Heimskringla - 19.01.1888, Blaðsíða 4
Manitoba.
JI<irrisonsstj6rtdn kollvörpuð.
Eins auglýst hafði verið kom
fylkisf)infrið sainan hinn 12. [>. m.
með venjulegum seremóníum. 1
ávarpi sínu til pingsins gat Aikins
fylkisstjóri [>ess, að í petta skipti
yrði [>að ekki beðið um fjárveit-
ingar til að launa nema 4 ráðherra
(Þeir hafa verið 5 áður). I>á gaf
hann og í skyn að fyrir [>ingið yrði
]agt frumvarp til laga álirærandi
liygging Rauðárdalsbrautarinnar.
Eptir að [>ing var sett kom Harrison
fram með hinar venjulegu uppá-
stungur um standandi nefndir, hverj-
ir skyldu kjósa menn í [>ær -o. t s.
frv. Að [>ví loknu var [>ingi frestað
[>angað til á mánudaginn 16.—Meðan
á þessu stóð, stóð yfir hin grimmasta
kosningasókn vestur í St. Francois
Xavier-kjörhjeraðinu, og fóru svo
leikar að hinr. nýgerði ráðherra,
Jóseph Uurke, varð í minnihluta og
og |>að stórkostlega, enda ekki við
öðru að liúast af atinari eins rýju.
J>essar fregnir fjekk Harrison á föstu-
daginn og þá um kvöldið á fundi
conservative-[>inginanna kunngerði
hann að hann ætlaði að segja af sjer
ráðsmennskunni. Ogá inánudaginn
16. [>. m. kl. 11 f. m. gerði hann
J>að og ráðlagði fylkisstjóra að kalla
Thoirias Oreenway fyrir sig og biðja
kann að mynda stjórnarráð. Kl. 3
e. m. kom |>ing saman og kunngerði
[>á Harrison hvernig komið var, og
æskti eptir að J>ingi yrði frestað
[>angað til á fiintudag 19. [>. ni., til
}>ess að gefa Greenway tækifæri að
mynda ráð, er samþykkt var í einu
liljóði. Meðal anuara mála, er gefið
var til kynna að tekin yrðu fyrir
[>egar pingið kætni sanian aptur, iná
geta þess að W. F. Luxton (f>ingm.
í suður Winnipeg) gaf til kynna að
hann ætlaði að leggja fyrir [>ingið
frumvarp til laga um breyting
}>eirra laga frá 1886, er ákveða
kjörlijeraða skipting. Mr. Drewry
(f>ingm. í norður Wpg.) gefur til j
kynua að lianu ætli að koma með
frumvarp til , laga pess efnis, að!
Winnipegmeiin framvegis eigi 3 j
fulltrúa á fylkisþingi.
Aconservativefundinumá föstu-
dagskvöldió var John Norquay í í
einu hljóði kosinn forvígismaður j
fiokksins á [>ingi, sein nú verður að |
flytja sig [>vert yfir liúsið og gerast.
vinstri haudar inenn forseta |>ingsins.
Conservative-flokktirinii lieldur
[>ví fram að kosningarnar í St.
Francois Xavier mn daginn liatí
verið unnar með grófustu mútugjöf-
um og ráðgera að höfða mál gegn
hinuin nýkjörna [>ingmaiini.
í dag (miðvikudag) hefur i
Greenway ekki auglýst hverjir ráða- ‘
nautar hans verða, en ætlað er að
f>eir sje [>essir: Joseph Martin, ],.
M. Jones (bæjarráðsoddviti), .J. A.
Smart og hra. Prendergast. Dað er og
mælt að Greenway inuíri-áður langt
Hður uppleysa [>ingið og stofna til
nýrra kosninga.
Verzlanahrun i Manitoba og
Norðvesturlandinu hafa verið furðu
fá síðastl. ár, að eins 37; skuldir
}>eirra til samans 1(262,769,25 og til
að mæta fieim voru eignir metnar á
«273,074,70.
Lestagangar á aðal-Kyrrahafs-
brautinni, svo og á brautinni til St.
Paul hefur verið æði óreglulegur
um undanfarin hálfsmánaðar tíma.
