Heimskringla - 05.04.1888, Page 3

Heimskringla - 05.04.1888, Page 3
Það er auKvitað ekki síður nauð- synlegt að læra enskuna, en að viðlialda íslenzkunni, enda ætti það og aff geta orðið samfara. Einnig þurfuin vjer atS gera oss allt far um að læra lijerlendan verknað í sem flestum greinum, sem og að kynnast bókmenntum og stjórnar- háttum þessa lands og liugsunarhætti þjóðarinnar. En það ætti allt að geta samrýmst við það, að viMialda sínu móðurmáli hreinu í ræðum og ritum. Því að fyrirlíta þjóðerni sitt og þjóð- tungu, er að fyrirlita sjálfan sig, en það er lxverjum raanni óeðlilegt. Gimli, 3Ian. 18. marz 1889. Stfýán li. Jónsson. NORRÆN NÖFN. Þegar íslendiugar flytja af ættjörðu sinni neyfSast þeir jafnan til að breyta nöfnum sínum meir e'5a minna, svo aSr- ar þjótSir geti átt viSskipti við þá, því það erómögulegt að koma ameríkönskum í skílning um t. d.: aS kona Ólafs Júhnson- ar lieitl Guðrún Iiafnsdóttir, nje alsyst- ir hans sje ungfrú Anna Jónsdöttir, nje sonur hans Níels Ólafsson; og að sjer- hver annar einstaklingur ættarinnar hafi sjerstakt nafn, er hjerlendum mönnum jafn-óskiljanlegt. í fornöld var engin þörf á ættarnöfc- um. Verzlun var þáí bernsku. ÞafS þurfti ekki að skrásetja vlðskipti manna, því þau voru flest gerð með hnefarjetti. Eptir því sem þjóðirnar menntuðust og eigna- rjetturinn staðfestist, fóru vissar ættir að taka sjer viss nöfn og nöfnin gengu í arf með eignunum. Þannig heitir aðall- inn í Evrópu eptir óðölmn sínurn. Önnur ættarnöfn hafa upptök sin í uppnefnum, sem menn fengu atgerfis, eiginleika aða annara örsaka vegna. Fjöidi enskra nafna t. d. Smith, I'nilor, Miller, Fitrmer o. s. frv. eru ekki annað en nöfn á 101181!- armönnum. Sögurnar sýna, að þó Þór- móður og Geir ekki hefðu brúk fyrir œttarnöfn, þá þótti þeim samt sómi í að innvinna sjer aukheitin: Kolbrúuarskáld og Skorrargeir. Á meðal Norðmanna kvað aldrei milíið að þeim, sem ekki gat gert sig svo eptirtektaverðan að hann fengi auknefni. Nú þar á móti gefa ís- lendingar sjer auknefni að eins í skopi. Það eru þrjár aldir síðan hinar menntuðu þjóóir fóru almennt að brúka ættarnöfn, svo íslendingar eru í því tilliti að eins þrjú liundruð ár á eptir tímanum. En hvað gerir nú Ólafur Jónsson í þessum nafnleysis vandræðum, þegar hann kemur liingað til lands. Hann grípur eittlivert nafn af liandahófi, án hins minnsta tillitó; til þess, hvert það er hebrezkt, latnetsk eða danskt, og kallar sig annaðhvert Johnson, Olseon, Peter- sen, Jörgensen, Jones, Júlitis, eða hamingjan má vita livað ! Ef einhver spyr: Hvað kemur út af því, livað mað- ur lieitir (Whnt is in n name)<! Þá svara jeg: ÞatS skiptir miklu, hvort inaður hefur gott nafn eða ilit; nafn, sem sómi er að, eða nafn sem manni þykir engu varða, þó það atist. Vjer erum ættingj- ar og niðjar Önundar Trjefóts, Egils, Njáls, Höskuldar, Gunnars, Snorra og Leifs heppna, og fjölda annara, hverra nöfn eru ódauðleg, sem menntaðasta og lœrðasta fólk lieimsins kannast við og dáist að. Er það ekki sómasamlegra, að halda á lopti vorunteigin gömlu og góðu, karlmannlegu, norrænu nöfnum, sein vjer höfum fengið í arf, en að seilast til Gyðinga, Rómverja og Grikkja eptir heitum og bæta svo dönskum seim aptan vi«? Það getur ckki skaíiað þá virðing, sem vjer berum fyrir sjálfum oss nje hindrað framkvæmdafýsn vora, að geta rakið ættartölu vora til Snorra goða eða Leifs heppna. Látum oss þá fyrst kann- ast við forfe'Sur vora og þar næst sýna heiminum að vjer erum engir ættlerar. 