Heimskringla - 30.09.1886, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.09.1886, Blaðsíða 3
verSi* œri*lágt, og vllja J>ví a* svo miklu leyti sem þeir geta, bí*a i þeirri von, a* þa* hækki í verSi me* timanum. En útlit um framtí* þessarar verzlunar er sannast a* segja ekki fagurt. pa* var í næstlitSinni viku atS hveititS hrundi i vcrSi á austurmörkutSunum, svo nam 3—7 cents á bush. Til þessa hruns eru engar ástætS- nr svo menn viti, enda engar ástœtSur til færtSar af kaupmönnum. fats er því get- andi til, atS það sje ats þakka fjelagsskap og samtökum hveitikaupmanna, atS þeir œtli metS þessu atS reyna atS hrætSa bænd- ur til a* selja fyrir hvatS sem býtSzt. Ef þaiS er hugmynd þeirra, ætti hún ekki a* hafa framgang—ÞatS þarf naumast a* óttast lægra verS á hveiti i vetur, heldur en nú er ; þa* getur ,ekki lægra orSiS, svo framarlega sem gott hveiti selzt, og ef baendur ekki eru beinlínis nautSbeygtS- ir til a* selja nú þegar, vegna skulda, þá geta þeir undir engum kringumstæ'Sum beSitS ska*a, þó þeir dragi a'S flytja hveit- i* til marka'Sar. þessa sumars hveitiuppskera er sann- arlega fullrír, þó þa* bætist ekki ofan á, a* sá litli hveitireitingur, sem aflalSist, seljist fyrir allra lægsta ver'S, einkum þegar þess er gætt, a* meginhluti hveit- isins reynist bezta tegund í alla staði. Ef ney'Sin ekki kreppti a* svo mörgum bændum, og ef nokkur veruleg samtök vspru ine'Sal þeirra, þá væri rjettast atS þeir algerlega neitutSu a* selja 'hveiti sítt fyrst fram eptir vetrinum. þeir vita etSa ættu a* vita, a'S gamalt hveiti (frá 1885) er svo aS segja algerlega uppgengi* og þéss vegna ekki anna* hveiti til, en þessa árs, og þatS vertSur a* endast til ágústm.- loka 1887. En þa* eru mörg bush., sem Ameríkumenn einir þurfa aS brúka á þeim ellefu mánutSum. Auk þess er og a* gæta þess, a* uppskera um gjörvalla NorlSurálfu er minni en i me*alári, og þó a* hveitifirningar sjeu þar talsver*ar, þá þrjóta þær á*ur en margir mánu*ir eru hjá li*nir. þeir éinu, sem þá er a* ótt- ast a* hafi gnæg* af hveiti á þessu ári, eru Indverjar og Ástralíumenn. Frá þeim hafa enn ekki komi* neinar greini- legar frjettir um þessa árs hveitiafla. En hafi þeir gnœg* af hveiti, má óttast a* þeir haldi hveitinu i lágu ver*i, því þeir selja hveiti allra manna ódýrast, þrátt fyr ir hinn afar-langa sjóveg til NorSuaálfu- marka'Sar. En ef þeir aptur á móti hafa líti* fram yfir eigin þarfir, þá vir*ist óhugsandi a* þetta lága ver* á ameri- könsku hveiti haldizt til langframa. Iljer í Winnipeg eru nú 7 islenzkar verzlunarbú*ir, þar af er ein klæ*averzl- unarbú* þeirra fjelaga Bergvins Jónsson ar og Gu*mundar Jónssonar, ein skófatn- a*arverzlan, þeirra fjelaga Andrjesar P. Reykdals og Baldvins L. Baldvinssonar. ein aldina og svaladrykkjaverzluú (á A*- alstrætinu), eign Jóhanns Árnasonar. Hinar fjórar eru matvöruverzlanir. Af þeim eru i norðurhluta bæjarins: verzl- un Árna Friðsikssonar (hin stærsta ís- lenzk verzlun i bænum) og verzlun þór- dísar Kristjánsdóttir (Th. Finney). í su*urhlutanum eru : verzlun Gunnars Einarssonar (Portage Avenue) og Rebekku Gu Smundsdóttur (á Young Street). Hin vestasta íslenzka verzlun á hnettinum er verzlun herra Jóns B. Jóns- sonar (frá Hje*inshöf*a) í Yictoria í British Columbiu á Vancouver-eyjunni í Kyrrahafinu. Ver* á ýmiskonar matvöru o. fl. á marka*inum hjer í Winnipeg, (21. sept.) Nautaket (nýtt), pd..........