Heimskringla - 01.11.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.11.1888, Blaðsíða 3
fulltrúuni hennar; (annig sjeu báðar úeildir Alþingis þjóðkjCrimr, landstjórn- *rráðið kjörið á motSal þingmanna.dóm- endur kjörnir af stjórnarráðinú, æðstu hjeraðsstjórnendur kjörnir af hjeraðs- nefndum og stjórnarnefndir hjeraðanna kjörnar af almenningi. Að öll fjelagsmál, atviimumál og nienntamál þjóðarinnar hati samsvar- andi deildir í stjórn hennar; og að kirkju- aiál sjeu aðskilin frá stjórnmálum. Að framkvæmdir stjórneuda, sjeu bindandi fyrir þjóðfjetagiö, svo framt þær eru löglégar, úrskurSir dómstólanna afgjörandi og landslögin óhagganleg, nema með samþykki þjóðþingsins. Að lögin byggist á rjettvísi,og viður- kenni jafnrjetti allratil að neyta hæfi legleika sinna og nota náttúrugæðin sjer «g öðrum til gagns; svo að allir, konur jafnt sem karlar hali jafnau rjett til npp- eldis og uppfræðslu, og hverskonar starfa eg stöðu. Að lögin verndi rjettindi allra jafnt, lif, atvinnu og -dgnir, svo að ever einstakur, fjelag eSa fiokkur hafi jafna vernd, beri jafnt ábyrgð af gjörðum sín- urnog hafi fullt frelsi. (Meira). E M BÆTTISMANN A-EFNI DEMÓKRATA f PEMBINA CO., DAKOTA. ./. W. ITarden, Delegate to Congress (fulltrúi til sam- bandsþingsins. Þessi maður, sem demókratar búast við að 'kjósa fyrir ronjrresíi-mann, er bóndi, en skólagenginn maíur, og vel að sjer. Að hann var tilnefndur, er sjálf- sagt bændafjelögum í Dakota að þakka; þau hafa alt af haldlð þvi fram, að rjett- ur bændanna sje fyrir borð borinn á þingunum, mefían á því sitji eintómir bankastjórar, járnbrautastjórar, og flest af þeim lýð, sem helzt leggur fyrir sig gróðabrögð. Kröt'ur bænda á seinasta Dakota þingi vorn; óliindraðurmarkaður, jafnhár skattur og fjelagseign einstakra manna og að okur með peninga væri takmarkað. Það vildi svo illa til, að Matliews, sá sem nú sækir móti Harden, og var þá þingmaður, greiddi atkv. móti lagafrumvörpum, sem stefndu í þessa átt. Forseti bændafjelaganna, H. L. Louks, sem er kUnnugur báðum þessum mönnum, segir í „Opnu brjefi til bænd- anna í Dakota”: „Ilver haldið þjer að niuni reyuast lætri tlutningsina'Sur yðar máls, G. A. Mathews, varaforseti eins Þjóðbankans, eðaJ.W. Ilarden, bóndinn, stjettarbróðlr yðar? Jeg greiði atkv. mitt með Harden, af því jeg þekki það til li ans, að hann er ötull og einlægur talsmaður fyrir kröfum vorum og oss samhuga í því, sem vjer viljlim koma fram. Tvö ár hefur hann setið í fram- kvæmdarnefnd fjelags vors—eini demó- krati sem í lienni var, en hann liefur aldrei notað sjer það í eigingjörnum til- gangi, nje til að draga bændafjelagið inn í þann pólitiska fiokk, sem hann fylgir sjálfur. llann mun aldrei bregðast oss, okki einu sinni, þó hann gæti unnið flokk sínum einhvern hag með því. l'eter Carneron, Counrílman; Þingmannsefnið í efrideild. Peter Ca- meron er bóndi eins og Harden, og bænda fjelagið í Pembina Co. kom honum á framfæri. Hann er ungur og efnilegur maður, sem fremur flestum öðrum hefur fylgt því með athygli sem gerzt hefur á Þingi og í pólitik Pembinalijera'Ss, án Þess nokkurn tíma að Iiafa búist við þvi að verða