Heimskringla - 02.02.1888, Síða 1

Heimskringla - 02.02.1888, Síða 1
ALMEMAR FRJETTIR Frá l'tlÖnduin. Að afstöðnu öllu hátSðahaldinu eru nú stórbokkarnir á meginlandi Norður&lfu aptur farnir að gefa sig við umhugsim. striðs og styrjaldar. Svo segja frjettaritarar ameríkönsku blaðanna, og eptir óstandinu par eystra er það ekki neitt ótrúlegt. Dað pykir fyllilega sannað nú orðið, að pað eru herstjórar Rússlands, er nú um tíma hafa par öll ráð og í peirra höndum er keisarinn ekkert annað en leikhnöttur, ef peir á ann- að borð ná haldi á honum. Og sönnun fyrir að peir hafa hann nú í höndum sj«r er fólgin S hinum mikla liðssamdrætti Iiússa á suður- landamærunum. Herstjórarnir hafa talið keisaranum trú um, að Iíis- marek telji strið óumflýjanlegt, og par sem pað er óhjákvæmilegt, pá sje æskilegast fyrir Rjóðverja, að pað dynji yfir nú pegar. En pví vill karl pað, að sem stendur hefur hann í liði með sjer bæði ítali og AusturrSkismenn, en treystir ekki svo mjög á framhaldandi fylgi peirra. ítalska stjórnin býzt hann eins vel við aðdragi sig út úr fjelaginu ept- ir 1-2 ár, og honum er ljóst að al- pýðunni í Austurríki—sjerstaklega Ungverjum, er allt annað en vel til hans; pað hefur hann greinilega fengið að heyra á ræðum, fluttum á rikispingi Austurríkis, ekki alls fyr- ir löngu. Sögur, sem nú ganga um pað, hvernig viðureignin byrji, eru á pessa leið: Undir eins með vorinu verða ítalir kvaddir til að draga ‘lið saman á norðurlandainærunum. Þeg- ar peir byrja á pví er ráðgert, að Frakkar muni undir eins fara til móts við pá, og jafnsnemma heimta Ujóðverjar að Frakkar leggi vopn sín til síðu. I>ví verður náttúrlega ekki gengt og samstundis senda Þjóðverjar 16 herdeildir úr frönsku fylkjunum inn á Frakkland. Á með- an petta gerist færa Rússar herlið sitt inn á Þýzkaland að norðvestan og kljást við Austurríkismenn, með- an Þjóðverjar og ítalir yfirbuga Frakka. Þetta er hin fyrirhugaða niðurröðun fylkinga í byrjun styrj- aldanna. ENGLANI). Á meðal hinna inerkustu frumvarpa til laga, sem lögð verða fyrir ping Breta er pað, er lýturað hjeraðsstjórn á Englandi. Eptir pví, sern pá er sagt umsteyp- ir pað algerlega öllu núverandi stjórnarfyrirkomulagi í landinu. tír gert ráð fyrir skipting pess í nokk- urs konar fylki, er hafi að mestu leyti ráð yfir sínum sjerstöku mál- uin, ekki ólíkt pví vaidi, er fylkin í Canada hafa yfir sínum málutn. Þessi hjeruð eða fylki eiga fyrir pað fyrsta að hafa alla umsjón yfir vega- bót, um frainskurði votlenflis o. s. frv., og pað er enda gert ráð fyrir að gefa peim vald til að leyfa járn- brautabygging o. p. h. Til pessa hefur purft að hlaupa til piugs og stjórnar ríkisins með hvað eina smá atriði, sem purfti að gera, jafnvel pó ekki væri nema til að byggja brú yfir læk á pjóðvegi. Og pessi smámál hafa náttúrlega tekið upp tíma stjórnarinnar frá öðruni stærri og vaudameiri málum. Eigi að síð. ur hefur stjórnin ekki sjeð fyrr en nú, að betur fer að gefa alpýðu völdin í pessum ogpvílíkum málum. Gladstone gamli ætlar víst að verða viðstaddur pegar ping kemur saman á föstudaginn kemur. Hefur hann sent fregn frá Ítalíu að hann komi til London 6. p. m. Þó sagt væri að hann ætlaði að finna páf- ann og fá fylgi hans í irska mál- inu, pá fer hann svo burt af Ítalíu að hann kemur ekki til Rómaborgar Herra Stead, ritstjóri blaðsins Pall Mall Gazette í London, tal- aði lengi á sunnudaginn 22. f. m. við frjettaritara sinn, Henry Nor- man, er pá var staddur í Vancou- ver, British Columbia. Fregnin var að eins 2 mínútur hvora leið, pó vegalengdin, sem hún purfti að fara, væri 6900 mílur, pannig: Vancou- ver til Montreal 2900, Montreal til New York 500, New York til Canso-tanga 1000 og