Heimskringla - 26.04.1888, Qupperneq 2
„Heifflskmula,”
An
Icelandic Newspaper.
PUBLISHED
every Thursday, at
The Heimskkin'OLa Norse Publishing
• House
AT
35 Lo mbard St.....Winnipeg, Man.
Fbimann B. Anderson & Co.
PllINTERS & PUBLISHERS.
Subscription (postage prepaid)
One year........................$2,00
6 months........................ 1>25
3 months.............’.......... 75
Payable in advance.
Sample copies mailed free to any
address, on application.
Kemur út (að forfallalausu) á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St.........Winnipeg, Man.
BlaSitS kostar: einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuhi
75 cents. Borgist fyrirfram.
EINFELDNISLEG TRÚGIRNI
BLAÐAMANNA.
t>að er hlægileg einfeldni, sem
nú upp á siðkastið smám saman
gægist út á milli linanna hjá all-
mörgum blaðamönnum bæði hjer I
landi og yfir á Englandi. Það er
nú raunar ekkert nýtt, p<5 einfeldni
geri vart við sig hjá mörgum peirra
er gefa sig út fyrir blaðamenn hjer
I landi, pví einfeldni á einhvern
hátt er I mðrgum tilfellum peirra
aðal-einkenni. En einfeldni sú er
hjer er um að ræða, er í svo stórum
stíl—og svo kemur hún líka frain í
pví, sem ekki er almennt blaða-
mál—, að hún skarar langt fram úr,
ber eins mikið af annari einfeldni
peirra eins og sljettbakur af síld.
Einfeldni pessi er innifalin í
frjettagrein peirri, er uppfræðir al-
menning um, að pað sje i bruggi
hjá Canadastjórn að flytja alla ís-
lendinga af landi burt og gróður
setja pá aptur i Canada, að pað eigi
ekki einungis að flytja fólkið sjálft,
heldur einnig allan lifandi pening
líka, hross, naut, sauðfjenað, hunda,
ketti Etc. Etc, og pá sjálfsagt, pó
pað sje ekki beinlínis fram tekið,
allan húshúnað, búsgögn, vinnuá-
höld o. s. frv.—Það er auðvitað pýð-
ingarlaust að skilja pað eptir, peg-
ar allt annað verður tekið !
Jafn heimskuleg og pessi grein
er, pá er hún samt sem áður tekin
fyrir heilagan sannleika af einu blað-
inu á fætur öðru og útbreidd í pað
óendanlega. Og sumir blaðstjór-
arnir setjast niður og búa til langar
ritstjórnargreinir út af pessum texta,
par sem peir klaga yfir pessu at-
hæfi sem barbarisku. Það sannar,
að peir eru trúgjarnari en Tómas,
peir trúa, pótt peir ekki sjái. Mað-
ur getur ímyndað sjer hvernig pess-
ar langeyrðu tvífætlingarmuni taka
sig út, pegar peir með alinar langt
andlitið af andakt eru að grufla yfir
pessari grein, dýfa svo pennanum í
blekið og búa til dálkslanga grein,
harmandi yfir pví, hve sorglegt pað
sje nú antiars að eyðilegging jafn
sögulegs lands og jafn markverðrar
pjóðar skuli pannig vera yfirvofandi.
Það rná nærri geta að peir eru imynd
spekinnar sjálfrar, væri hún færð í
holdlegan búning.
En nú er ekki svo sem pessi
vitleysa haldist í átthögum sínum, í
Ameriku og á Englandi. Hún er
komin heim til íslands og farin að
ucirculera" par í blöðunum, án pess
blaðstjórarnir láti í ljósi að fregnin
sje ótrúleg. Máske pað sje pessi
grein, sem hefur komið út tárunum
á Benedict Gröndal og knúð hann
til að rita.^Um Vesturheimsferðir”,
áður en pað yrði of seint.
