Heimskringla - 07.04.1887, Page 3
hann J>á nota f>að tækifæri? t>að
verður tíminn að leiða í ljós. Afl
andstæðinganna á þingi og óvissan
um fylgi allra j>eirra, er hans meg-
in sitja, ætti vissulega að vera hvöt
fyrir hann til að vanda öll verk sín,
svo sem framast má verða. J>ví pað
er nú undir hans eigin og meðráð-
anda lipurleik einum Æowiíð, livað
lengi hann stendur við stýrið eptir-
leiðis, hvort heldur eitt eða fjögur
ár.
Að segja reformers hissa á úr-
sliti kosninganna eru engar ýkjur.
Eptir 6 mánaða kappsamlega vinnu
að undirbúningi fyrir kosninarnar
og eptir allar hinar grimmilegu
ákærur flokksins gegn Norquay og
hans ráðaneyti, |>á töldu þeir sigur-
inn vísann, töldu alveg sjálfsagt að
almenningur sópaði Norquay-pakk-
inu algerlega á burt. En pað stóð
ekki til að f>eir gætu J>að. 1 il
pess hefðu f>eir purft að umturna
skoðunum almennings frá grunni, en
pað er hægar sagt en gert, sjerstak-
lega meðan Thomas Greenway er
formaður J>eirra flokks og J>ar af-
leiðandi sjálfsagðurformaður reform-
stjórnar. En þó J>eir ekki nú næðu
meirihlutanum, J>á hafa J>eir vissu-
lega unnið viðunanlegan sigur.
Peir höfðu á síðasta J>ingi 8 menn
á móti 30, eða minna en einn mann
á móti tveimur, en á næsta Júngi
hafa J>eir nærri mann á móti manni.
Og ekki óinögulegt, að J>eir við
viss mál geti haft jafnmarga, ef
ekki einum betur en stjórnin. I>að
er ekki ómögulegt að J>eir geti
unnið hina 4 óháðu menn til að
greiða atkvæði með sjer í einhverju
máli, bylt stjórninni og sezt sjálfir
í völdin.
Úrslit kosningana í Winnipeg
var hreinn og beinn sigur fyrir hina
óháðu kjósendur. í norðurbænum
komst Drewry að, bæði fyrir J>að
loforð sitt, að vera óháður, og fyrir
pað, að menn J>ekktu Conklin.
Hans verk á Jnngi voru kjósendun-
um kunn. E>eir J>ekktu Drewry
líka, þekktu hann fyrir framgjarn-
an mann, ötulann meðborgara og
orðheldinn og áreiðanlegan í öllum
viðskiptum. E>eir vissu að hann er
blátt áfram almúgamaður, sem æfin-
lega kemur til dyranna eins og hann
er klæddur. Þ. ssvegna kusu J>eir
hann fremur en Conklin, að J>eir
^reystu honum til að enda loforð
sin- Og J>að er sannfæring vor, að
Orewry sje svo orðheldinn, að J>eir
sem gáfu hoaum atkvæði sín fái al-
(ire* ástæðu til að yðrast J>ess.
í suðurbænum var og útfallið
sigur fyrir hina óbáðu menn J>ó á
annan hátt en 1 norðurbænum. Dað
var fjelagsrækni og ekkert annað,
sem felldi feearth. Báðir mennirnir
eru flokksmenn rainmir flokksinenn
—báðir eru hinir mestu heiðurs-
menn, er sjezt af J>ví, J>ó ekki væri
annað við að styðjast, að hvorugur
inaðurinn liafði liið ininnsta út á hinn
að setja, nje vildi hann leyfa sínum
fylgjendum að gera það, gegnum
allt kosningasrtíðið. E>að, sem þá
steypti Scarth var, að hann opinber-
'ega kunngerði mönnum, að hann
ætlaði sjer ag fylgja John Norquay.
Þuð \ar grýlan, sem fældi marga
frá að kjósa hann, þó þeir á hinn
bóginn 'ildu miklu fremur sjáhann
sitja á þingi sem funtrúa suður.
bæjarins en Luxton, ermargir, jafn-
vel nokkir af hanseigin fylgjendum,
álíta betur fallinn til að »sitja f r;t-
stjóra sætinu, heldur en á bekkjmi-
um í þinghúsinu. En hvað sem jrvf
líður, þá er hitt víst, að Luxton er
inesti dugnaðarmaður, og bezti dreng-
ur, langbeztur þeirra reforinsinna, er
á næsta þingi sitja. Og langmestur
þeirra er hann, að undanteknum, ef
til vill, Greenway sjálfum.