Cansotanga til London 2500 mílur. Allar við- ræður peirra, Steads og Normans, voru ritaðar niður í Winnipeg um leið og pær flugu eptir rafpræð- inum. Hinn 23. p. m. var einn af ping- mönnum Breta tekinn fastur í Lon- don fyrir hluttekning í fyrirboðn- um fundum á írlandi. Ut af pessu er likast að rísi flókið mál, pví meg- inhluti manna segir stjórnina ekki hafa vald til að beita pvingunar- lögunum á Englandi. FRAKKLAND. Stjórnarráð- ið hefur neitað gamla de Lesseps um leyfi til að safna fje til Panama skurðargraptarins með Lotteríi eins og hann gerði í fyrra. Stjórninni lízt svo hraparlega á petta verk karls, að hún getur ekki vitað að almenningur á Frakklandi verði síð ar nieir en orðið er, til pess að halda pvl áfram. Bændalýður og iðnaðarmenn á Frakklandi eru nú búnir að framleggja $200 milj. til pessa verks, og lítil von að nokk- uð af pví fje innheimtist aptur. Vinir karls segja að pó svona færi um leyfið, pá sje hann ekki af baki dottinn að heldur, hafa að söo-n ásett sjer að fá einhvern pingmann- inn til að leggja frumvarp fyrir pingið, biðjandi um leyfi til að safna fje með lotterli. Og hann tel- ur víst að pað verði sampykkt. öðrum kosti komi upp nýjuin práð- um aptur og frain um ríkin, til að keppa víð pau fjelög, sem nú eiga frjettapræðina. Fyrst og fremst hefur verið lagt fyrir pingið frum- varp petta mál áhrærandi, Dg að auki virðist petta vera almennings- vilji, er kemur fram í gegn um verzlunarstjórnir allra helztu borg- anna. Þetta mál var rætt á sam- eiginlegum fundi verzlunarstjórn- anna i Washington í fyrri viku. A fundinum voru nærri allir einhuga í pví að pað væri stjórnarinnar að hafa hönd yfir frjettapráðum, en ekki einstakra manna eða fjelaga. Þeir, sem tnest voru á móti pví voru eig- endur hlutabrjefa í frjettafjelögum og stjórnendur peirra, og er auð- skilið af hvaða hvötum pað var. Meðal peirra er mest töluðu á móti pessu máli voru peir Green, forseti Western Union-fjelagsins, og Wiman forseti Great North AVestern-fjel. (sá hinn sami er ákafast vinnur að verzlunareining Canada og Banda- ríkja). Green kom fram með skýrsl- ur er áttu að sýna, að ef stjórnin tæki við frjettapráðunum yrðu tekj- ur hennar fyrir frjettaflutning á ári hverju um 10 miljónir dollars minm en útgjöldin. Og Wiman sýndi fram á að á Englandi, par sem frjettapræðirnir eru í höndum stjóm- arinnar, færu tekjurnar árlega minnk- andi í samanburði við útgjöldin; að síðastl. ár hefðu pær verið nærri $24 milj. minni en útgjöldin. Ef pað væri pannig par, hvernig mundi pá ástandið hjer í iandi, par sem land- víðáttan er svo ægileg. Þrátt fyrir allar pessar mótspyrnur var samt sampykkt, og nærri í einu hljóði, að stjórnin skyldi taka við frjettapráð- unuin hið fyrsta að orðið gæti. Á pessum fundi var og sam- pykkt áskorun til stjórnarinnar að fá komið á verzlunareining í Banda- ríkjum og Canada við fyrsta tæki- færi. Þar mælti Wiman ekki á móti. Frjettablöð í Minnesota og Iowa segja að í hríðargarðinum um daginn hafi frosið til dauðs yfir 1,000 manns í Dakota og Minnesota.—í pessum illviðrisgarði var eitt porp í Minne- sota útilokað frá öllum viðskiptum við heiminn fullar 3 vikur, pví járn- brautin var ófær. Þorpsbúar voru bæði kola og eldiviðarlausir og tóku pað ráð að brenna upp hús járn- brautarfjelagsins, vagna o. s. frv. Vinnustöðvunin við kolanám- urnar í Reauing heldur áfram, og ekki er útlit fyrir að saman gangi með verkamönnum og námueigend- um, öll verzlun er pví nær stöðvuð, en samt láta hvorugir undan. Þeir sem hjer eiga í höggi eru, ATinnu- riddarafjelagið á aðra hönd, og kola- fjelögin á hina. Þetta er að eins eitt dæmi upp á orustu pá, sem háð er milli verkamanna og auðmanna. yfir pvera og