Heimskringla - 02.02.1888, Page 4

Heimskringla - 02.02.1888, Page 4
3Ianitoba. Þú hafa viðhaldsmenn (conserva- tives) lagt niður völdin, en umbóta- menn(reformers) tekið við stjórn. Fyrri stjórnendur in'i stjórnandstæð- Ingar, fyrristjórnandstæðingar stjórn- endur. Margir viðhaldsmenn eru óá- nægðir yfir f>ví að Harrison skyldi vikja að óreyndu, og f>eir sem var hugleikið að yfirgefa Norquay og ganga undir hans merki hafa nú breytt skoðun sinni, og endurkosið Norquay til foringja í orustu þeirri, sem þeir eiga í vændum þegar þing kemur saman. A hinn bóginn fylgja Umbótamenn sínum gamla foringja. Ný skjirsla var samin hinn 25. jan. yfir flutninsgjald á vörum með Kyrrahafsbrautinni frá Winnipeg til Victoria, Vancouver og Port Moody í British Columbia. Og er sem fylgir: 1 2 3 4 i 5 6 I 7 8 9 10 11 280 220 175 1551125 1151100 95 85 80 80 Vörunum er nefnilega skipt í flokka Fyrirll. 12. 13. og 14. flokk eru 80 cts. eins og 10. flokk. Efri talan þýðir flokkana, en sú neðri hve mörg cent kostar að flytja hver hundrað pund. Herra Jas. Hemmingson, kom þann 25. jan. aptur hingað til bæjar- ins frá Svía-nýlendunni, sem er 20 mílur í norður frá Mirinedosa, með fram M. & N. W. járnbrautinni. Lætur hann vel af líðan landa sinna þar, og segir að þar sjeu nú um 70 fjölskyldur, sem eigi von á mörgum frá gamla landinu aðsumri. Sjálfur hefur hann þar sögunar-mylnu sem 20 landar hans vinna við. Vinnumaðureinn að nafni Lenn Walker, skammt frá Virden, lagði af stað snemma morguns, á dögun- um þegar frostið og stormurinn var sem mestur, með 2 uxa og sleða til að sækja hey nokkrar mílar, þvn-fti hann að stanza á leiðinni, og var farið að dimma þegar hann var búinn að hlessa sleðan, hann lagði af stað heimleiðis en villtist og lá úti í háifan þriðja sólarhring, var a-nnar uxinn þá dauður en með hinn komst hann til húsa, sjálfur var hann nokkuð kalinn á andliti, sem ei var furða, þar hann hafði misst af sjer húfuna, ogyfirhöfnina hafði hann breitt yfir uxann, sem eptir hjarði. Fyrir nokkrum dögum síðan kviknaði í skotsteininum á húsi einu ná'ægt Qu’Appelle. Húsráðandinn var ekki heima, og sendi því kona hans unglingspilt, sem var þar, til næsta húss eptir hjálp, þar hún ótt- aðist að húsinu væri hætta búin. En svo leið daguriun að pilturinn kom ekki aptur. Tveim dögum síð- ar fanzt hann örendur á milli hús- anna. Hefurhann að líkindum fros- ið í hel; var þó vel klæddur, og vegalengd að eins 1 míla. Svo mikið af hveiti var komið 5 Logans hveitikornhlöðu í Carberry, að norðurveggunnn Ijet undan og fjelfu þar út um 2000 bush. af korn- inu. Skaðinn að eins metinn frá $50-100. _______ Hjer um daginn heyrðist að talsverðu af timbri með fram Rauð- árdalsbrautinni, hefði verið stolið, og voru tveir lögregfuþjónar sendir hjeðan úr bænum til að grennslast eptir því. Víða i Manitoba eru kornhlöð- urnar orðnar svo fullar, að ekki kemst meira fyrir í þeim.—í síðastl. viku fóru 43 hveitivagnar gegn um Winnipeg og austur. Wiimipeg. Nokkrir landar frá Nýja ís- j landi komu hingað til bæjarins 23. f. m. A leiðinni höfðu þeir selt mikið af hvftfiski, fyrir 5J- cent pundið, sem þeir höfðu aflað norð- ur á Winnipegvatni.