Heimskringla


Heimskringla - 26.04.1888, Qupperneq 1

Heimskringla - 26.04.1888, Qupperneq 1
ALMEMAR FRJETTIR FRÍÚTLÖNDUM. FRAKKLAND. Það var ekki lítið urn dýrðir fyrir Boulanger 19. p. m., pegar hann ók að pingsaln- um til að taka J>ar sæti sitt sem bingmaður. Fagnaðarópin fylgdu honum alla leiðina gegnum borg- ina ocr vinirhans fvlltu hvern kimíi O « í þinghíisbyggingunni fyrir utan pingsalinn. Og pegarhann ókíburt aptur eptir að pingsamkomu var frestað, var engu minna ft ferðum. Er mælt að J>á hafi verið í fylking með honum um 6000 inanns, er stöðugt hjeldu uppi fagnaðarópum, og jafnvel kvennfólkið kastaði blóm knöppum til hans, J>egar hann keyrði yfir strætið Jtue Jtivoli. Hið ein- kennilegasta var, að í öllum hópn- um, er fylgdi honutn á eptir eða 'stóð fram með húsunum, heyrðizt varla nokkur maður mæla eitt orð á móti honum. En á föstudagskvöld- iðlentií áfloguin rnilli 1500 stúdenta er gengu upp að hótelinu, sem Bou langer t>jó i, er hrópuðu í sífellu: (1Niður ineð Boulanger” og ítAöas le dictateur /” Móti J>éim hjelt flokkur Boulanger-sinna, og varð J>ar allskörp orusta um stund. Það J>ykir og lýsa ótta stjórnarinnar, að sama daginn og Boulanger tók sæti sitt á J>ingi og áður en hann kom inn í pingsalinn, rauk stjórn- in til og ljet Jiingið samj>ykkja, að pað hefði fullkomið traust á núver- andi stjórnarráði. Þá ljet hún og sampykkja, að á laugardaginn (21. J>. m.) skyldi kosin nefnd manna til að yfirfara stjómarskrána. Þantiig hafði Boulanger fram sitt mál, án J>ess að fá tækifæri til að mæla með J>ví á Jdnginu, og petta J>ykir áhangendum hans sönnun fyrir að stjórnin viðurkenni afl peirra. t>ví til sönnunar, að Boulanger hefur alpýðu hylli sem stendur, lík- lega meiri en nokkur annar maður á Frakklandi, má geta pess, að kjördæinið Nord, er liggur með fram landamæruin Belgíu, er annað hið auðugasta og fólksflesta á Frakk landi. íbúatal pess er 1,670.000 og að eins Neöie-kjördæmið (er inni- lykur Parisarborg) er fólksfleira, par eru nálægt 3 inilj. fl>úa. Af pví draga menn og, að pegar Bou- langer vilji geti hann steypt núver- andi stjórnatráði og jafnvel forset- anum lika. Þingið sjálft ónýtti pá grundvallarlagagrein, er til- tekur, að forseti sitji í embættinu um 7 ár, pegar pað í vetur neyddi Grevy til að segja af sjer. Eins og nú stendur ræður pví ping- :ð, en ekki grundvallarlögin, hve lengi forsetinn er. ÞÝ/KALAND. Enn pá lifir keisarinn, en ekki er hægt að segja hann á batavegi. Hann er nú hið fyrsta farinn að verða ópolinmóður og langar til að deyja. Eptir megna hóstakviðu á laugardaginn Var rit- aði hann á pappírsblað pessa spurn- ingu: (lHve mikið lengur varir petta?” Sama daginn sendi hann og einum af herstjórum sínum, er hafði ritað honum, svo látandi brjef: „Kæri Blumenthal! Jeg get ekki polað petta mikið lengur”. Og við 8on s>nn, krónprinzinn, sagði hann Þ'1 um ilaginn: uLærðu að líða án pess að kvarta. Það er pað eina, sem jeg get kennt pjer”. Ópolni hans kemur og fram j þv{; að hann spyr sífeldlega hvað læknarnir sje að gera, og segir pjónunum hvað eptir annað að hlýða ekki l>oði lækn- anna. I.