Heimskringla - 14.04.1887, Blaðsíða 1
1. ar
Winnipeg, Man. 14. A pi'il, 1881.
Nr. 16.
A t li ii S » •
Utanáskript til t)laðsins er :
„Heiinskriiiííla.”
Hg* ÍO .Tames St. W.
IVinnipeg, Tlan.
ALMEMAR FRJETTIR,
Fra Ltlóiiduni.
BNGLAND. lrska málið fer nú
að líkindum eptirleiðis að verða
auðsóttara fyrir Salisbury-stjórnina.
Hún er búin að búa svo um hnút-
ana, að pað verður ekki framvegis
rætt nema svo lengi sem henni
póknast. Hún hefur, með öðrum
orðum, takinarkað málfrelsi Glad-
sone-sinna á pingi. Dingið sam-
þykkti á föstudagskvöldið í fyrri
viku, að forseti skyldi eptirleiðis
hafa vald til að segja umræðum í
pessu eða hinu máli lokið, pegar
honuin rjeði svo við að liorfa. En
til pessað geta pað, verður hann
að sýna fram á, að annað nauðsyn-
legra mál purfi að ganga á undan
frekari umræðum í pessu máli, og
er pað auðsjáanlega vandalaust.
Meg pessu móti pykir mönnum for-
seti pingsins liafa verið gerður að
verkfæri í hendi Salisburys til pess
að loka samræðum, pegar lionum
lízt illa á afleiðingarnar. Forseti á
að vera hafm liátt yfir allan flokka-
drátt, og pess vegna að gefa öllum
jafnan rjett, en ineð pessu er hann
gerður að römmum flokksmanni.
Hann hlýtur að aftaka umræður, peg
ar hann fær vísbendingu frá forvíg-
ismanni fulltrúapingsins, og aptur
Iilýtur liann að fara eptir peim bend-
ingum, sem Salisbury gefur. Með
pessu máli greiddu 361 menn atkv.,
en 253 á móti. Undireins og forseti
kunngerði úrslit atkvæðanna, risu
peir upp úrsætum sínum,'Gladstone
Harcourt og Morley, og gengu burt
úr pingsalnum. Og samstundis risu
allir vinstribekkingar upp og fylgdu
á eptir, ogep tir 2■—3 mín. voru aðeins
10—12 inenn eptir ábekkjum Glad-
stone-sinna.
Nú pegar petta einveldi er
fengið verður að öllum líkindum
vandalítið fyrir Salisbury að koma
pvingunarlögunuui í gegn, par hann
getur skipað hverjum sem hann vill
að pegja, ef hann mælir móti frum-
varpinu. Að vísu eru peir Gladstone
og Parnell vongóðir um að pvingun-
arlögin aldrei öðlist lagagildi. í
samtali utanpings sagði Parnell í
fyrri viku, pegar rætt var um frum-
varpið til pvingunarlaganna : uÞað
kemst ekki I gegn”. Og Gladstone
sein var nærstaddur, tók pá undir
og sagði: uí>að skal ekki komast I
gegn”, og bætti svo við, ujeg er
tilbúin að taka hvaða spor seni er til
pess að koma í veg fyrir pað”. uEn’
sagði sá, sem við pá talaði, uforset-
inn er tilbúinn að svipta jafnvel yð-
ursjálfan málfrelsi, herra Gladstone!
uSvipta mig málfrelsinu” svaraði
Gladstone, spyrjandi”, tskal Pað?”
En pó peir geri pað, purfa peir ekki
að hugsa að jeg gefist upp a* held-
ur”, sagði hann og sló hnefanum í
borðið. Drátt fyrir pessar skoðanir
foringjanna eru margir af peirra
eigin mönnum, sem ekki geta sjeð
oeitt pvj fyrirstöðu, að stjórnin
reki Wv. í gegn, pegar henni sýn
ist. Dað er jiaft vi5 orð á írlandi,
að verði þvingUnarlögin endurnýjuð
muni land-Aecfjjf,/g_fjep flytja. ti 1 Eng-
lands, par pað verði pá óhultara par.
h rumvarp til nýrra Jandkaupa-
laga a írlandi var lagt fyrir pingið
í fyrri viku, en ekki er það eins úr
garði gert og Pamell vill; segir
hann að með pvi opinberi stjórnin
öll sin vjelræði, að milli lfnanna í
frumv. megi lesa, hvernig stjórnin
ætli sjer að pvinga hina írsku al-
pýðu til að kaupa laudið með upp-
sprengdu verði.
