Heimskringla - 26.04.1888, Side 4

Heimskringla - 26.04.1888, Side 4
Leiðrjetting fyrir lesendur uHhr”. Jeg veit þið lesendur „Heimskringlu” haiið tekiS eptir leiðbeiningu skólapilts- ins, sem kom út í 15. nr. „Heimskringlu”, þar sem hann þykist hafa verið í og með að semja greinina, sem kom út í 10. nr. „Lögbergs” „um gripaverzlun”. Jegálít að það hefði veri'S eins gott fyrir liann að meðkenna sannleikann og segja, að hann hafl beinlínis samið greinina, þar hann gerði það og fjekk öðrum manni handritið, er skyldi afhenda mjer. Tók jeg það, las og stytti það, til þess það yrði honum ekki til ógleýmandi minnk- unar. Ljet jeg það svo fara fyrir almenn ingssjónir, af þvi það var eptir lærSan mann. Jeg þykist nú vita aS skólapilturinn og fjelagar hans muni grínu á grein þessa eins og hænur í sólsetur, þar til þeir snúa sjer við og hjer um bil fylla „Heims- kringlu” með þeirra merglitlu og áhrifa- litlu margmælgi, en jeg mun ekki gera svo lítið úr mjer aS gefa þeim gaum. Jón Kristjánsson. Manitoba. Bænarskrá íslendinga i Nýja íslandi um að Gimli-hjerað verði gert að sjerstöku kjördæmi er komin fyrir jsingið, en engu hefur verið svarað upp á hana enn. Með merkustu frumvörpunum, er fram hafa komið enn, er f>að sern lýtur að pví að gefa öllum karlmönn- um með fullu viti, er náð hafa lög- aldri, atkvæðisrjett. Hin einu tak- mörk sett eru, að hann sje þegn ríkisins og að hann hafi verið til heimilis í fylkinu 6 mánuðina næstu á undan kosningadegi og einn mán- uð innan takmarka kjörhjeraðsins, er hann býr í á kosningadegi. Frum - varp petta hefur verið yfirfarið 2 og má pví heita sampykkt. Að eins 2 menn greiddu atkv. gegn pví, en peir voru Norquay og Lariviere, ér vildu hafa svona kosningar við sam- bandspingskosningar en ekki við fylkispingskosningar, pótti ekki rjett að maður, sem ekki á neitt og er að vissu leyti flakkari milli fylkja hefði eins mikið að segja á kosninga- degi, eins og sá rnaður, er á stór- eignir og hefur allt i veltu í fylkinu. Brjefaskipti peirra Greenways og sambandsstjórnarinnar voru lögð fyrir pingið á föstudaginn var. Ekkert markvert kom par fram er ekki var áður kunnugt. Frumvarp hefur verið lagt fyrir pingið um ábyrgð fyrir haglstorm- um. Hugmyndin er að leyfa hinum ýmsu sveitum að sampykkja auka- lög um að leggja sjerstakan skatt á alla fasteignaeigendur í sveitinni, er leggist í sjóð til að mæta skaða, er bændur kunna að bíðaaf haglstormi. Fylkisstjórinn hefur auglýst að fimtudeginum 17. maí næstkomandi skuli varið til trjáplöntunar ein- gönguum allt Manitobafylki. Bænd- ur á sljettunum ættu að búa sig undir að hagnýta pennan dag eins og til er ætlað. t>að er bæði gagn og prýði að dálitlum skógarbeltum umhverfis bændabýlin. Mælt er að innan skamms verði byggð járnbraut út af Kyrrahafs- brautinni frá Gleichen-vagnstöðv- unum og lögð til Fort Benton, Mon- tana, fyrst og fremst. Fulltrúarfje lags á Englandi eru hjer vestra og hafa útvalið bæjarstæði á landeign fjelagsins, og á leið fyrirhugaðrar brautar. l>etta fjelag á Englandi er bæði landnámsfjelag (styður að landnámi) og hjarðfjelag. ísinn á bæði Rauðá og Assini- boine brotnaði upp hjer og par á sunnudagsnóttina 22. og flaut burtu 24. p. m., 2 dögum síðar en í fyrr^i. Tíðin var köld siðastliðna viku framundir helgi. Um helgina hlýn aði og hefur haldist svo síðan. W imxix>eg. í kvöld (fimtudag 26. apríl) verður í kirkjunni haldinn fundur í hinu eldra bindindisfjelagi íslendinga hjer í bænum Byrjar kl. 8 e. m. íslandsdætrafjelagiti hjer í bænum heldur skemmtisamkomu í fjelagshúsi íslendinga á laugardagskvöldið 28. þ. m. Auk almennra skemmtana verða þar einhversháttar veitingar. Aðgangur: fyrir fullorðna 25 og fyrir unglinga innan 15 ára 15 cents. Nokkur hluti ágóðans af samkomunni rennur í kirkj- byggingarsjóðinn.