Heimskringla - 07.07.1887, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIB,
í 9 • •
Fra IItlondn.ni.
ENGLAND. Þá er nú búið að
yfirfara hegningalagafrumvarpið tvis-
var, og liinn 7. [>. m. átti að byrja á
umræðum í priðja og síðasta. skipti.
Dað var fyrir tilviljun að frumv.
komst í gegn aðra umræðu. Smitli
forvígismaður neðri málstofunnar
stakk upp á að svipta mótstöðu-
menn pess málfrelsi á mánud. (4.),
ef það yrði ekki komið I gegn pá.
Eptir nokkrar prætur var petta bor-
ið til atkv. og sampykkt með 220
gegn 120 atkv. pá reiddust Parnell-
sinnar og gengu allir úr pingsalnuin,
en er peir komu aptur var allt um
garð gengið.
Það eiga sjer stað alliniklar
prætur á pingi annað slagið um J>að
hvort stjórn Englands eigi eða eigi
ekki að ganga að kostum Kyrrahafs-
br.fjel. t Canada áhrærandi póstfluth-
ing til austurlanda. Það hafa ný-
lega verið sampykktir 10 ára saiuu-
ingar viðPenitmilar Orient«\-t\e,-
lagið um póstflutninginn, sein ein-
lægt hefur haft hann sfðan Suez-
skurðurinn var grafinn. l>ess vegna
á stjórnin ertítt með að gera nokk-
uð til niuna fyrir Kyrrah.fjel. jafn-
vel pó saniningarnir við Pen. & ()r.-
fjel. fyrirbjóði engan vegin að hafa
not af eða styrkja önnur fjelög.
Það má svo heita að ver/.lunarmanna-
skarinn á Englandi sje með Kyrra-
h.fjel. og biðja stjórnina látlaust að
verða við bænum pess. Sýna henni
fiam á, að ef hún dragi hjálpina um
10 ár verði eitthvert stórveldið, helzt
Lýzkaland búiS að koma upp línu á
Kyrrahafið í sambandi við brautina,
°g pá sje um seinan að gera nokkuð.
t>ÝZKALANl>. Vilhjálmur keis-
ari er kominn til heilsu aptur og
hefur ákveðið að fara til Gastein
seint í |>essum mánuði, eins og sið-
ur hans er, og hitta par.] ósef Aust-
urríkiskeisara.—Krónprinzinn er yfir
á Englandi undir gæzlu Drs. Mac-
kenzie, sem; nú er búinn að skera
burtu megin hluta meinsins úr kverk-
um hans. Nú hefur hann fengið
kvef mikið og er sárið og kverkarn-
ar mjög bólgnar. E>ó er Mackenzie
ekki neitt hræddur um hann, en má
alveg hætta við um tíma að nema
burt pað sem eptir er af meininu.
Öll blöðin í Berlfn heimta nú
með einum rómi að peningalánsfje-
lög hvar sem eru hætti algerlega að
lána Rússum fje.
FRAKKI.AND. Stjórnin hefur
skipað Boulanger hershöfðingja við
Cermont Ferrand, sem er fjærst
París af öllum herstöðvunum á Frakk-
landi. Þettagerir hún vegna hræðslu
við Boulanger, Hún óttast návist
hans í höfuðstaðnum á hátíðalialdinu
í pessum mánuði og tók pTf petta
fyrir.
BÚLGARÍA. Búlgarar hafa nú boð-
ið Ferdinand Philippe, prinz af Saxe
Coborg og hertoga af Saxony, ríkis-
stjórnina, og hefur hann látið í ljósi
að hann inundi taka pví, ef öll stór-
veldin væru sampykk, og jafnvel pó
Rússar væru ekki sampykkir. Prinz-
irm er hersliöfðingi í her Austurríkis-
manna. Hann lagði af stað frá Vfn-
arborg ti 1 I.ondon á laugardaginn
2. p. m., til j,ess leita. eptir
sampykki Victoriu drottningar og
Salisbury-stjórnarinnar.
GRIKKLAND. I>aðan kemur
sú fregn, að gröf Ovidiusar sje fundin.
