Heimskringla - 19.05.1887, Síða 1
1. ar
IV r. 21 .
'Winnipeg’, Mn n. lt). Mai, 1887.
ALMENNAR FRJETTIR,
Frá IJtlondum.
ENGLAND. Hinn síðasti fund-
ur i congress hinna brezku nýlendna
I London var haldin 9.]). m.;
j>ar mest rætt um nauðsyn íi að
koma á fót gufuskipalínu og hrað-
frjettapræði yfir Kyrrahafið frá Van-
jcouver í British Columbiu til Kina
og Ástralíu. Um f>etta m&l hefur
annars verið rætt mestmegnis á Oll-
um fundunum, en J>ó ekkert endi-
legt gert i I>ví efni. Ástralíumenn
segja J>að að visu nauðsynlegt, en
álíta að J>að sje meiri hagur fyrir
Breta sjálfa, heldur en nokkra eina
nýlendu; eru pess vegna á móti
J>ví, að nýlendurnar framleggi meira
fje, allar saman, en nemi helmingi
J>ess fjár, er Bretar leggji fram.
En J>að er dauft útlit fyrir að stjórn
Breta leggi fram J>á fjárupphæð,
er Oanada-Kyrrahafsfjelagið heimt-
ar fyrir hinn brezka póstflutning til
austurlanda. Fjelagið vill fá. 300,000
doll. árlega til að byrja með, og
lofar, ef p>að fæst, að láta póstgufu
skip ganga fram og aptur yfir Kyrra
hafið einusinni á hverjum hálfum
mánuði, J>etta segist Bretastjórn
ekki geta gefið. Nú hefur Canada
stjórn sent J>au boð til Englands,
að ef stjórnin J>ar vilji J>ýðast boð
fjelagsins, skuli Canadastjórn borga
fjórðung nefndrar upphæðar. En
svo var nýlendna-samkomunni slit-
ið, að stjómin gaf ekkert svar. Þó
er von um að hún gangi að J>ess-
um i>oðum, því margir meðlimir
hennar fylgja inálinu fastlega.
Fregnin um sjúkleik Parnells,
sem send var um allan heim í fyrri
viku, lyktaði með J>vi hinn 11. {>.
m., að stuttu eptir að pingið kom
saman var hrópuð upp hraðfrjett í
J>á átt, að Parnell væri liðinn. Þessi
fregn kveikti allmiklar æsingar i
Westminster-höllinni, og J>ó J>ing-
menn væru J>á að J>rátta um hegn-
ingarlagafrumvarpið með venjulegu
ofurkappi á báðar síður, J>á var J>ví
málefni alveg gleymt um stund, og
um ekkert annað rætt en fráfall
hinnar irsku hetju. Margir af Par-
nellsmönnum sögðu fregnina ósanna,
J>ví var ekki trúað fyrr en lítilli
stundu síðar, að annað skeyti kom
£rá Parnell sjálfum, J>ar sem hann
kunngerir J>inginu, að hann sje orð
inn allvel hraustur, og sje um J>að
bil að leggja af stað til London og
vonist eptir að taka sæti sitt i J>ing
salnum næsta lAeld. Og J>að varð
llka, en J>ó er hann enn sro lasinn,
*ð hann J>olir enga áreynslu.
J>eirra fjúka i lopt upp sömu dag-
ana og júbil-hátíðin stendur yfir.
Það verður óbætanlegt tjón fvrir
hinar irsku frelsishetjur, ef J>essir
skálkar og morðvargar taka til við
hryðjuverk sín aptur.
Svo eru miklar æsingar í Paris
gegn Þjóðverjum aðstjórninneydd-
ist til að fyrirbjóða leikflokkstjóra
'ar að láta leika söngleikinn I/ohengrin
eptir hið fræga, pýzka tónskáld
Wagner. Ritið var leikið eitt kvöld,
og lá nærri að leikhúsið væri mol-
að sundur af hinum tryllta lýð, er
fyllti öll strætin uinhverfis húsið,
og pað svo, að lögreglan gat ekki
rofið manngarðinn til að komast að
liúsinu. En peir, sem voru inn í
húsinu, pípuðu og ljetuöllum illum
látum í hvert skipi, sem leikendurn-
ir ætluðu að byrja sönginn. í J>ess
stað sungu áheyrendurnir sjálfir í
sífellu hið fagra, franska byltingar-
kvæði uMarseillaise"•—Norður við
landamærin haldast æsingarnar að
sama skapi.
