Fjallkonan


Fjallkonan - 04.05.1910, Síða 3

Fjallkonan - 04.05.1910, Síða 3
FJALLKONAN 63 en kenndi, glöggt o. s. frv. Það er ósamræmi sem »já má, og kemur heldur ekki heim við fyrirmæli höf. sjálf» (8. lið). Vorkunn og miíkunn vill höf. rita með einu n—i, en það er ástæðn- lau»t og meira að segja rangt. Öll slík orð: vorkunn, miskunn, einkuun o. s. frv. (stofninn al»taðar kenn-og kunn-) ætti að rita með tveim n-um, alveg eins og kvennaheitin Iðunn, Steinunn, Sæunn o. s. frv. í kaflanum um aamlaganir (tillík- ingar)fara»t höf. þannig orð: „..... »vo að tveir »amhljóðar »ama kyn» verða úr (t. d. hræddur hrætt, kald- ur kalt o. ». frv.)“. Síðara dæmið er ónákvæmt, því að í orðinu kalt er d-ið fallið burtu vegna framburðar- in», en ekki „orðið úr tveir samhljóð- ar sama kyns“ ein» og í hrætt. Áitæðulauat virðist að rugla sam- an framsöguhætti nútíðar (eintölu) af sagnorðunum hafa og hefja (líkt og biðið af bíða, en beðið af biðja). Hefl og hefir ætti því að rita af sögn- inni hafa, en hef og hefur af hefja. Höf. finnat það þó ekki máli skifia. Þá er óþarft að rita grjeri, rjeri og snjeri (með j-i). Almennur fram- burður helgar það ekki. Höf. getur þess, að gott sé að skygnast um í skyldum málum, þeg- ar um stafaetning orða er að ræða, sbr, syitir (d. aöiter), skí/n d. skön) o. ». frv. En því ritsr hann þá biisa (d. bösse)? Hýr (=glaðlegur) »egir hann að eigi svo að rita, eins og skyld mál bendi til. En því sýnir hann þar ekki fyrirmyndina (skylda orðið)? Ónákvæmni kennir víða í bókinni, einkum viQ upptalning vandritaðra orða. Á bls. 22 er t. d. ritað bíti (líklega sama orðið og í talshættin- um: í býti = snemma morguns) og er vafasamt, hvort svo skulirita;að minsta kosti ætti ý að veraíorðinu, ef það er dregið af bút-ur, abr. bera úr býtum (d. bytte) o. s. frv. Eu engin skýring er þar við. Þá er á bls. 28 orðið kleifur (þannig ritað), er þesa ekki getið að það aé skylt sögninni að klífa (= klifra) til að- greiningar frá hinu orðinu, sem dregið er af aögninni að kljúfa og er því ritað ldeyfur, t. d. kleyfur viður. Prentvillur munu það vera, að rit- að er þaJ (= þar) á bls. 124, ok (= og) á bls. 17#, ........er vafi get- ur leikið á um (um ofaukið) á bls. 181#, les (fyrra orðið, f. lesf) á bls. 31u, af (= að) á bla. 4110. Síðasta málsgreinin í bókinni er á- takanlegt sýnishorn þeas, hve jafn- mikilsvirkur fræðimaður og Finnur Jónsson ritar oft gálauslega. Grein- in er avo: „Forsetníngar skal ætið rita fyrir aig, nema þegar þær verða liður í aamaettu orði (úrhrak, aftaka ílát, fyrirgefa o. s. frv.). Rita skal kríngum, lángtum, gegnum, aðeins, annarstaðar (en annars ataðar, ef svo er ritað).“ Eins og það aé nokkur- ar fréttir, að orð skuli rita fyrir sig nema þegar þau verði liður í sam- settu orði — og að „annars staðar“ skuli svo rita, «/ svo er ritað! Og þeasi blær er ofvíða á bókinni. Dvalinn. í Vestmannaeyjum hefir verið ágætur afli í vor og hagur manna góður. Sighvatur Orímsson Borgíirðingur, sagnfræðingur, frá Höfða í Dýrafirði, er nú farinn vestur aftur fyrir nokkru. Hann var hér á þriðja mánuð til þess að auka við Preataævir sínar eftir bókum og akjölum í söfnum landsins. Væri aynd að aegja um Sig- hvat, að hann hefði „skoðað lítið skjala »öfn“ þenna tíma, því að hann kom á þjóðskjalasafnið og vann þar hvern rúmhelgan dag (og stundum á helg- um dögum), bæði fyrri og síðari hluta dags, frá 1. febrúar til 9. apríl, og á þeim tíma notaði hann og rann- aakaði alls 416 bindi aí kirkjubók- um, auk annara rita. Preitaævir Sighvata eru hið mesta stórvirki og miklum mun fyllri og ýtarlegri, en rit Daða fróða og ann- ara þeirra, er safnað hafa til slíka. Sighvatur var í essinu sínu meðan hann dvaldist hér og sló ekki slöku