Heimskringla


Heimskringla - 25.08.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 25.08.1887, Qupperneq 4
Hjer ineð kunngerist að far eð Cana dastjórn hefur falið mjer á hendur um- sjón yfir landnámi íslendinga innan Canadaveldis, þá eru þeir, sein liugsa til að nema land í liaust, beðnir að tilkynna mjer það sem fyrst. Þetta gildir, hvort sem er í hinum eldri nýlendum eða inn- an nýlendusvæða þeirra, er jeg skoSaíi og afmarkaði íslendingum til handa norð vestur vitS Manitobavatn og vestur í Qu’- Appelle-dalnum eðaaynars staSar í Mani- toba og Norfivesturlandinu. Frekari upplýsingar um Iandnám á- »amt innflutningi verða gefnar í blaðinu. Þeir, sem vilja sjá mig þessu viðvíkjandi geta pað fyrst um sinn frá kl. 10 til 12, hádegi, á stjórnarupplýsingastofunni, C. P. R. vagnstöðvum. Utanáskript: Frímann II. Anderson, 16 James St. West, Winnipeg. Manitoba. Þá er nú stríðið bjrjað. A laujrarilafrinn var frenjru 5 mála- færslumenn saman inn í dómhúsið, til að biðja einn dómarann við yfir- rjettinn að fyrirbjóða J>eim Ilugh Ryan, Michael J. Haney, George H. Strevel, Hon. John Norpuay og Hon. D. H. Wilson að byggja járn- braut yfir landareign John Milne Brownings. Dómarinn gerði sem f>eir æsktu, og voru bráðlega búin út hin löglegu skjöl, er síðan voru lesin upp yfir þeim af hinum upp- töldu mönnum eða mönnum í peirra stað, pvl enginn peirra var viðlát- inn. Þetta gerðist kl. 4 e. m., en um saina leyti kom hraðfrjett frá Morris, er var I pá átt, að pá væri búið að byggja grunninn yfir landið og girða með fram honum á báðar síður, svo nú verður reynt að sýna fram á að forboðið hafi komið of seint. Xstæðan til pess að Haney var ekki viðlátinn á laugardaginn, pó hann væri f bænum á föstudags kveldið var að um miðnættisskeið á laugardagsnóttina fór hann með yfirverkfræðing brautarinnar af stað og ók suður til Morris, og komu pangað uin sólarupprás. Um 3 iníl •r norðaustur frá porpinu voru tjöld Strevels, er á föstudagskv. átti ekki •ptir nema lítinn spöl óbyggðann af grunninum suður að landi Brown- ing«, er liggur 2 mílur norðaustur frá Morris. Haney fann Strevel pegar að máli, og pó enginn viti hvað peir töluðust við, pá er svo mikið víst, að verkamenn Strevels unnu kappsamlega fyrri part dags- ins, og var grunnurinn algerður að landi Brownings stuttu fyrir hádegi Og um leið og kl. vísaði 1. e. m., óku 75 menn með 50 pör hesta og allan útbúnað fram á völlinn og umturnuðu jörðinni á hinum for- boðna stað, en samhliða peim fóru menn, er reistu girðingu hvorum megin. Gekk petta svo fljótt að grunnurinn var algerður og girt pvert pvert yfir landspilduna kl. 5 «. in. á sömu mínútu og málafærslu mennirnir heima f Winnipeg lásu upp skipanina um að byggja ekki brautina á pessu svæði. Undireins og brautin var fullgerð lagði Haney af stað heim aptur, en fyr ekki. Mál petta átti að koma fyrir rjett í gærdag (miðvikud.) og skyldi pá præta um, hvor málsjiarturinn hefur á rjettu að standa. Kn præt- an er pessi: að stjórnin kveðst hafa fullan rjett til að taka landið eða svo mikinn part af pví sem hafa parf fyrir brautina, samkvæmt lög- um áhrærandi oyiinber verk 1885, en Browning eða málaflutningsinenn hans segja pað sje ólöglegt.