Heimskringla - 03.11.1887, Blaðsíða 1
ALMENNAE FRJETTIR,
% t • • _
Fra Ftlondum.
ENGLAND. Sm&m saman
kreppir að Salisburry-stjórninni 1
pví, er pvingunarlögin snertir, enda
eru nú hans meðmælendur farnir
að-viðurkenna, að minnsta kosti ó-
beinlínis, að breytingar við pau
purfi að koma br&ðlega, ef allt
eigi ekki að tapast. Fyrsta atriðið
sem varð til að skjóta peim skelk
í bringu, var dómsúrskurðurinn, er
fyr hefur verið greint frá og annað
pað, að núna í vikunni sem leið
var enskur pingmaður, Sir Wilfred
Blunt, dæmdur í 2 mánaða fang-
elsi af pvingunarlagarjettinum í
Dublin, fyrir hluttekning í funda-
höldum, ræðuhöldum o. s. frv. á
ýmsum stöðum á írlandi, e])tir að
Þjóðfjelagið var auglýst skaðlegt
og pyrfti að eyðileggjast. Stjórn-
in var knúð til að t{ika petta spor
til pess að sýna að hún væri ekki
hlntdræg, heldur að allir sættu
sömu hegningu, sem tækju pátt í
Ólöglegum fundahöldum á írlandi.
En ekki er pessi maður fyr dæmd-
ur í fangelsi, en hugur alls porra
manna á Englandi rís öndverður
gegn pessu ófrelsi og pessum ó-
rjetti, og snýst auðvitað uin leið
i lið með írum, pó óbeinlínis sje,
og heimtar afnám pessara laga og
peirrar stjórnar, er var orsök í til-
veru peirra.
Stjórnin hefur lokið samning-
«m við h"'rakka eptir alltsaman á-
hrærandi Suez-skurðinn og Nýju
Hebride-eyjarnar. Skurðarsamning
urinn er i pá átt, að á ófriðartím-
um skal lionum haldið opnum fyrir
öllum pjóðum, enginn ófriður verð-
ur leyfður við endamörk hans eða á
bökkum hans, innan timabils er
stórveldin í sameiningu skulu tiltaka.
Stjórn Fgypta hefur umsjón yfir
skurðinum og hrökkvi hún ekki til
skal hún vísa málinu til Tyrkja, er
sameiginlegn með stórveldunum
taka pau ráð er parf til pess Egypt-
um verði hlýtt,—Hebride-eyjasamn-
ingarnir eru í pá átt, að Frakkar
skulu rýma úr herstöðvunum á eyj-
unum, en ef á parf að halda, til að
bæla niður óeyrðir, skulu Frakkar
og Englendingar sameiginlega senda
pangað herskip og hermenn í pví
augnamiði. Þessir samningar eru
hinir sömu og gerðið voru 1878 og
aptur endurnýjaðir 1883,
Allslaus verkamannalýður hef,
ur verið óvanalega órór á Englandi
um undanfarin tíma. Hefur haldið
hvern fundinn á fætur öðrum í Lon-
don og gengið I prósessíum um göt
urnar. Ekki einungis eru pað bæj-
armenn, sem tekið hafa pátt í pessu,
heldur hefur einnig atvinnulaust
fólk frá umhverfis liggjandi stöð-
um gert aðsúg að Londonbúuui
líka. Gekk æði petta svo langt,
að fyrra sunnudag, pegar guðspjón
usta stóð yfir, brauzt skríllinn inn í
Westininster Abbey og lá pá við
upphlaupi innan kirkjuveggja. Sum-
ir kölluðu til prestsins, og báðu
pann djöfuls fant—er peir kölluðu
hann—, að ganga á undan með góðu
eptirdæmi og gefa fátækum helm-
nig launa sinna.
frakkland. Enn pá er
ósjeð livað illt liouvier-stjórnin
kann að hafa af Caffarel-málinu.
