Heimskringla


Heimskringla - 19.05.1887, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.05.1887, Qupperneq 3
ÍSLANDS-FRJETTIR. Sey Sisfiröi 22. febr. 1887. TiSarfariS í vetur hefur yiir höfuö *ð tala verið gott hjer á Austur- landi; reyndar hefur veðurátta verið □okkuð óstillt og umhleypingasöm, þó aldrei hörð frost til langframa og eigi heldur miklar fannkomur í byggð, því þar hefur opt rignt af, þegar snjóað hefur á fjöll. Hagar fyrir títigangs- pening hafa lengst af veriS góðir, þó varð haglaust í sumum sveitum um tima en hlánaði aptur, svo næg jörS kom upp. Síðan um nýáriS hefur mátt heita einmunatíð, einkum á þorranum, því aS þann mánuS hafa opt verið vorblíSur og hiti bæði nótt og dag, má því heita aS öríst sje orðið í • sumum sveitum, t. a. m. Fljótsdal, Skóg- um, Völlum og Framfellum og jafn- vel viðar, og um allar sveitir austan- lands nægir hagar fyrir útigangspening. Mönnum hjer eystra mun líka yfir höftþS að tala hafa komifi þa-8 betur að fá eigi hartSan vetur, þvi atS tíðin i næstli'Snu sumri var eigi hagstæð til bjargræ-Sis, bæ*i var grasspretta i lak&ra lagi, og svo nýting á heyi viða ill. sökum óþurka, og þar af leiíandi heybjörg víða með minna móti, hey- fymingar frá fyrri árum litlar, sem eðlilegt er eptir vetrar og vor harðind- in undanfarin ár. Eptir því, sem ntí lítur tít, er vonandi a\N landbændur komi fram gripum sínum, ef eigi koma því meiri har'Sindi hjer eptir. í Seyðisfirði hefur verið mikið um sildarafla í iagnet ntí um tíma, og þó að síid sje í lágu verði sem stendur, er það þó góð björg fyrir sjávarbænd- uma; í.Mjóafirði hefur einnig verið góður síldaraði og nokkur á Reiðarfirði og Fáskrtíðsfirði. Gufuskipið „Miaca”, eign kaupmanns O. Wathne, sem fór hjeðan 14. þ. m. til Noregs, flutti tít hjeðan af Austfjörðum um 6—700 tunnur síldar, og hefur mikið veíðst síðan. Vörubyrgðlr á verzlunarstöðum hjer Avistanlands eru víða sára-bágbornar. Á VopnafirSi er ekkert til af matvöru, að sögn, nema eitthvað af rtígi, kaffi- og sykurlaust fyrir löngu og tóbak hefur eigi verið þar at> fásíðan i haust. Á EskifirtSi er eigi betur ástatt, ef eigi Ter; þar hefur veriK sagt að væri alls- laust af flestu, er nauðsynlegt er til lífsviðurhalds, í mest allan vetur. Seyð- isfjörSur mun vera eini verzlunar- stafSurinn, sem byrgur má teljast af allri nauösynjavöru ; Þó er nú orfSið mjög knappt um kaffi og sykur, er teljast má nauðsynja vara fyrir þurrabtíðar- menn, en von er til að úr því rætist, þegar „ Miaca ” kemur, sem er vænt- anleg ntí um mánaðamótin næstu, ef ferKin hefur gengið vel. Úr brjefi úr Skagafirði 21. jan. 1887. Árið 1886 liefur verið eitthvert ’ bið erfiðasta hjer i Skagafirði af undan- förnum haröindaárum. Veturinn var frá nýári snjóþungur og heyfrekur og vorið ákaflega kalt og hretasamt. Hjer varð þvj almennt litið um’hey, og að eins einstöku menn höfðu nóg fyrir sig. '"’kepnuhöld urðu þvi vond og afnot af btísmala ljeleg í sumar. Vorið var bjer talið öllu verra en 1882 afS því einu frá skildu, að hafís lá ekki inni. Geldfje varð ekki rtíið fyr en i miðjum jtíní og ekki rekið neitt á fjall fyr en