við. Er það illa, að hann hafði ekki nokkru meiri féstyrk til þess að geta verið hér lengur. Eu það er bót í máli, að hann er enn hinn hraustasti og unglegasti, þótt hann sé nú fult sjötugur að aldri, og sýnist starfs- þol hans og fjör óbilandi. Má því telja vist að næsta alþingi telji ekki eftir honum iítilsháttar féatyrk aftur. Hann vinnur vel fyrir því. Kirkja og leikliús í sama salnum. Getur það verið satt! Er það ekki blygðunarlaust athæfi, argvítugt guðleysi og himinhrópandi vanhelgun þess heilaga, sem lýair sér í því, að aami aalurinn skuli vera notaður fyrir kirkju og leikhús? Mér kæmi ekki á óvart þó að einhver hugaaði svo, er þeir leaa þeasar líaur. Að minsta koiti þeir, er fyrir örfáum árum máttu ekki heyra það nefnt á nafn, að samsöngur, þar aem ayngja átti eingöngu œttjarðarljód og and- lega aöngva, færi fram í kirkjunni af því að það vauhelgaði hana. En það er dagsatt, leaari góður, að í þeasari borg heldur einn allra stærsti aöfnuðurinn guðaþjónustur aínar í sal atærata leikhúasins. Og þetta þykir sœmd hér, en ekki van- sæmd\ á svo hátt atig er menninqin kotuin. Salurinn — sem er annar stærsti leikhúsaalur í þeasu landi, hefir sæti handa 4—5 þús. manns, og mjög prýddur að málverkumogöðru skrauti — heitir á ensku „Auditorium“ (á- horfendasalur) og söfnuðurinn *em þar hefir samkomur sinar heitir „Central Church“, og er einn atærsti söfnuður borgarinnar. Höfuð-prestur- inn (þeir eru tveir) heitir Frank W. Ounsaulus, orðlagður ræðumaður um alla Ameríku, enda safnar hann fólk- inu svo að aér, að í hvert sinn sem hann prédikar (sem er á hverjum sunnudegi kl„ 11 árd.) er nálega ekk- ert sæti autt í þessum stóra sal. Stundum verður fólkið frá að hverfa, af því að það kemst ekki inn." Eg er lítill kirkjumaður, því er ekki að leyna, en þesai prestur hreif svo huga minn í fyrata skifti aem eg heyrði til hana, — (það var næsta sunnu- dag eftir afmælisdag Lincolns forseta og öll ræðan stefndi að því að draga hans dáðríka líf og lífastarfa í huga og hjörtu áheyrendanna; sýna hve mikill fyrirmyndaimaður hann var —) og því fer eg altaf að hlusta á hann og verð aldrei fyrir vonbrigðum. Þarf eg þó að ferðast 6—7 mílur hvora leið, en sú ferð gengnr fljótt, með hæðajárn-brautum, eða strætis- sporvögnum. Hann er ekki klerkur- inn sá að fimbulfamba mikið um lífið eða fyrirheitnu sæluna hinummegin við landamærin, — aem enginn veit um. — Nei, hann talar meira um hitt, að fullkomna svo lífið á þessari jörð, að það geti orðið sæla, og jörðin sælubústaður. Sýnir fólkinu þjóðfé- lagsmein sem þarf að stinga á og græða. Heldur heilar ræður um það sem ver að gerast með þjóðunum. Talar einn daginn um nauðsýnina á því að útrýma áfenginu, annan um kosningarnar og lávarðana á Eng- landi, þriðja um Spánarstjórn og Ferrer o. s. frv. o. s. frv. Kemur með merkustu menn sögunnar fram á sjónarsviðið, og leggur út af þeim og hefir yfir gullkorn úr verkum þeirra. — Sem aagt, allar hans ræð- ur miða að því að lyfta fólkinu uppá við, til sannrar menningar í orðains fylzta skilningi, svo að jörðin sem við búum á geti orðið himnaríki. Lengri og styttri kaflar úr ræðunum koma prentaðir íhelztublöðumborgar- innar á mánudagsmorgnana. Ekki spillir það fyrir að sækja kirkju þessa — að minsta kosti ekki hjá þem sem söngelskir eru — að í henni syngur mjög fullkominn og samæfður aöngflokkur, (undir 100 manns, þar með taldir nsólóistar“ fyrir hverja rödd) og Orgelið er eitt af þeiin beztu og fullkomnustu aem til eru í heimi. Við hverja messugerð, eru leikin þrjú eða fjögur löng söng- stykki, eftir frægustu tónakáld heims- ins, í hvert sinn sungin sóló, duett, kvartett eða í kór, eftir því aem við á. Ekki er í þessari kirkju verið að rígbinda sig við að syngja