Frá St. Paul t. d. koin engin lest frá
12. til 16. }>. m. Sama er um lestir
að austan, á Kyrrah.br. Það hafa
stundum liöið 2 sólarhringar á inilli
pess seni |>ær hafa komið, sökum
farinfergis í fjalllendinu norður af
stórvötnunum.
Hveitiútflutningur hefur gengið
tregt nú síðan um nýár sakir fann-
gangsins eystra. Það sem af er
inánuðinum hafa að meðaltali verið
send út úr fylkinu að eins uin 50
vagnhlöss á dag. ílg }>etta er ein-
mitt á f>eim tíma [>egar búist var við
langhröðustum útflutningi. Hveiti-
prís er nú 1—2 cents hærri en fram-
an af vetrinum. Aptur á móti er
illmöiJ'uleo-t að selja hveiti nú fvrir
vöntun vagna og hveitigeyinsluhúsa.
I>ví er fieygt. fyrir að Kyrrah.-
fjel. hafi í hug áður langt lfðnr að
tvöfalda brautina milli Winnipeg og
Port Arthur (430 inílur). Ef [>etta
er fyrirætlan fjelagsins ]>á sýnir [>að
ljóslega f>örf á annari braut út úr
fylkinu.
'l'íðarfarið hefur halilist líkt alla
síðastl. viku. Bjartviðri alloptast en
heljar frost, sein uú liefur haldist
látlaust síðan á sólstöðum. Hinn
16. f>. in. dróg ofurlítið úr frostinu,
í fyrsta skipti í nærri mánuð.
Winiiipeg.
Kvennfjelagið almenna, er nefnist
The Women’s Chriotian Tetnperanee Uni-
o«, liefur deild lijer í Winnipeg, sem
eins og fjelagið í heild sinni hefnr, auk
pess að útbreiöa bindindi, sett sjer bað
mark og 1010, aó styðjn að nienning fá-
tœkra stúlkna, Þessi Winnipeg-deild
fjelagsins býður [nú í pessu skyni peini.
íslenzkum stúlkum hjer S bæ, sem því
vilja sinna, að veita peim kauplaust til-
sögn í því að lesa ensku, svo og ýmsu
ö«ru, er þeim gæti orðið til gagns.
Kennsla pessi, sem ein kona i fjelaginu
ætlar að veita, á fram að fara í herbergj-
um fjelagsdeildarinnar í hinni svo köll-
uðu Hobeit Bloek, vifi King Street, og
verltur byrjað á kenuslunni fimtudags-
kvöldið 19. jan. kl. 8.
Allar þær islenzkar stúlkur, sem
vilja nota sjer pá tilsögn, er hjer er fram
boóin, eru betSnar að vera koinnar á
kennslustaðinn á hinum ákveóna tíina
næsta fimtudagskvöld, og geta pær, sem
þurfa, fengið leiðbeining á 190 Jemima
Street.
Á bæjarráðsfnndi á máuudagskvöld-
ið var, var sampykkt að bæjarstjórnin
skyldi minna sambandsstjórnina á loforö
sín áhrærandi a'Sgerðir á ItinrKá, að
ekkert hefði verið gert að pví verki enn,
að undantekuum lítilfjörlegam inæling-
um, en nauðsynlegt að verkið sje viniiið.
Kev. Hugh Pedley fráCobourg í Ont.
verður framvegis prestur Congregation-
alsafnaðurins lijer í bænum, og er búist
við að hann komi einhverntíma í næsta
mántiði.
Itev. C. 11. Pitblado, prestur St.
Andrews-safnaðarins lijer í bænum, hef
ur fengið köllunarbrjef fráSan Frnncis-
co, California, og er búist við að hann
fari. Þnnnig eru pá 2 prestar hjeðan
kallaóir til California.
Ilerra Tómas Pálsson, er um undan !
farin tíma hefnr í fjelagi með herra j
llirni Blöndal haft gestgjafahús a'IS ‘
Mountain, Dakota, kom hingað alfluttur
liinn 14. þ. m. Segir hann alinenna vel-
líðnn manna par syðra og alla vel á vegi
íefnalegu tilliti, er sjerstaklega má |.akk
hinni framúrskarandi góKu uppskeru
síðastl. sumar. Snjój-yngsli kváðu vera
par rajög mikil.
