Heimskringla - 23.09.1886, Page 1
1. ar
Winnipeg, Man
IVi*. 3
..... . 1 -----8
. Xi3. Septembor, 1880.
ALMENNAR FRJETTIR,
t ••
('ra lltlondunr.
ENGLAND. Um undanfarandi
nokkra daga hefur svo a« segja ein-
gOngu verig rætt um landlaga frum-
varpib, sem Parnell lag«i fyrir ping
Breta í vikunni, sem leitS. Frumvarp
f>etta þykir bisna ósanngjarnt og eru
f>ví litlar líkur til a« þa« nokkurn-
tíma OSlist lagagildi. Jafnvel
Gladstone sjálfur, sem allt vill vinna
fyrir íra, er óvís fylgismatSur Þess,
og míí f>á nærri geta hvernig f>eir
álitu f>aS, sem algerlega eru mót-
fallnir allri stjórnarbót á írlandi.
HitS atsallega innihald frumvarpsins
er a« leiguligar á írlandi sje me«
lögum verdnaiSir frá málsóknum,, f>ó
peir skuldi landsdrottnunum svo Og
svo mikiJS og f>a<S um fleiri en eitt ár.
SifSan f>aS var fyrst tekiS til umræSu
hefur Parnell breytt pví hvaS ofan í
annaS, en engar f>ær breytingar hafa
bætt paS í nokkru nje fært ]>aS nær
],vi takmarki, sem pví er ætlaS aS ná.
Gladstone er nýkominn til
London eptir all-langa hvíld frá opin-
beruin störfum, og ætlar nú fyrst aS
fara aS gegna pingstörfuin fyrir
alvöru. HiS fyrsta verk hans verSur
aS heimta uppihald á burtrekstri
leiguliSa á írlandi frá heimilum
sinum. Hefur hann ritaS J ohn
Morley—vini sínum, á írlandi ,og
óskaS a« leiguligar greiddú tvo
þriSjuhluti skuídanna, og pannig
hjálpuSu honum til aS fá uppihald á
burtrekstrinum.
RAFURMAGNSSKIP var reynt
til hlítar og reyndist vel, á Englandi,
í vikunni, sem leiS. Skip petta var
smíSaS i Millwall á Englandi og var
opinberlega reynt í miSri fyrri viku.
Fór skipiS af staS frá Dover á
Englandi kl.rúmlega 10 30 áS
morgni ogkom til Calais á Frakklanni
kl. 2 30 e. m. Eptirnokkra dvöl [>ar
lagSi ]>«S af staS vestur yfir sundiS
aptur og kom til Dover kl 6 um
kvöldiS. FerSin gekk vel alla
iciS, rafurmagnsvjelamar gengu vel
og öldungis skröltlaust, og fannst
farþegjum mikiS um aS sjá bátinn
knýjast áfram jafn hart, án segla,
reykjar og gufu. Á bátnum voru
bæSi rafmagnfræSingar og aSrir vís-
indamenn, er áSur voru vonlausir um
aS rafinagn mætti verSa til aS knýja
áfram skip, en sem nú hafa sjeS og
trúaS.—Möndullinn í rafmagnsvjel-
inni snerist aS jafnaSi 640 snúninga
á hverri mínútu—Rafmagnskip petta
heitir Valta, er 37 feta langt og
smíftaS úr stáli aS miklu leiti.
Þa« voru kaldar kveSjur sem
Londonderry lávarSur fjekk í Dublin
á írlandi á laugardaginn var, þegar
hann kom pangaS í fyrsta ski[>ti sein
landsstjóri. Þó strætin væru pakin
«f fólki, alla leiS frá bryggjunni til
kastalans, pá heyrSist naumast gleSi-
<5[>, nema frá peim, sein á einn eSa
annan hátt voru bendlaSir viS
stjórnina.
BULGARlA. Þar hefur ekkert
stórkostlegt gerzt í síSustu vikú.
Þinginu hefur veris stefnt saman en
pag hefur líti« gert annaS, en tala um
vandræSi sín. Hefur ]>ar komiS í
Ijós aS porri Búlgara liata Rússaog
vill gjarnan gera peim inein, ef
mátturinn væri til. Einkanlega er
peim illa vi« Rússann núsemstendur
fyrir J>aS, hann hafsi dregizt á aS
lofa Búlgurum sjálfum aS kjósa sjer
jarl utan rikiastjóra, en nú fæst ]>aS
ekki. Segja Rússar aS Búlgarar
hafi engan rjett til og geti ekki
heimtaS aS kjósa sinn eigin landstjó: a.
