Fjallkonan - 10.06.1910, Blaðsíða 1
FJALLKOSM
27. ár.
Reykjayík, föstudagiun 10. júní 1910.
21. blað.
Aukaþings-farganið.
Bréf forsetanna
og
srar ráðherra.
Á laugardaginn var afbentu for-
aetar efri deildar og neðri deildar
ráðherra bréf það, er hér fer á
eftir :
„Við undirakrifaðir foraetar efri
og neðri deildar Alþingis höfum með-
tekið áakorun til yðar, ráðherra ís-
landa, frá ýmaum alþingiamönnum
um, að þér gerið ráðstöfun til þeaa,
að aukaþing verði haldið avo fljótt í
sumar sem unt er, til þess að taka
til meðferðar hið fsvokallaða Lands-
bankamál o. fl. Eftir beiðni þing-
mannanna aendum vér yður hér með
þeaaar áskoranir, en þær eru frá
Ágúst Flygenring, 3. kkj. þm.
Eggert Pálaayni, 1. þm. Rangv.
Einari Jónsayni, 2. þm. Rangv.
Eiríki Briem, 2. kkj. þm.
Hannesi Hafstein, 1. þm. Eyf.
Hanneai Þorateinsayni, 1. þm. Árn.
Jóh. Jóhannesayni, 2- þm. N.-Múl.
Jóni Jónaayni, 1. þm. S.-Múl.
Jóni Magnússyni, þm. Veatm.
Jóni Ólafaayni, 2. þm. S.-Múl.
Júlíuai Havsteen, 1. kkj. þm.
Kriatjáni Jónaayni, þm. Borgf.
Láruai H. Bjarnasyni, 5. kkj. þm.
Pétri Jónasyni, þm. S.-Þing.
Stefáni Stefánssyni, 6. kkj. þm.
Stefáni Stefánsayni, 2. þm. Eyf.
Steingrími Jónaayni, 4. kkj. þm.
Áakoranir í sömu átt frá þing-
mönnum Skagf., Ólafi Briem og Jösef
Björnssyni, og frá þingmanni Mýra-
manna Jöni Sigurðssyni hafa yður
áður verið aendar beina leið, sbr. og
2 meðfylgjandi símskeyti.
Eru þannig komnar áakoranir um
aukaþing frá 8 efri-deildar þingmönn-
um og 13 heðri deildar þingmönnum.
Ennfremur viljum vér geta þess, að
áskoranir aama efnia nm auka-þing-
hald í sumar hafa verið samþykktar
á almennum kjóaendafundum í Seyð.
iafjarðarkjördæmi og Akureyrarkjör-
dæmi og víðar.
Allir beiðaat þingmennirnir þeaa,
er áakoranirnar hafa aent, að þeir
fái aem fyrat svar yðar upp á mála-
leitanir þeirra, og búumst við við,
að avarið verði sent til okkar undir-
skrifaðra.
Reykjavík, 4. Júní 1910.
Kristján Jónsson. Hannes Þorsteinsson.
Til ráðherra íslanda".
Bréfi þeasu svaraði ráðherra á
miðvikudaginn 8. þ. m. og er avar
hana á þesaa leið:
„Ráðherra íslands
Reykjavík 8. júní 1910.
Þið hafið hr. alþingismenn, sent
mér með heiðruðu bréfi 4. þ. m. á-
skoranir frá ýmaum þingmönnum,
auk ykkar sjálfra, um að ég geri
ráðstafanir til þess, að aukaþing
verði haldið í aumar svo fljótt sem
unt er, til þess að taka til meðferð-
ar avo kallað Landabankamál o. fl.
Landabankamál þetta mun vera
stjórnarúrskurður 22. nóv. f. á., er
víkur þeim frá, atjórnendum Landa-
bankans, aem ,þá vóru, samkvæmt
20. gr. laga 18. sept. 1885 um heim-
ild^til að víkja foratjórum bankans
frá um stundar aakir, þegar ástæða
þykir til.
Þetta „o. fl.“, sem atendur í bréf-
inu, er mér ókunnugt um, hvað er
eða getur verið.
Þeir hinir „ýmsu þingmenn“, er
sent hafa áminstar áakoranir, ern
hinir konungkjörnu þingmenn aliir
6 og 12 þjóðkjörnir, auk þeas er
aímakeyti fylgir í sömu átt frá hin-
um 13., þingmanni Mýramanna.
