Fjallkonan - 15.05.1908, Qupperneq 3
WALLRONAN
75
voru veittar kr. 43,80 aí Melsteðs
gjafasjóði til vagnkaupa.
Mælt var með 19 bændum til
Ræktunarsjóðsverðlauna. Og með
Guðmundi Erlendssyni og Jóhannbsi
Einarssyni tii „Konungsverðlauna".
En álitið var, að Gísli'Einarsson, sem ■
fluttur er til Reykjavíkur, ætti að fá
þar meðmæli.
Kosnir voru menn á búnaðarþing.
Og Búnaðaríélagi íslands var þakkað
íyrir búnaðarnámsskeiðið við Bjórsár-
brú í vetur, og óskað framhalds á
því næsta vetur.
Heitið var 25 kr. á ári í 10 ár til
gróðrarstöðvar austanfjalls, ef Rangár-
vallasýsla legði jafnmikið til og Bún-
aðarfélag íslands tvöfalt við þær
báðar.
Samþyktar voru ýmsar breytingar
á aíréttar- og fjárskiiamálum í vest-
urhluta sýslunnar, en frestað breyt-
ingum á þeim i austurhlutanum. Skal
fundur, sem hlutaðe’gandi hreppar
senda sinn mann hver til á sinn
kostnað í haust, undirbúa málið fyrir
næsta sýslunefndarfund.
Nokkrir Ölfirsbændur kröfðust bóta
af sýslusjóði fyrir það er þá vantaði
á faðmatal gaddavírs, sem þeir höfðu
pantað til túngirðinga samkvæmt
túngirðingalögunum. Þeim var synj-
að, þar eð vöntunin var ekki skakkri
afhendingu að kenna, heldur þvi, að
styttri vír var í strönglunum en
stjórnarráðið hafði gert ráð fyrir.
Synjað var um styrk til að stofna
sauðfjárkynbótabú í Mjóanesi í thng-
vallasveit.
Um 7 kirkjujarðir, er ábúendur
föluðu til kaups, áleit nefndin, að
þær heyðu ekki undir 2. gr., 1. og
2. málslið í kirkjujarðasölulögunum
og mætti því seijast samkvæmt þeim,
En frá 2 þeirra réð hún til að und-
anskilja fossa og við eina athugaði
hún, að ábúandi, sem ekki bjó nema
á hálfri heimajórð, en vildi kaupa
hana alla með hjáleig.u, hafði.ekki
sýnt vottorð um samþykki sambýlis-
manna.
Samgöngumál voru og eigi allfá.
Á alþingi var skorað að breyta
vegalögunum nýju í þessu þrennu: 1.
að af sýslunni sé tekið viðhald braut-
arinnar milli Kamba og Þjórsárbrúar,
sem er margra héraða leið; 2. að
úttekt veganna færi fram vorið 1910,
þar eð gallar sjást betur að vorinu;
3. að við aíhending veganna verði
landsverkfræðingurinn sem afhend-
andi, en sýsiunefndin kjósi viðtakanda
fyrir sína hönd og þeir báðir kjósi
sér oddamann. Líkist þetta jaröar-
úttekt, og má eigi neita að vel fer
á því.
Á landsstjórnina var skorað: 1,
að setja áður en haust er liðið leiðar-
vísi frá alfaraveginum heim að Koi'
viðarhóli og Ijósker þar heima; 2’
láta varða Mosfelisheiðarveg austur
að bæjum; 3. að kosta af landsjóð
a. m. k. að heimingi skurðargröft
fyrir vatn það, sera garðurinn með-
fram flutningsbrautinni eila veitir
bæði yflr sýsluveginn og eignir ein-
stakra manna til stórskemda, er
skurðurinn á að afstýra. Var gert.
ráð fyrir, að sýslusjóður og einstakir
merm kostuðu lika skurðargröftinn.
fó lét einn fundarmaður bóka ágrein-
ingsatkvæði þess efnis, að landsjóður
kosti hann að öllu.
Eyrarbakkahreppi var leyfð 1000
kr. lántaka og Stokkseyrarhreppi 500
kr. lántaka til innanhreppa vegagjörða.
I sýsluvegatölu var tekinn vegur
um Hrunamannahrepp frá Brúaihlöð-
um að Laxá hjá Laxárholti.
Synjað var um fé til áfangastaðar
á Laugavatnsvöllum.
Éigi sá nefndin sér fært að hækka,
ferjutolla fyrir Óseyrarnessferju, Skil-
riki fyrir tekjuhalla voru eigi svo
fullnægjandi, sem ferjulögin ákveða.
Veittur var styrkur, allt að 15 kr.
til lúðurkaupa handa Reykjanessferju-
stað.
Samþykkt var að greiða fé til fram-
halds hafnarstæðisrannsókna í Þorláks-
höfn. í>ó skyldi leyta hluttðku í kost-
naðinum hjá eiganda Þorlákshafnar
og hjá Ölfushreppi.