endilanga Ameriku. Hinn 18. f. m. fjekk hið ame- ríkanska kristniboðafjelag í Boston, Mass. hraðfrjett frá Mardin á Tyrk- landi, að hallæri væri um austur og- mið-Tyrkland og að 10,000 manns mundu deyja úr hungri nema bráð hjálp kæmi. Við síðustu árslok voru skuldir New York-borgar fullar 132miljónir dollars. Vexzlunarhrun i Minnesota á síðastl. ári voru talsins 269. Skuldir $3,222.600. Verzlunarhrun i Dakota 114. Skuldir 1,157,850. Á fundi verzlunarstjórnarinnar í St. Paul hiun 17. p. m. var borið upp og fellt, að nauðsynlegt væri að fá komið á verzlunar eða tollein- ing í Bandarikjum qg Canada. Við síðustu árslok voru í brúki í Bandaríkjunum 341,670 telephone- vjelar. Wilson er nú alveg hættur að vonast eptir öðru en málsókn út a.f heiðursmerkjamálinu. En segir samt að í Paris sje margir háttstandandi menn, er ílla muni pola að allt petta mál áhrærandi verði opinberað. Deilur er sagt að standi yfir milli stjórnanna á Frakklandi og Ítalíu er rís út af pví, að lögreglupjónar í Florence leituðu í húsi konsúls Frakka eptir skjölum nokkruin, sem voru áriðandi við vitnaleiðslu í ein- hverju yfirstandandi máli. Þóttust Frakkar vera vansæmdir með peirri aðferð. Vatnsfælnislæknirinn, M. Pasteur í Paris, hefur í hyggju að ná í verðlaunin ($125,000), er getið var um fyrir skömmu að Ástralíustjórn hefði boðið hverjum peim, er fynndi upp órækt meðal til að eyðileggja kúninga par í landi-—pess lands versta plága. Hann segir að ekki purfi annað en gefa fáeinum peirra inntöku af efni pví, er framleiðir hænsa-kóleru, ogpámuni peir fljót- lega fækka, pví hver eitri annan, hæns t. d. hafi sýkst af pví að tína korn úr saina fati ok kólerusjúkt hæns hafi tínt korn úr áður. KÍNA. Þar vildi til ani.að stór- slysið fyrir hálfum inánuði. Uin 4000 manus varu að flóðgarðabygg- ing við Hoang Ho-fljótið, pegar straumurinn sprengdi garðinn og bar nálega alla mennina með sjer, er drukknuðu nær allir. l'rá Ameríka. Bandaríkin. Það er all útlit fyrir að Banda- ríkjastjórn taki áður langt llður við stjórn hraðfrjettapráða, eða að Ekkert frjettist enn af gerðum fiskiveiðanefndarinnar í Washington. Ætla margir að allt standi fast, svo hún geti engu áorkað fyrr en hún frjettir um afdrif ýmsra frumvarpa, er liggja fyrir á pinginu, og sem ó- beinlínis lúta að pessu máli. Þingið hefur veitt $200,000 til pess að senda muni og koma peim fyrir á allsherjar sýningunni í París- arbotg sumarið 1889. Hæsti rjettur Bandaríkja hefur staðfest Missouri-ríkisdóminn í morð- málinu gegn Maxwell í St. Louis. Dagar hans virðast pví taldir. Forseti Bandaríkja sendi páfan- um að gjöf skrautútgáfu af grund- vallarlögum Bandaríkja. Var páf- anum færð gjöfin með kveðju Clevelands, hinn 23. f. m. Eldur kom upp í Philadelphia hinn 24. p. m. og eyðilagði á stutt- um tima $1^ milj. af eignum. Tlu menn ljetu lifið í húsbruna í porpi skammt frá Duluth í fyrri viku. Á síðastl. ári voru i Bandaríkj- um búin til 1,950,000 tons af járn- brautarteinum. Á siðastl. ári fluttu inn i Banda- ríkin nálega ^ milj. innflytjenda, nærri helmingi meira en í fyrra. Skuldir borgarinnar Boston hafa á síðastl. ári aukist um $li miljón. Eru nú $48,682,428. Lögboðið bindindi er viðtekið i 13 borgum, og 225 porpum og sveitum í Massachusetts-ríkinu. C a n a d a . í fyrri viku var í Toronto út kljáð mál., er staðið hefur yfir 2-3 ár milli fjelaga peirra, er byggðu pann part Kyrrahafsbrautarinnar, er liggur á milli Rat Portage og Eagle River, og sambandsstjórnarinnar. Þeir fjelagar kváðust hafa skaðast á verkinu fyrir ranga mælingo. s. frv. og heimtuðu skaðabætur svo nam ^ milj. doll. Mál petta var pvælt í gegnum rjettina eystra, par til í fyrra sumar (1886), að 3 menn voru kosnir