—Leim ber sam an um að fiskveiði hafi verið með minnsta móti í vetur, sem hefur komið sjer mjög illa, sjerstaklega vegna þess, að fjöldi efnalausra innflytjenda flutti hingað siðastl. sumar, og sem treystu á björg úr vatninu. t>ó kváðu engir líða nauð og með því, sem þeir afla og með styrk vina og vandamanna, komast heppilega af til vorsins. Nýja sveitastjórnin er tekin til starfa og munu hennar þýðingar- mestu verk verða, að gera þjóð- vegina greiðfæra, mynda skólahjer- u& o. s. frv.; þar af leiðir að at- vinna fæst við að byggja brýr, grafa skurði og smíða skólahús, og fyrirþásem færir eru til að gerast kennarar.—Lítið hefur enn verið gert í þá átt að gera sumarfiskinn að góðri verzlunarvöru, sem þó er þýðingarmikið atriði fyrir nýlendu- menn og yrði helzt til leiðar kom- ið^með því- að Sshús verði byggð og útbúin eins og þau, sem eru í Selkirk, þar sem allt stálfris um heitasta tima sumarsins. Uin kostn að, og með hvaða móti, hentast er að koma þessu f verk, viljum vjer síðar leitast við að skýra bráðlega í ltHeimskringlu”. Á mánudagskvöfdið sem leið var á ný leikinn sjónarieikuriiin liE»meral4dn og voru áhorfendur fremur fáir, en leik- urinn rjett vel leikinn. Að kvöldi hins 26. f. m. lijelt sjera Pitblado fyrirlestur i Selkirk Ilali um lifið í Paris, sem hann nefndi uPariti ylö<S og grett”. Hann skýrði eins frá hinum góðu tímum, þegar friður og velmegun áttu par heima og innbyggjarnir lifðu í glamn og gleði, og hinum dimmu dög- um, þegar ófriður ríkti þar og állir vorn óttaslegnir. Einnig minntist Iiann á sögu borgarinnar og talatii um rýmsa merkis- menn, svo sem Napoleon 1. og Louis 16. Hann minntist og á ýms hryðjuverk, sem þar liafa verið unninn, og hörmungar þær er svo margir þar hafa ortiið að þola. ♦ Ylirlögregluþjónninn N. O. Paulsrud í Crookston, Minn., kom hingað til bæj- arins að kvöldi hins 25. f. m. með hrað- lestinni að leita að strokumanni. Ilann kom til Winnipeg árið 1875, og þótti honum bærinn hafa tekið miklum fram- förum á ekki þó lengri tima. Hann dvaldi hjer að eins einn dag og fór svo beina leið suður aptur. Konur þær, sem stofuuðu til hlaup- ársdanzins í Oddfeliows-salnum um dag- inn, hafa nú getið $10og 4 körfur af sæta- brauði, til þessdanz verði haldinn til arðs munaðarlausra-heimkynninu. Að kvöldi liins 30 jan. kvaddi sjera J. B. Silcox söfnuð s nn með hjartnæmri ræðu. Munu margir sem hafa kynnst honum hjer sakna hans mikið. Fregn kom hingað 27. f. m. frá Tor- onto og Montreal, að J'Vdend-bankanum mundi verða lokað. Banki þessi hefur grein hjer í bænum og streymdu við skiptamenn á laugaidaginn inn á bank- ann til að fá peninga sína. Bankinn borg ar að fullu, en gerir engin önnur við- skipti. Eptir skýrslum voru allar skuldir bankans 1. des. f. á. $3,411,319. Eignir $5,241,822. Hinn 27. f. m. vir hlntavelta haldin á fjelagshúsi ísl., og var ágóðanum varið til handa hljóðfæraleikara-flokknum, en ekki söfnuðinum, eins og vjer hcfðum mishermt í síðasta bialSi. PÁLL MAGNÚ8SON leyfir sjer að tilkynna íslendingum að hann hefur opnað prívat-fæðisöluhús að 19 Me- Micken St. (í Colemann Terruec). Fæði verður selt eins ódýrt og þar sem það er ódýrast annarsstaðar í bæn- um. lr*i’ivn.te Board. að ‘417 Hoss St. íslendingum selt fætii svo ódýit sem mögulegt er. Gott hestliús og ailt tilheyrandi þörfum ferðamanna. Kennslu í ensku ókeypis. Stefán Stefánsson. ELLIOTT & CHAFFEY, Barristers Solicitors,&e., Opfice : 387 M aix Stheet, WINNIPEG, MAN. G. A. ELLIOTT. B. E. CHAPFEV. MAKGAR skóla-sectionir í Manitoba- fylki verða í vetur boðnar upp á sölu- þingi á þeim stað og tíma, er nú skai greina :— AK Manitou, hinn 