Fjallkonan - 10.06.1910, Side 3
FJALLKONAN
83
landaina og oftast aloppið betnr en
í þetta akifti. — Mál þetta verðnr
sjálfaagt rannaakað betur síðar.
Slys í Vík.
Fimm menn drukkna.
Fimtudaginn 26. f. m. fóru 15
menn á útskipunarbáti út í „Vend-
ayaael“ aem lá þá á Víkurhöfn (Mýr-
dal). Var kaðall strengdur milli
akips og kanda, er báturinn var dreg-
inn eftir. í lendingunni fylti bátinn
og drnkknuðu þar fimm af akipa-
höfninni en tíu löfðu á kaðlinum og
varð bjargað, anmum illa höldnum
sem nærri má geta. Veður var ekki
ilt en brim nokknrt. Þeir aem
druknuðu vóru þeaair:
Sigurður Björnsaon og Jakob bróð-
ir hans, Skúli Árnason, Jón Jónaaon
og Jón Brynjólfsson. Tveir þeir aíð-
astnefndu vóru einhleypir menn en
hinir áttu fyrir konu og börnum að
ajá.
----ooo----
Ásta Árnadóttir
málarameistari
fer héðan úr bænum á morgun. Tek-
ur aér fari á Botniu til Kaupmanna-
hafnar og aezt þar að við iðn sína,
er hún ætlar að reka í félagi við
danska atúlku.
Ungfrú Áata hefir sýnt hér meist-
aramálmerk sín og hlotið mikið lofs-
orð fyrir, enda hefir hún náð full-
komnara prófi í ýmsu því, er að
húsmálnn lýtnr, en aðrir þeir, er
hér hafa verið. Hún málar margar
tegundir marmaralita og tréliti ýmsa
á pappa svo vel og eðlilega, að
ekki má þekkja frá frumlitnnum
ajálfum. Hún lauk meistaraprófi í
iðn sinni 2. f. m. í Hamborg. Hafði
hún þá verið þar tvö ár. Fór mik-
ið orð af henni fyrir ástundun, dugn-
að og hagleik og var hennar ekki'
ósjaldan getið í þýzkum blöðum og
jafnvel fluttar myndir af henni. —
Meðal annars flutti blaðið „Dieneue
Ramburger Zeitungu frásögn um
próf hennar daginn eftir að hún lauk
því og stendur þetta þar meðal ann-
ars:
„í dag stóð kvennmaður frammi
fyrir dómnefnd sjö málarameistara
hér í borginni til þess að Ijúka
munnlegu prófi, en verklega prófinu
lauk hún með snild fyrir þrem vik-
nm. Hún sigldi einnig hjá þessu
skeri prófsins með heill og heiðri
og er nú meistari. Hún heitir Ásta
Árnadóttir og talar hið göfga eddu-
mál, því að vagga hennar er á ultima
Thult, sagnaeynni Geysis og jökl-
anna. — Nú fer þessi námfúsa og
gáfaða íslenzka stúlka með meistara-
bréf sitt frá Hamborg til Kaup-
mannahafnar og stofnar málaraverk-
stöð með starfsystur sinni danskri,
ungfrú Karen Hansen. — Hvorug
þeirra hefir gefið sér hvíldartíma
Tnilli hins verklega og munnlega
prófs. Þær fóru á fætur kl. 5 á
morgnana og unnu þangað til kl.
8 á kvöldin við það að mála tvo
skemtibústaði ísumarskrúða og þeg-
ar verkinu var lokið kom í Ijós, hve
vel það var af hendi leyst. Ungíru
Ásta fekk þegar tilmæli um að inn.’
sama verk af hendi fyrir aðra. —
Verkstöð þeirra er þegar sett á lagg-
irnar og er óhætt að spá vel fyrir því.
Veldur því óþreytandi iðni þeirra og
atorka, kunnátta og smekkvísi og
ekki sist hin norræna djörfung ung-
frú Ástu.“------
Á sunnudagskveldið var var ung-
frú Ástu haldið samsæti í Iðnaðar-
mannahúsinu. Vóru þar yfir 60
konur. Ungfrú Laufey Vilhjálms-
dóttir mælti fyrir minni Ástu, frú
Guðrún Björnadóttir fyrir minni ís-
lands; ennfremur héldu þær ræður
frú Guðrún Jónasson, frú Bríet
Bjarnhéðinsdóttir og frú Theodóra
Thoroddsen. Ungfrú Gunnþórunn
Halldórsdóttir las kvæði til Ástu,
er Guðmundur skáld Magnúsion hafði
orkt. — Því næst var sungið og
dansað og akemti samkoman sér hið
bezta.
