Heimskringla - 03.05.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.05.1888, Blaðsíða 2
„Heiœstrinila,” An Icelandic Newspaper. PUBLISHBD every Thursday, at Thk Heimskkinoi.a Norse Publishing House AT 35 Lombard 8t.......'. Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. Printers & Publishers. Subscription (post.age prepaid) One year...................... $2,00 6 months.......................... 1,25 3 months............................ 15 Payable in advance. —>— Sample copies mailed fkee to any address, on application. Kemur ,ít (að forfallalausu)á hverj- mn Ömmtudegi. ákrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSi'S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánivSi 75 cents. Borgist fyrirfram. í Oðruin dálki blaðsins er Jiess ^retið, að fylkisstjórnin hafi ekki gefið Ný-íslendinguni sjerstakt kjðr- dæmi eins o<r Jieir f>ó æsktu eptir svo alvarlega. t>að var nainnast að húast við að öðruvísi færi í petta skipti. En tilrauniu er saint ekki árangiirslaus Hún gerir pað að verkum, að f>eg- ar næst verður gerð breyting á kjiirhjeruðuin porir stjórnin vart aiinað, hver stjórriflokkurinn, sem pá verður í viilduin, en verða við bón peirra. Nú sem stendur segir stjórnin að nýlendan sje of fánienn til pess að vera sjerstakt kjördæmi. Hún setti sjer fyrir að skipta kjör- dæmunum pannig, að sem jafnast yrði fólkstalið f Ollum, og lilaut pví að sníða pau án beins tillits til vilja vina simia og fylgisinauna. Samkvæint rneftal fólksfjölda í kjör- dæmunum, að Winnipeg-bæ frá- dregnum, er Nýja ísland, eða rjett ara sagt County of Gimli, nógu fólksmargt pann dag í dag, til að vera sjerstakt kjördæmi, en stjórn- in lítur ekki á [>að sein nú er. Við kjördæmaskiptin fór hún eptir fólks- töluskýrslunum frá 188ö, og pá voru ekki 1200 manns í Nýja ís- landi. Þess vegna er ekki til neins að benda lieiiui á að í nýlendunrii sje nú 2000 inanns eða meira. Hún hlýðir góðfúslega á pað sem inaður ber frain, en segir svo: Nei, par eru ekki iieiiia 1100—1200. Og hún befur tölurnar á inanntalsskýrsl- unum til að sanna pað. Því hefur verið halilið fram ocr o pað að rjettu, að par sem nú sje í fylkinu 0-1000 íslendinga, pá eigi peir heimting á að liafa úr sín- um flokki að minnsta kosti einn fulltrúa á fylkispingi. En [>að er ekki nóg, [>ó fjöldi peirra í fylkinu sje svo og svomikill. Það sem ríð ur af bagganmnin í svona ii'.álum, er afl pjóðllokksins í einhverju einu hjeraði, á einhverju einu svæði, en pað afl hafa fsleiuliugar ekki nógu niikið eim. Þeir eru dreifðir út um allt fylkið og út fyrir pað, í ’VVinnipeg, í Argyle, Brandon, Álptavatnsnýlendunni, Selkirk og víðar. Þessi dreifing, pó hún að sumu leyti sje góð og nauðsynleg, er í pess.u tilliti skaðleg. Meðan svona gengur/ að peir eru í pessum smáhópum umfylkið, geta peir ekki notið rjettar síus í Jiessu tilliti. At- kvæði peirra í hverju einu kjördæm- inu vega heldur lítið á nióti öllum hjer lendu atkvæðunum. í peim kjör- dæmiiniim sein peir eru fjölmenn- astir—utan Nýja íslands—gcta peir með samheldui