Á mánudaginn 4. p. m. byrjaSi
allsherjarfundur brezkra nýlendna
til að ræða um nánara sam-
band inilli nýlendnanna og Eng-
lands; er fundur pessi haldin í
London. Salisbury, sem æðsti rá'S-
herra ríkisins, opnaði fundinn, og
bað sendimennina velkomna.
Victoria drottning er að ferðast
yfir á meginlandi Norðurálfu pessa
dagana. Var hún um k.frrt í Cannes
á suður-Frakklandi um viku og fór
svo paðan norður uin Frakkland.
Hún býzt við að petta verði sín síð-
asta ferð til meginlandsins.
ÞÝZKALAND. Hinir pýzku
stjórnendur hafa nú í hyggju að
gera bráðlega ýmsar markverðar
breytingar á stjórnar fyrirkomulag-
inu í frönsku fylkjunuin, Alsace-
I.orraine, í peirri von að pær dragi
hugi fylkisbúa meir til hinnar pýzku
stjórnar. Stjótnin j>arf Jiess líka
með, ef [>að á annað borð er mögu-
legt, að græða hin gömlu sárin.
Dað kom (rreinileua fram við kosn-
<5 O
ingarnar í vetur, hve mjög íbúar
fylkjanna hata Þjóðverja. Deir liafa
einlægt, við hverjar kosningar, sent
fjendur Bismarcks á ping, sem full-
trúa sína. Við síðustu kosningar
var pað ekki einungis að Bismarck
skipaði peim að senda sjer fylgis-
menn, heldur mýldi hann öll blöð
peirra, svo pau gátu ekki gert neitt
að verkum. Auk pess svipti hann
pá rjetti sínum til að halda fundi,
ner.ia sainkvæmt reglum er hann setti
og sá um að væri framfylgt. I>eir
voru pessvegna í algerðri kví, gátu
ekki ritað ou- irátu ekki talað nema
eins og Bisinarck póknaðist, En
prátt fyrir pennan viðbúnað, pá
sendu peir eigi að síður hina römm-
ustu fjendur Bismarcks til pingsins;
ekki einn einasti pingmaður paðan
fylgir Bismarck í einasta máli. Af
pessu er auðsætt live fjandskapurinn
er rótgróinn, og má pvi geta á að
pað purfi meir en litlar breytingar
peim í vil, ef peir eiga að brevtast í
sinni.
FRAKKLAND. Daðan frjettist
lítið nii nm stundir. Þess var getið
í byrjun desembermán. í vetur, að
Freyciaet hefði sagt af sjer formensku
stjórnarinnar. Grevy forseti reyndi
hvað eptir annað að fá hann til að
halda áfram, en hann neitaði alger-
lega. Sá, sem pá tókst á hondur að
mynda nýtt ráð, heitir Goblet, oger
hann síðan æðsti ráðherra. Hinn
framgjarni, ákafafulli hermálaráð-
herra, Boulanger, var aptur kjörinn
hermálastjóri, og er hann pað pví
enn, jafnframt og hann er yfirhers-
höfðingi. Hann hefur llka notað sjer
valdið til pess að hætta ekki fyrr en
hann fengi fjárlán pað, er hann fyrir
löngu krafðist til pess að bæta her-
búnað, byggja virkio. s. frv. Þessu
hefur hann komið til leiðar, svo allur
hinn mikli landher Frakka stendur
nú vígbúinn, vigi peirra á norður-
landamærunum öll full af hermönn-
um, og að auki bráðlega fullgerðir
nýjir herskálar fvrir 100,(XM) her-
manna. -
Jarðskjálptar gerðu stórtjón á
suður-Frakklandi, einkum í bæjun-
um Nice og Toulon, svo og á
Italíu norðvestantil, seint í febrúarm.
