Heimskringla - 25.10.1888, Síða 4

Heimskringla - 25.10.1888, Síða 4
/ Manitoba. Herrat K<rtrert Jónsson kom hinfr- að til baejarins snögjra ferð í vik- unni er leið frá búi sínn I Argyle- sveit hjer í fylkinu, og segir j>aðan ftlwienna vellfðan. £>resking hveitis er hj& flestum afstaðin að nokkru en h.jd fítum að öllu leyti. Upp- skera af ekrunni er í <tr taisvert ■ninni eii í fyrra, er nú eitthvað ytír 20 hush. mest ög 14—15 ininnst af ekrtmni. Hjá fáutn ísl. skemiodist hveiti að nokkruin mun af frostinu í haust, og j>að sem skemmdist selzt nú fyrir mikið meira verð en bev.ta hveititegund í fyrra. A Cypress rnarkftðinum, sem er hinn annar hveitimarkaöur ísl. í pessari nýlendu og liggjandi 9—10 tnílur fyrir a>st an Glenboro, hefur verið gefið hæst $1,04 fyrir hveiti-bush., og vipp á síðkastið lægst 92 cents. Sumarið hefur pví verið nýlendúbúurn engu ininna arðsamt en pað í fyrra, pó uppskeran pá væri svo mikil. Má af pví niarka arðinn af sumarvinn- unni, að einn ísl. bóndi hefur að sögn í orði kveðnu selt full 1,300 bush. af hveiti og á að fá fyrir hvert bush. eitthvað yfir $1. I>essi bóndi er I>orsteinn Jónsson frá íshólsstöðuin í Wngeyjarsýslu. Þess er ekki get- ið að hann hafi átt meira hveiti en sumir aðrir nýlendubúar, heldur er hans getið sem dæmi um pað hvað raiklar verða tekjur íslenzkra bænda í nýlendunni fyrir sumarvinnuna. I>ó nokkrir ísl. hafa á s.ð stl. ári keypt land, sem nú er óðum að hækka í verði, er peir rækta auk heimilisrjettarlands síns. í sumar hefur og nýlendan útvíkkað tölu— vert, og hafa uokkrir ísl. numið land fyrir norðan járnbrautina, tiorð- ur frá porpinu Glenboro. Almennt hafa nýlendubúar aukið akra sína í sumar svo mikiu nemur.—Tíðarfar par hefur verið betra en í grennd við Winnipeg nú í nýafstöðnu kuldakasti, frost mikið minim en hjer og snjófall ekki pað seni heitið gat. Já,rnhraular\yiKtan. l>að ætlar ekki að ganga greitt að fá lagðan sporveg Wpg. og Portage La prairie- brautarinnar yfir sporveg Kyrrahafs euðvest jr-brautanna. Kyrrahafsfjel. fann eiuhvern snaga á allsherjar- jánibraiitarlögunum, sem pað iiáði handfestu á og ætiar ekki að sleppa prí haldi fyrr en í síðustu lög. Og dómsmátastjóri sanibaiidsstjórnar- ianar hefur ákveðið að ástæða fje- lagsins sje gild og pá uin leið viður- kennt að ósýnt sje að fylkisstjórnin hafi vahl til að leyfa járnbrautar- liygging pvert ytír aðra, að hæsti rjettur landsins hljóti að skera úr pví máli. Þarna vann pá fjel. sigur undir eins í byrjun og hjelt pví lengra. I>að fór til og bað yfirrjett- ardóniajann í pessu fylki að fyrir- lijóða Northern Pacific & Manitoba- fjelaginu, og öllum öðrum fjeiögum eða einstaklingjm að unilantekuuin dómsmálastjóra fylkisins vinnatidi í umboði stjórnarinnar, að byggja sporveg yfir sinn brautarsporveg eða A einn eða aiman hátt að vintia að brautarlivgging yfir pennan s|K>r- veg. Uin petta lagabaun var beðið hinn 