Heimskringla - 14.10.1886, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.10.1886, Blaðsíða 4
brautarstaeði, sjerstaklega ef hún ver*ur líjgfi eptir et5a nálægt hinum gamla Þjógvegi norgur um Rockwood til Shoal Lake (Grunnavatns). Eptir þessu a* dæma leggst brautin ærií langt fyrir vestan Nýja-ísland— frá 25 til 30 mílur. Ástæían til pess aí5 fjelagits hefur endastötS brautarinnar vi« utan- verí takmörk bæjarins er, ag pat5 ætlar a« lofa bœjar-búum aS spreita sig vitS a« bjóga ókeypis grunn fyrir brautina gegnum bæinn, ókeypis grunn fyrir vagnstötSvar, verkstægi o. s. frv. Nú þegar eru fasteigna- eigendur í nortSurenda bæjarins búnir ats bjó*a landijS ókeypis, en a« peir fái brautina par ofan er óvíst, pví peir, sem búa í sugur og vesturhlut- anum viljafá hana sugur meg bænum ag vestan, og mun eigi standa á fast- eignaeigendum á pví svæði, met5 at5 gera eins höftsingleg bot5 og peir 1 norgurendanum. SI jettueldap hafa gert ógur- lega skatsa um gjörvallt fylkitS um slSastlitSna viku, ef til vill meiri en nokkru sinni átSur, og enn er ekkert útlit fyrir at5 peir sje farnir at5 rjena I vesturhluta pess. Á svætsinu milli Winnipeg og Portage La Prairie hafa peir eytiilagt 400—500 tons af heyi auk komtegunda og húsa I stöku stats o. s. frv. Og [>ó er skatSinn, sem þeir hafa valditS í vesturhluta fylkis- ins enn mein. ÞatS er vítsa aiS bænd- ur hafa misst aleigu sína algerlega, hús, kvikfje, hey, hveiti og alla uppskeru, akuryrkjuvjelar, og allt sem heiti hefur. Þat5 eru heilar porp- lendur sumstatSar vestra, par sem eigi sjest stingandi strá úr jörtSunni, heldur er allt kolsvart og brunnits ofan I rót.—Svo var eldurinn ákafur á milli Wpg. og P. L. P., atS logann lagtsi alveg yfir Assiniboine- ána par sem hún er mjóst—Enn f>á hefur samt eigi frjetzt at5 manntjón hafi oröii5 af völdum sljettu elda. Þat5 er sagt atS neistaflug úr gufu- vögnum sje orsök f pessum stórskatfa víi5a hvar. Seinna hefur heyrztat5 íslenzkur bóndi I Rock Lake County hafi misst 22 nautgripi og 20 sautSkind- ur I sljettueldi nú fyrir skömmu. Þat5 er og sagt, ai5 2 íslendinga vanti, sem voru á feri5 I TígrishætJ- unum pegar eldurinn var sem mest ur.—Annars er fregnin óljós, pó hún sje eptir manni, er var f>ar á ferti métSan á pessu stót5. Samkomu fylkispingsins í sítS- asta skipti á pessum kjörtíma, hefur veritS frestatS til 11. nóvember næstk. Eptir pví verSur faritS at5 lít5a á nóv. átSur kosningar fara fram, en sam- kvæmt lögunum inunu pær eiga atS vera afstaSnar fyrir nýár. Galt-kolanámafjelagits hefur ný- lega fengit5 nýjustu námavjelar og kvetSst innan skamms geta tekiiS út 400 tons af kolum á dag. Kol frá pessum námum eru nú seld á 17,25 hvert ton et5a II ódýrar en í fyrra. -Saskatchewan-námumar vert5a einn- ig opnatSar aptur innan fárra daga. Hig gamla fjelag er viki® frá, og nýjir menn teknir vitS. Járnbrautarbrúin yfir Assini- boineána á Manitoba og Kyrrah.br. var fullgertS á fimtudaginn var, og daginn eptir voru járnin lögg vest- ur yfir ána; vergur hún pví bráS- lega fullgertS vestur á enda, a® sug- austurhorni íslenzku