Heimskringla - 27.09.1888, Síða 2
))
(( — „»... „ „. * ~
An
Icelandic Newspaper.
PUBMSHBD
eveiy 'ltmrsday, at
Thb Hbimskringla Norsb Publishing
Housb
AT
35 Lombard St.......Winnipeg, Man.
pRIMANN B. ANDERSON & CO.
PRINTERS * PUBLISHERS.
og af pví leiðir oft fjörfellir, pestir Jafnvel prestum, er eiga að glæða
Subscription (postage prepaid)
One year..........................$2,00
6 months......................... 1,25
3 months........................... 75
Payable in advance.
Sample copies mailed freb to any
address, on application.
Kemur dt (að forfallalausu)á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St.........Winnipeg, Man.
BlaSiti kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánubi
75 cents. Borgist fyrirfram.
Nú er komið í lok september-
mánaðar. Vjer leyfum oss að
minna kaupendur á, að borga blað-
ið, ef p>eir vilja halda pví fram-
vegis.
Útg.
Vjer höfum sanufrjett að hra.
Einar Hjörleifsson hafi Jressa dag-
ana gipt sig aptur; setjum vjer f>vi
ekki framhaldið af svarinu gegn
brjefi hans í þetta blað, en ó s k u m
hjónunum til lukku.
Ritst.
HALLÆRIÐ Á ÍSLANDI.
(Framhald).
Hverjar eru orsakir t,il /larbinda ?
Næst skulum vjer pá skoða
landib sjálft—petta afskekkta, eld-
l>runna ísland.
Mikill hluti íslands er
öbyggilegur, eintóm öræfi, eld-
fjöll og jöklar. t>ó telst svo til að
tveir-fimmtu eða um 760 ferh.mílur
sjeu byggt land, og i peim hluta er
jarðvegur brúklegur. En þó ís—
land sje ófrjóvsamt og veðrátta
J>ess óblíð, pá er landið allvel fall-
ið til kvikfjárræktar og sjávarút-
vega. Einnig gæti jarðyrkja og
málm vinna verið par talsvert meiri en
er. J>að er óhætt að fullyrða að land
iðer engu verra en Norður-Svíþjóð
og Norður-Noregur, og mun betra
enn landshlutar peir er bggja á sama
breiddarstigi í Ameríku, t. d. Al-
aska, að suðurskaganuin undantekn
síður, að öllu tiltöldu, en norður-
Skotland. En Svípjóð, Noregur
og Skotland hafa framleitt og fram—
leiða enn liinar hraustustu pjóðir og
eru alls ekki talin nieð verstu lönd-
um. Það er pví naumast hægt að á-
líta að Island sje eina orsökin til
allra peirra hörmunga, er yfir pjóð-
ina hafa dunið.
uEkki eru allar sóttir
guði að keiina”, nje öll harð-
indi, heldur. Þaueiga oft rót sínaað
rekja til pjóðarinnar sjálfrar, eða á-
hrifa annara pjóða. Verzlunardeyfð,
ófriður, óstjórn, eða hvað ann-
og ill skepnuhöld yfir höfnð. En
hvernig jarðrækt er stunduð geta
menn ráðið af því, að einungis 5
ferh.mílur eru ræktaðar á öllu land-
inn eða af nærri 1900 ferh.míl. Menn
brenna áburðinam, pó svörð megi
fá til eldsneytis, og gjöra sjer
frernur lítið far um að bæta engi,
rækta rótaávexti eða planta skóga.
Námagröptur er svo að segja eng-
inn og iðnaðurekki svo teljandi sje;
jafnvel pótt klæðavefnaður, skinna-
verkun, saltbrennsla, sápugjörð,
brennisteinshreinsun og ýmiskonar
málmvinna gæti prifist; nje heldur
eru verksmiðjur, pó nægur sje vatns
kraptur til að hreifa ótal vjelar.
