Heimskringla - 25.10.1888, Page 1

Heimskringla - 25.10.1888, Page 1
n i Nr. 4XÍ Winnipo(í, Man. Ví."». Oktober 1888. ALMENNAR FRJETTIR. FllX ÓTLÖNDUM. ENtiLAND. Eptir fregnum frA Loodon að dæina eru par n.arg- ir, fem spiV að sundurlyndi og deil- ur sje í vændum á milli Djóðverja og Breta. Rís pað einkuni út af læknaprætunni. Uni tinia liefur Salisbury verið að heimili sínu i'it A ' landi og ekki geugt utanríkisstörf- ,«m, en i vikunni er leið mfitti hann til að raska ró sinni og fara til Lon doti, pví fi hverjum degi hafði Hatz- feldt greifi, ráðherra Þjóðverja, heimtað að finna hann. Fundust peir og sfitu lengi á eintali, og var pá rneðal annars erindi Hatzfeldts að heinita fyrir hönd Bismarcks að stemmt væri fyrir útbreiðslu brjefs Friðriks keisara, par sern hann kvartar undan lækningatilraunurn dr. Bergmanns. betta brjef var prentað eptir stfilstungu, er gerð var af handriti keisarans, til pess al- menningur gæti ekki efast um að pað væri satt sem í pví stóð. Við pessari bón varð Salisbtiry ekki. Gaf hann greifanutn óbeinlinis í skvn, að Bismarck gæti ekki fengið að ráða ytír Englandi, og að stjórn Englands stæði í engri ábyrgð fyrir pví er prentað væri, nje heldur gæti hún, pó hún vildi, bannað privat cnönuum eða fjelögum að gefa fit bækur eða önnur rit. Hinn 22. p. m. var tekið til ó- spilltra málanna í Parnells- Tiates- rnálinu, eti enn pá eru ekki konm- ar svo greinilegar fregnir af pví, að hægt sje að færa í letur. ÞÝZKAí.AND Vilhjálinur keisari koin heim úr Italíuferð sinni 21. p. m., og flutti heiin með sjer auk annars ýmsa menjagripi, sem fundust í Pompeii-rústunum pann daginn, er hann var að skoða pær nieðföruneyti sfmi. För hans um ítaiiu mátti heita sigurför. Honum var hvervetnu fagnað eins og hann hefði verið fráhærpjóðarvinur ítala, og öuntir eins hátíð k /að aldrei hafa sjest í Neapel síðan árið 1860, peg- ar Gambetta var fagnað, eins ognú pegar Dý/kalandskeisari kom pang- að. En markverðast af öllu, sem hftnn sá á ftalíu, pótti honuin Poin- peii-rústirnor. Nú eru pýzku læknaruir farnir að svara Macken/ie, en niest í við- ræðum við blaðatnenn, einku'" blaða menn frá Ameriku. Se:n nærri niá geta eru poir harðorðir, og segja heiinsku mikið af pví er Englend- ingurinii hefur tiltínt í bók sinni. Dr. Bergmann fihtur sig verst íneiddan, en kveðst ekki höfða meið- yrðamál gegn Macken/.ie að helilur, eu kveðst tilbúinn að ganga á hólm við hann og með vopiium fitkijá, hvor lietur má. A ]>ý/.k«lnnói er nýútkoininn á enskri pýðiug vituis- burðarrit pýzku læknanna um sjúk- dótn Friðriks keisara. Er pað ritið, er 'peir sömdu að boði Vilhjálins keisora í vor er leið, eptir að lík- skoðuiiin fór fram. Prentfjelag í l.ondon ætlaði að pýða ritið og gefa út, en hætti við j>að af pví Mac- ken/ie ætlaði ],á undir eins að hiifða »iál gegn pví og i>einita rífli>gar skaðabætur. Eii pý/ku læknarnir viblu sem vonlegt var, að Eiiglend- ingar feng ju að sjá [>essa hliðina á málimi, og tóku pvi j>etta ráð. Iliiui Ið. |>. m., á fæðingurilegi Friðriks keisara. var lagður hyrn iiigarsteiim'iin undir hið nyja skraut- lega grafhvolf keisarans. Samdæg- nrs kumigerði og bæjarstjórnin ekkj uiini, að