Heimskringla - 25.10.1888, Side 2

Heimskringla - 25.10.1888, Side 2
„HeifflsUiaila,” Ax lcelamlic Newspaper. Fiiblisiied e>eiy Ufiursday, at T»c Hf.imskkingijA Norse Ptjbi.ishino House AT 85 Lombard rit.......Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson * Co. PRINTERS * PtJBLI^IIERS. Subscription (jio.staite )irepaid) Oce year..........................$2,tW 6 months.......................... 1,2Ö 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies rnailed free to any address, on iipplication. Keniur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St..........Winnipeg, Man. Blaðið kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. ALSHERJAR-F.TELAG ÍSLENDINGA. I. E>vi hefur opt verið hreift í blaði pessu, að nauðsynlegt væri fyrir Islendinga hjer í Ameríku að hafa eitt allsherjar-fjelag eða sam- baudsfjelag, til að vxthalda fydð erni sínu, og efla verklega og and- lega rnenntun sin á rnejSol. Hugmynd pessi hefur um langan tíma vakað fyrir ýmsum, er hafa sjeð pörf landsmanna sinna og fundið hjá sjer löngun til að Tiæta hagi peirra; og Jiað sem vjer höf- um ritað pessu málefni viðvíkjandi, er ritað með peirri sannfæringu, að svo framarlega, sem vor íslenzki pjóðíiokkur á riokkra framtíð fyrir höndurn í álfu pessari, pá er als- herjar bandalag milli hinna ýmsu byggða íslendinga mögulegt, parf legt og nauðsynlegt. Vjer höfum reynt að sýna, að glsherjar sambandsfjelag sje mögu- iegt, Svo framarlega sem það sje íslendingum almennt áhugamál, að pað sje [larflegt, svo framarlega, sem almennur fjelagsskapur og sam vinna sje parfieg til að efia almenna framför og velmegun, og að pað sje nauðsynlegt, svo framarlega sem pað sje nauðsynlegt að viðhalda ís- lenzku pjóðerni og afst^-a pví, að vjer sem pjóðflok"kur eyðurast og hverfum Or sögunni. Til pess þjóðflokkur vor geti lifað setn sjerstök grein hinnar atneríkönsku pjóðar, verður hann almennt að taka þeim framförum, að hann geti keppt við aðra þjóð- flokka, en almemi framför útheimta almenna samvinnu, og almenn sam- vinna útheimtir almennan fjelags- skap. Með öðrum orðum; án fje- lagsskapar er samvinna ómöguLeg, án samvinnu er almenn framför eða þjóðarframför ómöguleg, án pjóða- framfarar getur pjóðernið ekki við- haldist; áii fjelagsskapar hlýtur pess vegna pjóðerni vort að hverfa og þjóðflokkur ror að deyja. Sje nú almenriur eða alsherjar fjelagsskajiur meðal íslei.dinga ó- parfur eða ógagnlegur, pá er pað einnig ógagnlegt að viðhalda ís- lenzku þjóðerm hjer í landi, en sje pað svo, pá eru líka allar vorar ís- lenzku menntastofnanir einnig óparf ar og jafnvel verri en gagnlausar, pví pær að eins seinka fyrir því, að vjer Rlgjörlega blöndumst hinni flokkur við haldistog nái fjelagslegri j framför eins og aðrir pjóðflokkar j hjer í landi, sje pað mögulegt að j hann lifi og blómgist sein sjerstök grein hinnar ameríkönsku pjóðar, j I sameini kosti hermar við sína eigin I r> I en viðhaldi nafni' sínu, máli og • j meiintuii, pá ættum vjer samiarlegn að stuðla að [>«iiri pjóðarfrainför j með sameinaðri vinnu Jog fjelags- skap, og pá eru líka fjelagsstofnanir íslendinga, hvort sem pær lúta að