19. p. m. og veitti dóinarinii pað paugað til málið yrði rætt fyr- ir ytírrjettiniini, er skyldi verða hinn 22. p. m. l>etta líkaði uú Martin dónismálastjóra ekki meir en vel, er sjest á pví, að á laugardag- í brautinni, svo ómögulegt yrði að komast yfir hana. nema draga lest- ina burtu. Hafði Kyrrah.fjel pennan vörð pama alla næstu nótt og allan sunnudaginn, og áinánuilags- morguninn bætti paö við varð- mannahópinn svo að par voru pá yfir 200 menn, en ytir 400 biðu tilbúnir inn í bænuin ef á pyrfti að halda, og til pess að gera nú enn lætur byggði nú fjelagið sterka girðingu með fram sinni braut yfir pveran grunnWpg. & P. L. P.-örautarinnar Og setti annan gufuvagn til út af sporinu, svo peir liggja nú 2 við hrið brautar- innar. Auk pess hafði og fjel. beðið herskólastjórann að kouia út ineð lið sitt og stóð pað siðan undir vopnuin pangað til á priðju- dag. A mánudagsn orguninn voru engir af HauðárdHlsbrautarmömiuin á leiksviðinu neina peir, sem leggja járnin og lögðu peir pau fast upp að girðingu Kyrrah.fjel., en hættu par.—A meðan á pessu stóð kom lagabannsmálið til umræðu fyrir yfirrjettinum og báru peir Martin og Greenway pað frain, að petta verk kæmi Northern Pacific & Manitoba-fjelaginu alls ekkert við. Það væri Manitoba-fylki sem vnni verkið undir stjórn Josephs Martins, dómsmálastjóra og og járnbrauta- umsjónarmanns fylkisins.—Úrskurð sinn ætlaði yfirdóinarinn að gefa hinn 24. p. m. (miðvikudag) Verði úrskurðurinn sá, að hann veiti fram- haldandi lagabami, er óvíst hvað tekið verður fyrir. Það er naumast pörf að geta pess, að með pessu athætí sínu Iiefur Kjrrrah.fjel. að nýju kveikt liatur í brjósti allflestra í fylkiuu. t>að er öllmn kunnugt að pegar pað í vetur er leið páði styrk sambandsstjórn- arinnar til að fá 15 miJj. doll. lánið, pá var pað með pví skilyrði, að pað (fjel.) skyldi ekki framar hindra bygging nýrra járnbrauta í Mani- toba eða Norðvesturlandinu. Fjel. gerði sig pá ánægt með pennan styrk, sem fnllkoinna borguu fyrir einveldisgreinina í samningi pess og stjórnariiinar, er pá var útskafin. Aðgerðir fjelagsins eru f fám orðuin pessar: Það selur hlut og tekur borgunina í peninguin ut í hönd, en tekur svo hinn selda hlut skönimu síðarog neitar að láta lausan, af pví pað í millitíð hefur fundið gamlan lagastaf, sem Jíklegt er að gefi pví vahl til pessa undir vissum kring- umstæðum. * * falli hinn 18. og 19. p. m. og byrti pá upp rneð all hörðu frosti. I>4 8 dagana sem af eru pessari viku hef- ur verið milt veður en ékki heitt, og nokkurt frost optast uin naetur, en snjórinn var allur upptékinn að kveldi hins 22. p. m. A. F. REYKDAL & Ci Wiunipeg. í dag (fimtudag 25. okt.) er hinn síð asti sumardagur a* íslenzku tímatall. Hln nýja búð (teirra fjelags Andrjesar F. Ileykdals og Baldvins L. Baldvins- sonar verður opnuð fyrir almenning í dag (fimtudag 25. okt.). Þessi búð er ó- efa'S hið lang skrautlegasta