Fjallkonan

Útgáva

Fjallkonan - 22.12.1906, Síða 3

Fjallkonan - 22.12.1906, Síða 3
275 nauðga hvítum stúlkum og hefir þá oft farið svo að borgararnir hafa án dóms og laga drepið söku- dólginn, ef í hann hefir náðst og jrfn- vel brotist inn í fangelsi, þar sem hann hefir verið í gæzluvarðhaldi. Þykir honum þetta svívirða hiu mesta og ósamboðið mentuðum mönn- um, eu leggur hinsvegar til að dauða- hegning sé lögð víð slíkum glæpum. Loks gefur hann þess að gleðilegt sé, hve friðarstefnan ryðji sér til rúms, en hins vegar verði menn að gæta þess, að þá er friðurinn eigi geti haldist með öðru móti en því að þjóðin leggi frelsi sitt eða velferð í sölurnar, þá sé stríðið óhjákvæmilegt, segir hann því að að svo stöddu geti Bandaríkin ekki minkað herbúnað, sízt flotann, er sélandsins tryggasta og bezta vörn. Fjársyik í Rússlandi. Eins og nærri má geta, er hagur manna í Rússlandi ekki sem beztnr um þessar mundir og margir, er lítið eða ekkerthafa fyrir sig aðleggja. Stjórnin sér sér því ekki annað fært en að hlaupa undir bagga og útbýta korni til þeirra, er verst eru staddir. Hafði innanríkisráðaneytið samið við verzluuarhús eitt. Lidwall & Co um kaup á korni þessu og flutuing á því til hallærishéraðanna og hafði þegar borgað því 801),OOO rúblur, og átti kornútbýting þessi að fara fram í mánuðunum oktober — desember, en nýlega hefir það komið upp úr kafinu að verzlunarhús þetta heflr svikist um að senda nema örlítinn hluta af korni þessu og fólkið, er hjálpa skyldi, stendur uppi allslaust. Hefir mál þetta vakið feiknamikla gremju og verið skipuð nefnd til þess að rannsaka það, enlandbúnað- arráðaneytinu hefir verið falið á hendur að sjá um kornhjálpina og til þess að tryggja það, að það kom- ist í hendur réttra hlutaðeigenda, eiga héraðsvöldin að kaupa kornið og sjá um útbýting þess og fá síð- an féð borgað hjá landbúnaðarráða- neytinu. Fjárkláðalækningarnar. Úr Húuavatussýsln er Fjallk. skrif- að um síðustu mánaðarmót: Nú er helzt talað um böðun á fé Sýslubúar munu hafa hugsað sér að baði í haust og pöntuðu tóbaksblöðkur. Flesir hafa flutt tó- bakið heim. Eu svo er það sann- frétt, að Borgfirðingar baða ekki. Hafa ekki einu sinni baðmeðul. En samgöngur sunnan og norðan mikl- ar, þar sem afrétt er hin sama. Er því mikill aítur kippur í mönnum með böðunina, og tel eg víst, að flestir hreppar skerist úr leik og hafi að eins góðan íburð. Kláðaskoð- un fer óefað fram alstaðar á lands- kostnað. Hátíðagruð.þjúnustur í Frikiikjuuui. 4. s>d. í jólaföstu ekki messað. Aðfangadagskvöld jóla. Kveldsöngur á miðjum aftni (kl. 6 e. m.) Síra Ingvar Nikulásson prédikar. Jóladagur. Guðsþjónusta á hádegi. Fríkirkjupresturinu. Annar dagur jóla. Guðsþjónusta á hádegi. Fríkirkjupresturinn. Sunnud. milli jóla og nýárs. Guðsþjón- usta á hádegi. Fríkirkjupresturinn. Gamlárskveld. Kveldsöngur á miðjum aftni (kl. 6 e. m.) Cand. theol. Haraldur Nielsson prédikar. Nýársdagur. Guðsþjónustaáhádegi. Frí- kirkjupresturinn. Hátíðasöngvarnir verða yiðhafðir. FJALLKONAN Fánainálið. Laugardaginn 15.. des. var haldinn fjölmennur