Hvernig nokkrura heilvita manni
fer að koma til hugar, að annað eins
og petta geti átt sjer stað, er óskilj-
anlegt. Það sýnist að peir inenn,
*sem trúa pví, inundu eins vel trúa,
ef peiin væri sagt, að i bruggi væri
að rífa ísland sjálft upp með rótum
og róa pví suður á Mexicoflóa. Það
er vorkennandi, pó einhver fáfróður
íslendingur, sem he/ur orðið yfir-
kominn af umhugsun um' harðimlin
heima á fslandi, kvnni að hafa látið
lirjóta orð í pessa átt, a5 ineinabót-
in lægi í pví að flytja allt fólk og
fje af landinu, og að petta mundi
gerlegt, ef stjórnin vildi hlutast til
um máiið. En pað er bágborið, Þeg-
ar menn, sem pykjast vera mennt-
aðir og hahla úti blöðum, ekki ein-
ungis trúa slíkri vitleysu, heldur
einnig færa hana í stilinn, par til
húu verður trúleg.
Ef peir hefðu fyrir sjer eitt-
hvert dæmi um land, sem hefði
gjiireyðst fyrir burtflutning innbú-
anna, pá væri peim nokkur vc>rkun,
en pað er ekki pví líkt. Það eru
nú á seinni tímum ekki til sagnir,
er sýni, að föðurlandið hafi beðið
tjón af útflutningi, pvert á inóti hef-
ur pað verið hagur. írland eitt er
undantekningarvert í pessu efni.
Þar hefur fólkið fækkað stórum—
eða gerði fyrst lengi, en uú að
fjölga aptur—, en í öllum Evrópu-
löndum hefur pað fjölgað, en ekki
fækkað, prátt fyrir útflutningsstraum
inn í allar áttir. Fólksfækkunin á
írlandi var sýnileg pegar i byrjun
fólkstöluskýrslurnar sýndu pað svo
greinilega ár eptir ár. Sýna fólks-
töluskýrslur íslands hið sama? Ef
menn athuga fólksfjöldann á íslandi
1870—um pað bil byrjaði útflutu-
ingur til Ameríku—og aptur 1886
sjá menn að ástandið á íslandi og ír
landi er alls ekki líkt f pessu efni.
Árið 1870 voru á íslandi um 72,000
manna, árið 1886 voru par 74—75
pús. í Ameríku eru nú 9—-10000
íslendingar, svo að á 16 árum hefur
fólksfjölguninn verið 11—12000 eða
um 15 af hundraði. Tala íslendinga
er pví orfiin 84,000 árið 1887 I stað
72,000 1870. Þetta er ekki pess-
legt að pjóðinsje að ganga saman og
eyðast.
Ef fólkið á íslandi sjálfu hefði
fækkað á pessum 16—-17 árum, pá
væri ástæða til að kvarta og óttast,
að pjóðin myndi eyðast, en nú er
langt frá að svo sje. Það erfl i pað
minnsta 6000, sem flutt hafa af land-
inu á pessu tímabili, og ef maður
gerir ráð fyrir að pjóðin standi al-
veg í stað, að pví er fjölgun snertir,
pá ælti nú ekki að vera eptir nema
66000 á íslandi pann dag í dag. í
stað pess að svo sje, eru nú á Iandinu
8000 tnans fleira en 1870, prátt fyr-
ir að útflutningurinu hefur að meðal
tali verið grófurað tiltölu við fólks-
fjöldann I landinu.
Þetta eru hin rjettu áhrif út-
flutninganna. Það eru alveg sams-
konar álirif og peir hafa haft á Eng-
leudinga, Skota, Frakka, Þjóðverja
og allar Norðurlandapjóðirnar. Svo
framarlega, sem framleiðsluafl er til
í pjóðinni, verður útflutningurinn
og par af leiðandi hreifing og sam-
blöndun við aðrar pjóðir til að auka
afl og tölumergð pjóðarinnar. Og
að petta framleiðsluafl sje til hjá ís
lendingum erpegar sannað me5 pví
sein frain er komið. Það er ekki að
búast við að hin íslenzka pjóð geti
orðið stór, en hún getur á stuttum
tfma orðið svo stór, að lienni til-
einkist 100,000 manna, og pess
verður ekki svo langt að bíða, ef
dæmt er eptir framhlaupinu á síðast-
liðnum 16—17 árum.