Hinn fyrsti atburður, er gaf honum
til kynna að hann væri ekki búinn
að bíta úr nálinni með pað, var, að
1 vikunni sem leið fjell tillaga hans
1 neðri deild pingsins um að leggja
frain fje til að kosta ráðherra fyrir
ríkið í Vatikaninu i Iiómaborg.
líouvier hafði sem sje fallistá ráðs-
ályktanir p&fans um að endurreisa
viðskiptr Frakklandsstjórnar og páfa-
dæmisins. Fylgdi pví fast fram,
að fulltrúi Frakkayrði framvegis til
heimilis í Vatikaninu, til að hafa á
hendi kirkjustjórn og öllpar að lút-
andi mál fyrir hönd Frakka. En
jegar kom til fjárm&lanefndar neðri
>ingdeildarinnar, pá sagði hún nei
við pessum aukafjárframlögum, er
kom til af almennri óánægju út af
Caffarels-málinu. Ekki máske bein-
llnis af ergjum yfirfráfalli hershöfð-
ingjans, heldur yfir pví, að pegar
almenningur heimtaði nákvæmar
rannsóknir í pví máli tafarlaust, pá
neitaði Rouvier, sagði að ekkert
lægi á að opna pær rannsóknir fyrst
um sinn. En pað gerði hann að
sögn til að skýla Wilson tengda-
syni forsetans, ef ske mætti, að hann
fynndi ráð til að snúa sig út úr
pessari flækju, pví ef hann getur
pað ekki, pá dregur hann Grevy
forseta með sjer niður í forræðið, en
Rouvier vill gjarnan halda öldungn
um í hans tignarsæti, sein hann hef-
ur svo lengi fyllt sjer til sæmdar og
pjóðinni til gagns. Grevv kvað
hafa liótað að seg ja af sjer, ef stjórn-
in fer að rannsaka málið’gegn Wil-
son.
Rouvier lagði fyrir löggjafar-
Jiingið, er kom saman í vikunni er
leið, frumvarp til laga um fjárfram-
'lögur svo nemur 100 inilj. franka
til heraukninga og herbúnaðar bæði
á sjó og landi.
PÝZKALAND. Fregnin um
fundi peirra Rússakeisara og Þýzka-
landskeisara er nú borin til baka,
sögð hæfulaus. Öll blöð Þýzka-
lands og meginhluti pjóðarinnar
segja pað ekki tilhugsandi aí5 pess-
um tveiinur keisurum kæmi saman
framvegis fyrst um sinn, samband
Þjóðverja við ítali og Austurríkis-
menn geri pað ómögulegt. Og jafn-
framt pví, sem blöðin pannig bera
fregnina til baka, láta pau í Ijósi
með beruin orðum hatur til Rússa.
Sama er og hljóðið í rússnesku-
blöðunum. L>au spara ekki hótanir
og frekyrði um pað að Rússar muni
bráðum sýna Þjóðverjum að peir
standi ekki einsamlir, og að bráðum
muni peir taka alvarlega I strenginn
í Balkanskairamálinu.
RÚSSLAND. Þar hefur stjórn-
in nýlega lækkað innflutningstoll á
enskum verzlunarvarningi svo nem-
ur 20 af hundraði og á frönskum
varningi svo nemur 10 af hundraði.
Er mælt að petta hafi verið gert til
að draga úr verzlun pjóðverja, sem
ekki fá nokkra linun á tollinum og
geta pví ekki eins vel keppt við
verzlunarmenn hínna ríkjanna, til
pess að Iiafa noklcurn- ágóða af
verzlaninni, Síðan Þjóðverjar luku
samningunum við ítali og Ausur-
ríkismenn hafa Rússar einnig unnið
kappsamlega að heraukningum, liðs-
samdrætti og trygging virkja á
suður landamærunum. Og á 3 stöð-
um vit5 landamæri Austurríkis eru
peir 1 óða önn að byggja nýjar víg-
girðingar og herskála.
ÍTALÍA. Hinn 2. p. m.lögðu
5,000 hermenn á stað frá Ítalíu til
Massowah og aunara staða við
Rauðahafið og 6,000 fara af stað
paðan hinn 11. Stjórnin býzt við
hinu verzta af hendi Jóns konungs
í Abyssiniu og vill vera viðbúin, pó
hún hins vegar treysti Englending-
um til að halda lionum í skefjum.
