Fjallkonan


Fjallkonan - 21.11.1907, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 21.11.1907, Blaðsíða 4
182 FJALLKONAN Fjallkonan gefins eða Jyrir fiálfvirði. feir kaupendur að yflrstandandi (24.) árgangi Fjallkonunnar, sem búnir verða að greiða andvirði hans fyrir nýár í vetur, eiga kost á að fá næsta (25.J árgang blaðsins annaðhvort ókeypis eða fyrir liálfvirðl (2 kr.) með svofeldum skilmálum : lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt GÓÐA MÓTORA 1 ÞlLSKIP ættu menn ekki að draga lengur að fá sér. A Með mótorskipum geta menn stundað þorskvciði með lóðuui O og sildvciði með reknctjum og SNYEPINÖT, sem er óefað sú mesta uppgripaveiði, sem hugsanleg er. En fáið ykkur h'nn nafnkenda, kraftmikla og góða mótór Lnr ALPIIA Fann mótor útvegar cJÍLatifi. Þóróarson. ooooooooooooooooooooooi o o OKEYPIS fá þeir næsta árgang, sem útvega 2 nýja kaupendur að blaðinu fyrir 1. marz 1908, ef þeir standa skil á fullu andvirði blaðsins frá þeim kaupendum næsta ár á réttum gjalddaga: fyrir 1. júlí næstkomandi. FYRIR HÁLFVIRÐI fá þeir blaðið næsta ár, sem útvega því 1 kaupanda fyrir 1. marz næstk. og standa skil á fullu andvirði þess frá honum og hálfu verðj þess (2 kr.) frá sjálfum sér á réttum gjalddaga. Þessara hlunninda geta þeir- þó eigi notið, sem segja upp kaupum á blaðinu á næsta ári. Þeir kaupendur, sem vilja sæta þessum boðum, en fá blaðið eigi sent beint. frá útgefanda, verða að senda vottorð frá þeim útsölumanni, sem þeir fá blaðið hjá, um það, að þeir hafl verið kaupendur að yflrstandandi árg. blaðsins og hafl borgað hann. Allir aðrir en núverandi kaupendur Fjallkonunnar sem útvega henni að minsta kosti 4 nýja kaupendur og standa skil á andvirðinu næsta ár á rétt um gjalddaga, fá í ómakslaun auk venjulegra sölulauna, bókina: cTCuliðsfieima eftir Árna Garborg. Sama gildir og um kaupendur að yfirstandandi árg., ef þeir útvega 6 nýja kaupendur eða fleiri; en sölulaun verða þá engin talin af 2 fyrstu eintökunum. Sá sem útvegar blaðinu flesta nýja kaupendur — ekki þó færri en 6 — fær auk þessa að verðlaunum: 22 árganga af cJíýJum Jálagsriium í bandi, 15—20 kr. virði eftir bókhlöðuverði; en það rit er ómetan- legt til fjár, er litið er á innihald þess, því það heflr að geyma margt það, er Jón Sigurðsson forseti ritaði um velferðarmál Jandsins. Pessi kostakjör standa ekki lengur en til 1. marz 1908. aan«iE'3itj5«t SCHWEIZER SILKI eb bezt Biðji ð um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ábyrgjumst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak: Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með | fleiri litum frá 2,16 fyrir meterinn. Vér seljum beint til einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tðllfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna Vörur voi-ar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Læk.j- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útflytjeudur. Kgl. liirðsalar. UUUUUU*U*UU*UHU*UUMMM*UUUni ORGEL. Þeir, sem ætla sér að kaupa Orgelliarinonium hér eftir, og hugsa um að panta þau, sem smíðuð eru á Norðurlöndum og seld m hér með venjulegu verksmiðjuverði, geta losast við að borga að minsta kosti cinn fjórða m af verðupphæð þeirri, með því móti að kaupa af mér sams konar ^ orgeltegundir, sem eru þó miklu vandaðri og fullkomnari að viðum, vinnu og öðru verðmæti. Eg sel orgel frá beztu og ódýrustu H orgelverksmiðjuni heimsins. j* Sönnunargögu um það eru fyrir hendi. Skrifið eftir greinileg- - - um upplýsingum eða talið við mig. Ljórsárbrú. Einar Brynjólfsson. ***UU1M*XUM*****2tKU**XKU*UX Allir nýir kaupendur Fjallkonunnar næsta ár fá í kaupbæti þessa árs sögusafn blaðsins og auk þess síðasta ársfjórðung af blaðinu ffrá 1. okt.) í ár, meðan upplagið hrekkur til. FJALLKON AN kemur næsta ár út einu sinni í viku eða oítar (o: 60 blöð á ári), og kostar 4 kr. árg. Hún mun leggja stund á að flytja það efni, er alþýðu manna kemur bezt, en ekki smjaðra fyrir neinum, hvorki háum né lágum. D. D. P. A. Vei*ð á olíu i dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pt. „Sólskær standard white“. 5 — 10 — — 17 — „Pennsylvansk Standard white". 5 — 10— — 19 — — — „Pennsylvansk water white". cHnévari 5. árg. keyptur háu verði í Preutsmiðju Hafnarfjarðar. Jiaðfius dtoyfijavífiur. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir lánaðir skiftavinnm ókeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Ritstjóri: Jón Jónasson. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.