\ýtt íslenzkt vikublað „I.ögberg”
liefur birzt hjer pessa dagana. Blaðið
lítur allvel út, og óskum vjer pví fram-
gangs svo lengi sem það vinnur bjóð vorri
gagu.
Hjónat'ígslur íslendinga í Winnipeg.
Ólafur Þorvaldsson og Herdís Anna
Höskuldsd. (12. des.).
Vigfús Þorvaldsson og Anna Magnúsd.
(16. des.).
Kristján Kristjánsson og Gu'Srún Guð-
jónsd. (16. des.).
Ketill Valgarðsson og Sofía Sveinbjarn-
ard. (17. des.).
Ófeigur Migurðsson og Ástríður Tómasd.
(17. des.). ^ ,
Eyvindur Jónsson og Halldóra Olafsd.
(17. des.).
Guðlaugur EgilssonogKristjana G. Guð-
j mtindsd. (17. des.).
í Guðvaldur Eggertsson og Kagnheiður
Jónsd. (17. des.).
Sigfús Einarsson og Vilborg Helgad.
(20. des.).
Jón Gíslason og Guðlaug Níelsd. (27.
des.).
Ogmundur Jónsson og Kristín Þórarinsd.
(30. des.).
Bjarui Jakobsson og Hnlldóra Bjarnad.
(30. des.).
Guðlaiigur Kristjánsson og Anna Sigríð-
ur Þorleifsd. (31. des.).
; Björn Árnason og Björg Sigríður Jónsd.
(1. jan.).
! Vilhjálmur Jónsson og Sezelja Berg-
! steinsd. (10. jan.).
Vilhelm II. Pálsson og Jónína M. \iku-
Iásd.(10. jan.).
Guðlaugur Ólafsson og Áslaug Hansd. j
(11. jan.).
PÁLL MAtíNÚHSON leyfir sjer að
tilkynna fslendingum að hann hefur
opnað prívat-fæðisöluhús að 19 Mc-
Hicken 8t. (í Coleimn* l'erraee).
Fseði verður selt eins ódýrt og par
sem pað er ódýrast annarsstaðar i bæn-
um.
SÖLUSKILMÁLAR ÁH RÆRANDI LAND
CANADA KYRRAHAFS-JARNBRAUTARFJELAGSINS.
Canada Kyrrahafsjárnbrautarfjelagið býður til kaups ágætis akuryrkjuland i
Manitoba og NorðvesturhjeruKuniim. Þetta land er liggur innan 24 inílna beltis
beggja megin brautarinuar, verður selt fyrir
*2,(MI GKRAN OG l’I'l*.
HINA BJERSTÓKU PRÍSA GETA MENN FENGIÐ Al) VITA Á HKRIF
STOFU LANDUMBOÐ3MANNSIN8 í WINMPEG.
GJALDIIAGAIt.
Sje landið borgað að fullu í upphafi fær kaupaudi eignarbrjef pegar. En ef
vill má kaupandi borga niKur einntíunda verðsins, og hitt í uiu jöfnuin upphæðum
á 9 árum með 6 af hundraði í leigu um árið, er borgist við enda hvers árs frá sölu’
degi, ásamt höfuðstólnuin.
- ALKDWIII NKILnALAB.
Allt land selt samkvæmt fylgjandi skilmálum:—
1. —Öllum umbótum ájandiuu verður að viðhalda par ti) pað er borgað atSfullu.
2. -—Skattur og allar aðrar löglegar álögur verður kaupandi landsins ati greiða.
3. —Fjelagið selur ekki, samkvæmt þessum skilmálum, inálmnámaeða kolaland
skógland, nje heldur laud par sem er byggiugagrjot, marmari eða spjaldsteiun
nje heldur land pnr sem straumvatu fellur um er brúka má til vjela knúnings,
Sama er og um land liggjandi við járnbrautir og sem brúkað kauu að verða fyrir
bæjarlóKir, eða til járnbrauta parfa.
