Heimskringla - 21.04.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.04.1887, Blaðsíða 3
lagið hefði fengizt löggilt, f><5 orðið clFramfarafjelag” hefði staðið í nafni þess. t>að getur vel verið að f>að hefði verið rjettara að halda f>essu orði; um J>að skal jeg ekki deila við höfundinn. Nefndinni sýndist f>að ekki vera, af ástæðum, sem engin f>örf er að taka hjerfram. Að eins skal jeg benda höf. á, að þetta nýja nafn f>arf ekki að komahonum neitt ókunnuglega fyrir. Það er ekkert spánýtt að fjelagið sje kall- að Ítíslendingafjelag”. í gjafabrjef- Inu fyrir grunninum undir húsi fje- lagsins er f>að kalláð uIcelandic Society”, og I fjelagatali Bókmennta fjelagsins erf>að kallað uIslendinga- fjelag i Winnipeg. t>að annað, sem gat verið öðru- vísi í frumvarpinu, en f>að kom frá nefndinni, er 2. greinin, um tilgang fjelagsins. Samkvæmt fyrirmyndar- forminu gat fjelagið sett inn i lögin sem tilgang sinn f>að prennt: 1. að hjálpa bágstöddum fjelagsmönnum og ekkjum peirra og börnum, 2. að stuðla að byggingu fylkisins með pví að leiðbeina innílytjendum og vinha að pví að vel sje farið með pá, og 3. að stofna bókasöfn, lestrar- fjelög og iðnaðarstofnanir innan fylkisins. En fjelagið gatlíkasleppt einhverju af pessum atriðum, eða tveimur peirra og svo haldið eð eins •tfinu eptitr. En pað gat ekki sett neitt í stabinn fyrir pau atriði, sem pað sleppti, Nefndin kaus pann kostinn að ráða fjelaginu til að halda öllum atriðunum. Herra. Sigurb. Stefánsson álítur að tveimur fyrstu atriðunum hefði átt að sleppa. Og hann segir að með pví að halda pví fyrra u greiði nefndin götu gamalla apturhaldsmanna, en prengi skó á peim, er vilja vera framfaramenn ”. Getur vel verið. En pað að nefnd- inni hafa parna verið svo mislagðar hendur, hlýtur pá að koma til af pvi, að hún skilur nokkuð annað við framfarir ” en herra Sig. Stefánsson. Nefndin hjelt nefnil., að hvar sem tækist að lina raunir og prautir mannanna, par ættu sjer frainfarir stað, og pað enda pótt sjúkir fátækl- ingar, aðstoðarlausar ekkjur og um- komulaus börn ættu í hlut—yfir höf- uð að tala pað fólk, sem herra Sig. Stefánsson kallar purfamenn. Nefnd- in hjelt að pað mundi heldur hafa verið í áttina áfram en aptur á bak, að pjóðirnar hafa verið að reyna að koma fátækramálum sínum í æ betra og betra horf, og að einstakir menn hafa gengizt fyrir og gefið ógrynni f jár stofnunum, sem settar hafa verið á fót til að veita peim athvarf, sem einhverra hluta vegna ekki hafa get- að risi* undir byrði lífsins. Fjelagið hefur líka hingað til verið sjálft á pessari skoðun, J >ví pað hefur æfin- lega hjálpað, pegar pess hefur verið leitað, að svo milvlu leyti sem pví hefur verið mögulegt. Til hins ætl- aðist nefndin aldrei, að nokkur mað- ur ætti heimting á styrk ‘frá fjelag- inu, enda er enginn stafur fyrir pví í lögunum. L>að sem höf. gefur i skyn um pað, er algerlega gripi® úr lausu lopti. Viðvíkjandi öðru atriðinu segir höf. meðal annars : u Hvenær hafa fjelög eða einstakl- ingar haft nema skatia og skapraun af þvi ati taka á móti íslendingum að heim- an ? Hvað hafa ísl. uppskorið fyrir alla sína fyrirhöfn og umsvif ? ” E>að ersvohvert mál sem pað er virt. Auðvitað, pað verður enginn maður ríkari af pvl, að leggja fram peninga sína og vinnu til að hjálpa atvinnulausuin og allslausum mönn- um. Menn vinna ekkert við pað. Menn sýna sig bara sem betri drengi, göfugó menn, en ef menn ljetu pað ógert. Og pað eru einstöku menn *'!