Heimskringla - 22.03.1888, Blaðsíða 2
„Heimsfcrintla,”
An
Icelandic Newspaper.
Pubt.ished
every Thursday, at
The IIeimskrinoi.a Nokse Puiii.isiiino
IIousk
AT
35 Lombard 8t.........Winnipeg, Man.
Fkimann B. Anoerson a C'o.
PnlNTKRS & PuiíIjISHKRS.
Bubscription (jiostttge prepaid)
öne year..........................$2,00
ð months.......................... 1,25
8 montlis........................... 75
Payable in advance.
Sample copies mailed free to any
address, on application.
Kemur dt (að forfallalausu) á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiSja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgang r $1.25; og um 8 mánubi
75 cents. Borgist fyrirfram.
UM STJÓRNMÁL.
Aðal-augnamið hverrar stjórnar
er, að eíla hagsæld ríkisins og vernda
rjettindi þess gagnvart Oðrurn. t>að
eru mannrjettindin, sem stjórn og
frelsi þjóðanna byggist á. En frá
Jjessuin stofni kvíslast margar grein
ar, sem nefna má ríkismál, svo sem:
kjórfrelsi, eignarrjettur, dómsvald o.
s. frv. ltíkismálum má til hægðar-
auka skipta i tvo flokka: utanríkis-
mál og innanrikismál. Til utanrik-
ismála heyrir allt f>að, er snertir
viðskipti við aðrar pjóðir og rjett-
indi gagnvart peim, svo sem: utan-
ríkisverzlun, póstmál o. p. h.. Und-
ir innanríkismál lýtur allt, er við-
kemur ríkinu einungis, svo sem:
löggæzla, landvörn, fjárhagsmál,
iðnaðarmál og uppfræðsla o. s. frv.
t>essi mál eru eins og áður er um-
getið, falin á hendur sjerstökum
stjórnardeildum til meðferðar og
tædd á pjóðpingum. Á fulltrúa-
pingi pjóðanna eru helztu mál peirra
l>orin upp og til lykta leidd eptir
pvi sem bezt pykir við eiga fyrir
yfirstandandi tíma. Með pví níi
kringuinstæðurnar allt af breyt-
ast, taka málin sífelduin stakkaskipt-
um, og oft er örðugt að sjá, hvað
bezt hentar fyrir pjóðina.
í stjórnmálum styðjast menn
við reynsluna, en reynsla fyrri tíma
er ekki nauðsynlega óskeikanlegur
leiðarvísir fyrir nútíðina. Kringum
stæðurnar hafa getað breyzt. Enn
fremur pað, sem bezt virðist nú,
getur orðið til ógagns pegar fram í
sækir. Menn verða pví ekki aðeins
að taka tillit til nútíðarinnar, held-
ur einnig til framtíðarinnar; ekki
að eins líta á framkvæmd hins um-
liðna, heldur einnig öfl hins ókomna
Menn verða að líta á reynslu pá-tíð-
arinnar, ástand nú-tíðarinnar og lík-
indi ókoininnar tíðar, til að geta
bezt bætt úr pörfmni sem er. Eins
og náttúrlegt er, verða ætíð deild-
, ar meiningar í pjóðmálum, pvl bæði
er pekking manna misjöfn og til-
finningar peirra ólíkar. Menn lita
á inálin frá ólíkum hliðum, og kom
ast pannig að ólíkri niðurstöðu, pó
hver fylgji beztu sannfæringu. I>að
«em eitt sinn var gagnlegt, getur
nú verið/ógagnlegt; pað sem gott
er fyrir einn hluta pjóðarinnar, get
ur verið illt fyrir annan. I>að sem
rjett er fyrir eiun, getur verið rangt
fyrir annan. Ut af pessu stríða
menn sífeldlega. Ujóðirnar skipt-
ast i flokka, og peir aptur í að>-a
smærri. Stefnur flokkanna fara ept
ir tímunum, og mál pjóðanna eptir
kringumstæðunum.