1). K. Engum sönnum Islending, sem olskar lieiður þjóðar sinnar mun dyljast, nú er tækifæri til að gefa verklega sönnun fyrir því, að vjer ekki liggjum °g mókum þá aðrir vinna, með því *tð ganga nú sköruglega fram og veita öruggt fylgi þeim, sem gerzt hafa frum- kvöðlar að því, er oss átti að liggja í miklu rúuniað.ganga fram og veita lið Miss M. A. lirown, sem að nokkru ifiyti hefur orSið til þess að draga fram á dagskrá nútí Sarinnar liiun fágreta far-dugnað og atorkusama landnám forn- íslendinga. Það er ekki nög a'S fiestir fslendingar vitn að forfeður vorir uámu lönd og byggdu á Suðureyjuin, Skot-1 landi, Englandi, íslandi, Grænlandi og | Vínlandi. Vjer veröum að lijálpa til ali aðrar þjóltir viti það líka; vjer verSum að lijálpa til að sannfæra þær um aS vjer segjum satt. Þetta nr því hægra fyrir oss þar sem menn af öSrum þjóSum hafa riliið á vaKið. Sendiherra Bamla- rikjanna i Danmörku, prófessor Ander- son, Norðmaður að uppruna, hefur rit.'rS um það áður, og nú aptur þe.ssi amerík- anska kona Miss M. A. Browu. Vjer berjumst ekki einir fyrir sannleik þess- um, lieldur sem liðsmenu djarfra og öruggra foringja. Jeg þykist viss um að flestir íslendingar sem lieyra eitthvað í þessa átt, sjo það kær komi'5 og því tekið fegins hendi móti þeim bending- um, er stóðu í 9. nr. „Ilkr.” Það er vitaskuld að rjett var a5 hraifa málefni þessu—rjettara að sem Uestir ræddu um það og rituöu, átSur en fastákveSin l'orm- leg stefna er tekin. Þá kæmi almenu- iugsálitið fram, en ekki með þvi a5 ganga þegjaudi fram hjá þvf, sein öörum hjegóma, eins og oss er of mjög liætt vi'5. En spurningin verður saina og í 9. nr. „Hkr.” „Ilvernigá að koma þessu í kring?” Það er spurniflg sem þarf greinilegs svars áður eu tekið ertil starfa. Eins og frain er tekið í „Hkr.” álít jeg rjett að íslendingar riti bænarskrá eða öllu heldur áskorun á íslenzkri tungu samda ineti hliðsjón af þeirri frá Miss Brown, og ef mögulegt væri að vissum þingmanni yrði falilí að ílylgja lienni fram. Tiltækilegast flnnst mjer, að nefnd kosin elSa sjálfmynduð í 'Win- nipeg—þa'5 er miðpunktur og inest fjöl- menni Islendinga hjer megin hafs—tak- ist á liendur að vinna að ofanskrifuðu efni nú þegar. Að ritstjórar „r.eims- kringlu” og „Lögborgs” rettu þar sæti, tel jeg sjálfsagt; þeir eru þjóðkunnustir hjer meðal íslendinga. Nefnd þessi láti preuta form, sem sent sje í eintökum út um Ameríku og skipi menu til að safua eiginliandar undirskriptum, sem yrSu að vera komnar til nefndarinnar fyrir tiltekinn tíma. Nefndin aðskildi nú formin frá nöfnunum og sendi svo á- skorunina svo vel úr garði gerða sem unnt vœri mo'5 öllum undirskriptunum til þingsins í Washington c5a til Miss M. A. Browii sjálfrar, sem mjer engu sí'Sur finndist eiga við, sökum