Verzlun er innanlands svo að segja
engin, en við útlönd mjög óhagstæð
og enn pá mestmegnis í höndum út
lendra stórkaupmanna. Ekki er
viðskipti pessi heldur ætíð sem hæg-
kvæmust eða sem affarabezt. Lands-
menn eru vanir að skipta óunninni
vöru fyrir unna vöru, og verða því
að borga kostnaðinn á verki pvi, er
þeir sjálfir hefðu getað unnið. t>eir
selja óunna ull, gærur og húðir, en
kaupa verkað leður og dýrindis
klæði I staðin. Menn láta kjarn-
mestu fæðuna, svo sem kjöt, fisk og
smjör út úr landinu, en kaupa par
fyrir ýmsa munaðarvöru—ekki að
nefna tóbakog áfcnga drykki. Menn
skipta nauðsynjavöru sinni fyrir ó-
parfa vöru og glysvarning.
SamgÖngur innanlands og við
önnur lönd eru mjög illar. Land-
vegir eru fáir og örðugir yfirferðar,
og strandsigling enn þá óregluleg.
Um járnvegi er ekki að tala. Og
ekki hafa menn svo mikið sem mál-
práð frá íslandi til Danrnerkur eða
Bretlands; nje hafa menn sýnt neinn
verulegan áhnga að fá því nauð-
synja verki framgengt.
Stjórn landsins er að símu leyti
engu betrien atvinnuvegir pess. Til
að byrja með, eru íslendingar Dön-
um undirgefnir og hafa ekki sjálfs-
forræði í sínum eigin málum. I>eir
geta hvorki skipað yfirvöld sín nje
sett sjer lög án hans hátignar sam—
þykkis. Þeir hafa alping, par sem
pjóðkjörnir og konungkjörnir ping-
menn koma saman annað hvort ár,
og prasa ogprátta um hitt og þetta,
og semja lagafrumvörp og bænar-
skrár, er danskurinn getur hafnað
og hafnar lika svo oft og svo lengi
U>, f i , , sem honutn svnist. En á alþingi,
n í mun suðurlsland nnklu •> 1 s
pessum frumvarpasmíðisfundi íslend
inga, sitja ekki færri enn 36 fulltrú-
ar, eða 1 fyrir hver 2000 lands-
manna, og par af eru 6 kjörnir af
konungi til að yerja málstað hans á
fundum. Eptir sama hlutfalli yrði
tala pingmanna á þjóðpingi Kanada-
manna um 2500 að tölu, og Banda-
rikjamanna ekki færri en 30000.
Ekki vantar íslendinga pingmenn!
En par fyrir utah eru embættis-
menn og vfirvöld pví nær á hverri
púfu; og skiftast peir í 2 flokka
er hvortveggja lúta boði og banni
landshöfðingja, pessum skugga hans
hátignar. A aðra hönd er löggæzlu-
að, sem truflar jafnvægi mannfjelags l,dið) en á hina kirkjuvaldið. Efstu
ms le.ðir ætíð af sjer meiri og máttar8tóIpar Inggæzlurmar
minni bágindi. Lán og lukka eru
trúarlíf ocr betra siðferði manna á
O
meðal, hefur verið leyft að vafsast
í stjórnmálum, skottulækningum o.
s. frv. L>að er ekki að furða, pó að
með slíku fyrirkomulagi gangi margt
á trjefótum milli almennings og yf-
irvalda. Almenningur hefur vanist
á að skoða yfirvöld sín fremur sem
óvini og ónytjunga en sem vini og
aðstoðarmenn; og yfirvöldin hafa
aptur á móti alist upp í að fyrirlíta al-
þýðuna og skoða sig sem höfðingja
pjóðarinnar fremuren pjóna hennai
vanist á að blinda og kúga alpýð-
una, í stað pess að leiðbeina henni
og hjálpa til framkvæmda. Aðal-
gallinn er sá. að almenningur rœð
ur ekki sjálfur, hverjir skuli vera
yfirmenn sínir og andlegir leiðtog-
ar, að allir embættismenn landsins,
að dómurum ef til vill undantekn-
um, eru ekki kjörnir af almenningi
til embætta og með þeim launum er
almenningur sjer sjer fært að gjalda.