S A M T í N I N G U R .
Gamalt frjettablab. Hið elzta
frjettablað, er menn hafa sögur af
er gefið út í Peking, höfuðborg
Kínaveldis, og heitir King Pau
(höfuðstóllinn). Hið l.nr. þess kom
út árið 911, en kom ekki út
nema óreglulega og á óvissum tíma
þar til árið 1351. Síðan hefur það
komið út á vissum degi í hverri
viku, og jafnstórt í hvert skipti, og
frá því snemma á þessari öld hefur
það komið út þrisvar á dag. Hin
fyrsta útgáfa þess keinur út snemma
morguns, prentuð á gulan pappír,
og heitir sú útgáfa Hsing Pau
(verzlunarblaðið), og hefur að inni-
haldi verzlunar ástand, vöruverð o.
s. frv. önnur útgáfan, einnig prent-
uð á gulan pappfr, kemur út litlu
fyrir hádegið, og inniheldur konung
legar auglýsingar, fyrirskipanir o. s.
frv., svo og nokkuð af frjettum.
E>riðja útgáfan, prentuð á rauðan
pappír, kemur út seint að deginum
og heitir Titani Pau (landsmanna-
blaðið). Sú útgáfa innheldur al-
mennar frjettir og útdrátt úr fyrri
útgáfunum, og er keypt eins mikið
utanborgar og intian. Upplag blað-
ins er 14,000 á dag að meðaltali.
Stórt llkneski. Blaðið London News
segir það almennings álit, að frels-
is líkneskið, nýlega afhjúpað í New
York, sje hið langstærsta líkneski,
sem menn þekkja, en það er rangt,
segir blaðið. í Afganistan eru hin
stærstu líkneski, sem til eru. E>au
eru mörg, og á ýmsri stærð, í dal-
verpi einu, er Bamia-dalur heitir, á
þjóðveginm milli Cabul og Balkh.
Dalurinn er þröngur, og standberg
til beggja handa víðast hvar. í dal
J>essum eru hellar, höggnir í hamr-
ana hundrum saman, er Buddhistar
hjuggu á fyrstu öldum kristninnar
og kölluðu klaustur. í dal þessum
eru ótal líkneski af guði Þeirra,
Buddha, höggvinn úr steini. Sum
þessi líkneski eru nú orðin mjög
skemmd, en mörg eru alveg óskemd.
Eitt af þessum líkneskjum er hið
stærsta, er menn þekkja, og í sam-
anburði við það, er Memnons líknesk
ið í Egyptalandi ekki stærra en
dvergur. Capt. Talbot, einn af nefnd-
armönnunum við að afmarka landa-
mærin inilli Afghana og Rússa,
mældi hæð margra þessara líkneskja
í suinar, og segir hið stærsta vera
173 fet á hæð, eða nærri eins hátt
og Nelsons-stöpullin á Trafalgar-
torginu í London, og 22 fetum
hærri en frelsislikneskið. Annað
líkneski, er hann mældi, var 120
feta hátt, og hið þriðja 30 feta hátt
(af Buddha sitjandi). Upprunalega
voru öll líkneskin málmrennd utan
—líklega gyllt, en nú er málmur-
inn allur horfinn.
Kostbœr morgunvertíur. Tveir
Englendingar, I London, veðjuðu
um það fyrir skömmu, að þeir skyldu
geta fengið morgunverð alveg ólíkan
því er menn þekktu. Og þeir gerðu
það og uniiu veðmálið með því, að
legja loptbát, hleypa honum 2___3
mílur upp yfir horgina, elda þar
morgunverð og borða. Leigan ept-
ir bátinn var 1,500 dollars, og
matreiðslumanninum urðu þeir að
gjalda 1,000 dollars.
Hágoet erfðaskrá. öldruð mey-
kerling ljezt nálægt Ottawa í vik-
uuni sem leið, og skildi eptir sig
8100,000 virði af eignum. f testa-
menti sínu, er var löglega útbúið í
alla staði, gaf hún þessar eignir all-
ar kunningjastúlku sinni og unn-
usta hennar með því skilyrði, að
>au skyldu giptast sama daginn og
hún væri jarðsett. Ef þau ekki
gengu að þessum kostum skyldu
>au ekkert hafa. E>au giptu sig auð
vitað á tilsettum tíma.