10. janúar 1888; að Winnipeg, hinn 17. janúar 1888; að Portnge Ln Prairie, hinn 24. janúar 1888; aii Brandon, hinn 31. janúar 1888; að Minnedosa, liinn 7. febrúar 1888. Þar sem svo kann að standa á að ný- byggi hafl búsett sig á einhverjum fjórð- ungi sectionar, er seld verður, og ef hann getur sannað, sem Dominion Land umsjónarmanninum þykir þörf, að liann hafi verið ábýlismaður á landinu hinn 1. októbermánaðar 1887, með þeim ein- Urgum ásetningi að eignast það, og hafi ekki vitað það var skólaland og undan- þegið heimilisrjettarlögum, )>á verSur kaupandi þessa sectionar fjórðungs, ef annar en ábýlismaðurinn sjálfur, álitinn -ikyldur að borga nofndum ábýlismanni sanngjarnt verð fyrir umbætur á landinu. Skrár yfir landið, er selt verður, hið uppsetta verð stjórnarinnar fyrir það, söluskilmálar og allar aðrar upplýsingar, er tilvonandi kaupendur kjmnu að æskja eptir, fást ef um er beðið hjá: Innanan- rókisstjóranum í Ottuwa; Vominion Land- iimbo'Sionanninum í Winnipeg, og hjá öll- um Dominion Land agentum \ Manitoba eða NortSvesturlandirm. A. M. Bcroess, varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior / Ottawa, ðth, December 1887. \ Fyrirþessa augiýsingu verðurekki borg að, nema stjórnin iej'fi atiprenta liana. BOÐ UM AÐ KAUPA TIMBUR Á STJÓRNARLANDI í HJERAÐINU ALBERTA N. W. T. INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni innanríkisstjóransogmerkt: uTenderfo* a pe -mit to m.t tiniber” verða á þessari skrif- stofu meðtekin þangað til á liádegi á mánudaginn27. febrúar nrestkomandi, um leyfi til að höggva skóg af section 34,township 38, Range27 vestur af fjórða hádegisbaug, og liggjandi í hjeraðinu Alberta. Skilmálar þeir, er settir verða kaupanda þessa leyfis, fástá þessari skrif- stofu og á Crown Timber-skrifstofunum í Winnipeg, og Calgary. Hverju boði verður atS fylgja giidandi ávísun á. banka, send varamanni innan- ríkisstjórans, fyrir þá upphæð, er bjóð- andi vill borga fyrir Jeyfið auk þeirra al- mennu launa, sem til eru tekin i timbur- sölu-reglunum. A. M. Buiioess, Yaramaður innanríkisstjórans, Department of the Interior, > Ottawa, 19th, January, 1888. ( Tlie Viiipei Erig Hall. Lyfsalar BEINT Á MÓTI PÓSTHÚSINU. Allskonar lyf, ilmvatn, Toilet munir o. . frv. John F. Iloward. &Co. loseph Malholland. Henry MuMlaiid. Indíánar við Lake St. Ann, kváðu hafa mjög litið af matvælum Og kvarta f>eir yfir, hve seint komi hveiti J>að, er þeiin var lofað í haust. Sökum óhagstæðrar veðráttu i haust, gátu peir ekki veitt eins mikinn fisk, sem J>eir ella hefðu gert. HEIÐRUÐU LANDAIi! Hjer meö leyfum vjer oss að tilkynna yður, að vjer höfum opnað te og kafti- söluhús að 17 Market St. West. Yjer munum gera oss alltfar um að hafa það svo gott ogódýrt sem osser mögulegt. l>. Jónsson. O. 1■*. Johnson. jArnvarningur, stór og OFNAR, PJATURVARNINGUR O. S. FRV. 468 MÉ Si. Wimipei, Man. Tli. Tlorarensen- gerir við alls konar pjáturáhöld og býr til ný. Allt verður gert fljótt, billega og J vel. Nr. fíO Vicloria St., Winnipeg. CANADIAN PACIFIC EAILVAY. WESTERN DIVISION. TI3VCE T-^ZBXjIE. Corrected to August i4th, 1887. RKAI) DOWN STATIONS. D E H GOING EAST. D18.00 t Lv. 23-45....... 6.30 ..... 9-38....... 3.05 Arr. GOING WEST. A 10.25 tLv 12.50 .... | I5,07t .. .. A 15.20....... C 17.22....... 18.14..... i9-°9..... 21. iot .... 23-51 .... 1-30..... 3.20 Ar t 3.30 Lv/ 8.30 .... 12.30 .... 