í byrjun jtílímánaðar, um fráfærur. Sumarið var eitthvert hiö versta sem menn muna. Grasvöxtur víðast lítill, ognýtinghin versta. Þeir fáu sem byrjuðu heyskap fyrir 25. júlí náðu um það leyti dálitlu af heyi inn með góðri nýtingu. Síðan kom aldrei tryggur þurkdagur fyrr en í miðjum september. Það gengu sífeldar þokur °g súldir þangað til hundadögum lauk; þá gekk í stórviðri og stórrigningar, svo að allt engi fór á flot, sem ekki var komið það á'fSur, framundir miðjan september. L’m miðjau september gátu menn fyrst hirt töður sínar og títhey, sem laust var, mjög skemmt sem von var. Þá kom bezta tið til loka októ- bermánaðar en 3. növ. byrjaði vetrar- tíðin. Þann dag og hinu næsta vár hjpr stórfiríð og fenti fje viða, nokkuð að mun, einkum hjer um miðfjörðinn. Brim varð þá eitt hitt mesta er menn rnuna, og strandaM þá verzlunarskip Gránufjelagsins á Sauðárkrók, Nicoline (sign Tryggva kaupstjóra). Upp frá þeim tíma hefur tiðin verið ákaflega stormasöm og ónotaleg; en frostalitil, nema um tima á jólaföstunni ; þá var um tíma 10—12 stig R. Verzlunin var hin versta í sumar og haust. Hvít ull 55 a. og kjötið 10—14 a. pundið og annað eptir því. Skuldir voru krafSar með mestu harðneskju. Menn urðu atS reita skepnur sínar I kaupstaðinn, svo illt sem það var, en varla var neitt lánað fyrir nýár. og ntí eptir nýár er matarskortur mikill i kaupstöð- um hjer við fjörðinn. Menn urðu að skera fje heima með meiramóti, en hlífðust þó við að gera sig sauðlausa og eru svo nú vegna skortsins á korn- matnum i þröng með bjargrætii. En þrátt fyrir skepnufækkunina, munu menn almennt hafa sett nokkuð djarft á hin litlu hey, og sumir vera illa staddir, ef títmánuðir verða harðir.— Pöntunarfjelag það, sem hjer hefur staði'S undanfarin ár, varð með ar5- minnsta móti í sumar. Útlenda varan heldur dýrari en i fyrra og sauðir flestir borgaðir með 11,50 kr. til 13,50 kr., einir 7 sauðir seldir hjer á 14 kr. Ástandið er þvi yfir höfuð hið erfiðasta sem þa8 hefur verið undanfarin ár. Austri. F r* e g- n i i* Úr hinum íslenzku nýlendum. Langenburg, Assa. 22. april 1887. Nú er hveitisáning um garð gengin hjá bændum hjer umhverfis og munu flestir hafa sáð með meira móti, af peirri ástæðu, að J>eir hafa járnbraut og markað rjett við hend ina.—í Montreal og York-nýlend- unum, vestur af Dingvalla nýlend- unni, hef jeg heyrt, að sumir J>ar hafi sáð hveiti í 100—200 ekrur. Fyrsta sáning, er hjer fór fram, var 28. marz hjá bónda einum í Mont- real-nýlendunni. Síðastl. vetur var hjer mjög snjóljett; aldrei aftaks mikil frost, og sjaldangott sleðafæri sökum snjó- leysis. íbúar I>ingvalla-nýlendu liafa verið önnum kafnir slðastl. vetur með að koma upp stórum og vönd- uðum húsum; margir hafa byggt tasiu hús, og er pað ljós vottur Þess, að peir hugsa ekki til burt- ferðar. Margir hjer eiga von á kunningjum og ættingjum sínum að heiman næsta sumar, og hafa J>vl valið lönd handa þeim. Eptir því, sem brjef segja, er von á fjölda af innflytjöndum frá íslandi í sumar. Mr. Eden frá Winnipeg var hjer vestra fyrir fáum dögum síðan, og sýndi mjer brjef, er hann hafði fengið frá herra B. L. Baldvins- syni, er segir: að um 700 fjölskyld- ur muni flytja til Canada í sumar, og fjöldi f>eirra hafi í hyggju að fara hingað í t>ingvalla-nýlenduna, [>ví peir sem pangað hafi flutt í fyrra sumar, hafi skrifað heim, og látið vel af landinu. Með hverri lest er hingað kem- ur, koma hópar af allra pjóða- mönnum til að velja og taka sjer land, og er [>▼! nær ómögulegt að geyma lönd, sem ekki er búið að borga rjettinn á eða ígera einhverj- ar umbætur á.