$0,05—0,16 “ (salta*) “.............. 0,06—0,10 Kálfaket “............. 0,ia_o,16 Svinaket (nýtt) pd........... 0,10—0,10 “ (reykt) “............... 0,13—0,15 Svínslæri, “................. 0,15—0,15 Sau*aket, “.............'.... 0,16—0,18 “ 100 “............. 9,00-00,00 Hvitfi8kur> “................ 0,05—0,00 Gedda> “.............0,02—0,03 Gullaugu tylftin............. 0,25—0,00 Egg “ (ný)........ 0,15—0,18 “ (íumbú*um) “ ............. 0,12—0,15 Smjer, pd.....0,13—0,15 Kartöplur bush. (nýjar) .... 0,40—0,75 Rau* (oga«rar) betur (Beets) .. 1,00—0,00 Laukur (þurkáSur) bush....... 3,00—0,00 Næpur bush... 0,25—0,40 Ertur pottmælir.............. 0,10—0,00 Hey, ton 6,00—0,00 Hálmur ton ... 1,00-1,50 Eldiviður, poplar, Cord...... 3,75—0,00 “ Tamarac “ ...............4,75—5,25 “poplaríleyngjum“ .........3,50—3,75 í stórkaupum. Hveitimjel (Patent) lOOpd.... 2,60—0,00 “ (Strong Bakers) “ .... 1,90—0,00 “ (XXXX) “ .... 1,00-1,25 “ (Superfine) “ .... 0,70—1,00 Hveit (ómalaS) bush.......... 0,69—0.75 Hafrar, “ 0,28—0,30 Bygg. “ 0,00—0,00 Úrsigti(viSmylnumarton) .... 6,00—7,00 Úrgangur (Shorts) “ .... 8,00—0,00 Stykkja* fóSur “..... 25,00—0,00 Mjólkurkýr hver .... 80,00-50,00 Tamdir uxar, pari*........ 90,00-120,00 ÞURKURINN OG LANDBÚNAÐURINN. í blaSinu u The Farmer” stendur þessi grein. Tjóni*, sem þurkarnir hafa valdi*, er því meira, sem regn-og snjófalli* var minna siSastliSi* haust og í vetur en þa* er vant a* vera. Mýrar og flóar þornuSu því meira en nokkru sinni áSur, svo menn viti, og þar sem sumari* á eptir var nær því rigningalaust, þá hlaut grasvöxturinn a* verSa mjög ljelegur. A* hve miklu leyti þurleikur lopts- ins fyrir ofan stafi af þurleik jarSar- innar undir fótum vorum, þa* getum vjer ekki sagt me* vissu ; en af þvi, sem jeg hef veitt eptirtekt, ræ* jeg, a* skógar og vötn sporni mjög á móti tjóni því, sem annars hlýtst af þurkinum. Vanalega rignir meira í þeim hjeröSum, og þa* viröist svo, sem jörSin sje þar betur fallin fyrir allskonar plöntulíf, en þar sem er skógalaus og vatnslaus sljetta. Jeg hef líka teki* eptir því, a* i þeim hjeröSum, þar sem bændur hafa sýnt nóga árvekni og varú* til a* fyrir- byggja sljettuelda, þar er grasvöxtur meiri ; grasi* skýlir jarSveginum fyrir sölargeislunum og varnar þeim litla raka, sem er í jarSveginum, frá a* gufa allt of fljótt upp. Jeg hef sje* ljósustu sannanir fyrir því, a* þar sem sinan liggur ni*ri í nýja grasinu þar hefur hún mjög vari* grusræturnar fyrir þurkinum. Af )>essu lei*ir a* sljettueldar eru ákaflega ska*legir, og a* vi* bændurnir eigum a* gera allt sem í okkar valdi stendur til þess a* stemma stigu vi* þeim. þa* er ekki nóg me* þa*, a* hús vor og uppskera sje í hættu stödd fyrir þeim, en þeir ska*a grasræturnar, veikja líf- þrótt þeirra og svipta jör*ina því bozta skýli sem hún á móti þurkinum. Vjer verSum þá a* hætta þeim ósi* a* kveykja í sljettunum, og vjer verSum a* hegna þeim, sem skemma landbún- a*ar hjeröSin me* því a* kveykja í grasinu á sljettunum. En þa* er til eitt, sem ríöur enn meir á, og sem þurkarnir á þessu ári eiga a* kenna oss, ef vjer brúkum augu vor og skynsemina, og þa* er gagni* af a* rækta jörS vora á skynsamlegan hátt. Reyndar er svo .