Heimskringla - 15.09.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.09.1887, Blaðsíða 1
1 . ar Nr. 38 ALMENNAR FRJETTIR, Frú iHlöndnm. ENGLAND. Fundur pjóðlið- anna írsku var haldin fyrra sunnu- dag eins og ráðgert var, voru j>ar samankomnar margar f>ús. manna. En ekki fjekzt að fundurinn yrði haldin 1 næði, og heldur en að upp- J>otyrði ljetu forstöðumennirnir und- an síga; fiuttu fundarstaðinn aö hálfnuðum ræðum til annars þorps, og luku par við ræðurnar. Eptir fundina fjekk Wm. O’Brien J>ingm. (sá er ferðaðist um Canada í vor) skipun um að mæta fyrir rjetti í Mitchelltown, J>ar eð ræður hans hefðu verið brot gegn lögunum. Þessu boði neitaði hann að hlýða, og beið eptir að hann yrði tekinn fast- ur. Rjettarhaldið átti að fara fram á föstudaginn var, og var J>á mesti grúi af aðkomnum mönnum í J>orpinu og J>ar á meðal fjöldi enskra J>ingmanna, er fluttu ræður á fund- inum fyrra sunnudag. Kölluðu J>eir pá fund saman, til að láta f ljósi meðaumkun yfir O’Brien og ósvífni stjórnarinnar. Hópur af lögreglu- J>jónum var hvervetna, og er fund- urinn var settur leituðust J>eir við að sundra honum, og innan stundar barðist allur J>ingheimur. Lögreglu J>jónarnir skutu á hópinn, særðu nokkra og drápu einn gamlan karl, hvítan af hærum, er ekki vann ann- að til en að hann stóð og hlýddi á ræðurnar. Upphlaupið hjelzt einar 10 mínútur og lá heill hópur á vig- vellinum af beggja flokka mönnum sumir særðir til ólífis.—Q’Brien hef- ur enn ekki verið tekinn fastur, en var hótað pvi, ef hann færi yfir til Englands. Njósnarmaður tók hann að"sönnu með sjerinni hótel í Dub- lin ogsagði honum, aðef hann hjeldi ræðu, J>á yrði hann hneppturí fang- elsi. Þegar O’Brien heyrði J>etta, gekk hann út á pall yfir dyrum hússins og flutti langa ræðu yfir mannfjöldanum, er stóð umhverfis húsið. En njósnarmaðurinn stóð ekki við orð sín að heldur, og J>eg- ar síðast frjettist var O’Brien laus. —Á pingi Breta verða skarpar ræð- ur um J>etta mál fyrri part þessarar viku. Harcourt verður forvigismað- ur Gladstone-sinna í ræðunum, og ætlar að gera sitt til að stjórnin verði feld við atkvæðagreiðsluna. Eitt hið stórkostlegasta leikhús- slys vildi til í Exeter, einni undir- borginni við London, i vikunni sem leið. Húsið var troðfullt af áhorf- endum og leikurinn nær J>ví entur I>egar kviknaði í leiksviðstjöldunum og með J>að sama fjell tjaldið í miðj- um pætti. Og áður en áhorfendur gátu áttað sig eða fengið Iiugmynd um, hvað J>etta hefði að pýða brauzt bálið út með fortjaldsjöðrunum og hringinn með fram pöllunum og upp í rjáfur á sama augnabliki. Rudd- ust pá allir í senn að útganginum og tróðust undir hrönnum saman, en sumir köfnuðu í reyk eða brunnu. Þegar síðast frjettist voru fundnir 188 líkamir í rústunum.