Heimskringla - 12.04.1888, Side 4

Heimskringla - 12.04.1888, Side 4
Frjettabrjef frá B. L. Baldvlnssyni kemur í nœsta blaði. Manitoba. í dajr kemur' fylkisþingið sam- an í sjöttaeða sjöunda skipti i vet- ur, síðan pað var kallað fyrst. Nú eru líka horfur á að pví verði ekki frestað til langframa, par verki peirra Greenways og Martins eystra er lokið, og allir aðrir eru tilbúnir að byrja á málum peim, er rædd verða. Þingsetan mun nú líka verða áfram haldandi, par til pingið verð ur uppleyst og stofnað til nýrra kosninga. Meðal helztu . málanna, er rædd verða á pingiuu má nefna ný járnbrautalög, er stjórnin kemur fram með. Eiga pau lög að vera svo úr garði gerð, að ef pau verða ekki sögð ógild af Ottawastjórninni og sem engin hætta er á, pá parf ekki að kalla fylkispingið saman í hvert skipti, sem einhverjir biðja um leýfi til að byggja járnbraut. Þá liggur og kjörhjeraða-breyting- in fyrir. Auk pess verða líklega helztu málin: um almennan kosn- ingarrjett karla, er náð hafa lög- aldri og eru borgarar, um breyting ar ýmsra sveitastjórnarlaga, um inn- fiytjandamál og að líkindum um Hudsónflóabrautar-landsmálið, og ef til vill um stvrk til járnbTautaf je- laga, sjerstaklega í tilliti til Onta- riö Manitoba og Western fjélagsiris er áður hefur verið getið um hjer í . blaðinu. t>að ef nokkurn véginn víst að pað mál kemur fyrir ping, hvað sem við pað verður gert. Nú pegar járnbrautareiriveldið er afnumið á ekki að standa á braut um, ef um slíkt má dæma af kappi manna með að biðja um leyfi til kð byggja járnbrautir. I>að eru nú pegar komin fram 6 fjelög, sem vilja byggja járnbrautir innan fylk- isins. til greptranar tri. p. m., par sem foreldr ar hins dána búa. Líkinu fyigdi fjöldi íslendinga á vagnstöðvarnar. Hjer í bænum er veritS að safna á- skriftum á bænarskrá, biðjandi landstjóra að gefa Newton, morðingjanum, líf, en æíilangt fangelsi. A blaðinu Stouewall Neics er að heyra, að Nýja íslaud verði ekl,: gert að sjerstöku kjördæmi í petta skipti. Hvaðan blaðið hefur pær upplýsingax veit pað bezt sjálft, en líklega hefur Greenway ekki kunn- gert pví blaði fyrirætlanir stjórnar- innar í pví efni. Jackson, ping- maður Ný-ísk er tilheimilis íStone- wall. Tlðarfarfö er nú loksins breytt til batnaðar. Skipti um upp úr páskahelginní, Er nú snjór alveg farin að undanteknum stórskeflum og uppbyggðir vegir farnir að porna. Frbst er optast að næturlagi, en sólskin og hiti um daga. W imiipeg. E>að er ekki ólíklegt að bæjarstjórn in kanpi að Hudson Bay fjelaginu svo sem eina ekru af landi umhverfis turn- inn og aðaiinnganginn 5 gamla Garry- virkið og geri pennan blett að skemmti- stað. Fjelagið seldi nýlega öll húsin og er nú verið að rífa J?au niður. Var pá einnig áformað að rífa niður turninn og flytja á annan stað, en almenningur vildi ekki að pessi eini sögustaður, sem liggur innan hæjarstæðisins, yrði alger- lega rúður fornleifum sínum og eyði lagður. _______________ Von er til að greiðist úr þrætu bæj- arstjórnarinnar og rafurljósa-fjelagsins. Eptir hálfsmánaðar myrkur á götunum urðu menn fagnandi yfir að sjá strætin upplýst á sunnudagskvöldið var. Síðan hefur verið kveikt á kvöldin og verður framvegis, par til þrætumálið er útkljáð. fc^’Sjera Friðrik Bergmann frá Garðar, Dakota flytur fyrirlestur í íslenzku kirkj unni á mánudagskvöldið 16. p. m. Að- gangur fyrir fullorðna 25 og unglinga innan 14 ára 15 cents. Byrjar kl. 8 e. m. Mmnaldt. Hinn 1. þ. m. (páskadag inn) ljezt á sjúkrahúsinu hjer í bænum Þórður Þórðarson frá Hattardal í Isafjarð arsýslu. Ilann kom frá íslandi i sumar er leið og skildi