AFGHANISTAN. Ayoub
Khan kvað vera tekinn við herstjórn
uppreistarmanna til fulls og alls svo
Emírinn parf ekki að vænta eptir
griðum nje nokkruin friðarsamning-
uin.
P r a A m e r i k u .
r
llamlarikin.
Bayard er kominn í klípu út
af fiski og selaveiðamálinu fyrir
ströndum Alaska. Af pví hann
heldur pvl fram að Canadastjórn
hafi ekkert vald yfir sjónum fyrir
utari 3. mílna beltið frá yztu skága-
tá, pá er hann auðvitað nauðbaygð-
ur til að viðurkenna, að Bandarikja-
stjórn hafi ekki meiri rjett yfir haf-
inu út af Alaskaströndunum. Þetta
kvað ráðanautar hans ekki vilja sam-
pykkja. Er pað einkum Gorland,
dómsmálastjóri, sem harðastur er
gegn Bayard I pessari grein. Er
sagt að I svo hart sje komið milli
peirra út af pessu, að Bayard ráð-
gerir að segja af sjer embættinu
tafarlaust, ef íleiri hluti ráðsins verð-
ur ekki á sama máli og liann. Lagði
hann petta mál undir úrskurð for-
seta núna um daginn og bauð hon-
um að sögn tvo kosti, annaðtveggja
að vera með sjer eða bann færi úr
ráðaneytinu,
Það er og orðið uppskátt að
embættismenn stjórnarinnar I Alaska,
lilýða ekki skipunum hennar I Ollu.
Seint í janúar I vetur er leið sendi
Garland skipun pangað um að sleppa
öllum brezkum og eanadiskum skip-
um, er tekin höfðu verið í sundinu
sumarið og haustið á undan, Þess-
ari skipun var svarað með brjefi 1
septeinber I haust á pá leið, að em-
bættismeimirnir hefðu álitið pessa
skipun falsaða, svo peir hefðu alls
ekki hlýtt henni, Yar pá skipunin
endurnýjuð og send fyrst með hrað-
frjett og svo með brjefi, og er enn
ekki komið svar upp á pað.
Rannsóknir í anarchista-málinu
byrjuðu um iniðjasíðustu viku. Svo
fór, sem mælt var í fyrstu að gamli
Butler er einn af verjendum peirra
og einna mest á liann treyst, pó
Prior sje auðvitað talinn fyrstur,
par eð hann tók inálið að sjer.
Anarchistarnir treysta ekki á linun
I dómi, og ber pað einkum til, að
dómararnir við hæsta rjettinn hafa
ráðgast um við dómara og lögfræð-
inga frá Illinois, hvert rjett hafi ver-
ið eða samkvæmt lögunum, að hleypa
málinu fyrir hæsta rjett hins sam-
einaða ríkis frá hæsta rjetti eins
sjerstaks ríkis. Allir eru anarchistar
sam mála I pví, að heldur vilji peir
deyja en lifa I fangelsi eða ófrjálsir.
Einlægt smámsaman er kólera
að grafa um sig meðal fólksins, er
kom ineð skipinu lirittannia um
daginn til New York, en ekki hafa
aðrir sýkst enn, en ítalir, Þrátt
fyrir að fálkið er afskekkt á eyju
utarlega á höfninni, eru menn al-
mennt farnir að óttast, að veikin sje
nú orðin landföst pó ekki beri má-
ske mikið á henni I vetur.
Nýdáian er I Chicagö E. B.
Washburn, 61 árs gamall. Hann
var mjög merkur maður fyrir sín
pólitísku störf, er hann var meira
og minna viðriðinn um nærri 40 ár,
Ilann var ráðherra Baiularíkja á
Frakklaiuli pegar pýzk-franska stríð-
ið stóð yfir og fjekk pá alpjóða
hrós fyrir dugnað og velgjörninga
fyrir fraingöngu sína I að verja alla
útlenda menn I París, meðan styrj-
öldin stóð yfir.—A slðustu árum
fjekk hann margar áskoranir um að
gerast sækjandi um forseta embætt-
ið, -en pví neitaði hann jafnharðan.
í Utah er allmikil lireifingmeð-
al manna með að fá Territóríið tekið
inn í sambandið sem ríki. Íbúatal
pess kvað vera orðið um 200,000 og
skattgildar eigniralls nærri $36 milj.