Jafn-vitlaus er líka pessi fregn,
pó maður vildi nú skilja hana svo,
að pað væri fyrirhugað að taka
fólkið með valdi og flytja burt af
landinu. Fyrst og fremst er pað
pvf til fyrirstöðu, að íslendingar eru
ekki prælar, og verða pess vegna
ekki teknir eins og búpeningur og
fluttir hvert sem eigandaiium sýnist,
pó peir sjálfir segi nei—og pað yrði
eflaust porri inanna, er segði nei,
pegar í pað væri komið, prátt fyrir
að margir í bráðræði látast vilja fara
af landinu, pegar illviðri og alls-
leysi sverfur að—. Og pó maður
nú setti sem svo, að landsinenn væru
nllir prælar, pá inundi að heldur
engri stjórn lfðast að eyðileggja
heilt land, hversu ófrjóvsamur, sem
jarðvegur pess kynni að vera og
hversu ill sem tfðin er. Aðrar pjóð-
ir myndu fljótt rísa upp Og prote-
stera á móti pvílíku athæfi, æfinlega
sú pjóðin, sem eiguar sjer landið
ineð öllu sein á pví hrærist.
Það er sannarleg piirf á að Is-
lendingar sjálfir taki blaðaiuenninn,
sein fara ineð aðra eins heimsku og
petta, setji pá á knje sjer og sýni
peim með föðurlegri nærgætni fram
á, að pá vanti mikið til að vera
hugsandi inenn, og að peir ættu
ekki að takast í fang að flytja mál
fyrr en peir í pekkingarlegu tilliti
eru komnir af barusaldrinuin. Sams
konar áminningar eru og nauðsyn-
legar fvrir suma af vorum promin-
ent landsmönnum, sem hafa tiltölu-
lega inikið meiri byrgðir af frain-
hleyptii en skynsetni og par af leið-
andi rugla margt pað við frjettarit-
ara blaðanna, er betur væri látið
ósagt.
Fregnir
úr hinum fslenzku nýlendum.
ÚB NÝLENDU ÍSLENDINGA í
POSEN, AUSTAN MANITOBA-
VATN8, 18. APBÍL 1888.
í dag er hjer hin fyrsta náttúr-
lega vorrigning. Undanfarna daga
hafa verið hitar og kyrrviðri, svo
snjór er nú pegar runninii. En svo
virðist jörðin hafa verið purr fyrir,
að pó snjórinn væri eptir veturinn
svo mikill að fádæmum pótti gegna,
pá verður svo lítið úr honum, að
hann getur vart hleypt jörðinni sam-
an nú pcgfli" piðnar, par sem hún
er rifin og sprungin eptir undanfar-
andi langvarandi of purlta.
íslendingar, er fluttu hingað
sfðastl. sumar, komu flest-allir svo
seint, að peim entist ekki tfminn
nema til nauðsynlegustu bygginga,
er pó purfa einna fyrst mögulegra
umbóta víð að meir eða minna leyti,
en enginn gat unnið að undirbún-
ing lands síná undir sáning. Nú
munu aptur peir, er geta, fara að
brjóta landið og taka jörðina pegar
hún er auðveldust til brots; pegar
að eins er pítt svo djúpt sem plægja
skal, en pað iná nft telja að orðið
sje. En pví miður munu pó fáir
geta unnið að pvítil nokkura muna;
gerir pað fátækt peirra, pví flestir
peir er hingað fluttu voru efnalitl-
ir; eio-a fæstir svo fullkomin ak-
' O
neyti að vinnufær sjeu, sumir eng-
an Jilóg og nokkrir hvorugt, og eng-
in mun vera fær um að kaupa
plæging af innlendum, par ekran
mun varla fást plægð fyrir minna
en 8—10 dollars. Þó er vest gripa-
leysi peirra; eiga fæstir nema sár-
fáa, og purfa pvf frainar öllu að
auka við penna litla stofn sinn, en
til pess parf peninga, en verða að
fá pá lánaða, par peir eru sjálfir
peningalausir og engin von til að
peirgeti innunnið sjer pá svo bráð-
lega sem pörf krefur. Ilvernig á
að ráða bót á pessu, og hvar er
hugsandi að lán fáist?