Fjöldi húsa hrundi og fleiri hundruð
manna biðu bana.
BÚLGAlíÍA. Þar ganga einlæg-
ar óeyrðir, uppldaup og blóðsút-
hellingar ineðal skrilsins í bæjunum.
Ríkið er yfir höfuð að tal ekki ann-
að en anarchista bæli einlægt síðan í
fyrra sumar. Það er jafnvíst enn og
pað var í haust hver verður kjörinn
landstjóri. Alexander prinz fjekk
áskorun frá Búlgurum núua í vik-
unni sem feið um að takavið stjórn-
inni aptur, en -hann pverneitaði.
AFGANISTAN. Þaðan koma
fregitir í pá átt, að mikill partur
pjóðarinnar sje um pað bil að rísa
upp gegn valdi hins uúverandi Emírs
Er honnin borið á brýn, að hann í
kyrpey sje búinn að selja landið í
hendur Englendinga. Aðrar fregn-
ir paðan segja að Indlandsstjórn
iiafi verið send áskorun um að reka
hann frá völdum.
KÍNA. Stjórnin par er nú loks-
ins algerlega vöknuð til meðvitund-
ar um, að járnbarutir sje nauðsyn-
legur verzlunar vegur. hefur hún
nú í liuga að byggja 5—10,000
enskar mílur af járnbrautum á næstu
3—4 árum. Hún liefur nú þegar
ákvarðað brautir suður um landið frá
Peking til Nanking, Foochow, og
jafnvel allaleið suður til Canton.
Enskir auðmenn hafa boðið stjórn-
inni að lána 325 milj. pund sterling
til að byggja pessar brautir.
F r a A m e r i k u .
Bnmlarikin.
í brjefi til fiskimannafjelagsins
í New Englands-ríkjunum lofar
Cleveland forseti að láta ekki ein-
stakra manna hagsmuni aptra sjer
frá að afnema allar samgöngur og
öll viðskipti við Canadamenn, ef
peir haldi áfraiu að taka fiskidugg-
ur peirra fastar. Hann kvagst vel
sjá hversu ábyrgðarmikið pað fót-
mál sje, og hvað mikill vandi að
hvíli á sjer, pár sem hann einn eigi
að ráða pvf, hvað langt liann gangi
í Þeirri grein. Eigi að síður kveðst
hann tilbúin að gera ajlt, sem pyki
nauðsynlegt til að halda uppi lieiðri
ríkisins. Þefta brjef forseta er svar
upp á brjef frá fiskimannafjelaginu,
par sem pað álítur, að ekki purfi
lengra að ganga til pess að fram-
fylgja lögunum pessu máli viðvíkj-
aiuii, en að setja svo liáan toll á inn-
fluttan fisk frá Canada, aðpað\ erði
ómögulogt að vinna nokkuð á fisk-
verzlun. Fiskimennirnir vilja petta
fyrirkomulag einungis, par peir
treysta sjer til að ná í fiskinn með
einhverjum ráðum, og gata pá nátt-
úrlega selt hann priðjungi dýrara,
pegar engir keppa við pá á þeirra
eigin markaði. Þeir hafa þá ein-
veldi í þeirri verzlun, og pað hefur
verið peirra tilgangur frá upphafi.
Daniel Manning, fjármálastjóri
Clevelands forseta, sagCi af sjer em-
bættinu fyrir fullt og allt í febr. í
vetur, og neyddist Cleveland þá
loksins til að láta undan og gefa hon
um burtfararleyfi. Heilsulasleiki
hans knúði hann til að heimta lausn
frá embætti sínu.—Fyrra föstudag
útnefndi Cleveland, hið fyrsta, fjár-
málastjóra í stað Mannings; sá er
embættið hlaut er Charles S. Fair-
child, aðstoðarmaður Maiinings frá
upphafi, og í raun og veru fjármála
stjórinn siðan Manning missti heils-
una.