æknarnir segja ekkert, en pó er mælt að peir hafi ályktað að lífið geti treinst einn hálfan mánuð, en að eins vel megi búast við að meinið vaxi svo að hann kafni pegar minnst varir. Victoria Englandsdrottning kom til Berlinar hinn 24. p. m. og dvelur par nokkra daga. Á meðan hún dvelur par býr hún í Charlothenburg- kastalanum, er 300 menn hafa nú um undanfarna viku verið að prýða og breyta, svo að herbergin líti út öldungis eins og herbergin í Bal- moral-kastalanum á Skotlandi, er drottningin venjulega byggir á suinrin. Bismarck kvað hafa aug- ly'st, að Victoriu drottningu skyldi fagnað svo vel, sem unnt sje undir kringumstæðunum. Er ún karl nð sögn orðinn sáttur aptur við Victoriu hina yngri, keisarafrúna, og situr hjá henni og talarvið hana tímakorn í hvert skipti og hann kemur að fintia keisarann. Það er mælt að Bismnrck og stjórnarráðið hafi komið sjer saman uin og hafi tilbúið ávarp krónpiinz- ins til aðpýðu, ef til pess komi að hann fyrr en varir verði kallaður til að taka við stjórninni. RÚMANÍA. Þar byrjaði al- menn uppreist í síðastl. viku. Fólk er rekið úr húsum sínum, húsin brennd og eigur eyðilagðar hver-. vetna. Er pað fullyrt að Rússar sje höfundar uppreistarinnar, og að hún nái ekki einungis yfir Rúmaníu,' heldur allan Balkanskagann. Aust urríkismenn eru nú byrjaðir á her- flutningi norðaustur á landamæri sín og ganga að pvf svo kappsamlega, að járnbrautirnar hrökkva ekki til að flytja menn og hergögn eins ört og stjórnin vill. FKA ameriku. BANDARÍKIN. Uin síðir, hinn 19. p. m., sam- pykkti efrideild pjóðpingsins með 26 atkv. gegn 23 að Dakota skyldi tek- ið inn í ríkja sambandið. En J>að er að eins suður-Dakota (norður að 46. stigi norður breiddar) sem fær inngönguleyfið og verður nafn pess Suftur-Dakota-riki. • í frumvarp- inu, er um síðir var sampykkt, er tiltekið að J>jóðpingið sampykki og staðfesti, með einstöku breytingum, pá stjórnarskrá, er Suður-Dakota- menn hafa samið og sampykkt. Landamærin eru greinilega ákveðin og hinunýja ríki eru gefih sameigin- leg dómsvöld með yfir eða sam- bandsstjórninni, yfir Missouri-fljót- inu og öðrum vötnum, er liggja á landamærum pess. Þangað til næst verðurtekiðfólkstalfá Suður Dakota menn ekki að senda neraa 2 Þino-- menn í fulltráadeild pjöðþingsins. Ríkisstjórninni eru gefnar ti) um- sjónar 2 ferhyrningsinílur í hverju towmhip til styrktar alj>ý-ðuskóluin, 30 ferh.mílur af landi til að koma uj>p sæmilegum skólabyggingum f höfuðstað rikisins, 90 ferh.mílur til styrktar akuryrkjuskólum, og 20 ferh.mílur til að koma upp betrunar- húsi fyrir ríkið. Ekkert af pessu landi má selja öðruvísi en við op- inbert uppboð og ekkert af pví má selja fyrir minna verð en $5 ekruna. Sá partur Dakota, sem ekki er innan takmarka pessa nýja rfkis, verður framvegis eins og að undan- förnu Territory og gengur undir nafninu Norður-Dakota, og skal höfuðstaður pess vera Bismarok. Á Meðan Dakota var óskipt var pað fólksfleira en hvert pessara 12 ríkja, er tregðulaust fengu að- göngu í sambandið: Maine, Gón- necticut, Virginia (hin vestri), Ne- braska, New Hamjishire, Vermont,- Rhode Island, Flofida, Colorado, Oregon, Delaware, Nevada. Og