þar eptir konu og börn. —Og 8. þ. m. ljezt á sjúkrahúsinu, eptir punga legu, Jón Jóhannsson (Kristjáns- sonar frá Kríthóli ! Skagafjarðarsýslu). Likið var flutt sirður til >iotintain, T):d-. Þeim Greenway og Martin var fagn- að mikillega um kvöldið, þegar þeir komu heim. Svo púsundum manna skipti biðu á vagnstöðvunum, þó veður væri illt—stormur og krapagangur—Og koldimmt á strætuuum. Báðir fluttú ræður og kunngerfíu mönnum, að 8 járnbrautarfjelög biðu eptir tækifæri til að komast inn í fylkið, og að f jelögin væru: Northern Pacific, Grand Trunk og St. Paul, Minneapolis og Manitoba. —Þykir ekki ómögulegt að hið siðast nefnda fjelag kaupi eða leigi brautina til Emerson. LeitSrjettiag. \ greininni; uFrá Nýja íslandi”, er byrtíst í síðasta nr uHkr.’1, í 4. dálki, 23. líriu að ofan er „líkamshurð um”, á að vera líkum aSburbum. Ög í 27. línu að neðan. í sama dálki, er „leikfimis- fjelög og söngfjelög”, en á að vera léik- Hmieýjelág og eöngfjeletg. „Hið íslenzka Þjóðmenningarfjelag” biður þá, sem eiga góðar íslenzkar bæk ur, er þeir vildu farga, að gefa fjelaginu það til kyuna. Bækur þær, er fjelagið helzt óskar að fá, eru þessar: Landnáma, Lelfs saga Eiríkssonar, Grænlendinga sága, Bjarnar saga Hítdælakappa, Egla, Njála, Grettla,' Xaxdæla, Heimskringla Snorra óg Eddurnar. Einnig æskir fje lagið að fá aðrar fornsögur og sömuleið is öll batri nýrri rit, einkum kvæðabækur hinna stærri íslenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibaBkur í hverri grein sem er. Utlend rit verða þakksamlega meðtekin. TJtanáskrift til fjélágsins er: u//t'ð ísUnxktt 'ÞjíjSmenningnr-fjilag”, P. O. Box 8, Winnipeg, Man. Privatc 1 íoard. að 5*17 Itoss St. Stefán Stefánsson. MERKILEGUR ATBURDUR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í landi hef jeg nú opnað sölubúð (Groeeries) og sei með svo vægu verði sem unnt er. JSÍ tJA Ji Tll Vl OFA NIR ! Hjer með auglýsist, að þeir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið þá mikið ódýrari hjá mjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkur og allskonar gnilstáz, ódýrar en nokkur annarí borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu som jeg geri. Jeg hef einnig allskonar gullstáz, úr og stundakluzkur til sölu með ótrúlega gó'Su vérði. 153 ROSS ST. \\\É\m, mi t. thömas. Hail Contracts. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmáln- stjóra ríkisins verða mektekin í Ottawa þangað til á hádegi á fiistudftgmn 18. maí 1888, um flutning á pósttöskum stjórnarinnar eptir síðartölduni póst- leiðum um fjögra ára tíma frá 1. júli næstkomandi. (1.) Cooks Creek og Winnipeg, via Oak Bank, Springfleld og Montavista, tvisvar í viku; vegaiengd um 22 mílur. Póstur að hefja ferðina frá Winnipegog enihi hana þar. (2.) Ricliland og Winnipeg, via Mill- brook, Dundee, Sunnyside, Plympton og Suthwyn, tvisvar í viku; vegalengd um 37^4 mílur. Póstur er sjálfráður frá hverjum enda jióstleiðarinnar liann hefur förina og endar. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplj'singar áhrærandi fyrirhuða'Sasamn- inga, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á pósthúsunúm með frarn nefndum póst- leiðum og á þessari skrifstofu. ' W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Oflicé Inspectors Officé ) Winnipeg, 6th April, 1888. ) BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓKNARLANDI í MANI- TOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni innanrikisstjórans og merkt: ltTender for a permit to eut Timber”, verða á þessari skrif- stofu meðtekin þangað til á hádegi á mánudaginn 16. apríl 1888, um leyfi til að höggva skóginn af ^sectionum’’ 4 og 9 í township 18, range 3, austur af 1. há- degisbaug, í Manitobafylki. Reglurnar, þetta leyfi áhrærandi fást á þessari skrifstofu og á C'rown Timber- skrifstofunni í Winnipeg. Hverju boði verður afi fylgja gildandi ávísun á banka, til varamanns innanrík- isstjórans, fyrir þeirri upphæð, er bjóð- andi vill gefa fyrir leyfið. A. M. Bubgess, Varamaður innanríkisstjórans, Department of Ihe Interior, ) Ottnwii. 