Innanríkisdeild stjórnarinnar
hefur nýlega fengið éskorun um að
komast eptir hvert satt sje að kona
Big Bears Indíánahöfðinja sje hvít
kona. E>að er ætlað að kona hans sje
ættuð frá Dundas í Ontario. Ástæð-
an til þessa grunar er sú, að fyrir 25
árum síðan hvarf stúlkubarn, Harriet
Montgomery, í Dundas, og hefur
ekki sjezt slðan, en þegar hún hvarf
voru þar umhverfis nokkrir flækings
Indíánar, er skömmu síðar hurfu.
Ættingjar stúlkunnar liafa stöðugt
haft menn á njósn, og rjett nýlega
hafa þeir komist á snoðir um, að Big
Bear keypti hvítt stúlkubarn að þeitn
hinum sömu Indíánum, er voru að
flækjast umhverfis Dundas þegar
Harriet hvarf. Nú telja þeir sjálf-
sagt að hún sje kona Big Bears, eða
rjettara sagt ein af konum hans, þvl
karl á þær inargar ; að minnsta kosti
ætla þeir að hann geti gefið upplýs-
ingar stúlkuna áhræraudi. Einn af
umboðsmönnum stjórnarinnar, sem
er Big Bear kunnugur, segir allar
hans konur óblandaða Indíána, en
stjórnin ætlar samt að láta rannsaka
málið.
Stjórnin hefur bannað að opna
flóðlokurnar í Welland-skurðinum á
Niagararkaganum til þess að hleypa
skipum gegn á sunnudögum. íbúar
þorpanna við skurðinn heimtuðu
þetta af þeirri ástæðu, að það væri
vanbrúkun á deginum að opna lok-
urnar, Enn þá hefur Niagarafljót-
inu ekki verið bannað að falla fram
af hamrinum, sem myndar Niagara-
foss, á sunnudaga, jafnvel þó fossinn
sje orsök til þess að margur vanbrúk
ar aunnudaginn.
Silkivefnaðarfjelag hefur verið
myndað í Montreal. Tilgangur þess
er að spinna og vefa silki af öllum
tegundum, svo að það jafnist við
aðflutt silki. Höfuðstóll fjelagsins
er 2 milj. doll. Silkivefnaðar verk-
stæðið er til; hafði maður komið
þvl upp fyrir 2 árum, en fór á höf-
uðið áður en Jiann gæti byrjað. Fje-
lagið keypti vefkstæðið um daginn
fyrir $40,000, en þaðkostaði í fyrstu
um $120,000 að koma því upp.
Tekjur stjórnarinna á 8 mánuð-
unuin, sem af eru þessu fjárhagsári
til febr.mán.loka, voru alls $22,194,
947; 2-| milj. meira en á sama tíma á
fyrra fjárhagsári. Utgjöldin á sama
tlma þetta ár, voru 22^ milj.; nálega
2 milj. minna en I fyrra.
Eitt hið stærsta skipa og timb-
urverzlunarfjelag I Quebec varð
gjaldþrota I vikunni er leið, skuldir
þess eru um ^ miljón og eigir til að
mæta þeim rúmlega annað eins.
Orsökin til fallsins var, að það rak
timburverzlunina of kappsamlega I
Brasilíu og öðrum ríkjum I Suður-
Ameríku, en peninga þröng þar þessi
síðustu 2—3 ár engu minni en hjer
nyrðra.
Kirntiuáira júbil-hátíft rafur-
magns frjettaflegis má halda í sum-
ar, jafnframt og júbil-hátlð Victoriu
Bretadrottningar. Leifi til að brúka
rafurmagnsfrjettaþráð var gefið fyrst
út I London, 20. júnl 1837.
John A. Logan, hershöfðingi,
ljezt I Washington annan dag jóla,
63 ára gamall.
Sannindi, sem vert er oð muna.
Ein míla er 1,760 yards, eða
5,280 fet.
Ein ekra er 4,840 ferhyrnings
yards, eða 43,560 ferh. fet.
Ein ekra er 208| fet á hyerja
hlið.
Ein Section er ein ferhyrnings
míla, eða 640 ekrur.
Eitt gallon af mjólk vegur 8
pund og 10 únzur.