flatarmál pess var meira svo nemur 24,000 ferh.mílum en pessara 9ríkja: Maine, New Hampshire, Vermont, Massachusetts, Rhode Island, Con- necticut, New York, New Jersey, Maryland. Og pó nú Norður Da- kota fái ekki inngöngu í sambandið í petta skipti, pá er pað samt fólks- fieira en hvert um sig: Delaware, eða Nevada ríkin og lítið ef nokkuð fólksfærra en Oregon. Nefnd sú í efrideild J>ingsins, er hönd hefur vfir fiskiveiðasamningn- um sampykkti í vikunni er leið að mæla móti að samningurinn verði staðfestur. Bein flokkaskipting rjeði pessum úrslitum, enda ætla demókratar sem í nefndinni eru, og sem urðu í minnihluta, að mælameð, að samningurinn verði sampykktur. Mælt er að Phelphs, sem ný- kominn er heim að loknum ráðherra störfum sinum á Englandi, muni af forsetanum kosinn til háyfirdómara við hæsta rjett Bandaríkja í stað Waits, er ljezt um daginn. Það er fullvrt að Bayard, utan- ríkisstjÓri Clevelands, ætli að gipt- ast Mrs. Folst.m, tengdamóður for- setans, og mælt að brúðkaupdagur- nn verði 2. júní næstkomandi, sama mánaðardaginn og Cleveland gipti sig. Þessar tengdir er búist við að hjálpi Cleveland ósegjanlega mikið við komandi kosningar. Á repúblíka fundi um daginn í Dayton, Oliio, var sampykkt að re- públíkar i Ohio skyldu fastlega mælaineð John Sherinan til að sækja um forseta kosningarnar. Repúlík- ar hafa nú í takinu 15 menn til að sækja um J>etta embætti. En hæst stendur W. Q. Gresham i peim flokki og pá Sherman næst. Demo- kratar aptur á móti hafa enn ekki tiltekið neinn annan en Cleveland, pví demókratavnir í New York hafa neitað að fvlgja Hill ríkisstjóra að vígum. Ef vilji peirra Stephensons og Taints, umsjónarmannanna á Castle Garden í New York nær ^am að i ganga, pá hlaupa innflytjendiir ekki tafarlaust á land pegar peir koma að bryggjunni. Þessir fjelagar hafa sem sje samið 11. spurningar, er meðhjálparar peirra eiga að láta hvern einasta innflytjanda svara áð- ur en hann fær landgönguleyfi. En spurningarnar eru svona: 1. Hvað heitið pjer? 2. Idvað eruð pjer gamall (eða gömul)? 3. Eruð pjer giptur (eða gipt) og ef svo eigið pjer börn ogeru pau með? 4. Hvar er maður yðar (ef pað er kona) og hvað heita börnin? 5. Hverterferð- inniheitið? 6. Til hvers (eða hverra) flytjið pjer? 7. Hafið pjer farseðil? 8. Hafi® pjer á einn eður annan hátt pegið fátækrastyrk í föðurlandi yð- ar? 9. Hafið pjer nokkru sinni gert yður sekan (eða seka) í broti gegn siðferði eða lögum ? 10. Eruð pjer nú, eða hafið pjer nokkurn tíma verið, heimsóttur af sjúkdóini, er getur hindrað yður frá að ala önn fyrir fjölskyldu yðar? 11. Hvaða atvinnu stundið pjer. ? Á skipi sem um daginn kom til New York frá Aspinwall, Mið-Ame- ríku, voru 11 farj>egjar bóluveikir. Bóluveikir farpegjar fundust og seinnipart vikunnar er leið á skipi, er kom pangað frá Ítalíu, með inn- flytjendur. Svo fór, sem til var getið, að Roscoe Cpnkling reis ekki úr rekkju aptur. Hann ljezt að morgni hins 17. p. m., eptir að hafa legið veikur af og til síðan um miðjan f. m. Hann var úti um tíma í bylnuin mikla, er gekk yfir New York um pað leyti, preyttj- sig á að ganga móti hríðinni heim að hóteli er hann bjó á, og fjekk s.vo köldu, er varð upphaf veikinnar. Conkling var, 60 ára að aldri, fæddur í Albany, N. Y. árið 1828. í ungdæmi gekk liann á lagaskóla og gaf sig svo við málafærslu meg- inhluta æfinnar. Frá 1858 til 1867 var hann pingmaður í fulltrúadeild á pjóðpingi og fylgdí repúblíkum til vígs í hvívetna. 