Verkfærraskýrslur sýndu, að verk-
færir menn í sýslunni voru 1191, og
með því að leggja 3 kr. vegagjald á
hvern mann fengust 3573 kr. Vextir
og afborganir af eldri vegalánum og
aukatillag til Sogsbrúar, alls 2482 kr.
takast af þessari upphæð. Eftir eru
1091 kr. En til sýsluvegabóta þarf
1825 kr. Því, sem til vantar, verð-
ur jafnað niðnr ásamt öðrum gjöld-
um til sýslusjóðsins.
Mentamál vóru þau, að lagt var
samþykki á fræðslúsjóðsstofnun í
Gnúpverjahreppi, að ítrekuð var á-
skoiun til alþingis um stofnun ung-
lingaskóla með iýðháskólasniði fyrir
Árness- og Rangárvallasýslur, að
Stokkseyi arhreppi var leyft að verja
1000 kr. af innstæðufé sínu til barna-
skólahúss og að lestrarfélagi Þorláks-
hafnar var veittur 20 kr. bókakaupa-
styrkur.
Heilbrigðismál voru þau: að odd-
vita var falið að útvega teikningu
spítalahúss og kostnaðaráætlun ef
Rangárvallasýsla vill vera með til að
koma upp spitala fyrir Suðurlands-
undiilendið, að óskað var að dýra-
læknir ransakaði heiíbrigði kúa í
heiztu kúasveitum hér, og að yflrsetu-
kotiu var veitt þóknun fyrir þjónustu
í öðru umdæmi.
Önnur mál. voru mörg: Einstakir
hreppar fengu leyfltilaðtaka ábyrgð á
lánum íyrir einstakamennogfélög svo
að nam samtais 5000 kr. Auk þess
fengu 2 hreppar lántökuleyfi til þing-
húsabyggingar; annar 500 kr., hinn
400 kr.
Samþ’ykt var að sýslusjóður taki
100,000 kr. veðdeildarlán til meiri
háttar framfarafyrirtækja í sýslunni.
Þykir það hvöt til að flýta fram-
kvæmd slíkra fyrirtækja, að peningar
sóu handbærir.
Oddvita var falið að ieita samn-
inga um Álaíosslánið.
Neitað var einhleypum manni úm
sveitaverzlunarleyfi.
Ákveðið var meðal meðlag með ó-
skilgetnum börnum: fyrir 1 — 5 ald-
ursár 90 kr., 6—10 70 kr., 11-—10
50 kr.
Til styrks af Hjálmarssjóði var
mælt með 4 ekkjum og einu mun-
aðarlausu barni druknaðra manna.
Útsvar sitt kærðu 3 menn og var
lítíð eitt lækkað á þeim öllum. En
á tvtirn samanburðarmönnum eins
þeirra var litið eitt hækkað.
Til sundkenslulaugar voru veittar
30 kr.
Til væntanlegs þjóðhátíðarhalds í
sýslunni í sumar voru veittar 50 kr.
Svo fóru og fram kosningar með.
kjörstjóra og ýmissa annara starfs-
manna, skoðun reikninga og skýrslna
o. þvil., sem ekki virðist ástæða til
að telja nákvæmar.
Áætlunarupphæð sýslusjóðs var nú
kr. 10604,77. Tekjur voru: Eftir-
stöðvar frá fyrra ári kr. 815,77;
vextir og afborgun af andvirði
Tryggvaskála kr. 66,00; Sýsluvega-
gjaldið kr. 3573,00 og niðurjöfnunar-
gjald kr. 6150,00. Gjöld voru: hið
áður talda til vaxta og afborgunar
eldri vegalána kr. 2482,00; vegabæt-
ur.á sýsluvegum kr. 1825,00; styrk-
ur til hreppsvega í Villingaholtshreppi
kr. 50,00; til Stokkseyrarhafnar kr.
230,00; t.il ölfusárbrúargæzlu kr.
400,00; til yflrsetukvenna kr. 1150,00;
til sýslunefndarmanna kr. 580,00;
til útdráttar og prentunar fundar-
gerða f. á. og þ. á. kr. 80,00; rit-
föng hreppstjóra kr. 128,00. Hér við
bætast upphæðir þær, sem veittar
voru á þessum fundi auk ýmissa
annara gjalda, sem oflangt er að telja
í stuttu bréfi.
Koi fundin í jörðu,
íslenzkur maður einn, Sigurður Jó-
súa Björnsson, sem kom heim frá
Ameríku i fyrra eftir margra ára dvöl
þar, hyggur sig hafa fundið kol í jörðu
vestur í Skarðströnd, í Nípslandi. Éar
vissu menn áðúr að var til surtarbrand-
ur, sem kallaður hefir verið, og víðar
ér hann til. í Klofningsfjallgarðinum,
svo menn viti. Sigurður hyggur að
kolalagið muni vera allmikið um sig,
og þykir ekki ósennilegt að þarna
muni vera kolanáma, sem . 'vel geti
borgað sig að vinna, með því meðal
annars, að þetta er rétt við sjó og
flutningur tií skips því auðveldur.