Svo fer og Rússakeisar liægt í as
enda loforS sín viSvíkjandi ]>ví aS
sameina Búlgaríu og Rúmeiíu og
paS einnig svígur Búlgurum. Sá
flokkurinn á pinginu, sem andstæSur
er líússum (og paS er meiri hlutinn)
heimtar að mönnum peim, sem í fyrstu
byrjuSu óeirSirnar meS pví a« nema
prinzinn á burt, sje hegnt rækilega.
En paS er lítil von aS pví vergi fram-
gengt vegna peirrar ástæSu, aS peir
menn eru óskabörn Rússakeisara, og
hann hefur pessvegna sent Búlgurum
pá aSvörun, a« ef peir hegni pessum
mönnum, skuli Þeir sjálfir ábyrgjast
afleiSingarnar.
TYRKLAND. Tyrkir halda áfram
herbúnaSi i óSa önn og raSa her-
mönnum á landamæri sín aS norg-
vestan verSu. KveSjast peir hafa
fengiS sameiginlegt brjef frá Eng-
lendingum, ÞjóSverjum og Austur-
ríkismönnum pess efnis, aS peir
skuli vera viSbúnir aS taka viS stjórn-
inni í Rúmelíu ef Rússar hremsi
Búlgaríu. Svo eru og Tyrkir hug-
rakkir nú, síSan peir sættust viS
Englendinga og seldu peim til um-
ráSa ýmsar smá eyjar úti fyrir Hellu-
sunds mynninu. Á eyjum pessum
ætla Englendingar aS geyma kola-
forSa o. s. frá. fyrir skip sín.
ÞÝSKALAND. Ríkisping ÞjóS-
verja var sett á fimtudaginn var. í
ávarpinu til pingsins minntist
Vilhjálmur gamli ekki á annaS en
Spánar samninginn, sem lokiS var í
vor er leiS. ÁvarpiS gekk út á aS
skýra fyrir mönnum til hvers sá
samningur eiginlega væri.
í Berlín er nýlokiS almennum
fundi, sem gekk út á a« hvetjaÞjóS-
verja til aS mynda og útbreiSa pýskar
nýlendur í Afriku, koma á fót gufu-
skipalínu pangaS, stySja aS útflutn-
ingi pangag, og koma par upp
bönkum.
SPÁNN. Yfir 300 hermenn tókust
á hendur aS gera upphlaup í Madrid
á föstudagskvöldiS var. Gengu
vopnaSir um götur bæjarins hrópandi
u lengi lifi lýSveldiS”, og gerSu all-
snarpt áhlaup á hergagnabúrin, sem
peim samt ekki tókst aS ná á sitt
vald. Eptir allliarSa viSureign á
götunum voru peir neyddir til aS
flýja úr borginni. Nokkrir menn
fjellu af hvorutveggjum, og einn
hershöfsingja skutu upphlaupsmenn-
irnir 1 byrjun af pví hann neitaSi aS
fylgja peim til víga.
JAPAN. Kólera hefur geysaS um
Japan í sumar og orSiS mörgum aS
bana. Er svo taliS aS frá pví vart
varS viS veikina í júnímánuSi tll
loka júllmán. hafi um eSa yfir 60,000
manna dáiS úr pessari banvænu Aust-
urlanda pest.
Fra Ain erikn.
Bandaríkin.
Þá hefur nú Cleveland forseti
lokiS mánaSarsetu sinni í Adiron-
dack-fjöllunum, er nú kominn lieim
aptur og tekinn til starfa. Er nú
mælt aS hann fyrir alvöru ætli aS
byrja á burtrekstri manna úr em-
bættum, svo a« hans eigin fylgj-
endur fái æitthvaS meira en ureyk-
inn af rjettunum”, á meSan hann
situr aS völdum.—Daniel Manning,
fjármálaráSherrann, sem heilsuleysis
vegna sagSi af sjer ráSsmennskunni
í vor er leiS, hefur enn ekki svar-
aS Cleveland upj> á hans inargítrek-
uSu spurningar, hvort hann œtli aS
koma og taka vi« stjórninni aj>tur.
Ríkisstjóra kosningar eru af-
staSnar í tveimur ríkjum, Maine og
Vermont. í báSum pessum ríkjum
varS repúblikflokkurinn yfirsterkari.