- Mála- flutningsmenn fyrir stjórnina eru N. F. Hagel, T. S. Kennedy og F. Beverly Robertson, fyrir Ryan og Haney, Munson og Allen og fyr- ir Strevel G. G. Mills. Joseph Irvine hefur tekið að *jer að járnleggja alla brautina ög sandbera hana; mun verða byrjað á pví upp úr næstu helgi, pvf grunn- urinn verður allur fullgerður að si'ign fyrir lok pessarar viku, að eins verða pá ókláraðar brýrnar, 4 alls, en pær eru allar smáarog mun ekki standa á ]>eim. G. H. Strevel seldi peim Ryan og Haney öll járn- brautarböndin, 175,000 talsins, er purfa á pessar 65 mílur; fjekk hann 28 cents fyrir hvert stykki.—Bæði járn og nýsmíðaðir vagnar fyrir brautina eru -nú á leiðinni að aust- an eptir Kyrrah.brautinni og koma pessa dagana. I>að hafa margir haft pá skoðun að Kyrrahafsfjelagið mundi neita að hafa nokkra umgengni við ltauðárdalsbrautina, ej>tir að hún er byggð, mundi neita aótengja braut- irnar, flytja vörur til hennaro. s. frv. Kn við pessu er gert með aukalög- um áhrærandi járnbrautir, er sam- pykkt voru á sambandspingi og stað- fest af landstjóra árið 1883. L>ar er tiltekið, að öll járnbrauta fjelög sjeu skyldug að afhenda flutning, taka á móti flutningi frá öðru járnbrautar- fjelagi, og sýna pví alla nauðsyn- lega tilhliðrunarsemi í verzlunarvið- skiptum. Duncan McArthur, Manitoba Commercial-bankastjórinn og for- sprakki hinnar fyrirhuguðu Winni- ]>eg & Western járnbrautar, kveðst tilbúinn að byggja brautina í hausT vestur til Portage La Prairie, en vill fá 8200,000 gjöf frá fylkisstjórn inni, og par viðsitur enn. Stjórn- in sjer naumast fært að ba*ta pví við svona f svip, meðan hún er að berjast við að koma suðurbrautinni f Kegn, einkum pegar hún hefur enn ekki selt skuldabrjef fylkisins, og vill ekki gera pað fyr enn hún fær meira en doll. fvrir doll. Win- nipeg & Western brautin á að leggj- ast, vestur fyrir sunnan Assiniboine- ána, og verður pví ekki meira en 52-53 mílna löng til Portage La Prairie. Kptir kostnaðinum við að byggja Rauðárdalsbrautina, 65*iníl- ur á 8880,000, ætti pessi braut ekki að kosta meira en 86(X)-650,000 og pegar pað er athugað að McArthur vill að höfuðstóll gjafar stjórnarinn- ar 8200,(X)0 sje borgaður eptir 50 ár, en að stjórnin gjaldi 5 af hundr aði um árið allan pennan tfma, er gerir 810,000 á ári, pá sjest að bann ætlar sínu fjelagi að komast ljett út af að byggja pessar 52 mflur. 10 pús. doll. í leigu gera 8500,000 um 50 ár, án pess að með sjeu taldar renturentur, svo hann fær pannig 8700,(XX) alls frá fylkisstjórninni, eða 850,(XXI meir en brautin sjálf kostar. Auk pessa mun hann og vilja fá eitthvað frá bæjarstjórninni í Winnipeg fyrir að hafa par aðal- stöðvar brautarinnar, jafnvel póhann ekki geti haft pær annars staðar. Kn par sem brautin fæst að Ifkind- um ekki vestur í haust, án pessara gjafa, verður stjórnin líklega neydd til aðsæta boðinu eðaeinhverju öðru pví lfku. Kkkert hefur enn verið gert að Hudsonflóabrautinni, og ekkert tal- aö um pað verk frainar. Hveitiuppskera er víðast hvar um pað bil afstaðin og í sumum stöðum bæði hafra og bygg upj>- skera líka. Hefur tfðin verið hin bezta fyrir uj>pskeruvinnu allt til pessa tíma, regnfall lítið, en hiti og sólskin, par til um helgina er leið að gekk f norðvestan rosa og kulda steyting, er liefur haldist síðan. Allan pennan ujipskerutfma Iiefur verið pröng á