Heimskringla - 04.08.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.08.1887, Blaðsíða 2
kemur át (að forfallalausu) á hrerjum fimmtudegi. strái, f>ar sem unsrmennuin er veitt tilsögn ókeypis. Á peim eru kennd- ar svo margar fræöigreinir, að hver sem vill nota. pá og gengur gegn- Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Ileimskringlu. Blaði* kostar: einn árgangur |2,00; hálfur árgang r $1.23 ; og um 3 rnánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánu ði $15,00. í>akkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslinan. Auglýsingar, sem standa i blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipað er að taka þœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sein birtast eiga í nresta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnariunar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. SUrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögum. um J>á, getur enganvegin talist al- veg óupplýstur maður, svo framar- lega sem hann hugsar nokkuð um pað sem hann nemur. I>ess vegna ætti alpýða, sem alist hefur upp meðal pessara skóla, að standa fram- ar í alpýðumenntun en íslendingar, sem fæstir hafa af öðrum skóla að segja en heimaskólanum, par sem námsgreinirnar eru mestmegnis lest- ur, skript, einfaldur reikningur og ef til t ill einhver grautur í landa og ríkjafræði, sem pá venjulegaer 30— 40 árá eptir tíinanum. En ef sögnin: u af ávöxtunum skuluð J>jer pekkja pá ” gildir í pessu efni, pá viljum vjer ætla að íslenzk alpýða viti eins mikið og lijerlend alpýða, svona í flestum fræðigreinum. En pað er vitanlega engin málsbót fyrir Is- lenzka alpýðu pó önnur finnist jafn fáfróð. Hennar menntuu eykst ekki við pað hið minnsta. ! Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur i á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sera hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða múlið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða timaritum frá pósthúsinu, eða fiytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (prima facie of intentioml fraud). Af útdrættinum úrræðum flestra peirra, sem á kirkjupinginu í vor ræddu um menntamál íslenzkrar al- pýöu sjezt paö greinilega, að peir allir viðurkenndu pörfámeiri alpýðu menntun. En, eins oglíkavið er að búazt pegar margir tala um sama efni, komu fram æði margbreyttar skoðanir um pað, hvernig auðveld- ast yrði að fullnægja peirri pörf. Það getur heldur enguin dulist, »ein á annað borð hugsar nokkuö um framtíð vora hjer í landi, að pað er pörf á meiri almennri menntun, og hjer I landi er pörfin meiri og brýnni heldur en nokkurn tíma er heima á íslandi. Lifnaðarhættir, pjóðsiðir og atvinnuvegir eru hjer allt öðruvísi en par. Hætturnar eru hjer margfallt fleiri og stærri en á íslandi, sjerstaklega í bæjum og borgum. Þess vegna parf útlend- ingurinn að hafa heldur meiri en minni menntun, en hjerlendur al- pýðumaður, ef liann ekki óafvitandi á að sogast inn í hringyðu skrílsins og týnast úr tölu nýtra borgara. En, eins og fram kom á fundinum, getur pað orðið stórt spursmál hver vegur er greiðastur til almennings fullkomnunar. Vjer látum ósagt að fslenzk alpýða sje til muna fáfróðari, held- ur en alpýða annara pjóða, pó nokkrir virðist hafa pá skoðun. t>að er auð- vitað ekki nema sennilegt að svo væri, pegar pess er gætt, að f öðr- um löndum víðast hvar, eru alpýðu- íkólarnir nærri pví að segja á hverju Að kirkjufjelagið í heild sinni geti gert mikið að verkum í pessu efni, eins og hvert annað öflugt fje- lag, er vill pjóð sinni vel, er efa- laust. En að sunnudagaskólinn geti orðið Öruygasta meðalið til alpýðu menntunar, á pvf höfum vjer enga trú. Dað að minnsta kosti er víst, að eigi hann að verða pað, hlýtur hann að verða stórkostlega frábreytt- ur öllum öðrum sunnudagaskólum hjer í landi. Eptir vorum skilningi, á