Imuyiríkisdeild stjórnarinnar í
Wasliington hefur verið kunngert,
að I vor verði gerð tilraun til að
taka Oklohama-landið í Indíána
Territory með valdi, og skipta pvl
milli landnema. Það hafa verið gerð-
ar tilraunir til pessa þrisvar eða fjór-
um sinnum áður en aldrei heppnast,
en nú á atförin að verða i margfalt
stærri stil en að undanförnu. Stjórn-
in ætlar lika að búa sig undir á-
hlaupið enn betur en hún hefur áð-
ur gert. Hermálastjórunum hefur
verið boðið að hafa þar við hendina
heila herdeild, frá þessum tíma
og áfram. Forsprakki pessarar rupp
reistarflokks hefur látið útbreiða J)á
fregn, að landið væri opnað fyrir
landnema, svo stjórnin hefur dag-
lega fengið brjef viðvíkjandi pví,
hvort fregnin sje sönn. Það sj'nist
vera undarleg rjettvísi, að láta einn
mann ár eptir ár halda saman flokki
manna til að rísa gegn valdi land-
stjórnarinnar við hvert tækifæri sem
fæst. Það er mörgum manni hengt
grinnnlega fyrir minni tilverknað,
og J>að jafnvel í hinum frjálsustu
ríkjum Bandarikjanna.
Það er nú þegar farið að bóla
á afleiðingum hinna nýju laga um
flutningsgjald með járnbrautum
(Inter State Commerce-law). Flutn-
ingsgjald hefur nú þegar aukist svo
mjög að verzlunarmenn eru farnir
að klaga. Og J>að er ómögulegt,
enn soin komið er, að koma á nokkr-
um samningum um polanlega ódj'r-
an vöruflutníng frá Chioago vestur
að hafi. Ekki heldur geta verzlun-
arfnenn notað Canada Kyrrah.braut-
ina til hlýtar. Lögin tiltaka, að
enginn maður í Bandaríkjum geti
sent varniug út úr ríkinu og svo
með erlendum brautum til eins eða
annars staðar innan Bandaríkja. Sje
varningur sendur með erlendri braut
frá austurríkjunum vestur að Kyrra
hafi og J>ar suður yfir línuna aptur,
verður sá er sendir að borga toll af
honum, eins og hann væri aðfluttur
úr öSru ríki, nema hann sýni að
hann hafi goldið tiltölulega mikið
fyrir hann alla leið, eins og sett er
uj)j> fyrir stuttan veg. íbúar Ori-
gon ríkisins (á Kyrrahafsströndinni)
hafa þegar sent bænarskrá til forseta
viðvíkjandi pvi, að hann leyfi þeim
að hafa not af lágu flutningsgjaldi,
ef J>að fáist, til að koma næsta sum
ars ujijrskeru sinni til austur-mark-
aðanna.—Hraðílutningsfjelögin (Ex-
juess Companies) eru heldur ekki
undanþegin pessum illræmdu lög-
um, svo pað verður dýrt eptirleiðis
afi senda varning með J>eiin langan
veg. Það er búizt við að þessi lög
rýri verzlan Chicagobúa. Það eitt
er víst, að ejdirleiðis fer J>ar miima
í gegn af varningi frá hafi til hafs,
en að undanförnu, því leiðin er
miklu beinni frá New York og
Boston vestur um St. Louis í Mis-
souri, er liggur yfir 100 mílur fyrir
sunnan Chicago.
í síðastl. marzmán. boro-aði
O
Bandaríkjastjórnin Ííl2,808,467 af
ríkisskuldum sínum.
Vinnuriddarafjelagið í Banda-
ríkjum hefur fengið fullvissu frá
Gibbon kardinála, að páfinn sje sátt
ur með að leyfa kapólskum meðlim-
um pess að standa i |jelaginu óá-
reyttum. Þrátt fyrir að pað er að
nokkru leyti leyndarfjelag.
Sex þúsund timbursmiðir í Chi-
cago hættu vinnu vikuna sem leið,
oít heimtuðu að vinnutíminn væri
o
framvegis ekki nema 8 kl.stundir á
dag og kaupið 30 cents á kl.timann
Síðustu fregnir segja líkur til að
að peir hafi sitt mál fram.
Bæjarstjórnarkosningar í Chi-
cago fóru fram 5. p. m. Um odd-
vita embættið sóttu tveir meun, ann
ar rejiúblikan, John A.Roche, en
hinn, Robert Nelson, demókrati.
