Fjallkonan - 19.12.1906, Blaðsíða 4
272
FJALLKONAN
sem svo margír hafa verið að spyrja um,
kowa nú eftir einu eða tvo daga,
með s/s Yesta,
til 3T. 3P. T- Hrydes verzlunar
i Reykjavik.
af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum,
sérstökum buxnaefnum hjá
1, Aadirssa & SSa.
Ókeypis! Ókeypis!
Hvar fast toetri Isjör?
Hver, sem kaupir fyrir 3 krónur frá 4. des., fær aðgöugumiða að Breiðfjörðs-
leikhúsi ókeypis. — Aðgöngumiðanu má nota hvenær sem vill.
Notið þetta ágæta boð'.
Vefnaðarvöruverzlun EGILS JACOBSENS,
beint á inóti pósthúsinu.
e-segldúkur
er
áreiðanlega ódýrastur
í J.P.T.Brydes verzlun
í Reykjavík.
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin oi’ mikil.
Ný
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
verzlun opnuð
i husi
Björns Símonarsonar.
Vallarstræti 4.
Þar seljast ýmiskonar skrautleg'ir og gagnlegir munir, sérstaklega hent-
ugir til tækifærisgjafa, flestir úr silfri, nikkel og pletti, þar á meðal mikið úr-
val af huífapörum og skeiðum, af öllum vanalegum stœrðum. Þar eru einn-
ig seldar ýmiskonar ullarvörur, svo sem: uærfatnaður handa körlum, konum
og börnum, vetrarhúfur fyrir börn og unglinga, sokkar, mikið úrval af ýms-
um litum og stærðum, góð vetrarsjöl, sem enginn verður þreyttur af að
bera en skýla eigi að síður í vetrarkuldanum. Sömuleiðis álnavara, svo
sem: silkitau, ullartau falleg í samkvæmiskjóla og kirtla. Morgunkjólatau
og stubbasirz. Ennfremur allskonar áteiknaðir angola- og hördúkar og
kragar. Silkislipsi og silkiklútar. Um verð og gæði vörunnar segist hér
ekki annað en það, að sjón er sögu ríkari. Enginn mun sjá eftir því, að kynna
sér vörurnar í þessari NYJU VERZLUN, því margs þarf með fyrir JÓL-
IN, og því þörf á að gera innkaup á réttum stöðum.
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
Hjá byrjendum er
bezt aö kaupa!
Aldrei þykir
samkepnin of mikil.
iiiiiiaanfiffiA
th Ií2
Beztu IirolAliÍn SjÖl fyrir kr. IV,OO
Brauns verzlun Ham Borg
iAÖalstrætÍ 9 Telefón 41.
Alsilki í svuntur fyrir 7,50, 10,00 og 12,00.
Stærst úrval og fallegust munstur.
Sápuverzlunin
6 Austurstrœti 6
hefir til sölu ilmvötn margir teg. úr að velja,
aiiskonar nanasápur og pvottasáp-
nrj Knsta, Pursta og margt, margt fleira.
OTTO MONSTED’
danska smjorlíki
er bezt.
Vegna vaxtareiknings af innlánum o. fl. veröur ísiands-
banki eigi opinn 31. desember næstkomandi. — Dagana
27.-29. desember verður bankinn aðeins opinn frá kl.
10 til 2%.
lllir, sem þyrstip eru,
koma í brauðabúð Björna Símonar-
sonar, Vallarstr. 4, og spyrja fyrst
um mjólk, svo um aðra góða drykki:
Vorteröl, Mörk o. fl. Nú hefir
bakaríið aukið svo mjólkurinnkaup
sín að hér eftir jfeta menu fengið
mjólk eftir þörfum.
iöi og faiaefni
sel ég sem áður Ód^Tast
Nýkomið mikið af
nýtízkuefimin,
ilálslíni allsk. og slaufum
sem er betra og fallegra en nokkru
sinni áður.
skraddari.
lindlar »* vindlingar
þykja beztir og ódýrastir
í brauðsölubúð Björns Símonarsonar
Vallarstr. 4.
Þeir seljast með sama verði uppi í
kaffistofunum í því húsi.
B eztu tegundir af choco-
lade seljast ódýrt í brauðsölubúð
Björns Símonarsonar, Vallarstr. 4.
Þar fást góð epli og appelsinur
einnig margs konar útl. kökur og
kex.
igoeif hálslin
og alt því tilheyrandi hjá
H.Andersen&Sön.
Regnkápur
nýkomnar til
H. Andersen & Sön.
Samkomuhúsið Betel
Sunnudaga: Kl. 6l/s e. h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga: Kl. 8*/4 e. h. Bíblíusamtal.
Laugardaga: Kl, 11 f. h. Bænasamkoma
og bíbliulestur.
í Timbur- oc Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af t i m b r i
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
Sisnrl’arrl er Ódýrasta og frjálslyndasta
lamiaru lifsábyrgðarfélagið. Pað tek-
ur aUskonar tryggingar, alm. Ufsábyrgðar
eUistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl.
Umboðsm. Fétnr Zðphúníaiaon.
rit8tjóri Bergstaðastræti 3.
Heima 4—5.
Fallegasta og ódýrasta
jólatrésskraut
fæst í nýju verziuninni í húsi Björns
Símonarsonar, Vallarstr. 4.
Til jólanna
er mikið úrval af skúfhólkum,
brjóstnálum, armböndum og
fleiru hjá
gullsm. Birni Símouarsyni
4 Vallarstræti 4.
Ur og úrfestar úr hreinu
Silfri og Gulllagðar fást í verzlun
Mattliíasar Mattliíassonar,
Ritstjóri Einab Hjöblkifsson.
Félaesprentsmiðjan - 1906,