Heimskringla - 27.09.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.09.1888, Blaðsíða 3
landsmönnnm með gjöldum. Er fað eigi spánnýr vegur til að auðga menn? Er pað ekki skrítin vegur til að gera nokk- urn mann ríkan? Enn fremur eru pesslr toilvinir svo •ósvífnir, að peir staðhæfa að neytendur {kaupendur) peirra hluta, sem tollaðir eru, borgi ekkitollinn. Mjer pætti gam- an að vita hver pá borgar hann! Borga pessir tollverndár rffi'Suskorungar tollinn. <}era verkstættaeigendur p'a'S? Hver borg- ar tollinn, ef peir ekki borga, sem kaupa hina tolluSu vöru? Enginn maður getur skynsamlega leyst úr peirri spurningu. Skritnast og einna verst af öllu að pví, er viðkeinur pessum toili er pað, að par sem stjórnin hefur upp úr honum 1 doll., fá, verkstæðaeigendur $5—eptir pví sem næst verður komist—. Aldrei komast peir í fjárhirzluna. Nú, hvern- ig skeður pað? Maður, sem kallaður er importer, flytur vöru inn í Bandaríkin til söiu. Hann getur ekki selt eina alin nje eitt pund fyr enn hann hefur borgað petta tollgjald. Hann borgar pví tollinn, og selur síðan stórkaupmanni. Sjálfsagt verður hann að fá tollfjeð aptur í sölu- verðinu, pví annars mundi hann skaðast og verzlun hans lirynja með eitt. Þess vegna leggur hann tollinn cfan á hið upphaflega kaupverð vörunnar og bætir lionum við söluverðið. selur síðan stór- kaupmanni aðviðbættum flutningskostn- aði og sanngjörnum verzluuarhagnaði. Stórkaupamaður selur síðan smákaupa- manni, og sjálfsagt verðurtollgjaldið, er saman við verð vörunnar er runnið, að fylgjast með söluverðinu, og par við bætist verzlunaihagur kaupmannsins. Síð an selur smákaupamaður aptur vöruna, og auðvitað verður hann að miða við pettaverS, pví annars yrði hann að selja fyrir minna verð en liann sjálfur gaf, og pað gerir enginn maður með viti. í verði pví er pjer borgiá pessuin smá- kmipamanui, borgið pjer allt iollgjaldið liagnati pess manns, er flytur iim vör- una, hngnað smákaupamannsins, og par að auki vexti af fje peirra. Þetta er eins ljóst og pað að tveir og tveir eru fjórir Væri jeg sem skólakenuari að kenna 10 vetra gömlum pilti, sem ekki gæti skiliS petta á 10 mín., inundi jeg gefast upp við hann sem vitfirring.... Síðastl. ár 1887 telzt svo til að a 111 lnndið lnifi borgað í toll hjer um bil pús. milj. til hagnaðar tiltölulega litlum hluta landsins. Þetta kvað vera rjettlátt; pettakvað vera sann- gjarnt; petta kvaöveratil hagnaðar hinni amerikönsku pjóð. Eptir núgildandi toil lögum er gjaldið 47 af liundraSi, en eptir frumvarpi Mills (nú fjrrir congresmmi yrði pað 40 af hundraði. En pað erenn annar hlntur, sein jeg vi! vekja athygli yðar á. Þessir toil- verndarmenn pykjast allt í einu vera lirifnir af umhyggju fyrir verkalýð lands- ins, og -peir vilja hafa liáan verndunar- toll — ekki til hagsmuna auðkýfingum, ekki til hagna'Bar verkstæiSaeigöndum, ekki til hags einkaleyflsmönnnm, að peirra sögn, heldur tíl hagsbóta verka- mönnum. Það er verkama'Surinn, sem peir leitast við að verndai! Og hvernig fara peir að pví? Þeir segja, að hár verndartollur bæti kjör lians, gefi lionum liærra kaup. Mjer pætti gainan að vita, hvernig pað getur skeð. Mjer Þætti vænt að vita, hvernig að tollur á öllu pví, sein verkainaBurinn •parfnast frá livirfli