virðingar við viðleitni hennar, en mundi hafa söm áhrii á þinginu. Nefndin þyrfti að til- taka hverjir skrifuðu undir áskoranina; mjer finnst sjáifsagt að konur jafnt og karlar, er aldur og skilniug liefðu á þessu mikilsvarðandi efni fyrir þjóð vora, ljeðu nöfn sín til þessa. Jeg ef- ast ekki um að landar heima muni nú láta til sín taka, og styðji málefnrS af fremsta megni. L'm leið og jeg skilst við grein þessa vil jeg láta þá ósk og von i ljósi aö allir íslendingar, kariar og lconur, lialdist í lieudur að vinna að máleíni þessu, forfe'Srum vorum tii maklegs sóma, og þjóð vorri til virðingar, sem hingaS til hefur staðið á liurSarbaki, þegar nágrannar hennar hafa leitt fram glitmyndir þjóðskörunga, hvort sein þeir áttu nokkuð í þeii» eða ekkart. Tungárbyggð, Ilallson P. <). Dakota 8. marz 1888. ísl. V. Leiftir. On to Rlchmond. Eptir A. F. Orant. (Eygert Jóhannsson Þýddi). (Framhald). Gengu þeir nú til grafreitsins og um hann, þar tii Hugo stanzaöi. benti Du- pont á nýhræröa moldardyngju og horfði svo framan i spæjarann eins og hann vildi lesa liugsanir hans. Dupont kraup niður og sá við lvið óljósa tunglskin kvennmannsspor í moldinni. ,Getur það verið að Lára eða Fanny liafl staKið hjer’ hugsaði hann me'5 sjer. ’.Jeg trúi því ekki, þvi liúsið var autt þegar jeg faun föður þeirra myrtan. En getur tui ekki verið, að þetta sje fótspor morSingjans, úr þvi á annaS borð er sagt að hann sje kvennmaðui. Hvaöa kvenn maður gat hatað Foxhail svo, .t5 hún vísvitandi svipti hann lífl? Gátan verð-r ur allt af flóknari og flóknaril’ Hugo varð hissa, þegar hann sá Du- ont nákvæmlega mæla sporið, rita stærð essni'Sur á ofurlítið blað og láta á óhult- an stað í liúfu sinni. Eptir a'S hafa gert þetta stóð Dupont á fretur og gekk burt og fylgdl Ilil'go honltm eins og hiýð- inn rakki. VIII. KAPÍTULI. Nýtt verkefni. Fylkingaraðir Grants höfðu fengi'5 boðið: f ram og voru að liefja gönguna hinil aunan dag orustunnar, þegar þeir | Dupont og Hugo komu aptur til herbúð- umis. Það var fögur sjón og stórkost- leg ; ð sjá þessa ógnalöngu fylkingaröst, er ekki sást fyrir endan á til hvorugrar handar, hefja gönguna jafnsnemma eins og - æri ein vjei, er hlyti að hreyfast öll í senn eða enginn liluti hennar. Eng- inu einn liikaði sjer eöa dró sig aptur úr þó á liverju augnabliki væri von á at- lögu fjandmaunauua gráklæddu, sem voru einhvers staðar framundan, gersam lega huldir í hiuum þjetta undirskógi. Dupout snaraði af sjer gráu klæðun- um og klæddi sig í þau bláu, og var innan stundar koinin á sinn rjetta sta5 í fylkingararini þeiin, er hann tillieyrði. Og hans fylkiug var nú ekki lengur undir stjórn Marshalls, það var majór Stebbinser stýrði henni nú. Orustan var byrjuð í annað skipti. Allt í einu reið af ógurleg skothríö fra.nundan. Sunnaninenn höfðu byrjað þeunau dagiun eins og þann fyrri, og byrjuöu nú í enn stærri stíl eu fyrr. Fvrsta þruman ætlaði aldrei að taka emla. Og eptir litla stund varS hún enda- laus allau disginn. Þegar golugustur lypti reykjarstólp- unum upp, sást ekkert annat! en óslitin röst beggja fylkinganua standandi and- spænis liver annari, ýmist