> sem finnst peir hvorki hafa skaða nje skapraun af pví, pegar öllu er á hotninn hvolft. Jeg heldenda, að svo sje fyrir pakkandi, ag herra Sig. Stefánsson verði í minni hluta í pessu máli. 2. gr. hefði l(ka getað verið öðruvísi, en hún er, að pví leyti að röðin á tilgangsatriðunum gat verið önnur. Síðasta atriðið hefði t. d. getað staðið fyrst. Herra Sig. Stef- ánsson hneykslast á pví, að svo skyldi ekki vera. Hann álítur að pað muni endilega vera ætlazt til að pað sitji á hakanum, af pví pað stóð ekki fyrst. En ef petta allt skyldi vera jafn-áríðandi, hvernig átti pá að fara að? Ekki gátu öll atriðin staðið jafn-snemma. Það væri hreint og beint pvert ofan í pann eiginlegleika líkamanna, sem kallaður er rúmtaka, og sem herra Sig. Stefánsson sjálf- sagt kannast við, pó hann segist vera u ólærður ”. Nefndin áleit, að öll atriðin ættu öldungis sama rjett á sjqr, svo framarlega sem fjelagið ætlaði sjer framvegis að reyna eptir megni að uppfylla pær kröfur, sem pegar hafa verið gerðar til pess um mörg ár. Um önnur atriði laganna er óparfi að fjölyrða hjer. Nefndin hafði par um ekkert að velja. Ætti fjelagið að löggildast, pá ?wð« pau að vera, eins og pau eru, og um pað verður nefndinni ekki kennt. Að eins skal jegtakatvennt fram ennpá. 1. Að pað sje hœgra að fjefletta fjelagið, eptir að eignarrjettur pess er orðinn jafnskýrt lögákveðinn, eins og t. d. eignarrjettur herra Sig. Stefánssonar, heldur en meðan pað hafði ekki meiri löglegan rjett á sjer, en t. d. áin Assiniboine— pað kemst ekki inn I höfuðið á mjer. 2. Það er of snemmt að senda pá grýlu út á meðal almennings, að eignir fjelagsins geti allar komizt í eigu annarafjelaga. Lögin gera ráð fyrir að selja megi hluti I fjelaginu, en Þ6 ekki nema samkvæmt Þeim ákvörQunum, sem gerðar verða l aukalögunum. Aukalögin eru enn ekki samin, og herra Sig. Stefánsson getur pví enn ekkert um petta sagt. Hvað skyldi annars herra Sig. Stefánsson meina með fyrirsögninni u Hausavígsl ” ? Ef hann hefur ætlað að gefa til kynna með henni, að hann hefði hugsað sjer að hafa hausavíxl á rjettu og röngu, sann- leika og ósannindum, sóma slnum og vansóma I pessari grein, pá hef- ur hann verið furðanlega orðhepp- inn I petta skipti. Því vfst er um pað, að mikið er ranghermt I grein hans, og eins hitt, að ef pað kæmist inn I menn, að sá hugsunarháttur væri almennur meðal vor hjer vestra, sem kemur fram I pessari grein, pá yrði pað oss til mikillar óvirðingar, °g pað að maklegleikum. .Teg bið yður afsökunar á pví, herra ritstjóri, að jeg hef orðið svo langorður. Jeg vona, jeg purfi ekki að ónáða yðuroptar með pessu máli. Winnipeg 16. apríl 1887. Með virðingu Einar Hjörleifsson. Fregnir Úr hinum íslenzku nýlendum. MINNEOTA, MINN., 11. npríl 1887. Og pú> uIIeimskringla", rakn- aðir pá aptur með vorblómunum. E>ú ert sem pau kærkomin gestur; vjer gleðjumst yfir endurlífgan pinni, og óskum og vonum, að pú hjer eptir sitjir óhögguð I sessi pín- um, pví án efa pörfnumst vjer pess allir, að pú sjert hjá oss. Vjer söknuðum pín, en fundum hvað mest til pess á hinum löngu og köldu vetrarkvöldum síðasta vetrar, er hjer var ærið grimmur; já, svogrimmu#, að næstum er dæmalaust. Hjer var fannfergja mikil og heljar frost, opt um og yfir 40 stig, frá pví fyrir jól og par til I febrúarmán., pá fór heldur að lægja stórviðrum og tíð að milda. í byrjun marzmán. kom algerður bati, og síðan hefur verið öndvegistið, svo nú er gras farið að gróa og vorannir byrjaðar hjá bænd um. Verzlun er hjer I llku horfi og áður; hveiti frá 60—70 cents, hafrar 30, maiskorn 32, bygg 35, kartöpl- ur 50, smjör 12, egg 8, ton af heyi #4. Naut eru