Ógreitt gengur póstflutningur
brjefa vorra og blaða hingað, pví
pau eru opt 2—3 vikna gömul peg-
ar hingað koina frá Winnipeg. Við
purfum að fá ráðna bót á pví, að fá
íslen/.kt pósthús hjer í nýlendunni.
Páll Jónsson.
MEIBA UM NÝJA ÍSLAND.
í 14. tölilbl. „Heimskringlu” þ. á.
stendur grein uin Nýja ísland eptir Stef-
án B. Jónsson.
Jeg get ekki leitt hjá mjer að leið-
rjetta höfundinn á sjerstökum atriðum á-
minnstrar greinar, bœði vegna þess að
jeg hef iieyrt menn tala við innfiytjendur
svo sem til leiðbeiningar, og einnigsjálf-
ur verið nokkuð vitiriðinu að leiSbeína
löndum mínum, sein pangati hafa flutt.
í áminnstri grein stendur sem fylg-
ir: „Þegar landar mínir í Winnipeg og
víðar eiga tal um Nýja ísiand og ínabúa
þess, pá getur engum ókunnugum iheyr-
anda dulist, að samkvaunt, pví er pa« allt
aiinað en álítlegt land til aðseturs fyrir
unga og framgjarna menn í frjálsu iandi;
peir segja nefnil. á pessa leið: Þangað
ætti enginn almennilegur maNiir að flytja
allra sí/.t peir, er hafa nokkrí peninga,
pví parerekki hægt að ávaxta pá, par
sem atvinnuvegirnir eru afl eins gripa-
rækt og flskiveiðar, on pangað ættu allir
fátækir menn afl fara, ef peir ekki geta
lifað annars staðar”.
í Iijergreindum kafla greiuariunar
virðist höfundurinn undantekningarlaust
skoða petta sem vora aðal-stefnu í leið-
lieiulngum við innllytjendur, og livergi
virðist mögulegt trfi draga út úr orðum
höfundar tjeðrar greinar, afi hann hafi
nokkrum manni mætt, sem á annan veg
(en parsegir) hafi talað vifivikjandi Nýja
íslandi efia leiðbeiningum pangað. Þess
vegna hlýt jeg að skoða höf. minnisgóð-
an á sumum pörlum, en aptur minnis-
sljófann á öðrum, pví jeg í fyllsta máta
efast um að nokkur maður hafi við hatin
talað svofeldum orðum: að til Nýja ís-
lands ætti enginn almennilegur maður
að flytja og allra sizt peir, er nokkra
peningaliafa, og pví til staðfestu vll jeg
gefa lesendum „Heimskringlu” pað til
kynna, að jeg persónulega talaði við höf.
greinarinnar sífiastl.sumarbæði um Nýja
ísland og fleiri nýlendur, og treysti jeg
pví að höf. ekki leyfi sjer að bera upp
á mig, að jeg hafi talað peim orðum, er
áininnstur greinarkafli hefur meðferðar,
og vona jeg afi fleiri muni verða, sem
með rjettu geta rekið pessa minnisgalla
höf. til baka.
í upphafl næsta kafla á eptir, segir
höf., að „fjelausir menn geti komist par
af, sem efnamenn geti ekki lifað, vakti
athygli mína á nýlendunni” o. s. frv. Jeg
skil ekki livernig pessl setning gat vakið
athygii höf. á nýlendunni. Mjer virðist
hún miklu fremur heföi átt afi vekja at-
hygli hans á sjálfum sjer og þetm (ef
nokkrir hafa verið), sem borið hafa slíkt
á borð fyrir hann, nefnij., hvafi báðir
væru skoðunarlitlir. Sá fyrri, er mynd-
aði setninguna, að bera hana fram, og
hinn síðari - móttakandinn—afi taka hana
gilda, oglítilsvirða svo sjálfan sig með
pví, að setja hana á prent í opinbert
blað, pví hver maður með heilbrygðri
skynsemi hlýtur að játa, afi slík setning
er eins vitlaus og nokkuð getur verið.