hörfandi und- an sameinuðu afli byssustingjanna, báls- ins eða kúlnanua, eða á hlaupum áfram aptur, meK endurnýjuðu liugrekki og margföldu'Su grimmdaræði. En það var ekki nemn endur og sinnum að andstæð ingarnir sáu liver annaii, því þó ekki væru nema fá fet á milli þeirra, þá voru þau skrefln óslitb' eld og reykjar liaf. Þannig braust þessi 7 inílna langa fylk- ingarröst um í skóginum, frá Sedgewick fyrir hægri fylkingararmi til Hancoeks fyrir þeim vinstri, frá því í hálfbjörtu um morguninn til þess dimmt var oröið um kvöldið. ÞaS var löng skorpa. Um tíma um morguninn leit svo út sem einn af herforingjnm Sunnanmanna, Longstreet að uafni, er var fyrir hægra fylkingararmi Sunnanmanna, mundi rjúfa allar fylkingar Ilancocks. Og þannig lagaðar fregnir færöi riUandi skósveinn Grant sjálfum. ,Jeg trúi þvíekki!’ var liið eina svar hershöfðingjans. llann gat ekki eða vildi ekki trúa, að lietjan Hancock ljeti undan síga fyrir Long- street. Ef það væri voru likur til, a5 orðtakið „Áframtil Richmond” yrði enn ciuu sinni al! narrayrði. Það reið á iniklu að afstýra þvi og það gerSi líka Gibton drengilega. Þegar Hancock var hættast staddur var Gibbon kominn að baki lians, rjetti við fylkinguna rjett þeg- ar hún var a5 rofna og eyðileggjast, og sigurinn, er Sunnanmenn töldusjer vísan var tapaður. Og eptir al! hetjan Ilan- cock fjekk rjettar fylkingar sínar, var ekki uin riðlun þeirra a5 gera framar. Það hugsaði þá euginn af mönnum lians framar um anna'5 en komast áfram til Richmond, .•aunig Ijekjutvöhundruð þúsundir manna allan dagiun. Þeir börðust jafn- liranstlega, livort heldur þeir mættu fjand- manninum upp á liól eða niður í jarö- sprungu, i hrísrunna, skugga furutrjánna, á sljettum velli elSa í mittisdjúpu feni. Eptir að fyrstu liættunni var afstýrt, ótt- uðust þeir ekki lierbrestina. Þeir voru eptir það þeirra siguróp, og hrannir fall- inna fjelaga og viua færðu þeim þrótt og löugun til að hefna. Um siðir hneig sólin niður milli trjánna. Og hafi nokkrir menn orðið sól- setri fegnir, þá voru það liinir þreyttu, þyrstu og hungruðu liermenn, er allan daginn höfðu þreytt jafnharða glimu við dauðann, og fyrir föðurlandií! einungis. í liverri brekku, á hverjum harSvellis- fleti voru rastir af þeim, er kitilS höfðu lífið. Og náklæSi þeirra voru enn þá ekki önnur enpúður reyks svælan, er í logninu grúfði sig þjett niður i grasið eius og ljósblá silki slæða. Þetta var liinn fyrsta orusta á mörk- inni, er sýndi nokk urn aflsmun, og það sem það var, þá mátti Gíant betur, en þa5 var laugt frá að Lee væri yfirbugaður. Og þó að Grant væri þá búinn að rita hina viðfrægu liraðfrjett, er liann sendi til Washington: uIIjer œtla jeg að berjast til pravtar, þó <«5 til pess gangi allt smn- ariV', þá átti liann eptir enn liarðari or- ustu en hann hnftSi enn þá háð. Ilermenn hans áttu eptir að líða meir en nokkru sinni áður; brautin til Richmond lá eptir sannkölluðum dauðans dal. Hersveit Duponts hafði veri'5, þar sem orustan var einna hörlSust, enda var lnín fáliðuð um kveldið og yflrmenn liennar flestir fallnir. En Dupont var einn af þeim fáu, er kom lieim til