atvinnu, bókmenntmn eða siðferðis- málum, parflegar, og sá grundvöll- ur er vjer getuin byggt á almenn- ar framfarastofnanir, og pamiíg tind irbúið fyrir hina upprennandi fslenzk- ameríkönsku kynslóð. Retta liefur verið skoðun vor á pessu ináli og er enn: að íslending ar eigi hjer framtið fyrir höndum, svo framarlega sem peir gæta sinna eigin gagnsmuna; að peim sje gagu legra og heiðarlegra að viðhalda pjóðerni sínu og menntun jafnframt og peir afla sjer ameríkanskrar menntunar, en að eyðast og hverfa úr sögunni; ogað þaðsje pví skylda vor allra að vinna að sameiginlegri velferð þjóðflokks vors með inn- byrðis samvinnu og almennum fje- lagsskap. Þessa skoðun vora og stefnu höfum vjer látið í Ijósi í því trausti, að pað fremur styrkti málefnið enn veikti, að hugsandi og velviljaðir menn mundu gefa sig fram og hjálpa pessu velferðarmáli vors ís- lenzka pjóðflokks áleiðis. (Irðuleikarnir eru margir, en ekki ósigrandi, svo framarlega sem vjer erum einhuga og höfum lifandi til finning fyrir framför og framtíð pjóðflokks vors. iJessir örðuleikar eru ekki einungis í fjarlægð byggð- arlaganna, fátækt almennings og ytri áhrifum annara pjóða, heldur einnig í hugsunarhætti sjálfra ís- lendinga, í fávizku, kjarkleysi og kæruleysi peirra. petta er og verð ur aðal prepskjöldurinn á framfara- vegi vorum, og nema vjer fyrst yfir- stígum þessar torfærur, verður oss lítið ágengt og framtíð vors ís- lenzka pjóðflokks hjer í álfu engan- vegin glæsíleg. Lfigredu inálefni. Kirkjti- oir kennslumáiefni. Lækna ojr lieilbryg'Sismálel'ni. Sveita- jijj fátækriuniíiefni. t’ogir og iiósttrnngur ImKÍsiu-. I.andbiíuaður, tiskivíiðar. ver/lun > og aðrif ittvinnuvegfr. SUattamál bein og öbein. ftjóðeignir, alþjóðlegar stofnanir og sjóðir. :í. gr. er (-Hiinig: • kjörrjetti, einkarjettinduiu Alpingis og i tnintti líkittdi til að hrakspá (tessi rætist, j pitigmanna, t. d. 88. gr. tiMeðan á A1 j belditr en að hún reynist ósöna. p»í í b'utgi stendur tná ekki taka ueinn alþiiig- ! svo framarlega sem ine.nnine íslend I inga og Dana vex .eins og annar pjóða ! ismaun t'astan fyrir skuldir o. s frv.*’ sem virðist tnlið citf af aðalatriðum ; ** stjórufrelai þeirra, og paS er J StjóniaTskrárnmlsins; svo cjnnig kaflan- I að er- *ð ei"'i ,imi‘ •'!>»»rsntál hvenær um nm dómsvuldiN. og kafliut \ islcn(ling«r fá fuHkomið sjáifsforræSi; uin uni þjóðkirkjnna. sem eptir **" hrMÖ Það a,,ertir >‘ð 1 frumvar[iiuu aíi dæma. skal rera • ,I)aiið niður nu> ‘*kki eyðit meiri I sameinuð láiidsstjórninni ogstanda uiidir ti,ua Alþingis, þá væri pað sanuarlega J vernd hennar, liklega um aldur og æti. | ,'t;i<i viturlegt að láta nú staðar nema U viðskipti 02 Terzlun landsmanna a ,I,rðau m“Iiö er “kki betur undir Konungur liefur hið æðsta vnld jrftr j vjg erlendar þjciðir er ekki ininnst, nje ölluin hinuin sjerstaklegit málefnum laudsins með þeim takmörkunum sein veittar eru í stjórnarskrá pessari, og læL ur landstjóra, sem hefur atlsetur í land- inu, frarnk væma pafi. 7. gr. hljóðar svo: Landstjóri teknr sjer ráðgjafa: og j hafa íslendingar barizt, eins og statS getur vikið þeim úr völdum. Báðgjaf- festing ^88 ^ sji-,]fsforræ«i