Heimskringla - 28.07.1887, Blaðsíða 4
Canada.
(Framh.)
fyrirliðum stjórnanna í hinum 3
fylkjunuin, Prince Kdward-eyju,
Manitoba og British Columbiu verði
boðið, f.ó margar áskoranir í f>4 átt
frá leiðandi monnum í austurfylkj-
unuin hafi komið fram. Pað eru
margir, sem ætla, að áhrif fundar-
ins verði mikið ininiii, ef engir full-
trúar koma frá nær J>ví helming
fylkjanna, álíta líka að f>au ættu
ekki að gjalda ]>ess, |>ó J>au væru
tekin í sambandið nokkrum árum
seinna en ' hin. A þessum fundi
verður rætt um neitunarvaldið, sem
sambandsstjórnin hefur og sjerstak-
lega haft tillit til verkana f>ess f
Manitoba, Norðvesturlandinu og í
British Columbiu; sýnist J>ví undar-
legt, ef fyrirliðar stjórnanna í J>eiin
fylkjum fá ekki að láta til sín heyra
í f>essu máli. Er lielzt gert ráð
fyrir að heimta að f>etta neitunar-
rald sje algerlega liurtnumið úr
grundvallarlögunum.
Uppskera í Ontario er sagt að
verði tæplega í ineðallagi í suinar.
Hveiti og allar komtegundir líta
vel út, að J>ví leyti að pær eru al-
reg óskemmdar, en vegna J>urka
og hita standa stengurnas gisið á
ökrunum. Aldini llta aptur á móti
ágætlega út, en kartöplur og róta-
ávextir mjög illa, og sú uppskera
verður á pörtum eyðilögð, ef ekki
kemur regn J>essa dagana. Hiti
hefur verið ákafiega mikill I suður
og vestur hluta fylkisins um síðastl.
hálfan mánuð, og bændur orðnir
ráðalausir með að vatna kvikfjen-
aði sinum; tjarnir og lækir víða
purrir og brunnar að porna. í
Toronto varð hitinu mestur 104
stig, og meir en viku tíina var liann
frá 88-97 stig; ofan á petta bættist
vatnsskortur svo mikill, að bæjar-
stjórnin er alveg ráðaluus og veit
ekki hvemig hún á að snúa sjer.
Ábyrgðarfjelögin hóta að hækka á-
byrgðina, ef ekki er bætt úr þeim
skorti undireins.
Á ársfundi vinnuriddarafjelag-
anna í Canada, sein haidinn var í
vikunni sem leið I Ixindon í Ontario
var sampykkt að biðja aðal-vinnu-
riddarastjórnina um algerða sjálfs-
stjórn fjelagsins í Canada. Var
sýnt fram á, að J>að væri orðið svo
mannmargt og öflugt og hefði full-
komið lagaleyfi til að vinna allt sem
pyrfti, að pað væri að eins auka-
kostnaður að senda heila hópa af
fulltrúum út úr ríkiuu á ársfundi
aðalfjelagsins. Yfirstjórn fjelagsins
hefur pegar svarað pessari áskorun
og lætur í Ijósi, að pað muni gefið
eptir og lofar að málið skuli lagt
fyrir ársfundinn, sem á yfirstand-
andi sumri verður lialdin í Minnea-
polis.
St. I.awrence-sykur gerðar verk-
stæðið í Montreal brann til kaldra
kola fyrra föstudagsmorgun. Einn
maður hljóp út um glugga ofarlega
á byggingunni og beið bana. I>að
er ætlað að eitthvað af verkafílkinu
hafi brunnið. Eignatjón er metið
<S600,000 en var í ábyrgð fyrir
#420,000. Það eru mörg liundruð
manna er missa atvinnu við pennan
bruna.
Hugh Ryan, sá sem tók að sjer
bygging Rauðárdalsbrautarinnar hef-
ur lokið samningum við Kyrrahafs-
fjelagið um flutning á öllu, sem
hann parf brautina áhrærandi að
austan til Morris I Manitoba. Hann
hefur og lokið kaupum á járnum
fyrir alla brautina, gufuvögnum, fólks
og flutningsvögnum. Flutnings-
gjald á pessu nemur #50- 60,000.
