Fjallkonan


Fjallkonan - 22.05.1909, Side 1

Fjallkonan - 22.05.1909, Side 1
FJALl Landlð vort skal aldrel okað undir nýjan hlokk. I0NAB ei úr spori aftur þokað ef að fram það gekk. XXVI. árg. Hafnarflröi 22. maí 1909. Nr. 18. I Afgreiðsla og innheimta FJALLKONUNNAR er hjá Ólafi kaupm. Böðvarssyni. Reykjavíkurweg. Talsími 6. Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðið, sendist til hans eða í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. Fjárlögin 1910 og 1911. Tekjur landssjóðs næst.a fjárhags tímabil, árin 1910 og 1911, eru á- ætlaðar í fjárlögunum nýju 2,930,530 kr., bæði árin samtals. Skortir því eigi nema 69,970 kr. á að þær nái 3 miljónum króna. En gjöldin verða á sama tíma, eft ir áætlun fjárlaganna, 2,994,440 kr. 33 aura, eðá næstum fullai 3 millj. Mismunurinn eða tekjuhallinn verð- ur þá 63.910 kr. 33 aurar. í frumvarpi því, er stjórnin (gamla) lagði fyrir þingið, var tekjuhailinn á- ætlaður hátt á upp í 3 5 0 þús. kr. Alþingi hefir lagað það þannig í hendi sinni, að hallinn hefir minkað um nær 300 þús. kr. Nú er eftir að vita, hvernig áætlanir þingsins reynast. Skattar og toliar eru stærstu tekjugreinir landsins. Þessar eru tekjur landssjóðs af þeim og öðrum föstum gjöldum (samkvæmt 2. gr. fjárl.), bæði árin samtals: Ábúðar- og lausafj.skattur 100 þús. kr. Húsaskattur . . . . 24 — — Tekjuskattur .... 46------- Aukjatekjur .... 100------- Erfðafjárskattur . . . 6 — — Vitagjald....................40------- Leyfisbréfagjöld . . . 10 — — Útflutningsgjald . . . 240 ------- Áfengistollur .... 560 — — Tóbakstollur .... 360 — — Kaffi- og sykurtollur . 700 — — Annað aðflutningsgjald . 50 — — Leyfisbréfagjöld og árgjöld af verzlun og veiting á- fengra drykkja . . 25------- Pósttekjur..................160 — — Símatekjur..................155------- Tekjur af íslandsbanka 26 — — Óvissar tekjur . . . 36 — — í>á eru tekjur af fasteignum lands- sjóðs 45,330 kr.; af viðlagasjóðnum 118 þús. og ýmislegar innborganir og endurgjöld 9,200. Síðast er talið, það er ríkissjóður greiðir: 60 þús. krónur á ári. Af útgjöldunum er fyrst að telja rúmlega 105 þús. kr. i vexti og afborgun af láni úr ríkissjóði Dan- merkur. Þá fara 100 þús. kr. til útgjalda við hina æðstu stjórn landsins. Alþingi og endurskoðun landsreikn inganna kostar 61,600 kr. Dómgæzla og lögreglustjórn 217,930 kr. Útgjöld við iæknaskipunina verður 298,050 kr. f*ar af eru föst lækna- laun 150,400 kr. Nýr útgjaldaliður bætist þar við siðara árið: 10 þús, kr. reksturskostnaður við heilsuhæiið. Útgjöld við póststjórnina verða 204,400 kr. Til vegabófa veitast 246,300 kr, Af því fé verður varið til Borgar- fjarðaibrautar 30 þús., Húnvetninga- brautai 4,500, Reykjadalsbrautar 10 þús., Fagradalsbrautar 6000, Holta- vegar 5000, Grímsnesbrautar 10 þús. — í>á fá þessir þjóðvegir styrk sem hér er talið: Mosfellssveitar- vegur og Stykkishólmsvegur 6000 kr. á ári hvor, Holtavöiðuheiðarveg- ur (brýr á hann) 16 þús. síðara árið, Lagarfljótsbrúarvegur 4000 f. á., Skaftái hraunsvegur 6000 á ári, brú á Laxá í Hornafirði 10,000 f. á., veg ur frá Ljárskógum til Svínadals í Dalasýslu 1000 kr. f. á., til viðgerð- ar og