Heimskringla - 28.04.1887, Blaðsíða 4
Canada.
(Frmliald.)
gkurð, er tengi stórvötnin Huron og
Superior. Þessi boðskapur kom öll-
um pingmönnum óvart; liafði eng-
inn heyrt talað um |>að fyrr. Hins-
vegar sjá allir, hve nauðsynlegt
petta verk er, J>egar litiiS er til valds
Clevelands forseta til að aftaka allar
iamgöngur milli ríkjanna á sjó og
landi. St. Maria-áin, er samtengir
vötnin, liggur að hálfu leyti í Banda
ríkjum, og flóðlokurnar í henni eru
eign Bandaríkja. Þess vegna getur
Cleveland lokað þeim, og kemst
J>á ekkert kanadiskt skip frá einu
vatni til annars. t>ar af leiiSandi er
alveg nauðsynlegt að hafa óháðan
vatnsveg yfirskagann innan Canada-
rfkis.
í annað skipti síðan kosningarn-
ar fóru fram hefur Blake ritað
flokki sínum brjef, og æskt að hann
mætti hætta formennskunni á {>ingi-
í síðara brjefiilu lofaði hann samt
að halda áfrain J>essa J>ingsetu út,
ef flokkurinn endilega heimtaði J>að
en hreint ekki lengur. Astæður sín
ar kvaðst hann ekki opinbera í brjef-
inu, vegna pess hann viti J>að verði
prentað undireins, eins og fyrra
fyrra brjefið. A fundi í reform-
flokknum, sem haldinn var sama
kveldiS og J>ingið var opnað, var
hann kosinn í einu hljóði til forvíg-
ismanns f>essa Jungsetu út.
Allir J>ingmennirnir frá Mani-
toba eru enn sem komið er einhuga
í að neitunarvaldið brautarbygging-
ar áhrærandisje afnumið. Peirsátu
allir hjá Sir John æði-langan tíma á
mánudaginn var, til að skora á hann
að fylgja J>eim að máli. En J>essir
5 menn hafa við ofurefli að keppa;
meginhluti austurfylkjamanna er
annað tveggja afskiptalaus eða mót-
stöðumenn. En J>að er ekki ólík-
legt að Jnngmenn British Columbiu
6, og 4 Jnngmenn norðvesturhjerað-
anna verði allirmeð Manitobamönn-
um. Og 15 inenn ættu {>ó aS geta
haft töluverð áhrif.
verður tjónið minna en í fyrra í
peningalegu tilliti, svo framarlega,
sem húsin standast vatns pungann
J>ví þorri manna í J>essum hluta borg-
arinnar bjóst við flóðinu, og var
viðbúinn ; hafði flutt burtu megin
hluta J>eirra húsgagna og verzlunar
muna, er vatnið hefði annars eyð:
lagt. Manntjón hefur ekki orðið
enn, svo heyrst hafi.—Vatnið
höfninni var 43 feta djúpt J>egar síð
ast frjettist; 16 fetum dýpra en J>að
á að sjer að vera.
meðal J>eirra: McLean, Sibbald, Jón j að ræða um efni fyrirlestursins á eptir.--
Júlíus og Jóhannes Jónsson, er var fjelagsstjórnin skorar á íslendinga, bæö'
Winnipeg, St. Boniface og
Carillon-járnbrautarfjelagið hefur nú
beðið stjórnina um 7,500 ekrur af
landi fyrir hverja mílu af J>essari
fyrirhuguðu braut, á 00 mílna svæði
frá Winnipeg suðaustur til Skóga-
vatns. Þessi bænarskrá var lögð
fyrir Jnngið á fimtudaginn var.