—Er mælt að nú þegar verði samin lög á ping- inu viðvíkjandi leikhúsum eða öðr- um skemmtistöðum, sem eiga að koma í veg fyrir jafn voðaleg slys framvegis. BULGARIa. Þar gerist ekkert sögulegt enn. Ferdinand prinz er nú að sögn að búa sig undir sína fyr irhuguðu ferð meðal stórveldanna, til að fá samþykki þeirra. Kalnky greifi, æðsti ráðherra Austurrík- is og Bismarck gamli, ætla sjer að hafa fund núna pessa dagana. og ræða um petta mál. Tilgangur peirra er, hvernig sem fer um Fer- dinand, að finna ráð til að afstýra [>ví að Búlgaría og Rúmelía verði auglýst sjálfstæð og óháð lýðveldi. I>angað til að peir hafa talað saman er alveg óvist hvernig fer. Þá er nú og ráðgert að þeir hittist innan skamms keisararnir Vilhjálmur og Alexander 3., og er búizt við að peir pá komi sjersamanum að Ferdinand hljóti að fara sömu förina og Alex- ander prinz í fyrra. Þykir mega ráða petta af grein I NorðurÞýzka- lands tiðindunum fyrir skömmu, par sem bæði Búlgarar og prinzarnir af af Battenberg og Coburg, eru ávit- aðir fyrir pessar óendanlegu tilraun ir til friðspillingar iallri Norðurálfu Og f tilliti til Coburgs prinzins, Ferdinands, segir [>að ómögulegt að sjá annað en að hann sje að eins framkvæmdar verkfæri í höndum Or- leanista. FRAKKLAND. Liðsdráttur og hreifingar Frakka eru nú um garð gengnar og [>ótti vel ganga. Ensk- ir herstjórar er voru viðstaddir segja ai5 Frökkum hafi farið svo mikið fram í hernaði að ótrúlegt sje, en að herbúnaður peirra virðist betri til að verja landið fyrir áhlaupum ann- ara pjóða, heldur en að sækja aðr- arpjóðir, og segja að varnarbúning- ur peirra sje hvergi betri. í síðastl. viku voru I París af- hjújiaðar 2 myndastyttur, mynda- stytta M. Thiers í Pere la Chaise grafreitnum og Voltairs f St. Cloud- reitnum. AFGHANISTAN. Þaðerfull- yrt að gamli Ayoub Khan, fyrrum stjórnari Afghana, sje algerlega sloppinn úr varðhaldinu í Persía. hafði hann komist innyfir landamæri Afghana um daginn, en njósnarmenn Emírsins, er áttu von á óeirðum frá honum pekktu hann pó hann væri I dularbúningi og ráku hann innyfir landamæri Persa aptur, er veitti hægt pví karl hafði ekki nema 16 menn með sjer. Ekki varð hann samt höndlaður, oger nú gersamlega horfinn og er mælt að hann muni hafa komist norður úr rikinu og til Rússa. Þess vegna er nú búizt við að hann komi J>á og [>egar norðan að Afghanalandinu með sæmilegan liðsafla af rússneskum hermönnum. SAMOA-EYJARNAR. Þar eru komnar upp deilur milli Þjóð- verja, Englendinga og Bandaríkja- manna. Eyjarskeggjar höfðu rænt eignum pýzkra manna á eyjunum og eyðilagt akra peirra, svo Þjóðverjar heimtuðu skaðabætur af konungin- um, Malietoa, en hann neitaði að gjalda. Sendu [>eir [>á herskip sín til eyjanna, settu 500 menn á land, er ráku konung frá ríki en settu í stað hans til konungs, Tamasese, fjandmann Malietoa. Malietoa ætlaði pegar að safna liði, en konsúlar Englendinga og Bandaríkja afstýrðu [>ví og fullvissuðu hann um að þeirra stjórnir skylda leiðrjetta petta bráðlega. F r á A m e r í k u . Banduríkin. Það voru ekki fullar 8 milj. dollars af Trade dollar, sem inn- heimtir voru i Washington, [>egar hinn tiltekni tími til að innleysa pá var uppi. Er nú talað um að næsta Congress verði beðið að lengja tímann, eða rjettara sagt ákveða nýtt tímabil. Upprunalega voru slegnar 36 milj. doll. af pessum pen- ingum og var meginhluti peirra kominn í hendur austurlandaþjóða, SVO,. ætlað var að lítið meira en sjötti parturinn væri í vörzluni manna hjer I landi. Og stjórnin þóttist