Heimskringla - 27.09.1888, Blaðsíða 4
Manitoba.
Talsverð óánægja lýsir sjer
hjá mönnum út af afdrifum Hud-
sonflóabrautar-málsins. Sjerstaklega
er f>að af því, að opinberað hefur
verið brjef, er Greenway ritaði 29.
marz síðastl. og gaf Sutherland.
Bn brjefið er ekki annað en með-
mælisbrjef, hrós um Sutherland og
á pví er ekki hægt að heyra annað
en stjórnin álíti sjálfsagt að fram-
fylgja samningnum um ábyrgðina
um vöxtu af $4^ milj. Meðhalds-
nenn brautarinnar segja að einmitt
fyrir petta brjef fyrsta ráðsmannsins
í Manitobastjórn hafi auðmenn á
Englandi loksins lofað að láta af
hendi peninga til að byggja braut-
ina. En pegar hún allt í einu snýr
við blaðinu eins og hún gerir nú,
pá muni hún stórum rýra álit á fylk-
inu auk f>ess sem hætt f>ykir við að
hún algerlega slökkvi f>ann litla
vonarneista sem auðmenn höfðu um
að Hudsonflói yrði gerður að al-
mennum verzlunarvegi. I>að pykir
©g undarlegt að þessi flokkur skuli
Ttoma fram eins og hann gerir, af
f>ví allflestir vita hvernig hann ljet
ineðan Norquay sat að völdum, f>eg-
ar um f>etta mál var að ræða. Þessi
hraut var f>á að áliti flokksins hinn
eini óhullti sáluhjálparvegur fylkis-
ins í tilliti til upphefðar, auðlegðar
og íbúafjölda.
Af f>essum undirtektum fylkis-
stjórnarinnar leiðir f>að líka, að sam-
lsandsstjórnin á að hafa f>ver neitað
■ okkrum meiri styrk til fjelagsins.
Ber f>að fyrir, að f>ar eð Manitoba-
stjórn sjálf ekki hafi meira álit á
þessari braut en nú sýnist koma í
ljós, f>á sje engin von að Ottawa—
stjórnin hafi pað, enda komi sjer
heldur ekki í hug að segjast kunn-
ugri f>essari brautarleið en Mani-
tobamenn. I>að er því útlit fyrir
að f>etta mál sje dautt, að minnsta
kosti um fleiri ár, svo framarlega
sem ekki verða fundin ný ráð til
að koma á samningum aptur innan
fárra vikna. Sje brautarmálið al-
gerlega dautt, f>á ætti ekki almenn-
ingur að gleyma að f>að var Thomas
Greenway og hans fylgifiskar, sem
▼eittu f>ví banasárið.
Hveitiskurði er nú um f>að bil
lokið í ár hjer í fylkinu og upp-
skeran yfir höfuð langt komin og
f>resking víðast hvar byrjuð. Tíðin
yfir f>að heila tekið hefur líka verið
hin hentugasta fyrir uppskeru vinnu
um síðastl. 3 vikur, hiti og blíð-
▼iðri dag og nótt alloptast (til 25.
sept.) og regnfail ekki teljandi að
undanteknum nokkrum skörpum
skúrum.—Útflutningur hveitis er
byrjaður, f>ó ekki í stórum stíl enn
f>á. Það komu 10 vagnhlöss (5—
6,000 bush.) af Manitobahveiti til
Port Arthur hinn 24. f>. m. og var
f>að hið fyrsta af J>essa árs upp-
skeru. Af f>ví voru 9 vagnhlöss
No. 1 hard, en eitt vagnhlass No.
2 hard og f>ykir byrjunin f>ví góð.