ÞÝZKALANI). JSTorður-Þýzka-
lands-íl<Sin<lin, blað Bismarcks, hef-
ur nýlega fullvrt, að heimulegir
samningar sjeu nj'lega fullgerðir
milli Rússa og Austurríkismanna, og
að Austurríkismenn hafi gengið í
gildruna fyrir J>að loforð Rússa, að
peir skyldu fá drjúga sneið af landi
Tyrkja í Norðurálfu. Ráðherrar
nefndra ríkja, f Berlín, bera fastlega
á inóti pessu, einkum hinn austur-
ríski ráðherra. En orðum peirra er
ekki trúað, bæði fyrir J>að að J>eir
sýndu óparfar geðshræringar, J>egar
fregnin barzt út, og fyrir J>að, að
Rússar sjálfir gera ekkert til að bera
móti J>ví; segja hvorki já nje nei við
spurningum pessu viðvíkjandi.
Pr n
A m e ri k u.
Bandankin.
Cleveland forseti tilnefndi hinn
ll.J>. m. J. W. Hyatt frá Connecticut
fjárhirzluvörð Bandaríkjanna í stað
C. N. Jordans, er sagöi af sjer.pað eru
að meðaltali árið um kring 400 milj.
dollars í gulli og silfri, sem fjáhirzlu-
vörðurinn hefur hönd yfir.
Stjórnin hefur sent annað varn-
arskip til norður til Alaska, og f jekk
skipstjóri J>au boð að varna erlendum
fiskurum frá að veiða innan hinna
upprunalegu takmarka. Eptir J>ví er
stjórninn kominn á J>á skoðun aptur,
að hún í sannleika eigi suðuthelming
Behringsunds og að minsta kosti 120
mílna breiða spildu af hafinu fyrir
strönduin landsins annarsstaðar.
Herstjórar stjórnarimiar í Mon-
tana hafa fengið skipun um að
banna verzlunarmönnum að selja
Indíánum á pví sviði skotfæri eða
vopn; segir að hermenn sjeu nógu
margir á peimstöðvumtilað vernda
>á, pó canadiskir Indíánar kunni
að koma suður yfir línuna og áreita
>á.
FRAKKLAND. Hinn avokall-
aði irski byltingaflokkur i Paris
hafði að sögn heilmikinn fund par
í borginni i fyrri viku til að ræða um
/úúiY-hátíðarhaldið á Englandi. Þess-
ir fjelagsmenn vilja gjarnan hafa
hönd i bagga með Englendingum
pó peirra hátiðahaíd eigi að vera
á nokkuð annnn hátt. í>eir ráðgera
uem sje, að byrja á sprengingunum
aptur um pað leyti, sem hátiðin
stendur yfir. En tdynamite' ætla
peir ekki að brúka framvegis; peir
hafa fengið 2 franska efnafræðiiij
I fjelagið, og sett pá báða 1 fram-
kvæmdarráðið, og peirra verk á að
vera, að rannsaka gaumgæfilega
krapt hins nýuppfundna sprengiefn-
is Melinite, og sýna fram á, hvern-
ig hentuga8t 8je að meðhöndla pað.
Það er sagt ag tilgangurinn sje, að
hætta við eyðilegging húsa á Eng-
landi, en I pess stað reyna petta.
sprengiefni á hergíigeai^sum, her-
skálum, herskipabryggjum og her-
skipum Breta; er hugmyndin »ú, að
l&ta eitthvað af pessum eignum
RUSSLAND. Þaðan koma nú
fregnir í pá átt, að stjórnin sje að
hugsa um að afnema algerlega hið
litla frelsi bænda og gera pá alla
að prælum aptur. Einnig hafur pað
frjetzt frá Pjetursborg, afi par sje
indverzkur prinz, er býðst til að
vinna fyrir Rússa á Indlandi og
koma par af stað algerðri uj>j>reis1
gegn valdi Englendinga. Rússar
hafa enn pá ekki gengið að pess-
um kostum, og Englendingar hafa
fyrirboðið honum að fara til Indlands
aptur—Sú fregn hefur og komið
paðan, að keisarinn og páfinn sjeu
nú að vinna að pvi, að sameina apt
urhina kapólsku kirkju—hina grisk-
kapólsku og rómversk-kapólsku—.
