Heimskringla - 16.02.1888, Side 4
Ma 11 it <>!>».
Engir sfSttu Jjeim Green-
way æðst.i rá&herra (í Mountain
kjörhjeraði), eða Smart, ráðherra
opinberra starfa í Brandon. Voru
pvi af kosninoastjóra sajrðir lttf/le^a
kosnir pingmenn á undir''íining8*
fundinum á fiintudagiun V). J>. m. í
Portage La Praine sækir W. P.
Smith móti Martin dómsmálastjóra.
í Le Verandrye saikir maður að
nafni Noliti gegn Piendergast.
Til loka síðastl. janáarinánaðar
höfðu verið flutt til markaðar í Bran
don og seld yfir 8UOOOO bush. af
hveiti. I>rátt fyrir vagnafæðina voru
send út Jiaðan um 120,000 bush. í
janúarmán.
A fundi í conservative-fjelagi,
sem myndað var í norðvesturhluta
fylkisins núna fyrir skOmniu, var
pað samjjykkt, að Jjareð landsstjór-
inn hefði ónýtt lttgin um bygging
j&rnbrautar suður á landamærin Jjá
skyldu Manitobamenn hætta við pað
fyrirtæki fyr enn á f>eim tíma, sem
sambandsstjórn og fylkisstjórnin í
Manitoba kæmu sjer saman um að
einveldi Kyrrahafsfjelagsins, skyldi
afnumið. Enginn rjettsýnn con-
servative í fylkinu getur fallist á
slíkar uppástungur.
í>að er mælt að við lok síðast-
liðins jan.mán. hafi verið búið að
flyt.ja út úr fylkinu um 6 miljónir
bush. af ómöluðu hveiti. Ank fjess
var og á sama tíma flutt út nálega
milj. bush. af möluðu hveiti.
Fangakirkjan afi Stonv Moun-
tain var opnuð til guðsfjjónustu fyrra
sunnudag. Kirkja pessi er eigin-
lega 2 kirkjur undir einu Jjaki, önn-
ur kajjólika, en hin protestanta.
Protestantakirkjan myndar vestur- j
helft byggingarinnar, og snýr frá j
norðri til suðurs. Á milli kirkn- j
anna eru svo Jjykkir veggir, að
ekki heyrist [>ó embættað sje í báð-
um í senn. Fangarnir sitja í kirkj-
unum niðri og eru vopnaðir fanga-
verðir í hverju horni hennar, og að
auki 2 eða fleiri við útganginn.
Upjii á 4igalleríunum” má hver sitja
»em vill. í prótestantakirkjunni eru
sæti fyrir eitthvað 60 fanga, og 70
menn geta fengið sæti í „galleríun-
um”. Kaþólska kirkjan er lítið eit.t
stærri en hin.
Fylkisstjórnin hefur leigt Mani-
toba og Norðvestur-járnbrautarfje-
laginu 28 flutningsvagna tilheyr-
andi Rauðárdalsbrautinni, er um
undanfarinn tíma hafa staðið brúk-
unarlausir á vagnstöðvuin Kyrrali.-
brautarinnar í Winnipeg. Stjórn-
in fær $300 uni mánuðinn í leigu
eptir vagnana.
Kynblendingur, að nafni Du-
puis, fraus til dauðs S síðastl. viku,
skammt frá Niverville (23 mílur suð
ur frá Winnipeg). Hafði liann ásamt
bróður sínum farið seint að degi til
Niverville til að sækja brennivín.
Þaðan lögðu peir af stað um kvöld-
ið mjög ölvaðir; annar komst heirn
einhvern tíma um nóttina, en hinn
fann/.t dauður skamint frá brautinni
morguninn eptir.
Stóra hveitimylnan I Keewatin
Mills er nær pví fullgerð og liúist
við að hún byrji að mala áður en
veturinn er liðin. Vinna er par því
lítil nú, enda flestir íslemlingar, er
par hafa haft vinnu í haust er leið
og vetur, komnir heim aptur. Nokkr-
ir peirra dreifðu sjer austur með
járnbraut og hafa [>ar vinnu, sumir
við timburvinnu og sumir við snjó-
mokstur o. s. frv. Það er inælt að
petta sama mylnufjelag muni á kom-
anda sumri byggja aðra inylnu jafn
stóra 1 sama porpi.—-t>að er og 1
orði, að fleiri fjelög byggi par hveiti
mylnur á næsta sumri, pví marga
langar að ná f hinn óprjótandi vatns
krapt, er par er & boðstólum. Er
jafnvel mælt, að McMillan bræður
hafi I huga að byggja upp mylnu
1 Keewatin, fyrir J>á er brann I vet-
ur I Winuipeg.