nýlendunnar. Grein brautarinnar frá Minnedosa til Rapid City (15—16 mílna löng) er nærri fullgerS; búiiS at5 járn- leggja 10—12 mílur. ar, verkstæSi o. s. frv. á hentug- um statS I bænum. Fleirjihluti bæ- arbúa tekur vel undir þetta, og' pó bærinn sje skuldugur, mun enginn sjá í ai5 bæta vig pær, ef f>at> gæti orgiS fjelaginu til hjálpar. ÞaS er [>ví líkast ai5 bráSlega vertsi bæjar- búar kallaSir til aS greiSa atkvæSi metS ega móti pessu máli. Þó flestir sjeu eins og ölvagir af gleSinni yfir því, a® Hudsonflóa brautin er nú byrjuiS, og sinni naumast sínum daglegu störfum, pá minnkar eigi vonin hjá honum Parkins fótógrafa, 434 Main St. Vjelastjórinn, sein skatSagist svo mjög vig járnbrautarslysiS fyrra sunnud., ljezt á sjúkrahúsinu á pritsjud. var, og var líkami hans sendur af staS á sunnudaginn var til Stratford í Ontario, par sem for- eldrar hans búa. FatSir hans kom ai5 austan og sótti líkitS. Fyrra prit5jud.kvöld ljezt hjer í bænum vel pekktur autSmatSur, G. B. Spencer, 74 ára gamall. Almennur fundur var haldinn hjer í bænum fyrra þri'Sjudagskveld undir forystu vinnuriddarafjelagsins (sem er í fyrsta skipti at! þaS heíur komitS fram opinberlega til atS taka þátt S almennum málum), til at! skora á ^almenning, atS stytSja atS því ats verkstætSi komist hjer UPP> °g stytSja þau fáu, sem hjer eru, metS því, atS kaupa þann varning, er þau hafa atS bjótSa, fremur en atS senda ept- ir honum austur etSa sutSur, og |met! pví svipta verkamenn hjer svo og svo mik- illi atvinnu. Samkoma stí, er „KvennfjelagitS” ís- lenzka hjelt á föstud.kv. var, var ágæt- lega sótt HtísitS var svo þjettskipað, atS ekki |nærri allir fengu sæti. ÁgótSinn var um $30, og gengur í kirkjubygging- ar sjótSinn. „FramfarafjelagitS” hefur skemmti- samkomu í húsi sínu á laugard.kvelditS kemur til ariSs bókadeild fjelagsins, sem myndutS var í vetur, en sem lítitS hefur getatS fengitS af bókum vegna peninga- skorts. *AtSgangur að samkomunni er 25 cents, og þar etS htín vertSur haldin í jafn gótSum tilgangi er vonandi ats al- menningur sæki hana vel. Á sítSasta fundi ‘„Framfarafjelags- ins”, 7. þ. m., kom fram áskorun frá fje- lagi Skandinava hjer í bænum, um atS „Framfll.” skyldi kjósa 3 fulltrtía, sem skyldu eiga fund metS fulltrtíum frá öll- um títlendinga fjelögum hjer í bænum. Tilgangurinn er sá, atS herSa á stjórn- inni metS atS hlynna atS innflutningum hingats, einkum taka sómasamlega móti innflytjöndum, þegar þeir koma. „Frffl.” fjellst á málits í einu hljótSi. Kosnir voru : Frímann B. Anderson, Einar Hjörleifssop og Baldvin L. Baldvinsson. Hjónavígslur metSal íslendinga í Winnipeg : GutSjón Jónsson og Oddný Einarsdóttir, 9. október. LeitSrjetting. í sítSasta blatSi „Heimskringlu”, 2. bls., 2. dálki, 11 línu atS netSan hefur misprentazt: Jón Ólafs- son ; á atS vera J 6 s e p Ólafsson. Coiniiiercial Bank ofMauitoba. Cor. liannatyne & Main Strs. Stjórnendur^ McArthur Boyle og Campbell, lána peninga meó gót5- um kjörum, Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um aí5 ná viöskipt- um íslendinga. White & Naiiahan. FÆST NÚ VIÐ r Vilji þjer fá gótSan, duglegan, alklætSnatS, þá farit! til "V\ liitc & Manalian Þeir sem vilja fá vinnu ef5a upjilýsingar um land, o. s. frv. komi á skrifstofu u Heimskringlu ”. 