Heimskringla - 25.08.1887, Qupperneq 1
ALMENNAR FRJETTIR,
l'rá Itlonduui.
ENGLAND. Helztu frjettir
f>aðan eru, að Salisbury hefur nú
auglýst að Land League íra sje
skaðvænlegt fjelag, og {>ess vegna
nauðsynlegt að eyðileggja pað ineð
pvingunarlögununi og hegningar-
lögunum saineiginlega. Dessi boð-
skapur var auglýstur 19. J>. m. og
Irum alls ekki óvænt. Þeir höfðu
einlagt búist við því af peirri á-
stæðu, að stjórnin hlyti að gera ann-
aðtveggja, framfylgja lögunum með
afli og grípa út yfir alla agnúa eða
láta pau liggja eins og dauðan bók-
staf og gera sig pá hlægilega. Svo
er og hitt, að fjelagið «r svo úr
garði gert að pað getur unniö allt
leynilega, og pess vegna ómögulegt
að festa hendur í hári fjelagslima;
láta pví írar sig einu gilda, hvað
*ipp er eða niður í pessu efni. En
almenningi yfir höfuðkvað líka petta
illa, og fyrrist pví í anda allar skoð-
anir Salisbury-sinna á írska málinu.
Svo mikið er víst, að petta tiltæki
stjórnarinnar hefur gersamlega sundr
að miðlungsfiokkinum hálfvolga, er
Hartington lávarður hefur stj'rt.
Joseph Chamberlain, sem tengslað-
ur hefur verið við pann flokk f pví
skyni að ná .einhverju embætti fyr
eða síðar í sameinaðri stjórn, gekk
alveg úr skaptiuu við pennan boð-
skap og sendi Hartington skriflega
uppsögn á frekari pjónustu. Hið
sama hefur og annar merkur maður
gert í flokki Hartingtons, að nafni
S. W. Russell, og pessum tveimur
mönnum er mælt að fylgi engu færri
menn úr flokknum, heldur en peir,
*em eptir verða með Hartington.
Og par sem flokkur Chamberlains
verður of lítill til að geta nokkuð út
af fyrir sig, pá gengur hann sjálf-
sagt Gladstone á hönd undireins.
Eer pá liðsmunurinn að verða lftill
milli aðalflokkanna, jafnvel pó Har-
tíngton og lians fylgjendur gangi
alveg í flokk Salisburys, pvf sfðan
aðalkosningar fóru fram I fyrrasum-
ar hefur Gladstone grætt eina 5-6
áhangendur við kosningar í einstök-
um kjörhjeruðum.
Svo æstir eru sumir af hinuin
ensku og sko/.ku fylgjöndum Glad-
stones yfir pessu tiltæki stjórnar-
innar, að peir hafa við orð að ganga
í fjelag íra yfir á írlandi undireins
°g f>ingi verður slitið, og vinna af
öllum mætti að pvf að hvortveggja
pvingunarlögin verði ónýt. Dað
er lfka búizt við stormasömu hausti
á írlandi, að pví er pólitísk raál á-
hraerir.
Fregnir um að Stanley sje
dauður berast t.il Englands nálega
á hverjum degi, og jafnframt aðrar,
er segja allar pær fregnir hauga-
^’RÍ- ___
Frá Queenstown á frlandi kem-
ur sú fregn, að aðfaranóttina hins
11. p. m. hafi Inman-línu gufu-
skipið City of Montreal (4,490 tons)
brunnið til kaldra kola á iniðju
Atlanzhafi. Var á austurleið hlaðin
með varningi; á skipinu voru 135
farpegjar og 80 skipverjar. Fólkið
konist af á annað gufuskip er nær-
atatt var, að undanteknum 13 mönn-
um er rjeru burt á bát og hafa ekki
#jest síðan. Allur flutningur ag
farangur tapaðist.