Ef vjer nú litum á Bandarík-
in, verðum vjer varir við, að pjóð-
in hefur eitt aðal-verk fyrir stafni,
sem er: að afla sjer auðlegðar.
Tífkið innifelur heilt meginland, er
framleiðir pví nær allt, sern pjóðin
parfnast, og á sjer erigann hættaleg
an óvin. Stjórnarskipunin er frjáls-
ieg og velmegun almenn, pjóðin
ung, hugstór og ötul til fram-
kvæmda. Menn af öllum pjóðum
liafa safnast par saman og myndað
pjófifjelag og sett sjer stjórnarskip-
un eitis frjálslega og sameining ríkj-
anna leyfir. Landið hefur byggzt
einkum af duglegustu pjóðum Norð-
urálfunnar, sem hafa flutt með sjer
pekking pjóðar sinnar og reynt til
að mynda nýtt ríki, er hefði sem
minnst af ókostuin pjóða sinna, en
som mest af kostum peirra. f>eir
hafa komið sem landnámsmenn og
reist sjer bú í hinurii nýja heimi,
Fyrsta verkið hefur verið landnám-
ið, svo að efla búnað go iðnað, og
par næst að safna auðlegð. Með
fram atvinnu-framför og auðlegð-
inni liafa risið upp ýmsar mennta-
stofnanir. Enn sem komið er, hugs-
ar pjóðin samt meir uni iínað en
listir, meir um auðlegð en menntun.
Það er verklegframför semeinkenn-
ir Amerikumenn. I>að eru pening-
arnir, sem mönnunum eru optast á
vörum, en einmitt fyrir pessa auð-
legð geta peir nú komið á'fót stór-
kostlegum menntastofnunum.
Aðal-utanríkismál Bandaríkjanna
er verzlunarmáliTr, er snertir verzl-
unar viðskipti við Norðurálfupjóðir,
einkum við Englendinga, einnig
viðskipti peirra við Kína og Japan,
og sömuleiðis verzlun peirra við
Canada. Annað utanríkismálið er
fiskiveiðamálið við Canada og Eng-
land, sem nú er I bráð til lykta leitt
í pessum málum eru stjórnflokkarn-
ir, pjóðstjórnarmenn (Republicaner)
og sjerstjórnarar (Deinocratar) ekki
á eitt sáttir, hvað verzlunarmál snert
ir; vilja pjóðstjórnarmenn hafa há-
an toll á innfluttum vörum, til að
vernda íðnað og auka tekjur ríkisins,
en sjerstjórnarmenn halda pví
fram, að verzlunartollurinn sje jítill,
og færa pað til, að með háum tolli
sje peningar dregnir óparflega úr
höndum almennings, og verzlaninni
stefnt f óeðlilega« farveg. Meðal
stærri mála má einnig telja pessi:
uih landvörn, lækkun eptirlauna
hermanna, járnbrautarmálið og bind-
indismálið, einnig um eignarrjett og
atvinnumál. Um pessi mál deila
pjóðvaldsmenn og sjerstjórnarmenn
Vilja pjóðstjórnarmenn að meiru sje
varið til herbúnaðar, að eptirlaun
hermanna sje ekki lækkuð. I járn-
brautarmálinu hafa flokkarnir fylgt
f eitt skipti pessu og annað skiptið
hinu. Sömuleiðis hefur bindindis-
málið fengið misjafnar undirtektir
frá hvortveggju flokknum.
Allmikið hefur verið ritað og
rætt á seinustu árum um eignarrjett
og atvinnumál. Hefur ritjiöfundur-
inn, Henry George, orðið nafnkunn-
astnr fyrir rit sín um pessi málefni,
einkum er bókin uFramför óg fá-
tcekt" (Progress and Poverty) mjög
fræg. Spursmálið er: Ilvernig er
hægt að afstýra örbirgð meðal al-
múgans og vernda rjettindi hans ?