Hafði fundist f Anadolkisi, sem er
skammt frá Kustendami. Á steinin-
um yfir gröfinni er sýnd koma
Ovidiusar til evjarinnar Tomi, er
Ágústus keisari rak hann I útlegð
til árið 8 e. k. fyrir of náinn kunn-
ingskap við Júlíönu dóttur sína.
Á steininuin er og sýnt hve vel
Appollus veitti skáklinu í útlegðinni
móttöku. 'I'omi eða Ovidiusar-eyja
b'ggur fáar mílur frá Kustendami.
KÍNA. Hinn 12 vetra gaminli
keisari Kínverja á að gipta sig í
pessum mánuði. Stjórnarráð hans
er búið að velja konuefnið, nndir-
búa allt undir veizluna, sem á að
kosta 3 miljónir dollars f minnsta
lagi, og kunngera stórvelduin Norð-
urálfu J>essa ráðsályktan.
t t
Fra Ameriku.
Bandaríkin.
Pað er alltíðrætt nú sem stend-
ur um pörf á að halda aukaping í
haust. Er stungið upp á, að ping-
ið sje kallað saman í septeinber eða
uin byrjun október, til J>ess að ræða
fjármál stjórnarinnar og komast að
einhverri niðurstöðu í pví, hvernig
minnka megi útgjðldin, sem
hvfla á almenningi. Svo er sein
sje ástatt að tekjur stjórnarinnar
eru svo mikið meiri en öll upp-
hugsanleg útgjöld, gjafir til almennra
nytsamra fyrirtækja o. s. frv, að hún
veit ekki hvað á að gera við fjeð,
svo J>að liggur arðlaust f peninga-
skápnum, sein siú er ekki einungis
orðinn fullur með gull og silfur,
heldur eru einr.ig inargar milj. doll.
f pokum, liggjandi úti fyrir skápn-
um á húsgólfinu, og J>arf vopnaða
menn bæði iíag og nótt til að
standa á verði yfir peim. Allar
skuldir stjórnarinnar, sem hún fær
að borga, eru fyrir nokkru síðan
goldnar, svo ekkert er útborgað
lengur, en einlagt bætist við. Og
pingmenn eru farnir að sjá, að ef
ekki verður gert eitthvað til að
dreifa peningunum, p4 hljóti pessi
ægilegi samsöfnuður að valda stór-
kostlegu banka og verzlunar hruni
f janúar og febrúar f vetur er keiii-
ur, nema búið verði að steinma inu
borganir fyrir J>ann tfma, með pvf
að lækka útgjöld almennings, og
er helzt hugsað um að afnema toll
á tóbaki og sykri, er mundi rýra
tekjur stjórnariimar er svari 80 inilj.
doll. á ári. í áætlunarskránni yfir
tekjur og útgjöld á fjárhagsárinu, er
endaði 30. f. m. var gert ráð fyrir:
tekjum 356 milj., útgjöldiim 314
milj. doll. Nú við lok fjárhagsárs-
ins sást, að tekjurnar mundu verða
370 milj. og útgjöldin að eins 266
milj.; afgar.gurinn f fjárhirzlunni
eptiv pví 104 milj., f stað 42, sem
gert er ráð fyrir í áætluniiuii. Og
pessi upphæð hlýtur að bggja á-
vaxtalaus og engum til gagns í
ríkisfjárhirzlunni, pvf ekki er svo
sem áð til pess purfi að grfpa til
að borga áfallandi útgjöld næsta
fjárh.árs. Tekjurnar halda áfram
að koina f jafniniklum straum, pó
petta fjárhagsár sje útrunnið. Nú
Sem stendur er pá stjórnin gjör-
samlega ráðalaus með auðæfin.
Nefnd sú, er stjórnin skipaði í
fyrra sumar til að ferðast nieðal
Indfána í norðvesturrfkjunum, til
pess annaðtveggja að fá uppgjöf á
landi peirra, eða fá pað minnkað,
er nú komin til Washington eptir
aS hafa verið á ferðinni síðaní ágúst
í fyrra. Hefur henni orðið pað á-
gengt, að uppgjöf hefur fengist á
25 milj. ekra, er nú verða opnaðar
nýbyggjum til nota. Á pessum
tíma ferðaðist nefndin 70 J>ús. mflur
með járnbrautum, 500ji hestavögn-
um, 400 I birkibátuin (Indfánabát-
um) og 1500 inílur á hestasleðum;
alls 72,400 mflur. Samningum gátu
peir komið á við 27 flokka Indfána,
og fengu hjá J>eim J>essar 25 milj.
ekra.