Hjarðeigendur í Alberta lijer-
aðinu telja sjer vlsan mikin ágóða
eptir pennan vetur. Eptir horfum
nú tapar enginn rneira en einum
grip af hundraði og margir tapa
engri skepnu. Um daginu voru
reknir uin 300 gripir til markaðar í
Calgary, er úti höfðu gengið alveg
gjafalaust, og voru peir að sögn
feitari en gripir margra, er staðif
liafa við slallinn I allan vetur.—
Veðurblíðan var svo mikil fyrstu
daga yfirstandandi mánaðar, að
bændur fóru almennt að plægja alt
austur fyrir Moosejaw (400 mílui
frá Wiunipeg). í síðastl. viku
dyngdi par niður miklum lausasnjó,
en sem að miklti leyti tók upp apt-
ur eptir 2-3 daga.
Síðastl. mánudag lauk þriggja
manna nefndin, er sett var til að
dæma I skaðabótamáiinu, er þeir
fjelagar, Ryan & Haney höfðuðvi
gegn stjórninni, við starf sitt. Þeir
fjelagar heimtuðu $150,000 bætur
fyrir að fá ekki að ljúka við braut*
ina samkvæmt saiiiningiinum. Stjórn
in neitaði að greiða nokkrar skaða-
bætur, og pv! var nefndin sett. til
að skera úr Jirætunni og útkljá mál-
ið. Úrskurður hennar er sá, að
stjórninni beri að greiða þeim fje-
; lögum $55,884,46. Og nefndar-
mennirnir gera sjer reikning fýrir
$1000 hver fyrir verkið, svo alls má
stjórnin gjalda $58,804,46.
Kynblendingarnir 2, James
Gandet og Moses Racette, er í vor
er leið mvrtu bónda, McLeish uð
nafni, voru 12. þ. m. dæmdir til af-
töku að Regina 13. júní næstkom-
andi.
Tlðarfar hefur haldist kalt alla
síðastl. viku, að undantekniiin 2
dögum. er voru mildir. Á fiintud.-
morguninn 9. J>. in. steig f rost hæst
46£ f. n. zero. ITefur aldrei stigið
jafnhátt í vetur.
Árhfundnr ver/.lunarstj6rn>iririmir í
Winnip<»íX vor Imldin 7. m. í F'eim
fjelagsskap eru nú 148 meim. í ávarpi
sínu fór forsetinn, J. II. Ashdown, mörg
um orðum um pfirf á járnbraut inn í
fylkið aimari en Kynahafsbrautinni, og
ljet í ljósi von uin að hún fengist áður
en petta nýbyrjaða ár er útrunuitf. I>á
minntist hann á tilraunir verzlunar
stjórnarinnar að fá hið anða land nm-
liverfis bæinn byggt. Til að athnga pað
inál var skipuð nefnd manna, og voru
Safnaðarfundur í hinum isl. lúterska
söfnuði hjer i bænum verður haldinn i
fjelagshúsi íslendinga föstudagskvöldið
17. þ. m. _
yyrirlMtur. Herra II. C. Wuhlherg
fiytur á fjelagsliúsi íslendinga á laugar-
dagskvöldið (18. p. m.) kl. 8 fræ'Sandi
fyrirlestur fyrir íslendinga og Bkand:-
nava í heild sinni. Fyrirlesturinn
vertfur fluttur á norsk-dönsku. Ati-
gangur ókeypis; allir velkomnir.
C. B. Pitblado, prestur St. Andrews-
safnaðarins hjer í bænum, sem kallaður
hefur veriS til Calvary-safna'fiarin.s i Sim
Francisco, California, fór af stafi hjefian
14. þ. m. Kona hans og fjölskylda fer
ekki hjetSan fyrr en í maí i vor.
Á PrirUtu Oyenu llovxe: fyrri part
vikunnur Foul Play (útdráttur úr sain-
uefndri sögu eptir Charles lieade), 3 sið-
ustu daga vikunnar The Octoroon, er sýnir
sögulegan viðbur'S á prælaöld Suíur-
rikjanna. Aðgangur 50, 35, 25 og 10 cts
ÞAKKARÁVAKP.
t, Þakklæti fyrir gófigjörð gjalt”.
U.P.
Þegar jeg næstlifiinn vetur liffii við
bág kjör heima á íslandi, horfandi frani
á enn verri; fjekk jeg brjef frá hru.