til ilja, getur anðgaö hann. Vernd- artoilurinn er einmitt lagður á höfuðfat lians, sbirtuna, liálsbandið, nærfötin, sloppinn, vestið, buxurnar, sokkana og skóna—á sjerhvern lilut. Tolturinn hækk ar ver-Sið, par tii fátækiingurinn naum- ast getur innunuið nægilegt til fccSis og klæðis sjer og sínum, er hann hefur, -—pó ekki sje nema fáir—fram að fœra. Og samt sem áður standa peir á pví, aff verndartollurinn sje til hagsbóta verka- manninum. Þetta er ósvífni, sje !iú;i annars nokkur til í heiminum. En iijer er enn eitt að athuga. Hvernig getur verkamaðurinu fengið petta háa kaup? Vitaskuld fœr hann pað vegna pess aft húsbóndinn— auBkýfmgurinn eða einka- leyflsmaðurinn græ'Kir meira og getur pví staðið við að gefa vinuumönnunum eða kaupainimnum sínum meira kaup en áður, með pví að groði hans er meiri. En gerir liann pað? Það er spu^ningin. Vitið pjer nokkurn tíma til pess, að hann geri pað? Nei, nei! Tollurinn liefur aptur og aptur, iivað eptir annað, verið hækkaður, og samt sem áður hef jeg aldrei getað fundið einn einasta verk- stæ'Saeiganda, nje auðmann, sem hafi aukið kaup verkamanna sinna, pó tollur- inn hafi hækkat!. Hafi svo verið, pá hef ur enginn maíur tekitS eptir pví; ekki einusinni pessir árvökru bla'Kamenn, er tína upp allar nýjungar; stundum margt pað sem alls engin nýung er. Nú í 27 ár höfum vjer liaft pann hæsta toli, sem nokkurn tíma hefur átt sjer stað í pessu landi, til jafnaðar full- komlega tvöfaldur við pað, sem hann var á undan stríðinu—allan penna tíma liöf- um vjer liaft pei ■ >11. Sje nú pessi hái tollur svo i. . : yrir verka- menn, pví hafa peir pn I iðiðríkirá pessum 27 árum. Það pætti mjer gaman að vita. Máske peir hafi orðið ríkir. Nei, nei! Hafi peir orKið pað, pá eru peir fjarskalega ósannsýnir menn, pví ekkert einasta ár líður svo, aK vjer eigi heyrumgetiK um verkföll meðal verka- manna af pví aK peir heimta meirakaup, og segjast ekki geta lifað á pví sem peir fái. Til hvers eru pessi verkföll, pessar skrúfur? Til hvers eru verkmannafjel.? Til pess að ná í meira kaup. Til hvers er pvílíkt fjelag sem Yinnuriddararnir? Til að koma í veg fyrir að haft sje af verkamönnum og til að útvega peim meiri laun. 8je pað satt, sem pessir menn (repúb- líkar) segja um háan verudartoll og á- hrif pau, er hann hafi á vinnulaun. Til hvers eru pá öll pessi verkamannafjel.- allir pessir Vinnuriddarur? Bæði peir og hver annar, sem gef ur sig við pvílíkum starfa, gerir ekki annað eneyðatíma sínum að ópörfu, pví verndartollurinn leysir svo laglega hnút- inn! Já, tollurinn leysir hnútinn fyrir pá, en samt ekki svo peim líki. Ekki al- veg á pann hátt, að peim tínnist peir hafi liag af, og pess vegna verða peir að leita annara bragða tii aK fá pað kaup, sem tnísbændur peirra ekki vilja gefa peim. Kaup hjer í landi og erlendis. Nú pegar.jeg er aK tala um petta, kemur mjer til hugar að bera saman kaupgjald hjer í landi og öðrum lönd- um. Það er satt, að verkamenu hjer í laudi fá til jafnaðar meira kaup en verk- menn erlendis, en ekki nálægt pví aK muni eins miklu og iátið er í veðri vaka. Jeg skal skýra petta með fáeinum dæm- uni. Eptir síðasta manntali voru 401 maður á liverri ferh. mílu á Bretlandi, og kaupgjald par 97% centsá dagtil jafnað- að. Eptir