og vanda'Sasta islénzkt. verzlunarhús hjer megin hafsins og skófataverzlunarliús hjer í biémiu eru fá fallegri. Er þessi búð mikilsverð viðbót vitS íslenzkar ver/.lanir hjer i bænum og vonandi að margar slikar eigi eptir að rísa upp, sýnandi almenningi að íslendingar ekki síður en aðrir geti rekið verzlun í stórum stíl. Byggingin er 24 feta há yfir gang- stjott strætisins, 22 feta breið og 64 feta löng. Yzta kiaiðingin er úr grámúr og framstafninn að mestu lejti gler. Alls kostar byggingin um $3,000 og í búðinni sjálfri, sem er að innamnáli 20 fetabreið og 23 feta löng, verðurum $5.000 virði af skófatnaði o. þ. h. varningi, fyrir við skiiitamenn a‘5 velja úr. A. F. Rktkdai., HAFA NÚ FLtJTT OG BYRJAÐ B. L. B.u.nvi.vssox, AÐ VEllZLA f HINNJ t nyju «g skrautlegu skobnd siimi no. 17*" b Ho-is t. Þeir hafa miklar hirgrðir af allskonar Agætuni sl-ófatnabi, vetlingum mcftý. o.fl. Off selja allt mjQg óJýet. Þeir smfða einnig stfgvjel og allskoiiai- skó eptir iimli og gera við gamalt. A. IA RE\ KDAL A < <>. 1TB liOSS tsrr. Wl>NIl»EO. að Private 13oar(l. 5Í17 Itoss bt. Stefán Stefátweou. Sjera Friðrik J. Bergmaun kom snöggva ferð hingað til bæjarins síðastl. priðjudag og flutti í gærkvöldi (miðviku- dag) fyrirlestur i íslenzku kirkjunni, söfnuðinum til arðs. Þegar til kom varð ekkert af peirri samkomu kvennfjelagsins, er auglýst var í síðasta bl. Er heuni nú frestað til ó- ákveðitis tima. iunan skamms verður leikið rit eitt þýtt úr dönsku, er aldrei sefur sje/.t bjer í Winuipeg. (iood-Templara stúkan „llekla” stendur fyrir því. Yfirdóinarinn hefur neitar að veita pað lagabann, er Kyriah.fjel. bað um. Ilrautin verður pví að lfkidum járnlögð tafarlaust. Síðastl. föstudagskvöld kom Edward Blake hingað til bæjarins í fyrsta skipti. Ilann dvaldi að eins næturlaugt og hjelt svo áfram ferð sinni vestur að hafi. Á austur leiðiuui býst hann við að dvelja hjer nokkra daga og er nú talað um a« lialda houum veizlu. V iiruflutningsgjald frá vagn- stöðvum í fylkinu hvervetna lil hvert heldur Port Arthur, Montreal eða St. Paul og Minneapoiis hefur verið lækkað að mun af Kyrrahafs og St. P. M. & M. fjelöguiiuin. í>að er oir í orði að vöruflutningsgjald með Kyrrah.br. vestur að hafi eða skenimra iiiuni eiimig lækka til uiuna innan skamras. Farpegja fliitningsgjaid frá VVpg. hefur oa verið lækkað á Kyrrah.br. síðan lestagangur 4 Hauðárdalsbrautinni hófst. Til Etnerson hefur fargjaldið iækkað 5 cents, til Morden 10 og til Gretna 20 cents. Knn einusinni er gosin upp sú inn e. m. fór hann og allir n.eðiiiniíl Kyrrah.fjel. muni taka við hans í stjórnarráðinu að midaiitekn- um Smart (er liggur í taugaveiki austur í Ontario) út að brautarmót- unum (uni 5 mílur suðvestur frá miðju bæjarins) og nieð homim um 40 auka-lögreglupjónar og að auki um 400 manns. Var pá áformið að leggja sporveginn ytír liina brautina tueð valdi, eu varð ekki af, af pví J míla var emi ójámlögð en dagur koiniup að kvöldi. hafði frjett livað í ráði var, og var umsjón Manítoba og Noiðvestur- brautariiu ar undir eins og Wp<r. oa P. L. P.