eða heldttr á atvinnu og meuntamáiefni; það hefurntáske legið allt fyrir neðan sjón- deildarhringsljórnvitringanna meðan þeir sömdu frttmvarpiB. Fyrit svona löguSu stjórnnrfrumvarpi, ameríkönsku pjóð, (>(( að pjóð- flokkur vor nái pví takmarki tilveru sinnar að eyðast og hverfa. Væri petta svo, pá væri allar hinar svo kölluðu framfaratilraunir íslendinga hjer í álfu, bæði fyrr og nú, eintóm heimskupör; kirkjur, skólar, prentsmiðjur og fjelög vor, eintómt barnabrauk, eða ærðra manna æði, og pá væri sanrtarlega tími til kom- inn að binda enda á allt það brutl og brjáJsemi, að niðurbrjóta allar núverandi íslenzkar stofnanir og sundra og eyða, par til nafnið ís- lendingur væri gjörsamlega afmáð. En sje pessi s^oðun röng, en hið mótsetta rjett, nefnilega, að pað sje gagrilegt að hinn íslenzki pjóð HALLÆRIÐ Á ÍSLANDT. Hvernig getuni vjer bcett ástand pjóðarinnar? Þetta eru pá rjettindi íslendinga og þetta hefur peirn áunnizt í stjórnarbur- áttusinni. Þeir hafa rjetttil sjáifsforræð- is, og pessi rjettindi iiafa að nokkru leyti verið viðurkennd og þeirtt veitt nokkurt vald til að stjórna sínum eigin- málum. Og pó fuilkomið frelsi sje ekki enn þá fengið, nje frelsishetjan lengur á meðal vor, pá hefur pað ljós pegar kviknað í Jirjóstum inanna, er ófrelsis gjóstur mun aldrei framar slökkva, og sá iietjuandi, sein strítt ltefur fyrir frelsinu, hefur vakið hrausta og hugdjarfa föðurlands vini og mun hjer eptir vekja íslandi margar hetjur. Síðan Jón Sigurðsson leið, hafa íslendingar barist drengilega fyrir rjett- indum sínum, og í msir ágætismenn pjóð arinnar koinitl í ljós; pó menn verðí að játa að Alþingi hefur á pessu timaiiih áunnið fremur lítið. Það væri gagnlegt atl skoða nákvæm- lega stjórnfrelsis tilraunir íslendinga á pessum árum, og breytingarnar á hag pjóðarinnar, en par vjer höfum hvorki tíma nje tækifæri til þess, skal hjer að eins bent á helzta verk Alþingis í stjórn- frelsismálum íslands, nefnilega, liina endurskoðuðu stjórnarskrá, sampykkta á Alþingi 1885. P’rumvarii petta er að vísu að nokkru leyti betra en stjórn arskrá sú, er ísland fjekk 1874; en samt er pati í ýmsu fremur frumsmíðis- legt, þóekki sje neina ákvæðin viðvíkj- andi lagastaðfestingu, landráðinu, opin- berum störfum og inenntainálum. í pessu stjórnarskrár frumvarpi er svo til orðajtek ið: l.gr. íöllum peim málam ervarða ís- land sjerstaklega, liefur landið löggjöf, dómsvald og stjórnútaf fyrir sig, á pann hátt, að löggjafarvaldiðer hjá konungi og alþingi í sameiningu, framkvæmdar- valdið hjá konungi, og dómsvaldið hjá dómendum”. í 2. gr. eru hin sjerstöku málefni landsins talin pessi: 1. Hin borgaralegu lög, hegningarlög- in og dómgæzlan er ltjer að lýtur arnir hafa á hendi stjórnarstörfin, og alla ábyrgð á þeim. Abyrgö pessa skal á- kveða með löguin. Undirskiift konuugs eða landstjóra í umboði hans undir ályktanir pær, sem snerta löggjöfog stjórn, veitir peim gil di, pá er einn ráðgjaíi eða fleiri skrifa und ir moð honum. Ráðgjafi sá, erundir á- lyktunina ritar með konungi eða land- stjóra, bera ábyrgð á henni. í 8. gr. segir: „Ráðgjafar skulu ekki vera fleiri en prír, og skal einn vera æðstur þeirra”. 