ÍIÚLGARÍA. l>á er nú Fer-
dinand prinz orðinn stjórnari í Búl-
garfu eptir allt. saman. Hann var
lengi á leiðinni frá Vfn, en loksins
pegar hann komst til Sofia Ijet
bann ekki bfða að afieggja embætt-
iaeiðinn og taka við stjórnartaum-
unuin. Hann kom til höfuðstaðar-
ins seinni part fyrra laugarilags, og
um kveldið var hann orðin stjórn-
ari og búin að gefa út svolátandi
boð: uVjer, Ferdinand fyrsti, fyrir
guðs náð og vilja alpýftu, prinz f
Búlgarfu, kunngerum hjermeðfólki
voru, aS vjer tökum við rfkisstjórn
inni og stjórnum rfkinu samkvæmt
núgildandi grundvallarlögum með
peim ásetningi að auka velferð
pegna vorra og mikilleik rikisins á
allar lundir, og aðvjerskulum ætíð
tilbúnir að framselja lif vort fyrir
velferð ríkisins. Megi sjálfstæða
Búlgaría blómgast!” Samkvæmt
reglunum sagði stjórnarráðiö af sjer,
en var pegar endurkosið. Setutið-
ið og allir hershöfðingjar sóru hon-
um hollustueið, og lýðurinn yfir
höfuð fagnaSi honum mikillega hví-
vetna ]>ar sem liann kom við i rik-
inu á leiðinni til höfuðborgarinnar.
Undireins sendi hann brjef til allra
stórveldanna og bað um sampykki
peirra, en ekki eitt peirra hefur
svarað. Ekki heldur hafa Tyrkir
liaft neitt á móti honum opinber-
lega, en hafa nú I vandræðum sent
brjef til allru stórveldanna og spurt
livað nú sje til ráða.
I>að er mælt að prinzinn hafi f
hyggju, ef stórveldin ekki bráðlega
viðurkenna hann sem stjórnara, að
fara úr rfki sfnu og ferðast sjálfur
meðal peirra og reyna að heimta
viðurkenninguna. Og hann pykist
vongóður meðað vinna Rússastjórn
líka, enn hann er sá eini, er hefur
pá skoðun. Fyrst og fremst erpað
augsýnilegt, að Rússum dettur ekki
f hug að viður kenna nokkurn stjórn-
ara 1 Búlgaríu nema peir sjálfir tiL
nefni hann, og svo er og hitt, að
prinzínn er rómversk-kapólskrar trú-
ar, og pannig f trúarefnum andstæð-
ingur hinna grfsk-ka]>ólsku Rússa.
Auk pessa geta Rússar von bráðar
fengið vini sfna- Frakka til að
vera andstæðinga prinzins, af peirri
ástæðu að hann er gifitur dóttur
Lúðvfks Philipps fyrum konungu á
Frakklandi, er liann pvf sekur í að
vera tengdur konunga aittbálki lýð-
veldisins. Og ofan á allt petta
bætist, að hann er vel-metinn yfir-
hershöfðingi I her Austurrfkismanna.
Svo hefur hann og tilkynnt Búlgur-
um að hann ætli að feta í fótspor
Alexanders prinz að svo miklu leyti
sem sjer sje mögulegt, og með pví
reyna að ná áliti hjá Englending-
um—að minnsta kosti hjá Victoriu
drottningu—, en um leið og hann
gerir pað, magnar hann meir og
meir fjandskap Rússa. Enda mun
hann bráðum komast að raun um,
að vilji hann ekki hlýða boðum,
sem koina frá Pjetursborg, máhann
kjósa hvort hann vill heldur, stíga
niður úr liásætinu og halda burt úr
Búlgaríu eða standa kyr og berjast
—Rússar hafa sent Tyrkjum pann
boðskap, að peir geti ekki nje vilji
pýðast stjórn Ferdinands prinz, er
með frekju hafi tekið fram fyrir
hendurnar á stórveldunum. Og nú
pegar svona er kornið kemur út
grein í Norfiur-Þýzkalands Úfiind-
unurn f pá átt, að stjórn l'ýzka-
lands geti ekki viðurkeniit petta
sem heppilega aðferð.
...... I ^ »—
TYRKLAND. í Scutari (und-
irborg 1 Konstantinopel, austan við
sundið), kom upp mikill eldur i sfð-
astl. vik’u, sem eyðilagði yfir 2,000
byggingar áður en hann varð slökt-
ur. Mörg púsund manna eru hús-
viltir.