Á fimmtudaginn var, frá kl. 3
e. m. til kl. 11,30 um nóttina, var
ekki um annað rætt á J>ingi en mál
íra. Byrjaði J>að með J>ví, að
einn J>ingmaður stakk uppá að
þingið samj>ykkti áskorun til hinn
ar brezku stjórnar um, að gefa írum
sjálfsforræði í málum er lúta að
írlandieinu. Framsögumaður mælti
fast fram með J>essari uppástungu;
kvaðst viss um að 8 menn af hverj-
um 10 um allt ríkið óskuðu einkis
framar, en að írum væri gefið full-
komið sjálfsforræði. Aðrir mæltu
jafnsköruglega á móti J>ví, að Irar
fengju sjálfsforræði, og lögðu J>að
til, aö J>inginu 1 Canada kæmi
málið ekkert við; J>að hefði sam-
J>ykkt samskonar áskoranir bæði 1883
og 1886, og hefði hvorugri verið
gefinn gaumur.—Allan föstudaginn
▼ar umræðum um J>etta mál haldið
áfram með svo miklum ákafa, að
engu öðru máli var gefin gaumur;
J>að er eptirtektavert, að engir aðrir
en Óraníumenn, svo og menn fluttir
út hingað frá Norður-írlandi, voru
andstæðingar áskorunarinnar.
Annað stórflóðið er í Lawrence-
fljótinu núna og allar horfur á að
J>að valdi Montreal búum engu minna
tjóni en flóðið í fyrra. Allur aust-
urhluti borgarinnar, meðfram fljót-
inu er vatni flotinn; eru húsin sum-
.staðar í vatni uppá miðja veggi.
1{íu stræta breidd vestur frá fljótinu
eru' allar götur vatni flotnar, og 6-
mög ulegt að komast neinstaðar á
öllu pví sviði nema í báturn. 1 út-
jörðum bæjarins hefur vatnið borið á
burtu tÍLnburhús og brotið upp múr-
hús, i hópum. En f aðal-borginni
Míinitobíi.
l>að bendirallttil J>ess, að Nor
quay sje alvara með að fá járnbraut
byggða suður á landamærin. Frum-
vörpin fyrir Manitoba Central og
Winnipeg & Southern brautirnar,
voru t>æði staðfest af fylkisstjóra
fyrra þriðjudag og samdægurs send
austur til Ottawa. Bjuggust J>á
flestir við, a'ð Norquáy mundi láta
J>ar við sitja uin hríð, og sjá hver
afdrif J>eirra yrðu í höfuðstaðnum
en J>að var ekki tilfellið. Þessi tvö
frumvörj) voru ekki komin langt á
veg austur, J>egar hann kom fram
með J>riðja frumvarpið um brautar-
bvgging suður. Þetta frumvarp er
í J>á átt, að fylkisstjórnin í Mani-
toba hafi áformað að byggja upj> á
sinn eigin kostnað, svonefnda Kauð
árdalsjárnbraut (Red River Valley
Railway), er á að liggja frá Wjnni-
peg til West Lynne. Og til J>ess
að fá J>essu framgengt, er J>ingið
beðið að leyfa fylkisstjórninni að
takatil láns eina milj. doll., er borg
ast skuli á 50 árum, ásaint ársleigu,
5 af hundraði. Það er áform stjórn
arinnar, að taka einungis | hluta
J>essarar upphæðar fyrst, byggja
brautina og hafa fullgerða svo fljótt
sem mögulegt er, og reyna svo a*
leigja liana öðrum brautafjelögum
(engu einu fjelagi) með J>ví skil-
yrði, að stjórnin sjálf ráði flutnings
gjakli á brautinni. En vilji ekkert
fjelag ganga að J>essum kostum, J>á
ætlar hún að taka pennan \ milj..
sem eptir verður skilin í fyrstu, og
kaupa fyrir hann vagna o. s. frv.,
Og eiga svo allt sjálf.—Enginnmað
ur á Júngi er á móti J>essu frumv.,
en tiltekið er, að stjómin taki ekki
J>etta ráð fyrr en I fulla hnefana,
vegna skuldabaggans, er fylkið J>á
tekur upp á sig um leið. I>að er
ætlað að landshöfðingi muni hika við
að neita fylkisstjórninni um J>etta
vald, pegar brautin verður talin
með opinberuin verkum, og verður
beinlínis alj>ýðu eign, jafnvel J>ó
hann samdægurs kunni að óny'ta
bæði hin frumvörpin, af J>ví J>ær
brautir verði eign prínat manna.