-brantin verður fullirerð. í samningiiuin við Northern Pacific & Manitoba fjel. var tiitekið að í stjórn fjelagsins skylilu vera 2 memi kjörnir af fylkisstjórniimi. Martin járnbrauta umsjóiiarinaður var sjáifsagður, en nú hefur verið Kvrrhafsfjel.i**uK1}lBt *ð 1,il,n Hnnar meðstjón - ' fjeJagsins sje 'l'hoimis Green- ekki óviðbúið. Auk pess sem gufu vttgnsræfillinn var pröskuldur á götunni, var nú Whyte (sjálfur Kyrrah.br.stjórinn hjer vestra) par ytra með 150 oiann og heillanga lest af flutningsvögnuHi, «r stóðn á wav, æðsti ráðherra. Tíðin liefur mátt heita góð að uudanfömu, ailt frainundir iniðjan p. ui. I>á ringdi töluvert 2—3daga, er Jank með krapagaogi og snjó- Tveir hrautfarandi prjedikarar, Crossley & Huuter, byrja að prjedika hjer í bænum hiun 27. þ. m. og halda pví áfram um 2 3 vikur. Þeir koma hingað fyrir áskorun fjölda presta, einkum Methodistfl, og byrja líka í einni þeirri kirkjunni Grace-kirkjunni. Þaö þykir líklegt aö hian víðfrægi prjedikari Moody komi einuighingatS innan skamms Hann er nú i Victoria, British Coliimbia. HHS venjulega stóra bnlt til arðs sjúkrahúsiuu verður í haust haft hinn 8. nóvemt er næstk. og fer fram í heræfinga- skálsnum við Broadway. A’Sgöngumið- ar kosta: Fyrír karlmenn $2, fyrir kvennfólk $1; fást i öllum bókaverzlun- nm í bænuut Bráðabirgðar vagnstötS Northern Pacific & Manitoba brautarinnar er í Weeley Hatt byggingunni við Aðalstrætið, og e.ru þar einnig flestar skrifstofur fje- lagsins,- Fyrsta pláz fargjald með braut- inni hjeöan 1i) Pembínn er $2,70 og þykir æði dýrt. SKOSMIDUIÍ . M. O. SIGURÐSON 58 McWILLIAJI ST. W. UXAR TIL KAUPS. Sjö pör vel-taininna uxa fást við væjju verði að Kildonan Dairg. Wm. Templeton A C«. í búð á horninu á Manitoba og Aðal- strætinu. Christia n .1 ucobsen. BÓ K B I N I) A K 1 er fiuttur af Point Douglas, og er nú ah hitta i ver/.luiiarbúð T. Tliom s «9 K MH St.. «Ji»r. Kllen. BOÐ UM 8KÓG-KAUP í MANITOBA FYLKI. INNSJGLUÐ BOÐ, aend undirskrifuð- um og merkt: MTenóer for apermit to nit Timber” verða meðtekin á fessari skrif- stofu þnngað til á hádegi á mánudaginn 5. nóvenber næstkomandi, um levfi til nð höggva akóg frá peiin degi t il I. októlier 1889 á landspildum liggjnndi með fram Canada Kyrrahafsjárnbrantinni, austur af 8. röð, austur af hííhI hádeglslmug Manitoba-fylki. Uppdrættir sýnandi afstöðu pessa skógar lands, svoogskilmálar settir katip aiiilu lcyfisins fást á Crown Timber-skrif- stofunni í Virinnipeg. John K. H ai.i,, settur varamaður iiiiiaiiríkÍHstjórans. Department of the Interior, } Ottawa, October 8th 1888. ) MAIL COITEACTS. INNSIGLUÐ BOl), send pÓKtmálastjóra rikisins, verða meðte in í Ottawa (Jnngað til ú hádegi á þriðjudaginn 23. nóvember næstkomandi, um fiutningá pósttöskum