O.
Á sjó og landi.
Kapplilaup vóru háð á Melunum
á sunnudaginn var. Milli tíu og
tuttugu manna tóku þátt í þeim.
Skeiðin vóru tvenn, hundrað stikna
skeið og þúsund stikna. Við fyrra
hlaupið fengu þessir verðlaun:
1. verðlaun Jón Halldórsson (Jóns-
sonar), hljóp á ll*/ft sek.
2. verðlann Helgi Jónasson veral-
unarmaður á 128/ft sek.
3. verðlaun Kjartan Konráðsson
skrifari á 13 sek.
Við seinna skeiðið hlutu þeir verð-
laun:
1. Sigurjón Pétursson verzlunar-
maður á 2 mín. 45 sek.
2. Ólafur Magnússon (Ólafssonar) á
2 mín. 55 sek.
3. Magnús Tómasson verzlunarm.
á 3 mín. og 3 sek.
Að kapphlaupuum loknum vóru
sýndar sundæfingar hjá sundskálan-
um við Skerjafjörð. Þar sýndi
Björn sundkennari Jakobsson aðferð
við björgun á sundi.
Skólastjórastaðan á Eiðum er
veitt Metúsalem Stefángsyni búfræð
ing.
Slys á „Helga konnngi“. Þeg-
ar „Helgi konungur" lá á Seyðis-
firði um daginn vildi það slys til
að maðnr féll niður í lestarrúm skips-
ins af þilfari ofan og beið þegar
bana. Hann hét Árni Vilhjálmsson
frá Stokkseyri. — Einn skipsmanna
féll úr stiganum og meiddist nokk
uð, er hann ætlaði að koma mann-
inum til hjálpar.
Skipströnd. Þrjú frakknesk segl-
skip rak á land í ofsaveðrinu 8. f.
m. á Fáskrúðsfirði. Tvö þeirra vóru
fiskiveiðaskip, „Daniel“ frá Dunker-
que og „Moette“ frá Paimpol, en
eitt var flatningsskip, „Frivol“ frá
Paimpol. Talið víst, að „Daniel“
yrði strand, en óvíst um hin. Einn
maður drukknaði.
Uppboð fór fram á mánudaginn
var á tveim frakkneskum fiskiskút-
um hér í Rvík. Höfðu þær verið
dæmdar óhaffærar áður. Annað
skipið seldist á 900 franka, hitt
950. Þeir Björn Guðmunísson og
Chouillon urðu hæstbjóðendur.
Hákarlsatli hefir verið með minsta
♦móti norðanlands i vetur. „Norður-
Jand“ segir 28. f. m. að skipið
„Hektor“ úr Siglufirði hafi eitt aflað
sæmilega vel, fengið 170 tunnur lifr-
ar. „Hríseyjan" var nýkomin með
100 tunnur, „Áki“ 59, „Flink“ 122,
„Henning“ um 80. Hin flest 30
tunnur eða minna.
Þýzk skemtiferðaskip ætla að
koma hingað í suma? eins og und-
anfarin ár. — Sunnudaginn 2. júlí
kemur skipið „Orosser Ktirfurstu,
frá félaginu Norddeutscher Lloyd“,
sama skipið, sem hingað kom fyrir
tveim árum. Dvelst það hér í tvo
daga, sunnudaginn og mánudaginn.
Héðan fer skipið vestur um land og
norður til Spitsbergen og þaðan til
Noregs. — Ennfremur kemur skipið
„Oceana“ hér við í tveim norður-
ferðum sínum. Það skip er eign
„Hamburg-Ámerican“-línnnnarog hef-
ir komið hingað oft áður.
Strand. Vöruskipið „Hermod“
strandaði við Kópasker í Norður-
Þingeyjarsýslu fyrir skömmu. Það
var eign Örum & Wulffs-verzlunsr
og hafði um mörg ár flutt vörur
hingað til landsins fyrir verzlun
þessa.
Prestlaun úr landssjóði. Þess-
ir fjórir prestar bætast við á lands-
sjóðslaun nú í vor : Séra Jón Jóns-
son á Stafafelli (1700 kr.), Séra
Þorleifur Jónsson á Skinnastað (1700
kr.), Séra Jóhann Lúter Sveinbjarn-
arsou á Hólmum (1500 kr) og séra
ólafur Magnússon í Arnarbæli (1500
krónur).
Ólafur Gunnarsson stud. med.
fer til Vopnafjarðar í þessum mán-
uði og verður þar settur læknir í
sumar.