Sveitastjórnarlögunum verður
víst öllum breytt á J>essu J>ingi, J>ó
staddur á Gimli kosningadaginn.
Vitnisburður Sibbalds var í
J>essaátt: 1. Það voru 6 rjctline.rktir
kjörseðlar fyrir Jackson og 3 íyrir
Hagel. 2. Nafn inóttökumanns
vantaði á 2 seðla. 3. Á 3 seðla var
ritað merki, svo Jækkja mátti J>á, er
atkv. greiddu. 4. t>að voru 29 seðl-
ar, er jeg áleit ógilda fyrir ógreini-
legt rnerki. 5. Sautján peirra sagði
jeg ógilda og kastaði peiin burtu.
6. Að kvöldi hims 10. desember f. á.
lagði jeg af stað frá Selkirk til
Stonewall með kjörseðlakassann í
góðu lagi. Um nóttina kom jeg að
húsi Smiths, fór inn að verma mig og
skildi kassann' eptir í urasjón öku-
manns; var inni um 2 kl. stundir.
Þegar jeg kom út var kassinn horf-
inn og 2 múlbeizli tilheyrandi hest-
unum. Fór jeg pá að leita að
kassanum og fann hann á sorphaugi
sem kveikt hafði verið í, og voru
seðlarnir allir brunnir. Jeg hef
enga hugmynd um hver eða hverjir
kveiktu I kassanum.—Vitnisburðir
hinna framleiddu ekkert nýtt.
Nefndin leigði Jóh. Jónsson til að
fara til Nýja-íslands og færa 4—5
menn upp hingað, er stefnt var til
að mæta fyrir nefndinni ; fór hann
af stað á fimtudaginn var og kom
aptur með mennina á mánudags-
kveldið var.
TrjtfplötUun. Fylkisstjórinn hef-
ur, 16. p. m., tiltekið að ÞriQjudegi
10. mai næstkomandi skuli varið til
trjáplöntunar um allt Manitoba fylki.
Tíðin hefur verið köld síðastl.
viku. Gekk í norðan og norðvestan
steyting á fimtudaginn var og hefur
haldist pannig síðan. í dag(Þriðju-
dag) sama veður. Á sunnudaginn
var fannkoma annðslagið svo að um
kvöldið var jörðin hvít.
TVinnipeg.
Það er talið víst atS sainbandsstjórn-
in láti í sumar byggja nýtt innflytjanda
hús hjer í bænum í statS pess er brann
til hálfs um daginn, en sem notað er
enn. þó ræfilslegt sje. Hið nýja hús veriS-
ur að sögn byggt úr grjóti og múr og
austar í bœnum, nær vagnstöðvunum.
Capt. Graham, innfiutningastjóri í Man-
itoba er nú í Ottawa til að heimta
nýtt hús tafarlaust; hann var á Englandi
Þegar húsiS brann, en lagði af stað
heimleiðis undireinsog hannfrjetti ufn
brunann.
fjelagsmenn og utanfjelagsmenn, aÖsækja
vel fyrirlesturinn.
Winnipeg, 25. april 1887
Sigtr. Jónasson, forseti.
ÞAKKARÁVARP.
Sú kemur tíð, að talar kristur :
„til yðar húsa fyrr mig bar,
liungraður, nakinn, þreyttur, þyrstur,
páði hjúkrun og greiða þar.
Það sem voluðum veittuð pjer,
var hið sama sem gefið mjer”.
(H. J.).