til að gera út um málið, og var W. B. Scarth í Winnipeg einn peirra. Urskurður peirra var sá, að stjórninni bæri að gjalda pessum fjelögum $202,500. Hver pessara manna, í nefndinni, lieimtar $1000 fyrir verkið, er peir að öllum peirra vinnutíma samlögðum unnu á minna en 2 mánuðum. Til stofnunar gufuskipalínu á Kyrrahafi, milli Canada og Austur- landa, gefur Canadastjórn $75,000 á ári um 10 ára tímabil, og Englands- stjórn $225,000 á ári um jafnlangan tfma. Fyrir pessa hjálp Bretaskuld- bindur fjel. sig til að hafa skipin byggð samkvæmt fyrirmælum sjó- flotastjórnar Breta, svo pau, ef á parf að hatda, verði leigð sem herskip. Frá 26. hinum helztu bæjum í Canada, sem mánaðarlega senda nafnalista peirra sem deyja til Ottawa, hafa verið send 1,441 nöfn fyrir deseinbermán. næstliðin, sem er 70 nöfnum fleira en í nóv. sama árs, og að meðaltali 5 af 1,000, sem í bæjunum er. 1 Montreal dóu 511 á pessum eina mánuði, Torontö, 182; Quebec, 108; Hamilton, 59; Hali- fax, 62; Ottawa, 80; St. John, N. B., 50; London, 49; Winuipeg,' 52; Kingston, 21; Charlottetowne, 22; Brandford, 11; Hull, 46; Guelph, 20; Belleville, 11; St. Thomas, 8; Three Rivers, 10; Chutham, 4; Peterboro, 23; Woodstoek. 19; Galt, 10. Bóla hefur nýlega gert vart við sig á póstskipi einu, sem gengur á milli Victoria, B. C. og San Fran- cisco. Masson, fyrrum fylkisstjóri í Quebec, kom hinn 24. f. m. til Montreal úr Evrópu ferð sinni, og og er nú miklu heilsubetri en pegar hann fór. Þaðhefur frjetztað Kon. Joseph Chamberlain muni taka við landí- höfðingjaembættinu eptir Lans- downe lávarð, en aðrar fregnir bera pað til baka. Aðfaranótt hins 24. f. m. gerði svo mikla hríð í Nýja Skotlandi að hraðlestir komust ekki áfram fyrir snjópyngd. í vikunni er leið kviknaði í kolanámu í Nanaimo, B. C. par sem 200 menn voru við vimiu, og biðu 25 af peim bana. Sú fregn kemur frá Nýfundna- landi að sundurlyndi sje par á milli franskra og enskra tískinianna út af beitu-málinu. Lamoth, sjóforingi hefur verið kallaður heim til Frakk- lands til að ræða mál petta. Maður nokkur frá London Ont., að nafni A. Smith, hefur nýlega strokið með stúlku 16 ára gamla til Bandarikja, en skilur eptir konu og tvö börn allslaus. Sú fregn kemur frá Kíngston, Ont., að Bandaríkjamenn, sem par eru í nágrenninu, viiji ekki Canada- peninga neina með 10 cts. afslætti af hverjum dollar. Stúlka ein í Nýja Skotlandi fyrirfór sjálfri sjer meðpví að drekka kai-b fls-sýru, og dó hún eptir hrylli- legar kvalir. Hennar siðustu orð voru pessi: l(Jeg parf að deyja”. Bögglar, pyngri en fjögur pund, verða ekki fluttir með pósti milli Canada og Bandaríkja framvegis. Burðargjald fyrir hver tvö lóð 1 ct. í St. Thomas Ont., brann ný- lega fangahús, og beið maður að nafni Frank Hughes par bana, sá eini er byggði fangaklefana. í öllum austurfylkjum Canada eru snjópyngzli mikil, og eru hrað- lestaferðir fyrir pá sök óreglulegar. Aðfaranótt hins 24. f. in. var brotist inn í pósthúsið í Annapolis N. S., pegar ofveðrið var sein mest, og öllum peningabrjefum og bögglum stolið. Þjófarnir hafa ekki enn náðst. Á fundi sein að stjórnendnr Hamilton & North Western járbraut- amia hjeldu hinn 24. f. m., var uppá- stungan um að sameina Grand Trunk, Northern, Hamilton og North Western-járnbrautirnar felld að sinni, verður mál pað rætt á ný pannlö. p. m., hvernig sem pað fer. Eitthundrað fet af fimmhundr- uð feta langa kornbúrinu í Fort William eru nú pegar byggð. Þeg- ar pað verður fullgert er ætlast til að pað rúmi yfir 700000 bush. Varla kvað vera hægt að halda j&rnbrautinni fyrir norðan Superior- vatnið svo að lestir geti farið um hana, fyrir snjópyngsluin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.