sunnudagaskólinn eiginlega ekki að vera annað en alpýðu guðfræðis- skóli. Dar afleiðandi fullnægir sú menntun er f>ar fæst enganvegin hinum tímanlegu pörfum alpýðu. £>að eru praktisk vísiudi, er alpýða parf að nema, sömu námsgreinir og kenndar eru á hinum opinberu skól- um. En sú menntun fæst ekki á sunnudagaskóla nema stefnu hans væri breytt, og undireins og pað væri gert og kákað við að kenna inargar inámsgreinir, að meira og minna leyti hverja annari andstæði- lega, álítum vjer að árangur kennsl- unnar yröilítill. Skólinn að minnsta kosti næði J>á ekki lengur tilgangi sfnum sem •guðfræðisskóli. íslenzkur æðriskóli (College) er æskilegt að komist upp hið fyrsta, og vonandi að allir láti sjer annt um að auka sjóðinn, sem sjera Jón Bjarnason hefur pegar myndað með sinni höfðinglegu gjöf. En að hann verði að bráðum notuin fyrir alpýðu sem menntastofnun sjáum vjer held- ur ekki. Dað er vor skoðun að æðri- skólar geti aldrei orðið að beinum notum, til pess að uppfræða alpýðu. Dað er að eins óbeinlínis að peir verða pað, að pví leyti, að á peim undirbúa tilvonandi fyrirliðar og kennarar alpj'ðu sig fyrir Iffsstarf sitt hvort sem peir pá halda áfram gegnum háskólana eða ekki. Að voru áliti hefur alpýða ekki önnur not af peim, en pað auðvitað eru ekki svo lítil not, pví pess fleiri sem peir verða, er gengið hafa gegnum æðri skóla og háskóla, [>ess meiri líkur eru til að alpýða pokist upji á við í menntalegu tilliti. Bókasöfn og lestrarfjelög eru eiginlega hin einu menntaeflandi meðöl fyrir alpýðu, sem vjer eigum kost á, að fráskildum alpýðuskólun- um, sem íslendingar hjer í landi yfir höfuð vanrækja að hagnýta sjer eins og mætti og eins og ætti að vera. Bókasöfnin eru líka hið eina, sein getur viðhaldið hinni íslenzku tungu framvegis. Xn peirra hverfur hún smámsaman, pað er að segja, pað mál sem heitið getur íslenzka hverfur, eða verður að einni af hin- um mörgu ameríkönsku mállýzkum, fyrr en nokkurn varir, ef ekki er til einhver ofurlítill vísir af íslenzku bókasafni í hverju einasta íslenzku byggðarlagi. Dað er líka auðskilið að bækurnar eru nauðsynlegastar, að minnsta kosti til að byrja með; úr bókum hafa allir sína pekking, sína menntun. í peim sjer maður hugsanir og skoðanir merkra manna á liðnum ölduin, og á J>eim skoðun- um verða allir nútíðar vísindamenn að byggja sínar skoðanir. Bækurn- ar eru pví sá vizkubrunnur, eraklrei pornar, pó einlægt sje ausið úr, og úr pessum brunni er hinum fáfróðasta alpýðumanni jafn frjálst að ausa og hinutn hæzt standandi vísindamanni, einungis ef hann vill. En pað er stór vandi að velja bækurnar, að velja pær bækur er lokka al[>ýðu til að lesa, en sem jafnfrmt eru mennt- andi. Ef pær bækur eru mestmegnis keyptar, sem geðjast að eins 3 -4 af hverjum 10 fjel.limum, pá er fyr- irtækið fljótt kollvarpað, Sjeu pær bækur aptur á móíi mestmegnis keyptar, sem geðjast alpýðu vel, J>á er hætt við að árangurinn verði ekki eins mikill og ætlað var í upphafi. Ef hinn ameríkenski abnúgi les mestmegnis skáldsagna rusl, sem ekki er pess vert að pað sje borið úr bókabúðunum, hvers er pá von af íslenzkum almúga, sem ekki hefur haft tækifæri til að ganga á alj>ýðu- skóla, par sem menn pó ætínlega nema helztu undirstöðu atriði bók- menntanna. En sem par á móti hafa frá barndómi liaft evru sín troð- in með hinar hrikalegu fornsögur Noregs og íslands, og sem, hversu góðar sem pær annars eru og mikils- verðar sem órækur vottur um mennt- un íslendinga mitt í vanpekkingar og villu myrkrinu, er grúfði yfir Norðurálfu á pví tímabili erpær voru skráðar, eru enganvegin pær sagnir er lypti huga unglingsins og oj>in- beri fyrir honum pað sem í sannleika er háleitt og fagurt, pví síður að pær færi honum pað, sem á pessum tím- um er mest um að gera í hversdags- stríðinu, praktfska pekking. En yfir höfuð að tala getur ekki heitið