Heimskringla - 16.02.1888, Side 1

Heimskringla - 16.02.1888, Side 1
ar é Winnipeg, Man. 1 CS. Februar, Nr. ALMENNA8 F8JETTIR FRÁÚTLÖNDUM. ENGLAND. Eins og ákveð- i? hafði verið var f>iiigið opnað 9. p. m. í Ayarpi drottningar var kunngert, að nefndin, sem iim und- anfarinn tíma hefur setið við að á- kveða landamærin milli Rússa og Afghana, hefði nú lokið verki sínu. í ávarpinu var og pað látið í Ijósi, að lhgin, sem nú eru 5 gil'li á ír- iandi, hefðu haft viðunanlega góð áhrif, eins ogtil var ætlað, að glæp- ir færi par minnkandi og vald pving- andi samsærisfjelaga væri óðum að rjena. Þá var pess og getið, að frumvarp til laga yrði lagt fyrir pingið, er miðaði að hjeraðsstjórn á Englandi.—t>ó ínargir va»ru við- staddir, pegar pingið var opnað, pá var pað ofur kyrriátt fólk allt sam- an, og engum af stórinennunum var Heilsað með fagnaðarópi nema Glad- stone. lim kvOldið kl. 7,30 stóð Gladstone á fætur, til að svara á- varpinu til pingsins, og ílutti langa og skörulega ræðu. Setti hann mest út á pann part ávarpsins, sem laut að írlandi og málum pess. Sagði sig langaði til að brúka allt annað orð en „gætilega”, par sem t ávarpinu stæði: að gtaipir og sam- særi færu minnkaudi fyrir gætilega meðhöndlun pvingunarlaganna. En kvaðst ekki vilja tefja tfmann; pað væri ómögulegt að ganga fram hjá írlandsmálinu, pað inætti tilað ræða pað, rffa pað allt í sundur frá rót- um. Síðan pvingunarlögin öðluð- ust gildi hefði 350 manna á írlandi verið kærðir fyrir ýtns brot, og liann kvaðst óhræddur skora á stjórnina að koma með stjórnarskýrslur yfir sama tima í fyrra, er sýndu jafn- mörg eða fleiri brot frarnin. Hvorki O’Brien nje Dillon voru viðstaddir pegar pingið var opnað, voru báðir yfir á Frakklandi. Innan skamms verður byrjað á útburði leiguliða á írlandi, og pað í óvanalega stórum sttl. Heitir sá Clanricardi lávarður, er ræður stærstu atförinni í pc.tta skipti. Hann er al pekktur um allt. írland fyrir griinmd sína, enda hefur hann nú sent 1600 leiguliðurn sínum aðvörun, að peir verði bornir út eptir vissan tíma. Er búist við öflugri mótspyrnu, en Balfour býr sig sem bezt hann get- ur undir orustuna, og mun ekki gefast upp, pó nokkrir snýti rauðu, pvf svona viiuia á við Balfour. Hann aldrei ánægður, nema pegar hann má berja á írilin. ÞÝZKALAND. I>ess hefur áð- ur verið getið hjer f hlaðinu, að frumvarp t,i 1 laga um stórkostlegan liðsauka á Hýzkalandi væri fyrir pinginu. Þessu frnmvarpi var hætta búin, svo Bismarck gamli sá pörf á að koma á ping og flytja ræðu, sem hrifi tilheyrendur sfna og yrði peim minnisstæð, og petta gerði hann 6. p. m. Gekk pá í pingsalinn stnttu eptir hádegi, og flutti prumandi ræðu, er stóð yfir nær pvf 2 kl. st., og var ræðu peirri ekki gefin gaum- nr á Þýzkalandi einungis, heldur einnig í öllum löndum Norðurálfu. Ilæðuefnið var um horfurnar á meír- inlandi Evrópu. Hann kvaðst ekki úttast að strlð væri f nánd, einkum fyrir pað, að Frakkar hefðu nýlega feosið friðelskandi forseta. En par *em allar pjóðirnar umhveríis stæðu vopnaðar, pft mættu Pjóðverjar ekki vera peir trassar i að búa sig, peir Pyrftu að vera svo búnir, að kæmi etríð upp, g®tu peir raðað miljón vel vopnaðra hermanna á hvern af premur útjöðrum ríkisins, og að auki baft duglegan bakhjall fyrir hvern pennan hóp. Pað væri sátt, að herinn væri ekkert brúkaður nú,! en menn mættu ekki li igsa sjer annað en hann væri brúkaður, pað pyrfti hvert mannsbarn á Þy'zka— landi að vera vopnað, svo að ef or— ustu bæri »ð höndum, að hver og einn gæt.i viljugur risið upp og bai- ist, fyrir föðurlandið.