sjálfur Þingmaður, nje neins- konar embættismaður. Hann er þess vegna engum skuldbundinn, nje hefur Þurft á því að halda, að bralla burtu neinu af sannfwring sinni fyrir pólitiska liðveizlu. John Bidlake og Oeorge Mirhie, Bejiri’tentefives (þingmenn í neðri deild). John Bidlake var kosinti á seinasta Þing. Haun var þá bóndi, sem fæstir af kjósendum lians þekktu, og jafnvel sum- *ri seiu honutn voru þá lilynntlr, hjeldu Það va'ri lítill fengur í honum. Allt um Þ*ð; Bidlake komst á þing og fjekk það °fð á sig, að vera í hetri röð þingmanna; lang-beztur af þeim, sem þetta kjördæmi sendi. Sje sú ineðmæling, að liafa staðið vel í stöðu sinni, nokkuð takandi til greina, þá settu allír óhlutdrægir menn *ð gera það nú við Bidiake. George Micliie er flestum hjer í Pembina Co. ókunnur; þeir, sem þekkja hann, láta vel af houum og telja hann bezta þiugmannsefni, Hann er nú Coun- ty Commissioner vestur í Botlineau Co. Mörg atkv. ísleudinga fær þó Michie varla, því móti honum sækir maður, sem efiaust er jafnoki hans að hæfileiknm, og nýtur þar að auki þjóðernis síns hjá ís- lendingum. Q. JI. Megquire, Distriet Attorney (málafærslumaður fyrir hjeraðið). Að fáum mönnum í Pembina Co. liefur verið kastað fleiri pólitiskum hnút- um en að G. H. Megquire, enda áenginn fleiri og öflugri óvini en hann, þegar flokksspursmálin koma til greina fyrir alvöru. Fyrir tveimur árum síðan sókti liannum þetta embætti, ogmöcgum hafði þáverið talin svo trú, að þeim óaði við framtíð Pembina Counties, fyrst Meg- quier væri komiun að. En það rættist svo úr því; Countvið hefur ekki liðiS neinn sk.rfia nf völduin þessa málafærslu- manns síns; því var það enginn bagi, að hann sætti slg við $1200 laun fyrir sama verk, sem fyrirrennari lians liafði tekið $1800 fyrir þaugað til. W. James, Sheriý' (löggæzlumaður). Allir, sem þekktu Wiiiiam James fyrir tveimur árum síðan, þekkja hann nú, þegar hann býfiur þeim sig fram apt- ur. Þeir geta þvi gert sjer sjálfir grein fyrrir, hvað verið geti því til fyrirstöðu að lofa lionum að halda embætti sínli önnur tvö árin til. J. D. Trenholrne. Treasurer (fjehirðir) Kunnugir menn segja að Trenholme sje einhver færasti reikningsmaðurinn í Pembina Co. Eitt er víst, að hann hefur reynst ráðvandur drengur og er alvanur bókfærslu, því hann hefur unnið á ýms- um County-skrifstofum áíur sem aðstoð- armaður annara. Fjehirðisembættið hjer hefur reynst vandasamt, eins og sjest af því, að tveir repúblíkanar, sem seinast komust i það, rugluðust svo í reikningun um, að þegar þeir fóru frá vantaði hjá ötSrum svo þúsunduin skipti í fjárliirzi- una, hjá liinum ekki nema sexhundruð dollara. Jolui Anderrson, Iiegistrer of Deeds (slcrásetjari heimiidar- brjefa). Hann er vellátin maður; kaupmaður í St. Thomas, norskur ats ætt. Norð- menn lijer hafa sýnt sig viljuga að gefa íslendingi atkv. fram yfir lijerlenda menn, þegar svo hefur borið við, að þeirra hefur veri'S leitað til þess. Það letti að gjalda þeim liku líkt, þegar landi þeirra þarfnast atkv. íslendinga. II. C. Arnold, Avditor (reikningsyfirskoðari). Arnold hefur aS undanförnu verið Commissioner í County-ráðinu og eins og