Eitt rod er 16 fet og 6 þuinl.
að lengd.
Spilda af landi 8 rods á breidd
og 20 á lengd er ein ekra.
Spilda af landi 10 rods á breidd
og 16 á lengd er ein ekra.
Ein. ekra innibindur 160 ferh.
rods.
Eitt ferhyrningsfet er 144 ferh.
þumlungar.
Eitt ferhyrnings yard er 9 ferh.
fet.
Manitoba.
Kosningarnar. E>á eru þær
nú afstaðnar, og má margur verða
feginn. E>að er ekki tekið út þreytu-
laust að koina inönnum I embætti,
ef dæmt er eptir berserksgangi
þeim, er þorri manna hefur gengið
um kjördæmiu um síðastliðnar 3
vikur. Reformflokkurinn gekk hart
fram við þessar kosningar, harðar
en nokkru sinni áður I Manitoba,
enda græddi hann líka 6 menn; re-
formers voru 8 á síðasta þingi, en
verða nú 14. Conservative-fiokkur-
inn hefur tapað 3 mönnum við þess-
ar kosningarr hefur nú 19, en á síð-
asta þingi 22, Á þessu þingi sitja
og 2 menn óháðir (Independent), en
enginn á síðasta þingi. Norquay
sjálfur og hans' 5 meðráðainenn
(framkvæmdarráðið) komust allir að
aptur. í Winnipeg (norður l>æn-
um) koinst Drewry að, hafði hann
217 atkv. fleiri en Conklin; í suður
bænum koinst Luxton að, hafði 39
atkv. fleira en Scarth; i Rock Lake
Co. Thompson, hafði hann einu at-
kvæði fleira en Andrews; I Rock-
wood Jackson, hafði 6 atkv. fleira
en Hagel; og I St. AndrewsNorquay
með 72 atkv. fleira en Colcleugh
Fylgjandi skýrsla sýnir kjördæmi
og nöfn þingmannanna. C. þýðir
Conservative 11. Reformer ó
óháður.
Kjördæmi. Þingmenii. C li. ó.
Assiniboia Murray.... 1 0 0
Brandon (Eystri) Smart .. c/ 1 0
— — (vestri) Kirchoffer . 1 0 0
Beautiful Piains Crawford 0 1 0
Cartier Gelley 0 0 t
Carillon Marion... 1 0 0
Cypress Thompson.. 0 1 0
Dennis McLean.... 0 1 0
Dufferin South.. Winram.... 0 1 0
North.. Wilson .... 1 0 0
Emerson Douglass... 1 0 0
Kildonan McBeth.... 1 0 0
Lakeside McKenzie . 0 1 0
La Verandrye.... Prendergast 1 0 0
Lorne McDonnell 0 1 0
Minnedosa East.. Gilles 1 0 0
— — West. Harrison .. 1 0 0
Mountain Greenway . 0 1 0
Morris Martin .... 0 1 0
Norfolk Thompson 0 1 0
Portage La Prairie Martin ... 0 1 0
liussell Leacock... 1 0 0
Rockwood Jackson .. 0 l 0
Springíield Smith.... 1 0 0
Shoal Lake Hamilton.. I 0 0
St.Francois Xavier Burke. 1 0 0
St. Andrews Norquay .. 1 0 0
St. Boniface La Iiiviere 1 0 0
Souris Alexander 1 0 0
St. Clements Glass... 0 0 1
Turtle Mountain . Young.. 0 1 0
Westbourne Brown 1 0 0
Woodlands Robinson.. 1 0 0
Winnipeg (suðrb.) Luxton.. 0 t 0
— — (norðrb.) Drewry t 0 0
19 14 2
er til samans gerir 35,—fulla tölu
þingmanna. I þessari skýrslu er
Drewry talinn conservative, og er
þa* ef til vill órjett, þar hann hefur
frá upphafi sagt sig að vera og
mundi verða óháður, og allir jjeir
sem j>ekkja manninn persónulega
hafa fullkomna ástæðu til að'trúa
honuin.