27th, Marcli. 1888. ( NÆSTU 30 DÁGA Sel jeg allar mínar vetrarvörur meíí 20 til 30 cents afslætti af hverju DOLLAIÍSVIRÐI til dæmis: 15 cts. dnka fvrir ÍO 20 “ “ “ 15 25 “ “ “ 20 OG SVO FRAMVEGIS. MunitS eptir að þessi búð, er þjer fáit! þennan afslátt í, er á NORVEST- URHORNI ROSS og ISABELL STR. rjett A móti IhnnlCe Ilonse. OtTÐMUNDÚR JÓNSSON. (í. H. Cainphcll ALLSHERJAR GUFUSKIPA AÍÍEAT. Seltir farbrjef ineð öllum Jylgjandi gufuskijialínum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnu), Gujpn, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg ameríkanska fiutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig fnrbrjef með öllum járnbrnntnm 1 AmeríkU, frá hafi til hafs. Farhrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningura. Peningaávisanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 JIAIX STRKET...........WIXXIPEti JIAJÍ. G. II. CampbelL TIh* Massey Maiiufactiiriiig Coiiiiiauy. ,q>ivii^VHifTT 1847. . ... Vf.rkstædi k.ielaosins i Toronto, Oktaiuo, Canada. VJER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGG.JA nýbyggjum í Manitoba og hinum miklu Norðyestur-hjerutium að koma iun á aðal skrifstofu og vöruhús MÁSSEY mANUFACTURÍNG-Fjela&sins, fyrir Manitoba og Norðvcsturlandið, sem eru vi'8 Markaðs torgiö í wixnipeg. Eða, ef þeim er hentugra, að koma á skrifstöfur uinboðsmanna vtirra, lijer og þar um allt fylki-5. Á öllum þessum stöðuui fá nýbyggjar margar áriðandi upplýs- ingar og geta þar fengiú' að skoða liinar víðfrægu Toronto aknryriju-vjelar er hafa reynst svo ágætlega lagaðar fyrir akuryrkjv d sljetilCndi. Auk þessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýhyggja áhöldum, svo og hina ný-uppfundnu hálmhrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. II. o. fl. THE MASSEY MANUFACTURIN& Co. J. U. HAIÍÐVÖRU VKIIZL UNARMAÐUR. Cor. Mam and Banatync Sts. Winnípeg, Þessi verzlan er nafnkunn fyrir hina lágu prís á hverri einni vörutegund. Matreiðslustór tii sölu, erbrennamá jafnt kolum sem við. Hitunarofnar méð lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar pjáturvarn- ingur, timbarmanna smiftatól, HdiuSar sagir, axir o. Jl. Netagarn, netaumgjarKir og liWnún flskinet. j. ii. Asuimra, wiMPEC. MUITÖBA 4IRTHWESTEBN R’Y Cö. A Iv rTKUAM) í hinu l( frjóva belti” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,--GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATN —OG— 160 EKRIIR AF LANIHNU FYRIR $10,00. íslendingabyggSin, u Þingvallanýlendan”, er í grend við þessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Langenburg. Það eru nú þegar 35 íslenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel faliin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt. KaupiS tarbrjefin ykkar alla leiS til iMngenburg Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. <L N. W. Lfy., 622 JIAIN STRKKT AVINNIPKIÍ, JIAN. 20c. AF HVERJUM $ -í— ALÞYÐU VERZLUNARBÓÐINNI, 576 MAIN STRKKT. Hin ðárléga stórsalan stendur nú sem hæzt, og sterrdur yfir pennan mdnuS ein- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verS á hverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð þaS á vörun- um i búðinní: þa5 er skýrt skrifað á hvern hlut. Að eins skulum vjer hjer tilgreina verS á stöku vörutegundum, svo sem: LoSskinnabúningvr, kvennkápur, úr sttðurselaskinni, allstaðar séldar á $225, nú seldar á $17ð, og Persianlamb-kápur, allsstftðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og. 100. Húfur-og hnndværur ttð sömu hlutföllum. 