— Eptir að hafa lok'ð ræðunni var f eimi hljóði sain- pykkt að yfirfara herlögin f annað skipti, og er allt útlit fyrir að pau fari iiú í gegn hiklaust. Þ»ð var og sampykkt a<5 fjárlögin skyldu sampykkt af pinginu án pess pau væru raidd, en pau lög hljóða uin að taka lán til að mæta útgjöldun- uin við liðsaukann. FRAKKLANl). Þaðan er ekk ert markvert að frjetta. Það, sem nú veldur mestum deilum á pingi er frumvarp um að auka og efla sjó flota Frakka Dómarinn við rannsóknirnar í heiðursmerkjamálinu hefur ráðlagt stjórninni að taka Wilson fastan og höfða sakaniál gegn honum- ÍTALÍA. Þar hefur nefrid manna setið við um undanfarln tíina að semja fruinvarp til nýrra hegn- ingarlaga, en innibyrgja allar mis- gerðir frá hinu lítilfjörlegasta laga- broti til hinna stærstu glæpa. Eru pet.ta sögð hin fullkomnustu og beztu lög í pessa átt, sem til ern. En f : peim er einn kafli, er að líkindum veldur deilum, pegar frumvarpið verður rætt á pingi, en pað er kafi- inn, sem lýtur að pvf, að prestum sje hegnt fyrir hluttekning í pólitisk um rnáluin. Kemur pannig fram í nýrri mynd hið óendanlega stríð á milli ríkisins og kirkjunnar. Prest- arnir hafa einlægt um undanfarin ár sýnt rfkisstjórniniii allan pann fjand- skap, er peir gátu, um paö bil, er kosningar hafa staðið yfir, og hafa í peirri grein gengið lengra en prest- uin sæinir. En peir voru að vinna fyrir viðre'sr. páfaveldisins S verald- legri stjórn ríkisins, og vildu gjarna reyna, pó ekki væri nema að ná Rómaborg aptur úr höndum stjórn- arinnar. l>að er hætt við að sum- um af pingniönnum pyki ísjárvert að sampykkja lög, sem tiltaka hegn- ing fyrir hluttekning kennifeðra peirra í pólitískum málum, pó peim á hinn bóginn pyki á stundum of mikil afskiptaseuii peirra. Ekki dugðu bænir Englendinga til að sefa Abyssiniu konung eða snúa honuin frá að herja á lið ítala par syðra við Rauðahafið. Bjugg- ust pví ítalir við, að nú um pess- ar mundir mættust herflokkarnir, en nú í vikunni er leið frjetti stjórnin að fyrir upphlaup f ijö; Abyssinu- manna hafi ferð peirra stöðvast. í vikunni er leið var sampykkt á pingi að hækka innflutningstoll á öllum kornteguiiduin og vínföngum. TYRKLAND. Þaðan kemur sú fregn að soldán sje uin pað bil að ljúka samningum við baron Hirch austurriska niiljóna-eigandann, um, að byggja járnbrautir aptur og fram um Tyrkjaveldi f Asíu. Og svo er ákafi hans mikill, aðlieldur en sleppa pessu tækifæri, gengur hann að peim kostum, er greifinn setur. SUÐUR-AMERÍKA. í Uru- guay lýðveldinu hefur veriðaf ping- inu ákveðið að afnema útílutnings- toll af öilum varningi. ÁSTRALÍA. í borginni Mel- bourne verður á yfirstandandi ári opnuð allsherjar iðnaðarsýning, er allt útlit er fyrir að verði engin ept- irbátur peirra i Norðurálfu. Eng- lanrt, Þýzkaland og Austurriki taka pátt i sýningunni, og pjóöping Bandarikja