í Vermont voru prír sækjendur um
embættiS, sinn fyrir hvorn flokk og
hinn prisji fyrir bindindisfjelögin.
AtkvæSi fjellu pannig: Ormsbee
fyrir repúblikflokkinn fjekk 37,681
atkv.; Shurtleff fyrir demókrata,
17,091, og Seely fyrir bindindisfje-
lögin fejkk 1,832 atkv. í Maine
var J. Ii. Bodwell kosinn ríkisstjóri,
hafsi fengiS 10—12 atkv. fleira enn
andstæSingur hans, er*barSist undir
merkjum demókrata. Meginhluti
pingmanna á ríkispinginu eru re-
públikanar. Eptir pví sem næst verS-
ur komizt verSa í fulltrúadeild
pijAgsins 120 rep. og 29 dernók., og
í ráSherradeildinni 25 rep. og 6
demókratar.
Nýlega var fullgert eitt hinna
ýinsu herskipa, sem Bandaríkja-
stjórn er nú aS láta smíSa og fer
]>aS af staS í pessari viku frá New
York til viku útivistar suSur meS
landi, og fram til Vest-Indíaeyjanna.
í peirri ferS á a« reyna hversu vel
paS dugar í stórsjó ; fyrr en pess-
ari ferS er lokiS, tekur ekki stjórnin
viS pví frá smiSunum.
Tollheimtudeild stjórnarinnar I
Washington hefur úrskurSaS, aS öll
fjelög i landinu, sem kaujia fána,
sjerstakan búning og merki fyrir
fjelag.S i öSrum ríkjum, geta ekki
ftngiS pá muni tollfria inn í rík-
iS, heldur verSi pau aS gjalda toll
af peim sem nemi 35 af hundraSi.
Undan pessu eru pegin kirkjufje-
lög, bókmenntafjelög og visinda-
fjelög.
Loksins hefur hermönnum frá
Bandaríkjum tekizt aS höndla mein-
vætt suSausturríkjanna'—Geronimo
hershöfSingja Apache-lndíána. Þessi
Indiáni hefur veriS jafningi Sitting
Bulls, ef ekki verri. ÞaS er geysi-
mikill hópur af mönnum, konum og
börnum, sem pessi bófi hefur myrt,
auk pess, sem hann hefur hvaS of-
an 4 annaS rænt heil byggSarlög.
Og paS eru fleiri hundrug her-
manna, sem falliS hafa í viSureign-
inni viS hann í hinum óendanlega
eltingaleik, sem haldizt hefur viS
nú í meira enn tvö ár. En nú er
hann höndlaSur um síSir og ólík-
legt a« honum verSi slepj>t aj>tur,
eins og gert var í fyrra haust pegar
hann náSist í fyrsta skipti. Nú sem
stendur, er veriS aS flytja hann
ásamt heilum hóp af mönnvim hans
undir ströngum lierverSi, vestan frá
Arizona austur á Floridaskaga. Þar
á aS geyma hann til pess ináliS er
útkljáS gegn honum. Þykir líkast
aS hann verSi dæindur í herrjetti,
og pá parf ekki aS búast viS aS
honum verSi gefiS líf.
Þa« er mælt aS málafærslu-
irienn sósíalistanna í Chieago hafi
fundis sannanir viSvíkjandi upp-
hlauj>inu í vor, sein hljóti aS breyta
málalyktum algerlega, og ónýta
dómiijm, sem upj> var kveSin í sum-
ar. Segja málafærslumennirnir, aS
hefSu peir haft ]>essar sannanir í
höndunum í júlí- p>g ágústmán., pá
hefSi enginn af sósialistunum veriS
dœrndur til aftöku.—Einn af for-
gjum Wisíalistanna á Þýzkalandi
er nú aS ferSast um Bandaríkin í
peim tilgangi, as prjedika sósia-
listakenninguna fyrir alpýCu.
JarShristingurinn er farinn aS
gera vart viS sig aptur í Charles-
ton og ]>ar í grendinni. VarS vart
viS tvo snögga kipj>i í borginni á
sunnudaginn var, og prjá í einu
porpinu á útjöSrum borgarinnar
sama daginn. Vi« pessa kippi varS
fólkiS óttaslegis á ný, og liggur
næst aS hætta verSi viS aS byggja
upj> aptur hin hrundu hús.-—Gjafir
koma pangaS daglega úr öllum átt-
um, en pair gera eigi betur en aS
hrökkva til aS fæSa fjöldann, sem
er allslaus og húsvilltur. Um síS-
ustu helgi voru pessar gjafir orSnar
rúmlega ‘£100,000.