'Ullardúkar f rfi 18 cénts upp, yard. OólfktoOji frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjólatau, CdshmerC 1 yards á breidd fyrir einungis 50 cts> yard, aðrar cashmere tegundir að sama hlutfalli. Auk þess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents tijip yard (Alla þessa stranga megum vjer til að selja fyrír eittlivert verð). tlll og ullarband frá 15 cts. upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hdlfvirSi seljum vjerhnappv (neina skeljtlötu-hnajtpa) vetlinga, blóm, borSa og margt fi. Ath.:—Vjer getum ekki stuðrK við að borga A’.i'pressfliitiiing á gózj með þessu 'verði til hinna ýritsu vagnStöðva út um landið. En TariðbúenöUr geta engu að HÍöur nota5 þessa prísft tneö þyí að fá kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig ög kosta svo flutninginn sjáíflr. Tímirin er stuttur, að eins einn mána uðnr svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚHINA:- CJbcapMÍde. Hail Contracts. INNSIGLl'Ð 1501), send póstmálastjóra ríkisins, í Ottawa, verða meðtekin þang- að til á hádegi á föstdaginn 11. maí næst- komundi. utn ttutningá jiósttöskumstjórn- ariniiar, eptir síðartiildum póstleiðum samkvæmt fýrirhuguðum samningi, gild- andi uiíi fjögra úra tíma frá 1. júlí næst- komaiidi. Balinoral og Pleasant Home, einusinni í viku; vegalengd um 18 mílur. Balmoral og Stonewall, tvísvnr í viku; Vegalengd utn 8 mílur. Betilah og Elkiiorn, tvisvnr í viku; vegulengd um 25 tnilur. Binscarth Farm og Snake Creek, einu- sinni í viku; vegalengd um 12mílur. Birtle og Moosomín, tvisvar í viku; vegalengd um 37 inílur. Birtle og Warleigh, einusinni í vikuj vegalengd um 8 mílur. Brookdale og Carberry, elnusinni í viku; vegalengd um 20 mílur. Carberry og Wellwood, tvisvar í viku; vegalengd um 14Jý mílur. Carlingville og Oak River, einusinni í viku; vegalengd um 17 mílur. Carlyle og Clair, einusinni í vikuj vegalengd nm 13 mílur. Claudeboye og Selkirk, tvisvar I viku;; vegalengd um 8 mílur. Emerson og Stuartburn, einusinni í viku; vegalengd um 29)4 mílur. lfayward og Qu’Apjielle, einusinni í viku; vegalengd um 12 inílur. . Huns Yalley og Minnedosa,, einusinni í viku; vegalengd um 18 mílur. lcelandie River og Peguis, tvisvar í mánuði; vegalengd um 60 mílur. Joly og Otterbirrne, þrisvar í viku; vegalengd um 0 inílur. Joly og Steinbach (hringferð), einu- siimi í viku; vegalengd um 36 mílur. Minnedosa og Vagnstö5varnar, átta- sinnuin í viku; vegalengd )4 míla. Moline og Rapid City, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Neepawa og Oberon, tvisvar í viku; vegalengd um 18 míhir, Neepawa og Vagnstöðvarnar, átta- sinniim í viku; vegalengd um milu. Öakland og Portage La Prairie, einu- sinni í viku; vegalengd um 14 mílur. Oak River og Totonka, einusinni i viku; vegalengd um 8 mílur. Wapella og og Vagnstöðvarnar, tólf- sinnum í viku; vegalengd um einn átt- nndi mílu. Prentaðar auglýsingar, gefandi nánari upplýsingar postflutninginn áhrærandi, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á enda- stöðum upptaldra póstleiða og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Offlce Inspectors Offlce, | Winnipeg 9th, March 1888. )

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.