Hvernig á að vernda rjettindi verk-
mannsins gegn auðkýfingsins, og
koma í veg fyrir atvinnuleysi á aðra
hönd, og einokun á hina? I>etta
hefur hingað til verið rætt inest á
fundum ýmsra verkamanna fjelaga,
en nú er farið að gefa pví gauin
sem einu af stórmálum pjóðarínnar.
Kenning Henry Georges er nokk-
uð skyld kenningum jafnaðarmanna
(sosialista) og sameignarmanna (Coin
munista). Aðal-kenning hans er,
að enginn hafi rjett til atinars en
hann vinnur fyrir. Eptir pessu yrði
landið eign hins opinbera og erfða-
rjetturinn afnuminn.
Það eru ýms önnur mál, sem
of langt yrði að telja, svo sem: um
kosningarrjett, kvennfrelsi o. s. frv.
Hvert ríki hefur enn fremur sín eig-
in mál að kæra. t>annig eru í New
York helztu málin nú sem stendur,
fjárhags og verzlunar málið; í
Massachusetts bindindismálið, í UH-
nois og Minnesota um tolllækkun og
járnbrautamál; f Dakota er áðal-
málið, að fá hjeraðið gert að ríki.
Vill suður-Dakota fá aðskilnað frá
norður-Dakota og gerast sjerstakt
ríki, en hvorugt hefur enn pá feng-
ist. 1 Montana og öðrum vestur-
ríkjutium eru aðalmálin, að fá inn-
göngú í sambandsríkið, og svo járn-
brautamál. .
í Canada sjáum vjer að aðal-
málin eru svipuð og í Bandaríkjum.
Canada hefur auðvitað ekki ráð yfir
utanríkismálum, sem pað snerta,
nema með sampykki Bretastjórnar,
en Bretar láta sjer lynda pað, sem
Canadastjórn æskir. Fiskiveiðamál-
ið er nú í bráð leitt til lykta. Hið
eina uiikla utanríkismál er verzlun-
armálið, er lýtur að viðskiptum við
Bandarikin. Spursmálið er: Hvem-
iginá vernda iðnað ríkisins og verzl-
un pess og hafa um leið sem mest
not af iðnaði og verzlun Bandaríkj-
anna? Vilja viðhaldsmenn halda
tollinum eins og hann er, en endur-
bótamenn að hann sje lækkaður.
Á ineðal innanríkismála má helzt
nefna fylkisrjettindamálið, fjárhags-
málið og atvinnumálið. í pessum
inálum eru flokkarnir hvergi nærri
á eitt sáttir; vilja endurbótamenn
ininnka vald sainbaiidsstjórnarinnar,
svo að hún geti ekki tekið frain fyr-
ir hendur fylkisstjórnanna í peirra
eigin málum, eu viðhaldsmenn halda
pvl fram, að æðstu völd I öllum
málum, er á nokkur háttsuerta sain-
bandsríkið í heild sinni, skuli vera I
hönduin sambandsstjórnarinnar. Með
öðrum orðum, flokkunum deilir á
um, hvað sje verkahringur samband
stjórnarinnar og hvað fylkisstjórn-
irnar skuli annast. Sem við er að
búast, vill sá flokkur, er að völdum
situr, auka vaid sambandsstjórnar-
innar, en hinn flokkurinn veitirfylk
isstjórnunum, er hver um sig vilja
auka völd sín. £>ess má geta, að á
allsherjarfundi peim, er fylkisstjórn
irnar hjeldu í haust er leið, var pað
eitt af aðalatriðunum, sem sainpykkt
voru, að nauðsynlegt væri að stjórn-
arskrá sú, er Canada hefur, væri
sem fyrst endurskoðuð, og að verk
sambandsstjórnarinnar og fylkis-
stjórnanna væru nákvæmar ákveð-
in.
Annað mikilsvarðandi mál er
fjárhagsmálið. Hin mörgu stórvirki
er framkvæmd hafa verið á seinni
tíð hafa hleypt ríkinu í stórskuldir;
ríkisskuldirnar nenia hjer um $230.
milj. eða meir en $40 á nef hvprt.
