Heimskringla - 25.10.1888, Side 3

Heimskringla - 25.10.1888, Side 3
,V 1 l 1-:» li Í» 11 tl si . Í lióknMafni í K«»W.s*tK>rjj * l>y/ka lau'ii licfiir nýlejiH fmitlist *ifn «f ræó- „vn ppiir Martflu I.títor, „iilíiim hnfði j hmrinyml iun ;tó ratri til. í l*atííarliorjc oru ‘2(i Ítiktiús (Thent- „sr li Kinastl. tiri v„ru *hiii1:ijs<W K'kj-1 ni fvirni $5í,Íí(K),0(K). t Norður Ainei'iku cru 1 tiviíki vtir Hoo.Otiti 'vfiriiiliitiiinítHttHSUHr 11 jáinlii'Hiitum, kiwtn frá íuUHi til $l,.>oii hvi r, Flcstii vagiiau* á Penu«ylvHiiÍH Ontriil járntirHiitiii fji'ÍHgii' um 00,00(1. ' Si-ist <>ii f'itf irtuisur hPi liyjigjn 1,00« feta íuiii t.urniiin > l'iirísarliorp, ev á uS 1 (ullgerður að siirori. Kkki einn f). liluti liuns ev kuininn ujip enn og verk- frieðingnrinn, Kiffij, sem tuminn er Jíenníiur við, áí sífeliiu t>rasi viö verka- mennina útaf kanpiýalJinu. Gulusóttin sero geysað liefur í Jack- j sonville, Florida, utn undanfarinn tíma tluttist pangað á pann hátt, að unglings- piltur McKorroic hS iiHfoi átti^jiinnustu í porpinu Taropa (suðaustur á skaganum). Pestin var komin upp í því þorpi og fjekk engiim að fara þangaS nje burt j'aðan til annara staða. En McKormic vildi fnina unnustn sína og komst roeð brögðum gegnuin vörðinn og dvaldi um stund í Tmnpa. Fór svo ajitur með brögðum gegnum viirðinn og heim til sín í Jacksonville og degi síöar var pest- in komin upp. f v i; i i: s í’ i i: \ . \ esturfarar, setn ktiniiS hafa í'r Smefellsness og Hnaj)|iadalssvslu (ef nokkrir) á pessisumri, og þekkt hafa I Sigur.ð Braudssou á 'l'röð í Kolbeins- -taðahrepp i llnappadalssvsln, uiubiðjast. að gefa undirsUrifuSum, ef þeir geta, pplýsiiigu um hvcrt hann eSa uokktið | nf hansfólki hefur í suitiar komið vestur : hingað, og ef niSiirkomirt (1. S. W fXthtili/, P. O. Box tiT, Sjiokane Falls, Wasliington Territorv, l'. S. A. rívo, hvar haiin eða það er TO ADVERTISERS! Poh » chnck fortJO we wlH prlnta ten llneHdree tlMmpnt ln One Ulliion lssues of leading Amarl can Newspapersand complete tlie work withiu ten dars. Thla w at therate of only one-flfth of aœnt • ilne. for 1,000 Ciroulation I Tbe advertlsement WiU appear in but a slugle lssueof any paper, and consequently wlU be placed before One Mullon dlfferont newapaper purchasers; or Frva Miluop RamiBH, lf lt !• truc, as ls sometiines atated, tbat every newspaperU looked at by flve person* on an average. Ten linea wiU accommodate aboutTfl worda. Áddress wlth copv of Adv. and check, or aend 90 cente for Boolc of 256 pagea. OBO. P. ROWELL & CO.. 10 Speuc* St^ New Yoax. 1 We have luat issued a new edltlon of onr Book called T* Newspaper Advertlsina.” It haa 3S4 pagea, and among lts conteuts may ne named the followlng Lista and Catalogues of Newspapera DAILY NEW8PAPERS IN NEW YOKK CITY, with thelr Advertislng Ratea. DAILY NKWSPAPERá 15 CITIES HAVINO more than 150,000 populatlon, omlttlng all but the bett. DAILÝ NEWSPAPERSIN CITIE8 HAVINQ more than 20,000 population, omltting all but the best. A 8M A LLiLIST OFNEWSPAPERS IN which tO advertUe every eection of the country: beina a ohoice aelectlon mado up wltb great care, gulded by long experlence. ONB NEWSPAPERIN A 8TATB. Thebeat OQ« for an advertiser to use if he will uae but one. BARGAINS IN ADVERTISINQ IN DAILY News- papera ln many prlnclpal cities and towna, a Llat whlch offera pecullar lnducementa toaomo advar* tlsers. LARQEST CIRCULATIONS. A complete