mannfjöida Nýja Englands koma 210% á hverja ferh.mílu og var kaup par $1,02 til jafnaðar á dag, hjer um 4 centum meira en á Englandi. í öllum Bandaríkjum, að undanteknum territóríunum og Columbia dintricti, koma 24 inenn á ferh.mílu, og dagkaup er til jafnaðar $1,12. Hvað saunar nú petta dæmi. Bannar pað ekki, að pví meiri eða pjettari sem fólksfjöldinn er, pess meiri verður eptir- sókn eptir vinnunni meðiil kaupamanna, og pess lægra verður kaupiK, og svo iy<a pað gagnstæða; að pví minni sem eptirsókn kaupamanna er, pví lægraverð- ur kaupið. Enginn, sem satt vijl segja, getur neitað pví. Þjer lmfið víst heyrt ósköpin öll um snau-ðra manna vinnu á Englandi, eink um fyrir pá sök, að megniK af innfluttum vörum kemur liingað frá Bretlandi- Englandi, írlaudi, Skotlandi—. Og samt sjáið pjer, að í liiuu auðsæla Massachu- setts, par sem unnin er ineiri vara en í nokkru öðru ríki í sambandinu, er dag- kaupið til jafnaðar að eins um 4 cents. meira en á Englandi. En ef pjer gætiö að pví, hve miklð kaupa má fyrir pen- ingana, eirik og pjer verðið að gera, pá er kaupið á Englandi eins hátt og í Mas- sachussetts (hærra, sagði einhver); hærra vil jeg*tkki segja að pað sje, en vissu- lega eimjJiáft. Til aK4- komast að pví, live mikið verkamað.ur innvinnur sjer, og að hve miklu leyti pað fje, er liunn innvinnur, lirekkur til að fæða og klæða hann og hyski hans, pá verðið pjer að líta á, hve mikið pað kostar hann að lifa, ogef pað kostar mann meira að lifa á einum stað en öðrum, pá getur svo farið að hann ekki leggi upþ einu centi meira, pó hann fái par meira kaup. Það er ebkert algengara en að heyra ræðuskörunga verndartollsins halda pví fram, að tollur- inn sje til hagsbóta bændum. Hvernig hann geti bætt hag bóndans hefur mjer ætíð verið óskiljanlegt. Yjer skulum nú skoKa petta mál |við ljós reynslunnar. Vjer höfðum lágan toll frá árinu 1846 par til stríðið hófst. Jeg man vel eptir pví—jeg var á peim tíina fulltrúi í ueðri málstofunni, og greiddi atkvæði með tollinum. Frá 1850 til 1860, meðan pessi tolllög voru í gildi, gengu fasteignir bændaí ríkjunum upp í verði um 103 af hundraði. 1860 eða ’62 komst hái tollurinn á og á sama tímabili til 1870 liækkaði verð á fasteignum bænda að eins um 40 af hundraði. Frá 1870—1880 í mesti friöi, stigu fasteignir bænda í verði aK eins um 9 af huudraði. Undir liiijum lurxta tolli, er nokkurn tíma hefur lagður verið á petta land, gekk fasteignaverð upp um 9 prc., en undir tolllögunum frá 1846 á 10 árum, frá 1850—1860 hækkaði verð fasteigna um 103 prc.; rúmlega tíusinnum fljótara en pær hafa nú gert. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 18. ágúst 1888. Subur-tHngeyjarsýslu, 5. ágúst. „Loks- ins batnaKi veðráttan 1. júni, eptir þessi óttalegu vorharðindi, sem eru víst ná- lega dæmalaus. Fjárhöid urKu póailgóð hjer í Suðurþingeyjarsýslu, pví hey voru mikil. Frá 13. júní til 27. júlí kom ekki- deigur dropi úr lofti; voruýmist ákaflega mikil næturfrost eða miklir hitar og oft- ast sólskin. Jörð, einkum liarðlend tún, skrælnaði pví mjög, og sumstaðar svo, að eigi verður reynt að slá túnin. Gras- vöxtur er víða lítill mjög.—Heyskapur byrjaði frá 10.