I>ykir endurbótamönnum helzt til
miklu fje eytt og vilja að útgjöld
ríkisins sjeu minnkuð, en viðhalds-
menn segja fjenu vel varið, og
benda á framkvæmd pjóðarinnar.
Þessu til skýringar m& benda
á hina miklu Canada Kyrrahafs-
braut, er viðhaldsflokkurinn hratt á-
fram og fullgerði; pessi braut ein
hefur kostað ríkið uin 70,000,000
dollars, en aptur móti er nú greiður
flutnings og verzlunarvegur frá hafi
til hafs, pvertyfir ineginland Canada,
og svo er til talið að ineir en hálf
miljón ferhyrningsmílna af landi I
Manitoba og Norðvesturlandinu, hafi
ineð pessari biaut verið gerðar
byggilegar, og par með rfkiseignin
aukin langt fram yfir upphæð pá,
er varið var til baautarinnar. í
pessu sambandi verður að minnast
á tollmálið. Vilji viðhaldsmenn
hafa tollinn svo háann að hann
verndi canadiskann iðnað gegn iðn-
aði Bandaríkjanna, og svo til að
auka tekjur rikisins. Endurbóta-
menn vilja par á móti lækka verzl-
unartollinn, eða jafuvel afnema hann
með öllu, til að rýmka um verzl-
un og ljetta álögur kaupenda.—
Spursmálið er nú: hvernig má auka
tekjur rlkisins og vernda iðnað pess,
án pess að leggja tpll eða aðrar á-
lögur á pjóðina? Úr pessari spurn-
ingu hefur enn ekki verið leyst.
Næsta stórmálið er atvinnumál
ið. Undir petta heyra innflutning—
ur, landnám, akuryrkja og ýmiskon-
ar iðnaður. Hjer ræðir einkum um
hvernig auka má vinnu-auðlegð
landsins og vernda rjettindi verka-
mannsins.
Vinnuaflið er aðalfjárstofn rfk-
isins. Auðlegð pess eykzt við fólks-
fjöldaain að öllu öðru jöfnu. Inn-
flutníngur auðgar pess vegna land-
ið, svo lengi sem næg vinna er fyr-
ir innflytjendur, og peir geta orðið
nýtir borgarar f landinu.
(Framhald),
Fregnir
úr hinum fslenzku nýlendum.
GIMLI, MAN., 15. mar/, 1888.
Heilsufar hefur verið hjer með
lakasta inóti í vetur, inun orsök til
pess, vaxandi fólksfjöldi f hjeraðinu
og einkum of mikill fjöldi í hverju
húsi.
l>að er annars eptirtektavert,
hve mikil veikindi koina upp í ný-
lendunni á hverju sumri eptir að
innflytjendur koma, og bar mest á
pvi næstliðið sumar, enda var inn-
flutningur með lang-mesta móti;
væri pörf fyrir nýlendubúa að sjá
svo um framvegis, að ekki hópuð-
ust jafnmargir í lítil hús af fólki í
misjöfnu ásigkomulagi eins og næst
liðið sumar.
Kvennfjelagið í Víðinesbyggð
hjelt hlutaveltu 11. f. m., var hún
vel sótt. Á eptir var leikin sjónar-
leikur; einnig hjeldn nokkrir inenii
ræður. St. B. Jónsson ávarpaði
Kvennfjelagið, og hvatti pað til að
halda áfram starfsemi sinni og vinna
að kvennrjettindum, og Ijet í ljósi
pá von sfna, að p\Tí mundi takast
mikið í pvf efni. Sölvi Þórláksson
búfræðingur hafði fyrir, inntak orð-
in: uReyndu aptur”, og heimfærði
pau upp á kvennfjel.; tókzt honum
bezt af ræðumönnum, að mínu áliti,
og jeg hygg margra annara. .Tónas
Stefánsson vitnaði til ýmsra kvenn-
skörunga úr fornsögunum, og sýndi
fram á, hve miklu góðu konurgætu
til vegar kornið, pegar pær neyttu
hæfileika sinna. G. Th. vildi álfta,
að með fjölgandi fjelagsskapar til-
raunun., páværi pó menta og menn-
ingar ástand uppvaxandi kynslóðar
á niðurstígandi tröppu, par sem á
pessum stað og pessuin tfmum
mætti ætlast til, að pað væri á
hækkandi stigi, og að forehlrar og
allir fullorðnir yfir höfuð vanræktu
f pessu eina af sínum pýðingarmestu
skyldum lífsins, og að prátt fyrir
fátækt nýlendubúa, sem hann játaði,
pá mundi pó mega gera meira í
pessu efni, ef vilji og samtök væru.