Harden eini demókratinn í því, en mönnum líkaKi vel við hann, því liann er ráðvandur maður og vel að sjer, svo þegar ráðið var í herkjum með að orða ályktanir sínar eins og stundum bar rið, þá var optast flúið til Arnolds. John E. Tachfsr, J udge of probate. Hann er maður velfallinn til að vera skiptaráðandi, um það efast menn ekki. En mótsækjandi hans hefur um langan tíma leyst þaS starf prýðisvel af hendi, iivað sem öðru liður, og nú er hann elli- hrumur og á fáa að. II. P. Cooper, Superin tendent of School. Skólastjóraefnið er neðarlega á blað- inu, en embætti hans er ekki minna vert en flestra liinna. II. P. Cooper er prest- ur, sem einkum er nafnkunnur fyrir þnS, aö liann er fremstur í liði bindindis- ttokksins 1 Pembina County. BOSIN. Skinandi fögur rós á grænni grundu gullbjörtum röðli hýrt á inóti lirosti, fannhvit af lijelu í nöpru nætur frosti nötraði og skalf á kaldri morgunstundu. Og Eygló mótl friðarfaðminn breiddi fölnaðri rós og ástar geislum stráði; og líf og dauði heiptugt eiuvíg háöu, hlæjaudí rö'Sull fjötur dau'Saus sneiddi. Frelsuð var rós, þVÍ sóliu sigrað liafði, suðrænum geislum barmí sínuin lilútíi, titrandi blær i blöðum rósar dúiSi, bautS henni koss og heftugt að sje vaföi. Nálgaðist haust, og kólgan kulda bitra, kveinsndi stráuin þungann anda sendi; grátföl og hnípin tárhrein blómin titra, tvílandi um náð frádauðans grimdar hendi Brá yfir sorta, söng við fjallatinda svifandi mökkur jels af dimmu kófi; frostgrimdar-bylur fram úr keyrði hófi, faunhvíta blæju dró á grund og rinda. Nötraudi af ótta liöfði fölvu hallar, hrímslegin rós að freðnum móður barmi; horfin er fegurð, fjötur lögð að armi, flúið er lifið, hníginn nár til vallar. ó. J .11. Eptirfylgjandi brag hefur íslend- ingur nokkur í Bandaríkjum sent oss til prentunar. HERSÖNGUH NÚTÍÐAHINNAR. Ó.mannrinir prúðu, semmennt hafið þáð, af megni þá styrkið sem lifia, svo verði þeir ekki þeim villtu aö bráfi, en venjist á sjálfir að strítia; þvi frelsis sól af fimbulstól, með flugeldum sannleiks lýsir ból. Sjá óvinaherinn, sem æðir oss mót með illsku og tröllskapar hljóðum; hann ber á oss heimskunnar gaflok og grjót, og gin yfir menntvana þjótSum. En frelsis sól o. s. frv. Því göngum í fjelag og mögnutn vorn mátt að mentun og siðgæðis-störfum; og berum með drengskap huga vorn hátt og hyggjura að nútíðar þörfum. Því frelsis sól o. s. frv. Ef vinnum vjer þannig á ljósbrautum lífs, en læðumst i afkymum þegi, þá eyðist smekkleysi og undirrót kífs, þá aukast oss kraptar með degi. Því frelsis sól o. s. frv. Já, göngum nú áfram með glaðværum hug hið gamla og valdmagna brjótum; á apturhaldsflokkinn, sem vill eitra vorn dug, vjer eldkúlum frelsisins skjótum. Því frelsis sól af fimbulstól metS ttugeldum sannleiks ly'sir ból. Leifur. ELDRAUNIN.’ Eptir C/IAPJ.ES READ. (Eggert Jóbannsson, þýddi). Sarah varð hrædd og bað þá berjast ekki út af sjer. En Mansell var nú orð- inn reiður, og skipaði henni að standa fjarri, þetta mál þyrfti að útkljást. Sarn hlýddi botSi þessa mauhs, er auðsjáan- lega var lierra liennar, en liún bað hann fyrir alla muni að meiöa ekki Pinder, hann væri að eins vinur sinn. En svo stóð á þeirri bæn, að Mansell hafði sagt svo margar frœgðarsögur af sjálfum sjer, að auk liinnar blindu ástar, sem hún hafði á mai.ninum, áleit lmn liann algerlega óvinnandi í handalögmðli. llann bar sig líka vel að og sýndi kunnáttu sína, en liann var tæplega nógu handleggjalangur á inóti Pinder. Innan skamms voru báðir fjúkandi reiðir og bárust um völlinn berjandi og másandi. Undir samskonar kringuinstæðum stóð kvíga Virgilíusar ábeit með óraskan- legri ró, ánægð ytir þeirri meðvitund, ati sinn maki yrði hinn sigursæli bolinn. En Sara Brent átti ekki sammerkt við hana. Hún spennti greipar, teigði sig og fetti af angist, grjet og bað ástvin sinn að vera miskunsamann! Samvizkan hvlslaði því að henni, ati hinn meinlausi vinur hennar væri i hörmulegum kring- umstæðum og ætti ails ekki slíka með- ferð skilið. Eptir stundar viðreign og eptir ati liafa veit.t Pinder áverka svo lionum blæddi, fjekk Mansell svo mikið högg af vinstri hendi mótstöðuinanns síns, að hann lirökklaðist undau og lá við falli. Við þetta högg varð liann óður og hljóp upp að Pinder í því skyui að gera nú al- veg út af við hann. En Pinder var eng- inn vlðvaningur. Ilanu sá livað var í bruggi, tók eitt stig aptur á liak, teigði sig á ,tær, spyrndi í grundina og inætti svo áhlaupinu með því heljarhöggi, að Mansell tókzt í lopt upp eins og lirirtnn af livirfilbyl og fjell til jarðar ineðvitund arlaus við fætur meyjarinnar, er stó'S 1 nokkura skrefa fjarlægö. Á augntiblikinn var allt orðið breytt, aS því er álit meyjiirinnar snerti. Mau- sell yar ekki fyr l'altínn en hún liljóp til og.svo að segja vafði sig utan að hon- um, til þess að verja hann fyrir frekari árásum, því—eins og lika sögur fara af—berjast menn í Llverpool bæ-Si liggj- andi og standandi. Hún bjóst því viö öðru áhlaupi af hálfu Pinders. ,Þú fanturl’ sagöi hún, og hljóðaði upp yflr sig, 4aS drepa þannig manninn, sem jeg elska!’ Nú einmitt var komin stund Pinders til að hröklast undan högginu, högginu, þó ekki væri það hnefahögg. Það högg ið, sem hafði meiri áhrif á hann, var hin nábleika kinnin, hið leiptrandi auga og hin banvænu orð meyjarinnar. .Manninn, sem þú elskar’, tók hann upp spyrjandi. . ,Sem jeg elska, elska, elska!’ sagði liún í ákafa. KvennvitiS kenndi henni að margstinga með þessu orSi uelska” þetta feriíkan, sem feldi ástvin hennar aS velli. Þessi orS hiifu. Pinder fjarlægSi sig hinum ’fallna manni, algerlega yfir- unninn. En Sarah flegði sjer flatri á brjóst Mansells og grjet. Um þessar mundir var fólk farið að safnast umhverfis þau í þeim erindagerð- um að hjálpa, jafnframt og atí seðja for- vitnina. En Pinder hafði breyzt á þess- um fáu augnablikum. Hann gekk nú fram aptur og hrauð sjer veg gegnum mannþröngina, kraup nitSur og reisti Mansell upp, og bað meyna að láta sig einan um þetta. ,Látaþig einan um hann!’ spurði hún grátandi. ,Já, heldurðu máske að jeg vilji nokkurn tíma framar meiða hann, þegar þú ert búin að segja mjér að þú elskir hann?’ Þetta sagði hann með þeirri blíðu og viðkvæmni, atS hún óttatSist ekki framar að tieysta honum og sagði því ekkert. Sendi nú Pinder einn af áhorfendun- um eptir vatni, svampi og brennivíni, til næsta veitingahúss, en áður en það kom hafði Mansell, sem var lífseigur, raknað úr rotinu. Samt sem áður kom vatnitS og svampurinn sjer vel, og brenni- vínitS gerði sitt til að færa hann inn í mannfjelagiö aptur með fullu fjöri. Sjálfur stumraði Pinder yfir honum, þvoði hann og færði hann svo heim að húsi Brents. En Sara var aldrei langt í hurtu; lnín snerist kringum þá, eins og hæna utan um unga sína. Hún opnaði dyrnar nie'5 lykli, er liún brr á sjer, og tók svo með fagnaði á móti ketjunni sinni í dyrunum og ljet aptur dyrnar metS hægtS, en alvöru, er sýndi berlega að liún kærði sig ekki um atS Pinder kæmi inn. Sú varúð var ati vísu óþörf. Pinder heftSi ekki farið iun, þó liún heftsi boðiö honum. Ilann treysti sjer jafnvel ekki til að bjótSa henni „góðar nætur”. Hann var ekki lengur í efa um að alt var úti, að allar hans vouir voru eyðilagðar. Undir eins og Sarali kom Mansell inn, ljet liún liann leggjast á legubekinn og sat svo við höfðntSgatiinn og lijelt votri dulu viS höfuð lians, að kinnunum stokkbólgnum og enninu, þar sem var allmikið svötSusár, eingöngu ats pakka hnúunum á vinstri hönd Pinders. Stuttu sítSar kom faðir liennar inn, er spurði, hvaíS aðgengi, þegar hauii sá livernig á- stæðurnar voru. ,Óþokkinn hann Pinker liefur verið að berjaliann, pabbil Jeg liugsaði að hann ætlatSi að gera út af við hann!’ Jlvernig stóð á því?’ Sarali roðnaði, en svaraði engu. Henni fjell illa að meðganga, að það var Mansell, sein byrjaði, eu samt vildi hún ekki segja ósatt. ,Hann Joseph Pinder!’ tók karl upp. (Pitider hefur aldrei verið óróamaður. Vandnðri og lijartabetri ungliugur en hann er ekki til í Liverpool. Segðu mjer strax, hvernig rifrildið orsakaðist’. ,0, pabbi!’ sagði lnín angistarfull. (Einmitt þatS’ sagði karl. Jeg þarf ekki að spyrja. Það var út af kvenn- mannijvar það ekki? Þjer var uær, og y k k u r ö 11 u ni, atS gera eittlivað hetra og fallegaa í kvöld—suunudagskvöld!’ (Saru var á heimleid frá kirkjunni^ ekkt var nú athæfits unnað’, sagði Man- sell. (Og livað viðureignina snertir, þá var jeg skuld 1 lienni að eins miklu leyti og liinn; skulum við því sleppa þessu tali’. ,En hvað þú ert góðgjarnt' livislaði nú Sarali atS sjúkliugnum. Umtalinu um þetta var svo hætt, og stundu síðar gekk Brent til hvílu. Þegar hann var farinn fór Mansell atS ræskja sig, og flutti svohljóðandi ræðu; (Hann er hreint ekki afleitur maður, þessi Jo- seph Pinder, en annað hvort er hann of mikill fyrír mig, etSa jeg er of mikill fyrir hann. Þú mátt sem sje til að ráða við þlg hið allra fyrsta, hvor okkar á að verða þinn, og seuda svo hinn burtu fyr ir fullt og allt’. Þetta var hrífandi ávarp og útheimti afdráttarlaust svar. ÞatS stóð heldur ekki á að það kæmi, ekki samt í orð- mynd, heldur S þeirri, aö mærin vafði mjúkum handlegg um háis sigurvegar- ans og á brjóst hans lagði hún höfuð sitt til hrilu. Josepli Pinder var syrgjandi, en sí- vakandi að gefa því gætur er fram fór; en aldrei framar gerði hann elskendun- um ónæði með nærveru sinni. Mansell vildi knýja Söru til að ákveða heiðurs- daginn, hóf máls á því í hvert