—20. júli. Var víðast slegið fj'rst í úthaga, enn nú eru tún nj'- slegin og töður mestaliar úti, pví eng- inn hefir perrir veriK síð&n 26. júlí—Fisk afli hefir verið nær enginn á Skjálfanda þangað til í gær; pá voru 40 til hlutar á Húsavik af vænum fiski að sagt er.—Um verslun liefir ekki verið að tala í sumur Á Húsavík hafa svo sem engar vörur lcomið, pví skip það, sem átti a'ð færa vörur til Örum & Wulfs verslunar snemma í vor, er ókomið enn; enn eitt- hva'5 lítiK af vörum kom nú fyrir skömmu til þeirrar verslunar á öðru skipi. Predbjörn lausakaupmaður hefir og verið um liríð á Húsavík. Ull kaupa þeir á 55—65 aura eftir gæðum; um aKra íslenska vöru er hjer varla að tala á pess- um tíma; smjör gengur á 45 aura og háifsokkar á 20 aura; enn eigi ersum út- lenda varan að sama skapi verðlág; kafti er t. d. á 90 aura.—Hafísinn og vorharð- indin leika oss grátt i mörgu tilliti, og er það ekki síst tiifinnanlegt, að vera pannig útilokaður frá öllum verslunar- viðskiftum besta hluta ársins.—Hagur manna er yfir höfirS slærnur, enda er furfta, hve lengi almenningi í pessu hjer- aði endist próttur til að verjast fuli- komnu falli, svo sem liallærisiáni og slík- um örvæntingnrráðum”. „Copeland” strandaöl 24. f. m. sem getið var í síðasta tila'Si. Fólki varK bjargað og meiri hluta hestanna; um hundrað hestar fórust. Gufuskipið „P r i nce s s A1 e x andra” kom hingað li. p. in. í stað „Copelands” eftir hestum Slimons. Fór aftur 13. p. til Nkotlands með 400 hesta. ,, FjuUkowi )i'. F i* t' g n i i* Úr liinum íslenzku nýlendum. ÍSLENDIGABYGGÐ VIÐ RED DEER RIVER, ALBERTA. Þar eð marírir af kunning'iuin inínum í íslendingabyggð í Dakota, báðu mig að skrifa sjer hjer að vest- gn,um landkosti, veðráttu og fl., en sem jeg sje, að jeg ekki get, síst fyrst um sinn, j>á sný jeg mjer til yðar herra ritstjóri, og bið yður svo vel g.jöra að ljá eptirfylgjandi línum rúm í blaði yðar, ^lleimskringlu". Landið lijer umhverfis Red I )eer er faouirt oo friótt 1 einkurn að a o o * úorðan á plázi pví, sem herra S. J. Björnsson valdi fyrir nylendustseði handa íslendingum í landskoðunar- ferð sinni á nasstliðnu vori, og hafa þeir herrar G. Jónsson og S. .1. Björnsson lýst pví landi svo áður, að engum skynsömum, óvilhöllum manni sem sjer landið, mun geta komið til hugar, að vefengja lýsingu þeirra. Jeg hef farið um talsverð- an hluta af 4 Townshms hjer, og eru þau svo jöfn að gæðum að nær því má einu gilda hvar land er numið á því svæði. Meirihlutinn er engi og plógland, og það svo sameinað, að nálega hver ^ Section hefur hvortveggja í sjer og það svo rikulega, að hverjum hinna betri bænda í Dakota mundi þykja stórum til koma að hafa slíka bújörð. Landið er öldumyndað víða með engja- flákum á milli; sumstaðar eru sljett- ur (Prairie). Grasið á engjunum er mest stargresi og sumstaðar lín- gresi. öldurnar og -Pm»We-landið er ágætt land, liæði sem plógland og beitiland. A því verður grasið að vísu aldrei mjög hátt en er bæði mjög þjett og kraftmikið; á þessu landi vex hið svonefnda skúfagras og víða mikið fjölgresi innanum. A einstöku stöðum standa fínir, smáir hrís búskar (Jiruxh) 2 fet á hæð, sem eru að eins leifar af gömlum hrísbreiðum, því allt þetta pláz hef- ur að fornu verið hrísland. Jarðvegurinn er efst svört, feit °g mjúk mold, lt5—36 þuml. að dýpt en undir henni er ýmist leir (Clay) eða sandur. Með fram án- uin er moldin lítið eitt blönduð sandi, en þegar frá þeim dregur alls ekk- ert. Með fram stóránum Red Deer River og Medicine River er skógur, bæði ltsprúss”-viður og poplar. 