nú sem stendur I lágu verði, en menn búast við að pau hækki I verði I sumar; byggja peir pá von á nautadauðanum I Mon- tana og víðar, og eru pvi nautaeig- endur tregir sem vou er, til að selja svona fyrst um sinn, vilja heldur sjá hverju fram fer. Ársfundur tlVerzlunaafjelags ís lendinga I Minneota” var haldin 7. f. m., á honum voru kosnir i stjórn arnefnd fyrir næsta ár : forseti Jósef Jósefsson, gjaldkeri Sigfús Rúnólfs- son; meðnefndarmenn, Guðmundur Pjetursson, G. A. Dalmann, Björn Gíslason, Loptur Jónasson. S. M. S. Askdal. G. S. Sigurðsson var end- urkosinn af hinni nýju nefnd til verzlunarstjóra, og til aðstoðarinans Þorvaldur Björnsson. Allt til pessa hefur fjelagi voru gengið verzlanin mjög vel, og bet- ur ennokkur hlutaeigandi bjózt við; síðastl. ár gaf pað af sjer I hreinan ágóða 40 prc., og er pó svo talið, að árið 1886 væri mjög dauft með alla verzlan, en par eð nú eru betri horfur á með verzlunar útlit, höfum vjer góða von um að fjelagið pró- ist að mun á pessu tímabili. Stórtíðindi hafa hjer engin gerzt á meðal nýlendubúa slðan jeg skrif aði síðast; allt eða flest með sömu kyrru kjörum. í vetur hafa hjer látizt: Sólveig kona Jóns Sigurðssonar, gullsmiðs, frá Brejðumýri, Árni Jónsson, úr Breiðdal, Jón Jónsson, frá Hofi I Voimafirúi, og barn, sem Sturlaug- ur Guðbrandsson átti. í dag fór hjeðan alfari, vestur til Watertown, Hjálmar Arngríms- son. H. G. Oddson er einnig al- búinn til ferða norður til Pembina I peim tilgangi að gerast par barna- kennari meðal íslendinga. ICELANDIC RlVEIt P. O., MAN. 12. april 1887. Þar eð tlHeimskringla” er nú aptur risin úr sínu langa inóRi, pá virðist ekki fjarri að einhverjar radd- ir ljetu til sín heyragegntim blaðið, ag sem flestirsendu pvi fræðandi og fjörugar ritgerðir. Vjer viljum byrja með pví, að óska Hkr. lukku og langlífis, friftar og farsældar, hylli og vináttu allra góSra drengja, bæði hjer í landiog í Norð- urálfu. Vjer vonum að allir sem láta sjer annt um viðhald íslenzks blaðs, styðji petta með pví, bæði að kaupa pað og borga pað skilvíslega og pað í tíma. Vjer íslendingar I Nýja íslandi höfum ekki gert allt, sem í voru valdi hefur staðiS til að viðhalda blaðinu. Vjer höfum sýnt lítinn áhuga með að kaupa pað, oss hefur hætt við að ganga I fjelag um að kaupa pað, og sýna tregðu með að borga pað fyrir fram. En pað má ekki svo til ganga. Það sjer hver maður með heilbrygðri skynsemi. Skilyrðið fyrir að blað prlfist hjer hjá oss er, að sem flestir fullaldra menn gerist kaupendur pess og borgi pað skilvíslega. Það eru margir, sem ypta öxl- um, pegar pegar peir eru beðnir að borga blað fyrir fram. En pað er ekki rjett að ýgla sig. Það ætti öllum að vera skiljanlegt, að brága- byrgðarpörfin er sárust, og að I fyrstu parf mestra peninga með, hvaða fyrirtæki sem byrjað er á. Það er ekki að búast við að blað prífist, ef enginn vill borga fyrr en nærri allur árgangurinn er komin. Svo er pað almennur siður hjer I landi, að blöð eru borguð fyrir fram. Það er von vor að Ný-íslend- ingar geri betur hjer eptir en hingt að til. Vjer vonum, að peir ekki vilji verða eptirbátar landa sinna I Argyle-byggð eða hvar -annarsstað- ar sem er, heldur að peir kaupi pað almennt, svo að eitt blað komi á hverja fjölskyldu að minnsta kosti. * * * Frjettir hjeðan verða hvorki miklar nje merkilegar. Það má nærri pví heimfæra upp á Ný-ísl. söguformálann forna : uHvorki bar til titla nje [tíðinda, nema logið væri, eða stolið væri”. En hvornugann pennan löst iðkum vjer ekki Ný-ís- lendingar, sannarlega ekki liinn