Kyrrahafsfjelagsstjórunum hef-
ur verið kunngert, að pó Breta
stjórn neitaði að pyggja boð peirra
um póstflutning, pá muni hún nú
vera búin að fastráða, að styrkja
fjelagið á annan hátt, til pess að
koma upp gufuskipalínu á Kyrra-
hafið, og að pað muni bráðlega op-
inberað hvað mikill styrkurinn er,
eða í h'-erju hann er innifalinn. Að
styrkurinn fæst að einhverju leyti
má pakka hinum ensku verzlunar-
mönnum, um allt England, sein
ekki ljetu af aö biðja fyrr en peir
urðu bænheyrðir.
British Columbiu-búar virðast
ekki gefa sig mikið við kartöflurækt.
Núna um daginn mátti gufuskipið
Parthia bíða sólarhring eptir að
pað var ferðbúið til Yokohama,
til pess að fá eitt ton (33 bush.) af
kartöflum frá San Francisoo, til
veganestis yfir hafið. Það var ekki
eitt bush. að fá í B. C.
3Xanitol>a.
Um járnbrautarmál fylkirstjórn
arinnar er ekkert nýtt að frjetta.
Grunnbyggingin heldur áfram; við
lok pessarar viku mun verða búið
byggja 15 20 mllur, auðvitað I slitr-
um, partur og partur hjer og par á
allri leiðinni frá bænum suður að
línu. f>ví er fleygt fyrir, að pá
og pegar muni Kyrrahafsfjelagið
heimta löglega skipun um að verka-
mönnum sje bannað að halda áfram
o. s. frv.; gekk svo langt, að á
laugardaginn var, var altalað að pað
væri einmitt pá verið að pví, en svo
leið dagarinn að ekki bar á pví,
enda neitar inálafærslumaður fjelags
ins hjer að pað sje I ráðagerð.
Nokkrir vilja ætla að Norquay hafi
gert órjett í að hætta fylkinu I 1
milj. doll. skuld fyrir að byggja
pessa braut, að liann hafi ekki átt með
pað, fyrr en alpýða hefði verið búin
að greiða atkv. nieð pví og mót.
Aptur erti aðrir, sem ætla að hatin
hafi haft vald til pess, einkuni peg-
ar lítið er til pess, að ekki einn
einasti af öllum pingmönnunuin var
á móti pví, heldursampykktu I einu
hljóði aðpetta fje skyldi tekið til láns
Meiningamunurinn sem fram kom á
pingi um petta inál var um upp-
hæð fjárins, en ekki um pörfina á
að fá pað. En fytir fyrir pettaum-
tal er nú mælt að Norquay sje að
hugsa um að segja af sjer embætt-
inu >>g stofna til nýrra kosninga,
svo alpýðu getíst tækifæri til að
sýna hvað hún álítur rjett.
Enn hefur stjórnin ekki reynt
til að selja skuldabrjefin; hefur
henni boðist dollar fyrir dollar, en
vill ekki pyggja pað boð, t>n hugs-
ar sjer að fá töluvert meira, pegar
fram líða stundir. Eigi að síður
hefur hún gert einhverjar pær ráð-
stafanir, að ekki stendur á pening-
unum, pegar kemur til að borga
forstöðumönnum brautargerðarinn-
innar. En hvar eða hvernig hún
hefur fengið fieninga pá veit eng-
inn nema hún sjálf. En pað eru
ekki svo fáir, sem ætla, að Grand
Trunk-fjelagið renni grun I hvaðan
bráðabyrgðar-peiiingarnir komi.
Winnipeg og vestur hrautin.
Fjelag til að byggja járnbraut með
pessu nafni var lögbundið á fylkis-
pinginu í vor, og par er stefna
brautarinnar er austur og vestur,
pá verður pað leyfi ekki ónýtt.
Hugmyndin með pá braut er eng-
in önnur en sú, að samtengja Rauð
árdalsbrautina og Manitoba Norð-
vesturbrautina, en til pess parf að
byggja braut frá Winnipeg til.Port-
age La Prairie.—Hinn fyrsti árs-
fundur pessa fjelags var haldin 19.
p. m. og kosnir forstöðumenn Dun-
can McArthur, R. J. Whitla, Ches-
ter Glass, G. F. Carruthers, Wm.
McGregor og W. N. Anderson. I>ar
var ákveðið að beita öllum brögð-
um til að fá braut pessa byggða til
Portage La Prairie I haust, og pann
ig mynda óslitna braut vestur um
fylkið, til að keppa við Kyrrah.fje-
lagið. Fjelag petta hefur nú peg-
ar gert nokkrar tilraunir til að fá
péninga svo sem parf, en segir pað
gangi tregt, par pað hefur engan
landstyrk frá stjórninni og getur
pvi ekkert boðið móti peningunum
nema tilvonandi flutning eptir braut
inni og brautina sjálfa sem pant.