Jeg undirskrifuð votta hjer með hin-
um heiðruðu velgerðamönnum mínum
mitt innilegasta hjartans pakklæti, fyrir
hina nákvæmu hjálp og aðstoð, er peir
veittu mjer, þá er jeg var nauðlíðandi,
vegna sjúkleika, er jeg pjúðist af frá pví
snemma í sept. og þar til í nóv. Ykkur,
kæru hjónum, Einari Árnasyni og Ólafiu
Ólafsdóttir, og ykkur, mæðgum, Sigriði
Guðmundssdóttir og Kristínu Þorkels-
dóttir, ásamt öllum mínum velgerðamönn
um, óska jeg og bið, að hinn alvaldi fað-
ir launi yður {á peim tíma, sem hann sjer
ykkur hentast, alla páhjálp og aðsto'S, er
pjer veittuð mjer. Jeg kveð ykkur hjer
með ,peirri játningu, að ykkar 'systkyna-
iegu umönnun, er pjer auðsýnduð mjer,
mun jeg eigi gleyma til hinstu stundar.
u8d er mnur, er í raun reynist”.
Stefania Sigurðardóttir.
Marshall, Lyon Co., Minn.
&
Ódýrastur húsbúnaður í bænuin
bæði nýr og brúkaður. Alls-
konar húsbúnaður keyptur og seldur
og víxlað.
Bæði hálm-og stopp-dínur bún-
artil eptir fyrirsögn kaupanda.
ffest & Bater, 43 Portap A?e.
7 a 23 jn.
Tle Breen fiall
Clothini Honse!
Thomas Carman hótar að iögsækja
bæjarstjórnina, nema hún góðfúslega
greiði sjer 1,500 doliars skaðabætur fyrir
pað, að verkið að timburleggja Aðal
strætð í hitt eð fyrra var tekið af hon-
paa sjeu ekki nema rúmlega ^ árs um-
gömul enn pá. I>að hefur heill hóp-
ur pingmanna komið fram með uppá-
stungur um að breyta peim, sinn
hverju atriðinu. Meðal hinna mark
verðustu breytinga má telja pá, er
lýtur að fasteigna sölu fyrir ógold-
inn skatt. Herra Thos. Greenway
stakk upp á, að stjórnin eða hið op-
inbera keypti allt J>að land, er selja
parf fyrir ógoldinn skatt. Þessi
uppástunga pykir góð, og líkast að Skemtisamkomasöngfjelagins Gígju
hún hafi framgang. I>að fyrirkomu- ! fyrra miðvikudagskvöld varallvei sótt.
lag yrði og betra fyrir pann, sem i —-----------------
Allir skraddarar í bænum hættu vinnu
um byrjun þessa mán. og eru ekki enn
teknir til starfa; þeir heimta hækkun
launanna svo nemur næri þriðjungi.
Eigendur skraddarbúða hafa leigt menn
eystra, en sem allir hafa hætt við að
vinna þegar hingað kom, og þeir fundu
skraddarana að máli.
er eigandi landsins, pví pá pyrfti
hann ekki að greiða nema mjög lít-
inn aukakostnað, ef hann vildi inn-
leysa landið aptur. Ef stjórnin ger
ir petta, verður aldrei framar haldið
uppboð á landinu; hún borgar að
eins skattinn og kostnað vió að aug-
lýsa landsöluna samkvæmt lögunum
ogheldur pví svo hinn tiltekna tíma
Og komi ekki eigandinn áður en sá
tími er útrunninn, J>á eignast stjóm-
in landið fyrir fullt og allt, og get-
ur svo (innan skamms aelt pað inn-
flytjöndum með mjög vægum kjör-
um, eða máske gefið, að minnsta
kosti sumt af pvf.
Gimli-kosningarmálið var tekið
til athugunar af nefndinni í vikunni
sem leið. Mörg vitni voru kölluð,
Hið íslenska kvennfjelag heldur
skemtisamkomu í fjelagshúsi íslendinga
hjer í bænum á laugardagskvöldið í
næstu viku (7. Mai). Auk söngs og
almai.nra skemtana verður leikið dálítið
rit er heitir Eiturlakning, Inngangs-
eyrir 15 fyrir fullorðna og 10 cents fyrir
unglinga innan 12 ára,— Ágóðinn af
samkomunni gengur í kirkjubyggingar-
sjóð kvennfjelagsins.