E>ó þessar kosningar væru sótt-
ar ineð kappi af beggja flokka hálfu,
þá vantar þó mikið til að þeir hafi
náð öllum atkvæðisbærum mönnum
á kjörstaðina til þess að greiða at-
kvæði. Yfir allt fylkið tekið mun
óhætt að segja, að ekki meíra en |
atkv. hafi komið fram. í Winni-
peg t. d. vantaði mikið til að heltn-
ingur kæmi fram. E>að eru I bæn-
um 10,623 atkvæðisbærir meijn, en
atkvæði greiddu að eins 4,622. Ept-
ir því hafa 6,001 dregið sig I hlje.
—Á næsta þingi verða bændur sterk
astir; J>eir eru 13 talsins. Næst
þeiin koma verzlunarmenn og lög-
menn, 5 af hvorum, og blaðamenn
næst, 4 talsins.—Bændur virðast
ekki kæra s-vo injög nm mála-
færslumenn frá Winniweg fyrir full
trúa á þingi, og er það rjett. Það
voru 7, sem reyndu að komast að,
og þar af voru 5 gerðir apturreka,
James Fisher, S. C. Biggs, .1. B.
McArthur, G. A. F. Andrews og
N. F. Hagel. E>eir 2, sem kosnir
voru, eru þeir Charles E. Hamilton
dómsinála ráðherra, og David Glass.
Atkvæða munur hvervetna I fylk-
inu var óvanalega lítill—víða undir
20—, enda eru margir af sækjönd-
um, sem heimta að talið sje upp
aptur. í Cypress kjördæmi mun-
aði að eins einu atkv„ enda heimt-
ar Andrews, er undir varð, að talið
sje upp aptur.
íslendingar I Nýja fslandi rjeðu
útfalli kosninganna í Rockwood.
Áður en fttkvæði J>eirra komu til
sögunnar var Hagel 21 atkv. á und
an, og var álitin sem kosinn þing-
maður, en íslendingar gáfu Jackson
37 atkv. (þar af 7 ónýt, voru ekki
rjett merkt), en Hagel 3. Það fór
annars illa fyrir móttökumanni atkv.
þar; þegar hann kom til Stonewall,
að neðan, var hann I meira lagi
ölvaður, á leiðinni hafði kviknað I
seðlunum I kassanum og þeir allir
brunnið; var því farið eptir sögu-
sögn þeirra, er töldu atkv. á Gimli,
viðvíkjandi því, hvernig þau fjellu,
Islendingar tóku ekki svo lítin
þátt I pólitískum málum við J>essar
kosningar. I>að voru haldnir 2
fundir I Framfarafjelagshúsinu, til
þess að ræða um stjórnarmál, og
var hvortveggja fundurinn eins
fjölmennur og húsið leyfði. Auk
þessa unnu margir ísl., eins og
víkingar að atkv.söfnun fyrir hina
ýrnsu sækjendur; voru I nefndum
þeim, er skipaðar voru I hverja
deild bæjarins, bæði til að safna at-
kvæðum, og til að sjá uu að þeir
sem atkv. greiddu, væru fluttir af
og frá kjörstöðum á kosningadegi.
Við þessi ýmsu verk gengu íslend-
ingar engu linlegar fram, nje held-
ur voru þeir ákafa minni, en hjer-
lendir menn, sem þó eru sæmlega
heitir fyrir sínu málefni. Atkvæði
fsl. fjellu þannig, að I suðurbæn-
um mun talsvert meira en helining-
ur hafi greitt atkvæði með Scarth
en í norðurbænum mun meirihlutinn
hafa fylgt Conklin. Um hinn 5.
sækjandann. bindindishetjuna Wil-
son, er ekki að tala, en líklega
hefðn margir ísl. fylgt honum, en
sem sagt, hann datt úr sögunni.
Pólitlskur vanmáttur knúði hann til
að hætta sókninni daginn fyrir und-
i rbúningsf und.
Fiskiverndunarlögunum, sem
öðluðust lagagildi siðastl. haust,
hefur til þessa ekki verið strang-
loga framfylgt I Man. eða Norðv.l.,
en eptirleiðis verður það gert. Er
því almenningur varaður við að
brjóta ekki lögin; brot varða fjár-
sekt og máske fangelsi. Umsjónar-
menn hafa verið skipaðir víðsvegar
um fylkið nálægt fiskivötnum, sem
hafa vald til að taka menn fasta, ef
lögin eru brotin, svo eru og með-
litnir fiskiverndunar fjel. til heimilis
ejer og J>ar, svo það er nokkurnveg
in víst, að brot geta ekki dulist til
lengdar.—Hvítfisk iná ekki veiða