Keisarinn heimtar að stjórnendur
grísk-kapólsku kirkjunnar fái að
halda öllum sinum kirkjusiðuin, og
kvað páfinn vera viljugur til pess.
—Nýlega hafa Iiússar lagt afar-há-
ann innflutningstoll á járn og stál.
Cleveland forseti sainpykkti
rjett nýlega samninga um að gera
Bandaríkin að meðlim i iðnaðar og
uppfindinga-sambandinu, er nokkur
ríki hafa gengið i til að vernda upp-
finnendur nj'rra iðnaðarvjela eða
umbóta & peim. Uppfindingamenn
er standa undur verndun J>essa alls-
herjar fjelaga fá einkaleyfi fyrir upp
finding sinni, gildandi í öllum rikj-
unum, sem gert hafa samningana.
í pessu sambandi eru nú Bandarik-
in, England og nýlendur peirra,
Frakkland, Belgía, Spánn, Portúgal,
Norvegur, Svíaríki og Brazilia.
AUSTURRÍKI. Stórkostlegir
húsbrunar urðu i premur bæjum í
fyrri viku I Austurríki. í Nazz
Karoly brunnu til rústa yfir 400
byggingar; eru par um 5000 manns
húsviltir, og fjöldi manna brann
með húsunum. í Arat og Ejnries
brunnu yfir 300 byggingar, og yfir
3000 manns eru húsvilltir í hvorum
staðnum.
AFRÍKA. Stanley með allt
sitt lið kom til staðarins Bansea í
Congo-ríkinu 29. marz, á leiðinni
til að frelsa Emin Bey; hafði hann
hætt við að fara landveginn norður
frá Zanzibar og ætlar austur eptir
Congofljótinu á gufuskipum, svo
langt sem pau geta gengið.
Fylkisstjóri Englendinga í Na-
tal i Suður-Afriku hefur fengið
skipun um að auglýsa nú pegar, að
Zululand sje brezkra eign, að uml-
anskildum peim j>arti, sem gengur
undir nafninu Boers-lýðveldi.
pað varðar allt að $1000 útlátum
eða 1 árs fangelsi, ef nokkrir menn
slá sjer samaní fjelag (Club) til að
getaneytt vinsins, án pess aðkaupa
leyfi.
Lög áhrærandi sjiaribanka i
Illinoisríkinu hafa nýlega verið
sampykkt á pví ríkispingi, er eiga
að koma í veg fyrir að peningar
verði sviknir út af almenningi eins
og of opt hefur átt sjer stað í Aine-
ríku hvervetna. í peim er tiltekið
að 13 menn geti sameinað sig í fje-
lag og stofnað sparibanka, svo fram nær
arlega sem peir allir saman eiga
skuldlausar fasteignir, er nemi að
minnsta kosti $100,000. Og hver
einstakur meðlimur fjelagsins er
ábyrgðarmaður fyrir allri peirri
upphæð, er lögð kann að verða á
bankann. í peim er og forstöðu-
mönnum bankans bannað að hætta
peningum alpýðu í óviss fyrirtæki,
námuverzlanir og fleira, sem annan
daginn er í uppsprengdu, vitlausu
verði, en hinn daginn mjög litils
virði.
Á fundi I hinu svokallaða Nítj-
ándu aldar Jjelagi í New York var
f vikunni sem leið prætt um, hvort
rjett væri að láta börn og unglinga
lesa I ritningunni vissa tíma á ilag
á alpýðusólunum. Hoadly, fyrruin
ríkisstjóri í Ohio, ’og Dr. McGlynn.
óvinur páfans, mæltu fastlega á
móti pví að ritningin væri brúkuð á
skólunum; sögðu óheppilegt að
blanda ríkis- og kirkjustjórnum
saman að nokkru leyti, en álitu að
pað væri gert um leið og biblíu-
lestur á skólunum væri gerður að
skyldunámsgrein.