—Það eru ósköpin öll sem talað er
um hve mikið muni vera skemmt af
hveitinu, en engum 2 ágizkingum
ber saman. Kyrrahafsfjel. sendi um
daginn spurningar um f>að atriði til
47 hjeraða í fylkinu og eru svörin
er J>að fjekk á f>essa leið: í 15
stöðum er f>að sagt mjög lítið
skemmt, í 12 stöðum alveg óskemmt,
í 9 stöðum skemmt allt að helmingi
og sumstaðar heldur meira, í 6
stöðum skemmt að J>riðjungi og í
5 stöðum allt að fjórðungi. Aðrir
geta á að helmingur hveitisins sje ó-
skemmt, en að af J>ví sem skemmt
er sje ekki meira en helmingur (eða
\ alls hveitisins) svo skemmt að [>að
falli til muna í verði. En pessar á-
gizkanír eru náttúrlega ekki áreið-
anlegar, og hvað mikill hluti hveit-
isins er skemmt verður náttúrlega
ekki víst fyrr en þresking er af-
staðin.—Fyrir óskemmt hveiti er
borgað 80—90 (og í Winnipeg 95)
cents fyrir bush., og er allt útlit fyr-
ir að bændur fái í ár eins mikið
fyrir frosið hveiti eins og f>eir í fyrra
fengu fyrir beztu tegund.
sönnun fyrir f>ví að í haust og vet-
ur verði unnið að kolatekju við
Saskatchewan kolanámurnar hjá
Medicine Hat. Verkstjóri er nú
fenginn, frá Pennsylvania námunum,
og nýkominn vestur. Býzt hann
við að byrja með 75—100 mönnum
innan fárra daga.—Enn er ekki
byrjað aptur á koklatekju í harðkola-
námunum í Klettafjöllunum, og er
pó illt, f>ar sem kolin eru bæði
mikil og góð. Að ekki er unnið að
kolatekjunni kemur eingöngu til af
rifrildi í fjelaginu við Kyrrah.br.-
fjel. Hið síðartalda hefur ekki til
f>essa viljað flytja kolin fyrir f>að
gjald, er námafjel. vill gefa og af
f>ví sprettur yðjuleysið.—í sumar er
pví Galt-náman hin eina, sem unnið
hefur verið í og nema Saskatchewan-
náman verði opnuð bráðlega hefur
Galt-fjel. hið ákjósanlegasta tækifæri
til að sprengja upp kolaverðið f>egar
veturinn gengur í garð.
Hið nýja brezka búnaðar og
landeignarfjelag hjer norðvestra, er
Sir John Lester Kaye stofnaði á
Englandi í vor er leið, er fyrir al-
vöru tekið til verka og haldi f>að
lengi áfram eins og nú verður f>að
landinu mikið gagnlegt. f>að er nú
að byggja íbúðarhús, gripahús o. f>.
h. á mörgmm stöðum vestra og er
búið að gjörsópa öllum timbursmið-
um hjeðan að austan og lofa peim
stöðugri vinnu fram á vetur. í einu
keypti f>að um daginn 2 milj. feta
af húsavið í British Columbia.
í næstu viku er ráðgert að
byrja á járnlegging Winnipeg og
Portage La Prairie-brautarinnar.
Það hefur um undanfarna viku staðið
á járnum til að fullgera Rauðárdals-
brautina, en nú eru fleiri púsund
tons af peim á ferðinni frá Duluth
og frá Montreal til Duluth vatns-
leiðina.—Innan fárra daga verður
og að sögn byrjað á grunnbygging
Morris og Brandon-brautarinnar.
Af henni eiga 20 mílur að verða
fullgerðar l.des. í vetur og pær 20
mílur liggja. krókalaust í hávestur
frá Morris.
Skattgildar eignir í Calgary eru
í ár virtar á $1,400,000; hafa hækk-
að í verði um \ á árinu.
--------1 ^ | — ----■'
W iixnij>eg.
Hraðfrjett hingað til bæjarins frá
Chicago segir að þar hafi látist á sunnu-
dagsmorguninn 23. þ. m. Einar Sæmund-
sen, er pangað flutti hinn 3 ágúst síðastl.
í þeirri von að fá bót heilsu sinnar.
En eins og augsýnilegt var áður en
hann fór hjeðan gat það trauðlega látið
sig gera. Tæringin eða hva® helzt sem
mein hans var, var búið að festa of djúp-
ar rætur til pess.
íslenzkir vesturfarar 86 talsins komu
hingað til bæjarins hinn 21. p. m. Höfðu
komið 89 til Quebec en par urðu 3
hlutabrjef, selja þau og innkalla svo
mikla peninga, að tekið verði til vinnu
strax á næsta vori.
Bráðabyrgðarbrú Eauðárdalsbraut-
arinnar yflr Assiniboine-ána er ráðgert
að verði fullgerð í byrjun næstu viku.