tvinna fyrir sjálfbind arana, og í öllum vesturhluta fylkis- ins og austan til 1 Norðvesturland- inu pröng mikil á verkamönnum; hafa bændur boðið 840 á mánuðinn auk fæðis, en ekki fengið menn að heldur. Wi 1111 i pcg. Sjera Magnús Skaptason, prestur Nj-íslendinga, kom hinga'S í vikunni er leið og dvaidi í bænum þar til á þriðju- daginn var. í fjarveru sjera Jóns Bjarna sonar, sem er suður í Dakota, embætta'Ki liann í fjelagshúsi Islendinga á sunnu- dagskv. var. Kkki er enn liyrjað á byggiug hinnar ísi. kirkju. Fuiltrúarnir eru aí reyna að ski]>tH lóðinni fyriraðraámirðvesturhorni William og Kate stræta. Bæjarstjórnin á þá lóð, og verður ekki gert út um hvert sklptin fást nje ineð hvaðu kjöruin fyrr en á mánudagskv. kemur. Brottfarar tíma og aðkomu fólks- flutningslesta á Kyrrah.br. og greinum liennar var breytt lítillega fyrir skömmu og öðlaðist breytingin gildi fyrra sunnu- dag á hádegi. Paeijic Exprett kemur hingað aK austan kl. 9,30, fer af statS aptur 10,23; Atlantie Express kemur að vestan kl. 17,10 (5,10 e. m.) fer af stað aptur 18(6e.m.); hraðlestin til Ileloraine fer hjeðan á þriðjudögum, fimtud. og laugard., til Manitou (á sömu braut) á mánud., miðv.d. og föstudögum kl. 10; Lestin kemur frá þessum stöðum kl. 16,40 (4,40 e. m.) anuanhvorn dag; Lestin til Glenboro ier út á mánud., miðv.d. og föstud. kl. 11, og kemur inn hina daga vikunnar kl. 15,45 (3,45 e. m.); Til Sel- kirk gengur lestin á þriðjud., fimtud. og laugard. kl. 16,30 og kemur hina daga vikunnar kl. 9,20; Til Stonewall gengur lestin sömu daga og til Selkirk, fer út kl. 11,35 og kemur aptur kl. 15. Lesta- gangur fil Emerson er einnig tiltekinn en þar eð honum verður breytt eptir viku, eða svo, er ekki til neins að geta um liann hjer. Fjelag er nýmyndað hjer í bænum og hefur fengið leyli til að byggja járnbraut með fram Rauðá gegnum bæinn frá Kyrraliafsbrautinni og sutSur að Assiniboine og til að byggja vöru- hús o. s. frv. með fram sporveginum þar sem þykir þurfa. Fjelagið hefur og að sögn leyfl til a« brúa Assiniboine- ána og byggja járnbraut þeim megin, en öll lengd brautarinnar má þó ekki vera meir en 6 mílur samkvæmt leyfinu, en tvö eða þreföld getur hún verið á þessum parti. Höfuðstóllinn er 8*10,000 en má auka hann að þörfum. Perving- arnir kvað vera fengnir og forstöðu- mennirnir ráðgera uð iiyrja á verkinu eptir svo sem hálfan mánuð. Að fjel. hafi leyfi til að brúa Assiniboine, er ótrúlegt, því það leyfi getur sambands- stjórnin ein gefið. í fyrri viku voru hjer á ferð og dvöldu daglangt í bænum 5 prinzar aust- an úr Siam auk annara stórhöfðingja og þjónustufólks. Koinu þeir úr skemmti- ferð frá Norðurálfu og voru á heimlei-S m<*ð C. Oriental-línunni til Hong Kong. I’rinzarnir eru allir kornungir; hinn yngsti að sjáekki eldri en 14-15 ára, hinn elzti þeirra er ríkiserfinginn. Allir töluðu þeir furðu vel bætSi ensku og frönsku. Œði-mikið svipar þeim til Kín verja í ásýnd, en hörundsliturinn er jarp- ari, og því ekki óáþekkur lit hálf-Indí- ána. Allir eru þeir Búdda-trúar. Othello verður leikinn í kveld á Prin- cess Opera Ilouse, annaðkv. (föstudkv.) Homlet <>g á laugardkv. Mrlleth; á laug- ardaginn eptir hádegi (byrjar kl. 2.30) Merc/uint uf Ytnire. AKgangur $1> 75, 50 og 25 cents. - George C. Miln, fyrrum