Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 1

Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 1
.1 ó ii r a u ð i. 1. l»!að. Kostar 10 aura blaðið. Fæst hjá Ásgeiri Sigurðssyni. Til lesendanna. |>að hefir fjöldi manna æskt eptir pví opt og tíðum að haldið væri hjer út skemmtiblaði, er líktist pess konar blöð- um í öðrum löndum. Af peirri ástæðu böf m vér ráðist í að gefaútblað petta. Yonum vjer að pað pví fremur fái góðar viðtökur, par sem svo lítur út, sem ald- rei muni verða svo heiðskýrt á pessum vetri að „Noi'ðurljósið“ sjáist, eu paðan væntum vér allir skemmtunar og fleiri góðra hluta, vegna pess að vér vitum að „öll góð gjöf kemur að oían“. pó „Jón rauði“ sé rauður bæði á húð og hár mun hann samt ekki verða neitt flokksblað er fremur fylgi aptur- halds en íramsóknarmönnum. Nei, Nonni litli mu i gamna sér við báða flokka, ýmsa fleiri og ýmislegt annað en pólitík. Vonum vér að menn taki hon- um ekki illa npp græskulaust gaman. f>að er ósk vor að, sem tíestir vildu senda oss skemmtilegar smágreinar, til að styrkja blað vort, hvers efnis sem eru og skulum vér aptur taka fram pví við- víkjandi að „Jón rauði“ er ekkert flokks- blað eða fyígifiskur neinna sérstakra manna af hægra eða vinstra flokki. tíiík- um böndum iætur hann ekki binda sig. Ekki er neitt fast ákveðið enn hversu opt, eða á hvaða tíma blaðið komi út, og fer pað fyrst um sinn eptir kringum- , stæðum og hvernig blaðinu verður tekið Hvert eintak pess kostar 10 aura og tæst hjá undirrituðum, og á prentsmiðju „Fróða“. Oddeyri 19. íebrúar 1886. Ásgeir láigurðsson. Bcuedikt reið uin Reylijadal. einn hryggilegur apturhaldssöngur með sínu lagi. Benedikt reið um Beykjadal, villir hann, stillir hann, undir tók í álfasal, par rauður loginn brann. Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum,’:,: fram. |>ar kom út einn „trompeter11, villir hann. stillir hann, lúðurinn á baki ber par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum fram. |>ar kom út einn merkismann, villir hann, stillir hann, stóra bar hann stríðsíánann, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. |>ar kom út einn „general“, villir hann, stdlir hann. Tyriings búinn beittum fal, Jpar rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. jþar kom líka íluira fólk, villir hann, stillir hann, sumir báru byssu hólk, par rauður loginn bi'ann. :,: Drjúgan lagðivindinn eptir dölunum:,: irarn

x

Jón Rauði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón Rauði
https://timarit.is/publication/126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.