Heimskringla - 14.04.1887, Side 4
Ií a n p e n tl 11 r
blaðsins sem búa fyrir vestan Princess
St., norðan Notre Dame St., og fyrir
sunnan járnbraut, eru góðfúslega beðnir
að vitja blaðsins í verzlunar búð herra
Árna Friðrikssonar á Koss St., sem
hefur það til útbýtingar í pessum hluta
bæjarins. Aftur eru þeir sem eiga heima
fyrir austan Aðalstrætið og sunnan Mar-
ket St. E. svo og þeir í Fort Rouge, (fyrir
sunnan Assiniboine ána), beðnir að gera
svo vel að vitja blaðsins í búðherra
Jóhanns Árnasonar, 325 Main St.
Það eru þó nokkrir kaupednur í bænum,
sem vjer höfum enga hugmyud um livar
eru tif heimilis, og getum þvi ekki sent
þeim blaðið. Það eru því vinsamleg íii-
mæli vor, að þeir gefi sig fram hið
bráðasta Útg.
Ma nit oba.
Það er alltíðrætt þessa dagana
um að Norquay stjórninni muni steypt
úr vóldum undir eins og fylkisf>ing-
ið kemursaman. Það er talið alveg
efalaust að svo muni fara. Astæðan
til pessarar grunsemi er sú, að herra
C. P. Brown, fyrrum ráðanautur
Norquay’s annaðtveggja sagði sigúr
ráðaneytinu í vetur, eða var rekinn
burtu, menn vita ógjörla hvort heldur
er. En hvort heldur sem er, pá er
pað víst, að Brown er orðinn fjand
maður Norquays og hefur að undan- ana' hersins, hefur prestur (.)
förnu unniðað pví að mynda stjórn-
arráð, er á að taka við stjórntaumun-
um undir eins og atkv. falla gegn
Norquay. Hans stjórnarráð á að
samanstanda af mönnum úr báðum
flokkunum, og verður pví Coalition
stjórn, Sjálfur verður Brown nátt-
úrlega æðsti ráðherrann, og ef tilvill
hinn eini conservative í ráðinu (er
hann conservative ?) Það má pess-
vegna undir öllum kringumstæðum
telja Greenway hinn eiginlega for-
ingja pessarar fyrirhuguðu stjórnar.
Aðal stefna pessarar stjórnar verð-
ur, að rýra afl hinn frönsku íbúa
fylkisins á pingi, og sjálfsagt við
fyrsta tækifæri að aftaka, að stjórnin
framvegis gefi út skýrslur, pingtíð-
indi, lögo. s. frv. á franskri tungu,
jafnframt og pað er gefið út á ensku.
Auk pess lofar og pessi stjórn mörg-
um öðrum breytingum á stjórnar-
fyrirkomulaginu ; meðal annars að
enginn einn maður geti greitt nema
eitt atkvæði, pó hann eigi meiri og
minni eignir í tveimur eða fleiri kjör-
hjeruðum, og að breyta kjördæmum
sem nú eru ; að sníða pau allt öðru-
vísi en seinast var gert, einkum til
pess að fækka hinum frönsku kjör-
hjeröðum í suðausturhluta fylkisins.
í vetur, sendur af herstjórninni eystra
til pess að heyja stríð við kölska hjer
norðvestra. Foringi þessa flokks hjer
er Artliur G. Young og á hann að stofna
herdeildir hvervetna um fylkið og í
Norðvesturlandinu; hefur nú þegar
stofnað þá í Emerson, Brandon, Minne-
dosa og Neepawa. Aðal stöðvar fyrir
herinn fyrir allt Norðvesturlandið verða
hjer í bænum. Samkunduhús flokks
ins er Victoria IIa.ll ; hefur húsið veriti
leigt til árs, frá 1. janúar þ. á. Á
þessum 4 mán. liafa yfir 500 manna
gengið í herinn hjer í bænum, enda er
hann nú orðinn svo sterkur að hann
er búinn að koma sjer upp hornleik
ara flokki. Samkomur liefur herinn á
hverju kveldi vikunnar, nema á þriðju
dögum, og 4 guðsþjónustur eru fluttar
á dverjum sunnudegi. Og við allar
þessar samkomur er húsið troðfullt, og
og rúmar þó yfir 1,000 áheyrendur, enda
gerir flokkurinn sitt til að draga menn
þangað, fyrst og fremst með því, að
ganga syngjandi og með hornleikara-
flokk sinn um götur bæjarins á uudan
hverri samkomu, og í öðrulagi með því
að hafa alla sína sálma undir algeng-
ustu lögum, sem hver götustrákur kann
atS meira eía minnaleyti.—Af vikublaði
hersins, sem heitir HerópiK (the War
Cry) eru hjer í bænum seld 1,500—
2,000 expl. á hverri viku.
Það er annars heilmikil guðfræðis
aida að veltast um bæinn þessa dag-
I
einn Meikle að nafni, prjedikað á
hverju kveldi, í hálfan mánuð eða meira,
og brýnt fyrir mönnum nautSsyn á að
snúast og lifa samkvæmt gutSsboðum
Hann hefur snúið frá 10 til 100 manna
á hverju kveldi, að sögn.
undir af bætSi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni átSur.