Þar næat getur bréfið um og
aendir aímakeyti frá 1. þingmanni
Skagfirðinga, aem skýrir aðeins frá
fundarhaldi, er hann og aamþingis-
maður hana hafi gengist fyrir í vet-
ur”(8. jan.) um þetta mál, og að
aamþykt hafi verið þar aukaþinga-
áakornn til atjórnarinnar; en nefnir
ekkert um það, hvort hann sjálfur
eða aamþingismaður hans, annarhvor
eða báðir, fylgi enn fram slikri á-
akorun, eftir þá miklu og margvís-
legu frekari vitneskju, er þeir hafa
um málið fengið síðan.
Loks lætur bréfið þess getið, að
áskoranir aama efnis, um aukaþinga-
hald í sumar, hafi vorið aamþyktar
á almennnm kjóaendafundum i nokkr-
um kjördæmum, og virðiat vera þar
með gefið í skyn, að tilmælin um
aukaþing muni styðjast við almenn-
an þjóðarvilja. —
í tilefni af þeaaari málaleitun skal
það tekið fram,
1. að eg lít svo á, aem það væri
lítt verjandi að fara að baka
þjóðinni þann mikla koatnað, sem
af aukaþingi leiðir, til þess eina
að eiga við bankamálið nokkr-
um mánuðum fyrr en reglulegt
alþingi kemur saman og að ajálf-
sögðu fjallar um málið;
2. að eftir minni skoðun er enn aíð
ur ástæða til að verða við þesa-
ari áskorun, er þeaa er gætt. að
mikið vantar á, að helmingur
þjóðkjörinna þingmanna hafi sent
áskorun um þetta efni. En at-
kvæði hinna konungkjörnu þing-
manna mnnu fleatir kannast við,
að ekki aé hægt að taka til
nokkurra greina svo aem vott
um þjóðarvilja;
3. að því fer harla fjarri, að mér
hafi borist í hendnr nokknr skil-
ríki þeas, að meiri hluti þjóðar-
innar sé aammála heiðruðum bréf-
riturum, þótt kunnugt aé, að til-
raunir hafa verið gerðar um land
alt til að fá yfirlýsingarí þá átt.
Yirðulegir bréfritarar hafa jafn-
vel ekki fyrir sér yfirlýstan vilja
meiri hluta kjósenda í kjördæm-
um sjálfra þeirra. Úr ýmaum
kjördæmum hafa meira að segja
komið fram mótmæli gegn auka-
þingi, og sögð von á þeim enn
víðar að, auk þeaa aem vitnaat
hefir ýmislegt það um tildrög og
undirbúning anmra áskorana-
skjalanna, er virðist gera þau
harla marklítil. Meðal annars
hafa komið úr einu kjördæmi,
Mýraaýslu, mótmæli gegn auka-
þingi frá fleiri kjósendum en
þingmaðurinn þar hefir fyrir aig
að bera til atuðnings málaleitun
sinni.
Af framangreindum ástæðum til-
kynniat ykkur hér með og félögum
ykkar, að ég aé mér alls ekki fært
að verða við margnefndri áskorun
um aukaþingshald i aumar.
Björn Jónsson.
Hr. alþingismenn Kriatján Jónason
og Hannes Þorateinsson, forsetar efri
og neðri deildar alþingia 1909“.
Bréf þessi þurfa lítilla akýringa
við, því síður sem mál þetta er of-
ur-augljóst og margrætt áður. Fjall-
konan hefir fyrir löngu lýst yfir af-
stöðu sinni gagnvart óskinni nm
aukaþing og aldrei getað fundið þá
nauðsyn á því, sem] einstakir menn
hafa í seinni tíð gert svo^mikið úr.
— Undirtektirnar, aem óskin um
aukaþing hefir fengið meðal þjóðar-
innar sýna það einnig bezt, að
miklum meiri hluta landsmanna hef-
ir ekki orðið þokað til þeas að óska
aukaþinga, þrátt fyrir afarmikinn
nndirróður og eftirgangamuni í^marga
mánuði.