—10 Englendingar hafa numið lönd í suðvesturhorni Þingvallanýlendu, og hafa íslend- ingar í nýlendunni fengið atvinnu við að grafa 10 kjallara fyrir [>á, og flytja húsavið frá Langenburg til húsasmíðanna; byrjað verður á bygg ingu húsanna í næstu riku. Einn- ig vilja aðrir 20 Englendingar kom- ast í eystra townsip t>ingvalla-ný- lendunnar, sem sýnir glöggt, að fleirum lízt vel á land hjer en ís- lendingum. E>að mun fara að koma að pví, sem jeg hef sagt löndum minum, að ef peir slá slöku við að nota pað tækifæri, er peim bj'ðst hjernú, með að ná í góð lönd, pá sjá peir eptir pví, pegar peir eru búnir að sleppa pví úr hendi sjer. Hjer 1 Langenburg er gott inn flytjandahús, vagnstöðvahús, vöru- hús, 1 hótel og 2 búðir. Ilandiðna menn eru hjer: 1 skósmiður og járn- smiður; læknir er hjer, nýkominn frá Nova Scotia; hefur hann tekið land 1 mílu hjer frá bænum, og ætlar að byggja hjer. H. J. MINNEOTA MINN. 9. maí 1887. í dag er 90 stiga hiti í forsælu. Síðustu daga aprllmán. voru frem- ur kalt og vindasamt, opt frost á nóttum (að morgni hins 28. var 1 puml. pykkur ís á lygnu vatni), en pað sein af er pessum mánuði hef- ur verið mjög heitt, vindasamt og purrt.—Yfir höfuð hefur petta vor, pað sem af er, verið helzt til purrt fyrir jarðargróða, svo að par sem jörð er sendin, eru akrar varla litk- aðir. Undanfarna daga hefur sjera Friðrik Bergmann verið hjer um slóðir, að telja trú fyrir pessarar ný lendubúum. Hann hefur messað hjer á 4 stöðum endurgjaldslaust, og um leið haldið fyrirlestra; inn- gangseyrir til peirra var 25 cents. Tilgangur hans með fyrirlestrunum var sá, að afla hinum tilvonandi presti pessarar nýlendu fjárstyrks. Er petta I annað sinn, er sjera F. Bergmann hefur komið hingað, og eptir pvl að dæma, hvernig hann hefur hjer komið fram, er hann lip- urmenni, prestur góður og mjög frjálslyndur I anda; sje Nlels I>or- láksson llkur honum, er efalaust að hann verður hjer vel-liðinn. Nú um stundir ganga hjer ýmsir heilsuspillandi kvillar, svo sem: skarlatsveiki, augnaveiki, nýrna veiki, vöðvaveiki, magaveiki o. fl., svo læknar hafa ærinn starfa. I>essi heilsulasleiki segja peir að orsakist af hinni óstöðugu tfð, sem nú er. Pingi Lyon-lijeraðs var slitfg 6. p. m.; hafði pað ótölulegan grúa af málum, en engin peirra snerta nokkurn íslending hjer, pvl eins og kunnugt er, eru hjer flest austfirð- ingar, og um pá er gamalt mæli: að peir sjeu friðsamir búmenn, frá- sneiddir öllu málaprasi. í morgun kom jeg frá Marsh- all, en gleymdi par blaðinu The News-Mcsgenger, sem hafði að inni- haldi niðurjöfnun hinnar nýju járn- brautar-tilgjafar, svo par af leið- andi get jeg ekki 1 petta