4. —Málmaland og allt land undanpegið almennri sölu, sem upp er talið í 3.
grein. verður selt vægu verði og með góðum skilmálum, hverjum peim manui, er
getur sýnt að hann hafi bæði vilja og mátt til að nota pað.
Fjelagið flytur innflytjendur og góz peirra fyrir lágt gjald eptir brautum sínum
LAND í SUÐUR-MANITOBA.
Landgjöf stjómarinnar til Manitoba Suðvesturlandnáms járubrautariunar, meira
en 1,000,000 ekra, er nú til sölu. Þetta land er hið æskilegasta fyrir landkaupendur.
Sölu skilmálar eru hinir sömu og á landi Cauada Kyrrahafsbrautarfjelagsins.
B Æ .T A lt IÁ A N' I).
Fjelagið hefur til sölu með vægu verði og góðum skilmálum bæjarlóðir í eptir-
fylgjandi porpum meðfram brautum pess: Marquette, McGregor, Austin, Sidney,
Carberry, Sewell, Chater, Brandon, Treherne, Holland, Cypress Itiver, Glenboro,
Gretna, Mordenville, Manitou, LaRiviere, Crystal City, Cartwright, Ilolmfield,
Killarney, Whitewater, Deloraine.
Frekari upplýsingar fást hji
.». II. HcTAVISH,
Land ('omniÍKMÍoncr, Winnipeg.
The Canada North-West Land Co.
TIL BCENDA OG ANNARA STJETTA MANNA !
Latid f>essa fjelaos hefur allt verið nákvæin laga skoðað og f>ví ekki
tekið neina ágætt akuryrkjuland. Þetta land er til sðlu án nokkurra
sjerstakra skilmdla. Verðskrár geta menn fengið hjá ölluiu agentum
fjelagsins. Hlutabrjef fjelagsins eru tekin dollar fvrir dollar sein borg-
un fyrir land.
Mikið af landi fjelagsins er í [>jettbyggðustu hjeruðum fylkisiii.s, og
nærri aVnd-Kt/rrahafsbrautinni,
B(EJARLANI).
Fjelagið hefur til sOlu bæjarlóðir í ölluin [xirpuin frain með aðal-
Kvrrabafsbrautinni, frá Brandon ailt til Klettafjalla.
VER/.LUNARMENN Ofl lDNAPAliMKN'N'.
o</ aliir, sem hafa í hyggju að setjast að í tilvomuidi framfaramiklum
fiorpum í Norðvesturlandinu skyldu atliuga hvað gagnlegt er að eign-
art fasteignir í hinum ýmsu |>orpam í Norðvesturlandinu.
Forstöðiimaðnr í Manitoba,
W. /;. SCARTH.
ÓDÝR GRETÐASALA
fast á Aterander etrati, nr.. 148, hjá B.
Arnasj/ni. Kennslu i ensku fd boriSmens
keypis, en aðtir fyrir $1,50 um mánuðinn.
Enskur eða íslenzkur kennari eptir
pví sem menn vilja.
20c. AFHVERJDM $
—í_
ALÞYÐU VERZLUNARBÚÐINNI,
57« 514 IN STREET.
Hin 5 árlega stórsalan stendur nú bcjM
hœzt, og stendur yfir pennan rnánuQ si'
ungis.
Það er ekki hjer rúm til að telja upp
ver'K á hverri einni vörutegund, en hver
og einn getur sjálfur sjeð patS á vörun-
um í búðinní: pa* er skýrt skrifað á
hvern hlut. Að eins skulum vjer hjer
tilgreina verfi á stöku vörutegundum,
övo 8em:
I'Oðskinncibúningur, kvennkápur, úr
suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225,
nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur,
allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar
á $110 og 100. Húfur og handværur að
sömu hlutföllum.
Ullardúkar frá 18 cents npp, yard.
O&lfkUrtSi frá 20 cents upp, yardið
og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp,
yard.
Kjólatau, Cashmere lj^yards á breidd
fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar cashmere
tegundir að sama hlutfalli. Auk peg*
500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp
yard (Alla pessa stranga megum vjer til
að selja fyrír eitthvert verð).