Enn pá er óvíst hvar vagnstöðin verður,
hvert heldur í hinni svo nefndu Wesley
i/aK-byggingu við Aðalstrætið, eða nið-
ur með Water stræti á horninu á Wesley
stræti. En þatS verður eflaust afráðið
nú strax eptir næstu helgi, því á sunnu-
daginn er von á Oakes forseta, Henry
Villard og öðrum stórlöxum fjelagsins
hingað til bæjarins. Koma peir eptir
RaufSárdalsbrautinni att sunnan.
Hin víðfræga leikkona Rhea verður
með Jeikflokk sinn á Prineess Opera
House hjer í bænum alla næstk. viku,
og verða einliver af pessum ritum leikin,
og máske öll: uMuch Ado Ahout Nothing"
(eptir Skakespeare), tAdrienne Leeourreur'
(eptir Sardou), UA Dangerous Game", uAn
Unequal Mateh” og u¥airy Fingers".—
Á meðan Rheaer hjei verður Campbells-
flokkurinn í Portage La Prairie og
Brandon. Seinni part pessarar viku
leikur iiann uThe Miners Trust", og á
laugardaginn eptir hádegi: „British
Born".
Næstk. mánitdag verður Wesley Ool-
lege (æðriskóli Methodistasafnaðanna)
opnaður til möttöku iærisveinum. Skól-
inn verður fyrst um sinn í samkomusal
og sunnudagaskólaherbegjum vi« Grace-
kirkju.
Siðastl. sunnudag var í Holy Trinity-
kirkjunni hjer i bænum prestvígðir 6
kandidatar, útskrifaðir af Biskupakirkju-
skólanum (St. Johns College) hjer í bænum.
Um stuttan tíma selur Kyrrahafsfjel.
farbrjef hjeðan vestur a® hafi og heim
aptur fyrir $40, og er gert ráð fyrir að
3 aðal skemmtiferðir verði farnar, hinn
9., 16. og 23. okt. næstk. Þetta verð er
minnaen helmingur vitSvenjulegt fargjald
Kvæntur maður hjer i bænum, McKay
a1S nafni, tókst ineð meinsæri og aðstoð
tveggja sinna jafningja að ná giptingaleyfi
og fá unga stúlku til að giptast sjer með
fölsuðu nafni. Aðstoðarmenn hans sitja
nú í haldi, en sjálfur slapp McKay og er
nú í 8t. Paui, Minn. Ef hægt verðurfœr
stjórnin hann framseldan, ætlar pví að
reyoa afS ákæra hann fyrir falsrit.
íslenzki söfnutSurinn hjer í bænum
lieldur fund þriðjudaginn 2. okt. næstk.,
til pess að halda áfram frá fundinum
þann 20. þ. m. umræðum um borgun á
kirkjuskuldinni. Vjer vonumst fast-
lega eptir afS safnaðarmenn muni láta sjer
annt um að sækja penna fund og taka
þátt í umræðum um þetta árícandi mái;
en jafnframt leyfum vjer oss að mælast
til að landar vorir í þessum bæ, sem
utan safnaftar standa, sæki þenna fund'
SafnaUa.r fulltrúarnir.
„Miss Kristín Sigurðardóttir, Win-
nipeg” á brjef frá íslandi á skrifstofu
„Hkr.”
Hinn 15. þ. m. tapaðist úr pössun
rauð kýr, lítið hvít framan á báðum
lærum, metS hvíta stjörnu í enni, með
kaðalspotta uni hornin; stór kýr, feit og
falleg. Hver sem hitta kynni er vinsam-
lega betSinn að koma henni til undirrit-
atSs mót borgun á fyrirhöfn.
Jóhannes Jönsson,
96 Gladstone St., Winnipeg.
Christian Jacobsen,
BÓKBINDARI
er fluttur af Point Douglas, og er nú að
hitta í verzlunarbúð T. Thomas,
69 Itass St„ €or. 1‘illen.
Private Board.
að «17 Komn St.
Stefán Stefánsson.
f
SKOS31IPUR.
Bý til skó eptir máii, sömuleiðis geri
jeg við allskonar skófatnað. Allt þetta
fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrum
skósmiðum í borginni.
MAGNÚSÓ. SIGURDSON
(á ensku M. Ó. Sinith.)