Jeg er einn af hinum sterkari með-
haldsmönnum Nýja íslands, samt sem
áður hef jeg og skal framvegis hlut-
drægnislaust tala um pað í samanburði
við aðrar nýlendur, er jeg hef kynni af
og er þafi aðal-regla mín, að leiðbeina
mönnumá pá leið sem eptir fylgir: Þeg-
ar innflytjandi spyr mig um, hvaða
stefnu liann eigi að taka, pá spyr jeg
hann um eðli hans og efnahag. Segist
hann vera framfaramaður í huga og einn-
ig í nokkrum efnum. Þá get jeg ekki
samvizkunnar vegna bent honum á Nýja
ísland sein greiðanveg til framfara sam-
kvæmt framfaraliugsunarliætti Ameríku-
manna, heldur iiendi jeg lionuin á pafi
svæði, sem fljótlega má heyja lianda
gripum, og pnr næst við fyrsta tœki-
færi ganga á landið með plóg í stað pess
afi ryðja skóginn i Nýja íslandi, og par
eptir bíða fleiri ár, par til plógfært getur
lieitið. Annar segist vera fjelaus og par
með ekki háfleygari en svo, að eins að
geta framdregið líf sitt og sinna á sem
auðveldastan hátt. Þessuin bendi jeg til
Nýja íslands, pví par álit jeg að liann
fái fuilnægt kiöfu sinni fremur en á
nokkrum öðrum stað, er jeg þekki, og
mun pessu lík vera aöferð flestra leið-
beinandi manna hjer í Winnipeg. Ein-
hleypum manni dettur mjer ekki til hug-
ar að benda til Nýja íslands nje nokkr-
urar annarar nýlendu fyrir fyrsta tíina,
heldur aö liann fari þangað sem vinnu
er að fá og greiða peninga, ’en síðar
meir a vinnuleysistímum, kynni sjer, ef
kringumstæður leyfa, hinar ýmsu ný-
lendur og velji þá eptir eigin gefipótta.
Það er margsannafi, að aiveg fjelausir
menn komast fljótlega í þægilegar kring-
umstæður í Nýja íslandi, en hitt dettur
mjer ekki i hug afi ætla að fœra rök til,
að efnafiur inafiur geti ekki iifað par, pvi
jeg álit pafi opið fyrir hverri heilbrygðri
skynsemi, en hina tniður heilbrygðu læt
jeg eiga sig sjálfa.
Winnipeg, 11- aP>>l 1888.
//. Ilialmarsson.
í 10. tölubl. „Lögbergs” stendur grein
um innflutning íslenzkra til Ameriku
undirri.tuðaf G. E. G. Höfundur greín-
arinnar telur æskilegt, að Iaunaður sje
viss mafiur, sem hefði umsjá og eptirlit
með islenzkum innflytjendum hingafi til
Canada, að peir einkum geti fengifi við-
unanlega atvinnu pegar peir eru hingað
komnir, og afi peir í öllum greinuin fái
að njóta pess rjettar, scm landslögin
heimila peim.
Jeg er öldungis samdóma greinar-
höfundiiiiun um pað, að ómissandi sje
að lá áreiðanlegan mann í slíka stöðu,
en þar eð jeg get hugsað mjer, að erfið-
leikar geti orðið á að fá slíkan mann svo
fljótt sein parf, einkum að honum verði
launað svo, að hann ekki freistlst til að
færa sjer í eyt glæsileg tilboð kanadiskra
liænda á kostnað mállausra innflytjanda,
pá vildi jeg lijer með gefa íslenzkum
innflytjöndum, sem leita sjer atvinnu hjá
bændum í Canada, bendingu um, með
liverju móti þeir sjálflr geta komist hjá
þeim afarkostum, er íslenzkir innflytjend
ur voru neyddir til að ganga að síðast-
liðifi sumar í Brandon, Manitoba.
í þeim íslendinga hóp, sem komu til
Brandon undir umsjá agents B. L. Bald-
vinssonar snemma í ágústinánuði síðast-
liðið sumar voru 30-40 karlmenn, sem
jeg þekki persóuulega, sumir með fjöl-
skyldu og sumir einhleypir, flestir dug-
andi menn. Þeim var gefinn kostur á
að fá 3 mánafia vinnu hjá bændum fyrir
$15 um mánuðinn, að öðruni kosti
fengju peir enga vinnu. Þafi er haft
eptir agentinum, að peir mættu pakka
fyrir, hvað lítið kaup sem peir fengju,
afi eins að þeir fengju vinnu, enda sagði
Norðmaður í Brandon að agentinn fengi
$7 fyrlr hvern mann, sem hann gæti út,-
vegafi bændum með pessum kjörum.