UU og ullarband frá 15 cts. upp.
Sirz (alls konar tegundir og litir) fro
2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu.
Fyrir rjett hálfvirði seljum vjer hnupjr}
(nema skelplotu-hnappa) vetlinga, blðm,
borba og margt fi.
Ath.: Vjer getum ekki staðiK við aö
borga KxpressúwXmn" á gózi með pessO
verði til hiuna ýmsu vagnstöðva út um
landiö. En bmdbúendur geta engu að
síður notaK pessa prisa með pví að fá
kiinningja sina i borginni til að kaup-
fyrir sig og kosta svo flutniuginn sjáltlr.
Tíminn er stuttur, að eins einn máno
uður svo bregðlð við og komið strax
ALÞÝÐUBÚÐINA:-
i'hcapHÍdC.
«24 Maiii. Sí
Winuipeg Mmi
lail Contracts.
STOFNSETT 1847.
Vkkkstædi kjelagsins i Tokonto, Ontahio, Canada.
VJER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba <>g hinum
miklu Norðvestur-hjeruKum að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhús
MASSEY MANUFACTURING-FJELAGSINS,
fyrir Manitobaog Norðvesturlandið, sem eru viK
MARKADH TORGIÐ t WINNIPEG.
Eða, ef peim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og
par um allt fylkiK. Á öllum pessum stöðura fá nýbyggjar margar áríðandi upplýg- j
ingar og geta par fengifS að skoða hinar víðfrægu
5 INNSIGLUÐ BOÐ, seud p<’>stmálastjór*.
\ ríkisins verKa meðtekin í Ottawa pangað
til á föstudaginn 24.febrúar næstkomandi,
' um flut/iing á pósttöskum stjórunrimiar »
fyrirliuguðum póstleiðum, um fjögra ára
tíma frá 1. apríl næstkomaudi,sem fylgir;
CypresH Hiver ogSt. Alphouse, tvisvarí
1 viku. Vegalengd nm 8 inílur.
Elphinstone og Strathclair vagnstö'Sva
tvisvar í viku. Vegalengd nm 9)4 mílur.
; Ht, Agatli og Winnipeg tvisvar í viku.
j Vegaieugd um 25J£ mílur.
j Prentaðar ákvarðanir geíandi nákvæm-
ari api'lýsingar, skilmála, sem póstur
. verður að undirgangast, svo og eyðubiöS
j fyrir þo'Kin, fást á pósthúsunum, sem að
ofan eru talin og á pessari skrifstofu.
W. W. McLeod,
Post Offi.ee Inspeetor.
| Post Office Inspectors Office,
Winuipeg 30th, Decembcr 1887.
T0R0NT0 AKURYRKJU-YJELAR,
er haí’a reynst svo ágætlega lagaðar fyrir akuryrkju á sljettlendi.
Auk pessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og hina
ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. fl. o. fl.
THE MASSEY MANDFACTÖRING Co.
Ií F/NNSLII I KNSKIJ
iiæKi inunnlegri og skritiegri geg»
! snnngjamri borgun geta menn fengit
, fijó
Kinuri Su-iiiiiiidsson
4 Kate Street.
N.B. Mig er helzt að hitta heima
! á kvöldin.
E. 8.
Caliinet Hiotos
losepR Muinolland.
Heniy Inlliollaiid,
The ffimipeí Erai Hall. 82.00 tyiftin
Lyfsalar
JÁRNVARNINGUR, STÓlt OG
OFNAR, PJÁ TURVARNINGTTR beint á móti pósthúhinu.
O. S. FRV. Allskonar lyf, ilmvatn, Toilet niunir o.
468 Main St. Wiiipei, Man.
s. frv.
John F. Howard. <frCo.
-i-
Ut'sts niýntlíi-fíallerý.
Ko. 1 WlrliViIliuin St. W.
fyrr lloss, Best & C'o.
P. 8. Vjer ábyrgjumst góbar myndv
i og verklegan frágang.
1slenzk tunga töluð í fótógraf
\ stofunni. 30ot7.