síðar- talda. En prátt fyrir pað, að frjettir eru fáar, pá virðist pó margt vera að færast I framfara horf I nýlend- unni. Það má t. d. teljast með veru leguin framförum, af; hjer eru nú komnar upp tvær verzlanir; stærri verzlaniner á Gimli. Herra Jóhann- es Hannesson, ásamt tveiinur fje- lögum sínum, byrjaði verzlun pessa slðastl. haust, og hefur rekið hana með góðum árangri I vetur. Herra J. H. fær almennings-lof fyrirsann- sýni I öllum viðskiptum og hefur pví verzlun hans öðlast hylli ný- lendumanna. Það hefur og hjálpað honum, að hann hefur keypt af mönnum nærri allt, er peir hafa að bjóða, og sem gengið getur undir verzlunarvöru nafni. Hin verzlanin er við íslendingafljót, eign herra Friðsteins Sigurðssonar. Þessi verzl- an er enn smærri en sú á Gimli, enda eru allir aðflutningar hingað töluvert erfiðari. Hið stærta framfarastig, sem vjer enn pá höfum stigið, er fólgið I pví, að vjer höfum nú loksins kom ið sveitarstjórn á fót. Hún er að sönnu ekki löggilt enn, en góðar vonir um að pað gerist innan skamms. í sveitarstjórninni eru : Jóliann Briem oddviti, og meðráðendur hans eru: Þorgrlmur Jónsson, fy'rir Fljóts byggð, Jóhannes Helgason fyrir Mikley, Guðlaugur Magnússon fyrir Árnesbyggð og Kristján Kjemested fyrir Ylðinesbyggð. Sveitar skrif- ari er Guðni Þorsteinsson, og virð- ingamaður sveitarinnar Jóhannes Magnússon. 1 tilliti til samkomuhalds og skemmtana hefur pessi vetur verið hinn langfjörugasti. Hin heiðruðu kvennfjelög vor láta ekki sitt eptir liggja I pvl tilliti. Þegar um eitt- hvað er að ræða, sem miðar til góðs á einn eða annan hátt, eru konur jafnan fremstar I flokki, og ganga fram eins og víkingar til orustu. Á Gimli var lialdin hlutavelta á gamlaárskvöld, sem kvennfjel. stóð fyrir og varð all-ágóðasöm; var pað að sögn allgóð skemmtisam- koma.—-Sama kvöld var I samkomu húsi BreiðuvIkursafnaSar leikið ritið Hr6lfur\ á eptir var veitt kaffi o. s. frv. ókeypis, svo var og danz og söngur. uSigrlður Eyjajjarðars6V var og leikin I sama liúsi 14. febr. Sá leikur var svo vel leikinn, að vjer efumst um að landar I Winni- peg hafi nokkru sinni leikið hann betur. Þar var og haldin hluta- velta sama dag; ágóðanuin mun eiga að verja 1 parfir safnaðarins. Kaffiveitingar voru par ókeypis. „Hrólfur” var og leikinn á Gimli seint I febr. I vetur. Kvennfjelagið við íslendinga- fljót er fjölmennast I Nýja íslandi. Það liefur staðið fyrir tveimur sam- komum I vetur. Á gamlaárskvöld hafgi pað skemmtisamkomu, og reisti jólatrje, bömum til gleði. Þá var leikinn partur úr Eýársn6ttimm Hinn 26. marz hjelt pað aðra sam- komu til skemmtunar (I samkomu- húsi safnaðarins að Lundi); pá var leikið ritið Útilegumennirnir, svo og höfð hlutavelta. Útbúnaður við leikinn var fátæklegur, en margir af leiköndum ljeku vel.—Sami leik- ur var leikinn aptur 2. p. m.; ágóði af leiknum var minni en við mátti búazt, er ef til vill kom til af Því, að fjelagið átti marga mótstöðu- menn. í Mikley var 2. p. m. haldin hlutavelta og ritið Narfi leikið. Hversu ágóðasöm sú samkoma hefur orðið vitum vjer ekki____Yfir höfuð er fremur erfitt að fá menn saman á skemmtisamkomur úti á lands- byggðinni vegna strjálbyggðar, en góður vilji og samtök sigra alla örðugleika. Herra Sigurður Sigurðsson, er um undanfarin 3 ár hefur verið póst- afgreiðslumaður við Icelandic River P. O., er nú alfluttur til Winnipeg. Vjer söknum hans úr fjelagi voru, pvl hann er greindur, fjelagslyndur °g pjóðhollur maður. fí. Manitoba. Fylkispingið var opnah með venjuleguin serimóníum á fimtudag- inn var. Óvanalega