lier- búSa ósærður, þó margar kúlur hef'5u far- ið nrerri honum og merkt klreði hans. Dupont var ekki lengibúinn að hvíl- ast, þegar lianu fjekk boð frá Warren að koma á fund hans. Þegar Dupont kom til tjalda Warrens var hann kominn til Grants og bað Dupont a5 koma þangað að vörmu spori. Fjeltk þá Dupont sjer liest og reið þang,að þóhonum þœtti reiðin leið og löng, þar sem liann á hverju augnabliki bjóst við að hesturinu træði ofan á einhvern ósjálfbjarga hermann í valnum. Var það í fyrsta skipti eptir marga daga að Dupont sá Grant. Hann stóð þá oghallaði sjer upp að furutrje með hálf- reyktan vindil milli tannanna. Þá eins og endranær var þessi rólegi svipur á audliti hans, er gerði ölluin ómögulegt að sjá hvatS innifyrir bjó. Og engum, er sá liann þá, og sem ekki þekkti liann, hefSi komit! til hugar að þessi maður væri yflrliershöfðinginn. Hann bar ekk- ert þa5 merki á sjer; var að eius í bláum klæ5um og liafði ekki svo rnikið sem sverð. Allstaðar umhverfls hann voru offlserar að raasa um hitt og þetta strítiið áhrærandi, en það var ekki a5 sjá að liann heyrði neitt af því. Dupont gekk tkl Warrens og heils- aði lionum, er þegar veik sjer a5 Grant ogsagði: ,Hjerna er nú maðurinn, sem jeg átti við, lierra Graut’. Grant svaraði ekki í svipiun, en leit upp og mældi Du- pont meö augunum fráhvirflitil ilja. Var svo a5 sjá sem hoiium litist vel á mann- inn, því hann gekk til móts við Dupont, ersat enn á hestbaki og vissi ekkert hvað þetta liafði að þýö;i ,Jeg lield þú dugir’, sagði Grant við Dupont. ,Jeg þarf að tala við þig nokk- ur orð, ungi maður’. ,Jeg er tilbúinn, lierra hershöfðingi!/ svaraði Dupont, og stökk af baki. Grant leit til hans og sagði honum með augunum: ,fylgdu mjer’, en mælti ekki eitt orð. í fárra skrefa fjarlægð leit haun við til að sjá livort liann hlýddi og sá hann að svo var. Dupont hugsa'Si sjer alla hluti mögu- lega um erindi'5. Ilann vissi af! eitthvað mikið stóð til, en hvap' var þaö. Hann beið ekld lcngi. Eptir ats hafa gengið fáa faðma frá offiserunum sneri Grant að lionum og sagði: ,T)upont! Jeg þarf að senda þig til Richmond’. Til höfuðstaðurSuunanmanna—beint í faðm dauSans! En Dupont hugsaði ekki um hættuua, heldur svaraði hik- laust: (Jeg skal fara!’ jGrottu þess að þú ert spæjari, og ef höndlaður, verður farið með þig eins og spæjara’. ,Það þykist jeg vita’. ',Þú ert eptir mínu ge5i! Warren hefur reynt þig og veit a5 þú ert liug- rakkur og framsýnn, og jeg er óhræddur að fara eptir vituisburtii hans. En taktu nú eptir’. Grant hvíslaði þá ati honum erindinu, gaf lionum bendingar um framgöngu sína, meðan hann væri í þessari liættuför, og sendi hann svo frá sjer með glöggva mynd af gálganum og snörunni fyrir augunum. Orðtækið ,áfram til Ricli- mond’ liafði nú alveg nýja þýðing fyrir Dupont. IX. KAPÍTULI. Majórinn frá Cuba, Ralph Porson, gat uaumast hulið föginrS sinn yfir a5 vera nú allt í einu í sama luísi og þær Foxlialls systur. Þær voru vitanlega í óþægilegum kringumstæðum, einmana í svo litlll þorpi, og önnur þeirra ekki ferðafær. Og það var einmitt þa5, sem olli lionum ófagnaðar mitt í gleðinni. Setjum