54. gr. byrjar pannlg: „Hin evan- gelisk-lúterska kirkja er þjóðkirkja landsins og skat pjóðfjelagið því styðja hana og vernda”. I. kafli stjórnarskrárfrumvarpsins tekur fram undirstöðuatriði sjálfsstjórn- arinnar, nefnilega, rjettindi lnndsmanna gagnvart Dönum í innanlandsmiilum sín- um, sem eru þar tilgreind; einnig rjettindi konungsoglandstjórnar; II. kafli þesser um kosniugar og kjörgengi; III. kitfli, um samkomur Alpingis og rjett- indi alpingismanna; IV. kafli, um dóms- vald og dómendur; V. kafli, um pjóð- kirkjuna; VI. kafli, um borgaralegrjett- i»di og skyldur, og VII. katii, um frum- vörp til breytinga eða viðauka ástjórnar- skránni. Þannig má sjá að í öllu pessu stjórnarfrumvarpi eru hin helztu iunan- lands málefni að eins nefndánafn; um atvinnuvegi landsmttnna, viðskipti og verzlun og mcnntastofnanir er pví nær ekkertákveðið; þar á móti eru 17 greinir, um einknrjettindi konungs; 28 gr. um kosningar, kjörgengi, samkomur Alping- is og rjettindi alpingismanna; 8 gr. um dómsvald; 4 gr. um pjóðkirkjuna, og 13 gr. um liorgaraleg rjettindi. Af ofanrituðum greinum er ekki örðugt að sjá, a-S frumvarp petta er eng anveginn óaðfinnanlegt; nje heldur er niðurskipun efnisins og framsetning að- alatriðunna svo vönduð sem stjórnarskrá sæmir. Stjórnarskrárfrmnvarp petta er ófullkomið ekki einungis i pvi er snertir innanlands málefni, heldur í a'Salatri'Sum sínum, er snerta samband íslands við Danmörku og sjálfsstjóm íslendinga. Samkvæmt frumvarpi pessu Itefði Dana- stjórn engu ati síður æflstu yfirráð, og íslendingar ekki ftillkomið sjálfsforæði í sínum eigin málum. í fyrstu grein er svo ákveðið, að frantkvæmdarvaldið sje hjú konungi og dómsvaldið hjá dóm- endum er konungur eða umboðsmaður ltans, landstjóri, skipar, og eru pví yfirráK pess í raun rjettri hjá kon- ungi; löggjafarvaldið, eptir sömu gr. erhjá alþingi og konungi í sameiningu, og ept- ir 7. gr. mí frtimvörp og ályktanir Al- pingis ekki lagagildi án undirskriftar konungs. Hefur pví konungur allt vald í hendi sjer, æðsta löggjafar,-dóms- og framkvæmdarvald eptir sem aður, pó slíkt stjórnarfrumvarp og petta næði lagagildi. Jafnvel í hinum sjerstaklega málefnum landsins”, sem íslendingar ættu pó sjálfir að ráða,—ef sjálfsstjóru er nokkuð nema nafnið tómt—■, hefur kon- ungur samkvæmt 3. gr. hið æðsta vald. í sömu andránni og íslendingar krefj- ast sjálfsforræðis eða stjórnfrelsis gefa pei.r pað í hendur h. h. konunginum. Þeir seilast eptir frelsinu með annari liendi, en kasta pví frá sjer með liinni. Samkvæmt 7. gr. er stjórnarráð landsins skipað af kontmgi, en ráðgjaf- arnir bera ekki ábyrgð fyrir landsmönn- um á annan liátt, en að kæra má þá fyrir dómi, er konungur sjálfur að nokkru leyti skipar, og svo mega ráðgjafar pess- ir ekki vera fleirien prír, en einn peirra hlýtur að vera æðstur! Hjer skalsleppa athugasemdum við- víkjandi þingskipun, kosningarrjetti og fullnægði rjettarkröfum ogþörfitm þjóð- arinnar. Þatmig lagað er þá þetta stjórn- arskrárfrumvarp alþingis. En Iivers vegna alþingi gat ekki á 10 árum endur- skoðuð stjórnarskrá íslands nákvæmar eöa framsett rjettarkröfu