ástatt, a* enda maöur sem ekkert veit, getur slampast á a* rækta jör* sína svo, aö hann beri miki* úr býtnm; en menn ættu ekki a* eiga undir sleinbilukkunni e*a heppninni. Ef vjer eigum a* geta búizt vi* a* komast nokkurn veginn vel af í öröug- um árum og fá mikla uppskeru gó*u árin, þá veröum vjer a* rækta jöröina svo, a* vjer sjeum a* öllu leyti svo vel undirbúnir, sem vjer getum, undir hva* sem fyrir kann a* koma. Vjer veröum t. d. æfiulega a* yrkja jöröina þannig, a* akurinn geti þola* þurka svo vel sem mögulegt er, ef þurkar skyldu koma. Hverju sinni, sem vjar vinnum á lönd- um vorum, veröum vjer a* vinna í ein- hverjum 'skynsamlegum tilgangi. Vjer verSum a* vita, hvers vegna vjer eigum a* gera þetta svona, og ekki á annan hátt. í ár er nóg til&fni til a* sjá aflei*- ingarnar af [slæpingslegum búnaöarhátt- um og af ljelegri og ótimabærri vinnu. Fyrir nokkrum dögum síöan leit jeg yf- ir jör*, sem ábúandinn hafSi flutt á fyrir 6 árum síöan. Hann haf*i 100 ekrur undir hveitl, og á þeim gat jeg lesi* eins greinilega eins og i bók, hver munurinn veröur, ef Jmenn fara skynsamlega og ef menn fara illa a* rá*i sinu vi* land- búnaíinn. Fyrsta árl* haf*i hann sá* jaröeplum í 3 ekrur, og anna* ári* haf*i hann sá* í 13 ekrur. þó a* nú hefSi veri* sá* hveiti í nokkur ár þar, sem á*- ur hafSi veriö sá* jaröeplum, þá var þó hveiti* miklu meira í ár á þessum 13 ekrum, en annars staöar á akrinum, þar sem jaröeplin höföu ekki verlö ræktu*. Hvernig stó* á því ? þa* kom a* eins af þvi, a* betur hafSi veri* fari* me* þann hluta akursins, sem jaröepli höfSu áöur veri* i. þa* var enda auSsjáanlagur munur á þeim þremur ekrum, þar sem jarSepli höfSu veri* ræktu* i tvö ár, og svo þeim 10, þar sem þau höfSu ekki veri* nema eitt ár. Hinar 3 ekrurnar voru betri. Nokkur hluti af akrinum hafSi veri* látinn hvíla sig, eptir a* sá* haf*i veri* í hann hveiti i 2 e*a 3 ár, og hafði veriö plægöur i júni og júli. þar stó* hveitiö svo vel, a* þrátt fyrir þurk- irm leit út fyrir góöa uppskeru. Vi* ihliöina á þessum parti var annar, sem líka haföi veri* hvíldur og plæg*ur í ágúst. þar leit illa út. Á hinum part- inum haföi grasiS veri* plægt ofan í jöröina, meöan vökvinn og krapturinn var sem mestur i því, og þaö þar af leiS- andi var bezt falliö til áburöar fyrir hveiti framvegis. En á síöari staönum haföi grasi* ekki plægzt niöur, fyrr en þa* var orSiö seigt og trjákennt, og þvi verri áburöur. þar af kom allur munur- inn. Jeg hef opt reynt fyrir mjer, og jeg hef komizt a* raun um, a* þa* mun- ar mörgum bush. á ekrunni, hvort gras- i* plægist niöur á rjettum e*a röngum tíma á sumrin. (Meira). ÍSLENZKT þJÓÐERNI í VESTÚRHEIMI. Fæstum mun dyljast aS vesturfarir íslendinga hafa mikla þýöing, bæ*i fyrir þá, sem hinga* eru komnir, og líka þá, er eptir sitja. Versurfarir íslendinga um þessi síöustu 12 ár hafa orSi* til þess, a* hjer í Ameríku eru nú um 6000 ís- lendingar. Nýlendur hafa myndazt, bæ*i í Bandaríkjunum og Canada og menn hefa ná* all-miklum framförum. Breytingin er mikil. Landi*, veðráttan, mannfjelagiS, allt er frábrugöi*. Og