—Sfðan var danzað og suu^rið, eg
hjelzt skemmtanin út nóttina.
Nú er um pað bil lokið að
höggva braut beina línu vestur af
Gimli fl mflur vestur í land til land-
svæðis pess, er skoðað var f haust;
brautin er komin vesturá ölduhrygg
inn, en um 1 mílu liaft er enn ó-
höggvið neðan til; er mjög líklegt,
að reist verði par byggð f vor. Fje-
lagið uEiningin” hefur gengist fyr-
ir pessu. Einnig sendi fjelagið for-
seta sinn St. B. Jónsson norður um
nýl. til að mynda fjelagsdeildir í
sambandi við pessa deilil; tókzt
honum að mynda eina slíka deild f
nýju byggðinni upp með íslenditiga
fljóti, en í eldri byggðinni með fljót
inu hefur pað ekki tekist enn, eða
annars staðar í nýl.
Búnaðarfjelag er einnig f mynd
un í suðurhluta byggðariiinar, er
slíkt parflegt, mun pað ætla sjer
að vinna að pvf, að akuryrkjuáhöld
verði keypt, og garð- og akuryrkju
rneira sinnt en verið hefur, sem er
annað árfðandi mál nýl. næst mennt-
un og pjóðmenning. Stofnandi
mun Magnús Jónsson í Kjalvík.
Af pvf allmargir hafa fundið á-
stæðu til út af frjettagrein minni f
7. tölubl. uHeimskringlu” að gera
pað að umtalsefni, hve hátt jeg hafi
sett skaða P. Pálssonar við brun-
ann, pi vil jeg lýsa pvf yfir, að jeg
vissi alls ekki, hve mikils skyldi
meta skaðann; spurði pvf hlutaðeig-
anda að, hvað hann áliti tapið mik-
ið, og tók pá upphæð, sem hann
gezkaði til, pvf mjer fannst hann
mundi vita pað bezt sjálfur. Enda
eru orðin 1 greininni ekki ákveðin,
en menn hafa einhvern veginn svo
vel gefið sjer tíina til að íhuga og
ræða petta atriði, að jeg hefði ekki
trúað, hve mikla áherzlu sumir liafa
lagt á pað, hefði jeg ekki orðið fyr-
ir reglulegum áminningum sein jeg
hefði drýgt landráð f mikilvægutn
almennings inálum.
Jeg vil einnig minnast pess,
að „Lögberg” telur tapið sama og
jeg geri, sömuleiðis með óákveðn-
um orðum; en jeg hef lfka heyrt
að pað btah fari með háð, par sem
pað segir: t.P. P. muni f petta sinn
hafa inisst- meira en allar eigur sín-
ar”. En jeg tók pað allt á annan
veg, nefnil., pó P. ætti gripina ept-
ir, pá hefði hann verið nokkuð'
skuldugur. Bln pað er ekki mitt
að útlista hvað ttLögberg” meinar,
pað mun geta pað sjálft.
Mjer pykir mjög vænt um að
finna, að sannloiksástin er svona
rfk og lifandi hjá samlöndum mfu-
um, eu vil pó spyrja: Eru peir
reiðubúnir til að heyrahreinan sann-
leika sagðan í hvaða tilfelli sem er,
án pess að pykkjast við, og án pess
að klæðfletta hann ?
(i. Thorxteinxson.
CALGAKY, ALBEKTA, N. W. T.
11. marz 1888.