Hið priðja og mest varðandi
mál er menntunin. ísl. eru allvel
upplýstir bóklega í snmanburði við
margar stærri pjóðir, en í verklegri
kunnáttu eru þeir mjög skammt á veg
komnir. Alpýðumentuninni er enn
pá mjög ábótavant, pó fróðleiksfýsn
sje víða mjögmikil, og faeinir nýir
skólar hafi verið stofnaðir nú á
seinni árum.
Skólaskipunin hefur enn
ekki komizt í það horf, er tíðk-
ast í hinum menntaðri löndum.
Barnaskólar eru langt of fáir
svo fjöldinn hefur ekki nein not
þeirra. A seinni árum hafa fáeinir
kvennaskólar, búnaðaðskólar og 1
gagnfræðaskóli verið stofnaðir, en
allir eru þeir of fátækir og fáskrúð
ugir til að geta orðið ali
ngi að
þeím notum sem til er ætlast og
vera þyrfti; og ekki er neinn verk—
fræðaskóli eða sjófræðiskóli, er pví
nafni geti heitið, til á landinu. La-
tínuskóli, læknaskóli og prestaskóli
eru til, en enginn lögfræðaskóli nje
háskóli. Námsgreinarnar sem mest
eru kendar eru heldur ekki pær,
sein menn parfnast inest; menn gefa
sig eirikuin við málfræði, sögvísi og
skáldskap; en náttúrufræði, stærða
fræði og heimsspeki—pessar þrjár
megingreinar vísindanna—eru mjög
lítið stundaðar.
i benda á
ekki koinin undir kringumstæðum
einum, heldur breytni. Auðvitað
er, að par sem náttúran siálf er ör-r i . o , ... ~ , . , .
‘ ' ! hið sýmlega höfuð kirkjunnar; und-
lát, par úthaiintist minna erviði til i ■
eru
amtinennirnir; undir peiin standa
sýslumenn, og par undir hreppstjórar.
Hinsvegar getur að líta biskupinn,
að framleiða lífið og tækifærið er
betra til að ná hærri inenning. En
auðlegð sprettur af skynsamlegu erf-
iði; og velmegun pjóðarinnar eir.s
og einstaklingsins er komin undir
starfi hennar, sjálfsstjórn og pekk-
ingu. í>að væri.því ekki Ógagn-
legt fyrir oss, að rannsaka að hve
miklu leyti bágindi pjóðarinnar eigi j
upptök sín að rekja til, hennar
sjálfrar, og skoða stultlega atvinnu- !
I ir honuin standa nálægt 20 prófast-
ar og undir peim nokkuð á aimað
huudrað prestar með djáknum sín-
uin og meðhjálpurum. En
öllum þessum yfirvalda-urinul stend
I ur—eða rjettara sagt -hggur al-
| múginn. Þennan höfðingjaher verð
ur alpýðan að fæða og klæða, gjalda
þeim laun p«irra, hvort sem þeir
1 gegna stöðu sinni vel eða illa, og
verður að sitja með hvern sýslu-
vegi hennar, stjórn og menntun.
Ef vjer lítuin á atuinnuvegina,
pá hljótum vjer að viðurkenna, að
þeim er rnjög ábótavant. Sjávar-
útvegirnir eru ekki betur sfundaðir
enn svo, að útlendingar fiska meir í
kringum landið enn landsmenn sjálf
ir. Sömuleiðis er kvikfjárjæktin,
sem er aðal-atvinnuvegur landsbúa,
enganveginn stunduð sem skyldi,
manns-sauðinn eða pokaprestinn,
sem henni erúthlutaður af,náð hans há
tignar, konungsins. Með pví að vera
pannig almenningi óháð hafa yfir-
völdiri vanizt á hirðuleysi í störfum
sínum og hroka, en alþýðan aptur
á móti orðið kærulaus um meðferð
nauðsynjamála sinna. Þar við bæt-
ist að embættismönnunum hefur
verið leyft að hafa á hendi ýms op-
inber störf, auk embætta sinna.