af fje borgariimar yrðu gefnar milj. marka til styrktar við »ð kouia upp eiuhverri nytsmnri stofmui t minniugu keisaraus. Ku hvorskyns sú stofnun verður 4 ekkj- an að ráða. KlNA. J>aðan kemur ein fregu- in enn um ógurlegt monntjón í flóði, í grennd við höfuðstaðinn Pe- king. Þar hafði rignt ákallega mik- ið um miðjan ágúst, og nokkru síð ar valt vatnsstraumnrinn ofan hlSð— arnar vestur frá Peking og fjell s&inan í eina heild í dalverpi einu, og eyðilagði að hálfu og öllu leyti 10 porp. Þar drukknuðu PXXF) manns og meginhluti kvikfj&r, er fyrir varð, auk |>ess er hús bárust burt, og akrar og engi urðu ónyH.a Á ÍTALÍU vildi til stórkost— legt járnbrautarslys 20. p. m. Skriða fjell fi brautina og varð fyrir henni fólkslest, 10 vagnar, fullir af fólki, er kom frá hátíðahaldi í Naples. Degar siðast frjettist voru *.X) líkam- ir fundnir, en 70 manns limlestust og [>fi voru pó 2 vagnar ófundnir. I IÍ A ameriku. B A N D A R í K ! N . Það var laugardaginn (20. p. m.) afráðið að slíta pinginu. Var pað af báðuin deildmn sampykkt og kl. 1 e. in. var pví slitið, eptir að hafa setið 320 daga. Þirgið kemur saman aptur fyrsta mánudag í næst- komandi desember mánuði. Indíánahöfðingjarnir sein send- ir voru til Washington til að viiina að samningum við stjórnia fihrær- andi landsöluna eins og um var get- ið í síðasta blaði, hafa iiú hafnað boði stjórnarinnar, en pað var pann ig: Fyrir allt land, sem numið verður sem heimilisrjettarland inn- an næstkomandi 3 Ara, vill stjórnin gjalda Indíánum #] fyrir ekruna, fyrir land, ntimið innan næstk. 2 ára par á eptir, 75 cents, og fyrir allt pað#land, r^seni nutnið verður eptir aðrpau 5 ár eru liðin frá sölu degi, ábyrgist stjórnin peim 5() cts fyrir ekruna að mii.nsta kosti. Stjórnin lofaði og’ að borga pcim niður um—lcið og kaupin væru gerð rjettum helmingi meira fje en hún ! fyrstu ætlaði að gera. Akveðið er og, að uin leið og hver einstak- urJTndífini neniur„land^til^ábúðar, skulÍTstjórnin lijáljia honuin til^að að byrja"búskapiiin með j>vljaðLaf- ‘íenda^ honum^Ifjiarpiesta^nieð ak- týgjúm og ölluinjnauðsynlegustu akuryrkjuverkfærum og eina kú mylka. Þessir munir skulu keyptir fyrir peninga, ' sein Indíánar satn- eiginlega eiga í höndum stjórnar- j iiinar,—Ilvaö nú verður tekið til ! (st er nú mílnatal póstleiða ineð járn- brautura 143,731. Og mílnatal póstleiða iniianríkis með gufuskip- um fi allri stærð er 5,072, og tala póstpjóna á gufuskipum og jfirn- brautuiu er nú 5,004, höf'ðu á ftrinu fjölgað um 243. Á firinu slysuðust 24S járnbrautalestir, fleiri en nokru sinni áður, sem póstpjónar voru á, og týndu við pað lífi 4 póstpjón- ar, en 108 meiddust að meira eða tninna leyti. tekið sjer ofmikið vald í hendur. Út af pessu er komið í svo hart á milli safoaðarstjórnarinnar og hjer- aðsstjórnarinnar, að til vandræða horfir. En enn p& eru Evolution- fylgjendur aflmeiri í prætunni. Einn af framkvæmdar-stjórunum í yfirstjórn Vinnuriddarafjelagsins hefur nýlega verift rekinii úr völdum fvrirákærur gegn nonurn frá Toron- to, Canada. Hann haffti skrifað uppsögn á pjónustu og sent ineð- ráðendum sínum, en Powderly vildi ekki annað heyra en að hann væri rekitm úr