58 XcWILLIAM 8T. W.
I0DGH & CAMPBELL,
Barristers, Attorneys, &e..
Skrifstofur : McIntyre Block,
WINNIPEG, MAN.
ISAAC CAMPBKLI. .1. 8TANI.EY IIOUGII
tSr"Lögsögu og málallutningsmenn bxj
arstjórnarinnar í Winnipeg.
INNSIGLUÐ BOÐsend undirskrifuðum
og merkt: fl'ender f*r Stabling at Fort
McLeod", verfla á þessari skrifstofu með-
tekin þangað til á hádegi þriðjudaginn
16. október næstk. um að byggja hestliús
að Fort McLeod.
Uppdrættir og skilmálar fástá mánu-
daginn 24. september og framvegis á
skrifstofu opinberra starfa í Ottawa, á
skrifstofu opinberra starfa í Regina, og ef
um er beffið, hjá yfirhershöf'Singjanum
að Fort McLeod. Boðum sem ekki eru
á hinum þar til gerðu eyðublöðum og
með fullu nafni bjóðanda undirrituðu,
vertSur ekki gefinn gaumur.
Gildandi ávísun á banka upp á fimm
af hundrafti af vpphœð boðsinsf send ráð-
herra opinberra starfa, verður að fylgja
hverju einu boði. Þeirri upphæð tapar
bjóðandi ef boð hans verður þegið en
hann svo neitar að vinna verkið, eða full-
gerir það ekki samkvæmt samningum.
verSi boðið ekki þegið verður ávísanin
endursend.
Þessi stjórnardeild bindur sigekki til
að þiggja hið lægsta bo‘S nje nokkurt
þeirra.
í umbo'Si stjórnarinar,
A. Gobeil
skrifari.
Department of Public Works )
Ottawa, 18th, 8eptember, 1888. ji •
ITO ADVERTISERS!
FORacheck for$20 we wlll prlnta ten-line arlver
tlnflment in Onc Miilion lSHueH of leudtnK Arnerl
can Newsvmpersand complete thework withln ten
dayg. Thlsisat thorateof onlv one-flfthof acent
a line, for 1,000 Circulation I The advertisement
will appoar in but a single issuo of any paper, and
consequently wlll bo placed before OneWUlion
olfferent ncwspaper purchasers; or Fivk Millios
Readkrs, if lt ís true, as ls sometlxnes stated, that
every newspaperls looked at by flve persons on
an average. Ten lines will accommodate about75
words. address wlth copy of Adv. aud check, or
•end SOcents for Book of 256 pages.
QMtO. P. RO WELL Sc CO., 10 Spruce ST.t New Torx.
We have íust lsRued a new editlon of our
Book callod T,Newsi)aper Advertlslng.” It has 251
pages, and amoug its conteuts may be named the
lollowlng Lists and Cntalogues of ríewsnapers:—
DAILY N EW8PAPEHS IN NEW YOKK CITY.
with their Advertising Hatos.
DAILY NEWSPAPEHSIN CITIES HAVINO more
than 150,000 populatlon, omittlng ail but the best.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIESIIAVINGmore
than 20,000population, omltting all but the best.
A 8MALL LIST OFNEWSPAPEHS IN which to
advertlse every sectlon of the country: belng m
choice selectlon made up wlth great cáre, gulded
t>y long experlence.
ONE NEWSPAPERIN A STATE. The beet one
for an advertiser to use if he will use but ona.
BARGAINS IN ADVERTISING IN DAILY News-
paperg ln many princlpal cities and towns, a Ldi*
whlch offers peculiar inducements to some adver-
tlserg.
LARGEST CIRCTJLATIONS. A complete llst of
aU American papers lssuing regularly more than
25.000 coples.
THE BEST LISTOF LOCAL NEWSPAPERS, eov-
erlng ev^ry town of over ---
B,000 population and every
Importantcounty f®"*.
8ELECT LIST OF LOCA L
NEWSPAPERS, In whlch .
advertlsements are iusert-c
i at holfprlce.
6,472 VILLAGE NEW8 ■!