ráðið úrslitum at- kvæða I tillti til pess hvers flokks- maður keinst að, en geta ekki fyrst lengi frameptir komið íslendingi að, hvernig sem peir reyna. Ög á með an íslendingur kemst ekki á fylkis- ping verður málum íslendinga ekki gefin gaumur eins og skyldi. En er pað nú ekki nieð fram skuld Ný-íslendinga sjálfra, að peir fengu ekki að senda íslenzkan full- trúa á riæsta fylkispingV Það er engin efi á, að jafnframt og stjórn- in hafði í huga fólksfjöldann yfir höfuð 1 hverju einu kjördæmi, hafði hún ekki síður I huganum atkvæða- fjöldann, ,er fram kom í hverju einu peirra við kosningaruar í fyrra. At- kvæðafjöldinn, og á hverja hliðina ineginhlutinn fellur, er vitanlega eitt aðalspursmálið pegar verið er að sníða ný kjördæmi. Þegar nú stjórnin hefur litið á tölu atkvæð- anna, er greidd voru að Gimli í fyrra vetur, sællar miniiingar, pá má geta nærri hvernig henni hefur litist á að sjá ein 40 atkvæði koma fram. Sú tölumergð gat ómögu- lega uppörfað hana til að verða við bón iiýlendiiiiianiia. Við [>essu gátu menii hæglega gert, ef |> iir h ifðu viljið. t>að voru pá mikið tteiri at- kvæðisbærir menn í iiýlejidunui en pessir 40og voru samt fa-rii en peir gátu verið, pó allir liefðu komið fram og kysið. Það er lítill eii á að Ný-íslendingar liafa verið allt of tregir að ganga eptir borgarabrjef- um sínum—-og pað liafa nú íslend- ingar verið víðar, í Winnipeg ekki síður en annars staðar—, og pess vegna ekki átt atkvæðisrjett, |>ó ií ára tímabilið, er iiieiin verða að búa í laudinu áðuren peir fá liorgara- brjef, hu.fi vorið liðið fyrir löngu. Skyldi nú pað vera ástæðan uieð frain, pá ætru Ný-íslendingar að vakna og taka til starfa í pessu til- liti. Það er ekkert unnið, en iniklu tapað með pví að draga að taka borg- arabrjef. A ineðan pau eru ekki fengin, geta tiieiin ekkert sagt í sín- uin eigin sveitarmálum, auk heldur í peiin sein stærri eru, pó menn sanit sein áður megi gjalda jafnmikið í sveitarsjóð eins og peir, sem segja hverjir skuli stjórna, og hvernig skuli stjórna. Ný-íslendingar purfa nii að búa svo um hnútana, að peir eigi vísan aðganginn, pegar næst verður breytt kjördæmum, og [>að gera peir bezt með pví að ganga öruggt að vígmn við næstu kosningar og sýna pá að peir eigi fleiri atkv. en komu fram í fyrra. Þaðeru nú liðiu 14 ár síðan íslendingar komu fyrst til Manitoba, og pess vegna tírni kom itin til að peir ættu sinn eigin full- trúa á pingi. Og pað er áreiðan- legt, að íslendingar í Manitoba líta allir til Ný-íslendinga sem sjálf- sagðra að senda frá sjer hinn fyrsta íslenzkan pinginanii í Ciinada. F i* egni i* úr liinuin íslenzku nýleiidum. SAYBEVtLLE, NEW JEKSEV, 24. ajiríl 1888. / Veturinn er nú liðinn og hjá okkur íslendingum hefur hann ver- ið tíðindalaus. Okkur liefur liðið sæmilega eptir pví sem við var að búast, pegar litið er á að hinir fyrstu komu hingað í ágúst og peir síðustu í september mánuði, og flest- ir allslausir að kalla. t>ó eru fáir skuldugir eptir veturinn, svo við stöndum nú betur að vígi að byrj- uðu sumri. Vinna er