EclAvartl I j. Drewry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN
iW Strætisvagnar fara hjá verkstætSinu
me1S fárra mín. millibili.
Sjera Jón Bjarnason hefur verið
mjög lieilsulasinn um undanfarinn hálf
an mánuð, og nú rjett fyrir páskana
J'yngdi honum svo, að hann er nú al
veg rúmfastur. Það er einkum gigt-
veiki, sem hann þjáist af, og í vik
unni, sem leið sagði læknirinn, að hún
hefði hlaupið innan i hann.
Bærnlur nmherfis Portage La
Prairie hafa myndað fjelag’ til pess
að koma upp kornhlöðu í Portage La
Prairie er rúmi 100,000 bush. af hveiti.
Hlutabrjefin kosta 50 dollars hvert,
og á fundi, sem haldinn var í vikunni
sem leið sýndu bækurnar að 130
bændur voru búnir að kaupa 160
hlutabrjef. Hað er áformið, að enginn
nema bóndi geti átt ldutí fjelaginu.
íslenzka söngfjelagitS <(Gígja”, hjelt
skemtisomkomu í fjelagshúsi íslendinga
hjer í bænum á miövikudags kv. 6. þ. m
Ogámiðvikudagskveldið kemur (20 þ.m.)
heldur það aðra samkomu i sama stað.
Þar verður leikið leikrit, þýtt úr ensku,
auk annara skemtana.
Hall & Loive’s Fótógraf stofur
eru hinar stærstu og skrautlegustu
bænum. Nýjustu og fuUkorrmuetu verk-
færi eirmngis í brúki. Vorir íslenzku
vinir eru æfinlega velkomnir.
Vill sá, er fjekk að láni hjá
Vilhelm Pálssyni ((8nót” og ljóðm.
Bólu-Hjálmars, gera svo vel og skila
bókinni hið fyrsta.
W imiipeg.
Hugh Sutherland forseti Hudsonflóa-
brautarfjelagsins, sem sótti um þing
mennsku embættið fyrir Winnipeg gegn
W. B. Scarth, hefur nú látið höfða mál
gegn Scarth; ber honum á brýn mútu-
gjafir o. p. h., sem stríðirá móti kosninga-
lögunum, biður því að Scarth sje rekinn
úr sæti og honum bannað að hafa nokk-
urt embætti við stjórn landsins í næstu 7
ár. Nú hefur Scarth láti«. höfða mál
gegn Sutherland fyrir samskonar brot á
lögunum og biður að honum sje bannað
að halda nokkru opinberu embætti um
næstu 7 ár.—Mál þessi koma að líkind-
um fyrir rjett í júnimánuSi næstkom-
andi.—Atkv. munur við pessar kosning-
ar varðunjöglítill. í fyrstu varð Scarth
12 á undan, en er talið var upp aptur
varð liann að eins 8 atkv. á undan.
(ir. .1 o li n 8 o n ,
flytur I)ry-goods verzlan sína yflr strætið.
yg'Sjá næsta bla*.
Redvoofl Brevery.
Preniinm L,ager, Kxtra I*oi-ter,
og allskonar tegundir af öli
bavSi í tunnum og í flöskum.
Vort egta ((Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hitS bezta öl
markatSnum.
434 Hain Street, ófast
Green Ball Store.
Víð
Coramercial Bank ofManitoba.
Gor. Bannatyne & Main Strs.
Stjórnendur McArthur Boyle
og Campbell, lána peninga rneg góð-
um kjörum. Bankinn lœtur sjer
einkanlega annt um ati ná vitSskipt-
um íslendinga.
AIlai-LiDE.
Komingleg post og gnfuskipalina.
Milli
Qnebec, Halifai, Porilanö
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÖGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI í
IIJERAÐINU ALBERTA,
í NORÐV.L.
Innsigluð boð, send undirrituðum,
og merkt ((Tenders for a timber bertli ”
verða metstekin á pessari skrifstofu
þangað til á liádegi á mánudaginn annan
dag maímánaðar næstkomandi, um leyfi
til að höggva skóginn af limber berth No.
553. Flatarmál þessa lots er er um 34)4
ferhyrningsmílur, liggur við svonefndan
fjörutíumílnalæk, er fellur 1 Bow River,
og er um 4 mílur norðvestur frá Banff
vagnstö-Svunum við Canada Kyrrahafs-
járnbrautina í hjeratSinu Alberta.
PARIENTER.
Mrs. M. E. Parmenter kunngerir
hjer með sínum mörgu íslenzku skipta
vinum að hún hefur fast á kveðið að
flytja úr bænum, og selur pví allan
sinn mming msð innkaupsprís. Tíminn
er stuttui* til nýárs, en þá verður allt
að vera selt ef mögulegt er.
KomiT) inn og skoðið varninginn.
Nú er tækifæri að fá ódýrar jólagjafir.
Lítið á:
Saumakassa, skrauttöskur fyrir
kvennfólk, skrifpappir og skrif-áhöld,
bollapör úr postulíni. ætlu« til jólafjafa,
barnagull af öllum tegundum fyrir
innkaupsverð og minna.