borgarafundur í ísafjarð- arkaupstað til þess að ræða um fána- málið. Að loknum umræðum var samþykt tiliaga þessi frá Jónasi Guðlaugssyni ritstjóra, með öllum atkvæðum gegn einn1): „Borgararnir í ísafjarðarkaupstað skora á ísleDzku þjóðina að taka upp fána þann, er stúdentafélagið í Reykjavík hefir samþykt, bláan feld með hvítum krossi, svo framarlega sem vissa er fyrir að það sé ekki fáni annarar þjóðar. Einnig skorar fundurinn á íslenzka kaupmenn og íslenzku þjóðina, að láta þennan íána blakta á stöngum þegar konungurinn kemur að sumri. (Eftirprentun bönnuö.) Nú ineð Vestu, sem væntanleg er á• hverri stundu, kem- ur fjöldi af ýmsum munum, sem eru mjög hentugir til \ svo sem: Saumaborð, Reykborð, Etagerer, Vegg- og Horn- hyllur, Regnhlífastativ, Smá borð ótal tegundir og m. fi. Elestallar ofan taldar vörur eru til nú í stóru urvali. Munið það sjálfs yðar vegna að skoða jðlagjaflniar á Laugaveg 31. Fyrir hönd fundarins. Helgi Sveinsson. (íuðm. Guðmuudsson. fundarstjóri. frá Gufudal fundarskrifari í^orsteinsson. *) Tillagan er hér efnisrétt, en kannske ekki alveg orðrétt. Viðtakandi skrifaði liana eftir minni, er heim kom frá símu- stöðinni. Peningayextir hækka. Vextir af penÍDgam era komair upp í 7°/0 í bönkum á Þýzkalandi. Sjálfsagt hætt við, að það hafl áhrif hér á landi. Heiísuhælisfélagið. Bæjarbúar, sem hafa í hyggju að gerast meðlimir félagsina, en eigi hafa skrifað nöfn sín á lista þá, sem sendir hafa verið út um bæinn, geta gefið sig fram við oss undirrit- aða stjórnarmenn í Reykjavíkur- deild félagsins. Steingrímur Mattliíasson. Miðstræti 8. Hannes Hafliðason. Einar Árnasou. SmiðjuStíg 6. Vesturgötu 45. eða Aðalstræti 14. Igætt ísl. smjÖF og • hangið kjöí í verzlun H. P. DUUS. Leikfélag Reykjavikur. Drengurinn minn leikinn í síðasta sinn sunnudaginn 23. des. 1906, kl. 8 síðdegis. Síðasta tækifæri til að sjá hr. Kristján Þorgrímsson á leiksviði. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslu ísafoldar. afsláttur til jóla af vor um hjá Birni Kristjánssyni. Ilcpið þvi ckki að betri og skemtilegri jolagjoi er naumast hægt að fá en Hátíðasöngva Og Sex Sönglög eftir síra Bjarna Þorsteiusson; fæst hjá Jölakerti. Jólatrésskraut. og Spil fást í verzlun er þér þurfið með í liinni óflýrii nýleuapörnverzlan Liverpool. #óla=hvGÍtið er bezt hjá Guðm. Olsen. Regnkápur iiýkomiiar til H. Andersen & Sön. Ur og úrfestar úr hreinu Silfri og Gulflagðar fást í verzlun Matthíasar Mattliíassonar, iöi og faíacfni sel ég sern áður ÓdLVr7tSt Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Ilálsiíni allsk. og slaufiiui sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. skraddari. Til jólanna er mikið úrval af skúfhólkum, brjóstnálum, armböndum og fleiru hjá gullsm. Birni Símonarsyni 4 Vallarstræti 4. Matth. Matthíassonar. Mjög mikið úrval af alls konar „Nælum“. Hringjum, og fleira af þess kyns skrauti í verzlun Matth. Matthiassonar. V i n d 1 i n g a r, Enskir, Þýzkir, Rússneskir, Tyrkneskir í stór og smásölu í verzlun Matthiasar Matthiassonar.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.