sinn sagt neitt um pá niðurjöfnun. Marshall- búar vonast fastlega eptir að braut- in verði lögð gegnum bæinn Marsh- all. Og eitt sinn kom sú fregn, að svo væri mikill ákafi með að koma henni til höfuðstaðar Lyon-hjeraðs, að vinna ætti jafnt nótt sem dag, og má svo að orði kveða, að bærinn Marshall sje allur að umsteypast nú I leirrauðar steinbyggingar. f samtiningur. Afrikn Stanley og Emin Bey. Þessl frægi Afríkufari kom til Ameríku í haust er leið, seint í Nóv- embermán. og ætlatSi að dvelja vetrar- langt og flytja fyrirlestra um Afriku I öllum helztu borgunum. ÞatS var í fyrsta skipti sem hann hafði stígið fæti á ameríkanska grund, frá þvi liann fór hjeðan 1874, sendur af New Tork Herald og Daily Telegraph í London á Englandi, til að ieyta að DavitS Livingstone, er þá var álitinn gersamlega týndur í svertingja landinu. En ekki hafði hann dvalið meira en hálfsmánaðar tíma, eða svo, og aðeins flutt 2—3 fyrirlestra, þegar hanji fjekk boð frá Leopold Belgíu konungi, að koma undireins til NortSurálfu, þvi hann þyrfti að fara til Afríku aptur og frelsa líf Emins Bey (Pasha) fylkis- stjóra ! einu af miðjarðar fylkjunum í MitS-Afrjku. Emin var í hættu vegna þess að til uppreistar horfði í miðfylkj- unum umhverfis hann, I ríki M’Wanga, I Ugunda, er ljet drepa kristniboðana flesta og biskup Huntington í fyrra sumar; komst hann því hvorki suSur um landið, til Zanzibar, nje vestur um það til Congo ríkisins, heldur sat í kvíum uppi í miðju landinu umkringdur af villimönnum. Stanley brást við undir eins, hætti við fyrirlestrana, en hjelt af stað til Norðurálfu. Og í lok jantíarmánaðar lagði hann af stað til hins “ dimina meginlandsins ” við 9. mann. Hafði áður en hann fór af stað verið btíinn að senda hratSfrjett til Zanzibar og lagt svo fyrir, að þegar hann kæmi þangað, þá skyldu þar rera til staðins 1,000 menn, með úlfalda og allan tít- btínað er til ferðarinnar norður um landitS þyrfti. „Útbúnaðurinn er einfald- ur ” segir Stanley. u Hver maður verð- ur að bera 60 punda bagga og jeg leyfi þessum fáu Norðurálfumönnum að hafa meðferðis 180 pund af flutningi. Fæði fáum við í þorpunum með fram veginum, og svo skjótum við okkur til matar; hitS eina sem við flytjum með okkur er te, kaffi, sykur, tóbak, og fl., er ekki fæst í Afríku’. Um ferðareglur sínar segir Stanley: “Á morgnanna kl. 4,30 gellur lúðurinnog þá rísa allir upp. K1 5 rennur dagur. 15 mínútum seinna sjest móta fyrir hæðunum umhverfls og kl. hálf sex er orðið hálfbjart,. Kl. 6 er sól runnin, og þá erum við ferðbtínir, Njósnar- menn fara nokkurn spöl á undan okkur, er dreyfa sjer umhverfis fylkinguna til beggja handa og framundan. Jeg geng af stað, og öll lestin fylgir á eptir. Kl. 9,30 er orðið heitt, og rtímum klukku- tíma síðar, er hitinn btíinn að þreyta menn svo, að lestin sem um morgunin var aðeins }4 mílu lðng, er nú öll sund- ur slitin og 1J£ míla á lengd. Þá er mál að hvíla sig um stund. Kl. 6 á kvöldin setjumst rið að og sláum tjöld- um, því þá er sólsett, og höfum þá farið, ef vegurinn er I meðallagi greiður, 13 mílur enskar um daginn. Þannig þurfúm við að ganga 1,000 