umskipti þessi hafa samsvarandi áhrif á menn, ogleiSa framnýjakrapta, nýttfjör, nýtt líf. Menn vinna meir, hugsa meir og lifa meir en áöur. Straumurinn heldur ekki a* eins áfram hjer, lieldur gjörir undiralda hans vart vi* sig heima á Fróni. Framfaraandinn er vaknaöur, frelsislöngunin heit, áhuginn brennandi. Nýjir menn koma til nýrra starfa, og „Fagur er dalur og fyllist skógi og frjáls- ir menn, þegar aldir renna”. íslendingar eru á ný, a* koma fram sem menn, hefja stööu meöal hinna göfugustu þjóöa og standa fremstir meSal hinna fremstu. Me* því a* setjast a* í landi þessu, hafa ís- lendingar oröi* limur á hinum mikla amerikansk kanadiska þjóSlíkama. þjóö- fjelag Vesturheims hefur myndazt af ólíkum þjóöum, og ber því þeirra eigin- legleika sameinaöa. Hi* gagnlega e*a góSa hefur staöizt og or*i* a* einkenni þjóöfjelagsins. Ilva* er þjóöerni ? Ekkert anna* en einkenni þjóöar eSa þjóöflokks, svo sem uppruni, skapferli, siöir, mál o. s. frv. þjóöerniö er mikils e*a lítils vert eptir því sem þjóöin sjálf steudur á háu eöa lágu stígL Eins og hver hlutur hættir a* vera til, um lei* og hann missir a*al-eig- inlegleika sina, eins hættir hver þjó* a* vera til, um lei* og hún missir aöalein- kenni sin, og eins og enginn hlutur get- ur lifaö, nema efni hans sífeldlega end- urnýist. eins getur þjóölíf ekki átt sjer staö, nema hún taki sífeldum framförum. Eins og þa* er hvers manns skylda a* neyta hæfilegleika sinna og ná sem mestum framförum, eins er þa* líka skylda hvers þjóöfjelags a* viöhalda og fullkomna sina góöu eiginlegleika, og veröa göfugri og betri þjó*. Geta íslendingar viöhaldi* þjóöerni sínu? Hi* góSa sigrar. ís- lenzkt þjóöerni lifir, ef þa* er nógu gott. Ef þjóSvor hefur nógu miki* andlegt afl til a* rýöja sjer til rúms lifir hún, hvort semhúrrer fjölmenn.eSa fámenn. þa* er ekki fólkstala, sem sigrar, heldur ágæti. Grikkir og Rómverjar voru fámennar þjóöir, þó rjeöu þeir því nær gjörvöllum heimi. Ef þjóS vor finnur i sjer nógan lífskrapt til a* kasta af sjer því ónýta og illa, og safna og gjöra a* sínu eigin, því gagnlega og góSa. Ef hún getur teki* framförum, svo vjer stöndum hjer- lendum mönnum Jjafnfœtis e*a framar, þá llfir íslenzkt þjóSerni 'og íslenzk þjó*. Og þessa ágætis getum vjér afla* oss, vjer getum or*i* a* gagnlegum og góSum mönnum. Vjer get- um viShaldi* þjóSerni voru. Eigum vjer a* reyna a* viöhalda þjóSerni voru! Svo framarlega sem þa* er hvers eins skylda aS brúka hæfileika sína sjer og öörum til góSs; svo framar- lega sem menn geta meiru áorka* me* fjelagsskap en sundrung, svo framarlega sem þa* er skylda vor a* lífga fremur enn a* deyöa, þá eigum vjer a* sameina krapta vora, og neyta þeirra til a* hjálpa hver öörum áleiöis, aS útrýma því illa, en viShalda þvi góöa, skilja vi* oss gall- ana, en æfa vora betrt eiginlegleika. þa* er skylda vor a* viöhalda vorum betri eiginlegleikum og göfga þá, a* glæSa líf þjóöar vorrar, a* gjöra allt sem í voru valdi stendur 111 a * vlShalda þjóSerni voru, a* hefja þjóö vora, a* reyna a* verSa gagnlegri og betri menn. Eru þeir samt ekki til er ætla, a* því fyr sem íslenzkt þjóöerni lí*ur undir lok, þvi betur. Ef svo er. þá er þa* því betra því fyr sem vjer sjálfir hættum a* vera tiL