framhalds þjoðveginum úr Hrútafjarðarbotni í Gilsfjarðarbotn 3000 kr. f. á. — Ennfremur er veitt til Hvammstanga-kaupstaðarvegar 5000 f. á., til akvegar frá Dalvík inn Svaifaðardal (gegn 4000 kr. annars staðar frá) 2000 kr. f. á., til Breið- dalsvegar 2000 f. á., til sýsluvegar frá Hafnarfirði til Keflavíkur 7,500 kr. á ári, til vegagerðar í Fljótshlíð 2000 kr. f. á., til brúar á Sandá í Þistilíirði 10,000 f. á. — Garðari Gíslasyni eru veittar 4000 kr. f. á. til þess að halda uppi reglubundnum mótorvagnsferðum á 'akvegunum út frá Reykjavík, sérstaklega flutninga brautinni austur, og skal það fé end urborgast, sé þeim skilmálum eigi fullnægt, sem ákveðnir verða í samn- ingi, er stjórnarráðið gerir um íerð- irnar. Til gufuskipaferða eru veittar 60 þús. kr. á ári, og til gufu- og mótor- bátaferða 39 þús. kr. Næst, koma símarnir. Þeir hirða 256,300 kr. alls, bæði áiin (en tekj urnar af þeim 155 þús). Far af fer til nýrra símalagninga: til Siglufjarð- artalsíma 25 þús. og til þess að strengja talsíma milli Reykjavíkur og Norðtungu, og Akureyrar og Valla 41 þús., hvortveggja fyrra arið. Til vita er veitt 82,227 kr. alls. Þar af fer til eftirlits 1200 kr. á. ári. Tii að reisa nýja vita: á Rifstanga 25 þús. síðara árið, á Dyrhólaey 25 þús. f. á., og til þess að setja sjálfhreyfandi vitaljósker á Langanesi 3500 kr. f. a. Kirkju- og kenslumal kosta landið samtals 502,040 kr. bæði árin. Dar af í þarfir andlegu stéttarinnar 92,200 kr. (46,100 á ári). Föstu skólarnir fá Þetta, hver fyrir sig, á ári: Prestaskólinn . . . 12,310 kr. læknaskólinn .... 9.650 — lagaskólinn................12,510 — mentaskólinn, almenni . 33,370 — gagnfræðaskólinn á Akure. 12,500 — kennaraskólinn . . . 12,200 — stýrimannaskólinn . . 5,600 — Aðrir skólar eiga að fá í þetta sinn: kvennaskóli Reykjavíkur 8800 og 6800; Blönduóskvennaskóli 3500 á ári; barnaskólar 24 þús. á ári, farskólar 15 þús.; ungiingaskólar ut- an kaupstaða 5000; unglingaskóli á ísafirði 2500; til að byggja barna- skóla utan kaupstaða (alt að V3 kostn- aðar) 20 þús.; til framhaldskenslu handa kennurum 2500; Flensborgar- skóli fær 7000 kr. á ári og 500 kr. til húsabóta f. á.; lýðhaskólinn á Hvítarbakka 2100; Ingibjöig Guð- brandsdóttir leikfimiskennari fær 480 kr. á ári fyrir að veita ókeypis til sögn stúlkum í leikfimi. Til vísinda og bókmenta eru veitt- ar 145,320 kr. bæði árin. Dar af hirða söfnin þetta, hvort árið: Landsbókasafnið . . 15,760 kr. Landsskjalasaínið . . 4,250 — Forngripasafnið . . 4,600 — Náttúrugripasafnið . 800 — Auk þess fær Forngripasafnið 1000 kr. f. á. til þess að kaupa skápa og húsgögn. — Safnhúsið þarf 3600 kr. á ári. Til kaupstaðabókasafna eru ætlaðar 2000 kr. á ári; til sýslubóka- safna 1500 kr. Bókasafnið á ísa firði fær 2000 kr., og safnið a Akur eyri 1000 kr. f. árið bæði. í þessum kafla fjarlaganna (tii vísinda og bókmenta) eru taldar ýms ar smærri fjárveitingar, sem sumar eru stundum nefndar bit.lingar. Hér skai talið sumt af þeim, og helzt það sein i.