Canada.
Breyting sú á fiskilögunum í
Manitoba og NorSvesturlandinu, sem
getiS var um í sSSasta blaSi, var aug-
lýst í stjórnartíSindunum á laugard.
var. Breytingin er pannig : Hvít-
fisk má eigi veiSa í Manitoba eSa
NorSvesturl. á tímabilinu frá 5.
o k t ó b e r til 10. nóvember ár
hvert (báSir dagarnir, sem hjer eru
nefndir teljast meS); Pickrel má eigi
veiSa á tímabilinu frá 15. april til 15.
maí ; silung eígi, frá 1. október til
1. janúar ; og Styrju eigi, frá 1. maí
til 1. júní.
ÞaS er mælt aS póststjórnin í
Ottawa sje nú aS breyta póstgöngum
í suSvestur Manitoba pannig, aS
pósturinn verSi framvegis lluttur
meS járnbrautunum, sem löngu eru
fullgerSar, en eigi á hestavögnum,
eins og aS undanförnu, ÞaS er sann-
arleg pörf á peim breytingum.
Stjórnin er um paS bil aS koma
á fót enn einni stjórnardeild í Ottawa,
sem sje verkmannastjórnardeild. ÞaS
er og mælt aS yfir pá deild verSi
settur einn af Kniyhts of Labor-
mönnum ; pykir pví fjel. í Canada
mikiS til pess koma og pykir par
meS auSsætt aS stjórnin sje eigi and-
stæSingur fjelagsins, eins og inargir
hafa pó ætlaS. í sambandi viS pessa
verkmannadeild verSur nefnd manna
til aS dæma í prætumálum milli verk-
gefenda og verkamanna, og meS pví
reyna aS koma í veg fyrir vinnu-
stöSvanir, pó eitthvaS beri á milli.
Sem'stendur er stjórnin aSsemja
viS Bandaríkjastjórn um aS fá lausa
látna Canadiska selveiSa duggu, sem
tekin var föst af herskipi Bandarikja
í suSvestanverSu Behríng-sundi í
ágústmán. í sumar. Er búizt vis aS
út af pessu rísi yfirgripsmikiS og
Ópjált prætumál á milli Englands og
Bandaríkja, og eigi ólíklegt aS
Rússar einnig dragist inn í paS.
SelaveiSa skip petta var tekiS
fast út á rúmsjó, um 60 mílur undan
hinum vestasta skaga á Alaska, og
par af leiSandi á alpjóSar fiskstöSvum,
sem engin ein pjóS getur meS nokkr-
um rjetti taliS síua eign. En ástæSan,
sem Bandaríkjastjórn hefur til aS
fara svona frekjulega í petta mál er,
aS pegar hún keyjiti Alaska aS
Rússum, pá virSast peir hafa selt
hafiS jafnframt og landiS. HvaS
langt vestur ejriir peir hafa pótzt
eiga hafiS veit engin nje heldur
hvernig peir fengu pann eignarrjett.
Hve ósanngjörn Bandaríkjastjórn er
í pessu sjezt af pví, aS Canadastjórn
■ekki einungis lætur Bandarikja skip
hlutlaus úti fyrir ströndum British
Colomblu, heldur leyfir Bandaríkja
fiskimönnum aS veiSa fisk í ríkinu
vestanverSu, paS er aS segja, f sund-
inu og á fjörSunum milli Vancouver
eyjarinnar og megin landsins hvar
sem er.
ÞaS stendur til aS verSa allsnörj)
orusta milli Kyrrahafsbrautarfjelags-
ins og Allan-línufjelagsins. Hvor-
tveggja fjelagiS vill ná í norSurálfu
póstftutninginri milli Englands og
Canada, og bjóSa nú livert í kaj>p
viS annaS. KyrrahafsfjelagiS hefur
nú pegar gert samninga viS meim á
Englandi aS fá fullgerS hiS fyrsta 8
stór og hraSskreyS gufuskip, sem eiga
f engu aS verSa eptirbátar ]>eirra
beztu skipa, er ganga milli Englands
og Ameriku. Þetta spor verSur
náttúrlega til pess, aS Allan fjelagiS
má til aS fá hraSskreySari skip undir-
eins, par pess skip eru flest mikiS
gangminni en hin beztu skip Cunard-
lfnunnar, sem nú eru hin gangmestu
á Atlanz.hafi. KyrrahafsfjelagiS er
og nærri pví nauSbeygt til aS gera
petta af pví paS nú pegar hefur
fengiS loforS fyrir meginhluta póst-
flutningsins frá Englandi til Austur-
landa, Indlands, Kína, Japan, og
Eyjálfunnar, og parf hvert sem er aS
koma upp skipalínu á Kyrrahafinu.
