Heimskringla - 08.11.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.11.1888, Blaðsíða 4
í kvæðinu ”Rósin” í síðasta tbl. hefur misprentast í 3. v., 2. 1., barmi sínum; á að vera: suðrænum geislum barni sí n u hlúði. Manitoba. Járnbrauta\>rœtan. Þar stend- ur allt í stað enn (þriðjudag 6. nóv- ember). Hvorttvepgja fiokkar hafa setið út við brautamótin, sem nú er búið að skíra Fort Whyte—-heitij í höfuðið á Whyte Kyrrah.fjel.stjóra. I)ag og nótt, síðan aðfaranótt hins 1. J>. m., hefur flokkur hermanna af herskólanum legið í tjaldbúðum f>ar ytra. Ástæðan til J>ess að herinn var kallaður út var sú, að um miðja vikuna er leið ljet fylkisstjóruin leggja sporveg út af sínum spor- ▼egi suður með Kyrrah.br. um 100 skref og par eptir afmældu vega- stæði (akbrautarstæði) þvert upp að Kyrrah.br. Var svo lestum rennt eptir pessum sporvegi út á enda járnanna, er fluttu bæði bönd og járn, er þá voru dregin yfir Kyrra- hbr. og lögð áfram vestureptir Winnipeg og Portage La Prairie- brautinni. Er þannig haldið áfram að járnleggja brautina, þó seinlegt sje og kostnaðarsamt. Kyrrah.fjel.- menn bjnggust við, og það líklega ekki að ástæðulausu, að stjórnin ætlaði sjer þegar minnst varði að leggja járnbrautajárn ofan á sinn sporveg og renna svo lest vestur yfir, svo jarnlagning brautarinnar gæti haldið áfram viðstöðulaust. í veg fyrir þetta ætluðu Kyrrahfjel.- menn að koma, og þar þeir bjugg- ust við hnefahöggum, ej til kæmi, þá ljetu þeir kalla út herinn til að viðhalda friðnum. En ekkert hefur verið gert í þessu efni enn. í dag (þriðjudag) verður byrjað að ræða þetta mál fyrir hæstarjetti, í Ottawa, og þar eð báðir málssartar vilja að það verði útkljáð hið fyrsta, er líkast að ekki líði margir dagar þangað til úrskurðurinn kemur.— í>að, sem Martin dómsmálastjóri heimtar er, að hæstirjettur segi hvert Manitobafylki hafi rjett til að leggja, eða leyfa að leggja, sporveg yfir sporveg Suðvesturgreinar Kyrrah.- fjelagsins, og hvert þær lagagreinar í sambands-járnbrautalögunum sjeu ekki ólögmætar, sem ákveða að ekki megi leggja sporveg yfir ýms- ar ákveðnar brautir, nema með leyfi sambandsstjórnar. En það, sem Kh.fjel. vill að hæsti rjettur segi er, hvert fylkisstjórnin hafi rjett til að leggja sporveg yfir Canada Kyrra- hafsbr.sporveginn. Edward Blake stendur fyrir máli Kh.fjel., en Oliver Mowat, æðsti ráðherra Ontariofylkis- stjórnar, mælir máli Manitobafylkis. * Eins og auglýst var, var byrjað að rannsaka þetta mál fyrir hæsta- rjetti, en samdægurs var frekari að- gerðum frestað til 21. þ. m. Þá er nú loforð þeirra forstöðu manna Northern Pacific-fjelagsins 4- hrærandi hæsta vöruflutningsgjald, er menn mættu búast við til Duluth eða St. Paul, orðið heyrum kunn- ugt og þykir fremur tilkomulítið, þegar þess er gætt, hve mikið þeir Greenway og Martin ljetu yfir því. Loforðið er ekkert annað en það, að Manitobamenn þurfi ekki að óttast að flutningsgjaldið með N. P.braut- inni verði hærra en á Canada Kyrra hbrautinni fyrir sömu vegalengd. Þá er búið!____________ Kyrrahafsfjelagið selur nú fyrstu plás farseðla til Banff og heim aptur fyrir $50, og í því gjaldi er með reiknað vikufæði á hinu stóra hóteli fjelagsins, er þar var opnað síðastl. sumar. Löggj afarþi ug Norðvestu rhjer- aðanna kom saman í höfuðstaðnum Regina, hinn 31. f. m.