1867 vor hann kosinn til pingmennsku í efrideild, og var endurkosinn til pess em- bættis bæði 1873 og 1879. Árið 1876 var honuin haldið frain sem umsækjanda um forseta embættið, en á allsherjar undirbúningsfundi repúblíkana fjekk Hayes meirihluta atkvæða og náði svo embættinu. Árið 1880 gerði hann pað sem hann gat til að ná forsetaeinbætt- inu fyrir Grant, í 3. slciptið, en repúb- líkar fjellust ekki á J>ær skoðanir hans og kusu Garfield. Og árið eptir sagði Conkling af sjer pingmennsk- unni af pví hann fjekk ekki fylgi meirihlutans í efrideild til að and-: æfaýmsum gerðum forsetans. Síðan var hann ekki við opinbeg störf riðinn, neitaði háyfirdómaraembætt— inu pegar Arthur forseti bauð hon- um [>að, ári eptir dauða Garfields. Hann var grafinn með mikilli við- höfn hinn 20. p. m. Stjórnin hefur gefið fjelaginu, sem \ er að byggja skipaflutnings- brautina *yfir grandann milli Law- renc-flóa og Fundy-flóa, á landa- mærum Nýja Skotlands og Nýju Brúnsvlkur, 2 ára frest (til 1890), til*að fullgera pessa braut. Braut pessi verður um 17 mílur á lengd og sparar hafskipuin hringferðina kringum Nýja Skotlands-skagann. Til pessa fyrirtækis gefur stjórnin $170000 á ári um 20 ára tíma. Stjórnin [hefur lengt tilveru Wood Mountain & Qu’Appelle Yall- ey járnbrautarfjelagsins. En fje- lagið varð að skuldbinda sig til að hafa 20 mílur af brautinni fullgerð- ar 30. september í haust og 80 fyr- ir lok p. á. Manitoba og Norðvesturbrautar- fjelagið fjekk pær breytingar, er pað bað um í vetur: að purfa ekki endilega að byggja meira en 20 mílur af brautinni á ári. Hinn 20. p. m. voru samningar stjórnarinnar og Kyrrahafsfjelags áhrærandi afnám einveldisins í Mani- toba lagðir fyrir pingið. Samning- arnir eru eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu. Flóð hafa gert grófa skaða á St. Paul, Minneapolis & Manitoba- brautinni vestur í Montana. Brúin yfir Milk River er sópuð burtu og sporvegurinn eyðilagður á löngum pörtum. Skemmdir eru svo miklar, að brautin verður að sögn ekki vagnfær fyrr en eptir 3 vikur. Fjelag kvað vera myndað til að grafa jarðgöng sunnanvert við Niagara gilið, frá vatnsborði fyrir neðan fossinn til vatnsborðs fyrir ofan hann. Eptir pessum göngum á að falla svo mikið vatnsmagn a5 geti knúð yfir 200 stór verkstæði, lýst upp hágranna bæi ineð rafur- magnsljósum o. s. frv. Göng pessi er sagt að inuni kost um $3 milj. og er pað fje fengið og meira til Fjelagið segir að petta minnki fossinn ekki svo sjáist, dýpi árinnar verður að eins puml. minna en nú. C a n a d a . Nefndin, sem hönd hefur yfir frumvörpum áhrærandi opinber verk hefur mælt með að stjórnin leyfi örúarbygging yfir Assiniboine- ána bæSi í Winnipeg og að Portage La Prairie. Thomas White, innanríkisstjór- inn, er um undanfarinn vikutíma hefur legið mjög pungt haldinn, ljezt í Ottawa á laugardagskvöldið 21. p. m., hann var 57 ára gamall, fæddur í Montreal 1830. Hann ljet eptir sig konu og 10 börn, 3 syni og 7 dætur. Ilann hefur verið pinginaður á sambandspingi síðan 1878 og innanríkisstjóri síðan í ágústmán. 