Fjallkonan

Útgáva

Fjallkonan - 22.12.1906, Síða 4

Fjallkonan - 22.12.1906, Síða 4
276 FJALLKONAN --------------------- Undirritaður útvegar Orgel-Harmonium og Fortepiano frá Östlind og Almqvist i Arvika og Göteborg, og sömuleiðis Fortepiano frá Carol Otto i Berlin, — Orgel-Harmonium þeirra Östlind og Almqvist hafa lengi verið þekt hér á landi og fengið almannaiof fyrir það, hvað þau eru hljömfögur og endingargóð. Verð: lOO kr. og þar yfir. — Fortepiano frá Carol Ofcto hafa ekki áður fluzt hingað til lands, en í Danmörku hafa þau verið seld í nærfelt 20 ár og hafa hiotið þar mikið og verðskuldað lof. Verð: 530 kr. og þar yfir. — Hljóðfæri frá báðum verksmiðjum ásamt verðlistum eru til sýnis. Nokkur vottorð læt eg fylgja þessari auglýsingu. Ótal fleiri gæti eg fengið, en álít þess ekki þörf að svo stöddu. Reykjavík, 30. október 1906. Brynjólflir ^orla.li.sson., organisti við dómkirkjuna. Pianóer fra Carol Otto, Berlin, kan jeg, efter mangeaarig Kendskab til dette Fabrikat, anbefale som særdeles gode og holdbare Instrumenter, Et her mig forevist- instrument svarer fuldtud til hvad jeg har kendt fra Danmark. M. Christensen, Orgelbygger. Það vottast hérmeð, að Fortepiano það frá Carol Otto í Berlín, sem hr. organisti Br. Þorláksson íiefir fengið, heíir mjög hreinan og fallegan hljóm, og sérlega þægi- legt að leika á. Sömuleiðis er það einkarfallegt útlits. Anna S. Pétursson. Mér er ljúft að votta, að orgelin frá Östlind og Almqvist. sem hr. dómkirkjuorganisti Br. Þorláksson hefir til útsölu, eru í alla staði ágæt hljóðfæri. Eg hefi eign ast 3 orgel frá þeirri verksmiðju og líkað hvort öðru betur. Hljóðin eru framúrskarandi mjúk og mild og allar raddir með tilsvarandi styrkleik hver við aðra. Uttitið er svip mikið, en prjállaust. — Get eg því eftir minni beztu sannfæringu gefið þeim ágæt mcðmæli. Þorsteinn Jónsson, járnsmiður. Eftir beiðni hr. Br. Þorlákssonar hefi eg reynt eitt af píanóum Carol Ottó’s í Berlín, og er það að mínum dómi bæði hljómfagurt og létt að leika á. Ásta Einarsson. Þeir, sem eignast vilja vönduð bljóðfæri, ættu að snúa sér til hr. dómkirkjuorganista Br. Þorlákssonar. Harmonium þau, er hann hefir á boðstólum, eru frá verksmiðju þeirra Östlinds og Almqvists í Aivika og Göteboi-g. Þau hafa þann kost, sem beztur er á öl um hljóðfærum, tónarnir eru framúrskarandi mjúkir og hreimfagrir. — Af öll- urn údýrari hljóðfærum, sem eg liefi leikið á (a: sem eru frá iOO—400 kr. að dýrleika), þykir mér þau bezfc. — Auk þessa eru þau bin endingarbeztu. Sigvaldi Stefánsson, stud. med. Undirrituð hefir feikið á Piano frá Carol Otto í Bei'lín, Mér þykir hljóðfærið mjög gott, hljóðmagnið í meira lagi — og mjúkt. Sostenuto-stígvélinni er einkennilega vel fyrir komið. Kristrún Hallgrtmsson. Eg undirritaður hfi í'eynt Fortepiano frá Carol Otto, Berlín, og er það eitthvert hið bezta hljóðfæri, er eg hefi tekið í, bæði hljómmikið og þó einkarmjúkt. Hefir hljóðfærið marga kosti fram yfir þau, sem hingað til hafa verið hér á hoðstólum. — Þeim, sem vilja eignast gott og vandað hljóðfæri, er óhætt að skifta við ofannefnt. verzlunarhús. Árni Tliorsteinsson. eru með .,Veatu“ i liomsons Magasín. Litiö inn i gluggana i Hafnarstrœti 2ð (Sívertsenshúsi). og alt því tilheyrandi hjá H. AndersenáiSön. Samkomuhúsið Betel Sunnudaga: Kl. G1 /2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/, e. h. Bíblíusamtal. Laugai'daga: Kl, 11 f. b. Bænasamkoma og biblíulestur. í Timbur- Oú Kolaverziuninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. af alfataefnmn, vetrarfrakkaefnum, sérstökum buxnaefnum hjá Ókeypis! Ókeypis! KL'va.af fást toetri l£jör? Hver, sem kaupir fyrir 3 króaurfrá4. des., fær aðgöugumiða að Breiðfjörðs- leikhúsi ókeypis. — Aðgöngumiðann má nota hvenær sem vill. Notið þetta ágæta boðl Vefaaðarvöruverzlun EGILS JACOBSENS, beiut á móti pósthúsinu. er áreiðanlega ódýrastur i J.P.T.Brydes verzlun í Reykjavík. Beztu UrolS.lS.ill sjöl fyrir kr. 17,00 IO:r*íaru.:nsi verzlun Hamborg: Aöalstræti 9 Telefón 41. Alsilki í svuntur fyrir 7,50, 10,00 og 12,00. Stærst úrval og fallegust munstur. Hátíða-guðsþjónustur ;cr_þ“"”“ fangadag jóla og báða jóladagana, ennfremur gamlársdag og nýársdag. — Allar þessar guðsþjónustur byrja kl. 6^/2 síðdegis. Menn eru beðnir að hafa með sér sálmabækur. HAFNARSTR' 17-18 1920 2122 • KOtAS I-2' LÆKJAKT-1-2 ® REYKJAVIK * „Matur er mannsins megin.“ Álftir. Rjúpnr, nýjar, ekta góðar. Nautakjöt, nýtt og saltað. Kindakjöt, nýtt og salfcað. Svínakjöt, nýtt og saltað. Kjötfars. Medisterpylsur. Kálfakjöt. Saltfiskur. Reykt flesk. Skinke. Hangikjöt. Rullupylsur. Spegipylsur. Servelatpylsur. Blóðmör. Lifrarpylsur. Lifrarposteik. Kæfa. Kindasylta. Svínasylta. Síldasalat. Egg. Svínafeiti. Plöntufeiti. Pálmafeiti. Tólg. Margarine. ísl. smjör 0.75, 0.80,0.85, 0.90 og 1.00 pandið. Matardeildin. Hveiti Nr. 1 kostar 10 aura puudið í Nýhaliiíirdeildinni §í’>.r\ rl'ard er ddýrasta og frjálslyndasta IdliUdlU lifsábyrgðarfélagið. Það tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgðar ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. M’étnr Zúphóuias»on. ritstjóri Bergstaðastræti 3. Hejma 4—5. KTorsls. Griidstjeneste afholdesd í Forsamlingshuset „Betel“ ved Þingholtsstræti og Spítalastíg lste Juledag Kl. 12 Middag. Landstads Salmebog benyttesd. Alle hjertelig indbudte. íThomsens Magasíni. Ritstjóri Einar Hjörleifsson. Félagsprentsmiöjaii — 1906,

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.