nú byrjuð, en pó eru húsabyggingar ekki enn byrjaðar sökuin frosts og rigninga. Það sem af er apríl hefur tíðin verið umhleypingasöm. Túneru farin að grænka, en engi enn pá gróðurlaus og grá, pví tíðin hefur verið kölil. Á pví furðar okkur mjög, pegar við athugum fregnir, er vjer feng- um heim til íslands. Skyldi kuld- inn af íslandi hafaflutt sig með okk- ur hingað? Ef svo er, megurn við segja eins og Eiríkur Hákonarson sagði eptir Jómsvíkingaorustu: l4Flest strá vilja nú stinga oss Norð- tnenn”.—Nú fyrir 4—4 dögum er skipt utn veður, hlýtt um ilaga og frostlítið uin nætur. Óvíst or hvað lengi við verðurn hjer. t>að eru fáir, sem kunna rjett vel við sig, pó hvorki bresti fæði eða klæði, pá finnst samt hverjum einum eins og eitthvað prengi að, en pað veldur tjóni að hafa tvískipt- an huga.—I pessu frjálsa landi, sern kallað er, höfum við orðið varir við okur peirra, sem yfir ráða. Eitt t. d. er pað, að lausamenn í flokki okk- ar voru pvingaðir til að kaupa fæði fyrir 50 eents uih daginn, pegar á leið sumarið, að öðrum kosti fengu peir ekki vinnu. Enn pá hjárir stúkaii f-itinid, pó nokkrir hafi farið úr henni í vet- ur. Og víst er ,[>að, að hún hefur áhrif á töluvert fleiri en pá, sem í henni statida. Ilúsbóndi okkar, Mr. Fisher, hefur verið okkur stúku- mönniim hlynntur, hefur lánað okk- ur gott hús með liita og Ijósi til fundídialds m. fl., án pess að taka nokkuð fyrir. Fyrir pað kunnuin við lionutit pakkir. H. li. GIMÍ.I, 25. april 1888. Iljeðan er nú fátt að frjetta. pvf pegar eitthvað l>er til tfðinda. er [>að lielzt á vetrum, en með vor- in.i fairist einhver kyrðarblær vtír allt; er |>að mestvegna pess, að pá fer allt að jj af fólki |> ví, sem vetr- arsetu hefur í iiýlendunni, f burtu til að leita eptir viiuiu í bæjunum. út á járnbrautum eða út á landi í öðruin hjeriiðiun, par sem bætidur eru pess iiiegntigir að lialila iiienn til vinnu. Reynilar mun verða í sumar í mesta lagi viðleitm höfð í pessari bygð með að rækta ýmsar kornteg- undir, garðávexti, gras o. s. frv., inun búnaðarfjelagið kouia slíku til leiðar eptir megni. Um næstliðin inánaðamót skipt- ist kvenufjelagið í tvö fjelög sök- um pess að konum var óniögulegt að sækja fuudi á einn stað úr allri bygðinni; ekki er mjer kunmigt að pau hafi framkvæmt neitt sjerstakt sfðan skiptin fóru fram. Næstliðin siinnudag var fyrst enibættað í húsi pví er söfiiuðurinn hefur verið að koma sjer upp hjer á Giinli, en ekki er pað nærri full- gjört enn. Sama dag voru gefiu í hjóna- band, af sjera M. Skaptasyni, Jó- hann Sigurðsson og Sigríður Hann- esdóttir; fjöldi fólks viðstaddur. Fyrir skömmu fóru nokkrir menn að leita eptir landi hjer vest- ur af Gimli, par sem skoðað var í haust, liefi jeg heyrt að tveir af peiin hafi ánafnað sjer land, annar, herra Sveinn Sölvason lækuir, hinn bezti og nýtasti maður, og Stefán nokkur norðan úr Árnesbygð. Þótt fleiri hatí ekki enn áuafnað sjer par land, pá er víst að hugir margra stefna pangað, pegar peir hafa kring- umstæður til. Þangað, sem pessir tveir tóku sjer land, eru 