aS á íslandi hafi alpýða af öðrum bókum að segja. Dess vegna, pegar íslendingar koina hingað og hafa numið enska bókmálið svo, að peir skilja einhvernvegin pað, sem peir lesa, pá opnast fyrir peim nýr bók- mennta heimur og peir lesa og lesa, en hvað? Mestmegnis hið óvandaða og í mörgum tilfellum meira og minna áhrifa-illa, skáldsagnarusl, er hvervetna liggur í hauguin hjer f landi. Að peir leiðast til að lesa J>essar bækur keniur af tveimur aðal- ástæðum, af ódýrleik peirra bóka, og af samblendni manna inestmegnis við pann flokk pjóðanna hjer, sem ekki les aðrar bækur. Svo er og hitt, að íslendingar hljóta að vera gefnari fyrir sögubækur en nokkrar aðrar, par sem peir frá barnæsku hafa vanist sögulestri nærri að segja á hverju kvöldi. Þar af leiðandi taka peir til og lesa hinar margvíslegu ræningja, ásta og skandala-skáldsög- ur Ameríkumanna, pegar J>eir allt f einu hætta að heyra hinar margpuldu fornsögur Norðmanna. Dað eru margir, sem Iáta í ljósi undrun yfir pví, að alpýða skuli fremur öllu öðru sækjast ej>tir að lesa ljettvægar skáldsögur. En pað er að voru áliti ekki neitt undarlegt. Sá maður, sem hefur pá atvinnu, er útheimtir sffelda kyrrsetu, lestur og skriftir, finnur að dagsverkinu loknu ómótstæðilega hvöt til að hreifa sig, að vinna eitthvað er preytir líkam- ann. Dessi hvöt er eins sterk og löngur.in til að drekka, pegar maður er pyrstur, og hann getur ekki ann- að en hlýtt pessu óritaða náttúru- lögmáli. Óldungis sama hvötin knýr pann mann ósjálfrátt til lesturs, sem allan daginn hefur preytt líkamann með ströngu erfiði. Hann |>arf hvfldar fyrir Ifkamann að loknu sínu dagsverki, en vinnu fyrir andann, er verið hefur eins oir hálf-sofandi all- O an daginn. Hugurinn hefur allur hneigzt i eina átt, að vinnunni, og maðurinn [>arf [>ess vegna að lesa [>ær bækur, erhreifahann og hrífa út yfir pann takmarkaða farveg. Er |>að pá undravert, pó alpýðumaðurinn lesi helzt pairbækur, sem bæði eru ódýrastar og sem á styztum tíma fullnægja kröfuin náttúrulögmáls- ins i pví að hrífa hugann frá hvers dags starfinu, og lypta svefnhöfg- anum af andanum? Alls ekki. Al- }>ýðan, í hvaða helzt landi sein er, er líka vottur^m, að pessu er J>annig varið. Skýrslur frá hinum milrgu bókasöfnum og lestrarfjelögum hjer í landi, samanlagðar f eina heild, sýna, að af meðlimum peirra eru 4 til 6 af 10, sem ekki koma á bók- hlöðuna eða í lestrarsalinn nema til að fá lánaða bók og hafa heim ineð sjer, og af J>oim bókum, sem út eru lúnaðar, eru 7-8 af 10 skáld- sögur. Og skýrslurnar segja. Til- tölulega lítið af pessum skáldsög- uin er eptir nokkra nafntogaða höf- unda, svo sem: Scott, Dickens, Read, Hugo o. s. frv., heldur sam- tfningur ejitir hinaog [>essa, ónafn- kunna höfunda. Og skýrslur yfir útlán bóka frá bókasöfnum á Eng- landi segja alveg sömu söguna. Þelta keiniir auðsjiaule^a ekki af öðru en pvf, að rit meistaranna eru svo pungskilin, efnið dregið og allt í gegnum bókina, engar pessar ó- trúlegu svaðilfarir og stjórnlausu geðshræringar, sem einkenna hinn algenga skáldsagna-hroða. Dá eru pað ekki margir af ameríkönskum al- pýðumönnum, sem leggja sig niður við að lesa Shakespeare, Milton, Byron, Longfellow eða rit annara stórskálda. Dað muii jafnvel mega finna menn, sem fyllilega tileinka sjer sæti í efstu röð inannfjelagsins er ekki pekkja pessa heimsfrægu höfunda, nerna líklega að nafninu til. Degar nú skáldskajiurinn, verk hinna ▼íðfrægu stórskálda, er svona kunn- ugur alpýðu, hvað mun pá vera um fræðibækur í hvaða helzt grein vfsindanna sem er. Dað má svo sem geta nærri að pær fá að lúra hreifingarlausar á hillunum I bók- hlöðinni, J>egar stórskálda-ritin pýkja svona ]>urrlæs. Hjer í Winnijieg eru enn ekki bókasöfn, pað sem heitið geta söfn, að eins vfsir af tveimur, fylkisbókasafninu og sögu- fjelagssafninu. í hvorttveggju bók- hlöðunni eru