Hannesi Hannessyni í Wiunipeg (nú
ver/.lunarm. á Gimli) og systir miuni
Guðrúnu Jónsdóttur konu hans, sem
höffiu frjett hið bága ástand initt sein
annara á íslandi, þar sem þnu bnfiu
rajer að jeg mætti taka lán til afi kom-
ast til Vesturheims, upp á að þau borg-
uðu það. Jafnframt skrifnði bra. Hanhes
Þorsteini bróðnr simun og bað liann
innilega afi lápa mjer, sem hann reyndai
gat ekki sökuin útistandandi Jána; en
hra. Sveitm Sölvason og fleiri vestur-
farar urðu til þess, og varfi lánifi no- kufi
yfir $100, þar skuldir innlieinitust ekki.
og litið varfi úr eigimm mínum þegar
selja skyldi. Þegar jeg kom til Win-
nipeg, tóku þau hjóuin mjer og mínum
mefi opnum örmuin, og borgiifiu vestnr-
fararskuld mína, pakkandi þeimerlán-
ufiu, tóku kouu mína til umsorgunar í
sumar svo og dóttur mína þar tií þau
korau hepni í vist, þess utan yngstu
drenginn o.kar hjóna, sem þau lialda
enn í dag. Þó ljetu þesgi veglyndu hjón
eigi velgerfiir vifi mig staðar nema,
því á mefian jeg etin ekki var fluttur
liingafi keyptu þau hús hjer á Gimli ljetu
endurbæta pað, fluitu þangafi eldavjel.
og fengu o’-kur til íbúðar þá við komum
hjer í haust, í einu or'Si hafa ofan-
nefnd heiðurs hjón hjálpað og alifi önn
fyrir mjcr og iníuum síðan hjer komuin,
eins og vifi vœrum þeirra cigin
börn, og þau okkar ástríkir foreldrar.
Jeg finn mjer því skylt og Ijúft að
votta þeini hjer llieð opiuberlega initt
hjartans þakklæti fyrir allt sitt höffi-
il7glyndi við inig, Og bið gjafaraun allra
góðra hiuta að lauua þeim á þeim tím .
og fi þann liátt sem hans alvi a sjer
afi bezt á við fyrir þeirra sönnu velfen'.
lail Coatracts.
INNHIGI.UI) boð, send póstmála-
stjóraríkisins, verSa ineðtekin í Ottawa
þar til á hádegi á föstudaginn 2. marz
næstk. um fiutning á pósttöskuin stjórn
arinnar á fyrirhugaðri póstleið inllli
MorrÍR og 8t. Jean Baptíste uin fjögra
ára tíma, frá I. apríl næstkomandi.
Póstur á að fara frá 8t. Jean Bap-
tiste á þriðjn'dögunl, firatudögum og
laugardögum kl. 10 f. in. og konm til
Morris kl. 11,30 f. m. sama dag, áður
-II póstlestifi keinur fiú WinnipVg; fara
frá Morris saina dag kl. 12,30 e. m. eða
strax eptir komu póstlestariniiar ogf koma
til 8t. Jean Baptiste iunan 1J4 kl. stund
ar frá brottfarar tíma.
Prentaðar ákvarðanir gef.mdi nánari
upplýsingar, ski málar, seui pó-tnr verfi
ur að undirgangast, svo og eyfiublöfi
fyrir bofiin, fást á pósthúsiinuin að Mor-
ris, 8t. Jean Baptiste og á þessari skrif-
stofu.
W. W. McUkod,
Poet Office Inspector.
Post Oflice Inspectors OfTioe,
Wiunipeg 20th, January. 1888.
BOÐ 0M USYFITII, AÐ HÖGOVA
SKÓG 1 8TJÓRNAKLANDI
í BKITISH COLUMBIAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send varnmanni
innauríkisstjórans og merkt: „ Tentlcr for
a Timber Berth," verða & þessari skrif-
stofn meðtekin þaugafi til á hádegi á
máuudaginn 5. raarz næstkomandi, um
leyfi til að nota Timber Berth Nn. 30,
nál egt tvær og hálf ferliyrningsmílur að
stærfi, liggjandi náiægt Bever River, er
feliur í Colunbíutljótið í fylkiuu Kritish.
Columbia.
Uppdrættir er sýna afstöðulandsins
svona hjer um bil, svo og skilniálar,
ersettir verða kaupauda þessaleyfis, fást á
þessari skrifstofu og á Crowu Timber-
skrifstofunum í Winnlpeg, Calgary eða
New Westminster, British Columbia.