Fylkispingkosningar er ákveSiS
aS fari fram f Quebec-fylkinu hinn
14. næstkomandi mánaSar. Fylkis
pingiS var uppleyst hinn 10 p. m.
10,500. fransk-canadiskir menn
úr Massachusetts-ríkinu eru um paS
bil aS flytja inn i Quebec-fylkiS í
einum hóp. Eru peir búnír aS nema
land í Ottawa-árdalnum, og eru nú
aS koma upp húsunum.
---------------—.A
Hin árlega iSnaSar sýning í
Toronto er nýafstaSin, eptir aS hafa
staSiS yfir í 20 daga. 200 púsundir
manna keyptu aSgang aS henni.
ÞaS er mælt aS fiskiveiSarnar
viS Labrador hafi brugSist gersam-
lega í sumar, og aS 30,000 Nýfundna-
landsbúar, sem pangaS fara á hverju
sumri til fiskiveiSa, sje allslausir og
á vonarvöl fyrir bragSiS.
FR.TETTIR FRÁ ÍSLANDl.
Af síSustu frjettum, sem komiS hafa
af alþingi, er J,aS auSsjeS, aS stjórnar-
skrárfrumvarp þaS, sem þingis samþykti
í fyrra, verSur nú aptur samþykkt óbreytt
af þinginu. En þar á móti hefur
stjórnin lýst því greinilega yfir, aS þaS
sje ekki til neins fyrir þingjS aS koma
sjer 'niSur á neinar breytingar á stjórn-
skránni, þvl konungur skrifi ekki undir
þær, og þær geti ekki orðiS aS lögum.
(Eptir þjóSólfi 10. ág.)
Eins og auSsœtt er, leiðir þaS af
stjórnarskrárbreytingunni, aS ýms ný
lög verSur aS semja. þetta höfSu
\
þingmenn hugfast, þegar í þingbyrjun og
skiptu utan þings meS sjer aS undirbúa
frumvörp til þvílíkra laga. Af frum-
vörpum þessum hafa komlS fyrir pingiS:
Frninvarp t í I laga u m
kosningar til alþingis. þessi lög
eru alveg nauSsynleg, því aS 21. gr.
stjórnarskrárfrumvarpsins mælir svo fyrir
aS kjósa skitli þingmenn til efri deildar
um 'land allt eptir ákvæSum þeim, sem
s4tt verSa I kosningarlögunum. Frum-
varpiS skiptist I 3 kafla. 1. almennar
ákvarSanir. 2. kosningar til efri deildar.
Til þeirra koaninga skal allt landiS vera
eitt kjördæmi, og allir * (12) þingmenn-
irnir kosnir meS hlutfallskosningum.
þvl miSur er ekki rúm til aS skýra frá
þessari kosningaraSferS til hlltar í þetta
sinn. 3. kafli er um kosningu til neSri
deildar. þar er ákveSiS, aS laudinu
sklili skipt I 24 kjördæmi, er hvert um
sig kýs einn þingmann.
F r u m v a r p t i 1 1 a g a u m
a f n á m e m b æ 11 a . Landsh., land-
ritara, landfógeta og amtmanna embættin
skulu lögS niSur, jafnskjótt sem hin
eudurskoSaSa stjórnarskrá er komin I
gildi; svo skulu og verzleg störf biskups
ins greind frá embætti hans.-—Hin riýja
landsstjórn skiil til bráSabirgSa annast um
aS störfum þeim verSi borgis, er nú
liggja undir embætti þessi. Hin nýja
landstjórn skal leggja fyrir hiS fyrsta
reglulega alþing, sem keinur sainan eptir
aS hin nýju stjórnarskipunarlög hafa
öSlazt gildi, frv. til laga um skipun
framkvæmdar og umboSsviddsins,
(Framiiald á fjórSu blaSsiðu.)