-—Samskonar hreifing er og kvikn-
uð I Arizona. Þar er íbúatal 00,000;
hefur aukist um 50,000 síðan 1880.
Skattgildar eignir $26 tnilj.—Jarð-
vegurinn kvað víða vera frjór, en
allstaðar parf vatnsveitinga með,
áður en jörðin framleiðir nokkuð.
Eig'endur blaðsins New York
Heralcl komu upp stórkostlegum
svikum núna nýlega. Námafjelag
eitt gaf út skuldabrjef í silvurnámu
í Arizona upp á $50 milj., og var
búið að selja nokkurn hluta peirra,
legar blaðstjórnin sendi námufræð-
ing vestur til að skoða námuna,
Þegar par kom, var náman lítils
virði, að eins 13 menn við vinnu,
og silfurtekjan hafói aldrei verið svo
mikil að laun peirra fengjust. Fje-
lagið hafði orðið gjaldprota og tók
svo petta ráð til að reyna að hafa
saman peninga, er eflaust hefði tek-
ist hefði Herald ekki skakkað leik-
inn I tæka tíð.
Kappróður milli Johns Teemer
og .Takobs Gaudaur fór fram I vik-
unni er leið fyrir $2,000 í peningum
og bezta ^Ameríku-ræðara” nafnið.
Teemer vann og pykir mörgum ótrú-
legt, er pekkir báða mennina.
Teemer liefur p.annig yfirunnið
bæði Hanlan og Gaudaur í sumar,
Það er mælt að póststjórnar-
deildin hafi í hyggju að fara að
koma upp hraðfrjettallnum I sam-
bandi við póstfiutning, og að um
fje verði beðið 1 pví augnamiði á
næsta pingi.
Eptir nýútkomnum skýrslum frá
stjórninni er sauðfjártal Bandaríkj-
anna I ár 45 milj. Er pað 6 milj.
færra en 1884; fjárfækkunin á pessu
tímabili hefur verið mest I suðvest-
urríkjunum, tiltölulega mest I Texas,
og er orsökin til pess sögð hið
míkla lirun ullarverðisins siðan 1884,
og sem enn pá er áframhaldandi.
Gulusótt geysar ailskæð í
Florida, hefur haldist par við síðan
I sumnr, en var pó nærri útdauð í
september pegar hún allt I einu
gaus ujip I öðrum bæ og hefur dag-
lega aukist síðan.
Sagt er að Garrett forseti B.
& O. hraðfrjettaf jelagsins, er Gould
gleypti um daginn, sje orðinn brjál-
aður af áhyggjum um petta mál,
Hann kvað vera með öllu viti pegar
rætt er við hann um almenn mál, en
sje minnst á hraðfrjettafjelagsskap,
pá veit hann ekkert hvað liann segir
og óinögulegt að fá hann til að
hætta pví fyrr en eptir langan tima.
Það er pví trauðlega að búast við
að Gould verði krafinn til reiknings-
skapar fyrst um sinn, pó mikið sje um
pað talaS. Höfuðstóll Western Union
fjelagsins er nú $86 milj., en var
aö eins $341),000 fyrir 30 árum síðan.
Fullur helmingur pessa höfuðstóls
kvað hvergi vera til nema í bókum
fjelagsins, er hefur upphæðina svo
mikla, til pess að sýna alinenningi
að vextir af hverjum doll. sje ekki
meiri en góðu hófi gegnir.
Frá lS—20 skip á ýmsri stærð
strönduðu ýmist eða sukku á stór-
vötnunum í fyrri viku, í illviðris-
garði, er stóð yfir 2—3 sólarhringa.
Alls drukknuðu 12-18 manns.
Veturinn virðist ætla að ganga
sneinma I garð I ár hjer 1 landi hvar
sem er. Ofsaveður og fanngangur
gerði víða stór ópægindi og I mörg-
um stöðuin stór skaða I austur ríkj-
um Bandaríkja, allt suður til Vir-
ginia, í vikunni sem leiðog um fyrri
helgi. í Philadelphia t. d. varfann-
gangur svo mikill og dimmviðri
einn daginn, að járnbrautalestir gátu
ekki fylgt ferðaáætlunini.i. í Mon-
tana og Wyoming vnrð frostið 15
stig fyrir neðan zero hinn 27. f. m.