skájiar, fullir með á- gætustu bækur, um vísindi og aðr- ar fræðigreinir, en pó lestrarsalim- ir sjeu fullir kvöld ejitir kvölil liggja pessar bækur ónotaðar. Það lítur enginn f ]>ær, nema ef stúdent af einhverjum æðri skólanum nauðsyn- lega [>arf að leita ejrtir einhverju atriði í einni peirra. Hinir aðrir lesa frjettablöðin, fletta myndablöð- unum, og peir, sem bezt gera, hlaupa vfir, ekki svo sem J>eir lesi, einhverja grein í hinum vísindalegu mánaðarritum. Og eptir að hafa flett myndablöðunum tímakorn, fer einn og einn að tínast burt, ejitir að hafa fengið lánaða einhverja blood and thunder skáldsöguna til pess að lesa viðtækifæri f heimahúsum. Þetta er lestur hjerlendrar al- pýðu, sem pó hefur í ungdæmi sínu fengið meiri og minni menntun, hef- ur gengið gegn um alpýðuskólana og í mörgum tilfellum gegnum hina æðri skóla. Dað er pess vegna ekki vel hægt að kenna um menntunar- leysi peirra manna, er hjer hafa al- ist upp. Dað verður að finna aðra orsök til pess, að alpýða les ekki neina úrhrak bókanna. En hver er pá orsökin? Ljett- úð og hugsunarleysi er sjálfsagt að nokkru leyti orsökin, en er pó f raun og veru freinur afleiðing en orsök. Orsökin er að voru áliti sú, er mannlegur krajitur, mannleg sjieki getur aldrei ráðið við til lilýtar-ófull- komlegleiki mannsins. Sagan er búin að sýna, að pað er ekki neina 4 5 menn af 100, ef svo margir, sem eiginlega geta heitið hugsandi menn. Hinir allir liugsa lftið eða ekkert, en fylgja í hugs- unarleysi peim, sem f pað og ]>að skijiti brýzt fram og gerist foringi. Þetta sjá menn daglega allt f kring uin sig, gjá heila hój>a fylgja ein- um manni eins fastlega, eins og menn sjá af sögunum að almenn- ingurfylgdi hinum einstöku lierkon- ungum fyrir mörgum öldum síðan. Iljer íAmeríku t. d., J>arsem mann frelsið er svo mikið, sjer maður engan svo lítinn fjelagsskaj>, að hann sje ekki vottur um petta saina. Dað er einmitt af pessum rót- um, að porri manna, pegar hann er sjálfráður, les ekki annað en pað, sem hverju barni er ljóst. Dung- skildar fræðibækur eða ritgerðir út- heimta hugsun, ef lestur peirra á að vera til gagns, en pegar liugsunar- aflið er svo lítið og veikt, að J>að Jjreytist A svipstlllldll, J>á er jafnlít-- legt að pær sjeu lesnar, pegar aunað ljettara er við hendina, eins og pað er líklegt að barn, sem er nýfarið að stauta, kasti frá sjer barnasögu- kverinu til að lesa Hómer eða stú- dera Algebra. En pó nú svona sje, pá er langt frá pýðingarlaust að berjast við að mennta alpýðu.Þvert á móti er [>á meiri ástæða til að sækja enn harðar fram. Ef barninu er ekki kennt að hugsa, lærir pað ekki að hugsa, fremuren pað tilsagn arlaust getur Iært að [>ekkja bókstaf ina. Og pess færri, sem eru hinir eiginlega hugsandi menn pjóðanna, pess rneiri og pyngri er ábyrgð peirra. En [>að sem peir purfa að var- ast, sem eru hugsandi iiienn og vilja poka pjóð sinni áfram og uj>j> á rið, er að berja pað blákalt fram, að peirra pjóðflokkur sje sjerstaklega heimskur og ófullkominn. Ef peir lfta í kringum sig hljóta peir að sjá, að annara [>jóða alpýða stendur ekk- ert framar, pegar öllu er á botninn hvolft, [>rátt fyrir að par eru ef til vill margfalt fleiri, fullkomnari og aðgöngugreiðari menntastofnanir. Ef maður vill vinna gagn, má liann ekki ætlast til að aðfinniiigar einar dugi. Það gagnar lítið að ganga til manns og segja honum að vinnuaðferð hans sje vitlaus og ó- hafandi og ganga svo burt. Maður parf sjálfur að leggja hönd að verk- inu, sýna honum hvernig pað verður unnið ljettar og betur, og pegar hann hefur lært hina nýju aðferð, mun ekki standa á að hann taki hana uj>j>, að svo iniklu leyti sem hann getur. Svo er um hvað eina. Dað má ekki svipta burtu, pó liægt væri, pví gamla og ljelega fyr en annað nýtt og betra er fengið í skarðið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.