hafa vissu fyrir að meginhlutinn, sem kominn var til austurlanda væri umsteyptur f þarlenda peninga og smíðisgripi. En þar eð peningarnir hjeldu áfram að streyma inn allt til síðustu kl.stundar, þá býzt nú stjórn- in við að töluvert sje eptir af þeim enn, og hefur þvi i hug að gefa nýjan frest til að innkalla þá. Bandaríkjastjórn hefur enn ekki tilnefnt menn frá sinni hálfu, til að mæta hinní fyrirhuguðu fiski- veiða nefnd frá Englandi, og ekki einusinni víst að hún þekkist þetta boð til að binda enda á þrætuna. Bayard utanríkisstjóri kvað málinu hlynntur og vill gjarnan að nefnd- in verði að tilætluðum notum. En að samráðamenn hans og forsetinn verði á sama máli er óvlst, einkum máske fyrir það að þeir vilja ekki blanda Alaska-fiskimálinu þar inn í en nefnd sú, er Salisbury tilkveður, á einmitt að rannsaka það mál frá rótum. Og þá kemur náttúrlega til sögunnar, hvert Bandaríkin hafa rjett til að banna selaveiðar í miðju Behringsundi, og hver hafi gefið þeiin þann rjett. Hið níunda allsherjar lækna- þing var opnað i Washington í vik- unni sem leið. Cleveland forseti opnaði þingið og þótti ærið fáorð- ur. Kvaðst hann viðurkenna að landi og þjóð væri sj'ndur mikill heiður með samfundi jafnfrægra vís- indamanna nálega frá öllum löndum heimsins. Skylduverk sitt í dag væri bæði ljett og þægilegt; það væri einungis að segja hið nfunda læknaþing opið. Til forseta á þing- inu var kosinn Dr. Nathan Smith Davis frá Chicago, og til skrifara John P. Hamilton yfirlæknir sjó- manna sjúkrahúsa Bandaríkjastjórn- ar.—Á þessu þingi sitja 4-5000 læknar, þar af full 300 frá útlönd- um. Hið siðasta læknaþing var haldið i Kaupmannahöfn sumarið 1884. Hið næsta verður haldið 1890. Sautján manna nefnd var skipuð til að ákveða næsta þingstað og einn læknir í henni frá hverju af fylgjandi ríkjum Argentína, Brasilia, Mexi- co, Bandaríkjum, Japan, Kína, Egyptaland, Tyrklank, Spánn, Ítalía Svissland, Frakkland, Belgia, Eng- land, Þýzkaland, Rússland, Svíaríki og Norvegur. Nefndin kaus í einu hljóði Berlín á Þýzkalandi fyrir næsta þingstað. Hyrningarsteinn fyrir nýtt mark- aðshús (Stock Exchange) f New York var lagður i vikunni sem leið. Á meðal munanna, sem lagðir voru í steininn, var ofurlítið glas, lakkað yfir tappann, er hafði að geyma of- urlítin moldarhnefa, leyfar Kristó- fers Kolurnbusar. G. W. Stókes, er gaf þetta, segirþannig frá fundi þessara leyfa Kolumbusar: tlÞað var 10. sept. 1877, að Jesus Marie Castello, verkfræðingur frá Cuba, byrjaði á aðgerð og breytingum á dómkirkjunni í Sante Domingo. Þessi kirkja var að nokkru leyti byggð af Diego Kolumbusi árið 1511. Þegar menn Castellos voru að rífa niður gamlann vegg fundu þeir kassa úr blýi og var grafið á hann: uPere Alle du Cristobal Co- lon". Þennan fund færði Castello, erkibiskupinn í Sante Domingo, en tók part af duptinu úr kassanum. Fregnum um að nokkrir aui5- menn i Bandaríkjum sjeu búnir að fá leyfi til að opna banka í Kína, leggja málþráð o. s. frv. er sönn, en Jay Gould kvað ekkert við það riðinn enn sem komið er. Fjelag- ið er Philadelphiu fjelag, og það var einn maður, J\Iitkeviez greifi, sem útvegaði