fjelaginu. Það eru 65 nillur, sein í liaust á að fullgera af Duluth &Winnipeg- brautinni, en ekki 10 mílur eins og stóð í síðasta blaði tiHkr." \rerkið er byrjað fyrir viku síðan. Tveir demókratar og einn re- fúblíkan sækja urn bæjarstjórnar oddvitaembættið í New York. Demókratar eru J>ví á glóðum að að peir verði niidir í viðureigninni, pegar atkvæðin purfa að skiptast. Utfluttur varningur úr Banda- rikjum í síðastl. septembermánuði ’iam að verðhæð $33,208,679, á mót $37,049,761 á sama tíma í fyrra. Dað setn af er pessum mánuði hef- ur tiltölulega mjög lítið verið flutt út, og af möluðu hveiti eða óinöluðu og af korntegundum yfir höfuð svo sem ekkert. Dað ástand er líka eðlilegt, par eð sfi varniugur héfur yfir höfuð verið í meira verði í New York en á Kvrópu mörkuðutn. Ut flutníngur pess vegna óinögulegur. Ríkisskuld Bandarlkjanna var minnkuð svo nain $12£ niilj. á síð- astl. septembermfinuði og fi fyrsta fjórðungi fjárhagsfirsins (julí, águst og september) var hún minnkuð um $23,709,000. Tekjur stjórnarinnar á fyrsta ársfjórðunginum voru $97, 520,253, en útgjöldin voru alls $80,161,197. Sainkvæmt fiætlun stjórnarinnar eru pvi tekjurnar fi ársfjórðunginum nærri $5 milj. minni en hún gerði rfið fyrir, enda eru nú surn stjórnarblöðin farin að spá að fi yfirstandandi fjárhags&ri hrökkvi tekjnrnar ekki fyrir út- araen nokkur læku ir, pví pað er hið gjöldunum, f stað pess að búist var > eina óhulta meðaI til að drcpa við svo og svo niiklum afgangi, er \ gulusóttina. stjóruin J>á yrði ráðalaus með. Sjer- —----------------- staklega er pað New York Sun, er Kolanámufjelögin í I’ennsyl heldur fram pessari skoðun og reynir vania hafa ákveðið að hækka laun að sjna reikningslega að hún sje verkamanna sinna um 5 cents fyrir rjölt-___________________ hvert ton af kolum, er peir taka út. í suðaustur Minnesota, i Iowa '■f^hisnemma&kváðu pau og að hækka og Nebraska fjell talsverður snjór ven"' kolamui 25 .)() eenst tonnid. hjnti 22. p. II).; varð 13 puinl. djúp- ! Dessar breytingar er ráögert að öðl- ur sumstaðar 1 Miunesota. [istgildi 1. nóv. næstk. í porpi skammt fr& Grand Forks voru um damiin teknar fastar Veður-spámaðurinn, Wiggins, í Ottawa, Canada, tókst að geta rjett til um veður einusiuni um daginn. Það var seint í sejit. að hann spáði frosti í Jacksonville, Florida, um pann 10. p. m. I>etta varð, par kotn skarpt frost rjett um pað leyti og fögnuðu íbúarnir vfir pví og sendu Wiggins pakklætis- viðurkenningu fyrir sp&dóminn. Frostið var Florida-inönimtn kær- Alberta fram og l&ta í ljósi svona ó- beinlínis, að pað sje alls ekki peirra ósk að hann sje afnuminn. Dað er pví líkast að vörðurinn verði við- varandi enn um nokkurn tíina. Próf-orrusta var höfð á Hali- faxhöfn fyrir skömniu til að reyna hvort aðkomandi floti gæti tekið borgina eða ekki. Meginhluti manna hafa skoðað Halifax óvinn- andi, en sú varð raunin í pessari sókn, að flotinn náði einu virkinu (á evju framundan borginni) með pvl að narra allt eða nær pví allt setu- liðið til að vernda önnur vígi, sem flotastjórinn sýndi sig líklegann til að taka. Setuliðið segir sjer til málsbóta, að í strlði væri óinöorulee't fyrir óvinaher að halda eynni, pó hann næði par landgöngu, hann yrði strádrepinn á pví bersvæði með kúlnahríð frá 2—3 öftrum virkjum umhverfis.