hefur nýlega sampykkt að senda pangað sýningairinni. -Til ! pess verður varið $200000. FHÁ AM EKI IvtT. B ANDAKÍKIN. boðið innflutning pangað á svíns- fleski frá Bandaríkjum, nenm pað sje pvf betur saltað. Nú er farið að tala um að D. B. Hill, likisstjóri f New York, verðiaf demókrötum, í pvi ríki fyrst ■ig fremst, kvaddur til að sækja uiii forsetaembættið gegn Clevelarid. Þaö er líka sagt efalaust að Hill hafi fyrir löugti síðan látið í Ijósi f sinn hóp löngnti til að reyna sig. Kn letigi frain eptir var pvf eiigin gaumur gefinn og allir hjeldu að hann væri hættur t ið pá hugsun, sjorstaklegafyrir pá ástæðu að hann og Cleveiar.d hittust svo opt í sumar er leið og voru mesta mátar. En nú npp á síðkastið er farið að tala um petta aptur og meðal ping- manna f Washington er paö tíð- rætt mál. Eru par niargir er segja py'ðingarlaust fyrir Cleveland að reyna að ná ineginlduta atkvæða i New York. Og á fundi demókrata, er haldinn var f New York f fyrri viku, sýndi pað sig bezt að ekki er allt sem skyldi. Þar átti að kjósa fulltrúa til að mæta á allsherjar- fundi demókrata á tilteknum tíma, en par kom pá frain svo mikill mein inga munur um ]>að hverjir hljóta skyldu einbættið, að eugin var kos- in. Er ætlaðaðávarp Clevelands til pingsins í vetur sje að miklu leyti orsök í hve New York menn virðast lionuin fráhverfir. Og ineðan svona stendur hefur Hill hið bezta tæki- færi til að koma sjer í mjúkinn hjá peim, par hanu sjer svo greini- lega á hvaða skeri Cleveland stey tti. Seigt og fast gengur að koma Dakot'i inn í sambandið sem sjálf- stæðu rfki. Það eru inörg frumvörp, sein komið hafa fram en að öllum hefur eitthvað gengið og öll hafa fariðeinaog sömu leið—í ruslaskrín- una. Hið eina sein nú er á prjón- unutn og uokkur von er um að kom- ist í gegn gerir ráð fyrir að alinenn- ar kosningartil ríkisstjórnar fari frani í nóvember að hausti, J>á að sú stjórn semji grundvallarlög, er al- menningur siðan sampykki eða felii. Ef uú grundvallarlögin verða sam- [rykkt, pá gerir frumvarpið ráð fyrir að pau verði lögð fyrir pjóðpino-ið næsta vetur, sem pá getur hvert heldur vill staðfest pau og pannig tekið Dakota í sambandið eðasynjað peim um staðfesting og pannig haldið Dakota undirgefnu einu ár- inu lengur. Þannig sjezt glögg- lega að pó nú petta frumvarp öðl- ist laga gildi, pá hafa Dakota-búar eptir sem áður ekkert að segja f næstkomandi forsetakosningastrfði. Stjórnin hefur skipað nefnd til að rannsaka nákvæmlega efnið f her- skijiinu w Charleston ”, sem verið er að smíða í San Francisco, f Cali- fornia. En sú er ástæðan til pess, að um daginn hittist svo á fyrir ti 1- viljun, að einn af umboðsmönnum stjórnarinnar sá brest á einni pver- slánni. Var pá umsjónarmaðurinn kallaður, er pegar sá að bitinn var brostinn nærri f gegn og svo voru 4 aðrir, svo rffa inátti part af skip- inu aptur. Síðan befur stjórnin fetigið ástæðu til að gruna að allt efni skipsins sje ineira og minna svikið og jafnvel að umsjónarmaður- inn sje ekki eins trúr f stöðu sinni og hann ætti að vera. Fyrir pinginu er frumvarp um að færa öll hraðfrjettafjelög í rikinu undir verndarvæng flutningslaganna peirra i fyrra. Sem nærri má geta langar fjelögin