Næst skólunum
prentsmiðjurnar, sein helztu meðul
mentunarintiar. A seinni árum hef-
ur bóka og blaða prentun aukist til
muna, og ýms smárit vísindalegs
efnis hafa veiið gefin út; en ekki
liafa samt komið á prent neinar
verulegar vísindabækur eða verk, er
fullnægi Þörfum landsmanna, hvort
heldur í tilliti til atvinnu, stjórn-
ar eða menntunar. Þau fáu tíma
rit, sem til eru, ganga meir út á
fagurfræði og skáldskap heldur enn
praktisk vísindi, og blöðin stefna
fremur að stjommálum en atvinnu-
og mentainálum. Bókmentafjelag-
ið ogÞjóðvinafjelagið—svoað segja
hin einu mentafjelög íslendinga, og
sem að undanförnu hafa talsvert
aukið alpýðu upplýsing—virðast
naumast vinna af saina áhuga nú
sem fyr; nje gefa þann gaum að
vísindalegum rannsóknum og út-
breiðslu vísindanna sem kröfur tím-
aiyia útheimta.
En ef menntunin er ófullkomin
í tilliti til vísindalegrar pekkingar, |
pá er húnþaðeínnig í tilliti til sið- -
ferðis.
Kirkjan, sem annars hefur mik-
undir | íl áhrif á siðu manna og hugsunar-
hátt, er ennþá bendluð við ríkis-
stjórnina og heldur enn pá fast við
sínar gömlu, hálf-rómversk-kapólsku
kreddur. Og þótt rjettari skoðanir,
siðvendni og sannleiksást sjeu að
smá ryðja sjer til rúms, pá er frjáls
rannsókn og einlægur áhugi í trúar-
efnum og siðferðismálum naumast
almennt vöknuð. Þeir sem hafa
hvatt til rannsóknar eða andmælt
sumum viðteknum kenningum og
háttsemi, hafa orðið fyrir álasi fjöld-
ans; nje heldur eru þeir margir, er
hafa prek og tækifæri til að brjót-
ast gegnum vanþekkingu venjunn-
ar og slíta pá fjötra, sem um lang-
an aldur hafa hept andlega framför
og frelsi.
Yjer purfuin ekki lengi að skoða
fjelagslíf vort til pess að sannfær-
ast um, að margt er pað að at-
vinnuvegum vorum, stjórn og
menntun, sein hindrar viðgang og
vellíðan þjóðarinnar; sem ónýtir
erviði hennar, fjötrar frelsið, og
eyðir andlegri framför; sem blindar
skynsemina, deyfir tilfinninguna og
drepur kjark vorn og krapt til fram
kvæmda og æðri stefnu.
Auk pess að skoða þjóðfjelag-
ið siálft, niættum vjer einnig lita
■ annara þjóBa.
f annara á oss eru betrandi
eða skaðandi, eptir pví hvort peir
eru betri eða verri en vjer sjálfir
erum. Viðskipti vor við aðrar pjóð
ir fara eptir pví hvernig pær pjóðir
eru. Af erlendum pjóðum hafa ís-
lendingar haft mest saman við frænd
pjóð sína Dani að sælda; en ekki
er hægt að segja að pessi viðskipti
hafi verið íslendingum heillarík. Það
virðist sem Danir hafi heldur viljað
gjöra ísland að selstöð en lofa pví
að vera bújörð landsmanna sjálfra,
að þeir hafi fremur reynt til að gjöra
íslendinga að ánauðugum, örsnauð-
um leiguliðuin, heldur en að frjálsri
ogfarsælli bandapjóð. A seinni ár-
um hefur pó breytni Danaveriðmun
skárri. Þeir hafa sjálfir lært að
pekkja frelsið og ávexti pess, og um
leið sýnt nokkra viðleitni á að bæta
íslendingum pað er peir áður höfðu
gjört á peirra hlut og að viðurkenna
rjettindi peirra. Og eptir pví sem
Danir sjálfir losna úr ófrelsisfjötrum
sínum verða peir fúsari á að veita
íslendingum jafurjetti og efla sam-
eiginlega framför.
nokkru jafnlöngu timabili áður, svo
framt að íslendingar í Ameríku
megi annars til þjóðarinnar (teljast.