list of aU Amerlcan papera lssuing regularly more th&a ^ÍTHe’Í’ÍesT I.ISTOP LOCáIí NEWSPAPBKS, OOT- erlng eWry town of over 6,000 pc*>ulatlon and cvery linportantcounty aeat. 8ELECT I.IST o F LOCAL NKWSPAPERS, in whlch advertisements aro lusert ed at half prlce, 6,472 VILLAGE NF.WS- PAPERS, in whlch adver- tlsementsare insertcd for 842.15 a llne and apuear ln the whole lot—one naif of all the Amerlcan Weekliea —_ Booksen .ddresaforTHIRTY Í’ENTS. BÚA TU. OG VKRZI.A MEÐ AI.LSKONAK U ii í- y i-k.j ii-vj e 1 íi i- „g NYBYGGJA-ÁHÖI.T) hverju nafni sein nefnast og sem ekki verða talin. AGENTAH „g vöruhús í öllum helztu þorpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVBSTURLAND- ER í WINNIFEG, MAN. Sendið brjef og fái« yðnr upplýsingar, verðskrár og bæklinga, 1«. H. (lampliell ALLSHEK.HK (HIFUSKÍPA agmt. Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver White Star (hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, Nortli German Lloyd, Hamborg aineríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (itölsk lína) o. fi. o. fl. Selur einnig farbrjef með ölluni járnbrautlim í Anieríku, frá liafi til iiafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra stáða í Norðurálfu. 471 M.4 IX NTREET.........WINNIPEU IIAN. Gr. II. CtunpbeU. MABITOBA S BOBTHf ESTEl B’Y 00. AKURLANI > í hinu (l frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR .1ARÐVEGUR,——GÓÐUR 8KÓGUR,--GOTl' VATN —OG— 1«0 EKRUR AF UANRINU FYRIR #10,00. íslendingabygg'Sin, (l Þingvallanýlendan”, er í grend við pessu braut, einar 3 mílur frá porpinn Ijangenburg. Það eru nú þegar 55 íslenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt. tWKaupið tarbrjefin ykkar alla leið til Langenburg. Frekari upplýsingar fást hjá ^Y. F. EDEN, Land Commissioner, M. & N. W. R'y., «22 JIAIN STREET WINNIPEG, IIAN. i. STEPHANSON, Mountain? I>alcotíi« hefur miklar hirgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoð* og kaupa hinar nýju og vönduðu vörubirgðir. «. STEPHAIISOII. El.mí.YI’NI.N. Eptir t iIMt/.k'S HL .Mi. (Eggert Jóhanusson, þýddi). 1. KAPÍTULl. Mathew Brentátti dálitla smávarnings húð í Grænugötu í Liverpool. Hannvar ekkjumaðnr, er bjó með tveimur dætr- utn sínum. Deborah, liin eldri, IiafM ó- hepta tungu og siemilegt. kvennvit, én þaö var alsendis ómögulegt að fá liana til að hera nokkuN það sem hal’ði þá ó- hamingju að vera prentað eða skráð á pappir á einn eöa annan hátt. En Sarah, yngri dóttirin liafði sýnt hæði eptirtekt og ástundun frá barndómí. Þessa hæli- leika hennar ræktaði faöirinn kostgæfi- lega. Eptirtekt og ástiindun eru undir- stöðuatriði alls hins góða, og það vissi karl faðir hennar. Hann sendi hana á alþýðuskóla, þav sem hún lærði hinn venjulega graut í lúnum ýmsu námsgrein- um, og það sem mest var í varið, hún lærði þar ivS kenna sjálfri sjer. Og und- ir umsjón þess kennara lærði hún að skrifa rjett eins og skrifstofuþjónn, afi halda reikninga föður síns, að muna verð- ið á hverjum einasta hlut í búðiimi, aS gegna viðskiptamönnnmim, og afhenda, þegar þurfti, og hún lærði að lesa bæknr sjer til skemmtunar og fróöleiks. Þeg- ar hún var 18 vetra var hún liægri liönd Brentsgamla í búðinni á daginn,og fyrir- lesari lisns á kvöldin. Dehorah, sem að eins gnt stautað sig gegnum daghlaðiö, og sem ekki byrj- aði á því, ef liún gat fengið systur sína til að lesa það upphátt, haföi náð því stigi að geta haft á hendi matreiðslu, húsgæztlu