þjóðarinnar betur en þetta frumvarp gjörirer örðugt aS skilja, nema svo sje, að alþingi hafi ætíð haft annað nauðsynlegra að starfa að en stjórnarskrárinélið, eðu þá aí petta frumvarp sje af ásettu ricSi þesstjii and- mörkum búið í því trausti, að Danir myndtt fremur tilieitlanlegir, þegar þeir sæu hve tilliliðrumirsamir íslendingar væru; að Danir myndu örlátari, þegar þeir sæu íslendinga reiðubúna t.il að afsala sjer rjettindum fyrir rjettindi En þá hafa Islendingar ekki gætt þess, ats með bví i*ð krefjast minna en full- komins rjettar síns, veikja þeir málafni sitt nú og framvegis. Annað hvort er að krefjast rjettar sins eins og hantt er, eða alls ekki. Þa'5 er annað mál, pótt ís- lendingar þiggi stjórnarbætur, er Uanir sjálfir bjóða og til umbóta standa. Þótt ýmsir andmarkar sjeu á stjórnarskrár- frumvnrpi þessu, þá er sá gallinn verstur að það framsetur ekki rjettarkröfu þjóð- arinnar eins og hún er, enda fjekk frumvarp þetta ekki góðar undirtektir hjá Dönum. Þeir munu vart hafaverið lengi ivS sjá þennan hæng á frumvarpinu eða þcssa heyking forvígismauna þjótíar- nnar, og múskc liugsaB sem svo: ^Þcfta frumvarp er svo ófullkomið, a* þó vjer staðfestum það, þágilti það vart neina til næsta alþingis”. Það hefur verið sagt þessu frttm- varpi til málsbóta, að sumum, nefnilega Danastjórninui og fylgifiskuin lienuar, hafl þótt íslendingar krefjast ofmikilt tjcUfsforrtrfiis'. í frumvarpi þessu, og að Da*s*tjórn hafi þess vegna ekki getað staðfest frttmvarpið samkvæmt grttnd- vallariögum ríkisins. Ef nú stjórnar- ■frumvarp þetta, sem eins og á$ur er tekið fram, krefst ekki fullkominnnar sjálfsstjórnar, æskir samt ofmikils sjálfs- forræðis, þá hafa íslendingar sannarlega ekki mikinn rjett til sjálfsforræðis, lík lega engann, Og þósvo væri, að ekki væri hægt.að veita þessa sjálfsforræðis kröfu frumvarpsins án þess að brjóta grundvalliirlög hins danska ríkis, þá sann aði það alls ekki að sjálfsforræðiskrafa íslendinga væri ósanngjörn, heldur hitt, að hún væri ekki samkvæm grundvaliar- lögum hins dattska rikls, og aíS þau lög ekki vi'Sttrkenndu sjálfsforræðis rjett- indi íslendinga eða mannrjettindi. Og _ef þau grundvallarlög væru rjett, þá væri kenningin um alsherjar jafnrjetti manna eða írelsi röng, og þá mundi Dönum sjálfum þrældómur henta; en ef grund- vallarlögin væru þar á móti röng, þá ættu þau sem fyrst að vera úr gildi numinn, eðapeim skyldi breytt samkvæmt rjett- indum íbúa ríkisins. Að þörf sje á að breyta grundvaliarlögum eða stjórnar skipttn hins danska ríkis, liafa Danir sjálflr fundið, og mikili liluti þjóðarinn- ar stríSir fyrir frjálslegrft stjórnarfyrir- komulagi og viöurkennir rjett íslend- inga til sjálfsforræSis. í þessu frelsis- stríffi hinnar dönsku þjóðar ættu ís- lendingar að veita þá liðveizlu er þeir geta mcá því að berjast ótrauðir fyrir sínti eigin frelsi. búið ttf halfu Islendirtga; og ekki ætti Alþiugi heldur að vcra voi'ktmtt á að gjt'ira eitt stjórnarfrumvarp *vo vel «r gavði að ckki þyrfti franivegis að sí- þrátta um það á hverjtt þingi. íslendittgar tnega ckki hætta stjórn- frelsismálinu, nje vikja í liintt iitinnsU frá rjetli