Á ' fundi í anti-fátækrafjelagi
Henry Georges í NewYork í vik-
unni sem leið var svo pröngt í fund-
arsalnum, að samskot urðu ekki tek
in nema frá einstöku mönnum. En
par eð alla langaði til að gefa, pá
höfðu menn ekki önnur ráð en fara
að eins og Hrólfur kraki, að kasta
silfrinu út yfir mannpröngina í átt-
ina til ræðupallsins. I.iðu svo 5
mínútur, að silfurregnið var óslitið,
og i 10 mínútur höfðu 2-3 meðlim-
ir fjelagsins ærinn starfa við að tínu
silfrið upp af gólfinu, enda voru par
$300 í silfurpeningum stráðir
á ræðupallinn og umhverfis hann.
í New York var hverju einasta
hóteli og hverri drykkjustofu lokað
á sunnudaginn var, í fyrsta skipti
um fjölda mörg ár. Jafnvel hlið-
ardyrnar og leynigangarnir voru
harðlæstir.—Nýútgefin lög af rikis-
pinginu fyrirbjóða alla vínsölu á
sunnudögum. Síðan hefur peim ver
ið bfeytt, svo að selja má öl og hafa
hljóðfæraslátt á sunnudögum við
skemmtistaði utanvert í borginni,
par sem fólk flykkist saman til að fá
sjer ferskt lopt og njóta skemmtana.
C íi n a d a .
Myndastytta af J. A. Garfield
hershöfðingja og forseta var aflijúj>-
uð i Washington 12. p. m. Hers-
höfðingjarnir, Kiefer og Sheridan,
afhentu Bandaríkjastjórn mynda-
styttuna, og pakkaði Cleveland for-
seti fyrir gjöfina í nafni pjóðarinnar.
Hæð hennar er alls 30^ fet, fótstall-
urinn er 20 fet og myndin 10J fet.
Á fótstallinum neðanverðum á 8
hliðar eru upphleyptar myndir úr
bronzi, sem eiga að sýna vizku, afl
og ættjarðarást.-—Það voru hermenn
einir, sem kostuðu pennan minnis-
varða.
Tveir auðmenn í Philadelphia,
G. W. Childs og Drexel, gáfu fyrir
skömmu $10,000 til að koma upp
samkomuhúsi J>ar i borginni fyrir
allsherjar j>rentarafjelagið (Jntemati-
onal Typographical Union). Hinn
12. p. in. var afmælisdagur Childs,
og pann dag gáfu allir stílsetjarar
fyrir austan Mississipjiifljót pá pen-
inga, er peir fengu fyrir að setja
1000 m af stíl til byggingarsjóðs-
ins. Og Childs lofaðiað gefajafn-
mikið í sjóðinn, auk hinnar uj>p-
runalegu gjafar, eins og saman
kæmi pennan eina dag.
New York ríkispingið hefur
samjiykkt frumvarj) tii laga, er til-
tekur, að framvegis skuli allri vinnu
hætt kl. 12 á hádegi á laugardög-
um’ Rikisstjórinn hefur staðfest
lögin. Þessi lög eru verkmanna-
fjelögum að pakka, og pau eru
sannarlega inikilsvirði fyrir hinn
mikla skara af verkamönnum, bæði
körlum og konum, er vinna á hinum
mörgu, stóru verkstæðum í ríkinu.
Rhode Island-rikispingið hefur
sampykkt bindindislög fyrir rikiS,
en ekki hefur ríkisstjórinn staðfest
pau enn. í lögunum er tiltekið, að
sje rneiri vinandi en 2 hundruðustu
hlutir í drykknum, pá sje hann áfeng
ur. I.ögreglustjóri ríkisins á að hafa
10 meðhjálj>ara, er hafi fullt vald i
hvaða hluta rikisins sem er, til að
taka menn fasta fyrir vinsölu o. s.
frv., og lögreglan hefur einnig vald
til að taka menn fasta, án löglegr-
ar skipunai . ef hún hefur grun um,
að peir sjeu sekir i broti laganna,
og halda peim i fangelsi 12 kl
stundir. Lögin segja drykkjuskap
vera glæp, er hegnt skal með $10
útl&tuin eða 10 daga fangelsi. Og
Hinn 11. p. m. lentu 9,996 inn-
flytjendur við Castle Garden i New
York; annar eine fjöldi kvað aldrei
fyrr hafa komið par á einum degi.