Sigui ðurþessi er ættaður úr JDölum
og hefir fengist mikið við námugröft.
í Ameríku, meðfram i þeim tilgangi
að geta notað kunnáttu sína í þeirri
grein hór heirna. Hann mun nú ætla
að rannsaka nánar í sumar kolalagið
þar vestra, og færi betur að hann
fengi þá fyrirhöfn sina borgaða, og að
grunur hans reyndist réttur.
Skattaucfndin
hefir nú lokið störfum sínum að
sinni, og eru nefndarmenn lagðir á
stað heimleiðis. Nefndin hugsar til
að koma saman aftur síðar í sumar.
Fjallkonan mun síðar skýra frá
aðalatriðum i tillögum nefndarinnar.
Bráftkvaddur
varð í Reykjavík i fyrrakveld Guð-
'jón Guðmundsson ráðunautur
Landsbúnaðarfólagsíná. Hans verður
nánar minst síðar.
Prestkosniug
í Viðvíkurprestakalli í Skagafirði
er kosinn síra forleifur Jónsson
á Skinnastnð.
Fiskiskipin
íslenzku hafa yfirleitt aflað vel á
vetrarvertiðinni. Fjabkonan mun
næst geta skýrt betur frá afla hafn-
íirzku skipanna.
JÓNATAN ^ORSTEINSSON
Laugaveg 31 * Reykjavík.
Stærsta“og ódýrasta úrval af alls
konar h ú s g]ö g n u m. ••
l&ŒF Ski ifið eftir yerðskrá’ með
myndum, sem sendist ó k e y p. i s.
.Paskal læknir.
Eftir
Eniil ZoIh.
Hildur hristi höfuðið.
„Það gagnarj ekki noitt! Eg horfi
og eg sé, erúeg get^ekki séð alt! —
Mér íinst þú, herra, vera dálitið þrjósk-
urneitir þú því, að nokkuð hulið, leynd-
avdómsfult, só til, sem þú getur ekki
krufið til mérgjar. Eg veit upp á
rnínar, tíu fingur að þú ert nógu vitur
til þess, að fara nærri um að svo er.
En því er nú svona varið, að þú
vilt ekki viðurkenna það. Þór er
ekki um hið leyndardómsíulla gefið,
af því það glepur þig við rannsóknir
þínar. Það dugar ekki þótt þú segir
mór að eg skuli láta dultiúai-siðina
liggja milli hluta og að eg eigi að
byggja skoðanir mínar á ályktunum,
sem eg dreg af því, er eg þekki, og
byggi svo dóm minn, um hið óþekta,
á þeim. Þetta get eg ekki, því óðar
rek eg mig á einhvern Ieyndar-
dóminn, sem gerir mig óróa með
kröfum sínum“.
Paskal hlustaði brosandi á Hildi.
Hann hafði gaman af að sjá hana
beita sér og klappaði nú vingjarnlega
á öxl henni.
„Já, meir en svo, þú getur ekki
lifað án þessara draumóra fremur
en aðrir. Þið byggið svo mikið á
þessum sálarsjónum. En við skulum
nú alt að einu vera sátt. Vertu
einungis góð og dugandi stúlka, það
verður helft hamingju þinnar i þess-
um h6imi“.
Hann breytti umtalsefninu.
„Viltu nú ekki fylgja mér í fram-
kvœmdinni og aðstoða mig við krafta-
ækningar mínar?"
Fyrst lézt Hildur ekki vilja það,
hún kunni því iila að láta strax
undan. en þegar honum ætlaði að
mislíka gerði hún að vilja hans. i’að
var íika venja, að hún færi með hon-
um, þegar haiin vitjaði sjúklinga.
Þau sátú lengi undir hlynunum
hjá lindirmi. Síðan fór hann inn og
haíði fataskifti. •
Að vörmu spori kom hann út aft-
ur og kvaðst þá ætla að aka og beita
Trausta fyrir vagninn.
Trausti var hestur,. sem Paskal
hafði brúkað í 25 ár í sjúkravitjánir
sínar um horgina og nágrennið.
Hann var orðinn hrörlegur. Síðustu
árin hafði honum þó verið hjúkrað
í þakklætisskyni fyiir langa og trúa
þjónustu. fenna dag var harm óvtnju-
lega stirður og daufleguj- á svip.
Paskal og Hildur fóru inn í hest-
húsið; þau kystu Trausta á kjálkann
og leyíðu honum að hvilast i uaði á
hálmviskinni, sem Martiua dreifði
undir hanD.
Bau réðu það af að fara gangandi.