Fjallkonan - 02.03.1907, Blaðsíða 1
VERZLUNARBLAÐ
Minnisspjald.
Afgreiðsla s/s Beykjavik opin kl. 8—5.
Alþýðulestrarfélag Reykjavíkur. Lestr-
arstoi’a ('Pósthússtr. 14) opin (1. okt. —
SO apr.) alla virka daga kl. 6—9.
Augnlœkning ókeypis á læknaskólanum
1. og 3. þriðjud. í hverjum mán. kl. 2—3.
Baðhúsið er opið virka daga kl. 8—8
en sunnud. kl. 8 — 12 á hád.
Betel sd.'2 og 6l/, mvd. 8 ld. 11. árd.
Búnaðarfélag íglands. Skrifstofa (Lækj-
arg. 16) opin alla virka daga kl. 12—2.
Byggingafulltrúinn til viðtals (Skóla-
stræti 6.) alla virka daga, nema laugardaga
kl. 3-4.
Bœjarfógetaskrifstofan opin kl. 9—2
og 4—7.
Bœjargjaldkeraskrifstofan opin kl. 12—3
og 5-7.
Bœjarpósturinn er borinn kl. 8Va árd.
og kl. 5 síðd alla virka daga, en kl. 87s
árd. sunnud. Póstbréfakassarnir eru
tæmdir virka daga kl. 7‘/2 árd og kl. 4
síðd. Sunnudaga kl. l'h hád. Þó er kass-
inn á Póststofunni ekki tæmdur fyr en 10'
áður en pósturinn er horinn.
Bœjarstjórnarfundir eru 1. og 3. fimtu-
dag hvers mánaðar. Hefjast kl. 5 síðd.
Forngripasafnið opið, miðvikud. og laug-
ard. kl. 11—12.
Héraðslceknirinn er heima kl. 2-3.
Gjaldkeri landssjóðs afgreiðir kl. 10 — 2
og 5—6 síðd. ennfremurkl. 6—7 þrjá fyrstu
daga hvers mánaðar.
Holdsveikraspítalinn opinn fyrir sjúkra-
vitjendur kl. 2—3’/a.
íslands’banki opinnkl. 11—3l/a £>*/2—7.
Landakots-kirkja. Guðþjónusta kl.
9/4 og 6 hvern helgan dag.
Landakotsspítalinn opinn fyrir sjúkra-
vitjendur kl. 10y2 —12 og 4—5.
Landsbanki Islands opinn kl. 10/4—2/4.
Bankastjórnin við kl. 12 — 1.
Landsbókasafnið opið kl. 12—3 og 6—8.
Landsskjalasafnið opið þriðjud. fimtud.
og laugard. kl. 12 — 1.
Lyfjabúðin opin alla daga frá kl. 8—8.
Loekning ókeypis á læknaskólanum
hvern þriðjud. og íostud. kl. 11—12.
Náttúrugripasafnið opið á sunnudög-
um kl. 2—3.
Pósthúsið opið virka daga kl. 9—2 og
4—7. Pósthólfin kl. 9—9. (Norðan og
vestanpóstur fara venjulega kl, TU að
morgni og austanpósturinn kl. 8 að
morgni).
Ritsimastöðin opin á virkum dögum
kl. 8. árd. til 9 siðd. á helgidögum kl.
8-10 og 4—5.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar kl.
10-4.
Söfnunarsjðður Islands opin (Lækjarg. 10)
fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 5—6.
Talsími bœjarins opinn virka daga kl.
8 árd. til 10 síðd. Sunnudaga kl. 8 — 11
árd. og 2—5 siðd. Á 1. dag jóla, páska
og hvitas. kl. 9—11 árd.
Tannlœkning ókeypis (Pósthússtr. 14)
1. og 3. mánudag hvers mánaðar kl. 11 —1.
Unga Island
myndahlað
lianda h’o’rnum og nnglingum,
kemur út mánaðarlega, 8 stór-
ar síður með mörgum myndum,
það kostar þó aðeíns kr. 1,25
og fylgir kaupbætir „Barnabök
Unga Islands“ handa skilvísum
kaupendum.
tór útsala
♦
byrjar á máuudaginn kemur, 4. marz
verzluninni
á allskonar vefnaðarvörum og skrautvarningi. Verða þessar vörur seldar svo
lágu verði, að það mætti næstum kallast gjöf, eins yel og sala, og er það gert til að
rýma fyrir nýjum vörubirgðum.
•
Hver sem ekki trúir ætti að reyna. Mun hann ekki sjá eftir því.
r
I
Sjóstigvél í EDINBORG
eru áreiðanlega vönduð að efni og gerð, það segir reynzlan, en þó er það alt annað
en þau séu dýrari en auuarstaðar.
Presta og kennaramál.
Mig grunaði ekki það, sem nú er
framkomið, að hr. Einar Hjörleifs-
soa væri svo bráðl ga á förum frá
ristjórn „Fjallk. — datt ekki slikt
í hug, þegar óg sendi honum ti!-
lögur mínar í ofannefadu máli, sem
hann þegar heíir birt aS nokkru
leyti, og gjörfc athugasamdir við frá
sínu sjónarmiði.
Hefði ég vitað þetta, og að þefcta
œætti kallast næ-;tum því seinasta
verkið hans, sem ritstj. Fjalikonunn-
ar, þá hefði ég trauðlega sent hon-
um þessar tillögur.