nú svo, að IÍill yrði neyddur til að liörfa uudan, þá var lið hans með það sama komið í þorpið og Porson um leið aptur fundinn, og það gat haft heldur ónotalegar afleiðingar, þar semhannyf- irgaf herinn á þann liátt er hann gerði. Ekki langaði liann mjög til aS flýta fyrir að fundum hans og Fannyar bæri saman. Hann liafði heyrt, að Grenville elskaði hana, eu þar sein honum nú orð- ið var allt annað en vcl til læknisins, þá var hann óviss í að geta hulið hatrið á ó- vininum fyrir ástmey hans. Hann gekk út á pallinn, þegar Lára gekk frá honum, til að ígrunda málefni sitt í næ5i og búa sig undir að tala viS Fanny. ,Josafat! JörSin leikur á rvéiðiskjálfi, þarna út viíS hesthúsið’, sagði sverting- inn Nero um leiS og hann snaraðist fyrir húsliornið og staðnæmdist frammi- fyrir Porson. ,Þeir eru á kviki þarna norður á mörkinni skal jeg segja þjer, Hvernig fer, ef Lee þarf nú að flýja fyrir Grant. Kemur liann þá ekki lijer í gegn með alla hermennina, og snúa þeir þá ekki þessu húsi upp í sjúkrahús. Hvað verður þá um stúlkurnar?’ ,Þær verða hjer ekki, þegar sú hörm ung dynur yflr’, svaratSi majórinn bros- andi. Þú vonast þó ekki eptir a5 sjá Lee flýja, Nero, eða livað?’ ,Maður veit eklti hvers vænta má á þessum tímum. Jackson t. d. sat hjer á palllnum dag eptir dag og sór og sárt við lagöi, að aldrei skyldi liann flýja lijeðan, nei, aldrei. En hvernig fór. Undir eins og hnnn frjetti að Grant var kominn yfir ána fjekk liann fætur og var allur á burt á svipstundu. Hann sat óhræddur á meðan McLellan stýrði hernum á suSur leiðinni, því jafnvel svertingjnrnir vissu lílca aö hann mundi aldrei taka Richmond og það þó ekkert væri til að stemma stigu lians, ha, ha, ha! Jeg skal segja þjer að þa5 er eitt, sem Nero liefur tekið eptir, þó honum sje ef til vill óleyfilegt að hugsa’. ,Og hvað er þa5?’ spuröi Porson. ,Það er þetta. Sá sem setur sjer fyr- ir aö gera þetta, hvað helzt sem það er, hann getur gert býsna mikið. Herstjórn Norðanmanna áhrærandi skal jeg segja t. d., að á meðan McLelIan stýrði liern- um gat hann aldrei hreift sig svo um set, að það væri ekki fyrirfram kunnugt hverju mannsbarni í Suðurríkjunum, og einmitt þess vegna varð seta hans í Virgi- nia svo endaslepp. En með Grant er allt öðru máli að gegna. Hann er öldungis eius og skelflskurinn, að þess meira sem í lionum er, þess minna opnasthann. Þess meir sem Graut hugsar, þess minna segir liann. Það er skoðun mín, að Grant dvelji góða stund í Virginia, og—ef þú vilt lofa þessum negra a5 segja það—a5 hann sje eins viss meö að komast til Richmond eins og það er víst’ að köttur- inn má betur en mús’. Porson hafði steingleymt sínum eig- in liugsunuin, svo niður sokkin var hann í að liugsa um spádóm þessa eptirtekta- sama svertingja, er stóð frammi fyrir honnm og hallaðist fram á handriöið á pallbrúninni. Ekki lieldur tók liann ept- ir því, að Lára hafði opnaö gluggann upp yfir þeim, hallaði sjer út í gluggakist- una og hlustaði nákvæmlega eptir hverju oröi. ,Þú ert skarpsýnn, Neró, og að jeg vona sannur spámaður’, sagði hún urn leið og hún rjetti sig upp og sag'Si við systur sína, að þeir Porson