—Á þinginu sitja 22 fulltrúar almennings og að auki 3 lögfræðingar kjörnir af sam- bandsstjóminni. Þeir hafa mál frelsi á þingi en ekki atkvæðisrjett. —Hið fyrsta þing Norðv.hjeraðanna kom saman 8 marz 1877, að Living- stone, við Swan River. Næstu 3 þing voru haldin að Battleforð, en hið 5. þingið kom saman í Regina (1887), er þá var af sambandssjórn kjörinn höfuðstaður hjeraðanna. Tíðarfar hefur verið mikið milt um síðastl. hálfan mánuð, en æði úrkomusamt, og vegir þvl orðnir illir yfirferðar.' Frost hefur verið mjög lítið að jafnáði og margar nætur alveg frostlaust. Snjór fjell i annað skipti í haust aðfaranótt hins 1. þ. m. og hjelst snjógangur af og til á föstudaginn, en sá snjór var horfinn á sunnudagskvöld (4. þ. m.). W innipeg. Hinn 29. þ. m. eiga kjósendur bæjar- ins að skera úr með atkvæðagreiðslu hvert bæjarstjórnin á að verja $15,000 til að greifla fyrir því, að byggt verði hið auða land umhverfis bæinn. MeiðyrSamál þeirra Greenways og Martins gegn blöðunum Call og Free Press er fallið í gegn. Rannsóknardóm- nefndin, sem ákvetSur hvart ástæða sje til að hleypa þessu eða hinu málinu fyrir yfirrjettinn, úrskurða'Ki hinn 3. þ. m. að ekki væri ástæða til að þetta mál færi lengra eu komið var. Bæði clöðin bera nú á ráðherrana að þeir hafi ekki þorað að halda málinu áfram og því sje það svona komið. Brottfarartíma og aKkomutíma lirað- lesta á Kh.brautinni verKur breytt næstk. sunnudag (11. þ. m.). Hraðlestin kemur aK austan kl. 12 (hádegi), í stað kl. 9% f. m., og fer af stað á vestur leið kl. 1% e. m. Að vestan kemur lestin kl.4 e. m. og fer af stað á austurleið klukkutíma síð- ar,—Á Glenborobrautinni ganga lestir sömu daga og nú, en fara frá Winnipeg kl. 12,30 e. m., koma til Glenboro kl. 8.20 um kvöldið, fara þaðan næsta morg- un kl. 8 og koma tii Winnipeg kl. 3. 30 e. m.—Á Deloraine-brautinni verður lesta gangur sömu daga og að undanförnu, en þær fara ekki hjefian fyrr en kl. 12,40 e. m. Allar hraðlestir 8t. Paul, Minnea- polis og Manitoba-fjelagsins fara fram- vegis eptir þessari braut, og fara þær hjeðan kl. 9.45 á hverjum morgni, en koma hingað á hverjum degi rjett um hádegi eða laust fyrir þa«. Fptir Emerson-brantinni. sem liing- til hefur veriS hraðlésta vegur 8t. P. M. * M.-fjel., ganga lestir framvegis annan hvern dag; fara hjeðan kl. 2 e. m. á þriðjudögum, fimtud. og laugardögum. —Á Stonewall-brautinni ganga lestir sömu daga og til Emerson; fara hjeðan kl. 10.35 f. m. og koma hingað kl* 4.30 e. m.—Á Selkirk-brautinni ganga lestii annauhvorn dag; fara hjeðan kl. 8,45 f m., komatil Selkirk kl. 10.30, fara frá Selkirk samdægnrs kl. 2.30 e. m. og komahingað kl. 4.30. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá Winnipeg-tolldæminu í síðastl. október- mánuði voru að uppiiæð $64,931,47. Nú er byrja-S máliK gegn þeim hótel- eigendunum Velie og McKittrick, sem í vor er leiS voru kærðir fyrir að hafa í geymslu peninga þá, $32,290, er Wm. Cameron stal úr Union-bankanum. Hjer í bænum er nýfundinn smá- bankastjóri frá Wisconsin, er þaðan flúði í fyrrahaust eptir að hafa spilað bank- ann á höfuði'S. Sagt er aS hann hafi komiS fjelítill hingaS, en skuldir hans í Wisconsin voru um $140,000. A Prineess Opera Uouse seinnipart þess- arar viku: uOmena Cross”, sýnandi viS- burð í Frakka og Prússastriðinu síðasta. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans og merkt: uTender for a permit to cut Timber", verða meðtekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn 26. nóvember þ.á. um leyfi til að höggva skóg á skóglandi innibindandi 50 ferhymingsmíiur eða um það bil, og liggjandi á norðvesturströnd Manitoba-vatns í Manitobafyíki. Skilmálana geta bjóðendur fengið á þessari skrifstofu og á Crenen Timber- skrifstofunni í Winnipeg. Bjóðandi verSur að senda hinum setta varamanni innanrikisstjórans gildandi á- vísun á banka á þá upphæð, er hann vill gefa fyrir leyfið. John R. Hall, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior,) Ottawa, 20th October, 1888. J MÁIL CONTRACT. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 7. desember næstkomandi, um flutning á pósttösk- um stjórnarinnar fram og aptur, tvisvar í viku um fjögra ára tíma, á milli Delor- aine og Sourisford, frá 1. janúar næst- komandi. Pósttöskurnar skal flytja í hæfilegum A. F. Rkykdal, B. L. Baldvinsson, HAFA NÚ FLUTT OG BYRJAÐ AÐ VERZLA í HINNI nýjn og skrantlegn skobiid siiini g^=I.O. 175 ISomm Deir hafa miklar birgðir af allskonar ágætnm skófatnaði, vetlinyum. meðfl. o.fl. og selja allt mjög ódýrt. vagni, dregnum af einum eKa fleiri hest- um, og skal póstur koma við i Montefiore, Hernefield og Waskada. Vegalengd um 28 mílúr. Prentaðar auglýsingar gegandi ná- kvæmari upplýsingar áhrærandi skilmála þá, er settir verða fyrirhuguðum semj- anda, svo og eyðublöð fyrirboðin, fást á ofartöldum pósthúsum og á þessari skrif- stofu. W. W. McLkod, Post Office Inspector. Post Ofllce inspectors Office ) Winnipeg, lstNovember, 1888. ) Þeir smíða einnig stígvjel og allskonar skó ey>tir máli < <_■ gora við gamalt. A.K.REYKDAL A < V í noss s’i\ winnii’hu. r Privato Boai'tl. SKOSMIDUR - að 217 Uomm St. M. O. SIGURÐSON Stefán Stefánsson. 58 McWILLIAM ST. W. IIYiR TII YATIPQ UAAlí 11 Jj KAU1 u. Sjö pör vel-taminna uxa fást við Vrpo’u vprHi að fx ildonan Jhiiry. JiAIL CONTRACTS. Wm. Teiispleton A ('o. í búð á horninu á Manitoba og Aðal- BGÐ UM SKÓGKAUP í MANITOBA- FYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „Tenders for a licence to eut Timber", verða meðtekin á þessari skrif- stofu þangað til á hádegi á miðvikudag- inn 21. nóvember þ. á., um leyfi til a* höggva skóginn á uBerth A East" og uBerth A West", liggjandi viK Winnipeg River í Manitoba-fylki, og innibindandi 63.4 ferhyrningmílur. Gildandi ávísun áupphæðina sem bjóð- andi villgefa fyrir leyfið, verður að fylgja hverju boði. Skilmálarnir, sem settir verða kaup- anda leyfisins fást á þessari skrifstofu og á Crown Timber-Wviístofunni í Winnipeg. John R. Hall, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, / Ottawa, 23rd October, 1888. ) BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG AF STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: uTender for n license to cut Timber", verða meðtekin á þessari skrif- stofu þangað til á hádegi á mánudaginn 26. nóvember þ. á., um leyfi til að höggva sköginn af skóglandi innibindandi 10 ferhyrningsmílur eða um það bil, og liggjandi við Bad Throat River í Manitobafylki. Hverju boði verður að fylgja gildandi ávisun á banka, send hinum setta vara- manni innanríkisstjórans, upp á þá\upp- hæð, er bjóðandi vill gefa fyrir leyfi'S. Joiin R. Hall, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, ) Ottawa, 22nd October, 1888. ) BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJ ÓRNARLANDI í MANI TOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans og merkt: „Tender ýor a permit lo cut Timber", verða meðtekin á þessari skrifstofu þang- að til á hádegi á mánudaginn 26. nóv- ember næstkomandi, um leyfl til JaK höggva skóg í seclion 36, townnhip 1, range 21, vestur af fyrsta aðal-hádegisbaug, í Manitobafylki Skilmálarnir er settir verða kaupanda leyflsins fást á þessari skrifstofu og á Crwn 7'íV/iier-skrifstofunni í Winnipeg. Hverju botSi verður að fylgja gildandi ávisun, til hins setta varamanns innan- ríkisstjórans á upphæð þá, er bjóöandi vill borga fyrii leyfið. Joiin R. Hall, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, ( Ottawa, 17th October, 1888. ) „ÞJÓÐÓLFUR”, Frjálslyndasta og bez.ta bla'S íslands, fæst til kaups hjá Jóhannesi Sigurbssyni, nr. i Kale slr., Winnipeg. INN8IGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra ríkisins, verða meStekin í Ottawa þangað til á hádegi á þriðjudaginn 23. nóvember næstkomandi, um flutning á pósttöskum stjórnarinnar fram og aptur, um fjögra ára tíma frá 1. janúar næstkomandi á milli síðartaldra i>óststöðva: Arnaud og járnbrautarstöðva—þrisvar í vjku; vegalengd um fimm áttuguetu og áttundu úr mílu. Bhandon og Pendennis—einusinni í viku; vegalengd um 20 mílur. Bkandon og Rapid City—sexsinnum í viku; vegalengd um 20 mílur. Cai.oary og Mosquito Creek—einusinni í viku; vegalengd um 50 mílur. Ekinvew ogStonewall—einusinni í viku; vegalengd um 25 mílur. Fairmkde og Wapella—einusinni í viku; vegalengd um 16 