Umgerðir (með gleri) fyrir bæði
myndir og orðtæki 25 cents og upp.
Berkur. bundnar og óbundnar með
útgtfandaprís. Þjer sem lesið rómana
kaupið þá nú; annaðeins tækifæri
býðst aldrei.
Tíminn til móttöku á boðum til að |
Mrs. M. E. PariDEiter,lregí’
&
Odýrastur húsbúnaður í bænum
bæði nýr og brúkaður. Alls-
konar húsbúnaður keyptur og seldur
og víxlað.
Bæði hálm-og stopp-dínur bún-
artil eptir fyrirsögn kaupanda.
West & Baier, 43 Portap Ave.
7 a 23 jn.
Uppdrættir, er sýna afstöíu lotsins
svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er
stjórnin setur þeim er leyfið kaupir, fást
á skrifstofu þessarar deildar. og á Vrovm
7Tí'm&c?-skrifstofunum bæði í Winnipeg
og í Calgary.
A. M. Btikgess,
varamaður innanríkisráðherrmis
Department of the Interior, /
Ottuwa, 2nd, April 1887. j
Tle Green Ball
Clothini Hotse!
IÍ0TICE T« COiVTKAtTOIlS.
BRÚ Á ALFARAVEGINUM
Yfir Bow-River hjá
CALGARY N. W. T.
er hjer með lengdur; bo«um verður
veitt móttaka til þess á mi«vikudaginn
tutttugasta dag maprílán. 1887.
í umbotSi ■ sfjórnarinnar
A. Gobeil,
skrifari.
Dept. of Public Works
Ottawa, 7th April 1887,
Ógrynni af vor-og sumar
' klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
innihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seljum
mjög ódýrt.
Ennfremur, stórmikið af skyrt-
um, krögum, hálsböndum, klútum,
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vaðsetáj um,
er vjer seljum metS lágu verði.
JoBn Spring.
434............Alaln street.
7a 28
b j
Hough tfc Cainpbcll.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Seott & Leslie
Orz 1 a
m e cl
albúnaS
tilheyrand
allskonar húsbúna«. RúmstætSi, og
vefnherbergi, af ýmsum tegundum, og meii ýmsu ver«i.
BorS af ollumtegundum, stólaoglegubekki allt *elt einataklega billejjt.
Komi* og líti« á varninginn, livert þjer kaupitS e*a ekki
MunRS a« biRSin er á: Main Street.................................37«
• I. II.
r
EVROPU.
þessi linaer hin hexta og billegasta
fyrir innflytjendur frá NorSurálfu til
Canada.
InnfljdjendaplássitSá skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. FjelagitS lætur sjer annt um, aTS
farþegjar hafl rúmgótS herbergi,
mikinn og hollan mat.
KomitS til mín þegar þjer viljitS senda
farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal
hjálpa y«ur allt hva® jeg get,
G. H. Campbell.
General westem Agent.
471............Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.]
Ashdown,
Hardvvare Mercliant,
Cor. Hain «V Kannatyne St.,
Winnipeg.
Verzlan þessi er nafnkunn fyrir þa«, hve allt er þar selt me* lágu ver«i, sv* sem:
itunarofnar, matrei^slustór, allskonar liúsgögn úr pjátri, o. s. frv.
Smí«atól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og ’allskonar ka«lar me«
neiru og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum.
J. H. ANÍidotrn,
Hardware Iniporter,
Winnipeg. Man.
[7.J
Frelsisherinn. Það kom hinga« flokk-
ur af þessun svo kallaða her í desember
Redwood Brewery (Rau«vi«ar-
bruggaríi«) er eitt hiö stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veri« kosta« upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækku« enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a« allt öl hjer til
búi«, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki anna« en beztu teg-
John Boss.
XMiot«>gi*a phei*
hefur flutt frá horninu á
McWilliam og Main St. til
503 Main Slrect
K'gagnvart City IXa.ll
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa þetta í minni.
7a 28
MacBeth, MacBeth & Sntherlanð.
MÍLFÆRSLUMENN.
Skrifstofa í Mclntyre Block
á Agalstræti. beint á nóti Merchants
Bank.
Buffalo Store.
Sjái« vora gráu ullardúka á 20
vort ágæta itllarband á 40
vorn ágæta nærklæ«na« á 1,80
“ alkl. fyrir karlm. á $7,00
“ alkl. “ drengi á $3,00
cents
cents
U
og
Yard.
pundi«
upp
Alfrefl Pearson,
BTJFFALO STORE
Corner Main Street & Portage Ave.
AIA.SMAI! H\ ll(; UMH.AIí
fyrir iiifslu lielgidaga
RADIGEB & Oo.
477 Main Street
vil)a bjer með leiða athygli allra þeirra, sem vilja kaupa vín og vindla, að
þvi, að þeir hafi urval af goðum vínum og vindlum handa þeim, sem þwfa
a« nota slíkt fyrir næstkomandi helgidaga; þeir selja það svo ódýrt og þeir
geta, og abyrgjast, að allt sje af beztu tegund.