ekki eptir að pað frumvarp komist í gegn. Stjórnin hefur fengið aðvörun frá konsúl sínum I Stokkhólm í Svla- rlki, að stjórn Svla Ivafi uýlega fvrir- Fyrir pinginu er frumvarp mn að forseti lijóði öllum pjóðuin, er skipastól eiga, að senda fulltrúa á fund f Washington, er byrji 1. okt. 1888, til að brevta peim reglutn og bæta, er sjófarendur fvlgja árúmsjó. Mexicostjórn befur sent Banda- ilkjast. áskorim um að frain selja uiann einn, er fvrir 2 ármn sveik út $2i),0(X) í Alexico með pví að selja falsaðii aðgönguiniða uð söngleik er átti að fara frain í helztu borgunuin. og par sein Adeline Patti átti að syngja. Þessi svikari var nýlega höndlaður f New York og situr í fangelsi. Útfluttur varningur úr Banda- rfkjum á síðasta fjárhags ári nam að verðhæð milj. meira, en aðflutt- ur varningur. Strætisvagnar knúðir á fram með rafurmagni eru komnir í brúk all- \íða í Bandaríkjum, en ekki gengur pað rjett vel enn, að nota rafur- magnið til pessa starfa. í Kansas City í Missouri varð pannig eitt stórkostlegt slys nuna f vikunni er leið. Það kom hlaðinn strætisvaen- lest ofini brekku á stræti, og í miðri brekkunni pratit rafuraflið, svovagn- arnir fóru á flngferð undan brekk. iiiini og rákust. á atira samskonar lest hlaðna, er stóð kyrr á stræti r jett hjá vagnstöðinni. Margir vagn- ar molbrotnuðu, 3—4 inenn týndu lífi og yfir 100 meiddust meira og minna.—Samskonar slys vildi til á svona sporvegi í St. Paul um daginn. Sá sporvegur var rjett fullgerður og allir voru forvitnir að reyna nýju brautina, er í einum stað liggur upp snarbratta brekku. Einusinni pegar vagnarnir komu á pessa brekkubrún praut rafuraflið og vagnarnir stevpt- ust niður eptir snarbröttu sporinu með ógurlegri ferð, og við rætur brekkuunar par sein krókur er á brautinni blujm peir af sporinu og á hliðina uui leið. Þar meiddust undir 20 manns og 2 týndu Iífi.~ Utbúninguriiui á pessum strætis- brautum er sá, að eptir endilöngu strætinu mitt á inilli járnteinanna er æði djúp skora og eptir henni liggur reipi mn l^ puml. að pver- máli vafið sainan úr stálvír. En niður úr vagninnm, sem rafurvjel- arnar eru í, liggur greiparhjól lítið, er grípur utan um járnreipið, og pegar rafurmagnss+raummim, sem sty'ra iriá í liverja áttsem er, er hleypt á lyjólið og eptir reypinu, fer vagn- lestin áfram með svo mikilli eða lít- illi ferð sem maður vill. Kona Dr. Oliver Wendell Holmes, rithöfundarins orr skáldsins, Ijezt í Boston hinn 0. p. m., 69 ára gömul. í brjefi frá Florence á ítallu, dags. 25. jan., pverneitar J. G. Blaine að sækja um forsetaembættið á koinandi hausti. Canada. Þrátt fyrir allar sagnir í gagn- stæða átt kennir sambandspingið saman 23. p. m. eins og ákveðið var í fyrstu, pegar samkomu pess var frestað fyrir óviss úrslit fiskipraitu- nefndarinnar f Washington. Stjórn- in pykist nú hafa hugmynd hver endalok pess fundar verði, og segir hæfulaust að pingsamkomu verði frestað lengur. Tekjur stjórnarinnar á síðastl. fjárhagaári voru samkvmt nýút- komnum skýrslum, $85,754,993. Af pessari upphseð gaf inn-og útflutn- ingstollurinn af sjer $28,687,001, og . pegar pessum akatti er jsfnað niður á innbúa rlkisins og rniðað vlð sfðustu fólkstiflusky'rslur koma f hvers hlut $4,63.