Nelson fylgdu margir af verka-
mönnuin undir forustu verkfjelags-
stjórnanna, en pó var fylgi J>eirra
ekki fullkoinið fyrir J>á skuld, að
pað pótti nokkurn veginn vist, að
hann væri sósíalisti, enda fjekk
hann 30 þúsund atkv. færra en
Roche.—Verkamannafjelögin eiga 2
fulltrúa í bæjarráðinu.
Við ríkispingskosningarnar i
Rhode-eyju, er fóru fram í vikunni
fem leið urðu demókratar yfirsterk-
ari, og er pað í fyrsta skipti um
mörg ár, að þeir hafa náð þar völd-
uin. Ríkisstjórinn og allir ráðherr-
ai ríkisins, að undanteknum, ef til
vill, dómsmálaráðherranum, eru á-
hangendur demókrata.
í New Hampshire-ríkinu varð
vart við allharðan jarðskjálpta á
föstudaginn var..
C a n a (1 a .
Sambandsþingið kom saman 13.
p. m.ýá miðvikud, var), en ekki hinn
7. eins og sagt var í seinasta blaði.
Fjármálaráðherrann hefur látið
pað boð út ganga til allra deilda
stjórnarinnar, að áætlun um útgjöld
stjómarinnar á næsta fjárhagsári
(1887—88) skuli gerðar svo lágar
sem mögulegt er. Það er hugmynd
in að láta sparsemina drottna í hverri
einni deild stjórnarinnar á næstu
árum.
Forstöðumenn hinnar fyrirhug-
uðu Winnipeg og Norður-Kyrrah.-
járnbrautar, sem ráðgerter ag byggja
frá Winnipeg norðvestur um landið
ej)tir hinu upprunalega Canada-
Kyrrh.brautarstæði, sitla nú í Otta-
wa, í peim tilgangi að biðja um
landstyrk fyrir fjelagið.
Tollbreytingar verða að líkind
um gerðar allmiklar á komandi
pingi, bæði á munaðarvöru og
nauðsynjavöru. Stjórnin fær dag-
lega áskoranir J>essu viðvíkjandi úr
öllum áttum.
Kyrrah.fjel. mun hafa í hyggju,
að biðja stjórnina um árlegan styrk
til að koma á fót og viðhalda nýrri
gufuskipalínu á milli Canada og
Englands. Fjel. ætlar að hafa skip
pessarar linu eins hraðskreið og pau
beztu, sem nú ganga um Atlanzhaf,
en vill ekki viljuglega byrja, nema
það hafi sönnun fyrir árlegum styrk
fyrst í stað, og honum ríflegum.
Fjel. pverneitarað pað ætli að biðja
um peninga eða styrk til brauta-
bygginga á komanda sumri; segir
fjárhag fjel. standa ágætlega.
Hudsontlóa-járnbrautarfjelagið
auglýsir í Canada Gazette, að J>að
ætli á pessu J>ingi íð biðja um leyfi
til að byggja járnbraut suður frá
Winnipeg til landamæranna, til pess
að inæta braut að sunnan. Enn-
fremur ætli ]>að að biðja um ýmsar
breytingar á samninguin pess við
stjórnina viðvikjandi aðal-brautinni
norður.
Stjórnarráðið samþykkti fvrir
skömm,u að á komandi sumri skyldi
goldið aðeins 2 cents fyrir hvert ton
af varningi, sem íluttur verður aust-
ur ej>tir skipaskurðinum fram með
Lawrence-fljótinu fyrir ofan \lont-
real. Að undanförnu hefur pessi
tollur verið 20 cents fyrir tonið á
austurleið. Ef svona verður haldið
áfrain, verður pess ekki langt að
bíða að skurðirnir v-erða alveg friir
Eins og stendur mun pessi tollækk-
un draga ekki svo lítið frú Erie-
skurðiuum gegnum New York-ríkið
til Hudsonfljótsins, því vegurinn frá
stórvötnunum til Montreal er mikið
styttri en til New York, og skurð-
irnir mikið vatnsmeiri en Erie-skurð
urinn.