Vjer getum ekki, hva* fegnir sem vjer vildum, skili* vi* eSli vort. Getum ekki flúi* sjálfa oss. ÆtterniS, svipurinn, lunderniö, jafnvel máli* fylgir oss hvort sem vjer viljum c*a ekki. Er »þa* þá skömm a* vera íslendingur ? Er skömm a* ætterni voru ? Voru forfeSur vorir ekki hraust og harSfeng þjó* ? Byggðist ísland ekki af NorSmönnum, er voru hetju þjó* NorSurálfu, og ríktu hvar sem þeir fóru? Var ekki landnámstíSin fögur hetjuöld ? Voru íslendingar ekki um tíma fremsta frelsis, framfara og mennta þjó* á norSurlöndnm ? Eigum vjer ekki göfugar hetjur er kunnu ekki a* hræöast, svo sem Kjartan og Gunnar, og ágæta fræSimenn svo sém Ara, Sæmund og Snorra. Lifir þjó* vor ekki enn eptir 600 ára kúgun í fátæku ísþöktu landi ? Lifa ekki foreldrar, systur og bræöur, sem anda enn hetju og frelsis anda forfeSranna ? E*a þykir oss skömm a* skaplyndi þjóSarinnar. Er þá ekkert gott í oss. Eigum vjer aJS skipta á staSfestu og hvik- lyndi, trygg* og ótrygg*, lireinskilni og hræsni, stórmannlegri alvöru og flónslegu gjálífl. Enn lifir neistinn í kylunum. Enn finnst drengskapur og dygg*. Enn býr eSallyndi mitt í fátækt, og göfug sál undir tötrum. Hugurinn, þreki*, frelsis- ástin og framfaraáhuginn lifa enn. Andi forfeSranna lifir enn. Hetjuandinn lifir. Enn lifir andi íslendinga þjóöar. þjóö- in er ófægöur gimsteinn. Eru islenzkir siöir alveg óhæfir ? Margir, en ekki allir. Ættum vjer a* fylgja útlendu prjáli, í sta* þess einfalda, óhófsemi í sta* hófsemi. E*a ættum vjer a* fyrirveröa oss fyrir máli*, a* skammast vor fyrir íslenzkuna, sem er móöir norðurlanda mála. Hún gengur næst grískunni í fegur*, hún er mál sög- unnar og skáldanna, mál forfe*ra vorra, mál þa* er hjöluSum vjer sem börn hjá blíSri móöur. Ættum vjer sjálfir a* fyr- irlíta vort eigiö mál, er útlendir viröa sem fagurt og ríkt. Aldrei, aldrei svo lengi sem sagan og Jskáldskapurinn lifir, svo lengi sem íslands fjöll standa, svo lengi viljum vjer heyra vort fagra móö- urmál. uHeyra þa* máliö, sem gleymum vjer ei”. Ættum vjer a* kasta þjóöerni voru nú, einmitt þegar sslenzk þjóö er a* rísa úr duptinu. þegar þjóöin heima hefur fengiö nœstum sjálfsforræöi, og hjer í landi er a* myndast ung og fögur þjóö, ung og dugandi þjó*. þar sem himingnæfandi jöklar risa og logandi eldar gjósa, hafa íslendingar dvali* um þúsund ár þjáðir af óbliSu náttúrunnar, og kúgaöir af sterkari þjóö. En nú er fari* a* rofa til, vindarnir blása þokumökkunum frá, frelsis sólin skín á milli skýja. þjóSin er a* vakna af löngum dvala hún er að hrista af sjer hlekkina, fcún er a* rísa aptur til lífs og veröa aptur a* göfugri þjóS, er á ný a* koma fram á sviö sögunnar. Frækorn það, sem legi* hefur í dái um 6 aldlr, hefur lifna* og breiöir út sin fyrstu laufblö*. Ný íslenzk þjóð eraörísaupp í Vestur- h e i mi. Skyldum vjer nú leggja hendur í skaut og svo hlaupa nndan merkjuin þjóöarinnar. Ilvort viljum vjer heldur gerast liöflótta e*a berjast sem menn ? Hvort viljum vjer heldur vera bók- menntalausir, framfaralausir og fyrir- litnir sem skrælingjar, e*a reyna a* efla menntun og framfarir, og vinna þjóö vorri gagn og sæmd. Hvort viljnm vjer heldur láta vanþekking, tvídrægni og vesaldóm drepa allar framfarir, drepa þjóölíf vort, eöa