Únitara prestur, er flokksstjórinn og æðsti leikarinrt. MaKur var skotinn til dauðs hjer í bænum snemma í vikunni sem Ieið. Veg- andinn náðist samstundis og situr í fang- elsi, til þcss er málið kemur fyrir yflr- rjett í liaust, líklega í nóvember. Við yfirheyrzluna fyrir lögregludómaranum var hann (hemdur sekur í morði á fyrsta stigi. GEORG ÁRNI JOHNSON, fæddur 25. jan. 1887, d. 10 júlí 1887. Ó, sonur kær! Þú svifinn ertá braut Til sælli heima, þar sem ijósið býr. Þars engin sorg og engin mæða og þraut, Má aptragleði, heidur burtu fiýr. Ó, sæll varst þú, aS svífa eymdum frá Til sala ijóss á þinni bernsku tífi, Og þurfa ei brimrót lífs að líta á, Og leysast viK að fara gegn um stríð. En brjóstum okkar búið hefur sár, Þín burtför, sem að læknast ekki fljótt. Og vegna þín við fellum trega tár, Og trauðlega við huggast getumskjótt. Þú varst ætíð fjörugt, blessað barn, Með brosið milda vörum þínum á; Þú varst blíður og á gott allt gjarn, Og gleðin ljek á þinni fögru brá. ViK játum, a'K það var guðs vísdóms ráS Að varstu íbernsku svæfður hinsta blund. Og vitinn þó að sorg við sjeum liáð, Að sjást við inunum eptir litla stund. Mr. >te Mrs. W. G. Johnson. UndirritaKur býr til og gerir við skó og stígvjel eins ódýrt og nokkur annar skósmíðurí bænum, og ábyrgist vandað- an og verklegan frágang. Magnús O. Sigurðsson 175 Komh Street. Hjá undirskrifuðum fást þessar bækur keyptar: „ Yfirlit yflr GoðafræKi NorBurlanda” eptir H. Briem kostar 25 cents. „ Hugvekjur til húslestra á missira- mótum, ájólanóttoggamalárskvöld” eptir sjera Stefán M. Jónsson kosta 20cents. 149(4 Jemima St., Winnipeg. S. J. Jó/umnesson. I> A KKLÆTISÁV A R P. Hjartfólgið þakklæti hef jeg verið beðin að flytja herra Sigfúsi Eymunds- syni frá íslendingum í Nýja íslandi öll- um sem einum, fyrir kærkomna gjöf hans, hina nýju Sálmabók > gullnu bandi. Herra Sigfús hefur sýnt að liann man ept- ir bræðrum sínum vestan hafs, og hann hefði tæpast getað valið heppilegri eða kærkomnari gjöf en þessa. Gimli, Man., 15. ágúst 1887, Fyrir hönd Ný-íslendinga, Magnús Skaptason. rrii nýkominna Islendinga ! Winnipeg, 22. ágúst, 1887. Með því að mikið af óskilaflutningi, sem eptir varð í Quebec, er nú hingað komin, eru allir, sem ekki liafa fengið flutning sinn, beðnir að senda fullkomna lýsingu af þoirn munum, er þá vantar, á- samt ráðstöfun, hvert þá skuli senda til: Mr. John Julius, Dom. Intelligence Off'iee, Winnipeg, Man. Ymislegar myndir me'S umgerð fást með uijiig vægu verði hjá Eyjólfl Jónssyni, Young St., nærri Notre Dame St. W. M er tœkiferi! Hinn ódýrasti úrsmlSur í Winnipeg er T. ThomiiN, er býr í nr. 66 Isnbrlla St. Hann hreinsar úrin ykkar fyrir <ið eins $1,00. Klukkur hreinsar hann fyrir ekki meira eu 50 rts. til $1,00. Yfir höfuð gerir hann við vasa úr, klukkur og allskonar gullstáz ódýrar en nokkur annar úrsmiður í Winnipeg. Ilann dbyrgist aðgerðir sínar <irlangt. Móttökumenn hluta er aðgerðar þurfa eru: W. Paulson 35 Market St. og Tli. Finney 173 Ross Street. DDDúee Drj Gooís Honse. -V. o. horni fíoss og IsabeUo strœta. Mrs. M. . . spurði grannkonu sína: Hvemig stendur á því, að svo margir verzla í þessari búð frekar en annarstaðar? Náttúrlega af því, að þar fást allir hlutir meK ótrúlega lágu verði. T. d. inudælustu