Einmitt pá dagana byrjaði uppskerutím
inn hjá bændum, og eru peir pá vanir að
bjóða hæst kaup, enda vissi jeg til að
enskir vinnumenn höfðu í septeinber $30
til 40 um mánuðinn hjá sömu bændum á
sama tima og vifi sömu vinnu, sem ís-
lendingar höfðu aðeins $15. Um miðj-
an september var jegá ferð nálægt Bran-
don og hitti pá fleiri en einn bónda, sem
buðu mjer $30 um mánuðinn fyrir að
vinna hjá þeim vifi hveitiuppskeru. Sama
tilboð vissi jeg að þeir gerðu fleirum
um sama leiti og siðar. Þessi mlsmun-
ur á kaupgjaldi enskra og islenzkra kom
ekki af pví að þelr væri duglegri til
vinnu, pví bændur elnmitt kusu heldur
islenzka en enska fyrir sama kaup, ef
peir gátu fengið pá, heldur af því peir
voru kunnugir og vissu hvað þeir gátu
fengifi, og var pelm pví hægar að nota
sjer kunnugleik «lmi, sem aralt r»r
skortur á vinnufólki.
Af öllu pessu virðist mjer aufisætt
að mesta yfirsjónin liggi í pví, að íslend-
ingar rjeðu sig fyrir of langan tíma í
einu. Á þeim tíma, sem pessir íslend-
ingar komu til Brandou, byrjaði einmitt
uppskera, og pá purftu bændur að fá
fólk, hvað sem pafi kostaði. Þetta átti
agentinn að vita, svo gamall sem hann
er orðinn í Ameríku, og haga sjer eptir
pví með ráðninguna, ef hann annars var
jafnhlyntur löndmn sínum sem kana-
disku bændunum. Nýkomnir íslending-
ar, sem ætla að fá atvinnu hjá bændum,
ættu pví að varast að ráða sig fyrir lengri
tíma en 1 mánuð í senn, einklim mefian
peir eru ókunnugir og sjerstaklega um,
sumartímann, iátum vera pó kaupið sje
lágt fyrir fyrsta mánuðinn; á peim tíma
læra húsbóndi og vinnumaður að pekkja
liver annan. Vilji vinnumaður vera
lengur og vilji húsbóndinn hafa hann
gera peir nýjan samning, og gengur pá
hvorugur blindandi að kaupunum. Sje
vinnumaður óánægður mefi vistina getur
hann farið eptir mánuðinn og vistað sig
annars stafiar, pá fyrir hærra kaup, ef
hann treystir sjer til að vinna fyrir pví.
Ilann getur verið viss um, að síðari
hluta sumars eratvinnu að fá hjá bænd-
um fyrir fleiri en geta notað hana.
Annars er pað álit mitt, að hollast
sje fyrir íslendinga, sem hingað koma,
—og sein ekki eru liandverksmenn—að
fá sjer atvinnu hjá bændum, pví hugs-
andi er, að þeir sjálfir verði bændur með
tímanum, og pá er gott að vera búinn
afi æfa sig nokkufi á bænda verkum.
8. Andr/exton.
PÓSTGÖNGURNAR f NÝJA
ÍSLANDl.
Nýja ísland er eitt af peira hjeruö-
um, sem aldrei hefur átt mjög greifium
póstferðum afi fagna, og er pað ef til
vill nf pví »« pað er eingöngu byggt
af fslendirigom. En hvort sem pað er
nú eða ekki, þá er óhætt að fullyrða,
að í öll þau 12 ár, sem Nýja ísl. hef-
ur að einhverju leyti verið byggt liafa
póstgöngur verið í grófn ólagi optast-
na:r, bæði strjálar og órcglulcgar, að
undanteknum hinum fyrstu árum mcð