15-ic..... 16.00..... 22.05...... 1.00...... 5-05...... 5-50...... 9* iot.... 11.20...... 14-32...... 17-45...... 23-42...... i-°9...... 2.10...... 5-14...... 9.00...... 12.17...... 12.51 ..... 13-26...... 13-30...... 21.00 Arr Winnipeg Kat Portage Ignace Savanne Pt. Arthur READ UP. Winnipeg PortagK la Prai^e Carljerr>r Hrandon Virden Elkhorn Moosomin Hroadview Qu’Appelle Regina Moose Jaw Swift Current Maple Creek Dunmore edicine Hat Gleichen Calgary Canmore Hanff Field Donald Glacier Hotel, B. C. Revelstoke Kamloops Savonas Asheroft Lytton Yale Hammond Pt. Moody New Westminster Vancouver Victoria . A . D • t /Lv l Ar • D .C GOING WEST Arr t C 9.30 ...........4-10 ..........21.35 ...........18.15 Lv H 14.25 GOING EAST Arr t A 17.10 14-55 12.50 11-45 8- 43 8.05 7.04 5.20 2.20 24.38 22.55 22.45 18.05 14-15 11.40 11.15 5-35 C 3.20 B 24.01 23.18 20.25 17.10 13.20 9- 30 3-3° B 1.51 K 24.39 . 21.41 . 17-53 . 14.11 13- 39 14- 30 13.00 K 2.00 - t GOING SOUTH A g.ost Lv 11.50 A 12.151 Arr GOING NÖRTH G 16.30 Lv G 18. ioArr Winnipeg Dominion City Emerson Winnipeg West Selkirk GOING NORTH Arrt A 17.25 14.50 Lvt A 14.25 GOING SOUTH Arr F 9.20 Lv F 7-50 GOING WEST G 10.35 Lv II.15 G 11.50 Arr GOING S. W. F n.oot Lv 12.00..... 14. iot.... 17.00..... i7-35t---- 18.20...... F 19.00 Arr Winnipeg Stony Mountain Stonewall WÍHnipeg Headingly _ Barnsley 'l’reherne Holland Cypress River Glenboro GOING EAST Arr G 15.00 14.00 Lv G 13.30 Going G 10.00 12.00 12.35 13-25 14.10 15.20 16.20 16.35 17-23 17-43 18.27 19.2« 20.15 R. W. F 10.00 13-05 14.00 14.50 19-25 F 21.15 De Winnipeg Air Morris Rosenfeldt Gretna Morden Manitou Pilot Mougd Crystal City Cartwright Holmfield Killarney Hoissevain Ar Deloraine De GOING N. E. Arr" G 15.40 M-55 t 12.55 10.43 ....t 9.60 • 3-45 Lv _ G 8.00 N. E. Gt 19.30 16.15 t 15-15 14-25 10.35 C 8.10 F 10.14 100.0 9.07 8.47 8.15. 7-15 F 6.15 Going Ft 16.40 M-39 14.00 12.50 11.15 Athugasemdir. A. Þýðir lestagang á hverjum degi B. á hverjmn degi nema á Þriðjudögum. C. daglega nema á miðvikudögum. D drglega nema á fimtudögum- E. dag- leganema á föstudögum. F. þýðir lesta- gangur ámánudögum, miðvikudögum og. föstudögum. G, á þriðjudögum, fimtu— bögum og laugardögum. H- daglega nema á sunnudögum. K. daglega nema á mánu- dögum. tw Skrautlegir og stofu seefn vagnaar fylgja heerri langferbarlest. Fyriraustan Brandon er miðaðvið Cent- ral standard-timatalið, á milli Brandon og Donald, við Mountain standard, og fj’rir vestan Donald Pacific standard-tímatalitS. Geo. Olds, Lucius Tuttle. Aðal-flutningastjóri. farþagjaflutningast. Wm. Whyte, Robt. Kerr, Aðal-umsjonarmaður. Earþega-flutninga. agent. MANIT0BA&NORTHWESTERN RAILWAY. 20c. AFHVERJUM $ -t- ALÞYÐU VERZLUNARBÚDINNI, 57« JIAI.V STREKT. Hin 5 árlega stórsalan stendur nú sem hæzt, og stendur yfir pennan ritanuð ein- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verS á hverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð þatl á vörun- um í búðinní: þatS er skj’rt skrifað á livern hlut. Að eins skulum vjer hjer tilgreina verS á stöku vörutegundum, svo sem: hoðskinnabúiiiiigur, kvennkápur, úr suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handværur að sömu 'hlutföllum. Ullardúkar frá 18 cents upp, jrard. ... (rólfklofii frá 20 eents upp, j’ardiB og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjólatau, Cashmere 1 /4' yards á breidd fj’rir einungis 50 ets. jrard, aðrar caslimere tegundir að sama hlutfalli. Auk þess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla þessa stranga megum vjer til að selja fyrír eittlivert verð). Utl og ullarband frá 15 cts, upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hálfrirði seljum tjerhnappg (nema skelplötu-hnappa) retlinga, blóm, borða og margt fi. Ath.