Það er satt, að íslendingar á Fróni
g-
andi manna, en peitn græðist miklu
meir við J>ær fjelagsframfarir, sem
pessar hreifingar af sjer leiða.
Með vesturferðum hefur mynd-
ast grein af íslenzku pjóðinni hjer
vestan hafs, og um leið hafa íslend-
ingar fengið meiri pekking á vinnu-
brögðum, siðum og menntun Ame-
ríkumanna en peir annars hefðu, og
líkst peim meira eða minna; en
flestir viðurkenna að Ameríkumenn
sjeu hin mikilvirkasta, frjálslyndasta
og framfaramesta pjóð í heimi. Á-
hrif Ameríkumanna á íslendino;a
eru pví vissulega fremur til .gagns
en ógagns.
Af pessM má álíta, að bágindi
pan, sem eiga sjer stað á íslandi
sjeu ekki eingöngu oð kenna óblföu
náttúmnnar og ófrjóvsémi landsins,
eð« útlendri kúgun, heldur eigi pau
einnig rót sína «ð rekja til þjóðar-
innar sjálfrar. En að pví leyti
setn pati eru oss sjálfum «ð kenna
er oss hœgt «ð ráða bót á peim.
(Framliald).
missa nokkurs við útflutning du
AÐSENT.
ÚTDHÁTTUB
úr ræðu, er A. G. Thurman, dómari (vara-
forsetaefni demókrata), flutti í Port Hu-
ron, Michigan, 22. águst síðastl.
Lauslega pýtt af
B. P.
f lerrar nránir oij frúr! Jeg geri ráð
fyrir að ekki sje einn einasti meðal
pessara er til mín heyra, er eigi viti, hvað
Af öðrum erlendum pjóðum, er
íslendingar hafa viðskipti við, má
einkum nefna Norðmenn, Frakka,
Breta og Ameríkumenn. Og yfir
höfuð að tala eru áhrifpessara pjóða
íslendingum miklu fremur til fram-
fara en hnekkis. Að vísu hafa
franskir veiðimenn gjört landsmönn
um töluvert ógagn, pó landsmenn
hefðu nokkuð getað viðgjört; en þar
á móti hefur viðskipti íslendinga við
Norðmenn, en þó eii.kanlega Breta
verið peimarðsöm. AfNorðmönrium
geta þeir lært, betur en flestum öðr-
um pjóðum, pað sem að sjóinennsku
lítur, og af Bretum, öðrum pjóðum
fremur, pað sem hagfræði snertir.
Ahrif Ameríkumanna á íslend-
inga, síðan vesturneimsferðir hófust,
hafa ekki verið svo pýðingarlítil.
Það virðast" töluvert deildar
meiningar á íslandi um J>að, livort
vesturfarir gjöri J>jóðinni meira gagn
en ógagn. A aðra hlið hefur pví
verið framfylgt að vesturfarir dragi
vinnukraft og peninga út úr land-
inu, vekji ópreyju og víl með-
al peirra, sem eptir búa, og veiki
huo- oír dutr bióðarinnar í baráttu
hennar: ennfremur að vesturfarar
sjeu ekkiogverði ekki |>jóð sinni til
uppbyggingar—nje sjálfuin sjer
heldur—pví peir skipti ekki um til
betra, og eigi enga framtið fyrir
hönduin í Ameríku,
Hinsvegar álíta aðrir, að ekki
fari meiri vinnukraftur út úr land-
inu en J>jóðin geti skaðlaust án ver-
ið, að margir peirra sem fari geti
naumast framlleytt lífinu heima, og
auki alls ekki tekjur landsins, nð
J>ótt menn missi nokkurs við burtför
inegandi bænila og dugandi vinnu-
fólks, [>á fái liændur peir sem eptir
búa ineð J>ví meira landrými og
vinnnfólk vinnu slna betur borgaða;
að peim íslendingum, sem hafi sezt
að í Ameríku líði yfir höfuð betur
en á Fróni, og að [>eir bafi pegar
gjört [>jóð sinni mikið gagn, J>ví
peirra vegna standi þjóðin nú í
nánara sambandi við Ameríkumenn
og við [>að hafi henni aukizt þekk-
ing, framfarafýsn og J>rek.
