Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1907, Side 4

Fjallkonan - 25.10.1907, Side 4
J68 FJALLKONAN Barnaskólínn i Hafnarfirði. Þar eru nú um 120 börn, eða verða. Nokkur þeirra hafa ekki get- að komið í kenslustundir enn, sum- part sökum mislinga og sumpart sök- um þess að þau eru ekki komin Ur sumardvöl í sveitum. SkólahUsið rUmar ekki meira en 120 börn, og þó ekki svo mörg með öðrn móti en að tvísetja í kenslu- stofurnar, xenna 2 bekkjum í sömu stofunni á dag. Kenslustundir standa því yfir frá kl. 9 árdegis til ki. 7 að kvöldi. Ekki eru nU í skólanum nándanærri öll börn á skólaaldri. Það er því augljóst, að stækka verð- ur skólahUsið innan skamms að mun, því ómögulegt er að una þvi lengur, að neita þeim mönnum um skólavist fyrir börn sín, er ekki eiga annars Urkosti með fræðslu handa þeim. Fjórir fastir kennarar eru við skól- ann, hinir sömu og síðastliðinn vet- ur (Jón Jónasson, skóiastj., Lárus Bjamason, Jón Hinriksson, Stein- grímur Toffason). Auk þeirra kenn- ir í skólanum söng hr. SigfUs Ein- arsson og handavinnu (stUlkum) hUs- frU Þorgerður Jónsdóttir á Hvaleyri. xxxxxxxxxxxxx: SKÓVEllZLUN ODDSST, IVARSSONAR,; HAFNARFIRÐI, sclnr útlendan og inn- X lcndan skófatnað, sem er ároiðanlega vandaður aö efni og vinnu, og má því treysta því, að hvergí er hægt að komast að hetri kaupum á skó- fatnaði. Gjörið st'o vel og pantið ■ tima. :xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx: UPPBOÐ. Mánudaginn þann 28. þ. mán. verður að öllu forfallalausu haldið opinhert upphoð á 100—200 pokum af skemdu rúgmjöli, ef viðunanlegt hoð fæst. Upphoðið hyrjar kl. 12 á hádegi við verzlunarhús S. Bergmanns & Co. hér i kauptúninu. Upphoðsskilmálar vcrða hirtir á upphoðsstaðnum á uudan upphoðinu. Hafnarfirði þann 18. okt. 1907. ' ! timbur- og kolaverzluninni Reykjavík eru altaf nægar birgðir af timbri og góðum ofnkolum. Björn Ouðmundsson. Samkomuhúsið BETEL, Sunnndaga: Kl. ö1/^ e. h., fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8 !/4 e. h., hiblíusamtal, Laugardaga: Kl, 11 f. h., bænasamkoma og biblíulestur. RAUÐUR HESTUR, óafrakaður, mark: stúfrifað hægra, hvatt vinstra (eða eyrnavixi) tapað- ist snemma í sumar. Hófur á öðr- um framfæti var klofinn. Finnandi er beðinn að skila honum til ritstjóra Fjallkonunnar gegn þóknun. HÚS stórt (11X14) 0g vandað er til sölu. Semja ber við Egil Eyjólfsson skósmið í Hafnarfirði. Nákvæm lýsing verður send þeim sem óska. Þeir, sem ætla sér að kaupa Orgelharmonium hér eftir, og hugsa um að panta þau, sem smíðuð eru á Norðuilöndum og seld hér með venjulegu verksmiðjuverði, geta losast við að borga að minsta kosti einn fjórða af verðupphæð þeirri, með því móti að kaupa af mér sams konar orgeltegundir, sem eru þó miklu vandaðri og fullkomnari að viðum, vinnu og öðru verðmæti. Eg scl orgel frá heztu og ódýrustu orgelverksmiðjum heimsins. Sönnuuargögn um það eru fyrir hendi. Skrifið eftir greinileg- um upplýsingum eða talið við mig. Þjórsárbrú. Einar Brynjólfsson. Steinolíu glóðarljós, brennarinn MDan“ með kgl. dönskum einkarétti. Biðjið um vöruskrá. Allar tegundir lampa og steinolíuáhalda. Hitaofna o. s. frv. o s. frv. Christian Christensen, verksmiðja og vöruforði Vesturgötu 7, Kjöbenhavn. Stórar biigðir af gleri, postulíni. Eldkúsáhöldum og lömpum. Biðjið um vöruskrá. S. BERGMANN. ALFA margarine ætti hver kaupmaður að hafa. Flestar bækur, sem fáanlegar eru hjá ísl. bóksölum, selur Sveinn Árnason. cTœRifccrisRaup! Lítið hús fæst af sérstökum ástæð- um mjög ódýrt. Sveinn Árnason. SRrifScré óskast til leigu. Uppl. hjá ritstjóra. KÖBMiEND som kommer til Köbenhavn for at göre Indköb bör alle besöge det an- sete og store Firma Christian Christensen, Yestergade 7 ,Köben- havn. Störste Lager af Lamper, Petroleums Apparater og Ovne. Fajance— Glas — Porcelain.— lsenkram. Kokken-Ud- styr.—Forlang Yarefortegnelse. 190000000000000000000000000 GÓÐA MÓTORA 1 ÞlLSKIP 8 o ættu menn ekki að draga lengur að fá sér. q Með mótorskipum geta menn stundað þorskveiði með lóðum O og sildveiði með reknetjum og O 8NYRPINÓT, g sem er óefað sú mesta uppgripaveiði, sem hugsanleg er. Y En fáið ykkur hinn nafnkenda, kraftmikla og góða mótór O ALPHA “W a Þann mótor útvegar fi ÆattR. Póróarson. OOÖOOOOQOOOOQOOÖOOÖOQOOOQi aD C JacU JactJjtafc.ÍiæiD3ritnC3g*tC qj) 3 » t 3 10 q «(;C SCHWEIZER SILKI ER BEZT Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ábyrgjumst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak: SiSki-damast fyrir isl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Yér seljum beint til einstakra manna og seudum þau silkiefni, semmenn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Yörur vorar eru til sýnis hverjum sem yjji hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útllytjendur. Kgl. hirðsalar. C3»j3-'B:gaieei-*Æa«tö5gn&taMtaaita*j:3Mcaita^!dMC?»ca*i:4*-tö»t3*'E a-«t;.-»ta«caiia:35aöa-«l!ilmi” Verð á olíu i dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pt. „Sólskær standard white“. 5 — 10 — — 17 —-------„Pennsylvansk Standard white“. 5 — 10 — — 19 —-------„Pennsylvansk water white“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir lánaðir skiftavinnm ókeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Ritstjóri: Jón Jónasson. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.