—Ef pessi braut fæst ekki í haust,
og ef ekkert verður fyrir alvöru
byrjað á Hudsonflóabrautinni er ráð
ger* að gera við hana á pessum
40 mílum, færa hana inn í bæinn,
lengja hana 10-12 mílur frá norð-
urendanum, byggja svo 20 inílna
langa braut frá Portage La Prairie
norðaustur á endann, og með pví
móti mynda brauta samband. Ar.n-
ars vona allirað Winnipeg & West-
ern fjelagið geti byggt braut sína
í haust.
Winiiiix'íí.
fittfnaðarfundur í hinum íslenzka
söfnu Si hjer í bænum var haldin á sunnu
dagskvöldið var. Af pví einar 2 atrenn-
ur að fá menn á fund önnur kvöld höfðu
orðið til einskis, var ekkiannað fyrir en
taka til peas sunnudagskveld, pví fá get-
ur þó enginn barið við annríki, enda var
líka fundurinn fjölmennur. Ilið helzta
mál fundarins var kirkjubyggingarmálið.
Nefnd stí, er sett hafði verið til að gera
áætlan um stærð kirkjunnar og kostnað
við að koma henni upp, lag'Ki álit sitt og
áætlun fyrir fundinn. í þessari nefnd
voru: Sigtryggur Jónasson, Sigurður .1.
Jóliannesson og Bæring Hallgrímsson.
Áætlunin er: að kirkjan sje 66 feta löng,
46 feta breið og vegghæð hennar 22 fet.
Vegghæðin er gerð svo mikil, til þess
gallery geti verið í kirkjunni, hvert sem
menn vilja lieldur setja pað í undireins
og htín er smíðuð eða sílSar meir. í htísi
á þessari stærð eiga að vera sæti fyrir 550
manns niðri og 250 í gallery, alls 800
manns. Kirkjan kostar, ef ekki verður
sett gattery í hana, #2,746, og í þessari á-
ætlun er gert ráð fyrir stoóunum hring-
inn í kring, nefSan frá grunni og upp í
þverbitana í rjáfrinu, er eiga að lialdá
uppi galleryinu. En verci gallery sett í
liana undireinskostar htín rjett um #3000
alls, eða einungis #250 ineir en htín kost
ar gallery-laus. Sigtr. Jónasson og tieiri
mæltu fast fram með að gengið væri að
að koma henni upp ntí þegar, og engin
rödd kom fram, er mót mælti skoðunum
þeirra, er fylgdu pví máli fastast.
Sigtr. Jónasson gat þess, að hann
hefðisafnað í loforfíum hjerlendra inanna
um #550, og sjálfur liefur hann gefið járn
brautarvagnlilass af timbri, um #150 virði
hefur því alls um #700. Þess var og
getið. að #1500 lán fengist gegn veSi í
kirkjunni me5 8 af hundraði í árlega
vöxtu, og að petta lán gætu menn fengið
ef þeirvildu til 8-10 ára.—Að lyktum var
kosin 3 manna nefnd. til aðrannsaka ít-
arlega, hvað til er af peningum og lof-
orðum tii kirkjubyggingarinnar og jafn-
framt til að lelta eptlr loforBum til hins
sama meðal ísl. hjer í bænum. í þessari
nefnd ern þeir Stefán (iunnarson, Vilhelm
Pálsson og Jakob Jóhannsson. Á nefnd
in að hafa lokið starfi sínu fyrir 10. ágúst
næstk., svo álit hennar verði lagt fyrir
ársfund safnaðirins, er samkvæmt lögun-
um verður haldin þann dag.
Bankarikjastjórn liefur framselt
gripaþjófinn Joseph Fant, sem í vor skaut
á lögregluþjón bæjarins Mr. MeKae, og
var liann færður hingað frá Pembina á
fimtudaginn var. Kannsóknir í málinu
gegn honum byrjuðu í gærdag. Fant
kveðst vera saklaus, ekki liafa stolið
gripunum og ekki skotið á MeRae. Lög-
reglustjórinn er ntí orðinn albata eptir
,sárið; kom hann heim á laugardaginn
var, eptir 6 vikna dvöl í Ontario, og hafði
með sjer konu sina, er hann hafði aflað
sjer eystra og gipst í Ottawa fyrir viku
síðan.