0 míliir, við endaiin á brautinni, sem höggv- in var í vetur og sem nú er lokið við. Sveitarstjórnin hefur látið prenta aukalagasafu sveitarinnará íslenzku, purfa meiin nú ekki að kvarta uin að peim sje gjört örðugt fyrir með að vita hvernin aukalÖgin eru, eða kynnast stjórnarmálum sfnum, par pau kosta að eins 10 cents; enda hygg jeg inönnum geðjist vel pessi athöfn stjórnarinnar. Fjelagsileildin 4IEiningin” hafði ákveðið að halda fund á sumardag- inn fyrsta, en pað fórst fyrir, pvl að eins fáir menn koinu. G. Thonsteimson. CALGARY, ALBEKTA, 28. apríl 1888. Með fáum línuin af 11. f. m. til ^Heimskringlu” gat jeg pess, að pá væri hj«r öndvegis tíð og vinna að byrja. En rjett eptir aðáminnst- ar línur voru skrifaðar gekk aptur í kulda og smá hríðarhret, sem hjeld- ust öðruhverju til byrjun p. m. Þá stilltist tíð ajitur, en pó var ekki til muna unnið að vorvinnu fyrr en 5. p. m. Síðan hefur mátt heita all cfóð tíð til vorvinnu. Gróður sást pó ekki til muna fyrr en ejitir pann 15.; um pann 20. mátti heita kom- inn góður gróður og jörð pá orðin algræn til að sjá. 20. gerði fyrst regn með nokkrum prumum, ífjar- lægð að heyra. Að kveldi sama dags gerði allskarjia krajialiríð, sem birti pó upp saina kvöldið; voru pá fallnir náiægt 2 puml. af snjó. Hinn 21. (í gær) var aptur blíða, tók pá snjóinn að mestu leyti. í nótt er leið var dálítíð frost, sem miiii [>ó ekki hafa linekkt gróðri til iiiitná, pví fölið hlffði honuni tals- vert. í dao- er mesta blíðviðri og- snjórinn að hverfa. Hjer ineð læt jeg fylgja útdrátt úr veðurtöflu yfir janúar, febrúar og marz mánuði p. á., sem tekin er eptir veðurskýrslum veðurfræðings sainbandsstjórnarinnarí Calgary: janúar, meðal frost 16 st. fyrir neðnn zero febrúar----- ---- 23 - ---- ofan -—- marz-------------16 - ----- ---------- Ó. G. Hvernig stendur á því, að svo fáir Íslondiiiiíar lijor í Wiiinipeg, láta börn sín g.-Higa á skóia, par som paii pó geta fongið kennslii alvog kostnaðarlau t, ut an fáar ódýrar liækur, sem er alls ekki tilliiiimiilogt. Er pati orsökin, or inargir segja, að keniislan á skóliuium gangi svo seint, og sjo svo ófullkomin, ati börnin geti lireint okkert gagn haft af heuni og lieri því lítið annað on, ósitii og illt orðbragti af lijerlendu börinumni. Þetta muu nú kannske ekki vera alveg tilliœfnlui.st, einkuiu það síðara. En pað or ekki á skólanum vS böruin láta verst, lieldur utan skóla, eins og dagleg reynsla lief- aýnt og saimað. HvatS því fvrra viSvíkur, með kennsl- mia á skóiuiiiini, þá flnnst mjer það vera uæsta ervitt fyrir nemanda að geta tekið fljótum frainförum, því fyrst er að byrja á hinu einfalda, óákveðna, og hinu ein- staka, en enda á liitm margbrotna, á- kvarðaða og almenna. Unglingar, sem byrja að ganga á skóla án þess að þekkja hið ajlra minnsta til hjerlendra siða og ináske skilja lítið sem ekkert í málinu, verða fyrst um ó- ákveðinn tíma aS læra allar reglur, sitfi og háttsemi skólans áður en þeir geta verulega byrjað á bóknáminu, og er því engiu von til að þeir í fyrstu geti náð mikluin eða