mílur. Fort McLkod og New Oxley—einusinni í viku; vegalengd nm 28 mílur. ukiswold p>tation og v íoia uaie—einu- sinni í viku; vegalengd um 42% mílur. Kinistino og Packahn—tvisvarímánuði; vegalengd um 25 mílur. Marlborough og Moose Jaw—einu- sinni í viku; vegalengd um 14 mílur. Prince Albert og Packahn—einusinni í víku; vegalengd um 23% mílur. Turtle Mountain og Whitewater-járn- brautarstöðva—þrisvar í viku; vegalengd um 2% mílur. Prentaðar auglýsingar, gefandi ná- kvæmari upplýsingar samninginn og flutninginn áhrærandi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást á pósthúsunum við upp- haf og enda upptaldra póstleiða, og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office Inspeclor. Post Oflice Inspectors Offlce, ) Winnipeg, 15th October 1888. ) BOÐ um timburkajp -í- MANITGBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send settum vara- manni innanrikisstjórans og merkt: „Tender for apermit to cut Timber", verða meKtekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn 12. nóvember þ- á., um leyfl til þess frá þeim degi til 1. október 1889, að höggva skóg S township 11 og 12, í range 17 austur af fyrsta há- degisbaug í Manitobafylki. Til sama dags verður og tekið á móti boðum um að höggva skóg í topnsyip 8, range 15 austur af 1. hádegisbaug í nefndu fylki. Skilmálana geta menn fengi* v>ta á Crown 7’i>nöer-8kr)fstofunni S Winnipeg, John R. Hall, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, ) Ottawa, 20th October, 1888. ) AÐGERÐ Á GÖMLUM HLUTUM úrtrje, járni egblikki fæstsjerlega ódýftá Ross str. nr. 92 hjá B. Árnasyni, hann selur lika nýja hluti úr trje eptir beiðni. ÍSLENZKT GRMIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. Wm. Anderson, eigandi. |T0 ADVERTISERS! " Fnn a obnchr for wts wlll nrint.fl fnn llim AilvAn For acheck for*20we wlll prlntatcn llnoadv« tlaemcnt in One MLillion lssues of li adinR Amen Can Newflpaperaand complete the woric wlthln ten day*. Thls ís at the rato of oolv ono-fll th of acent a llne, for 1,000 Circulatlon 1 The ftdvertiaement will appear in but a singlo lssue of any paper, and consequently will be placed before OneMllllon fllfferent newspaper purchaserti; or Frv« Miljjop Rkadbra. iflt ía true, as is sometimeg stated, tbat every newspaperls looked at by flve personfl on an average. Ten llnes wlil accommodate about7B words. Áddress wlth copy of Adv. and cheek, o» •end SOoents for Book of 250 pagen. OEO. P. ROWELL & CO.. 10 Speuc* ST., Nrw YoUL ^ We have íust lflsued a new edltlon of <mr Book cftiled Y* Newapftper Advertlflina.M It han 25« pages, and among itfl contenta may be named the (ollowing LiHtsand Cataloguefl of ríewflpapers:— DAlLYNKWSPAPEltS ÍN NEW YORK CITY, wlth their Adyortlaing Rates. DAILY NEWSPAPEItS iif CITIES HAVINQ roore Chan 150,000 populfttlon. omlttlng all but the beet, DAILY NEWSPAPER8IN CITIES HAVINQ more than 20,000 populfttlon. omlttlng all but the be«t. A 8MALL LIST OF NEWSPAPERS IN whicb to advertl' e every section of the country : belns • cholce selectlon made up with great care, guiaed t>y r,ence* ONB NEWSPaPER IN A STATE. The best one for an advertiser to use if ho wlll use but onew BARQAINS IN ADVERTISINQIN DAILY News- paperfl in many prlnclpal citiefl and townfl, a List whlch offera pecullar lnducements tosome adver- LARGEST CIRCULAT10N8. A romplnt. llrt of »U American papcra IbbuIiik rcgularly morettoan Bac?si 8T LI8TOT LOCAL NEWSPAPBRR, oov. ering evfery town of over 6,000 population and every * Importantcounty eeat. ~ j 8ELECT I.IST OF LOCAL NEWSPAPERS, in whlch . advertiflcnientsftreinHi-rt-a ed ut half prlce. I 6,472 VILLAGE NEW8-1 PAPKRS, ln whieh ftdver- tlsementsare inflerted for •42.15 a llne and aptieor ln fhe whole lot—one nalf of all the AmerkJftn Weeklles _. Eöök KU vdilreMfor TUIKT YIBNTS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.