—Á pessu fjár- hagsári var aukið við ríkisskuldirnar svo nam $4,154,803. Gekk ^ milj. doll., meir en viðaukanuin nemur til opinberrasiarfa ásíðastl. ári. Meðal peirra opinberu verka, er mest tóku af pessu fje, voru járnbrautirnar, til peirra foru $3,144,660, og skip- skurðirnir; til umbóta á peim var varið $1,308,329. Auk pessa var og vatið til opinberra starfa, bryggju sniíðis, hafnabóta o. p. h. á ár- inu $88o,796, og til opinberra bygginga $1,485,000, eins og áður var skýrt frá í blaðinu (nr. 3, 2. ár), svo alls hefur á árinu verið varið til opinberra starfa $6,823,785. Og pó eru ekki upptalin nema hin helztu peirra; í mörgum tilfellum ljóshúsbygging og ýmsum sniá-að- gerðum alveg sleppt. í síðastl. janúarinán. var ríkis- skuldin aukin svo nam $2,608,706,52 Þessi mikli viðauki við skuldina keinur til af pvi, að tekjur í pess- uin mánuði eru venjuléga með minnsta móti, en einiiiitt pá parf að gjalda fvr'rfram liálfsárstil-lag til allra fylkjanna, er neinur milj., svo purfti og í pessum mán- uði að borga leigur af skuldafje svo nam $1^ milj., auk allra annara útgjalda. Stjórnin hafði pá ekki næga peninga og greip pví til al- menningsfjár, sem liggur á spari- bönkum ríkisins. Fyrir fylkispinginu i Ontario er frumvarp til laga, er fyrirbýður sveitastjórinim að gefa peiiingaleg- au styrk til eins eða annars fyrir- tækis. Er petta tekið til bragðs af pví, hve mikilli hefð siður pessi er búinn að ná f Ontario. Þar gengur opt svo langt, að 2 eða fleiri porp eða sveitir bjóða hvert í kapp við annað í eitthvert verk- stæði, og sökkva sjer pannig í stór- skuldir, pví einn liýðst eptir annan að koma upp pessu og hinu verk- stæðinu, ef hann fái svo og svo mikið gjafafje. En margir pessara niaiiua kuuna ekkert að verkinu, fara bví á hausinn eða látast oera svo, og porjiið verður eptir verk- stæðalaust og f stórskuldum. Nokkrir háttstandandi menn í Toront voru nýlega teknir fastir fyrir að hafa sameiginlega hjálpað falsara uokkrum aðdylja glæpi sína gegn ríflegri borgun í peningum. Fal sari pessi hafði á ýmsuni tímum falsað nótur á banka svo nam rúin- lega $12,090. Meðnl peirra, sem ákærðir eru fyrir að dylja glæp- ina, er Alex. Manning, fyrrum bæj- arráðsoddviti. Atvinnur.innsóknarnefndin sit- ur nú í Montreal og hefur nóg að vinna. Þar komu upp svo fáheyrð ir klækir að fáir eru pvílíkir. Börn, innaii 14 ára, vinna par á vindla- verkstæðum í hópum, til að læra vindlagerð, og eru launin, sem pau fá fyrstu 3—4 árin $1-3 um vik- una, en eigendum verkstæðaima pykja pó pessi laun svo há, að ef eitthvert barnið er fáuin mfnútum of seint á verkstæðið, pá er ekki eiiiungis felt af tíma pess, heldur er pað einnig optar en liitt tekið og barið. Auk pcssa eiga pau pá liegning vísa, ef pau í nokkru ó- hlýðnast eða gera eitthvað órjett, að vera rekin niöur i koldimma holu f kjallaranum og langt frá vjelun- um, svo á vetrum ætla pau að frjósa til dauðs, meðan pau sitja í pessu fangelsi.—Þarua eru pá hvítir præl- ar í hundraðatali á ineðal auðmann- anna, kirknanna og luenntunarinnar Stanley lávarður af Preston verö- r næstí landstjóri í Canada. Kem- ! ur að Bumri.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.