1 sporðinum á milli ánna eru fleiri sectionir af skógi. Svo liggja betti af poplar innanum nýlenduna á stöku stöðum. Samt verður eigi annað sagt en skógurinn í nýlend- unni sjálfri sje máske lítill til fram- búðar, neina í hinum mikla skógar- fláka í sporðinum milli ánna, sem fyrr var áminnst, sem er margra ára forði fyrir marga tugi búenda, og sem hverjum landnema, sem eigi hefur skóg á landi sínu, er innan handar að nota sainkvæmt landlögunum, án þess að láta þar fyrir peninga svo teljandi sje. Vestan við nýlenduna — frá 4—10 niílur—byrja hinir þjettu stórskógar, svo eigi sýnist nein hætta af skóg- leysi fyrir nýlendubúa. V íðast er gott til vatns, einkum fyrir þá, sem búa með fram ánum; svo eru sum- staðar lækir og uppsprettur, enda inun yfir heila plázið freniur grunnt á vatni. Að hveiti og aðrar sáðtegundir þrífist hjer, hvað jarðveginn snertir, er engum vafa undirorpið. Jeg hef sjálfur' sjeð hjer bæði hveiti og hafra; í júlímánuði var hveitið að útliti jafnt því bezta er jeg sá i Pembina Co. síðastl. sumar, en hafrarnir betri en jeg hafði sjeð nokkru sinni áður. Bændur þeir, sem áttu þetta sögðust hafa fengið að undanförnu 35—50 bush. hveiti af ekrunni, og 70—80 af höfrum, I en af kartöflum stundum hundrað- faldan ávöxt. Tiðarfarið hefur verið gott; í síðarihluta júr.ímánaðar og júlimán. voru að sönnu töluverðar rigningar, en samt í engri líkingu við það sem blöðin sögðu að austan og sunnan. Skarpir skúrir koniu, en sein sjaldan hjeldust hálft degur, því síður lengur, svo ekki þornaði upp á milli. Tvisvar kom hagl hjer í júlímán., og hefði það í- annað skiptið skemmt akra, ef þeir hefðu orðið fyrir, að eins á litilli spildu. Ein frostnótt kom snemma í júlí, en sem ekki grandaði neinu; síðan hefur ekki frost komið til þess nú er. Allan næstliðin mánuð hafa hjer verið þurkar og blíðviðri og er enn, nema nú nýskeð hafa komið stöku storm- dagar. Framan af sumri er hjeri di)<rirfal! nálega á hverri nóttu og opt þoka, sem leggst í dældir og dalverpi. Eptir því sem jeg hef komitt næst hefur hitinn stigið liæst á F. 75—80 stig. Loptslagið halda | menn fremur gott og heilnæmt, mjer virðist það líkt loptslagi tii fjalla heima á Fróni; hvorki nijög fast eða þurrt, sem kemur af því að saggalopt frá Kyrrahafinu blandast við hið þurra og þunga meginlands- lopt að austan. Flestir fullorðnir hafa verið við góða heilsu síðan liing.að kom, þrátt fyrir illan og ó- notalegan aðbúnað, bæði á ferð- inni hingað frá Calgary og eptir að hingað kom. Aptur hafa börn verið mjög lasin af hósta og kvefsýki, og eru það enn, enda er það engin furða, eptir svo langa ferð, og að hafa búið 1 tjöldum jafnlangan tíma við súg, raka og óhagkvæman að- búnað. Það er fullkomlega meining mín, og svo munu fleiri skoða það, að þetta pláz sje að loptstagi, land- kostum og atvinnuvegum með hent- ugustu stöðum hjer í Ameríkit fyrir hina íslenzku þjóð. Hjer geta menn fengið nægjanlega stórt og að því skapi gott ábúðarland, og lifað af kvikfjárrækt, sem mun reynast fullt eins farsæl og stöðug