og niarkaðskaup. Á tvitug- asta ári var hún há og grönn, liðleg og hraustleg. Andlits fríð var hún, en freknótt og með rautt liár, snjóhvítt hör- und, en þunnt og auðveldlega veðurtek- ið. Það var i hennar mjallhvítaog hold- þjetta hálsi og í langri lö'S af skjallhvít- um og gallalausum tönnum, aö aðalfeg- urð hennar lá. Hún giptist ung-frænda sínum, smábónda, og settist að í Berk- shire, sínu fæðingar og uppalnings-hjer- aSi. Sarali var tveimur þumlungum lægri en Deborah, en var betur vaxin. Andlit- ið, sem var nokkru lengra en svo, a5 hún greti kallast kringlnleit, lýsti hæ- versku, geðprýði, en kvennlegum djarf- leik, og sjálfstrausti. Hörund hennar var einnig mjallahvUt og lýsti fegurð sinni á nettum og laglegum höndum engu síður en á perluhvítuin liálsi. Hár hennar var jarpt á ,lit, og svo voru tvö stór og feimulaus augu, er horfðu á maiin djarflega, án þess þó að stara. Þeg- ar hún var lí) ára fjekk álitlegur piltur, Joseph Pinder að nafni, ást á henni, og fór að lieimsækja hana og kynnast henni. Að þessu verki gekk hann sauftarlega og eins og liann væri úti á þekju, því hann skoða'Si meyna iniklu fremur sem gyðju en mennska veriu Hún masaði aldrei tímanum saman, eu hún gat svara-5 011- um spurningiim viturlega og talað við mann skynsamlega. Það var þetta og hinn sakleysislegi svipur á andliti henn- ar, sem kom Joseph til aS elska hana og virða. Faðir liennar hafði miklar mæt- ur á honum og stuðlaði að þangað kom- um hans, og þess vegna voru þau opt sitman og mjög vingjarnleg. En þegar hann loksins fór að kunngera henni til- flnningar sínar, sagði hún lionum með mestu hægð, að iuín gæti aldrei orðiö meira en vinkona hans, ((og”, sagði hún: ((Satt að segja ætla jeg mjer ekki að fara frá föður mínurn fyrir nokkurn af ykkur ungu mönnum”. Joseph vissi að þessi og þvílík svör eru ekki ósjaldan fyrirrennarar annara, er lei'Sa.til, hjónavígslunnar, og hjelt því áfram komum sínum og setum lijá mey- unni. Opt fóru þau saman til kirkju „g komu þaðan saman, liann brennandi, en ánægður að vera nálægt lienni, en hún köld eins og ís, en vingjarnleg. Sem sagt, liafði Brent smábúð, en Joseph var málari, og það sem í þeirri iðn er kallað „ritari”. Það er að segja, liann var vel að sjer í þeirri furðulegu í- þrótt að láta gylltu stafina í nöfnum verzl unarmanna yflr búðardyruin þeirra sýn- ast ýmist livelfda, kúpta eða jafnvel eins og þeir stæðu nlveg út frá spjaldinu eða veggnum. Einu sinui hafíii hann hálfs- mánaðarverk af þessari ritun í Manches- ter, og það aptur leiddi tii annarar slíkr- »r há 1 fsmáti:iðarviniui í Preston. Að máuuði liðnum kom hann heim aptur ine'5 vasana fnlla af peníngum og sálina fulla af gleSi. af tilhlökkun að finna ást- mey sina. Þegar lmiin kom til Brents var hanu nð kvöidverðt og að auki ungur maður sem var alls ekki málstaður. Brent brosti að söeum lians og Sarah reundi níf houum vinalegum aiigiim og jafnvel meir en vinaraugum, að Pinder virtist. Hún sýndi iierlega að henni leiddisrt ekki mærð lians. Þessi niaður, James Manseil, var fjarskyldur Brent; v»r mál- ari eins „g Pinder, og hafði tekið sjer bólfestu í Liverpool á meðan hami var í' burtu. Jóseph leist ekki á þennan mælsku- mann, en í stað þess að byrja sjálfur á tali og keppa þannig við hinn, sat hann þegjandi með þyngsli fyrir hjartanu. í stað þess að vera til skemmtunar eins og hinn, fann liann aS liann var að eins til leiðindaogkvaddi