leyfið hjá stjórn Kín- verja án nokkurar hjálpar frá öðr- um. Þetta fjelag kvað og hafa leyfi til að byggja járnbrautir á ýmsum stöðum um Kínaveldi. Sýningin í St. Louis, Missouri, er Clevelaud forseti átti að vera við, var opnuð 7. þ. m. Þar voru sam- komnir um 6000 hermenn tilheyr- andi norðanmanna liði í innanríkis- stríðinu, er i sumar voru svo æstir gegn Cleveland að þeir neituðu að koma þar saman, ef forsetinn yrði viðstaddur. Þessi urgur í megin- hluta hermannanna við forsetann kemur til af þvf, að hann er demó- krati, en sá flokkur þótti ekki vel frám í þrælamálinu og öðrum þar að lútandi málum. Hermennirnir skoða sig sem verndendur hins sam- einaða ríkis, en álíta alla demókrata dreifendur þeirrar einingar. Það fór fram stórkostlegur járn- brautarkaupskapur i London á Eng- landi og í New York I vikunni er leið. Baltimore & Ohio járnbrautin (fleiri þúsund mílur) með öllum hennar gögnum og gæðum ásamt hraðfrjettaþráðum o. s. frv. var seld í hendur nýrra manna. Hinir eigin- legu kaupendur brautarinnar með öllu tilheyrandi er Pennsylvania & Reading járnbrautafjelagiðog kaup- endur hraðfrjettaþráðanna er West- ern Union hraðfrjettafjelagið, er Jay Gould stendur fyrir. Orsakir til þessamikilfenglega kaupskapar voru þær, að Baltimore & Ohio fjelagið er var skuldum kafið tapaði miklu fje, þegar Ives & Co. í New York fóru á hausinn um daginn með nær því 20 milj. dollars skuld. Var fje- lagið þannig neytttilað selja hverju því fjelagi, er gæti tekist á hendur að borga nú þegar 10 milj. dollars, sem krafist var að borgaðar yrðu undir eins. Með þessum hag hefur Gould tekist að ryðja einum óvin af vegi sínum, en ekki er hann að held- ur ánægður, þó hann næði öllum þúsundum mílna af hraðfrjettaþráð- um B. & O. Það er enn eptir annar keppinautur, er hann þarf að brjóta á bak aptur, en það er McKay-Ben- nett fjelagið, sem ekki einungis stríðir við hann og Western Union fjelagið á landi, heldur einnig á haf- inu, og það þykir honum harð- asta þrautin. Agentar Goulds kvað hafa skrifast á við McKay um þetta mál nú um æði langan tíma, og er búizt við að hann selji bráðum út. McKay er nú í California síðan um daginu að hann tapaði mestu f hveiti hruninu, og síðan hann kom á land hafá daglega farið leynilegar fregn- ir milli hans og Goulds agenta. Ef þeir fjelagar, McKay og Bennett, selja nú út eptir allt þeirra mikla tal um nauðsyn á að brjóta Gould á bak aptur, þá verður Gould I ann- að skipti nær því einvaldur yfir öll- um hraðfrjettaflutningi, ekki einutig- is á milli Norðurálfu og Ameríku, heldur einnig á öllu meginlandi Ameriku. C a n a d a . í síðustu útgáfu stjórnartíðind- anna er skýrsla yfir skuldir sam- bandsstjórnarinnar. Voru þær smá- ar og stórar, við lok síðastl. ágúst- mánaðar 1273,029,561; 3^ miljón meira en 30. júní i sumar. Tekjur stjórnarinnar i júlí voru $2,815,391, útgjöld $2,554,944, í ágúst tekjur $5,022,480, og útgjöld $5,031,528. í sama blaði sjezt og að 30. júnf 1886 var öll lengd fullgerðra járnbrauta í Canada 11,447 mílur. Tekjur þeirra það ár $33^ miljón. Nú fer stjórnin að takatil verka aptur, enda liggur margt og mikið fyrir