Virginia-rikið er gjaldprota; er
búið að vera pað um 2-3 ára tíma,
Enskir og Hollenskir auðmenn
höfðu lánað peninga í stórsuminum
fyrir löngu siðan og hafa nú I 3 ár
verið að leitast við að innheimta pó
ekki væri nema ávextir af fjenu,
en til einskis. Síðan i vetur er leið
hefur nefml enskra inanna setið við
að fá gerða nýja samninga við stjórn
ríkisins. Lofaði nefndin fyrir hönd
skuldeigandanna að gera sig ánægða
með borgun höfuðstólsins á vissum
árafjölda og sleppa öllu tilkálli til
leigu af peim. Stjórnin neitaði öll-
um samningum, kvað pað ómögu
legt að ríkið borgaði jafnvel höfuð-
stólinn einan, og i vikunni sem leið
fór nefndin af stað til Englands sro
búin.
Frothingham, pjónn hraðflutn
ingingafjelagsins, semljettaka hann
fastan í haust er leið fyrir samvinnu
í póstlestarráninu, hefur nú höfðað
mál gegn fjelaginu og heimtar 100
púsund doll. í skaðabætur fyrir
mannorðsrán. Hann byrjaði á máls-
sókninni undireins og hann var frí-
kenndur um daginn.
Fjárhagur rlkisins. Sir Charles
Tupper, hinn nýji fjármálastjóri,
kom með áætlanir sínar um tekjur
og útgjöld sambandsstjórnarinnar á
fjárhagsárinu, er byrjar 1. júlí næstk.,
og lagði fyrir pingið á fimtd. var.
Um leið flutti hann ræðuna, sero
ætið fylgir peim skýrslum, um
fjárhag ríkisins. Tupper er hrað-
mæltur og mælskur vel, en pó var
hann 5 kl.stundir að flytja hana, og
má af pví ráða að hún hefur verið
löng. Hann skýrði frá, að áætlunin
um tekjurnar fyrir 1885—6 hefðu
verið nærri 400,000 meirien tekjurn-
ar urðu og útgjöldin nærri miljón
doll. meiri en áætlunin, að áætlunin
um tekjurnar á árinu 1886—7 hefðu
verið 34^ milj., og útgjöldin 34^
milj. En eptir núverandi útliti
kvaðst hann sjálfur ætlast til að við
lok fjárh.ársins yrðu tekjurnar 800
pús. meiri en fyrirrennari sinn liefði
ætlast á, og útgjöldin um J>að bil
milj. meiri, svo í stað pess að búazt
við afgangi kvaðst hann búazt við
aö útgjöldin yrðu 300 pús. meiri en
tekjurnar á pessu fjárh.ári.— Hann
kvaðst gera ráð fyrir að tekjurnar á
næsta fjárhagsári (1887—-8) verði
36,400,000 og útgjöldin, 35,041,855,
svo að við lok fjárh.ársins verði I
sjóði 1,358,144 dollars.—Um hinn
almenna fjárhag ríkisins sagði hann:
Rikisskuldirnar 1. mai p. á. voru
$270,072,855, en frá pessari uj>j>hæð
má draga nærri 46 milj., sem stjórn-
in á i óháðum eignum og gríj>a má
til ef á J>arf að halda, svo hin eigin-
lega skuld er $225,105,961. Árið
1867, pegar sambandsstjórnin mynd-
aðist, voru skuldirnar, er hún tók
við, $75,728,641, og hefur pví skaldm
aukist um $149,377,319 á pessum 20
árum, sem liðin verða af æfi ríkisins
1. júli i sumar. Aukning skuldanna
kom til af fjárframlíigum við ýms
opinber verk, er unnin hafa verið á
pessum tima, svo og árlegur styrkur
til fylkjanna. Hinar stærstu summ-
ur, sem stjórnin hefur goldið eru :
Fyrir bygging Canada Kyrrah.braut-
arinnar $71,053,951, Intercolonial-
brautina (frá Quebec til Halifax)
$31,226,348, skipgenga skurði $32,
132,280, og tilfylkjanna (til 1. J>. m.)
$37,743,392.—Alls hafa verið goldin
úr ríkissjóði til járnbr., skipaskurða.
og til opnunar nýrra hjeraða upp til
1. p. m. $183,292,584, eða nærri pvi
33 milj. meira en viðbótin við skuld-
ina nemur, og í pessu eru pó ekki
innifalin útgjöld til opinberra bygg-
(Framhald á fjórSu bíöu).