1885. Áður hann varð pingmaður kvað mest að honum sem blaðamanni; var meðeigandi og rit- stjóri blaðsins Gazette f Montreal um mörg ár. Það kostaði stjórnina $18,000 að undirhalda sendimenn sína í Wa- shington, er unnu að fiskiveiðasamn- ingunum. í síðastl. viku lagði Laurier, formaður reformflokksins,fyrir ping- ið bænarskrá frá kynblendingum í og umhverfis Batoche í Norðvestur- landinu, er biðja um sömu rjett- indi og kynblendingar hafa í Mani- toba. Að auki biðja peir og, að stjórnin gefi hverju barni, fæddu eptir 1870, 240 ekrur af landi eins og öllum kynblendinga börnum er gefið, sem fædd eru fyrir 1870.— Jafuframt klaga peir ogyfir að eng- inn jöfnuður hafi verið ágjaldi fyr- ir skaðann, er peir biðu við upp- reistina 1885, og biðja pingið að ráða bót á pví. Það er mælt að stjórnin hafi á- kvarðað að hætta fyrst um sinn að gefa járnbrautarfjelögum styrk, pó um verði beðið. Þykistnú vera bú- in að gera öllum fylkjunum svo jafnt undir höfði tiltölulega, að ekki ert peirra geti klagað, og álítur heppilegt að hætta nú um hríð og sjá, hvernig peim fjelögum geng- ur að ávinna sjer pann styrk, er peini nú J>egar hefur verið lofaður. Þó er ein undantekning í peim, og pað er Hudsonflóabrautarfjelagið í Ma- nitoba. Er nú mælt að stjórnin sje að hugsa um að gefa pví fjelagi svo púsundumdollars skipti fyrir hverja raílu í beinhörðum peningum. Stew- art Tupper, málafærslumaður fje- lagsins, er nú I Ottawa að sögn að útbúa samninga, er aðgengilegir verði bæði fyrir fjelagig og stjórn- ina. Enda vonast nú Sutherland eptir að geta unnið mestu ósköp að brautarbygging í sumar. í vikunni er leið var i 9 ÍJounties í Ontarió sampykkt að nema úr gildi Scottlögin, er par hafa verið í gildi um síðastl. 2—3 ár, og sem al- gerlega banna''vínsölu. Atkvæða- munur var mikill, frá 200 upp til 2,200. Bindindismönnum pykja pessi úrslit ill og undraverð, par peir bjuggust $ið að menn í pess- um hjeruðum stæðu stöðugir. Hinn 20. p. m. varð vart við jarðhristing í 2 stöðum í Quebec- fylki, en ekki gerði hann skaða. Allanulínan” og önnur canadisk gufuskipafjelög hafa sent bænar- skrá til sambandsstjórnarinnar og beðið að hætt sje við að gefa út- lendum gufuskipafjelögum fjárstyrk til að keppa við hjerlend fjelög um flutning að landinu og frá pví. Gabriel Dumont, hægrihandar maður Riels í uppreistinni forðum, er nú að ferðast uin Quebec-fylkið og flytur fyrirlestra. Er pað f fyrsta skipti aðhannhefur komiðtil Canada síðan hann flúði paðan vorið 1885. í vetur er leið hafa 130 milj. feta af sögunartimbri verið tekin út í St. Johns-árdalnum í Nýju Brúnsvík. Selaveiðar hafa verið framúr- skaraiuti miklar við Nýfundnaland fyrirfarandi mánaðartíma. öll sela- veiðaskipin koma sökkhlaðin eptir stutta vertíð, og að auk voru svo hundruðum púsunda skipti af selum teknir á purru landi.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.