Stjórnin er um pað bilað senda
herforingja til Frakklands, til pess
að xtiídera aðferð Boulangers við
herstjórn, Iiersveitainyndun o. s. frv.
Detta hefur átt sjer stað á hverju
ári, að hershöfðingjum Bandaríkja
hefur verið boðið að sjá heræfingar
útbúnað o. s. frv. í hinurn ýmsu
stórveldum Norðurálfu. En her-
stjórnin í Washington hefur vana-
lega látið einhvern yfirmann sinn,
sem J>á hefur verið staddur austan
hafs, hljóta heiðurinn, en nú ætlar
hún að senda niann gagngert, með
fram vegna pess, að ráðgert er að
stofna nokkrar nýjar hersveitir í
sumar á Frakklandi.
Bandarfkjastjórn er nú sjálf
komin að raun um, að flutningslög-
in, sem hún ljet staðfesta f vetur er
leið, eru ekki eins góð og ætlað
var. Að pessari niðurstöðu komst
hún lijerna um daginn, J>egar hún
ætlaði að semja við aðra hvora
Kyrrahafsbrautina {Union eða Xor-
thern) um flutning á stjörnufræð-
ingum með mikið af sjónjifpum og
öðrum stjörnuturna útbúningi vest-
ur að Kyrrahafi. Stjörnufræðing-
arnir áttu að flytja verkfærin til
Jajian og koina aptur að pvf búnu.
Þegar stjórnin fór að semja við
fjelögin, sá hún að gjaklið var ó-
bærilega hátt, pó ekki neina sam-
kvæint lögunum, svo hún afrjeði að
eiga ekkert við pau, heldur fór og
samdi við Canada Kyrrahafsbr.fjel.
um flutning á mönnunum til og frá
Japan, og verkfærunum austur pang-
að.—I>að er sagt að petta atvik
muni stytta aldur laganna eins og
J>au eru nú ur garði gerð.
Cleveland forseti hefur að sögn
hætt við aS fara til St. Louis f sept-
ember mánuði. Kveðst hafa heyrt
að hitinn sje fjarska mikill par um
J>að leyti. Ætlar pess vegna hvergi
að fara fyrr en í Octóber ; ráðgerir
J>á að fara frá St. Louis norður til
St. Paul og Minneapolis, og paðan
suðaustur aptur og dvelja nokkra
daga í Chicago. Heimsækir J>á um
leið Yilas póstmálastjóra, sem á
heima í Visconsin, oghefuropt beðið
forsetann að heimsækja sig.
í Utah Territory er kviknaður
almeniiur áhugi fyrir J>vf, að fá
hjeraðið tekið inn í sambandið sem
ríki, með ölluin tilheyrandi rjettind-
um. 1 Salt Laki City var haldinn
fundur til að ræða um J>etta mál
hinn 30. f. m. og mættu J>ar full-
trúar úr öllum pörtum hjeraðsins.
Neistaflugfrá gufuvagni kveikti
f porjn, Marshfield, í Visconsin f
síðastl. viku, og brenndi J>að gersain-
lega. Þar' stemlur eptir aðeins ein
veszlunarbúð ólirunnin og 3—4 íbúð-
arhús hálfbrunnin. íbúatala f porp-
inu var yfir 2,000, og allir húsviltir.
Loksins er fenginn tylftardóm-
urinn í Sharps-mútu-málinu í New
York, og er nú fyrir nokkrum dög-
um tekið til fyrir alvöru við málið.
Einn af meðbræðrum Sharjis f bæjar-
ráðinu 1884 er nú orðinn æðsta
vitnið gegn honum, enda brá Sharp
illa við pegar nafn hans var kallað.