fljótum frainförum. En allt þetta fyr ámiunsta mun þó ekki beinlínis hindra börnin frá að ganga á skólana, heldur er það með fram eiu- hvorskonar kjarkleysi, fyrir sumum atf ininnsta kosti. l>au óttast, atí þnr som þau konii alveg óupplýst á skólann— hvort sem hann er hjer í Winnipeg eða á öðrum stöðum í Ameríku- á meðal svo ninrgra lijerlendra lairna, þá verði þait sökum fáfrtcKinnar liöfð að að- hlægi, og mun þaK okki vera alveg or- sakalaust. Það er enginn efi að margir ameríkanskir strákar eru svo ósvífnir að þeir níðast á þessum vesalingum með ósæmilegum smánaryrðum, já, og má- ske liafi þjóðerni þeirra fyrir keyri áþau. Unglingar þeir, sem ekki þola þessar ofsóknir, og vilja ekki taka þútt í ó- siðsemi þessara pilta, missa allan kjark og áhuga á nániinu og fá því hin mestu leiðindi á öllum bókiðnum og allri menntiin og framförum. Hvernig mundi nú fara ef vel mennt- aður íslendingur væri skólakennari? Jeg held það færi að inörguleyti mikið betur, ef hann hefði bæði kjark og lipurð til að laga sig eptir gáfnafari og eðiisfari skólabarna sinnn. Börnin mundu læra að bera virð- ingu fyrir honum, engu síður en þó hann væri enskur, og fleiri íslenzk börn og unglingar mundu hafa meiri áhuga á skólagönugnni en nú á sjer stað, til að afla sjer þekkingar, og vísinda- legrar menntunar. Unglingar nýkomnir frá (,ga mla landinu”, mundu síður ónýta sjer hinn kalda vetrartíma, eins og opt á sjer stað hjer Winnipeg þar sem svo er atvinnu- laust á vetrum og því ekki hika sjer við að ganga á skólann, þar sem kennarinn væri islenzkur. Þeir ættu þá von á, að það sem þeir ekki gætu skilið á enska tungu, mundi þeim verða sagt á íslenzku án þess hin skólabörnin gerðu gys u'S þeim. Þotta yki þeim inetnað og frain- faralöngun til liins æðra og fullkomnara, og þau mundu komast eins fijótt, ef ekki fljótar áfram og börn á hinmn skólunum. Mig hefur o]>t furðað á því að jafn margir íslendingar sem hingað eru komnir vestur fyrir 10—12 árum, og hafa lengst af verið hjer í Winnipeg, skuli aldrei hafa reynt til að komast í þá stöðu að verða skólakennari. Og nú þar sem eru?ll alþýðuskólar lijer i bænum og íslendingar um eða yíir 2000 fyndist mjer vera mikið heppilegt, að á einum skólanum kenndi íslendingur. Börnin mundu þá líka síður breyta svo nöfnum sínum að ekki yrði hægt að vita hvert þau væru ensk eða íslenzk, þegar nöfn þoirra kæmu út í skýrsftnum, og það yrði engin ósómi fyrir barnið nje þjóð vora. Jeg ofast alls okki um að margir af þeim íslendingum, S’in eru búnir að vera hjer svo lengi, sjeU svo vel að sjer, að þeir væru færir um að halda skóla, og sú atvinna er engu síður arðborandi on mörg önnur, er þeir hafa liaft, og hafa onn. Nokkrir, helzt, af þeiin óæðri, sogja að það s]e til einskis að lial'a íslendinga tyrir skólakennara, þoir kuuni okki enskuna, og kenni hana því svo hra'ðiloga vit- laust. En það er alveg röng hugmynd. Það er margur íslendingur, soin búinn or að vera lijor lengi, og liofur notið menntnnar, sem talar málið mikið hreiniia og betur, en inargir hjerlondir