og hveitiræktin. Líka getur orðiö styrkur að veiði úránum; nýlendu- liúar liafa haft talsverðan fæöisstyrk af henni þetta sumar og segja þó innlendir að aflinn sje vanalega minnstur um hásumarið, en beztur haust og vor. Þegar timinn og reynslan hjer hvetja menn til að leggja stund á akuryrkju, þá geta menn það vissulega landsins vegna, því það er mjög vel lagað fyrir hana; nú fyrst um sinn sýnistkvikfjárrækt- in liggja næst. Flugur hafa verið hjer, sá versti og eini galli, sem enn er í ljós kominn. Þó segja hin- ir elztu menn "hjer, að þær sjeu ekki meiri, en þær hafi verið fyrstu árin í Dakota og engan óþolandi ókost tel jeg þær. Þar á móti hafa menn hjer ekkert af flóin nje veggja- lúsum að segja. Sama er um jarð- arrottur, af þeim er hjer að minnsta kosti lítið, jeg hef að eins sjeð eina í nýlendunni. Allra þessara kvik- inda held jeg fáir sakni, sem kom- ist hafa í kynni við þau. Að mönnum hafi komið til hug- ar að ilj'ja hjeðan, eins og heyrst hefur að skrifað hafi verið suður til Dakota, held jeg með öllu tilhæfu- laust. Að því mjer er kunnugt, þá veit jeg ekki betur en nýlendubúar sjeu rólegir og vongóðir um frani- tíðina, þrátt fyrir það, þó örðugleik- arnir sjeu margir. Það er óneitan- legt að búnaður vor er og verður fyrst um sinn í smáum og ófull- komnum stíl, og flestir af oss eiga von á að þurfa að stíga fleiri eða færri erfiðis spor til þess að ná góðri liðan, en þetta er líka ekki nema eðlilegt, og það var líka það sem (lestir af oss munu liafa liúizt við. Sje þess gætt að fiestir vjer, sem iiuttum hingað máttu miklu fremur kallast fátækir en efnaðir, já, sumir svo að þeir áttu ekki gripsverð af- gangs ferðakostnaði, en enginn svo efnum kominn að hann gæti sett sig niður á land svo í nokkru lagi /æri. Hvernig geta menn þá ætlast til, að undireins á fyrsta ári, já, fyrsta missiri sje allt í lagi, og allt sem menn vilja hendiniu tilrjetta hjá slíkum nýbyggj urum ? Er nokkuð skynsamlegt við það að ætlast til að landið færi mönr.um peninga án þess að tíini og vinnukraptur sje til að framleiða þá af því? Væri nokkuð rjett í því að kenna landinu eða náttúrunni um þó ástæður vorar kunni að verða erfiðari hjer fyrsta árið en þar sem við vorum búnir að búa og vinna í inörg ár? Hvernig hef- ur það verið fyrstu árin í flestum hinum íslenzku nýlendum? L>að sem tilfjnnanlegast er fyrir þessa nýlendu j er járnbrautarleysið, en vjer vonum j að úr því bætist áður langir tímar líða og það strax í haust að nokkru- leyti. Margir af nýlendubúum eru nú í atvinnu suður í Calgary; kaup- gjald þar er $1,50—$2,00 á dag. 20 menn hafa tekið land og ætla að taka áþessu hausti. Allir nýlendu- búar eru þ&ð jeg frekast veit sam- taka í að styðja hver aiinan til hag- sælda og frainfara, og ekki veit jeg til að nein tvídrægni hafi átt sjer stað hjá oss enn sem kotnið er. Ilin innlenda þjóð, sem vjer höfum haft kynni af, er mjög kurteis og maun- úðleg. Ef vjer, sem höfum nú sezt að í þessu landsplázi getum ineð tím- anum komið til að lifa hjer viðun- anlegu lífi, þá er það órækur vottur þess, að nýlenda þessi sje þess verð að henni sje meiri gaumur gefinn hjer á eptir. Staddar i Calgary 10. sept. 1888. Jónas ./. Húnfjðrð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.