glmuit, iieldttv láta þæS vera á (lagskráuni ár frá ári, þar til Dauastjóra viðurkennir rjett þeirra og veitir þeiin fullkomið sjálfsforræði. (Meira). Gegn viðbáru þeirri, er stundum hef- ur heyrst, aS íslendingar fái aldrei fullkomið stjórnarfrelsi, aðbetra væri að leggja nú stjórnfrelsismálið ni-Surog ekki eyða tíma hvers Alþingis því til um- ræðu, má það til færa: atS pað eru F r e g n i r Úr hinum íslenzku nýlendum. MINNEOTA, MINN., 13. okt. 1888. Lm síðastl. mánaðamót var í M n iðnaðar- og land- búnaðarsýning Lyon-ltjeraðs, og er svo sagt, að fressi sýning hafi verið sú langfjölskrúðugasta, er hjer hef- ur nokkru sinni verið; komu nú fram tíeiri tegundir landbúnaðar og iðnaðar en áður. Allar tegundir korns og garðávextir er Jiróast vest- ur hjer voru f>ar til skoðunar, og hlutu flestar sæti í fyrstu röðum, fyrir ftroska og gæði. Að telja upp muni og nöfrt eiganda yrði of langt mál fyrir þetttt Jilað, en ftess má geta, að í nafnaröðinni sjest ekkert íslenzkt manns eða konu nafn, en [>au koma með timanum.—Vjer ís- lendingar erum of seinfærir. Pólitiskar prætur og pras eru ltjer hátt gjallandi nú á dögum; já, og [iað enda nótt sem dag! Allir flokkarnir eru fiegar liúnir að til- nefna emltættismenn sína, Jiæði til innan- og utanhjeraðsstjórnar. Til fylkisjjings hafa rejmblíkar tilnefnt A. C.Forbes, málafærslumann í Mar - shall, hán’n er kunnur að dugnaði og djarfleik.—l>egar kosningar eru urn garð gengnar, mun jeg skýra frá, hverjir komast að völdum. Það er allt útlit fyrir að stjómarvalið verði sótt með harðræði frá öJlum hliðum, en hverjir sigra @r iekki ljett að segja Allstaðar er vel unnið, og auðvitað verða [>að annað hvort hinna gömlu stjórnfjelaga, sem sigur Jtera úr býtum, [tvl itPróhi- bitionistar” eru helzt til fámennir enn.—Margir af repúlilíkunum munu ekki fjarri að gefa Oleveland for- seta atkvæði sitt, er pað sökum toll- málsins. Þeiin sortnar fyrir augum að hugsa til fjárdyngjunnar, sem liggur í fjárhirzlunni í Washíngton, og eini vegurinp til koma rjettu skipulagi 4 fjárhaginn er, að endur- kjósa hinn núverandi forseta, segja f>eir, pví hann og hans stjórnarráð meini að lagfæra tollinn svo rjett sje, og Jjetta þar með hinni fiungu Ityrði af herðum Jijóðarinnar. Tíðarfar liefur til þessa verið einmuna gott, svo Iiaustannir hafa gengið greitt og liðugt.—í liaust er meðaltal hveitiuppskeru 14 bush. af ekrunni, en fyrir pað hefur ver- ið borgað hæst$l,19; í dag er hveiti ♦1,08.—Árið 1882 komsthveiti upp í $1,28, en aptur árið 1884 voru að eins liorguð 37 cents fyrir busli. Sökum pessa háa hveitiverðs er verzlun nú með fullu fjöri. Sljettueldar sjást lijer nú á hverri nóttu; er pað inerki pess, hve skeytingarlausir menn eru með að hlýða eldslagaákvörðunum. Að ftessu sinni Jtafa pó engir skaðar orðið af eldum þessutn enn sem komið er, en par á móti ltafa orðið nokkrir húsbrunar. Hjer verður lialdin hlutavelta í næstu viku, er kvennfjelagið stofnar til. t>ar verða og ýmsar skemmtan- ir, ræðuhöld, söngur og hljóðfæra- sláttur o. fl. f>. h. itHeilsufar manna og höld fjár” í Jiezta ásigkomulagi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.