Hverju boði veröur að fylgja giidandi
ávísun á banka, send varamanni inuan-
ríkisstjórans, fyrir þá u|iphæð, er bjóð-
andi viil borga fyrir leyfið auk þeirra al-
mennu launa, sem til eru tekin í timbur-
sölu-reglunum.
A. M. Bukokss,
Varamaönr iniianríkisstjóraiiK.
Depaitinent of the Interior, )
Ottawa Rlth, January 1888, )
— ------------------------------
þafi tillögur heniiar, að verzlunarstjórnin
og bæjarstjórnin skyldu sameiginlega
kjósa nefnd, 3 frá hverri stjórn, til að
hafa þetta iandnámsmál á hendi framveg-
is. Knn fremur, að fengnir værn tveir
menn, annar til að hafa skrifstofu þar,
sem sýnt væri land til sölu, en hinn til
að raæta inntiytjendum á vagnsttitfvunum
og leiða athygli þeirra að þvi, hvað mik-
ifi betra sje að setjast að nærri bænum
en að tlytja langt vestur í land.—Til for-
seta var kosiun G. F. Galt, varaforseta
Jas. Kedmond, fjebirðis Kd. Powis ogtil
skrifara C. N. Bell (endurkosinn). í
stjórnarráðinu eru og 12 menn; mefial
þeirraeru: Brock, Ashdown og Luxton.
I>afi voru $2000, en ekki $200, sem
bæjarstjórnin fyrrn mánudag veitti til
landmælinga, gera áætlun yfir kostnafi-
inn vifi að nota vatnskrapt ánna o. e.
frv., eins og getið var um í síðasta Waðk
Bæjarstjórnin hefur ásett sjer að gera
töluvert að timburlagning stræta á kom-
anda snmri, og mun byrjað á því verki
svo fljótt géin veður leyfir. Meðal þeirra
stræta, sem ákvefiið er afi timburleggja,
er: Portagc Avcnue (vestur að Boundry
Str), Notre Dame Sl. eet Went (að Char-
lotte Street), William Street vestur fyrjr
slökkviliðsstöðina og strætið, sem ligg-
ur að Osborne strætisbrúnni yfir Assini-
boine að Broadwaystræti, og annaötvegga
þafi stræti ofan á Aðalstræti eð» Kenoe-
dy-stræti norðnr á Portage Avenue, svo
að timburlögð stræti verði óslitin gegn-
um bæinn á 2 stöðum og gegnum suður.
hluta bæjarins, sem tífinefndur er með
sínu upprunalega nafni Fort Ilouge (rauð-
virki).
Gimli, Man. 18. jan. 1888.
Jóna* Jórtxeon.
ÞAKKA KÁVAKP.
„Þakklæti fyrir góðgjörfi gjalt
■_ufii og mönniim líka”.
U. P.
Samkvœmt ofanriíufium orfimn vil
jeg hjer opinberlega, mefi þessuin fáu
línum votta frændfólki niínu, þeim syst
kinuiii Ólafi, Mathusalem og Sígiirjóní
Arngrímssonum og Sigurbjörgn, Ingi-
björgu og Stefaníu Arugrínisdæti'iiui
mitt bezta þukklæti, fyrir þann dreng-
lynda velgerning mjer 01 handa, er þau
fyrst sendu mjer ótilkvödd út til ís-
lands farareyrir þaðan 01 Aniei'i- u og
sífian jeg koin hingafi til þeirra liafa
þau annast mig sem sannir vinir. Himi
algóða föö ír, sem ljet þau í skuggsjá
sinni, skoða kjör niín í fjarlægu lnndi,
svo að hjörtu þeirra hrærfiust mjer til
mefiaumkunar, bið jeg að bæti úr van-
mætti mínuui, og launi þeim á þann hátt,
er hann sjer þeim hentast, þess óskar i
Guðrún Kymundsdóltir.
Minneota, Minn. 8. febrúar 1888.
J. H. AsMoin. '
PÁLL MAGNÚSSON Ieyfir sjer að
tilkynna íslehdinguin að hann hefur
opnuö privat'fæðisöluhús að 11) JIc-
.1! St. (i C'oUiníLhx Tcrritee).
Kæði verður selt eins ódýrt og þar
seui þuð er ódyrast anuarsstaðar í hæn-
um.
Sel jog allar minar vetrarvörur mefi
30 tií 30 cents afslætti af hverju
DOLLARSV IRÐI til dæmis:
15 ets. ditka fyrir 10
30 “ “ “ 15
35 “ “ “ 30
OG SVO FKAAIVKGIS.
Munifi eptir að þessi búð, er þjer
fáifi þennan afslátt í, er á NORVEST-
URHOKNI KOSS og ISAPjELL STR.
rjett d móti Dundee Jloute.
a uð m un n un jónsso n.