skipti er þau fundust. En hún neitaði þverlega. Hún sagði föður sinn svo heilsulasinn, að hún mætti hvorki nje víldi yfirgefa hann. Unnustinn ákærði hana fyrir vöutun tilhlýðilegrar elsku. Hún svrar- aði því engu, en undratSist yfir að liann skyldi tala þannig, og þótti það miður, en stóð jafn fast fyrir. Eptir nokkurn tima barst karli fötSur hennar sagan. Sendi hann pá strax eptir lögfræðingi og ljet hann gera erfðaskrá sína, þar sem hann þá undir eins afhenti Söru eignarbrjef fyrir lóðinni og búðinni með því sem 1 var. Að þvl loknu sagtSi hann óþarft fyrir hana að bíða eptir fráfalli sínu. Hann vildi miklu fremur sjá hana staðfesta ráð sitt og búa með manninum, sem hún unni, og svo væri gott atS hún tæki við verzlaúinni strax ámeðanhann væri á lífi og gætl gefið henni ýmsar ráðleggingarsnertandi þatS mál. Og svo var lýst og að venju skorað á þá, er vissu nokkra meinbugi, að segja til í tíma eða þegja síðar! LTndir þessari áskorun frá prjedikunarstólnum sat Pinder og sagði ekki neitt. Stuttu sítSar voru þau James Mansell og Sara Brent sameinuð metS því helga bandi, er ekkert getur slitið I Á þeirra stigi í mannfjelaginu vsr láðaliagurinn álítlegur. Maðurinn var 27 ára og konan 20 og ráðsettari en vænta mátti eptir árafjölda liennar, og lífsreynslu. Bæði voru heilsugóð, elskuðust innilega og bæði höfðu stöðu, álítlega og að líkinduin arðsama stóðu. Og það er þó ekki svo lítilsvirði. Staöa mannsins útlieimti ats hann ræri fráveraudi konunni nema við máltíðar og á kvöldin. Þetta atriði er mikils- virði. Það er ekkert sem kryrddar sam- búðina eins vel, sem eins vel dregur úr hversdags-þreytunni og ieiðindunuiu, eins og einmitt þessi ástvinaskilnatSur og ástvinafundur á liverjum degi. Mansell kumii þrjú handverk og í einú þeirra— í þvi afS mála svo eina trjátegund; að hún sýndist önnur—var liann þjóðhagi. Hann gnt breytt útliti viðar yfir liöfuð betur en liestir aðrir, og í því ati breyta almennum vitS í ameríkanskt birki eða mahogony var hann meistari. Sarah apt ur á móti var ágæt verzlunarkona, þægi- leg, skörp, greiðasöin og ofan á allt þetta fríð sy'num, en allir þessir eiginleik- ar eru aðdráttarati í öllum vitSskiptuin. Ilún lánaði eugum út lír bútS til lengi tíma en viku, og sjálf tók hún aldrei lán. í livaða lífsstðtSu sem er, er það mikilsvarðandi þegar hjónin sitt í hvoru lagi getu lagt nokkuð til hinnar sameig- inlegu inntekta hússins og í miðlungs- stjettinni eru þær æskilegu kringumstœtS ur tíðastar. Konur fæstra daglaunamanna geta gert meira en hirða hús og lieim- ili, og iiöfðiugja konur innvinna sjer fæstar svo mikið sem einn eyri. Mannsells-lijónin voru þá—þegar lit- ið er á almennar kringumstæður í heild sinni—í ákjósanlegum kringumstæðum, langtuin ákjósanlegri en allur fjöldi hjóna, sem ekki þurfa að vinna fyrir brauði sínu. Einn dag haimsótti sorgin lieimili'S, þó ekki kæmi hún óvart. Mathew Brent leið burtu sem ljós, eptir að hafa blessað dóttur sína og tengdasoninu. Næsti dagur eptir var stórmikill gleðidftgur. Sarali fæddi þá sltt fyrsta barn—undur fallegt og elskulegt mejr- barn. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.