Tillagan um aukaþing kom fyrst
fram á þingmáiafundi i Skagafirði
rétt eftir nýár í vetur, áður en
akýrsla rannsóknarnefndarinnar kom
út og áður en menn höfðu átt koat
á að íhuga málið *til hlítar. Síðan
hefir málið akýrst avo fyrir almenn-
ingi, að það horfir nú alt annan veg
við. Enda sést það ájyíirlýaing aem
nýkomin er frá öðrum þingmanni
Skagfirðinga, að hann efaat um, að
meiri hluti kjóaenda ainna óski nú
eftir þingrofi: Yfirlýsingin er á
þessa leið:
Að gefnu tilefni lýsi eg undirrit-
ur yfir því, að eg hefi, enga bend-
ingu né kröfu gcrt um aukaþing
út af bankamálinu aðra »n þá, sem
afgreidd var af ókkur þingmönnum
sýslunnar á fundinum á Sauðárkrök
8. janúar sídastliðinn, samkvasmt á-
lyktun þess fundar, er eg áleit mér
skylt að fylgja eins og eg finn mér
skylt iþessu máli að gera það eitt,
sem meiri hluti kjósenda minna
vill. En nú efast eg um, að hann
óski aukaþings eftir að skýrslur
eru fram komnar um málið.
Vatnsleysu 5. júní 1910.
Jósep Björnsson,
2. þingm. Skagfirðinga.
Hér þarf ekkí frekari vitna við
til þess að sjá, að 2. þm. Skagfirð-
inga æskir nú ekki aukaþings ieng-
ur ogtelur þaðástæðulaust. — Það eru
því ekki nema 14 þjóðkjörnir þing-
menn í mesta lagi aem hægt er að
telja aukaþinga-áakoruninni hlynta.
En svo koma blessaðir konung-
kjörnu eftirlegulaxarnir aex og ætl-
áat til að þeir verði akoðaðir aem
fulltrúar þjóðarviljana engu siður en
hinir. — Þesair menn, aem fyrri
stjórn valdi af einræði sínu vegna
blinds fiokkafylgia og hirti snma úr
ruslakiatunni, sem þjóðin hafði fleygt
þeim í við kosningarnar.
Þá færi nú þjóðræðið og þingræð-
ið að lagaat í landinu, ef aú venja
ætti að komast á, að þeir gæti
ateypt atjórn, þótt hún hefði allöflug-
an meiri hluta þjóðkjörinna þing-
manna (t. d. 19 gegn 15), eða á
hinn bóginn að stjórn gæti setið
með tilstyrk þeirra konungkjörnu,
þótt hún yrði undir við koaningar
og hefði ekki nema 15 þjóðkjörnum
á að skipa sín megin.
Þetta tiltæki þeirra konungkjörnu
er vitni þeaa, hvers þjóðin hefði átt
að vænta af Hannesi Hafstein, ef
henni hefði ekki tekist að ná nema
19 þjóðkjörnum þingmönnum við
kosningarnar gegn innlimnnarfrnm-
varpinu.
Hann hefði barið í gegn frumvarp-
ið og aetið sjálfur við stýrið enn í
dag — með konungkjörna liðið að
bakhjarli.
Lánstraust.
—o—
Þegar eftir frávikning bankaatjórn-
arinnar í vetur, tóku minnihlutablöð-
in að hamra á þvi, að ráðherra
aærði þar lánstraust landsins bana-
aári. — Ekki að tala nm bankann,
hans trauat væri gjör-tapað.
Það var nú í ajálfu aér alveg á-
stæðulaust — nokkurntíma að ótt-
aat það, að lánstranst landaina liði
hnekki af bankarannaókninni, eða
afleiðingum hennar. — Þvert á móti
hlaut það að atyrkjaat, ef nokkuð var.
í peningakreppunni aem yfir hef-
ir riðið undanfarið kom það í Ijós
að ýmsir bankar í útlöndum væru á
heljarþremi vegna óheilla-fyrirtækja
viðakiftamanna bankanna og lélegr-
ur eða illrar stjórnar þeirra sjálfra.
Útlendir viðskiftamenn Landabank-
ans höfðu enga tryggingu fyrir því,
að hann væri tryggari en aðrir bank-
ar sem þegar að var gætt voru að
þrotum komnir. — Og þessa trygg-
ing gátu þeir ekki fengið á annan
hátt en með því að rannsókn á hag
bankans færi fram.
Skipun rannaóknarnefndarinnar
hlaut þvi fyrat og fremst að vekja
traust útlendra viðakiftamanna á
landinu eða atjórn þess.
Ekki gátu heldur afleiðingarnar —
frávikning bankastjórnarinnar, sam-
fara yfirlýsingu um að bankinn væri
þó tryggur — eyðilagt lánstraust
hans. Yfirlýsingin tók það líka fram,
að landið mundi ajá um, að enginn