mílur undir hinni brennandl miðjarðar sól, og þá komum við fyrst að hinum hættulega stað, miðjarðar fylkjunum, þar sem allir eru óvinir og í það minnsta 200, 000 vopnbœrir vaskir menn, til að banna okkur veginn- Og þá er ntí lið mitt lítið, því á 1,000 mílna ferðinni hafa margir uppgefist, sýkst, dáið og sumir ef til vill gerzt liðhlaupar og horfið aptur til Zanzibar. Auk þessa getur komið fyrir, að ótti grípi alla mína menn, þegar á Iandamæri miö- jarðarfylkjanna kemur, og þeir yflr- gefi mig allir í senn. Yið þessu má öllu btíazt.—Vopn hef jeg ekki önnur á göngunni en staf minn og skammbyssu á belti, en á þessum ferðum er aug&ð bezta vopniö; svo hefur mjer reynst.” Þessi Emin Bey, sem nýlega hefur verið gefin nafnbótin, pasha, er þýzkur að ætt; er fæddur í Silesiu fylkinu í Þýzkalandi, og heitir rjettu nafni Emin Schnitcler. Hann stundaði læknisfræði bæði í Berlín, Yín, og París og gerðlst herlæknir Egypta undireins og hann útskrifaðist. Árið 1876 var hann send- ur frá Cairo til Kína Gordons, sem i>á var fylkisstjóri í miðjarðarfylkjunum. Var hann þá sendiherra Gordons um 2 ára tíma, og kynntist þá hinum villtu höfðingjum í fylkjunum, bæði i Ugunda, og annarsstaðar. Vann hann Gordon ómetanlega mikið gagn á þessum tíma, og í launaskyni gerði Gordon hann að fylkisstjóra þar árið 1878, og þrí em- bætti fylgdi titillinn Bey. Og stuttu eptir sagði Gordon af sjer landshöfS- ingja embættinu yfir Stídan. Ekki hafði Gordon fyrr sagt af sjer en þrælaverzlunarmenn risu upp hver- vetna, sem Gordon hafði lialdið í skefj- um með ofbeldi einungis. Óeirðir hjeldust meira en ár, áður en Emin Bey gat komið nokkurri kyrð á aptur, og hefði honum trauðlega tekist það, ef hann hefði ekki notið hjálpar ítalsks manns, Gessi aö nafni, er var fylkis- stjóri I grend við hann. Árið 1880 voru allar óeirðir bældar niður, og hafði hann þá endurreist um 40 virki í fylkj- um sínum, og komits á fót póstgöng- um í hverri viku, á milli þeirra allra. Frá þeim tíma hefur allt gengið vel í ríki hans til þess í fyrra sumar að M’Wanga reis upp með ófriði. Og á þessum 6 árum hefur hann stjórnað fylkjunum svo vel, að í stað þess, sem þau fyrrum þurftu að fá að meðaltali 38,000 pund sterling á ári, til viðhalds stjórn og lögum, þá er nú .svo komið, að þau ekki einungis þurfa engan styrk, heldur hefur afgangurinn S rikissjóði verið um 8,000 pund Sterling á ári ntí um síðustu 2-3 ár. Auk vinnu sinnar sem ríkisstjóri hefur hann farið margar ferðir vestur um óbyggðirnar og mælt landið og kannað. Og I fyrra sumar fór hann þangað siðast, komstjmeðjillan leik aust- ur í fylki sin aptur, og situr siðan tepptur norðantil í þeim, á vesturbakka Nilár hinnar vestri. Hann hefur gert ítrekaðar tilraunir með að komast úr kvíunum, einkum vestur um landið, í áttina til Congo-lýðveldisins, en allar hans tilraunir hafa orðitS til einskis. Og tír þessari kvi á Stanley að ná honum; hann á að riöja sjer veg gegn- um her, sem innibindur um etSa yfir 200,000 vel viga villumenn, og til þess hefur hann einungis 1 mann á móti 200. Emin Bey treystir sjer til að komast burtu einsamall, eins og þýzk- ur