því fj'rren liannætlaði. Hverfiynd kona hefði nú stokkið UPP> fylgt honum til dyra og reynt að gera gott úr öllu saman, en það gerði Sarali ekki, Hún sat kyr og tók þægi- lega kveðju lians, en málbein Mansells hjeldu hiklaust áfram. Þetta var hiö fyrsta af mörgum slík- um atvikum. Sarah var æfinlega þægi- leg en köld viS gaml.i vininn, en hnegðist bersýnilega að liinum nýja. Og það rak að þvi, að .Jóseph fjekk nú aldrei tæki- færi að ganga með henni ,einni, nema ef það kom fyrir á heiinleið frá kirkju. ViS eitt slíkt tækifæri fór hann að minn- ast á þetta. (Ef hú liefðir ekki sagt mjer’, sagði liann, (að þú ætlaðir aldrei að yflrgefa föður þinn, þá yrði jeg hræddur um að Jæssi James Mausell ætlaði að lokka þig frá okkur öllum’. (Frá öllnm öðrum en pabba’ var svarið. Maðnr mætti ætlaað þetta hefði reriS fullljóst svar, en Jóseph vildi ekki skilja það. Hjelt hann því áfram og spurði hana hvert hún gæti fengið sig til aS kasta sjer til n'N taka annan nýjnn, alveg ókunnan. (Hef jeg tekiS nokkrum breytingum aS því er þig snertir’? spurði tiún með liægð. (.leg‘lief æfinlega virt þig, og virSi þig enn’. (Það er nú nokkuti gótt, Snrah. En haldi þessu fram, er jeg hræddur nm að þjer fari að þykja vrenua um annan en mig, livert sem hú virðir mig eða ekki”. .Þati er nú mitt að sjá fyrir’. (En er þafi ekki mittlíka,Sarah? Vi'tS höfum verið svo mikiðsnman núítvöár’. (Sem vinir, já, en ekkert meiia. Jeg hef aldrei gefiti þjer undir fót, og ef þú vilt sjálfum þjer vel þá ættirðu að hætta að hugsa um mig og fá þjer aðra stúlku. Þú finnur margar eins góðar og jeg er’. (Ekki í þessum heimi, Saraii’. (Vitleysa! Og svo er annað.... ’ (Annað! HvatS er það?’ (Það, að jeg sje dálítið frain í veginn, og er hrædd um að þú munir stríða mjer, kvelja sjálfan þig, svo að við einhvern- tíma skiljum óvinir, og það væri þó sannarlega leiðinlegt að skilja á þanu hátt um siðir’. (Það skilur okknr ekkert nema dauðinn!’ (Ójú, það gerir þessi hurð! Jeg þarf að fara til pabba, hann er ekki vel frísk ur’. Hurðin sem liún átti vifi var fyrir hliðardyrunum á liúsi liennar, en þau stóðu við hana. Jóseph þorði ekki annafS en skilja þessi orð og kvaddi lnina. En hann gekk ekki heim. Ilann gekk út úr bænuin, þangað, sem kyrðin var, ogbraut heilnnn um það óþægaspursmál, hvert hún mundi nokkurntíma vertia sín. Iiann var vondaufur en ekki örvæntandi. í hans stjett er það ekki ósjaldan að karlar og konur liafa liálfgildings trúlofanir tvisvar, þrisvar, áður en þær giptast. En ekki gat samt Sarali tiireiknast þeim flokki, miklu fremur Jaines Mansell. Hann var manna líklegastur til að fara úr borginni þegar minnst varfii og hugsa aldrei framnr um Sarali Brent. Þesskonar farfuglalíf er líka tilheyrandi mönniim, er stunda málaraiðn, og Mausell var ekki sá maður, er mundi liugsa um það sem ekki var sýnilegt og handbært. Eptir skarj)a göngu sneri Pinder við og gekk aptur inn í bæinn og nifiur eptir Græuu götu, til þess enn einnsinni að líta á skeiina sem geymdi perluna, er fvrir hanu var svo dyrmæt. Þegur hann kom geguvert húsi Brents, barði Mausell afi hiiðardyrunuui. Pinder stnidraði við, forvitinnað vita um erindislokin. og öfundin kom bonuia tiJ að vona sfi luinii fengi ekki inngöngn fremur en hanu sjálfur. Surah kom til dyra og stóð við, ináske til að segjs. honuin að faðir simí vseri lasinn I’indar gekk fáein spor áfrain og leit svo viS. Hún stóð énn i dyrunum. Þuð