INDLAND. Kólera hefur ver
ið skæð á lndlandi í sumar, einkum
f norðvestur hjeruðunum. Eptir
nokkurn veginn áreiðanlegum sky'rsl
um dóu úr henni 70,000 manna í
síðastl. júní og júlf.
I’ri Amerikn.
Kamlarikin.
Bandaríkjastjórn hefur nýlega
gefið út verkið á að fullgera 5 her-
skip, 3 stór og tvö lítil. Fjelag í
Philadelphia hefur tekið að sjer 2
af peim stærri, er til samans kosta
2,598,000 doll. Fjelag í San Francisco
hefur fengið hið 3. stórskipið, er
kostar 11,428,000 og fjelag f New
York hefur tekið að sjer tvö smá-
skipin, er kosta til samans 4980,000.
í Georgia standa yfir allskarpar
práttanir út af menntamálinu, að pví
leyti er ]>að snertir sameiginlega
uppfræðing hvftra inanna og svert-
ingja. Um undanfarin ár hafa verið
sjerstakir skólar fyrir svertingja, par
vanvirða pótti að láta hvft börn sitja
á sama bekk og kolsvört börn. Nú
fyrir 2—3 árum fór háskólastjórnin í
Atlanta að veita inóttöku svertingjum
með sömu kjörum og hvítuin stúd-
entum. Ekki einungis er skóla-
stjórnin sek f pessu, heldur 1 pví að
á skólanum er kennt að maðurinn
sje jafngóður og jafnmikill hvert
sem hörundið sje hvítt eða svart,
rautt eða gult. Þetta pótti hinum
góðu Kákasusmanna-afkomendum f
Georgia heldur mikil byltinga kenn-
ing. I>eir sögðust ekki æskja að
svertingjar fengju minni menntun en
hvftir menn, en að svört og hvft
börn sætu saman að námi væri ekki
tilliugsandi. Af pessuin æsingum
leiddi að fyrir nokkru var lagt fruin-
varp til laga fyrir neðri deild
Georgia pingsins, og var sampykkt
sitemma f pessum mánuði. í pessum
lögum er tiltekið, að enginn hvftur
nemandi skuli tekin inn á svertingja-
skóla, hvorki alpýðuskóla, Col-
leges eða háskóla, enginn svartur
nemandi skal fá inngöngu á hvftra-
mannaskóla, á hvaða stígi sein er,
nje heldur skal nokkrum manni eða
fjelagi leyfilegt að stofna einn eða
annan skóla f ríkinu og leyfa par
aðgöngu hvftum og svörtu nemend-
um sameiginlega. í lögunum er til-
tekið að hegning fyrir brot á pessum
lögum skuli vera ekki ineira en
41,000 fjárútlát, 6 inánaða fangelsi
og 12 mánaða fangelsisvinua (í
hlekkjuin) að opinberuin störfum.
Svona lagaákvörðun sannar ekki
rjett vel liinar glæsilegu frásagnir
um jafnrjetti hinna svörtu borgara f
suðurríkjunum.
A fundi f vfsindaútbreiðslufje-
laginu í New York 1 sfðastl. viku
hjelt einn af sjóflotastjórum Banda-
ríkja fyrirlestur uin verzlunarvegina
yfir hin ýinsu eiði, er aðskilja höfin
og hindra verzlun. Panamaskurð-
inn áhrærandi ljet hann f ljósi að
hann mundi aldrei borga sig og
jafnvel að hann mundi aldrei kom-
ast á, svo að hann yrði til gagns.
Af verkinu sein vinna parf sagði
hann að tæplega einn fimmti væri
búinn, að nafninu til, og að pessi
partur væri hinn-lang auðunnasti,
svo enn gæti ekki heitið að byrjað
væri á hinum erfiðu köfluin. En pó
nú svona lítið sje búið að vinna pá
eru skuldir fjelagsins orðnar um
4350 miljónir, og hin föstu útgjöld
pess á ári, f leigur og fi. um 420
milj. Jafn illa sagði hann sjer lit-
ist á hina fyrirhuguðu skipailutu-
ings jámbraut viir Tehuantepec-
eiðið, en aptur á móti vddi hann
mæla fastlega með skurðuin ytir
Nicaragua, af pví samnefnt vatn tek-
ut>p nær helming vegalengdarinnar
yfir landið.