Járnbrautarnefnd Bandarfkja-
stjórnar situr í Omaha Neb., pessa
dagana, en fræðist lítið um járn-
brauta8tjórn enn sem komið er; fleiri
hluti peirra, er átl u von á að verða
kallaðir sem vitni flúðu úr bænum
samdægurs og nefndin kom, og gera
ráð fyrir að vera að heiman meðan
hún dvelur í Omaha.
l>að er f ráðagerð að byggja
dómkirkju ensku kirkjunnar í New
York, sem kosti ?10 milj. I>að er
einn af biskujium pessarar kirkju í
New York, sem hefur gert pessa
fyrirætlun heyrum kunna, svo pað
er talið eflaust að hann sjái ráð til
að koma pessu tröllslega smíði uj>j>
annars hefði hann ekki opinberað
fyrirætlunina.
í porpi einu, Morehead I Ken-
tucky átti sjer stað skarjiasta or-
usta í síðastl. viku milli eitthvað
160 bænda og nokkurafanta, er hafa
lialdið sjer uppi á morðum og rán-
um um sfíastl. 3 ár. Bændur, und-
ir forustu friðdómara, gerðu atför-
ina að næturlagi og náðu flestum
föntunum, drápu 4 eða 5 peirra og
handtóku hina.
A. D. l’arant, bankapjófurinn
frá Montreal var tekin fastur f Buf-
falo, N. Y. í vikunni sem leið.
Upjihæðin, sem hann stalzt burtu
með, var í pað heila 447,000. Sam-
kvæmt samningunum um framsölu
glæj>amanna er brot hans ekki svo,
að hann verði framseldur, eií verð-
ur ákærður fyrir að flytja stolið fje
inn í rfkið, og að lifa af stolna fje
einungis, og er J>að fangelsissök, ef
sannað verður.
Á sameinuðum fundi hinna
mörgu vinnuriddaradeilda f Pitts-
burg, Pa., og par f nágrenninu, er
haldin var fyrir rúmri viku, var í
einu hljóði sampykkt að heimta
kauphækkun, er nemur 10 af hundr-
aði á dag. Verkstæðaeigöndum
var kunngert hver málslok urðu,
og hafa peir enn engu svarað. En
talið er víst að stór og langvar-
andi vinnustöðvun sje í vændum,
af pvf ekki fjekkst svar undireins.
Hæsti rjettur Bandarfkja hefur
nýlega staðfest dóin pann, sem fyrir
ári síðan var kveðin upp yfir Max-
well, morðingjanum f St. Louis,
Missouri, sem f apríhnán. árið 1885
myrti Preller fjelaga sinn, hlutaði
liann sundur og tróð honum niður f
fatakistu. Aftökudagurinn er ákveð-
in 12. ágúst næstkomandi.
C a n a (1 a .
Á sfðasta sambandspingi var
landnámslögunum, að pví leyti er
Manitobaog Norðvesturlandið áhrær
ir, breytt til stórmikils batnaðar.—
Stjórnarskijmn f Norðvesturlandinu
verður breytt á næsta pingi. Það
var eptir allmiklar prætur á pessu
pingi sampykkt að láta Norðvestur-
hjeraðaráðið halda áfram eitt ár frá
pvf í haust f sejitember, pegar kjör
ár pess er að rjettu lagi útrunnið.
Detta var gert vegna pess, að fjöldi
manna, sem nú eru fluttir inn í
Norðvesturlandið, hefðu ekki haft
kosningarjett, ef kosningar hefðu
farið fram í haust, en sem hafa
hann annað haust.
Á pessu Þingi var rætt um að
gefa öllum karlmönnum atkvæðis-
rjett við pingkosningar, að láta ald-
ur og pegnrjettindi ráða atkvæðis-
rjettinum, en ekki eignir eða tekj-
ur. En ekki varð petta mál út-
kljáð á einn nje annan veg. I>ó
pykir ekki ólíklegt að J>að hafi
framgang, og að við næstu sam-
bandspingskosningar hafi hver mað-
ur atkvæði, sem er 21 árs gamall,
án tillits til pess, hvorthann á nokk-
uð eða ekkert, hvort hann vinnur
nokkuð eða ekkert, einungis heimt-
að að hann sje borgari.