______________ MannaUit. Aðfaranóttina hins 12. þ. m. andatSist á sjúkrahúsinu hjer í bæn- um eptir langa og þunga legu ung stúlka Oddný María Baldvinsdóttir. Út- för liennar var ger'5 frá íslen/.ku kirkj- unni fyrra laugardag. Báðir íslenzku prestarnir, sem hjer voru um fyrri helgi, sjera Friðrik Bergmann og sjera Jón Bjarnason, hjeidu ræður. Sjera Jón lagði út af þeim orðum Krists: María hetur valið sjer hi<S gvða tdutskiptið. ----Og um iniðjan þ. m. ijezt á sjúkra- húsinu hjer í bænum unglingsstúlka Elín Jónsdóttir, dóttir Jóns Ögmunds- sonar í Þingvallanýlendu í Assiniboia- hjeraði í Nor5vesturIandinu. Bæjarstjórnin hefur loki5 samning- unum við rafurmagnsljósafjelagið, sem verða í gildi til 25. apríl 1889. í þeim er tiltekið, að fjelagið láti Ijós loga á hverju kvöldi og hverri nóttn nema 7 næstu kvöld á undan fullu tungli og 2 næstu nætur á eptir fullu tungli. Ef dimmt er uppyfir eitthvert þetta kvöld, er þa5 skylt að kveikja, ef bæjarstjórnin skipar svo fyrir. Á þriðjudaginn var, var Iokið rann- sóknum i málinu gegn þeim tveimur hó- tel-eigendum hjer í bænum—Henry Mc Kittrick #gGeorge Yelie, er fyrir rúmri viku sitian voru teknir fastir fyrir grun- semi um aft hafa verið í vitorði með bankaþjófnum W. A. Cameron. Úrskurð- ur lögreglurjettar dómarans var sá, að sakir sýndust nægar til þess að visa mál- inu til yfirrjettar fylkisins. Það, sem vest lítur út fyrir þeim, er, að pening- ingarnir fundust í úthýsi eða skúr aptan við hótel McKittricks, en að þeir hafi verið geymdir þar kemur hvergi fram. Mál þetta kemur fyrir í nóvember í haust.—í sambandi við þetta mágeta þess, að upphæð peninganna er stoli« var er $40,198,33, þar af voru í töskunni, er var í skúrnum við hótelið, $39,292. Báðir verða eflai}st keyptir út svo þeir sitji ekki í fangelsi í allt sumar. Er mælt að það muni kosta $4,000 fyrir hvorn þeirra. HJÓNAVÍGSLA ÍSL. í WINNlPEG. Halldór Brynjólfsson og Hólmfrí'Sur Eggertsdóttir, 21. apríl 1888. ItÆKI K TIl SÖLU. Undirritaður hefur nokkur eintök af Dr. P. Pjeturssonar Ifússpostillu (í fallegu dönsku leðurbandi) til sölu, á $1,75, svo og nokkur eintök af cetrar hugvekjum (í góðu bandi) eptir sama höf- und, á $1,00. Auk þessno’'kur eintök af rjettrit- unarreglum (síðari útgáfunni) Valdimars Ásmundssonar, og fleiri smá rit. vwt petta skipti geta nýlendumenn fengið þessar bækur kostnubarlaust með því að senda bókarverðið í regisieruðu brjefi. Egrjert Jóhannsson, P. O. Box 8, Winnipeg, Man. PRIVÁTE BOARE. Páll Magnússon, að 1» JlcJlicken St. (Colemnns Terrace) sel-ur íslendingum fæði ódýrar en þeir geta fengið á nokkru öðru fæðissöluhúsi í Winnipeg. Private Board. að «17 Romm St. Stefán Stefánsson. BOÐUM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG AF STJÓRNARLANDI í BIIITISH COLUMBIAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni innanríkisstjórans og merkt: u Tenrler for a Timber Berth,” verða á þessari skrif- stofu meðtekin þangað til á hádegi á mánudaginn 7. maí 1888, um leyfi til að höggva skóginn af Tirnber Berth nr. 32, er innibindur eina ferhyrnings- mílu af landi, meira eða minna, og ligg- ur við Illecillewaet-ána í British Colum- bia. Uppdrættir, er