að jei5 ekki tnli um lestur og skript, því niargir hjerlendir eru svo vel að sjor, að þeir kunna ekki að rita sitt eigið nafn. JeS gæti því bezt trúað því, að þeir landar, sem inest eru á nióti keniislii velmennt- aös íslendings, yrtSu fegnastir að fá til- sögn hjá liomitn á skólamuii. Þoir monn, er segja að ísleiidingar hati haft annað að gera síðan þ,‘ir komu hingað vestur, en að setjast að bóknámi, geta að vissu leyti liaft rjett að mæla. Eu þeir gá ekki að þvl gagni og þeim sóma, sem þeir gera> ekki oinungis sjálfum sjer, lieldur heilu þjóðiiini, sem .uennta sig til þess að geta sjeð sjor þess betur borgið, °g eflt og glætt menutunarneistanu í hjört- um hinna frjálslyndii íslandssoua. Jeg óska þess vegna að einliver vildi íhuga þetta mál, og fara atí hug»» til barnaskólanna hjer í Wiunipeg, og að foreldrar og a)Lr sem 1 örn eigai glœddu meir verklega og vísindalega* lega framfaralöngun barna sinna heldur en hefur veriö hingað til, ekki ein- ungis hjer í Winnipeg, heldur allstaðar út í frá. Gætið þess, atS þið eru að upP" ala menn, sem eiga aS kunna að stjórna sjer sjálfir, en ekki láta stjórnast »1 öðrum. r. g. MYKJULYKTIN FRÁ NÝJA ÍSI.ANDL Það or búið a.x leggja marga dóma a Nýja ísland og þá misjafna eins og auð- vitað er, því þessi nýlenda hefur sína kosti og ókosti, okkí síður en aðrir hlut- ar þessa lands. Um næst undanfarin ar hafa margir álitiK Nýja ísland aftal h-iim kynni fátæktar og framfaraleysis og verð- ur ekki sagt aö það sje með öllu lnel11 laust, en hver er orsökin? Mun það vera landinu að kenna eða íbúum þess? Iívorugt eingöngu, heldur sýnist það vera fleira, sem miðar til þess aðTnennt- un og framfarir hafa verið þar á mjög lágu stigi allt að þessu. Það má nærri geta hve mikill hnekkir það liefur verið fyrir nýlenduna, þegar margir af íiiúum hennar fluttu þaSan fyrir nokkrum árum Framtíðin hefur þá að líkinduin ekki verið glœsileg í augum þeiria fáu sem eptir voru. Svo komu nokkrir heim aptur fjelausir og yfir höfuð ver staddir en áður. Af þessu sjest að burtflutning- urinn hefur haft hin skaðlegustu áhrif a kringunistæður nýlendunnar í heild sinni. Þá var það eitt, að liún fjekk þann orðróm að þar væri ekki lifandi, eða því nær, og mun sá hugsunarháttur enn vera drottnandi hjá allmörgum. Nokkrir voru þó svo sanngjarnir að telja flskiaflann góðan kost, og þess vegn» þótti bezt eiga við að hrúga fátækling" uiium þangað. Fiskurinn var fullgóð fæða fyrir þá og það var gott að koma þeim þannig út í horn, svo þeir væru ekki að þvælast fyrir í Winnipeg, eða til byrði fyrir hinar aðrar nýlendur íslendinga. Jeg var heyrnarvottur að því, livaða álit margir af íslendingum í Winnipeg höfðu á Nýja íslandi, þegar innflytjend- ur komu að heiman síðastliðið suinar. Sem náttúrlegt var fóru þeir að spvrja landa sína, sem kunnugir voru, hvert þeim væri hentast að flytja. Svarið f(,r þá allt eptir því, hvernig spyrjandi var staddur í fjármunalegu tilliti. Ef hann var vel staddur og líklegur til að veröa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.