35—37 King St. F. D. Anderson. Hinna stærstu fataverzlunarmanna i Wriimix>eg. 496 \1 n I íi Ntrcet. B. S. Lindal hefur mikla ánægju af, atS kunngera löndum í Winnipeg, atS hann er vitSbtí- inn atS selja þeim eldivitS og kol metS lægsta gangvertSi í bænum. Flytur einn ig bdshluti og allskonar varning fyrir landasina fyrir lægra vert! en atSrir. UmbitSjendur sntíi sjer til Árna FritSrikssonar 225 og 227 Ross St. etia til B. S. Lindals 197 Jeraima st. Scott Leslie V e r z 1 a ni c cl allskonar htísbúnatS. RtímstætSi, og albtínatS tilheyrandi svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og metS ýmsu vertSi. BortS af öllum tegundum, stólaoglegubekki allt Melt eiiiMtaklcga billogt. KomitS og lítit! á varninginn, hvert þjer kaupitS etSa ekki |gg~ MunitS atS bútSin er á: Main Street...'.876. (jleymdu effi, atS hann Hamilton er reiöubúinn til at5 selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn flestir agrir matsalar I bænum. Heit máltíg á hva<5a tima dags sem er. Terrapio Eestaurant, 477 Main St. Tle Winnipeí Dri Hall Beint á móti nýja pósthúsinu. J. F. Howard & Co. Lyfsalar. Höfum öll homoeopata lyf. Ilmvötn og Toilet-muni. Allt sent greiölega eptir brjef- legri umbeit5ni. S. A. ROWBOTHAM & CO. Cleraents Block .... 496 Mnin St. Verzla mej5 peninga og fasteignir bæöi í bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsamlega boúitS at5 koma vig og skoöa landsölu list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lótsir, og höfum selt íslendingum all marcrar I sumar. O Miooil Brewery. Proniinm Lager, Extra Porter, og allskonar tegundir af öli bætSi i tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hið bezta öl á markatSnunu______________ Redwood Brewery (RautSvitSar- bruggaríitS) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veritS kostatS upp á htísakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. ___________________ Vjer ábyrgjumst, að allt öl hjer til btíið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brtíkum ekki annað en beztu teg- undir af bæði malti og humli. petta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áður. Eclwartl L. Drcwry. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. J. II. Aslidown, Hardware Merchant, Cor. Main A Bannatyne St., Winnipeg. Verzlan þessi ernafnkunn fyrir það, hve allt er þar selt með lágu verði, sro sem: Hitunarofnar, matreiðslustór, allskonar htísgögn tír pjátri, o. s. frr. Smíðatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og allskonar kaðlar með tteiru og fleiru. Einnig tilbtíin net af ýinsum tegundum. J. H. Anhdown, Hardware Importer, Winnlpeg. Han. [7.] AIiil liollíi ii<i lIi*otlici-s, H ardware. 