En það er nú komið S9m komið
er. Það sakna hans margir sem
ritstjóra þessa blaðs, og eg einnig
fyrir margra hluta sakir. Eg sakna
hans sem mannúðar- og alúð&r-
manns í ritstarfi og orraskiftum, og
þar sem óg var svo óheppinn, að
hann hl&ut að vera öudverður aðal-
atriðinu í tiliögum mínum, þá sakna
ég hanssamt, semmótmælanda. Þviað
mér hefir altaf fundist hann leitast
við að vera heiðarlegur og bróðurlegur
mótmælandi, og forðast léttúð og
smánandi eða meiðandi ummæli
gsgnvart skoðanamótmönnum sínum.
En ég vænti einnig góðs í þessu
efni af núverandi ritstj. Fjallk., og
að hann leyfi mór, að komisfc nú
að með nokkrar athugasemdir eða
varnir gega athugasemdum hins
fíáfarna heiðraða ritstjóra. Og því
fremur vænti ég þess, að fá í þessu
mHi að tala máli rníuu, eftir því
sem áetæður frekast leyfa, í blaði
yðsr, hr. ritstjóri, sem þér hafið
lý-d yfir því, að þér álitið alþýðn-
mentamálið mestu varða og hór er
einmitt um það mikla mál að ræðs.
Það sem ég þá fyi st óska að taka
fram, um meðferð hins fráfarna rit-
stjóra á tillögum míuum í piesta
og kennaramálinu, er, að mér þyk-
ir stórum lakara, að hann birti þær
ekki nema &ð nokkru leyti. Eg býst j
auðvitað við nokkrum misskilningi
hvernig sem að er farið, en óg
óttast ennþá meiri misskiining
fyrir þið, að þanuig var farið að.
Eg er ógn smeikur um, að menn
geti ekki gert sór vel ljó?a eða rétta
hugmynd um tillöguraar eða fyrir-
komulagið, sem þær fara fram á,
þótt þeir hafi fj’rir sér útdrátt þauu,
er hr. E. Hjörleifs-oa hefir gerfc, sem
er auðvitað réfcfcur, það sem hann
nær. Þ71 að þar er ýmsa og jafn-
vel mörgu eðiilega slept, sein óg
fyrir mifcfc lsyti tel þýðingarmikið
og styðjandi málstað minn.
Að vísu veit ég, að slíkt hefði
orðíð langt mál og tekið upp mik-
ið rúm.
Eu alþýðumentamálið er líka
stórt og merkilegt mál, stæ sta og
örlagaþrungnasía málið, sem nokk-
ur þjóð hefir meðferðis, og þess
vert, að það sé íhugað og rætt frá
sem flestum hliðum, auðvitað svo
sem unt er, með einiægui og skyn-
samd.
Eg vildi því óska, úr því sem
komið er, að Fjallkonan mætti flytja
tillögur mínar, eiiss og þær leggja
sigj °g þær af röksemdum mínum,
sem óbirtar eru. Því að við það
vinst þó það, að meun geta gjörla
sóð andann og stefnuna í tillögum
míiium, og þá fremur ákvarðað sig
með eða móti, eða haft fullan réfct
til meðmæla eða mótmæla.
[Framh.] Prestur.
Leikféag-ið
leikur í kveld í 23. sinn á þess-
um vefcri.
Það byrjaði leikina 23. nóv. síð-
astl. og lék þá „Drenyinn minn“.
Hann var leikinn alls 6 siunum
Þá lók það „Kamelíufrúnau 10
sinnum og „Cherlock Holmesu fjór-
um sinnum. „Trilbyu lék það í
fyrsta sinn 24. f. m. en íþriðjasinn í
kveld, verður bráðlega minstnánar
j á þann leik.
Bókaverzlun
Guöm. Gamalíelssonar.
Otto Jesperssen: Stutt ensk mál-
lýsiug. Þýtt hafa og lagað fyrir
íslenzka nemeudur Arni Þorvaldsson
og Böðvar Kristjánsson.
„Mállýsing þessi mun kærkomin öllum
þeim, er leggja stund á enska tungu, því
eigi höfum vér aðrar enskar mállýsingar
á íslenku en ágrip þau, er fylgja 1 hverri
enskunámsbók, og eru þau og ófullnægj-
andi .... Er því bók þessi nauðsynleg
þeim, er halda áfram námi sínu að lokinni
byrjenda-kenslubókinni,“
(Skólahlaðið).
Bazar Thorvaldsens félagsins.
Thorvaldsens félagið hefir nú stað-
ið yfir 30 ár og hefir allan þann
tíma unnið, með góðum árangri, að
ýmsum velferðarmálum bæjarfélags-
ins, eftir því sem kraftar hafa leyft.
Má þar tilnefna saumaskóla fyrir fá-
tækar unglingsstúlkur, er það hélt
mörg ár, og þvottahúsið eldra við
Laugarnar, er það lét byggja og
barnauppeldissjóð, er það setti á
stofn í fyrra.
Síðari árin hefir verksvið þess orð-
ið víðtækara 0g tekur nú til alls
landsins, þar sem það heldur nú uppi
hinni einustu útsölu á innlendum iðn-
aði, hverju nafní sem nefnist.
„Basar" Thorvaldsensfélagsins er
stofnaður árið 1900. Tvö sumur áð-
ur hafði „Hið íslenzka kvenfélag11
haldið uppi samskonar útsölu, en
hafði ekki nóga krafta til að halda
henni áfram.
„Basarinn11 leigði með fyrstu nokk-
ur herbergi hjá Eyjólfi gullsmið Þor-
kelssyni en bráðlega varð það hús-
rúm oflítið, er útsalan fór mjög vax-
andi og réðist þá félagið i að kaupa
stórt hús og vel sett í bænum og
flutti þangað útsöluna. Það er
Veltusund 3 A. en inngangur í „Bas-
arinnu er frá Austurstræti.