Það væri of verki að skýra ná-
kvæmlega öll atriði á báðar hliðar,
en pað er ekki örðugt að sjá, hvort
vesturfarir hafi yfir pað heila tekið
gjört íslendingum meira gott en
illt. Það er óhætt að segja, að
framför íslendinga hefur verið
meiri síðan vesturfarir hófust en á
meint er með verndunartolli. Eii
vera má samt semáður, að pað verði oss
til leiðbeiningar í dag, að jeg gefi skýra
og nákvæma útlistun á því, hvað tollur
er. Tollur er alls ekkert iinnat! en skatt-
ur, gjald, sem alsherjarstjórnin leggur á
sjerhverja vörutegund sem fiutt er inn í
Bandaríkin til sölu innnn takmarka rík-
lHins, og sem pannig hæSkar verðið og
pess vegna verður skattur eða b}rrði á
sjerhverri samkynja vörutegund, sem til
búin er innanríkis.
Eptir síSustu skýrsium, er jeg lief
sjeð, höfuin vjer nú á þessari stundu
$115,000000 (aðrir reikna $130,000000) af
gangs ríkistekjuuum, p. e.: skattur tek-
inn af lamísmönnum um fram ríkisþarfir.
Þessar 115 milj. doll. liggja alveg að-
gerðalansar tfjárhirzluhvelfingum Banda-
ríkja—engum manni til nokkurs gagns,
rentuiausar, arðlausar, en teknar úr vasa
lundsuiunna, par sem pier ættu uð vera.
Ef pessar milj. væru pur kyrrar, |-á
myndu Bandaríkjamenn hundruðum pús
unda saman verja peim tii gngns og beeta
par með kjör sín og liagsæld.
Nú segir demókrataflokkurinn uð
petla fyrirkomulag sje rnnglátt, að petta
fje ætti ekki að grafast í jörðu, eins og
pund mannsins, sem ritningin getur um,
að þettasje injðg ili meðferð á fje lunds-
manna. Þess vegna segjuin vjer demó-
kratar, að pessar oftekjur, sem að mestu
eru fenguar fyrir tollgjald, ættu að fær-
ast niður, og að tollurinn ætti a’8 setjast
svo niður, að petta offje (svrplvs) ekki
geti lirúgast saman framvegis. Andstæð-
ingar Vorir (repúblikunar) þar á móti
standa á því, að betra sje að láta pettu of
fje (óþarla fje) safnast fyrir, betra af!
lirúga pvi upp í hveiflngum fjárhagsdeild
arinnar, pó pað geri par ekkertgagn, en
mikiðógagn, að betra sje aðgera pettaen
að snerta vi'5 tolllögum Bandaríkja. Vjer
þar á móti höldum því fram, aí tollurinn
eigi a5 færast niður til aö ljetta af of-
byrSi landsmanna. Vjer segjum að einí
vegurinn til að fara ærlega, rjettlátlega
og heppilega með pjóðina sje, að taka
eigi ineirá afgjald úr vösum hennar enn
beinlinis er nauðsynlegt til útgjalda
hennar.
í öllu mínu langu,þóiítiskn lírt he/
jeg lieyrt mýmarga fals- fyrirslætti prje-
dikaða fyrir pjóðinni, en aldiei á æfi
minni hef jeg pekkt þvílíka ósvífni, eins
og jeg lief orðið var við þetta ár hjá
peim sem mæla fram með liáum verndar-
tolli—ekki nokkru sinni áður.
Gætið nú sem snöggvast a5. Oss er
sagt að hár verndunartollur geri landið
auðugra, eins og pa'K væri nauffsynlegt að
aufSga nokkurt land með pví að ofþyngja