468 Main Street. Eldiviðarsagir af beztu tegund og sögunarstóla, skógaraxir af öllum tegundum, Bissur, hvellhettur, högl, púður, skrár og <3|Húsapnppír, vegglím, hár fyrir vegglím, lamir, steðja og smiðjubelgi, skeifur p? kýrklukkur og ktíabönd, sleðabjöllur, oghestskónagla, hverflsteina með öllunþjQ mjólkurpönnur, vatns og mjólkurfotur og þvottabala, fiskilínur og btíningi, járnkeðjur á allri stærð, timbur S öngla, luktir, steinolíu, smíðatól og mælikvarða, hestasvipur, vatnsdælur, § vasahnífa, borðhnífa, með fleiru. [7-] Campbell Bros. 530 Main St. nærri City Hall. Selja meö lágu verði matreiftslu- stór með öllu tilheyrandi, Svo og allskonar hitunarofna, vogir, smíðatól, bygg- ingapappír, saum, vegglím, farva, gluggagler, kitti, vatns og mjólkur- fötur, heykvislir, orf, Ijái, hverfisteina, vasahnífa og hnífapör, kagla, netja- garn, steinolíu, lampa m. fl o. fl, í þessari verzlunarbúð er íslendingur, Kr. Ólafsson, sem mælist til að landar sínir kaupi þar fremur en annarsstaðar þar þeir geta fengið allan varningmeð sömu kjör- um, ef ekki betri, en á öðrum stöðum. Winnipeg 18- sept. 1886. Kæru vinir! Oss væri mesta J>ökk á ag pjer, kæinug og fyndug oss og lituð á vörur vorar; vjer skulum taka kurteislega á móti yöur, skipta heit5- arlega vig ygur og gefa yður vörur upp á hundrað ^cents fyrir $1,00. Vörur vorar eru nýjar og það vantar ekkert í J>ær, og alfatnag- ur er ódýr. Komig og finnið oss ; pjer vitið allir, hvar vor er aö leita. Allii-Liii. -----O-----— Konnnglcg post og gufuskipalina. Milli Ouebec, Halifai, Portland og EIRÓPIJ. fessi línaer hin bezta og liillegasta fyrir innflytjendur frá Norðurálfu til Canada. Innflytjendaplássiðá skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara lína skipum. Fjelagið iætur sjer annt um, að farþegjar hafi rtímgóð herbergi, mikinn Og hollan mat. Komið til mín þegar þjer viljið senda farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg skal hjálpa yður allt hvað jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.......Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] "W:imiipcgs;. Þat5 er mælt ag farig sje ag ganga um með bænarskrá til ag safna áskrifendum þess efnis, ag bæjarstjórnin gefi Hudsonflóabraut- arfjelaginu einhverja tiltekna fjár- upphæð fyrir aö tiyggja vagnstöðv- Kcnnssla. Jeg býð framvegis kennsiu i íslenzku, veraldarsögu, landa- f r æ ð i, r e i k n in g i o. fl., ef nógu margir vilja sæta því. Kennslustundir verða á kvöldin frá kl. 7—9 á hverjum virkum degi. Menn sntíi sjer til mín annaðhvort á skrifstofu ((Heimskringlu ” eða heimili mínu. 155 William Str. West. Einar Hjörleifssou. Ií38~ Strætisvagnar fara hjá verkstæðinu með fárra mín. millibili. MÁLFÆRSLUMENN. Skrifstofa i Mclntyre Block á Agalstræti. beint á nóti Merchants ■Bank. Boston Clothini lonse. Rjett at5 segja beint á móti nýja pósthúsinu. No. 458 Maln 8t. Blaðið „Ansttrl” er til sölu hjá Eggert Jóhnnnssyni. 35 og 37 King St., og kostar e i n n doll. árg. Allir austfirð- ingar ættu að kaupa það, svo þeim sje kunn- ugt það, sem gerist á gömlu stöðvunum. J. L. ‘Wellfí VERZLAR MEÐ Harðvöru, hitunarofna og matreiðslustór, ásamt allskonar pjáturvarningi, svo og farfa, olíu af öllum tegundum og gler. 506 Main St. Cor. Mc Wiltiam, Winnipeg, Man. (7.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.