„íslendingafjelag í Manitoba" hefur
samið við Mr. E. Hjörleifsson um
að halda fyrirlestur í húsi fjelagsins á
Jemima stræti mánudagskvöldið 2. maí
næstkomandi. Efni fyrirlestrarins verð-
ur: Hvaða bækur eigum við að lesa.—
Byrjar kl. 8. Inngangseyrir 25 cents.
Ágóða verður varið til að auka bóka-
safn fjelagsins. Fundarmönnum boðið
FLUTyTUR.
Vegna uppgangs verzlunar minnarog
tilstilli gamals vinar, hef jeg flutt úr kofa
þeim, sem við herra Bergvin Jóns
son verzluðum í (d norðaustnr lwrni Iiosa
& Itabel Sts.) í nýju búbina d norðvestur
liorninu d Ross & Isabel strætum. Og er
nú reitSubúinn að verzla við landa mína,
bæM í stór og smá kaupum, meö margs-
konar föt og fataefni, skriflæri, pappír,
penna o. fl. o. fl. AUt dauð-biUegt.
Fjarverandi skiptavinir, sem vildu
kaupa í stórkaupum, eru beCnir að færa
mjer vörulistanu degi áðvr en þeir þurfa
at! fá varninginn.
G. Jolnsoii,
Northwest Cor. Ross & Isalel Sts.
Mrs. M. Perret.
415 Main St. 'W'innipeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og ailskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr.
Munið að búðin erskammtfyrirnorðan
Nýja pósthúsið,
Ógrynni af vor-og suaaar
klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
innihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seljum
mjög ódýrt.
Ennfremur, stórmikið af skjrrt-
um, krögum, hálsböndum, klútum
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vaftsekfyum,
er vjer seljum með lágu verði.
John Spring.
4514............Hain street.
7 a 28
5
Hough & Campbell.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 862 Main St. Winnipeg, Man
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Preminm Lager, F.vtrn Porter,
og allskonar tegundir_ af öli
bætii í tunnum og 1 flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og lii'S bezta öl á
markatSnum.
Redwood Brewery (RautSviíar-
bruggaríi'5) er eitt hiö stærsta og fuil-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada^
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
verrS kostaS upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuö enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, aö allt öl hjer til
búiö, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annaö en beztu teg-
undir af bæöi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áöur.
Allai-LíDe.
Konungleg post og gufuskipalma.
Milli
Quetec, Halifax, Portland
og>
EVRÓPU.
þessi línaer hin bezta og billegaxta
fyrir innflytjendur frá Nor'Surálfu til
Canada.
InnflytjendaplássiSá skipum þesaarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. Fjelagi* lætur sjer annt um, aS
farþegjar hafl rúmgóS herbergi,
mikinn og hollan mat.
KomiS til mín þegar þjer viljiS senda
farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal
hjálpa ySur allt hvaS jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent/"^
471.........Main St. f
Winnij>eg, Man.
[oá k.J
Edwartl L. Dre-wry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu
meS fárra mín. millibili.
_______&
mAlfærslumenn.
Skriístofa l Mclntyre Block
á Aóalstræti. beint á nóti Merchants
Bank.
•Joliii Ho^h.
Photographer
hefur flutt frá horninu á
McWilliam og Main St. til
503 Main Street.
5®*gagnvai-t City lliill
Vorir íslenzku skiptavinir gera-
svo vel að festa petta 1 minni.
7 a 28
Coramercial Bank ofManitoba.
Cor. Bannatyne & Main Strs.
Stjórnendur McArthur Boyle
og Campbell, lána peninga meö góð-
um kjörum. Bankinn lœtur sjer
einkanlega annt um aö ná vigskipt-
um íslendinga.