læra a* ver*a mennog vinna sameiginlega aöalmenn- 1 n g s h e i 11. Ef vjer viljum ekki lifa vi* smán og deyja i svívirSing, þá ver*um vjer að taka fjarska miklum framförum. Hver einstakur veröur a* reyna a* brúka hæfilegleika sína til gagns, og sem þjóö flokkur veröum vjer a* sameina krapta vora og reyna a* veröa mentaöri og betri þjó*. þa* sem er fagurt og gott, á a* vera vort einkenni, vort þjóSerni;og þa* þjóSerni á a * 1 i f a. (Framhald). FJELAGSSKAPURINN í þORBRANDSSTAÐA HREPPI. (EptirEinar Hjörleifsson.) (Niöurlag). Siguröur tók lieljar tökum á hrygg Ólafi og ætlaöi a* ná honum af sjer me* hryggspennu. Ólafur engdist reynd- ar saman, rak upp org af kvölum og spriklaöi me* fótunum út x allar áttir, en hann sleppti ekki a* heldur. þá gengu menn a* og vildu skilja þá En Siguröur ljet a* eins berast undatx straumnúm til dyranná, ög inénn fengu ekki sliti* Ólaf af honum. Leikurinn barst alla leiö út á hla*, og þegar þar var komi*, þá hjeldu þeir enn alveg sömu tökum hvor á öörum, og allt af orgaöi Ólafur. Á lilaöinu breyttu þeir a* því leyti til, a* Ólafur sleppti eyranu á Siguröi, en dangiaöi hann beint ofan í höfuöi* me* lausu hendinni. SigurSur tók líka a*ra höndina af hrygg Ólafi, en tók me* hinni í eyraö á honum, svo Ólafur orgaöi enn hærra en áöur, þa* ur*u því dómlaus óhljó* þar á hlaöinu, því margir a*rir höf*u líka hátt, bæöi þeir, sem reyndu a* skilja, og eins hinir, sem þótti gaman a* slarkinu, og heldur ógreiddu fyrir fri*- semdarmönnum. þa* tók hátt undir í hólunum kringum bæinn ; þa* var eins og þa* dryndu út úr þeim hlátursköll a* þessu framfarafjelags fundarhaldi. Rjett i þessu bili kom nýr maöur á hlaöiö. þa* var bóndi þar úr sveitinni, sem haf*i or*i* siöbúinn til fundarins, og kom ekki fyrr en nú. Ilann vjek sjer a* Sveini, sem stó* utan vi* þyrp- inguna, og ságöí : . (lHvaö er þetta? er hjer slagsmál á feröinni ”? ((Ónei ”, sagði Sveinn, ((þaö eru bara framfarirnar hjerna í þorbrandsstaöa- hreppi, sem eru a* láta til sín taka ”. þegar þeir Siguröur og Ólafur fóru a* þreytast, gátu menn ná* þeim sundur eptir langa mæ*u. En engum datt í hug, a* halda þessum fundi lengur áfram. Ilver flýtti sjer sem mest hann gat a* komast á sta*, og þaö Var* ekki meira úr þessari ((þorbrandsstaöahrepps sunnlenzku - lestrar - hússtjórn;! - búnaöar og framfarafjelags stofnun''. Jeg hef ekki haft greiullegar frjettir af þorbrandsstaöahreppi síöan þetta skeöi. En um þá Ólaf og Sigur* veit jég þa*, a* þeir eru fyrir æ*i mörgum árum komnir til Ameriku. Ólafur varð þar stækasti synodumaöur, en Siguröur versti óvinur synodunnar. Allt af hafa þeir veri* a* rífast þar. En hva* þeir seju nú a* rifast um, eða hvar þeir sje niöurkomuir, þaö læt jeg me* öllu ósagt. En hitt er áreiöanlegt, a* synir þeirra eru fyrir nokkru komnir til Kaup- mannahafnar, og hafa nú um nokkur undanfarin ár veri* a* rífast um þa* mikilsveröa málefni, hver ætti a* vera forseti í íslendinga fjelaginu þar. Endir. Gleyili úl\, ag hann Hamilton er rei*ubúinn til a* selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn flestir a*rir matsalar í bænum. - Heit málti* á hva«a tima dags sem er. Terrapin Resturant, 477 Main St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.