læknir, Dr. Junker, gerði i vetur, en þegar hann kemur ekki sinum trúu þjónum undan með sjer, sem hafa ein- lægt fylgt honum, unnið kauplítið eða alveg' kauplaust, og liðiðjsult og hrakn- ing, þá neitar hann að forða sjálfum sjer; segir atS eitt skuli yfir alla ganga. Orsökin til þessarar uppreistar 1 riki M’Wanga er stí, að hann trúir því staðfastlega, að Norðurálfu. stór- veldin sje einhuga i að svipta sig ríkinu. Hefur þessvegna skipað öllum sinum þegnum að sjá svo til að enginn hvítur maður stígi fæti inn yfir landamærin. La Scala í Milan á ítaliu, er hið stærsta söngleikalitís i heimi, að undan- teknu söngleikahtísinu San Carlo í Naples. Það var byggt árið 1778; í því eru sæti fyrir 3,600 áhorfendur. Hinir merkustu söngleikar, ortir á þess- ari öld, hafa flestir verið leiknir þar í fyrsta skipti. Hinn siðasti nýr leik- ur, sem þar var leikinn, var Otello eptir hið fræga ítalska söngleikaskáld Verdi. Þetta rit var leikið fyrst hinn 5. febr. í vetur, og var þá hið ódýrasta sæti í htísinu selt á 100 franka (um [20 dollars). Otello er útdráttur úr OtheUo eftir Sliakespeare, snúinn í söngleik, og fer fram á 15 öld í stað þess sem Othello fer fram á 16 öldinni. Mjög er leik- urinn breyttur frá þeim upprunalega; fyrsta þættinum t. d. er alveg slept. MargvUlegur póstflutningur. Það get- ur enginn gert sjer hugmynd um hvað fólki dettur i hug að senda með pósti nema hann hafi verið vHS upp- boð á gózi, sem flutt er metS pósti, villist af rjettri leið, kemst á dauðra- brjefahtísitS, og er um síðir selt til að losast við þatS. Það viröist nokkuS spaugilegt að sjá þar saumamaskínur, og manni kemur eins og ósjálfrátt í hug, að það mundi eins vel mega senda sögunarmylnu, gufuvagn eða uxapar í pósttöskunni, eins og sauma- vjelar. Það er þó ekki svo sjaldan at! saumavjelar koma á dauörabrjefahúsin rjett eins og sendibrjef eða póstspil. Meðal „dauðu brjefanna” má ekki ósjaldan sjá parruks, og lausahár fyrir konur, krínólínur. stígvjel og skó, sokka, vetlinga, vasakltíta, alklæðnað fyrir karla, kvennmanns kjóla, nær- fatnað bæði karla og kvenna, kraga og yfir höfuð að tala allskonar fatnað. Þá er þar og tóbak af ýmsum tegund- um, hárnæli kvenna, hárgreitSur, te» skeiðar, tannbustar, skóbustar, te (í bÖgglum með 1—5 pundum í), gamlar matskeiðar, borðhnifar, skegghnifar, falskar tennur, o. fl. o. fi. MetSal þeirra muna, sem aldrei er spurt eptir á dauðrabrjefahtísinu, má telja krínólínur, falskar tennur og parruk. Stúlkur vílja heldur láta pilsin slettast afliaus og slöpp um fótleggina, heldur en spyrja eptir hinni týndu krinólínu, bæði karlar og konur vilja þtísundsinnum heldur nærast á eintómu stípu mauki, en spyrja eptir fölskum tönnum, og karlmenn- irnir sitja heldur með hattinn í kirkj- unni, en ganga epter parrukinu, sem liggur ónotað á dauðrabrjefahtísinu. Þá koma og á dauðrabrjefahtísið ógrynni af gullstázi (optar en hitt gull- þvegið láttín), trúlofunarhringum, og ofurlitlum hárlokkum, og þó undarlegt megi virðast, þá er mjög sjaldan gengifi eptir þessum siðast-töldu fjársjóðum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.