aetlaði að verða óendanleg samræða þettu. Konan sein hann unni eins og lffinu i sínu eigiu brjósti, þurfti ekki núna afi flýta sjer inu til sjúks föður, og þegar Joks tuin fór inn, þá urðu úrslitin þau, afi Mansell vair boðið að ganga til stofu og þáði Uanu það. Dj'r liimnaríkis voru nú opnar fyf ir þessum manni, þó fyrir honum sjálf- um væru þær har'Slæstar. Þarna í sömu sporum stóð þá Pinder, marg-gegnum stunginn af eiturörvum afbrý-SÍsins. Hann var tii skiptis fárveikur og vitstoli' af bræði. Gekk svo, þar til honum ógnaði sitt eigið athæli, og hann fór að húgsa um að bezt mundi að verða sem sjaldn- ast á vegi Mansells. Sarah hafði nú svo greinilega sj’nt sínar tilhnegingar. En ást hans var samt of sterk til þess, a5 hann treysti sjer til ai) svipta sjálfan sig samferðum mærinnar frá kirkju á sunnudagskvöldum. Sarah hafði heldur aldrei á móti þeirri fyigd að minnsta lej'ti, nje heldur sýndi hún minnstu ó- gieði, þó hann eptir þetta umgetna kvöld kæmi jafn-iðulega og áður inn til Brents til kvöldverðar. En aldrei skyldi hann koma þar svo, að ekki væri meðbiMll hans þar fyrir, er æfinlega hafði þau áhrif, að hann missti allar hvatir til að lífga upp samtalið. Þannig leið tíminn. Ilann sá aldrei hvað gerðist miBi þeirra Mansells og Söru, sá ekki hinar opinberu tilraunir hans að vinna hjarta liennnr. Ekki lield- ur sá hanh hvernig hið upprunalega smáa og veika ástnrblóm liennar daglega óx, hvernig það titráði fyrir hverjmn vind- hlæ tilfinninganna, hvernig blómknapp- urinn sprakk út og fjekk sina eðlilegu litbrej-ting, og livernig þaö daglega færð- ist nær fullþroskunarstigi, undir álirifum liinnar nýfundnu ánægjusólar. En samt uppgötvaði Jiann svo margt smátt og smátt. Ilann fann fremur en sá, livernig hún dagiegn firrðist hann meir og meir 5 anda, rjett eins og hún værl nð síga frá lionum ofan brekku, þar sem ekkert gæti stöðvað ferð liennar, en hann sjálfur ríg- negldur á brekkubrúninni, sjónarvottnr að þessu óviðráðanlega skriði. Hún var eins vingjarnleg sern til forna, en hún veitti honuni enga eptirtekt framar. Hugur henivar var annars stnðar og það jafnvel á lieimleiðinni frá kirkjunni, «r nú var liinn eini minningarlilekkur eptir leyfar af þeirra langdregua, eu óslitna vinfengi. Sá tími kom að honum var sj'njað fylgdarinnar frá kirkjunui. Það var eitt sunnudagskvöld að Mansell kom fyrr en venja lians var, og þar e* liann frjetti hvar Sarali var, gekk hann til móts við hana og hitti hanu með Pinder. Mansell var dálítið ölvaður, og þar sem liaun máske ekki vissi hvað litla ástæðu liann liefði til afbrýðis, gekk hanu þykkjulega upp á milli hennar og Pind- ers og tók liandlegg hennar, þar sem þó Pinder liafði að eius gengið við hlið lienuar. (Hverskonar kurteisi er þetta?’ spurfSi Pinder. (Það er mín kurteisi! Hún liefur engan rjett til að ganga með þjer!’ (Talaðu ekki óvirðulega um liana, hvað sem þú gerir, en vita máttu, að hún hefur gengið með mjer nú í tvö ár’. (Ja, svo farðu þá og gaktu með ein- liwrri annari stúlku!’ ^Ekki alt þínu boði!’ (Þú þarft ráðningu, sje jeg’. (Nei; það er einmitt þú, sem þarfn- ast hennar!’ Þessu svaraði Mansell með hnefa- höggi, sem Pinder varaðist ekki og fór því nær flatur. Og liann ætlaði að senda iionnm annað, en Pinder varð fjrrri til aft gjalda fyrir sig nm leið og hann sagði; .Bley'San! aí taka mann óviðbú- inn!’ (Framliald síðar).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.