LEÓNÓRA.
Mitt brjóst er þreytt, mín brá erdimm,
Mig beygja örlög köld og grimm.
Og alltaf líða árin hjá,
Að aldrei fæ jeg þig að sjá,
Ó! Leónóra.
Jeg lengi fór um lönd og sjó,
Að leita að þjer og finna ró.
En aldrei þig nje yndi fann,
Af ást til þín mitt hjarta brann.
Ó! Leónóra.
Einn jeg fór um óbyggð lönd,
Um eyðilega sjávarströnd,
Þars aldan lemur bergið blátt
Af brimi þrungin dag og nátt.
Ó! Leónóra.
Einn jeg gekk um dimman dal
Og drungalegan skóga-sal.
Einn jeg fór ura fjöllin há,
En fullur sorgar var jeg pá.
O! Leónóra.
Einn jeg sat á heiði nm haust
Þars hjeri frár um runna skauzt.
Þar feldi jeg tár og flutti söng,
En fossinn hló í kletta þröng.
Ó! Leónóra.
Einn jeg sat í laufgum lund,
Þar ljettfœtt danza sá jeg sprund
Með svanhvít brjóst, um sumarkvöld,
Er sólin gyllti himintjöld.
Ó! Leónóra.
Jeg dapur gekk um dimma nótt
Um dauðra reit, þá allt var hljótt.
Og þar við gröf einn svip jeg sá,
8em sagði lágt er gekk jeg hjá.
Ó! Leónóra”.
Jeg kom þars gildur greifi bjó,
Þars glóbjört meyja hörpu sló.
En frið og ró ei fann jeg þar,
Því fullt mitt brjóst af harmi var,
O! Leónóra.
Með stæltnn brand í stríð jeg gekk.
Þar stór og geigvæn sár jeg fjekk,
En djörfung jeg í brjósti bar,
Þó bleikann dauðann sæi’ jeg þar.
O! Leónóra.
Jeg bý við eymd, jeg bý við harm,
Jeg ber því tíðum votan hvarm.
Mitt hjarta berzt svo hart og ótt!
Og liátt jeg segi um þögla nótt.
O! Leónóra.
Dimm og löng mín eru ár,
J.eg ótal brennheit felli tár.
Jeg alltaf mæti þungri þraut,
Og þyrnumstráða geng jeg braut.
O! Leónóra.
./. Magnús lljarnason.
LEIÐRJETTING.
í ágripinu af menntunar-umræðun-
um í síðasta blaði hefur misprentast í ræðu
sra. Jóns Bjarnasonar: „Ogmá sjerstak-
lega benda á liina merkilegu útgáfu af
„London Times;” á aS vera: Og má
sjerstaklega benda á hina rikulegu o. s.
frv. í sömu ræðu átti einnig orðið „ Sam-
einingin ” að standa innan sviga; það
stendur þar auðvitað að eins til skýsingar,
til að sýna, hvert kristilegt tímarit, átt
sje vr5 í rœðunni.
Doiee Erj Goois Hoose.
N. a. homi Uok» og Ix/tMla strcrta.
Mrs. M. . . spurði grannkonu sína:
Hvernig stendur á því, að svo margir
verzlaí þessari btíð frekar en annarstaðarí
Nátttírlega af því, að þar fást allir
hlutir ine5 ótrúlega lágu verði. T. d.
inndælustu kjólaefni 20 Ydt. fyrir #1,00,
Kubberkragar á 15 cts., og karlmanna-
alklæðnaður fyrir #2,00 upp í #15,00.
./. Jlergvin Jónsson.
Á sunnudagsmorguninn 19. f. m varS
jeg fyrir því óhappi, að fihanty, sem jeg
keypti í fyrra sumar, brann til kaldra
kola. Jeg leigSi liann innlendum manni
í vetur og dvaldi hann í honum þar til á
laugardagskv. 18. f. in. Það kvöld lenti
hann í áflog við Gest Oddleifsson, tít af
því að hundur Gests hafSi drepifi kött fyr
ir houum; en þtnnrS hanu í þ#ssnm ófriði
beit Gest 1 einn fingurinn, þá sá hann sitt
óvænna og hljóp burt tír ,Shantanuin’, án
þess að borga mjer tveggja mán. rentu,
er jeg átti lijá honuin. Morguninn eptir
vaknatfi jeg við það, að ,Shantinn’ var í
björtu báli, og brann til ösku á lítilli
stundu. Þó ,Shantinn væri ekki stór, þá
mátti kalla að hann væri aleiga min, þar
jeg eyddi öllnm mínum peningum í fyrra
haust, til þess að bæta hann, og ætlaði að
gefa fátækri móður minni hann, þegar
htín kæmi að heiman í sumar.