kjólaefni 20 Yds. fyrir 8L0°> Rubberkragar á 15 cts., og karlmanna- alklæðnaður fyrir 82,00 upp í 8H>öd- J. fíergmn Jónsson. Allan-Line. ----o------ Konungleg post og gufuskipaliua. Milli Quebec, Halifai, Portlanfl os EVBÓPU. þessi línaer hin bexta og billegaMta fyrir innflytjendur frá NorKurálfu til Canada. Innflytjendaplássi'Sá skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara lína skipum. FjelagiK lætur sjer annt um, atS farþegjar hafl rúmgó'5 herbergi, mikinn og hollan mat. Komifi til mín þegar þjer vilji'5 senda farbrjef til vina yBar á íslandi; jeg skal hjálpa yltur ailt hva'K jeg get, G. H. Campbell. Genernl western Agent. 471........ .Main 8t. [oá k.] Winnipeg, Man. Wm. Paulson. P. 8. Bardtsl. Panlson &Co. Yerzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað. Stefna okkar er að selja ódýrt, en selja mikið. NB. Við kaupum ^inlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W....VVinnipfg. Cabiuet Plmtos #2,00 tylftin ~í- öesstsi mynda-gallery. No. I DlcWilliani St. W. fyrr ltoss, Best cfe Co. P. S. Vjer dbyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. íslendk tunga töhift í fótógrof stofvnni. 30jn. Reflwoofl Brewery. Preminm l,ag^*r. Extra Porter, og allskonar tegundir af öli bæ'Si í tunnum og í flöskum. Vort egta u Pilsner ”-öl stendui jafnframarlega og hi* bezta öl á markaSnum. Redwood Brewery (Rau'5vi5ar bruggaríiS) er eitt hið stœrsta og full komnasta bruggarí í vesturhluta Canada Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriS kostaS upp á liúsakynnin eingöngu, og næsta snmar verða þau stækkuS enn meir. Vjer ábyrgjumst, a'5 allt öl hjer til búiS, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki anna'5 en beztu teg- undir af bæ‘5i malti og humli. þetta sumar höfum vjer 'enn stærri ölkjallara en nokkru sinni á*ur. Etl'vvarcl L>. Drewry.. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. L3U Strætisvagnar fara lijá verkstæSinu með fárra mín. millibili. t. f. Tle Green Ball ClotbinE Hoose! Atlillga : Um nwstu 30 tlstfa. aeijum vjer MEÐ INNKAUPSVEROI allan vorn vnrning, karlmanna og drengja klælSnað, skyrtur, nærfatnað, kraga, hálsbönd, batta o. s. frv. Komið inn þegar þjer gangið hjá Og skoðið karlmannaalklæðnað (dökkan) íír ullardúk, er vjer seljum á §6,00. a) klæðnaS úr skozkum dúk á 68,50, •« buxur, aiullartau, á 61,75. Munið eptir bú'Sinni ! Komið inn I Joiin Spring. 434.............llain xtreeí. 38ytf Mrs. M. Perret. 415 tlain St. NN'iniiipeg. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonnr varningur úr silfri. Æfðir menn til nð gera við úr hvert lieldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk ú Munið að búðin er skamrrit fyrir norðan Nýja póst/iúsifi, 28a20o Campbell Hros. Ileiðruðu íslendingar! Þegar þið þurflð að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar. Við áhyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu - legt er a'5 gefa sjer a5 skaðlausu. Þeir sem vilja eða þurfa geta átt ka»p sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin lega er fús á a'S afgreiða ykkur og tala k lenzka tnngu. Ldti/S okkur njóta landsmanna ykkas þið skulu/h njóta tpeirra í ciðskiptum. 144») ('ampbell Kpoh. 530................Maiu St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.