HARÐVÖRUVERZL-
UNARMAÐUR.
€or. Haiu aud
Banatyne Sts.
YViunipeg,
Þessi veralan er nafnkunn fyrir hina lágu pns a nvern einm vöruteguud.
Matreiðslustór til sölu, er brennamá jafnt koluin sem við.
Hitunarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar pjáturvarn-
ingui, timbvrmanna tmilkUól, eidiviíutr tagir, axir o. fl. Netagam, netaumgjarVir
Kíuverjar hjer i bænum hjeldu
hátíðlegan hinn 13. þ, m., sem er þeirra
nýársdagur. Er það eptir þeirra sögn
hinn 5,777. nýársdagur hiemsins.
og tilbiíinjMYíieí.
J. II. ASnWW, WIMIPEO.
—
20c. AFHVERJUMI
ALÞYÐU VKRZLUNA KBÚÐIN NI,
57« II V I N 8TRKKT.
Hin 5árlega stórsalan stendur nú sem
hæ/t, og stendur yfir penmin mdnuð
ungit.
Það er ekki hjer rúm til nð telja upjr
verfi áTiveiri einni vörutegund, eh hver'
og eiuu getur sjálfur sjeð þnfi á vörun
um í bííðinni: þafi er skýrt skrifað i
hvern hiut. Að eins skuluui vjer hjef
tilgreina verfi á stiiku vörutegundiim,
svo sein:
lotinkinnabúningiir, kvennkápur, úr
suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225.
nú seldar á $175, og Persiaulnnib-kápur,
allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seidar
á $110 og 100. Húfur -og handværur að
sömu 'hlutfölluiii.
__ UUordúkar fráJlSJoents upp, yard.
L- Uóttktatíi frá 20| cents Upp, yardið
og olíubornir gólfdúkar frá 88 cts. upp,
y.'trd.
KjóUitau, Cashmere 1 >4 yards á breidd
fyrir eiumigis.50 cts. yard, aðrar caslimere
tegundir að sainn hlutfalli. Auk þe»*
500 strangar nllkjólataui frá 10 cents upp
yard (Alla þessa stranga megum vjer til
að selja fyrír eittlivert verð).
UU og uUarband frá 15 cts. upp.
Sirz (alls konar tegundir og litir) frs
2-4 cts, ódýrarayard en að undanförnu.
Fyrir rjett hál/virdi eel/jum vjer hnapptf
(nema skelplötu-hnappa) retlinga, blóm,
bortSa og margt fl.
Ath.:—Vjer getum ekki staðifi við að
borg!i~A’.rprft>ií<fluti)ing á gózi með þesst)
verði til hinna ýmsu vagnstöðva út uro
landið. En laudbúendur geta engu að
síður notafi þessa prísu með því að fá
kunningja sina íf borginni til að kaup-
fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr.
Tíminn er stuttur, að eins einn inána
uður svo bregðið við og komið straít
ALÞÝÐUBÚÐINA:-
Clieapislde.
Private Hoat’d,
að 317 Homm $»t. Isiendingum selt
fæfii svo ódýit sem mögulegt er.
Gott hesthús og allt tilheyrand)
þörfuni ferðamanna.
KenntUt í ensku ókeypit.
Stefán Stefánnson.
ELLIOTT & CHAFFEY,
Barristers Solieitors,&c„
Ofkice : 387 M ais Strket,
WINNIPKG, MAN.
G. A. KUUIOTT. II. K. CHAFFET.
IIEIÐRUÐU LANDAK!
Hjer með leyfum vjeross aðtilkynna
yður, að vjer höfum opnað te og kaffl-
Böluhús að 17 yiarket St. West
Vjer munum gera oss alltfur um að hafa
það svo gott og ódýrtsem osser mögulegt.
I>. .Jórmson. G. P. Jo/tnspn.
Th. Tíiorarensen.
gerir við alls konur pjáturáhðld og býf
til ttý. Allt verður gert lljótt, liillega og
vel.
Nr. 60 Victoría St., Winnipeg.
Tlie Wiiiiipei Orií Hall.
BKINT Á MÓTT PÓSTHÚSINU.
Allskonar lyf, ilmvatn, Toilet munir o.
s. frv.
Joim F. Iloward. &Co.
loseph Mnlbolland. Henry MíltioilaiiA
jXrnvarninguk, stór og
OFNAR, I’JÁTURVaRNINGUB
O. S. FRV.
468 MÉ SL Wiiipei, Mat