Ilefði einhver, sem ríkari er en jeg,
orðið fyrir þessum skaða, þá hefði honum
að líkindum verið rjett hjálparhönd,
en þar jeg er hjáliiarlaus einstæðingur,
þá skeyta fáir um mig, því „fáir eru vinir
liins suauða”. Það virtist jafnvel sem
sumum þætti gaman að sjá mig verða fyr-
ir þessu tjóni; og þaiS liggur í augum uppi
að ,Shantinn’ hefur brunnið af mannn-
völdum, en hver sem það níðingsverk
hefur unnið, mun síðar meir verða að
standa reikningsskap þar af, ef ekki lijer
megin grafarinnar, þá hinum megin.
Þórdís 8. Guðmundsdóttir.
Allan-LiiB.
-----o------
f f
Konunglfg post og gufuskipalina.
Milli
Qnetiec, Halitai, Fortlanfl
EVBIÍfl).
þessi línaer hin bezta og billegasta
fyrir innflytjendur frá NorSurálfu til
Canada.
Innflytjenda plássiB á skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. Fjelagií lætur sjer annt um, a5
farþegjar hafi rúmgó'S herbergi,
mikinn og hollan mat.
Komifi til mín þegar þjer viljiB senda
farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal
hjálpa y5ur allt hvaS jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471.......Main 8t.
Winnipeg, Man.
[oá k.f
TV'ffl. Pauhton. P. S. Bardti.
Paulson &Co.
Yerzla með allskonar nýjan óg
gamlan litísbtínað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, eu
selja inikið.
NB. Við kaupum gamlan htísbtínað
fyrir hæsta verð. ls
•L~> Markot St. W....Winuipeg.
Cabinet Pliotos
$2,00 tylftin
-i-
Bosts m.yncla-g-allepy.
Xo. 1 HcWilliam St. W.
fyrr Hotts, Best ct Ct
P. S. Vjer abyrgjumst gvbar myndir
og verklegan frágang.
Islenzk tvnga tðluð í fótógrtf-
ttofunni. 30jn.
Reðwöoö Breweiy.
Preminm l.ager, Kxtra Portor,
og ailskonar tegundir af öli
bætSi í tunnum og í flöskum.
Yort egta „Pilsner”-öl stendnr
jafnframarlega og hi« bezta öl á
marka'Snum.
Redwood Brewery (Rau5vi5ar-
bruggaríiS) er eitt hið stærsta og full
komnasta liruggarí í vesturhluta Canada.
Melra eu 50,000 dollars hefur ntí þegar
verið kostað upp á htísakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuS enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a'8 allt öl hjer til
btíiS, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brtíkum ekki anna'5 en beztu teg-
undir af bæ5i malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áSur.
Edtvard L. Drewry.
NOKTH MAIK 8T. WINNIPEG, MAIÍ.
(EfT" Strætisvagnar fara lijá verkstæSiau
meS fárra inín. millibili. t. f,
Tíe Green Ball
ClotHintt Honse!
A t h nga ; Um ncestu 30 daga
•oljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐl
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæSnað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar þjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklœSnað (dökkan) tír
ullardtík, er vjer seljum á $6,00, al
klæðnaS tír skozkum dtík á $M,50. og
buxur, alullartau, á $1,75.
Munið eptir btíSinni ! Komið inn !
JoJib Spring.
1*4............ilain atreet.
7 a 28
415 lain St. 'Wrlnnipe|f.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar
varningur tír silfri.
Æfðir menn til að gera við tír hnert,
heldur ensk, aineríkönsk eðasvissnesk úr.
Muniðað búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsið, 28a20o
Ciinipkll Bros.
Heiðruðu íslendingar! Þegar þið
purfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar,
Við ábyrgjumst þá beztu prisa, »en» mögu-
legt er a5 gefa sjer a$ skaðlausu.
Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaap
sin við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfln-
lega er fús á a5 afgreiða ykkur og tala fe-
lenzka tungu.
Látið okkvr njóta landmnanna ykka.r
þið skuluð njóta þeirra í viðskiptnm.
1446] 4’auipbell Itrus.
Main St.