Meðan pingið stóð vfir ljetust
3 pingmenn, einn kom aldrei á
ping; varð hann brjálaður stuttu
fyrir sarokomu pess, og er á spft-
ala enn, og einn enn, Edward
Blake, gat lítið gert sökum heilsu-
lasleika og mátti um sfðir hætta
gersamlega.
Stjórnin pverneitaði að gefa
hverjum J>ingmanni 4500 aukalaun
og eins pví, að bæta við laun ping-
skrifaranna, sem höfðu beðið uni
viðbót svo sem 4100 á mann, a.f
>ví nú væri júbilár Victoriu drotn
ingar.
l>að hefur verið klagað fyrir
stjórninni, að Canadamenn, sem
búa við landainerkjalínuna í suður-
Ontario, fái ekki vinnu Bandarfkja
inegin við hana vegnapess, að peir
eigi heima í Canada. Er heimtað
í klögunarskjalinu að Canadastjórn
fari eins með Bandaríkjamenn, sem
eiga heima í Ontario, en sem vinna
árið um kringá verkstæðum i Wind
sor. Stjórnin hefur sent njósnar-
menn til pess aö komast fyrir pað
sanna.
Mercier, æðsti ráðherra í Que-
bec, fór á fund Masons, fyrrum
fylkisstjóra, fyrir fáum dögum. og
bað hann að hætta við að segja af
sjer einbættinu. Með Mercier voru
fjórir meðráðendur hans, er allir
lögðu orð í belg. Svar Masons hef-
ur ekki verið ojúnberað.
Quebec-fylkisstjórnin er um
pað bil að taka til láns að nýju 3J
milj. dollars.
Enn pá stendur yfir málið gegn
J. C. Ayer & Co frá Lowell, Mas-
sachusetts fyrir að hafa svikist und-
an að greiSa toll á lyfjum, er (öll
mein eigaað bæta), til Canadastjórn
ar svo nemur 4600,000. E>að var
byrjað á pessu máli S fyrra og hef-
ur staðið yfir öðruhvoru síðan.
Rannsóknir í málinu framvegis fara
fram í Ottawa; rjettarhalctið var
fært frá Montreal í vikunni sem
leið. Margir af tollpjónum stjórn-
arinnar í Montreal eru fundnir sek-
ir í að hafa verið 5 vitorði með nfm
fleiri ár.
Margir af pingmönnum úr Man.
og Norðvesturlandinu fóru á- fund
Sir Johns áður J>eir fóru burt úr
höfuðstaðnum og minntu haim á, að
pörf væri á að gefa mönnum úr
vesturhluta Canáda sæti í stjórnar-
ráðinu. Karl tók velundir páð. en
kvað ómögulegt atS gera neitt í pví
nú um stund.
Póstmálastjórinn ætlar innan
skamms að ferðast til Manitoba og
Norðv.landsins i peim tilgangi að
gera ýmsar breytingar á póstgöng-
um.—Hjcr er líka nóg til, er um-
bóta parf við, pó ekki sje nema
pað, að enginn póstur að vestan
keinur til Winnipeg á fimtudága
og engin fer vestur á ndðvikudög-
um, jafnvel |>ó lestagangurinn vest
ur sje óslitinn 7 claga vikunnar
báðar leiðir.
Hið annað skij>, Part/tia, C. P.
Oriental-linunnar, frá Hong Kong
og Yokohama fermt fólki og flutn-
ingikomtil Vancouver hinn 3. p. m.
t>að er sannfrjett að Indiánar
norðan til í British t olumbia myrtu
alla skipverja á fiskiduggu frá
Bandarikjum, er var á ferð til Al-
aska, <>g fór frá Victoria í maí í
fyrra. Voorhees, einn af ráðherr-
um Bandaríkja, var í Victoria I vik-
unni seiu leið á norðurleið, til pess
að hefja rannsóknir í málinu.—Við-
víkjandi fiskistt’iðvunum fyrir Alaska
sagði hann, að stjórnin gæti ekki
löglega lokað Berhingssundi, að all-
ar óeirðirnar væru einu fiskiveiða-
fjelagi að kenna, og pað vissi Cle-
veland. Hann sagði að tískiveiöa*
málið yfir höfuð yrði eitt af stór-
málunum við næstu forsetakosu-
ingar.
(Framhald ú fjóríusíðn).