ógert. Ráðherrarnir komu flest- ir heim fyrir helgina er leið og White, innanrikisstjóri, kom að vestan á mánudagsmorguninn var. Ekki hefur stjómin eun þá fengið nokkra sönnun fyrir að Banda- ríkjastjórn ætli að framselja kyn- blendingana, sem f vor er leið myrtu bóndann í Qu’Appelledalnum. Þeir sitja í haldi í Helena, Montana og þangað sendir stjórnin málailutnings- mann þessa dagana til að hefja rann- sóknir í málinu. Loksins er fengið samkomulag I Quebec milli stjórnarinnar og fylk- isstjórans, Massons, er í allt sumar hefur verið að hugsa um að segja af sjer. Hann heldur embættinu, en fær 2—3 mán. frítima til að ferð- ast um Norðurálfu. Yfirrjettardóm- ari fylkisins var í vikunni sem leið settur til að gegna embætti fylkis- stjórans í fjærveru hans. Þegar hon- um barst boðskapurinn var hann á ferð fyrir utan borgina á hestbaki, og án þess að stiga af baki afiagði hann embættiseiðinn, sem settur fylkisstjóri í Quebec. Metcier, æðsti ráðherrann i Quebec þykir ganga nokkuð langt sem flokksmaður. Hann getur ekki liðið fyrverandi friðdómara jafnvel í smáþorpum og kauptúnum út um fylkið, þar sem launin eru litil sem engin og fyrir engu að gangast nema nafninu. Seinast í vikunni er leið svipti hann yfir 100 þeirra völdum og setti nýja menn í skarðið. Fregnir um stórtjón af ofsa- veðri á fiskimiðunum við Lawrence- flóann utanverðan hafa komið til Halifax. Nokkrar fiskiduggur hafa hleypt þar inn á höfnina og segja fjöldi skipa hafi farist. Einn duggu skrokkurhefurfundist fljótandi nokk- uð út af höfuinni, rá og reiðalaus og allir skipverjar dauðir, lágu lík- in flest nærri hvert öðru í káetunni. Stjórn Breta er um það bil að byrja á byggingu nýrra virkja og landvarna við höfnina 1 Halifax og er sagt að borgin verði innan skamms gerð aðal-stöð fyrir vesturdeild At- lanzhafsflota Englendinga. Meðal umbóta á landvörnum má geta þess að nýtt virki verður byggt á einni eyjunni og hún holuð innan og verða þar settar byssur er bera 200 pund af púðri og 800 punda kúlur, er þær flytja 6 mílur vegar. Uppskeran af korntegunaum í ár i Ontario er nærri 19 miljónum bush. minni en meðallags uppskera yfir 5 ára tímabilið 1882—86. Fylgj- andi skj-rsla sýnir bush. tölu upp- skorna í ár: hausthveiti vorhveiti 6,030,440 b)'RR 17,436,322 hafrar 50,(504,590 rúgur 913,518 ertur. 13,133,665 er til samans gerir 102,554,040 bush. á móti 121J milj. að meðaltali um undanfarin 5 ár.—í Quebec fylkinu er uppskeran sögð meiri en í ineðal- ári, í New Brunswick og Prince Edwardey í meðallagi en í Nýja Scotlandi aptur á móti mjög ljeleg að undantekinni aldina ujipskeru, sem víðast hvar er meiri en í meðal- lagi. í vesturhluta ríkisins, Mani- toba, Norðvesturlandinu oo British Co'umbia, er uppskeran yfir höfuð góð og mikil, og tiltölulega er hún lang mest í Manitoba. Eldur kom upp í verkstæði í Montreal hinn 9. þ. m. og eyðilagði það og stórt leiguliðahús snmhliða. Þar týndu 27 fjölskyldur öllu er þær áttu. Eignatjón alls $250,000. Síðan um nýár í vetur er leið hefur eldur eyðilagt nærri 2 milj. dollars virði af eignum f Montreal.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.