sálma í hvert sinn. Stundum eru sungnir eingöngu œttjarðarsöngvar í stað sálma. Svo var t. d. þegar ræðan um Liucolu var flutt. Af hverju skyldi œttjarðarást Bandamanna vera eins heit og ein- læg eins og raun ber vitni? Auðvit- að af því, að svo afarmikil rækt er lögð við að glæða haua, og fátt er betur til þess fallið. en að kunna og syngja ættjarðarsöngva. Hvernig mundi því verða tekið á íslandi ef sungið væri þar í kirkj- um (einstaka sinnum) í stað sálma, „Eldgamla ísafold“ (sum erindin) „Svo frjáls vertu móðir, sem vindur á vog“ “Meðau sumar-sólir bræða“ o.fl. o.fl. ættjarðarkvæði, eða fleiri eða færri erindi úr þeim?. Vel œtti að taka því. Einlægir ættjarðarvinir gætu ekki annað. Eg hefi litillega dvalið við að Jýsa því semfram fer í kirkjunni, sem líka er notuð fyrir leikhús öll kveld vik- unnar. Eg hefi haft þess full not, engu minna en þótt það hefði verið fiutt í kirkju, þar sem ekkert mátti frsm fara nema aðeins guðsþjónust- ur. Mér hefir enginn mismunur fund- ist á því. Mundu ekki allir geta sagt það sama? Um hagsýnina, sem þetta fyrirkomulag sýnir, ætla eg ekki að tala. Hana sjá allir. Hún er meistaraleg. Eða er nokkurt vit í því, að vera að byggja dýr og vönduð hús, aðeins til þeas að hafa þar samkomur tinusinni eða tvisvar í viku ? Því má ekki nota húain svo mikið sem unt er? Indriði Einarsson skrifstofustjóri ritaði fyrir nokkru ágæta grein í „Skírni“ um „Þjóðleikhús11. Sýndi með góðum og gildum rökum, að ís- land þarfnast þess, og að það á að vera i Reykjavík. Líka þarf þar söngsal, segja söngfræðingarnir, og það er víst engin skreyti. Sem sagt, þar vantar stórt og fullkomið alls- herjar samkomuhús. Þegar aðskiln- aður ríkis og kirkju er um garð genginu sem fráleitt verður langt að bíða úr þessu, þá ætti að rífa niður dóm- kirkjuna, sem er fremur lítil bæjar- arprýði, og reisa þar sem hún stend- ur þetta stóra allsherjar-hús er gæti verið allt í senn: kirkja, sönghús, leik- hús fundahús o. fl. Húsið þyrfti að vera sérlega vandað, bæði að efni og til- höguu allri, sniðið eftir samkomuhús- um í öðrum löndum. Það mundi kosta um eða yfir 300 þús. kr., en þá fengi höfuðstaður landsins hús, sem hann vantar tilfinnanlega, og mundi verða honum til gagns og prýði. Chicago i apríl 1910. A. J. Johnsen. Látnir landar Vestanhafs. Sigríður Taylor lézt í Winnipeg 31. marz sl. 86 ára að aldri. Hún var tvigift og var seinni maður henn- ar enskur. Fyrri maður hennar var Sveinn skrifari Þórarins-son (bónda í Kílakoti í Kelduhverfi Þórarinssonar á Víkingavatni Páls- sonar, Arngrimssonar) og vóru synir þeirra Jón prestur Sveinsson í Ordrup á Sjálandi og Friðrik Sveinsson mál- ari í Winnipag. Sigríður sál. var ættuð frá Mývatni. Hjálmar Björnsson lézt í Spauish Fork 21. febr. s. 1. F. að Þóreyjar- núpi í Húnaþingi 5. febr. 1844. — Bankahneyksljö á Akureyri. Sighvatur bankastjóri hefir látið þess getið munnlega, i sambandi við það, sem -agt var í síðasta blaði um bankabneykslið á Akureyri, að það sé ekki réttilega eftir sér haft, að „ekkert væri að“ í útibúinu. Hann kvaðst ekki hafa haft þau ummæli og yfir höfuð engar yfirlýsingar gefið um það efni enn. Attur er þess nú getið að norðan, að ekki hafi komið til skila peninga- bréf, er Friðrik var afhent daginn áður en hann hvarf, sem í voru nokkur hundruð króna. Eu umslag bréfsins fanst tómt í bankanum dag- inn eftir. Bæjarfógetinn á Akureyri virðist hafa sofið svefni hinna andvaralausu um þær mundir. Heyhlaða fauk á Lágafelli Mos- fellssveit 24. f. m., með allmiklu heyi Skaðinn um 500 krónur. {Eftir „t>jððólfi“.] Franska herskipið „Lavoisier“ kom hingað á' sunnudagskveldið. Botnia fer til útlanda á föstudaginn kl. 5 síðdegis.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.