og Nero hefðu verið að ræða um stríðið og liver mundu verða úrslit þess, en nú væru þeir. hættir, svo nú skyldi hún kalla á Porson. ,Nci, geröu honum ekki ónæði, syst- ir mín, ef hann er við eitthvað bundinn’. (Hann er ails ekkert að gera, systir. Jeg fullvissa þig um það’ sngði Lára og gekk burtu. Stundu síðar kom luín apt- ur og majórinn með lienni, er heilsaði Fanny vingjarnlega. Ilann sá gjörla að fregnin um dauða föður liennar hafði algjörlega farið með heilsu hennar í bráð. Það var freinurút- litfyrir að hún hefði legið veik um lang- an tíma en að hún lieftsi fengið óvænta sorgarfregn. , Jeg heyri vopnagnýinn liingað’ sagði hún við Porsou. .Jeghef reynt að loka eyrum niínuni fyrir honum, en get það ekki. Hver heldurðu verði endaiokin á öllu þessu?’ Majórinn hugsaði um svarið, sem hann gaf Láru upp á samskonar spurn- ingu, og leit til hennar áður en hann svaraði, og sá að luín tók ekki augun af honum. ,Jeg ætla að vera lireinn og beinn’ sagði hann. ,Lee verlSur að hörfa uudan. Það er mín skoðun’. ,Og þá fara hermenn linns um þetta svæði eins og býflugna-grúi’. ,Það er jeg hræddur um’. ,Og London verður þá breýtt í sjúkra- liús’. ,Já‘. ,Yið værum þá óliultari í Riclimond’. (Þið eruð óhultar, jafnvei innan her- búða Lees’, svaraði Porson. (Það var nú ekki mín meining eigin- lega og jeg máske kæri mig ekki um að hreifa mig. En við systurættum að vera í Richmond. ðlig langar til aö komast sem lengst frá húsinu, þar sem einliver níðingur svipti föður mitin lífi. Ó að við liefðum aldrei fari'5 burtu, Lára!’ Lára svaraði engu strnx, en gekk að legubekknum, lagði heudurnar um háls- inn ásystur sinni og kyssti á hið skjall- hvíta enni liennar. (Við verðum að bí5a lijer dálítiö lengur, systir góð’ sagði lnín svo. En vertu hugrökk. Við fáum bráðum að sjá Kichmond’. (Já, jeg má til aö komast þangað und- ir cins! Jeg er fullkomlega ferðafa'r nú. Segðu Neró að söðla hestana!’ (Ekki núna, systir niín’. (Jú, jú!’ sagöi Fanny, og rauk sam- stundis áfætur og gekk reRandi yflr að glugganum til að opua hann og segja Neró fyrir verkum. Og svo fast hjelt hún ttm gluggkistunn, að Lára varð að beit* *i afli til aö draga liana burtu. Frá glugganum, er þrer stóðu við, sást eptirbrautinni, er Porson kom eptir um morguninn. Láru varð litið í þá átt og varð bilt vi5. .Riddaralið’ sagði hún og leit til Porsons, er |>egar stökk út a5 glugganum. (Get.ur það verið, að.... Lengra komst hún ekki, því Porson hljóp frá glugganum aptur og rak upp hljóð eins og liann liefði verið stunginn. (Lofaðu mjer að tala við þig fáein orö einslega, Lára’, sagði liann óöslega. (Jeg er fangi, og þessir menn eru að leitu a5 mjer. Ef þeir fluna mig fara þoir með mig norður til herbúðanna, en mig langar svo til að vera lijer oglijálpaykk- r systrum, ef jeg mögulega get. Ef það inungis væri mögulegt að koma þeim til aö trúa að jeg hefði ekki sjest hjer’... .Láttu mig sjá fyrir því, en hugsaðu um systur mínn, herra major’ sagði Lára, og snaraöist út úr herberginu, svc majör- inn var nú elnn ept.ir hjá ástrney Grcn- ville lreknis. (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.