stjórnarinnar frain og aptur, um fjógra ára tima ftá 1. janúar næstkomandi á milli síðartaldra póststöðva: Aknaum og járnbraiitarstöðva--þrisvar í viku; vegalengd um finun áttugustu og áttundu úr milu. Bkandon og Pendenuis—einusinni í viku: vegaleugd um 20 ntílur. Brandon og Kapid City—sexsinnum í viku; vegalengd um 20 inílur. Caixjaky og Mosqnito Creek—einusínui > viku; vegalengd uni 56 míluro Erinvkw ogStonewall eintisimii í viku; vegaleng.1 um 25 milur. Faikwkdk og Wapelln eiuusinni í v*tiui . , ..... vegalengd um 16 mílur. ' I síöastl. septembermáu. ljetust 00 ” . . . . Fokt McLkod og New Oxley einiisitmt manns í Winmpeg- 12 monnum fleira en I .. . , ..... * i víku; vegalengd nm 28 mílur. í s,iina nián. í *.>rra. | Gmswom) Station og Viols Dsle eiou- ~ -:--^=r—siuni í viku; vegalengd uni 42’ j niílur. D.l 01)0 L F U H ”, Frjálslyndasta og be/.ta blað íslands, fæst til kaupshjá ./óh a u nexi S ii/ ur\>xx//ui, ur.4 h'utextr., Winnipe//. ÍSLKNZKT GKKIDASAl.U HÚS að nr. 92 Hoss Street. W.u. Aiulen >ii, eiganJi. ADGKKI) Á GÖMLUM HI.UTUM úrtrje, jámi oghlikki fiestsjerlega ódýrtá Koss str. nr. 92 hjá B. Ároasvni, htuiu selnr líka nýja hluti úr trje eptir beiðni. INNSIGLUD BOD, seml .lóstnuUnstjóra rí isins verða ineðtekin í Onawa þangað til á hádegi á föstudagimi iiiman nóveni ber næ.itkomaiuli. um tlut dng á pós'- töskinn stjórmirimiar á eptirfylg'jandi póstleiðum um fjögra ára línia Irá 1. janúar næstkúinandi: Bai.carres og Indian Hk. vd. nii Aber Kinistino og Packahn tTÍsvarí niánuði; nethv. Kfltepwe og Klnckwiasl, eiiiusiniii | vegalengd um 25 mílur. í viku: vegaleiigd uni 37 míliir. í MARI.BOROIIOH og Mooso Jsw ei„„. Baloarkm og Indian Hv:ai>, ri.1 Aber ! sinni í viku; vegalengd um 14 mílur. neth>r °c Kl,t'-l>"'e, elnmdni.i í vikn; vega L, . ,, , , ... lengd um 27 mílur. Phinok Adbbrt og I'ackalin -oinusaim ,, , ,, ... i, „ , Bi.ackwood og Indian Heai>,; eintisintn 1 viku: vegalengd um 2o’ > niilui. . 1 viku; vegalengd um 13 milur. _ |Ti:kti.k Moi ntain og W hitewatei-járn-1 Kinistino og I'kince Ai.bkiit rin Pac l.rautarstöðva—prisvar i ' ikti; vegalengd kahiit Halcro og Askana, eimisinni í viku; 11111 2J., Uiílur. vegalengd um 48*4 mílur. Prentaöar auglysiugar, gefandi ná- Prentaðar auglýsingar, gefandi ná kvæinari upplýsiugar saiunÍMgiun og kvæmari upplýsitigar samningirn og ♦lutninginn álinerandi, svo og eyðulilöð fiutninginn áhrærandi, svo og eyðublöð fyrir boöin, fáat á ]>ósthúsiiiuim við upp- fyrir tilboðin fást á pósthúsunum vivs liaf og enda upptaldra jjóstleiða, og a upphaf og enda upptaldra póstleiða og á pessari skrifstofu. pessari skrifstofu. W. W. McI.kod, 'V. W. McLkod, 1‘oxl ijýirr Tnxprrtor. 1‘oxt Offire Inepector. P«st Offlce InspectorsOfflce. ( Post Ofllce ínspectors Offlce WitMti peg, 15t.li Octoiær 1888. ) Wlnnlpeg 28th, .September 1888 ■A

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.