—Urn 8000 hermenn tóku pátt í viðureigninni. Á 9 mánuðuninn, sem af eru [>essu ári urðu gjaldprota í Canada 1256 ver/lanir og voru samlagðár skuldir peirra $11,440,000. Á sama tima í fyrra urðu 1017 verzlanir gjaldprota, en pá voru skuldir peirra $13,458,000, rúmlega $2 milj. meiri en í ár. Konsúll Spánverja í Quebec, Primeo Riel greifi, rjeði sjer baua í vikunni er leið. Með fram var pað að sögn fyrir pað, að stjórn hans hafði sent honum skipuu um að víkja fyrir aðstoðar-konsúlnum í Halifax. Hann hafði verið grunað- ur um að vera hliðhollur ujijireistar— mönnum í Quebec. Yfir 25000 kveiinmenn í Bos- ton hafa heimtað að nöfn sín SJ0U innfærð & kjörskrá borgarinnar svo j 12 ko,,ur fJrir að hafa *>r<,tið pær hafi atkvæðisrjett við bæjar- |búnað’ helt ,,iður vfni P- >'• & stjórnarkosningar, er fara frain í j vfn8))luilt,sum í porpinu, er J>ær desember næstkomandi. í fvrni [ voru að berjnst fyrir að væri lokið, voru aö eins 900 nöfn kvenna A j samkvæmt bindindislögunum, sem kjörskr&imi. Framför í kvennrjett- | eru f nihli f Dakota. arm&linu A einu ári er pvi ekkert j -------* -— stnáræöi. j C a a, rl a . Það er ekki að hevra á Sir John I Toronto kom J>að fvrir í vik- umii er leið, að dómari við ylirrjett- inn ónj'tti sinn eigin dóm, til j>ess að gera hegninguna pyngri. Hann liafði dæint mann í 5 Ara fangelsis- vinira, en sá sig um hönd, ónýtti dóminn degi síöar og dæindi mann- inn í 15 ára fatigelsi. Þetta hefur sjaidan komið fyri r, og pykir enda óvíst að liann liafi liaft vald til [>ess Að líkindum verður samt ekk«rt gert, pví alpýða var stór-ánægð með fyrri dóminn. Kfnafræðingur í Ný-Knglands- ríkjunum hefur að sögn fundið upp ráð til að uppleysa /ink með [>ví að sameina J>að vatnsefni (Hydrogen) og pairaig frainleiða nýtt efni er hann kallar zink-vatn og sem meðal A. að hann eöa hans stjórn óttist illar afleiðingar af yfirstandandi prætu Canada og Bandaríkja. Hann ljet sína skoðun á málinu í ljósi í fyrsta skipti í h&ust, í veizlu, setn Fjármálastjórniii liefur úrskur'- að,*að pað megi leyfa peim Kín- j verjum landgöngu, scnt koina fi I Bandurfkjaskijmm frá Alaska, svo framariega sem sannanir koma fram uin^pað, hvaðai) úr Bandaríkjum þeir föru til Alaska, Og hvenær peir fóru. Enn frenrar verður að j koma fram sönnun fvrir pví, að j skipið, sem flutti pfi, hafi ekki kom ' ið við fi nokkuri höfu í öðru ríki fi ! leiðinni frfi Alaska. Samkvæint frumvörpuin stað- feHtiiin, cða í hönduiti (.’levelands ! forseta, áhrærandi fjfirveilingnr, eru j útgjöld Bandaríkjastjóinar á ytir- standandi fj&rbagsfiri orðin $422 \ milj., en áætlun um tekjnruar á ár- ; inu eru $4IWf uiilj. Skj-i-sla nýlögð frrir forsetann, áhræruiuli póstflutning um likið með jfirnbrautum og gufuskipum, sj'nir, að fi stðasti. firi lengdust j&rn- LirauUt j.vóstleiðir vitn 11,764 uiílur; auiiars hefur pau áhrif, að sje viður j ChaPleRU rikis,'itara var hahlin f bleittur í J>ví getnr haiin ekki brunn- (Ttt&wahinn 18. [>. m. I l.inn kvaðst ið í elili. Uppfinnarinn hefur ekki fyllilcga vonast eptir að snmningur