Eptir uppskeruáætlan Washing-
ton stjóniai innar er út ktvn 10. p. m.
verður uppskeran I Bandaríkjum
nálægt einuin tfunda minni en f
fvrra svuiuir. Mais uppskeran al-
staðar minni og hveiti uppskeran
eins nema f Dakota, par er hún
meiri en í fyrra; stendur nú Dakota
hæst I tilliti til hveitiuppskeru af
ekrunni.
Rannsóknarrjetturinn til að
rannsaka orsakirnar til hins rnikil-
fenglega járnbrautartjóns um daginn
f Jllinois hefur dæmt verkstjórann og
ábyrgðarmann brautarinnar á pví
sviði sekan í stórkostlegu hirðuleysi,
par sem hann hafi yfirgefið brautina
kl. 4 e. m. um daginn og ekki kom-
ið par aptur ]>rátt fyrir að sljettu-
eldur geysaði aunarsvegar við
brautina og skammt frá brúnni.
I>annig er sökinni skellt á fjelagið
og pó nú pessi sakargift yrði ekki
næg til pess, pá er pví bætt við,
að svona stór fólkslest hafi verið of
pung fyrir gamla trje brú og pað
liefði pví verið skylda fjelagsins að
skipta lestinni i 2 eða fleiri deildir.
Er pví likast að fjelagið geti ekki
komist hjá fjárútlátum í manngjöld
og skaðabætur.—Tala hinna dauðu
og særðu eptir slysið er alls 462 og
er petta pví hið stórkostlegasta slys,
sem komið hefur fyrir í Amerfku.—
Brúin sem niður brotnaði lá yfir
lækjardrag, var 6 feta há og 12—15
feta löng.
Annað járnbrautaslys vildi til á
Baltimore & Ohio-járnbrautinni hinn
16. p. m. í útjaðri borgarinnar
Washington. Hraðlest frá Chicago
og Cincinnati kom með mikilli ferð
um kvöldið, hljóp af sporinu í knöpp-
um krók á brautinni og rakst á leið-
söguturn lestanna, sem er priggja
gólfa há múrbygging. Margir vagn-
ar brotnuðu og turninn lirundi til
grunna. Ljetust par 2—3 menn og
um 20 limlestust.
Þessa dagana koina til New
York gufuskiji fermd ineð lOJKKItons
af óhreinsuðu sykri vestan frá Sand-
vfkureyjum; hafa farið hringinn suð-
ur fyrir Ameríku. Frá pví sykur-
verzlun við eyjarnar hófst hefur pað
einlægt verið flutt til San Francisco
og paðan austur yfir landið með
járnbrautum. En nú gera llutninga-
lögin pann flutning alveg ómögu-
legann, svo nú verður að grípa til
gamla verzlunarvegsins, pó langt
pyki að bíða eptir varningnuin.
Prófessor O. S. Fowler, hinn
viðfrægi höfuðfræðingur ljezt að
heimili sínu skammt frá Sharon,
Connecticut hinn 18. p. m. 78 ára
gamall. Hann varð að heita mátti
bráðdauður; var lítillega lasinn
rúman sólarhring áður en liann ljezt.
Þremur dögum áður en liann ljezt
skrifaði hann brjef til skrifara Yountj
Mens Christian Association í
Winnipeg, segist vera við beztu
heilsu, og æskti að fá leigðan fund-
arsal fjelagsins að minnsta kosti til
viku frá 26. september næstkoinandi,
til pess að halda fyrirlestra f um
höfuðfræði og sjálfspekking. Fowler
var hjer í Wpg, fyrir 5 árum síðan
og er pví kunnur fjölda inörgum ís-
lendingum.
C a n a d a .
Stjórnin liefur látið rannsaka
og fundið hæfulausa fregnina um,
að brezkt herskip hafi nýlega skot-
ið á tiskiduggu frá Bandaríkjum
og sökkt henni með öllum mönnun-
um. Maðurinn, sem póttist hafa
verið sjónarvottur, átti heima í porpi
norður við sjóinn, par aem hrað-
frjetta]>ra»ðir náðu til, og pess vegna
ómögulegt annað en fregnin hefði
borist paðan tafarlaust. Enginn af
porpsbúum hafði heldur sjeð petta,
enda fengust sannanir fyrir, að ekk-
ert. brezkt skip hufði komið par inn
á flóann f allt sumar.