ýtt. er: Til þess að rita og gefa út ítarlegt rit um þjóðiéttarstöðu landsíns eru veitt alt að 2500 kr. f. á.; Lárus Bjarnason kennari fær 500 kr. f. á. til þess að stunda nám við kennara- háskólaun í Kaupmannahöfn ; Sigfús Blöndal caud. mag. til þess að vinna að íslenzk danskri orðabók 300 kr. á ári; Brynjólfur Jónsson (frá Minna- núpi) til undiibúnings fornleifaskrár 400 á ári. í>a kemur þessi skálda- styrkur: tii Einars Hjörleifssonar og og Þorsteins Erlingssonar 1200 kr. hvors; til síra Valdimars Briems og Guðmundar Magnússonar 800 hvors; til Guðmundar Guðmundssonar og Guðmuudar Giiðjónssonar 400 hvors (hvort arið tiJ þeirra ailra). Sigfús Einarsson fær 1200 kr. a ari til efling- ar og utbreiðslu sönglistar, Bogi Mel- steð 1000 kr. f. á. til að semja sögu íslands; Jóu Ólafsson alt að 1500 kr. a ari til að semja orðabók, ís- lenzka; Jón Ófeigsson 1000 kr. til að gera þýzk-íslenzka orðabók; Jón Aðal-safnaðarfundur fyrir Garðasókn verður haldinn í Garðakirkju annan hvítasunnudag eftir messu, og hetst kl. 2. Þar verð- ur kosinn einn maður í sóknarnefnd og rædd þau kirkjuleg mál, er upp kunna að verða borin. Hafnarfirði 16. maí 1909. Fyrir hönd sóknarnefndarinnar : Jón Jónasson. sagnfræðingur Jónsson 1000 kr. til að rannsaka og rita um sögu íslands; Sighvatur Gr. Borgfirðingur 200 kr. f. á. til þess að kynna sér skjöl á söfnum í Reykjavík; Ágúst Bjarna- son mag. art. 600 kr. á ári til þess að gefa út heimspekilega fyrirlestra; 800 kr. eru veittar f. á. til þess að gafa út lagasafn handa alþýðu; Bjarni Sæmundsson skólakennari fær 600 kr. til fiskirannsókna; dr. Helgi Péturss 2000 og 1000 kr. til jarðfræðisrann- sókna; Guðm. G. Bárðarson 1000 kr. f. á. til utanfarar til jarðfræðisnáms, kand. fil. Ólafur Þorsteinsson 500 kr. á ári til þess að ljúka námi við fjöl- listaskóJaun í Kaupmannahöfn; Helgi Jónsson 1500 kr. á ári til mýra- og grasfræðisrannsókna; Einar Jónsson myndasmiður 1200 kr. á ári. j?á eru veittar samtals 439,520 kr. til verklegra fyrirtækja. Þar eru efstii á blaði bænda-'kólarnir, Hóla- skóli með 25,300 kr. f. a. og 6,800 s. á. og 11 vanneyrarskóli með 52,600 kr. f. á. og 6,600 s. á.; Torfi í Ólafs- dal fær 1500 kr. á ári til verklegrar búnaðai kenslu; Eiðaskólinn 21,500 kr. og 1500 kr. (Af þessu fé skólanna gengur til húsabygginga: á Hólum 18,500 kr., á Hvanneyri 46,000 og á Eiðum 20,000 kr.); Jónína Sigurð- ardóttir til matreiðsluskóiahalds 1000 kr. á ári. Búnaðarfélög fá 22,000 kr. á ári; Búnaðarfélag íslands 54,000 á áii, auk 4000 kr. f. á. til nánari undirbúningsrannsókna og mælinga viðvíkjandi áveitu úr Þjórsá og Hvítá á Skeið og Flóa; Ungmennafélag ís- lands fær 1000 kr. á ári; iðnskóli í Reykjavík 5000 á ári; samskonar skóli á Akureyri 1000 kr.; kvöld- skóli iðnaðarmanna á ísafirði 600 kr., og á Seyðisfirði 300 kr. á ári; verzl- unarskólinn í Reykjavík 5000 kr.; viðskiftaraðunautar erlendis alt að 12,000 kr. á ári; Iðnaðarmannafé- lagið i Reykjavík til iðnsýningar 1911 20C0 kr. Styrkur til ábúandans á Tviskerjum á Breiðamerkursandi til þess að halda við bygð á sandinum og veita ferðamönnum húsaskjól, beina og fylgd 300 kr. á ári. Styrkur tii Hólasóknarmanna til kirkjugarðs- byggingar úr steinsteypu 500 kr. f. á. Til lendingarsjóðs í Bolungarvík

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.