sýna afstöðu svona hjer um bil, svo og skilmálar og reglur þær, er kaupandi leyfisins verður að fram- fylgja, fást á þessari skrifstofu og öll- um Crown Timber-sknfstofunum í Win- nipeg, að Calgary og öðrum stöðum í NorSvesturlandinu, og í New West- minster, British Columbia. Gildandi ávísun á banka, fyrir updhæð- inni semboðin er, verður að fylgjahverju boði. A. M. Burgkss, Varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, ) Ottawa, 9th, April, 1888. ) MERKILEGDR ATBURDUR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í landi hef jeg nú opnað sölubúð (Groceries) og sel með svo vægu verði sem unnt er. N ÝJA It TR ÚL O FA N111! Hjer með auglýsist, að þeir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið þá mikið ódýrari hjá mjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkúr og allskonar gullstáz, ódýrar en nokkur annarí borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg lief einnig allskonar gullstáz, úr og stundakluakur til sölu með ótrúlega gó8u verði. (íHið íslenzka Þjóðmenningarfjelag” biður þá, sem eiga góðar íslenzkar bæk- ur, er þeir vildu farga, að gefa fjelaginu það til kyuna. Bækur þær, er fjelagið helzt óskar að fá, eru þessar: Landnáma, Leifs saga Eiríkssonar, Grænlendinga saga, Bjarnar saga Hitdælakappa, Egla, Njála, Grettla, Laxdæla, Heimskringla Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje- lagið að fá aðrar foriisögur og sömuleið- is öll betri nýrri rit, einkum kvæ'Sabækur hinna stærri íslenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibækur í hverri grein sem er. Útlend rit verða þakksamlega meðtekin. Utanáskrift til fjelagsins er: (í//*ð íslemka Þjóbmenningar-tjétag”, P. O. Box 8, Winnipeg, 20c. ÁF HYERJUM $ —í— ALÞYÐU VEHZLUNAKBÚÐINNI, 57« MAIN STlíFF.T. Hin 5 árlega stórsalan stendur nú sem hæzt, og stendur yfir pennnn mrínuð fin- ungis. Það er ekki hjer rúin til að telja upp ver'5 á liverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð þa'5 á vörun- um í búðinní: þatS er skýrt skrifað á hvern hlut. Að eins skulum vjer hjer tilgreina vei"5 á stöku vörutegundum, svo sem: Loðskinnabúningur, kvennkápur, úr suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handværur að sömu hlutföllum. Ullardúkar frá 18 cents upp, yard. GólfklreSi frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjólatau, Cashmere 1)4 yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar cashmere tegundir að sama hlutfalli. Auk þess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla þessa stranga megum vjer til að selja fyrír eitthvert verð). Ull og uUafband frá 15 cts. upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hálfvirði seljnm vjerhnappy (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blóm, borfxi og margt fl. Atli.:—Vjer getum ekki staöi'5 við að borga Erpresstiutning á gózi með þe9SU verði til hinna ýmsu vagnstöðva út um landið. En landbúendur geta engu að síður nota'5 þessa prísa með því að fá kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA:- OlieapMÍde. MAIL CONTRACT. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála- stjóra ríkisins, ver«a í Ottawa meðtekin þanga'5 til á liádegi á föstudaginn 25. maí næstkomandi, um flutning á póst- töskum stjórnarinnar, á fyrirhugaðri póst- leið um fjögra ára tíma og tvisvar í viku, milli Reaburn og Woodlands, via Meadow Lea, frá 1. júlí næstkomandi. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar póstflutningiun áhrærandi, svo og eyðiblöð fyrir boöin, fástá póst- húsunum að lteaburn, Meadow Lea og Woodlands, og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Offire lnspector. Post Oflice Inspectors Oflice ( Winnipeg, 6th April 1888. ) Mail Contracts. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála- stjóra ríkisins verða mektekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 18. maí 1888, um flutning á pósttöskum stjórnarinnar eptir síðartöldum póst- leiðum um fjögra ára tíma frá 1. júlí næstkomandi. (1.) Cooks Creek og Winnipeg, via Oak Bank, Springfield og Montavista, tvisvar í viku; vegalengd um 22 mílur. Póstur að hefja ferðina frá Winnipegog enda hana þar. (2.) Richland og Winnipeg, via Mill- brook, Dundee, Sunnyside, Plympton og Suthwyn, tvisvar í viku; vegalengd um 37J4 mílur. Póstur er sjálfráður frá hverjum enda póstleiðarinnar hann hefur förina og endar. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar áhrærandi fyrirhuðafia samn- inga, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á pósthúsunum með fram nefndum póst- leiðum og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office ( Winnipeg, 6th April, 1888. ) 153 KOSS ST. WIITPEC, MAN. T. THOMAS. (j. H. (ain|»l»«ll ALLSHERJAR GUFUSKIPA AGENT. Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg amerikanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafl til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 JIAOÍ STRKKT.............WIMIPER JIAII. <x. IJ. 0{ini|>l>ell. The Ilassey Maiiiiíactiiring Coiiipny. STOFNSETT 1847. Yerkstædi fjei.aosins i Toronto, Ontario, Canada. Y.JER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGG.IA nýbyggjum í Manitoba og hinum miklu Norðvestur-bjerivSum að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhús MASSEY MANUFACTURING-FJELAGSINS, fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, sem eru vi'5 MARKAÐS TORGIÐ í WINNIPEG. Eða, ef þeim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og þar um allt fylki5. Á öllum þessum stöðum fá nýbyggjar margar áriðandi upplýs- ingar og geta þar fengift að skoða hinar víðfrægu Toronto aknryrkju-Tjelar, er hafa reynst svo ágætlega lagaðar fyrir akuryrkju á slje.ttle.ndi. Auk þessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og hina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettúnum. o. fl. o. fl. THE MASSEY MANDFACTDRING Co. J. H. AsNðown. HARÐVÖRUVERZL- UNARMAÐUR. I Cor. Main an<l í Banatyne Sts. Winnipeg, Þessi verzlan er nafnkunn fyrir hina lágu prís á hverri einni vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er brenna má jafnt kolurn sem við. Hitunarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar pjáturvarn- ingur, timbu.rmanna smiSatól, elrliviðar sagir, axir o. fl. Netagarn, netaumgjarEvr og tilbúin flskinet. J. II. ASIIIHIWil, WlffllPEIi. MAHITOBA & HÖRTHWESTERH117 CO. AKURLAND í hinu „ frjóva belti” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,--GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATN —OG— 160 KKRI R AF LANIHINU FVRIR $10,00. íslendingabyggtSin, „ Þingvallanýlendan”, er í grend við þessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Langenburg. Það eru nú þegar 35 íslenzkar familíur seztar að 5 nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt. IWKaupið tarbrjefin ykkar alla le.it) til Langmburg."töfl Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. é N. W. R'y., 622 MAIN STRFÆT WINNIPEK, MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.