\—Vjer getum ekki staðilS við að borga Æ’rpmsflutning á gózi með þessu verði til liinna ýmsu vagnstöðva út um landið. En landbúendur geta engu að síður nota'S þessa prísa með því að fá kunningja sina i borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Timinn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA:- ClH-apHÍde. CHANCE OF TiME. Taking effect Monday, August i5th, 1887. No. 4 No. 2 MIXED PASS. M’nds Tue’ys and and Thur’s Frid’s LEAVE LEAVE 13.00 13.00 I5-30 14.50 17.25 16.02 19.45 17.OO STATIONS. Portage laPrairie. Gladstone N eepawa Minnedosa N0.1 PASS. Wed’y and Satur'y ARR. 14.45 I3-05 11.35 10.45 No. 3 MIXBD. Tuey’vs and Frid’s ARR. 14-45 12.20 10.60 8.49 18.IO Rapid Gity 9.00 22.30 18.48 Shoal I^ake 8.52 5-05 24.10 19-55 Hirtle 7-45 3.30 22.25 Hinscarth 5.10 23-45 Russell 3-45 u. i-osll Langenburg 2.30 ARR. ARR. LEAVE LKAVE Athugasemder. Vagnlestir farafrá Minnedosatil Rajiid, City á þriðjudögum og föstudögum kl 17, 10; frá RapitCity aptur, á miðvikudögum og laugardögum kl. 9,00. Lestin frá Birt- le til Langenburg fer áföstudagakl. 21,00; frá Langenburg aptua, á laugardaga kl 2, 30. Lestin frá Birtle til Russell fer frá Birtle á þriðjudaga kl, 21,00; frá Russell aptur miívikudaga kl. 3,45. Allar þessar lestir sameiuast aðalbrautarlestinni. Allarlestir á þessari braut mætaKyrra- hafsbrautarhraðlestunum að Poatage La Prairie. Álirærandi upplýsingar um farþegjaeða vöruflutningsverð, skyldu menn snúasjer til A Mc Donald, aðstoðarflutningastjóra, Portage La Prairie, eða til. W. R. Baker, Aðal-umsjónar manns. Mail Contracls. INNSIGLUÐ BOÐ, seud póstmálastjóra ríkisins vertSa meðtekfin í Ottawa þangað til á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi, um fiut/iing á pósttöskum stjórnarinnar á fyrirhuguðum póstleiðum, um fjögra ára tima frá 1. apríl næstkomandi, sem fylgir: Cypress River ogSt. Alphonse, tvisvarS viku. Vegalengd um 8 mílur. Elphinstone og Strathclair vagnstötSva tvisvar í vikn. Vegalengd nm milur. St. Agath og Winnipeg tvisvar S viku. Vegalengd um 25}ý mílur. Preiitaðar ákvarðanir gefandi nákvæm- ari applýsingar, skilmála, sem póstur verður að undirgangast, svo og eyðublöfi fj’rir bolíin, fást á pósthúsunum, sem að ofan eru talin og á þessari skrifstofu. IV. W. McLeod, Post Cffice Impector. Post Óflice Inspectors Oftice, / Winnipeg 30th, December 1887. ( ÓDÝR GREIÐASALA foest d Alemnder strceti, nr.. 148, hjd B. Arnasyni. Kennslu í ensku fd b&rðtnenn ókeypis, en aðiir fyrir $1,50 um mánuðinn. Enskur eða íslenzkur kennari eptir því sem menn vilja. KKJiISUi t I KKNKII bæ-Si munnlegri og skriflegri gegn sanngjarnri borgun geta menn fengiö hjá Einnri SæinniidHHon 4 Iíate Street. N.B. Mig er helzt að hitta heima á kvöldin. E. S. Cabinet Photos. #3,00 tylftin -1- Bests inynda-gallery. No. 1 TlcW illiaiii St. W. fyrr Iioss, Best & Oo. P. 8. Vjer dbyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. tslemk tunga tölnð í fólógrap tUifuniii. fíOot7.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.