PAPERS, in which o<lver- '
tlsementsare Inserted for
$42.15 a 1 ine and appear in
..^.J^hDle lot—onenalfof
all the Amerlcan Weeklles ^BH
Booksen, .ddreesforTIURTY CENTS.
eptir (ein fjölskylda) á sjúkrahúsi. Þetta
fólk er flest af Akureyri og Húsavík og
fór til Skotlands með gufuskipi er Otto
Wathne hefur umgerð með.—Af íslandi
eru pá komnir til Ameríku í sumar 1,129
og par af til Winnipeg 1,016,—Flestir 1
pessum slðasta hópvoru fátækir og sumir
algerlega fjelausir.
Yfir20 menn hjer 1 bænum hafa
myndað fjelag til þess að byggja flóð-
garð yfir Assiniboine-ána og síðar meir
fá grafinn skurð frá henni norðvestur
í Manitobavatn, svo að hagnýtt verði
bænum til arðs vatnsmagn árinnar. Þó
ætla pessir menn að gefa bæjarstjórninni
tækifæri að vinna þetta þarfaverk,
ef hún vill ganga að því strax og vinna
að því röggsamlega. Þetta kunngerðu
peir henni fyrir mánuði síðan og gáfu
henni mánaðarfrest til að svara. Hún
átti því að svara einhverju á mánudags-
kvöldi'S var, en þá lenti allt I að jagast
um brunaliðsstjórann, McRobie, er ýms-
ir í bæjarstjórninni vilja bola burtu og
bera áhann ýmsar sakir áhrærandi með-
höndlun ^fjármuna bæjarins.—Þó hafa
þessir fjelagsmenn ekki gert neittt enn,
vilja heldur bíða dálítið lengur eptir
svarinu. En lengi geta þeir ekki beðið,
því hugmynd þeirra mun vera a1S fá
fjelagitS lögbundið í vetur, gefa svo út
TOMBÓLA OG SJÓNLEIKUR
Verða haldin á miðvikudaginn þ. 3.
október í húsi ísl.fjelagsins kl 1% e. m.
Ágóðanum verður varið til styrktar Good
Templara-(lstúkunni” „Heklu”. Inn-
gangur og einn dráttur25 cents, jafnt fyr-
ir alla.
EPTIRSPURNIR.
Vesturfarar, sem komiti hafa Út
Snæfellsness og Hnappadalssýslu (ef
nokkrir) á þessa sumri, og þekkt hafa
Sigurð Brandsson á Tröð í Kolbeins-
staðahrepp í Hnappadalssýslu, umbiðjast
að gefa undirskrifu'Sum, ef þeir geta,
upplýsingu um hvert hann eSa nokkuð
af hansfólki hefur í sumar komið vestur
hingað, og ef svo, hvar hann eða það er
niSurkomiS • •
G. 8. Westman,
P. O. Box 67,
Spokane Falls,
Washington Territory,
U. 8. A.
Undirskrifaður óskar eptir brjefi frá
GuSrúnu Þorláksdóttur frá Teigaseli á
Jökuldai, er kom til Ameríku í síðastl.
júlímánuði. Ef einhver getur upplýst
mig um hvar ungfrú G. er að ðnna, er
hann vinsamlega beðinn a$ gera það.
Utanáskript min er:
Ingimundur Sigurðsson,
Grafton, P. O.
Walsh Co. Dakota,
U. 8. A.
akurland
'í hinu „frjóva belti” Norðvesturlandsins.
FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,-----GÓÐUR SKÓGUR,----GOTT VATN
—OG—
160 EKRUK AF LAlDWU FYRIR $10,00.
íslendingabyggSin, „ Þingvallanýlendan”, er í grend við þessa braut, einar
3 mílur frá þorpinu Ismgenburg.
Það eru nú þegar 55 íslenzkar familiur seztar að í nýlendunni, sem er
einkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt.
|WKaupitb tarbrjefin ykkar alla ieiö til Ijingenburg.
Frekari upplýsingar fást hjá
. A. F. EDEN,
Land Commissioner, M. & N. W. R'y.,
622 JIAIN 8TRF.ET WINNIPEG, MAN.
M. STEPHAWSON,
Moiiiitain, Dakota,
hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem:
Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fatæfni fyrir kon-
ur og karla.
Allar vörur vandaðar og með vægasta verði.
Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa
hinar nýju og vönduðu vörubirgöir.
9. STEPUANSO0Í.
Um siðir kvað vera fengin