Chicago-búar óttast að kóleru
sóttin sje komin pangað af peirri
ástæðu, að um daginn komu pang-
að 18 Italskir innflytjendur beint úr
peim hjeruðum á Ítalíu, par sem
kólera hefur verið skæð I sumar er
leið og allt til pessa dags.
C a n a d a .
Fylkisstjórafundinum I Quebec
var slitið á 'föstudaginn Jvar, eptir
að hafa staðið yfir rjetta viku. Hvað
gert var á fundi pessum 'hefur eng-
inn hina ininnstu hugmynd um, pví
enginn [frjettaritari fjekk aðgöngu-
leyfi og enginn af fulltrúunum læt-
ur eitt orð hrjóta um pað sem gerð-
ist. Þó er ætlað að fundarmenn
hafi ekki getað komið sjer saman
um hvað gera skyldi, en pá álykt-
un draga menn út úr pví, að sama
daginn, er fundinum var slitið, kom
löng.grein um fundinn í blaðinu
Chronicle, sem er stjórnarblaðið síð-
an Mercier tók við stjórninni. í
greininni er látin í Ijós óánægja
yfir pví, að öll fylkin skyldu ekki
senda allt sitt stjórnarráð til að
mæta á fundinum eins og Ontario-
menn hefðu gert. Og greinin end-
ar með pví að segja annan fund al-
veg nauðsynlegan áður langt líður,
og að á peim fundi ætti að mæta alt
stjórnarráðið í hverju fylki.
Það er mælt að á fundinum hafi
verið sampykkt að senda nefnd
manna til Englands, til pess að
leggja mál fundarins fyrir dóms-
máladeild leyndarráðsins með peim
ásetningi að fá breyttum ýmsum at-
riðum I grundvallarlögum sambands-
ríkisins.
Hinn nýji fylkisstjóri í Quebec
aflagði embættiseiðinn og tók við
embætti sínu á laugardaginn var.
Sú athöfn fór frain opinberlega—1
fyrsta skipti síðan Quebec gekk I
sambandið.
Bæði Sir Charles Tupper, fjár-
málastjóri, og McLelan póstmála-
stjóri, standa nú í kosningastríði í
kjördæmum sínum í Nýja Skotlandi.
Það var í sumar er leið höfðað mál
gegn báðum fyrir mútugjafir og
aðra ólöglega aðferð við kosning-
arnar I vetur er leið, og báðir töp-
uðu málinu, og purftu pví að sækja
um embættin aptur. Kosningar í
kjörhjeraði McLelans fóru frain 27.
f. m. og fjekk hann 70 atkvæðum
fleira en mótsækjandinn. Kosnmg-
ar í kjörhjeraði Sir Charles fara
fram 0. p. in., og par enginn af re-
formersfiokknum sækir á móti hon-
um má telja sjálfsagt áð hatin verði
kosinn apur.—Síðan í febrúar í vet-
ur er leið liafa farið fram kosningar
til sambandspings í 8 kjörhjeruðum,
og hefur coiiservative-flokkurinn unn
ið I 7 og með pví grætt 2 áhangend
ur.
Enskt fjelag hefur boðið sam-
bandsstjórtiinni að grafa göng fyrir
járnbraut undir sundið milli megin-
landsins og Prince Edwardseyju og
ganga að pví verki undireins, ef
stjómin vill gjalda pvl $200,000 &
ári í 50 ár fyrir verkið, en pað er
nærri 3 milj, doll meira, heldur en
göngin kosta, eptir sögn eyjarbúa.—
Verði göngin grafin verður sjóleið-
in inilli Canada og Englands stytt
um 3 daga I samanburði við Quebec.
íbúar austustu hjeraðanna í
Ontario fylkinu, I oddanum milli
Ottawa-árinnar og I.awrencefljótsins,
eru að reyna að koma pví á að pau
verði skilin frá Ontario en samteng-
ist Quebec, fylkinu.—Ibúar pessara
hjeraða eru næstum allir af frönskutn
ættum.