Kappglíma verður um „íslands-
beltið á sunnudaginn kemur hér í
Rvík. Eru hingað komnir að norð-
an glímumenn þrír: Kári Arngríms
son frá ' Ljósavatni í Þingeyjarsýslu
(frá ungmennafélagi því, er heitir
„Gaman og »lvara“), — Eiður Ouð-
mundsson frá Þúfnavöllum og Sig-
urður Sigurðsson frá Öxobóli í Hörg-
árdal (frá glímufélaginu „Kára“ í
Hörgárdal). — Fyrir höud glímufé-
lagsins „Grettis“ á Akureyri er og
hingað kominn Karl Sigurjónsson
frá Akureyri, formaður félagsins.
Póstafgreiðslan í Stykkishólmi er
nýveitt W. T. Möller vsrzlnnarmanni
þar.
Húsbruoi. Á föstudaginn var
brann til kaldra kola íbúðarhúsið á
Hofi á Rangárvöllnm. Eldsins varð
vart om miðaftan og tókst að bjarga
innanhúsmunum.
Húsið var vátrygt fyrir 15 þús-
undir króna og var eigandi þe*«
Guðmundur Þorbjarnarson á Hvoli í
Mýrdal.
Hús þetta var eitthvert hið mesta
og vandaðasta timburhús sem til var
hér á landi ntan kaupstaða. Hafði
Einar sýslumaður Benediktsson keypt
það af Þorvaldi bónda á Þorvalds-
eyri og flutt það þaðan til Hofs.
Heiðurssamsæti héldu fjölda-
margir Reykvíkingar Gtair kaup-
manni Zoega á 80. aldursafmæli
hans 26. f. m. Fór það fram á
Hótel Reykjavík.
Við það tækifæri birti Geir Zoega
gjafabréf, þar sem á var kveðið,
Kaupendur blaðsins,
er búferlum flytja, eru beðnir að
akýra afgreiðslunni frá því í tíma,
helzt skriflega.
Óneitaniega
er bezt að kaupa íbúðarhús og bygg-
ingarlóðir af
Jónasi H. Jónssyni
Kárastöðum.
að hann gæfi Heilsuhælinu á Vífils-
stöðum húsgögn öll í 10 einstaklings-
herbergi og kostuðu þau um hálft
sjötta þúsund króna samtals.
Þá var og lagt fram gjafabréf frá
erfingjum Kristjáns læknis Jónsson-
ar frá Ámóti og gáfu þeir heilsu-
hælinu í minningu hans 10 þúsund
krónur.
Kvæði tvö vóru G. Z, flutt í sam-
sætinu eftir þá Guðmund skáld
Magnússon og Mattías Jochumsson.
Sjálfsmorð. Fyrir skömmu var
sýslumaður Barðstrendinga að halda
próf í þjófnaðarmáli á Bæ í Króks-
firði. Maður eínn, er Jón hét Magn-
ússon var riðinn eitthvað við málið.
Jón fékk að fara út fyrir bæinn
sem snöggvast en kom ekki aftur.
Var hans þá leita farið og fanst þá
í bæjarlæknum örendr undir snjóbrú.
Af Akureyri er Fjallkonunni
skrifað 1. þ. þ. m. — Ekki er furða
þó að hart yrði um hey hjá mörg-
um í vor, því að innistaða hefir
verið víða lengri en menn muna
dæmi til áður. Við Mývatn var fé
gefið inn inni á sumurn bæjum í
32 vikur, en i fyrra vetur vóru
lömb ekki talin þar á gjöf fyrr en
13. janúar og þá með bata.
Það er óhætt að segja að fyrr á
timum hefði þessi harðindi valdið
almennum fjárfelli og hallæri um
mikinn hluta landsins.
Mjóanes í Þingvallasveit hefir
Rostgaard verkfræðingur nýlega
keypt á 4000 krónur. Jörðin er
beztu veiðiiörðum við Þingvallavatn
og ætlar Rostgaard að stunda þar
silungsveiðar i sumar og selja aflann
til Reykjavíkur.
„Austri“ kom úr hringferð á
mánudaginn, samkvæmt áætlan. Fer
í strandferð austur á föstudagsmorg-
un.
Póstvagninn fer austur í sumar
á hverjum þriðjudagsmorgni kl. 9.
Kemnr á föstudögum.
Trúlofuð ern ungfrú Jakobína
Guðmundsdóttir frá Grjótnesi og Jón
Björnsson kaupmaður.
Jón Guðmundsson á Laugalandi
verður ráðsmaður Vífilsstaðahælis.
„Vestri“ kom að vestan í gær.
Fer í strandferð á sunnudagsmorg-
un.
„Botnia“ kom í gær frá Vest-
fjörðum. Hún fer til Seyðisfjarðar
og út á laugardagskveldið.