opinberað aðferft sina nema fyrir 2 vrði sampykktnr ápekkur penn er 3 vísindamönirain, er segja iijiji- findii)í>ijna eina hina markverðustu á pessari öld, og sj>& pví að álirif hétinar á eldsábyrgð verði ósegjan- lega inikii. f Suður-Carolina-ríkinu er koin- ið ujiji lieilmikið rifrildi út af A’co/iiííoii-keiiningunni milli eins Presbyterian-saftiaðar í borginni Columbus og Presbyteria-hjeraðs stjórnarinnar par. Ástæðan var að keiiuara við jirestaskóla í peirri kirkjudeild var vísað burtu af alls- lierjar stjórn Presbvteriakirkjumiar. af J>ví liaira hjelt fram j>eirri skoðun í að Evolution-kenniiigiii væri ekki ! Stjórnin hefur aðundanförnu ósaiiikvæm ritniiigunni. Stjórn 1 veriö að hugsa um að nema úr pcssa saftiaðar í Coluinbus fyrir— bauð sfðan öllum sínuiii nieðliinum að andæfa á eiira eða annan hátt, aðgeröuni allherjarstjórnarinnar I pessu m&li. Hjeraösstjóriiin poldi ekki ]>etta, |>ótti söfuuðiirinn hafa hafnað var fvrir sköinmu. Að tala um slrið sagði liiimi heimskulegt, t.il ]>ess kæmi aldrei. Ef Baii'larík ja- stjórn neitaði öllum samninguin, gæti pó Canadastjórn ætínlega fram- fylgt sanraingnum Ahrærandi tiski- veiðar, er gerður var ÍSIN. ()g ef til hans pvrfti að takn nraiidi stjórn- in fá lögfræðinga til að útskýra J>ami samning, svo að hann vrði öll- um skil janlegur og ekki pörf á að víkja frá honum. Hann kvaðst ekki sjá að ('anadanicmi hefðu ástæöu til að óttast; peirra málstaður væri góð ur og allt uiuiuli ganga vel. gildi lögin áhrærai.di 90 daga vörð nautpenings, er kemur frá Banda- ríkjum iun í Manitoba eöa Norð- vesturlandið. En einmitt pegar út leit fvrir að hætt vrði við pennan ó- pæga vörð, komu Ujarðeigendur í lleikningsár iniianríkisdeildar- innar endar með yfirstandandi mán- uði. Innanríkisstjórinn býst við að skýrslurnar sýni meira land iramið á síðasta reikningsári en nokkru sinni fyr. _ Að m&nuði lijer fr.fi verða sam- j bandspingskjörskrárnar aiprentaðar 1 og verða á peim saintals nokkuð yfir j t iniljón nöfn kjósenda. Ejitir pvi sem fram er komiðenn, verður jirent- kostnaðurinn nokkuð yfir $90,(XX) minni af J>vi stjórnin sjálf á jirent- smiðjnna, heldur enn hann hefur verið að undanförnu, á ineðan verkið I v«r unnið i j'msum prentsmiftjum út j u m ríkið. !>að fer að verða örðugt fvrir vesalings Kínverjaað búa í Ameríku. j Þeir sem eru búsettir í Canada og pó |>eir hafi borgarabrjef fá ekki að i skjótast ytir linuna til Baudarikja til að finna ættmenn eða vini, og [>eir j sein búa í Bandaríkjuin og liafaborg- j arabrjef mcga ekki ferðast til airaars staðar í Baitdaríkjum, ef ]>eir fara með járnbraut, sem á jiarti ligour uin Canada. Og ef pcir ]>fi vilja staðnæmast í Canada (og J>eir eru neyddir til pess, pegar peir ckki ffi j inngangsleyfi i Bandaríkin aj>tur) j verða peir að gjalda $50 toll af sfn- | uin eigin líkama. Dairaig er fistatt nú fyrir 3—4 kínverjum, sem ætl- uðu frá Chicago til New York, en tóku sjer far með brautum u-eyirain Cauada. l>eir fá ekki að fara inn I Bandarfkin ajitur, og Canadastjórn fyrirbýður peim að staðiiæmast í síiiu ríki fvrr en peir hafa goldið sína 50,00 dollars.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.