í skýrslum, er stjórnin gaf út
20. p. m., sjest að f Canada eru nú
alls 94 peningalánsfjelög, er áttu
útistandandi rúmlega 99 milj doll.
1. júlí næstliðin.
Stjórnin hefur fengið áreiðan-
legar fregnir um að báðir mennirn-
ir, sem f vor er leið myrtu bóndaun
McLeish nálægt Qu’Appelle, hati
verið höndlaðir í Montana, og hef-
ur hún pegar Iagt drög fyrir að fá
pá framselda.
Stjórnin hefur sent málafærslu-
mann til Sitka, Alaska, til pess að
heyra ákærur Bandaríkjastjóruar
gegn skipstjórum canadisku sela-
veiðaskipanna, er tekin hafa verið í
Behringssundi. Rjettarhaldið átti
að byrja 22. p. m.—Þegar seinast
frjettist að norðvestan var herski|i
Bandarfkja búið að sntala saman 8
til 10 seladuggum og flytja inn á
höfnina f Sitka og par var voii á
15 f viðbót á hverri stundu. Mála-
færslumaður pessi tekur engan pátt
í málinu, situr og hlýðir á, og skrif
ar einungis upp helztu atriðin.
Dað var höndlaður djarfur á-
vísana-falsari skammt frá Montreal
í vikunni sem leið; hann hafði feng
ið ávlsun frá bókasölumanni upp á
25 doll., er greiddir skyldu á Beop-
les-bankanum. Maðurinn brá sjer
til og bætti premur núllum aptau
við töluna, og skrifaði svo orðið
púsund aptan við 25 á öðrum stað.
fór svo með ávfsunina til annars
bóksölumanns, og bað hann að
draga út peningana, og gerði hinn
]>að. En í stað pess að fara með
hana á rjetta bankann fórhann með
hana á Jacques Cartier bankann, er
hann sjálfur hafði viðskipti við. Og
af pvf gjaldkeri bankans pekkti
vel pennan bóksala, og eins ]>á.
er gáfu ávfsanina, borgaði hann
honum tafarlaust f 24 púsund og 2
fimm hundruð dollars seðlum, en lO
mfnútum síðar komust svikin upp.
Bóksalinn, sem dró út peningana.
varð frá sjer numinn, pví honum
komu engin svik í hug, enda var
hann dænulur sykn saka. Njósnar-
menn vorn sendir af stað, og kom-
ust fljótlega eptir að falsarinn fór
með ferju yfir fljótið, svo njósnar-
menn fylgdu honum eptir, leigðu
sjer hesta og eltu flóttamann, og
náðu honum sama dag ekki all-langl
frá landamærum Bandaríkja. Deg-
ar peir komu ineð fangann til Mont
real var pað orðið uppvfst að tiaiiu
sjálfur hafði dregið út 7,600 doll. af
Montreal bnnkanum; hafði hann par
breytt 76 doll. f 7,600. t>egar hanu
var pannig koininn f hendur lög-
reglunnar sýndi hann hvar hanu
hafði fólgið peningana, 432,000, í
peirri von að hegning hans vrði [>á
ekki eins pung.
Iqipskeran í Ontario er mjög
ljeleg vegna hinna langvarandi liita
og purka. Aætlunarskrá yfir upp-
skeruna, alveg nýútkomin, segir að
hausthveiti verði 6 milj., vorhveiti
4A milj., bygg 3 milj., hafrar S
milj. og luiunir 3 milj. bush. minnu
en í fyrru. Og róta-ávaxta og hev
uppskera ]><i enn ljelegri; á siimuni
pörtum nær engin. Aldina npp-
skera f meðallagi.
Londonbankinn (í Ontario) varð
gjaldprota í vikunni sem leið; inn-
borgaðtir höfuðstóll um { miljón.
Eignir fjelagsins sagðar ineir en
nógar til að mæta skuldunum. Að
sönnu er óvfst hvernig fjárhaguriin
stendur, pví forsetinn er nj'kominn
suður í Bandarfki, og veit enginn
hvar hann er eða hvenær hann kem
ur heim aptur.