mikill mann- grúi var vitSstaddur; fyllti upp ger- samlega hvern krók og kima I allri byggingunni, svo hvergi var hægt að snúa sjer. Sjálfur pingsalurinn var fylltur, og miklu meira, með heiðursboðsgesti, er liöfðu par sæti meðan pláz var fyrir einn stól, en uppi á svölunum tróðst hver um annan pveran, og lá nærri ag menn træðustundir vi® innganginn. Þessi óvanalegi ákafi manna með að kom- ast inn kom til af pví, að pað hafði borist út, að Norquay-stjórninni yrði bylt úr sæti undir eins og fylkis- stjóri væri búinn að lesa ávarpið, og pingig sett. En peir sem komu til ag sjá upp á pá orustu, fóru Ónýtisferð. Noryuay situr enn við stýrið, hversu lengi, sem honum tekst pað. Áður en ávarpið var les- ið upp var pingforseti kosinn, og hlaut David Glass, pingm. fyrir St. Clements, og málafærzlumaður bæjar- stjórnarinnar I Winnipeg, kosningu. Að pví verki loknu voru pingmenn- irnir leiddir fram einn eptir annan og látnir sverja hollnustueið. Og par á eptir kom fylkisstjóri og las ávarp sitt.—Hin merkustu atriði I ávarpinu voru um, að pingið yrði beðið að sampykkja leyfi til að byggja járnbraut frá Winnipeg suður að landamærum. Enfremur, að pingið yrði begifi ag athuga Hudsonflóa- brautarmálið, og finna ef mögulegt, veg til pess að brautin verði byggð tafarlaust. Um paö, að búið var að hrinda öllu I lag I pingsalmim aptur, var klukkan farin að ganga til fimm og pegar forreti tók sæti var hún háif- gengin fimm. Og pá undir eins stóð Norquay upp og lagði fyrir pingið frumvarp til laga um leyfi til að byggja svo nefnda Manitoba Central- járnbraut, og rjett eptir honum fylgdi Hamilton dómsmálastjóri meg sams- konar frumvarp fyrir Winnipeg & Southern járnbrautarfjelag. Norquay mælti fyrir sínu frumvarpi; kvað nauð synlegt að breytt væri út af gam- alli venju, og koma pessu frumv. I gegn áfiur en ávarp fylkisstjóra væri tekið til umræðu. Þeir, sem æsktu eptir að byggja brautina hefðu eng- um tíma að tapa, Þeir pyrftu að fá leyfið frá pessu pingi undir eins til pess að geta byrjað á verkinu I tíma, og komig brautinni af á tilteknum tima. Homilton mælti og fyrir sínu frumv. I sama anda. Vinstribekk- ingar sýndu ekki liinn minnsta mót- próa, og pegar pingi var frestað (kl. 5,45 e. m.) var búið að yfirfara bætsi frumv. tvisvar, Það verður pví ekki anitað sagt en hið nýja ping gangi röggsamlega til verks.—For- stöðumenn Manitoba Central-fjel. eru Duncan McArthur, forseti Commer- cial bankans og 6 aðrir menn, allir til heimilis í Winnipeg. Höfuðstóll fjelagsins er | milj. dollars til að byrja með, I 5,000 hlutum; lOOdoll. hver. Fjelagið biður um leyfi til atS byggja braut frá Winnipeg, vestan Raugár, til West Lynne, svoogbraut Trá Wpg. vestur til Portage La Prairie. Fjelagið lofar að byrja á brautarbyggingunni suður, fyrir 1. júlí og fullgera hana fyrir næsta nýár. Og br. vestur til P. L. P. lofar pað að fullgera innan tveggja ára, Winnipeg & Southern fjelagið biður um leyfi til að byggja br. suðaustur um fylkið frá Wpg. Höfugstóll pess er 400,000, I 100 doll. hlutum. Forstöúumenn pess eru 9, prír frá Toronto, og 6 frá Wpg. Það lofar hinu sama viðvíkjandi br.-bygging- unni og hitt fjelagið. Bæði fjelögin æskja eptir leyfi til að sameina sig, eða selja brautirnar . öðrum jámbr,- fjel., hvenær sem pau vilja, að tveim fjel. undanteknum, en pað eru Kyrrah.fjel. og Manitoba South- westorn fjel. (sem á brautina frá Wpg. til Glenboro). Þau lofa aft sameina sig aldrei pessum fjelögum nje selja peim hlutabrjef.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.