Af pví jeg hef af mörgum verið
beðinn um upplýsingar áhrærandi
tíðarfar hjer vestra vil jeg kiðja
yður, hraritstj., að ljá eptirfylgjandi
linum rúm í Heimskringlu ”.
Hjer mátti heita góð tfð frain
að nýári. l>á kólnaði snögglega,
enda putu pá flestir til og tóku
Sauðfje á gjöf, og peirsem ekki áttu
nema fáa nautgripi tóku pá einnig
og hýstu. En hinir stóru hjarðeig-
endur hafa hvorki gefið nautpeningi
eða stóðhrossum f allan vetur og
sjer pó ekki á, pví gripirpeirra eru
i beztu holdum. í>að sem af er hef-
ur sauðfje verið gefið tæpan mánuð
og líkast pað sje nú alveg af gjöf.
Frá nýári hjeldust stöðugir
kuldar fram að 26. janúar. Á pví
tímabili varð frostið mest: um há-
degi 24 stig fyrir neðan zero, en
ininnsl um miðjan dag 34 fyrir ofan
zero; að næturlagi varð frostið mest
30 stig f. n. zero, og minnst að
næturlagi 2 st. f. ofan zero. Á
pessum tíma fjellu 6 pumlungar af
snjó, en tók alveg upp í batanum
er byrjaði hinn 26. jan., að undan-
teknum stórfennum í brekkuni og
giljum. í pessari kulda kviðu kom
einu sinni stórhríð, er stóð yfir frá
kl. 1 e. m. hinn 11. jan., til pess f
sama inund næsta dag á eptir, að
birti upp pó renningur hjeldist til
kvölds. Endrarnær varð aldrei svo
hvast að rifi, nema lítillega hinn
16. s. m.
Blíðviðrið sem byrjaði hinn 26.
jan. hjelzt til 7. febrúar. pá fór að
kólna aptur og keyrði niður um 12.
pumlunga af snjó (lausri isju).
Hjelst snjókoman af og til í 4—5
daga. Þessu kasti fylgdi ekki frost
svipað pví í janúar, nje heldu storm-
ur og kóf. Frostið varð mest um
miðjan dag 1 stig fyrir ofan zero,
minnst 33 st. f- ofan zero; mest að
nóttu til 28 stig fyrir neðan zero,
minnst 8 stig f. ofan zero. Þetta
kast hjelzt um viku tfma, frá 7. til
pess 15., en pá gerði aptur öndvegis
tíð, er hjelzt fram að mánaðarlokum.
Snjóinn tók allan upp og vegir voru
víða orðnir purrir, og á pessu tíma-
bili var hitinn 35—52 stig um mið-
dagsbilið, og á nóttu vísaði mælir-
inn að jafnaði 30—40 stig fyrir ofaa
zero.
Frá byrjun pesáa yfirstandandi ■
mánaðar hefur opt verið all-skarpt
frost, en staðviðri og pví pægi legt
veður útkomu. Á pessum tíma
hefur fallið um 2 puml. af snjó, en
sem nú er að hverfa aptur fyrir vest-
sn-hláku, er byrjaði um hádegið f
dag (11. marz) og í kvölcf vísar
mælirlnn 44 stig fyrir ofan zero.
Innan skamms hef í hyggju aö
senda u Heimskringlu ” nákvæma
veður-töflu yfir janúar og febr.mán.
p. á., peim til upplýsingar, er vilja
vita setn gleggst um tíðarfarið hjer.
Hjer eru enn pá að eins örfáir
íslendingar, 14 talsins, og pes»
vegna fátt fryettalegt af okkur að
segja. I>ó iná geta pess, að f efna-
legu tilliti hefur okkur gengið frem-
ur vel, síðan við komum hingað f
fyrra haust.
í síðastl. mánuði kom hingað
frá Winnipeg, Man. Grímur £>or-
steinsson og kona hans Jónfna.
Fengu pau óðaratvinnu, endapurftu
pau pess við, pvi pau voru að heita
niá fjelaus. 0. G.